Heimskringla - 29.04.1931, Page 1
DYERS & CLEANERS, LTD.
SPECIAL
Men’s Suits Dry Cleaned
and Pressed ...........$1.00
Ladies’ Plain Dresses Dry
Cleaned and Pressed ...$1.00
Goods Called Por and Delivered
Minor Repafrs, FREE.
l'hone 37 001 (4 lines)
MAK.E NO MISTAKES
CALL
(ori
DTERS & CLEANERS, LTD.
PHONE 37 061 (4 lines)
XLV. ÁRGANGUR.
VVTNNXPEG MIÐVIKUDAGINN 29. APRIL, 1931.
NCrMER 31
ÍSLENZKUR MÁLMVINSLU-
FRÆÐINGUR.
Hvort sem að ofanskráð orð
•eru rétt þýðing eða ekki á
ensku orðunum “metallurgical
chemist’’, verða þau að minsta
kosti í þetta sinn að nægja.
löggjöfin lyti að því, að segja ur fjármálaráðherrann þetta
fyrir um með hvaða hætti sala beinustu leiðina út úr fjár-
á korni skyldi vera í Saskatche kröggum þeim, er hann sér, að
wan, kæmi hún inn á svið við- ríkið muni verða í á komandi
skiftanna, er aðeins heyrði sam árum.
bandsstjórninni til. Kornsalan Skattur þessi er í raun og
heyrði undir þau viðskifti lands veru hið sama og jarðamats-
ins, er fylkin hefðu ekki umboð skattur Henry George, sem oft-
yfir. Félög, svo sem kornsam- ast er talað um sem einskatt.
að
I>að sem rekur til að nota þetta
orð, er það, að vér höfum orðið ilagið, hefðu rétt til að haga Er það áreiðanlegt talið,
þess varir í ensku blöðunum
nýlega, tvisvar sinnum fyrir
eitt, að það hefir verið sett
við nafn íslendings, er blöðin
hafa minst á. íslendingur þessi
heitir Jón ólafsson. Og blöðin
segja að hann hafi flutt fyrir-
lestur í verkfræðingadeild Mani
toha háskólans 15. apríl s. 1. um landsins. Þess vegna væri það
álit réttarins, að löggjöfin skyldi
dæmd ógild. Framkvæmdir
samkvæmt henni gætu reynst
tilbúning stáls. Um sama efni
flutti hann einnig fyrirlestur í
Hort Garry gistihöllinni 7. apríl
fyrir The Railway Supervisors
Association. Þetta kom oss
þannig fyrir sjónir, sem hér
væri um mann að ræða, sem
mikla þekkingu hefir á verk-
legri fræðigrein, er afar fáir
íslendingar vita nokkuð um,
sem sé vísindalega þekkingu á
tilbúningi stáls (scientific
Bianufacturing of steel).
kornsölu eftir því sem þeim þeim skatti verði kröftuglega
þætti hagkvæmast ,því reglu- mótmælt í þinginu. Álíta ýms-
gerð þeirra næði ekki út fyrir ir, að með tilrauninni að lög-
fylkið, og væri háð lögum þess leiða hann, sé stjórnin ekki að-
um stofnun kaupfélaga. En eins að stofna sér í hættu, held
réttur fylkjanna væri annar, er ur jafnframt stjórnmálum Bret
til slíkra viðskifta kæmi og lands um lengri tíma.
ræki sig brátt á sambandslög ___________
HELGI JÓNSSON DÁINN.
Helgi Jónsson, til heimilis í
illa og haft slæmar afleiðing- Winnipeg, og um nokkur und-
ar í för með sér, vegna þess, anfarin ár stjórnandi og eig-
sem þegar væri tekið fram. andi knattleikastofu á Sargent
________ Ave., lézt s.l. laugardagsmorg-
un. Hann var rúmlega fim-
BANNAÐ AÐ FLYTJA FYRIR- tul?ur að aldri..
LESTUR. | Helgi er fæddur í Kelduhverfi
í Þingeyjarsýslu á íslandi. For-
Læknir Bretakonungs, Daw- e]drar hang yoru Jón Kristjáns.
son lávarður, er til Canada kom SQn og Jóhanna jóhannsdótt_
Síðan vér urðum þessa varir fÍ^^íTndon íneland Tl" Ír’ ®r lengÍ bjUggU 1 SVeÍt
— - - --- irlestur 1 L°náon’ England, s.l. TU Ameríku kom hann 1906
sunnudag, en var bannað það gtundaði hann fyrstu árin {iski
af bæjarráðinu. Fyrirlestunnn veiðar f Manitoba> en settist
can Iron Works félagsins, og haMI tetairlnn svo að 1 Winnipeg. Keypti hann
ináimvinslufræðingur þess. — !b \ ’_okkrflr mvndir er þar knattleikastofu og hefir
Félag þetta framleiðir feiknin hann œtlaBi að skýra efnið ^fár^
ZLT'ma5u“nfrse“lr !me5' Bæia"áð,ð k™ð, ekkj "* He,ga eru tve.r 4 ,ffl
vjiaisson maourmn, sem segir heimilit að sýna myndir *
í blöðunum, höfum vér haft
frekari fregnir af manni þess-
um. Hann er starfsmaður Vul-
á
fyrir um, hve mikið af hverju " R Sigvaldi og Jónas, báðir hér
efni skuli nota í hvert sinn við SUUnUd . okki ‘lmkn. vestra’ °S ein systir, Albína,
framleiðsluna Verk betta er kvoldl’ os y ^ . kona Þórðar .Tónssonar á Ljósa-
amieiosiuna. veru peua er, að fiytja fyrirlestunnn. , , T. .. f , ,.
afar vandasamt og sömuleiðis j ft bæ1arráðsins ,andl 1 VoPnaflrðl á íslandl-
aðferðin við hitun efnisins, er J*? 1 að Börn þeirra hjóna eru nokkur
í stáli?! fpr Beri nokkuð út af tylir na ’ hér vestra, þar á meðal Jónas,
i stalið ter. tsen noKKuo ut ai, d iæknisins hefði ekki ver- , .... .’
verður stálið holótt og varan ’ nefnd heirri er um nokkur ár hefir unmð
óárPÍflpnlPir Fr saat að iafn-’ 5 rannsokuo. at nerna peirn’ á skrifstofu í Grain Exchange,
oareiðanleg. Er sagt, ao jain eftiriit hefir með myndum, . . .... , ’
framt efnatrœöisÞekktagu mik- . bœnum. ÞóttI ™ emmg , hjaverkum h,41pa5
verSi maður sá, sem gott lœknlm,m sú ennfá Hel'a ífm ,T’ ™
ntál býr til, að styðjast mjög en tyrri a5 setja ur knattleikastofunnar.
við reyusluþekkingu i þvá startl. "gn*g r er læknar hefðu Helg, he.tmn var dugnaðar-
eða með ðrum orðum þekk-1 “y “ .P ' rfsIndal etn. maSur, enda allvel efnum bu-
ingu, er ekki verður af neinum . J með „reyfimynda- ,nn' v1ns®11 og a™ngnr hlnn
kent! imrH ’ , nreyimiy hvívetna. Hann var ó-
Kend né lærð. ruaii. Kvaðst hann betur geta
Á stálgerð var ekki byrjað sœtt úlg yið þá ástægu> að það kvænlur-
kér í Vestur-Canada fyr en um>h kglaði trúaðar ,ááJir> að -------------
eða eftir árið 1917. Austur- ^^ til þegg) að um yeraldleg
Canada gein yfir^ þeim iðnaði efni væri rœtt á sunnudegi, en
Sem öðrum fram á síðasta ára- .hitt að visindaieg efni, eins og
tug. En svo einkennilega, sem læknamál væru á þessum tím-
LÖGREGLAN OG KOMMÚN-
ISTARNIR.
tað kann að koma fyrir, er það
eigi að síður sannleikur, að
fyrsti gufuketillinn, sem í Vest-
nr-Canada eða Winnipeg var
smíðaður, var gerður úr stáli,
er íslendingurinn Jóp. Ólafs-
son hafði búið til. Vér höfum
keyrt sagt, að hér í Vestur-
Canada taki honum enginn
kam í stálgerðinni.
Jón kom heiman af íslandi
árið 1913. Mentun hafði hann
fengið á gagnfræðaskólanum í
Flensborg í Hafnarfirði. Þegar
Lögreglan í Winnipeg heim-
um háð rannsóknarrétti. Það , sótti bústað kommúnista hér í
var í almennu samkomuhúsi, j gær> 0g gerði upptæk hjá þeim
en ekki í kirkju, sem læknirinn | ein fimtán þúsund eintfck af
ætlaði að flytja fyrirlesturinn. jblaði heirra »The Worker”. —
Blaðið er gefið út í Toronto.
Er það svæsið kommúnistablað
og flutti í þetta sinn stórkost-
7. legar fréttir af skærum lögrégl-
Hon. Philip Snowden, unnar og h0mmúnista 15. apríl
FJÁRMÁLAREIKNINGUR
BRETA.
Rt.
séra Ragnar E. Kvaran, og er
ekki ofsagt að hann leikur af
list. Stundum lág nærri að
maður fylgdist ekki með þræði
leiksins, bara fyrir þann kraft
er stafaði frá þessum eina
manni og dró huga manns að
honum einum. Auðsjáanlega er
þetta honum meðfædd gáfa, og
efast eg ekki um, ef hann legði
leiklistina fyrir sig, að hann
mundi bæði geta sér og íslend-
ingum mikinn orðstír.
Mrs. J. F. Kristjánsson leik-
ur gnnað aðal hlutverkið, og
fanst mér það erfiðasta við-
fangsefnið í öllum leiknum. Það
er erfitt fyrir nokkurn leikanda
að setja sig vel inn í það hlut-
verk, því Mrs. Glayde er alt
annað en góður karakter. Það
þarf mikla leikarahæfileika að
setja sig inn í hlutverk, sem
manni ekki fellur, og einmitt í
því tilfelli hafa komið fram
miklir hæfileikar hjá Mrs. Krist-
jánsson. Með köflum talaði hún
helzt til lágt.
Árni Sigurðsson leikur æfin-
lega vel, og eins gerði hann
nú. Hann gerði mikið úr litlu
efni.
Mr og Mrs. Stefánsson, Miss
Sigurðsson, Miss Hall og Björn
Hallsson, höfðu ekki stór hlut-
verk, en gerðu þeim góð skil.
Mr. Pálsson var ágætur með
köflum, og þó finst mér, að
bezta hlutverk, sem hann hefir
nokkru sinni leikið, hafi verið í
“Tengdapabba”. Mrs. Stefáns-
son var tiguleg sem prinsessa,
bó hún talaði heldur lágt með
köflum.
Guðrún Benjamínsson lék
Dóru, frænku John Glaydes, og
fanst mér hún leika betur en
nokkru sinni áður.
Siggi Sigmundsson er nýr á
leiksviði meðal íslendinga hér.
Sýndi hann meiri skilning á
efni og leiklist en margir bjugg
ust rið. Með köflum voru veru-
leg tilþrif í leik hans, því hlut-
verkið var erfitt. Þar bætist vel
gefinn drengur í hóp Leikfé-
lagsins, og er vonandi að hann
eisri eftir að koma oft fram í
leikjum félagsins.
Leikfélagið á stórar þakkir
skilið fyrir að sýna þenna leik,
o gefast eg ekki um að hann
eykur stórum orðstír félagsins.
og viðleitni þess að halda við
leiklist meðal íslendinga.
Áheyrandi.
I faðmi náttúrunnar
Eg fagna, þegar fríkka sveitir
og fegurð lífs á öllu skín;
er jörðin sínum búning breytir,
— sitt ber ei lengur vetrar-lín, —
og vaxtar-beina björkin skreytir
með blaðakögri djásnin sín.
Því öllu lýst, er vorið veitir,
ei vanmáttug fær tunga mín.
En hrifinn þó eg þögull stari,
með þrá að skilja lífsins rök,
sem meiri eru og margbreyttari
en mannleg skynjar vizka spök.
Þó náttúran ei neinu svari,
eg naumast hygg það verði að sök,
þess hulda leita — hægt þó fari —
og hugans æfa vængjatök.
Til hennar því eg leita löngum,
— er ljósþrá innri býður mér —
að njóta af þeim unaðs föngum,
sem öllum hún í skauti ber.
Og hversdagslífs úr hömlum þröngum,
er hugsvölun að bregða sér,
og taka þátt í sælusöngum,
er sumars drottinn skemta fer.
Og inni í laufsal er eg þreyi,
þá alverunnar lund er mýkst; —
og mig í andans auðmýkt hneigi,
er um mig hennar faðmur lýkst;
og aftanblærinn ástúðlegi
svo unaðsblítt um vanga strýkst,
— mér finst eg himinn opinn eygi. —
Til æðra lífs eg hafi vígst.
Mér finst, sé brostinn þá hver þáttur,
er þessum heimi batt mig nær,
því einhver dulinn undramáttur
á eðlisstrengi dýpstu slær.
Við allan heim þá er eg sáttur,
svo er mín hugar-rósemd vær.
Hvert æðaslag, hver andardráttur
sitt endurnýjað lífmagn fær.
Þorskabítur.
fjármálaráðh. Bretlands, lagði g h . Winnipeg. Átti að dreifa
áætlaðan reikning yfir tekjur i begsu númeri blaðsins hér út
og gjöld fyrir komandi ár, fram th heg gað báa hug} manna sem
í þinginu í gær. í reikningnum hezt undir maí_skemtunina, er
- er gert ráð fyrir að tekjurnar kommánistar hafa á prjónu-
ningað kom tók hann að kynna nemi 766 miljónum sterlings- um gtarf sitt kváðu komm.
Ser efnafræði og varð það tiljpunda ($3,830,000,000), en út- ^ únigtar ekki heft með þd
bess að hann fór að leggja gjöidin rúmum 803 miljónum, lögreglan tæki þetta blað af
SIGURÐUR SKAGFIELD
SYNGUR MEÐAL SVÍA
sfund á stálgerðina.
Jón er ættaður úr Árnessýslu
á íslandi. Bjó faðir hans ólafur
að Vestra Geldingaholti, en
f)J,óðir Jóns er séra Ólafur Ól-
afsson á Kvennabrekku.
Sfðan að Jón kom hingað ár-
1913, sem hver annar fram-
aildi maður, hefir hann rutt
sér braut til vegs þess og frama
er lauslega hefir verið drepið á
1 þessari grein.
(eða sem næst 4 hiljó'num þeim
LöGGJÖF DÆMD ÓGILD.
Löggjöfin viðvíkjandi korn-
s°lu, sem gerð var á síðasta
fylkisþingi í Saskatchewan,
Lefir verið vegin og léttvæg
fnndin af dómstólum fylkisins.
^r- Turgeon dómari í áfrýjun-
‘‘ÁSTIR OG MILJÓNIR’
dala), en samkvæmt því verður
tekjuhallinn rúmar 37 miljónir
sterlingspunda (eða 187 rniljón-
ir dala).
Viðvíkjandi þessum tekju- Þessi sjónleikur var sýndur
halla, eða því, hver ráð yrðu til f samkomusal Sambandskirkju
þess að mæta honum var ekki á mánudagskvöldið, fyrir fullu
rainst á í fjármálaræðunni. En húsi. Það er í fljótu orði sagt,
á annað efni er þar minst, sem að allur frágangur í sambandi
eftirtekt vekur um alt brezka við leikinn var óaðfinnanleg-
ríkið. |ur, stofur og búningar smekk-
Mr. Snowden gerir ráð fyrir legt 0g í samræmi við leikinn.
Um leikinn sjálfan ætla eg
að vera fáorður. Ef til vill hefir
mörgum fundist endirinn ekki
sem beztur, en ekki er hægt að
neita því, að leikritið er stór-
felt og lærdómsríkt, og eflaust
liefir það vakað fyrir höfundi
að mála mannlega bresti, svo
að þeir, er sæju, gætu lært af.
Veigamesta hlutverkið leikur
arréttinum, skýrði frá úrskurði
nétarins á þá leið, að þar sem punds-virði í jarðeigninni. Tel-
að undirbúa löggjöf, er að því
lýtur, að leggja skatt á verð
jarðeigna til þess að afla rík-
inu tekna. Hann býst ekki við
að tvö ár muni þurfa til þess
að koma slíkri löggjöf á lagg-
irnar. ITpphæð skattsins gerir
hann ráð fyrir að muni verða
1 penny af hverju sterlings-
Að kvöldi sumardagsins fyrsta
söng hr. Skagfield í sænsku
lútersku kirkjunni hér í bæn-
um. Aðsókn frekar léleg. —
Mestri furðu sætti, að ekki
skyldi íslenzka söngfélagið
sækja samkomuna. Félagið sam
an stendur þó án efa af söng
elsku fólki, sem viljugt er að
læra af þeim, sem lengra eru
komnir. Sömuleiðis stendur fé-
lagið í stórri þakkarskuld við
hr. Skagfield, fyrir aðstoðina
við þrjár nýafstaðnar samkom-
ur. Þrátt fyrir það að eg efast
ekki um að félagið hafi borgað
herra Skagfield sómasamlega
fyrir starf hans, þá er þó vin-
arþelið og hlýhugurinn fyrir
mestu.
Ekki má söngliðið og leiðtogi
þess gleyma því, að hefði hr.
Skagfield ekki “lagt hönd á
plóginn”, mundi kantatan “ts-
lands þúsund ár”, ennþá vera
þar sem dómnefndin skildi við
hana.
Þess er vert að geta, að áður
en söngvarinn hóf rödd sína,
vappaði einhver barmafullur
kreddustampur fram fyrir á-
heyrendur og lýsti því yfir, að
lófaklapp væri fyrirboðið, en
hins vegar væri fólki leyfilegt
að dingla ofurlítið bréfmiðum.
sem skemtiskráin var prentuð
á. Helzt mátti skilja á þessu
holdi klædda afturhaldi, að
staðurinn væri fremur helgað-
ur kreddum en kristindómi.
Þýðingarlaust er að fara að
tíunda alla liði skemtiskrárinn-
ar, flestir liðir hennar voru ísl.
lítt kunnir. Skemtiskráin var
bæði fjölbreytt og skemtileg.
alla leið frá laginu “Þú blá-
fjalla geimur” og upp til erfið-
ustu óperusöngva. Eitt lag söng
Skagfield eftir íslenzkan kom-
pónista, hr. S K. Hall. Lagið
heitir “Ástarof” og er hið prýði
legasta, lipurt og látlaust. —
Undirspilið sjálfstætt og sérlega
áheyrilegt. Þessu lagi gerði hr.
Skagfield þau skil, að hlemm-
urinn þeyttist af stampinum og
kreddurnar suðu upp úr.
Þegar eg kom út úr líkhús
inu mætti eg öldruðum Svía
með tár í augum. Eg inti hann
eftir hvernig honum hefði lík-
að við söngmanninn. Hann
kvaðst eigi söngfróður vera, en
hann sagðist hafa heyrt marga
beztu söngmenn Svía syngja
sænska þjóðsönginn “Du gam
la, du friska”, bæði í heimaland
inu og einnig hér, en aldrei
hefði það gagntekið sig eins
og nú.
Það er engum vafa bundið.
að herra Skagfield er radd-
slyngur með afbrigðum.' Rödd-
in afar þróttmikil og blæbrigða-
rík. Hann getur næstum mint
áheyrendur sína á dynjandi
fossanið og angurblítt lóukvak
í sömu andránni. Á afarháum
tónum er röddin iðulega tær
eins og berglind. Aftur á móti
virðast sumir lægri tónar lians
dálítið þokukendir. f stuttu
frábærlega góða söngrödd og
prýðilega tamda. Söngurinn á-
valt hlýr, léttur og lifandi. —
Framkoman prúðmannleg og
laius við alt yfirlæti. Framburð-
ur skýr og greinilegur í bezta
lagi.
Meðferð hans á viðfangsefn-
unum er oft all einkennileg. 1
iessu sambandi langar mig að
minna hr. Skagfield á, að tapa
ekki sjón af því, að söngmað-
urinn er aðeins boðberi tón-
smiðsins.
Tónsmiðurinn hefir fullan
rétt á því, að öllum fyrirskipun-
um sé stranglega fvlgt, ekki
einungis nótunum, heldur og
nótnagildum og hraða o. fl.
Sá er stærstur, sem mestri
trúmensku beitir við að að skila
skeyti tónsmiðsins réttu til á-
heyrendanna.
Ungfrú Freda Simonson,
sænsk stúlka, og ein af bezt
þektu píanókennurum þessa
bæjar, aðstoðaði við samkom-
una. Fórst henni það prýðilega,
eins og búist var við af þeim,
sem til þektu. Ungfrú Simon-
son er ein af þeim fáu undir-
spilurum, sem ekki lætur sér
nægja að skokka með söng-
manninum, aðeins til að geta
fylgst með. Hún skilur, að sér
er ætlað ákveðið hlutverk, og
leysir það af hendi með skör-
ungsskap.
Jónas Pálsson.
Jón Sigurðsson frá Lundar,
Man., leit inn á skrifstofu Hkr.
fyrir helgina. Hann kom til bæj
arins með syni sínum Jóni og
konu hans, er hingað komu í
bfl. Að utan kvað Jón ekkert
að frétta. Tímana kvaðst hann
hafa séð verri, þó ekki væri góð
ir. Jón er nú nálægt áttræður,
máli er óhætt að fullyrða, að j en er ern enn og undra ungur
þessi efnilegi listamaður hafi { anda.