Heimskringla


Heimskringla - 29.04.1931, Qupperneq 5

Heimskringla - 29.04.1931, Qupperneq 5
WINNIPEG 29. APRÍL, 1931. HEIMSKRINC-A 5. BLAÐSIÐA stað. Samt verður ekki hjá hví komist, að sama fólkið, er nú er í löndunum, verður að byggja hina nýju byggingu. Önnur skoðun er einnig að ryðja Sér til rúms, og hefir nú þegar æði marga fylgjendur. Eru það aðal drættir þeirrar skoðunar, að langt of mikið sé búið að semja af lögum, að langt of margar deildir séu nú í stjómarfarinu, að mest sé um vert að reyna að nema úr gildi mikinn fjölda af núverandi lög- um; að fækka deildum að mun og draga úr afskiftum þeirra af lífi einstaklingsins. Að sam- kepnin sé nú of reglubundin, og því geti einstaklingurinn ekki notið sín; en að lög sam- kepninnar í viðskiftum einstak- linga séu rétt og sanngjörn; að það sem nú hindri samkepnina séu hlunnindi, er veitt séu með lögum. Én landa á milli sé samkepnin hættuleg; afleiðing- in geti orðið og sé oft styrjöld og neyð; að samningar þurfi að komast á á milli þjóða um samvinnu í stað samkepni. Með því móti geti einstakl- ingsfrelsið notið sín betur og hver einstaklingur notið lífsins meir eftir sínum geðþótta. Hinir sömu agnúar eru á þessu og áður var getið um, nefnilega þeir, að hað verður að nota söinu efniviðina og ver- ið hafa — fólkið eins og það nú er. Oss langar til að vera eins fáorðir eins og hægt er, án þess að hugsanaþráðurinn slitni að fullu. En vér vonum, að yður skiljist nú sumt af erfiðleikun- um; að yður skiliist að stjórn- arfar, verzlun, atvinna og ment- un, skapist mest af því stígi, sem fólk er á í hverju landi. I>að hefir ekki tekist ennþá sem komið er í heiminum, að breyta fólki á stuttum tíma Andlegur og líkamlegur þroski ræður þar mestu. Það hefir komið í ljós sú skoðun nokkur undanfarandi ár hjá fjöldamörg um hugsandi mentamönnum, að það sé máske ekki ákjósan- legt fyrirkomulag, þetta ótak- markaða frelsi einstaklingsins, að allir höndli með jöfnum hönd um stjórnmál landanna; að ein- hver skilyrði ættu að vera nauð synleg, áður en atkvæðisrétt- urinn væri veittur — önnur en þau að hafa lifað tuttugu og eitt ár. Einnig ættu að vera skil- yrði sett fyrir því, hverjir væru un hjá öðrum, svo maður nefni hæfir til embættis; einhver skil- bara eina af þessum fjórum yrði önnur en þau ein, að hægt greinum. sé að smala nægilega mörgum Kirkjan okkar hérna, og all- atkvæðum. Einhver skiiyrði ir frjálslyndir söfnuðir, hafa ættu að vera fyrir því, hverjir tekið sér það starf fyrir henð- hæfirv æru til að fara með ur, að reyna að kenna fyrstu verzlun landanna — einhver námsgreinina, er eg nefndi, að önnur skilyrði en þau, að nægi legt sé handa á milli. Ein- h^er skilyrði ættu að vera sett fyrir því, hvernig auglýsingar væru stílaðar — einhver skil- yrði til blaðanna, sem þær flytja, önnur en þau, að borgað sé fyrir auglýsingarnar. Alt þetta er mjög miklum erfiðleik um bundið og erfitt að hugsa sér nokkra deild, eins og vér þekkjum þær nú, sem trúandi væri fyrir að meðhöndla það. Flestir sem athugað hafa þetta mál vandlega, og sem virðast hæfileikum búnir til að skilja það, hafa orðið ásáttir um, að það fyrsta, sem yrði að breyta. ^ æri núríkjandi hugsunarháttur. Og bezta og auðveldasta með- alið til þess væri að breyta nú- verandi skólafyrirkomulagi. • Að markmið skólanna breytt- ist, þótt margt af þeim náms- greinum, sem nú eru þar kend ar yrðu að sjálfsögðu kendar áfram. Að skólarnir, í stað bess að vera undirbúnings- eða barnaskólar, miðskólar og há- skólar, er leggja mesta áherzlu á próf, breyttust þannig, að þeir legðu mesta áherzlu á að nemandinn yrði hæfur fyrir þjóðfélagið; að allir skólar yrðu undirbúningur undir lífið. Til að reyna að gera þetta skiljan- legt í örfáum orðum, að alt, er kent væri í skólum, væri kent með því fjórfalda augnamiði: Fyrst, að iæra að hugsa skipu- lega; hið annað, að læra að verða nýtur borgari í þjóðfélag- inu, og þá um leið yrði að sýna hvernig þetta þjójSfélag hefði myndast og breyzt, benda á erfiðleikana, en ekki fastá- kveða um breytingu; hið þriðja. að læra verzlun, iðnað og heim ilislíf, og þar með nauðsynlega og ónauðsynlega mannfiölgun: og hið fjórða og síðasta, að læra, hvernig verja skuli þeim tíma, sem afgangs er vinnu. Flestum býst eg við að muni skiljast, að þetta er töluverð breyting frá því sem nú á sér stað. Það eru máske tiltölulega fáir, sem nú kunna að skemta sér, án þess að leita að skemt- hugsa skipulega, og er hún því brautryðjandi og ein af leiðar- stjörnunum, sem lýsa inn á framtíðarlandið. Það er ekkert verksvið til virðulegra en það. að reyna að greiða leiðina fyr- ir þeim hugsunarhætti, sem gerir fólki mögulegt að mynda það þjóðfélag, er saman stend- ur af einstaklingum, sem eru svo andlega þroskaðir, að þeir séu hæfir til að vera sjálfum sér ráðandi. Þegar fólk alment hefir lært þessar fjórar námsgreinar, lært þær trúlega, að alt lífið. er! .. ....... ° um hana dom. Skilningur Al- skoli, þa verða engm vandræði1,. . . . ,. , f ’ \ . ... . iþmgis íslendmga á mentun hus með stéttaskipun, stjornarfar, r asta landsreikningi, að árið 1929 hefir verið greitt til hús- mæðraskóla og húsmæðra- fræðslu á Laugum í Þingeyjar- sýslu kr. 31 þúsund. Þetta er ekki lítil upphæð fyrir eina einustu sýslu á land- inu. En þegar það er athugað, hve afskaplega mikið þjóðin á undir því fjárhagslega, heilsu- farslega og rhenningarlega, að heimilunum sé stjórnað af hag- sýni, þekkingu, og menningar- legum göfugleika, þá hverfur allur efi um það, að vel sé ávaxtað fé það, sem varið er til þess að menta íslenzkar húsfreyjur og húsfreyjuefni. En eg rakst á nokkuð annað við lestur þessa landsreiknings, nokkuð, sem minti mig á það, að ekki er nóg að lesa upphaf hverrar bókar, tii þess að fella væru ekki frá honum lokaðar. og eftir dauðann voru góð og Skólagjaldið hefir því ekki ver- ill verk vegin og framtíðin fór ið haft nema 75 kr á mánuði eftir því hvor meira máttu sfn. fyrir alt: heimavistir, fæði og j Sir Arthur fann meðal ann- kenslu, — og ekkert inntöku- ara dýrgripa í Minoshöll fornan gjald. En húsnæði er afar- baug, sem í var greyptur gim- dýrt og þó of lítið, svo skólinn steinn, en á hann var grafin getur aldrei sint nema nokkru mynd, sem sýndi þennan dóm af umsóknum, en ýmiss kostn- um dauðann hvern. Sir Arth- aður verður jafn hár. hvort j ur álítur að þetta verk sé gert námsmeyjar eru fleiri eða j eftir stóru málverki, sem nir færri- ^ sé iöngu glatað og hafi veriö Ef þingmenn ættu þess kost í musterisvegg eða í hlegiskríni verzlun eða atvinnu; þá verður mæðra er líklega ekki rétt , ... „ . ...,, ! lesinn í línunum um húsmæðra- engin hætta bum af styrjoldr „ . . _. . ,. ___. *. . fræðslu í Þmgeyjarsyslu, og lik- um, þioðardrambi, ofmetnaði , ,, „ ., ... _ , T . lega ekki heldur í næstu lmu, eða valdafvkn meðal þjoða. Þa ° „ , ,, -c a sem er um husmæðraskolann a verður folk fyrst komið á það , .. * , . . * isafirði, þvi þar standa aðems stig, að geta hagnytt ser það / / ... . , 5 þusund kronur. stjornarfyrirkomulag, sem vér j „ . nú höfum; og þá fyrst verður að sjá skóla þennan og kynnast rekstri hans, myndu þeir án efa aliir verða samtaka um að hækka að mun styrkinn til hans. .Þeir myndu ekki vilja verða þess valdandi að iandið bíði það tjón, að slíkt fyrir- myndarheimili þyrfti að leggjast niður. Sigurður Kristjánsson. —Mbl. 20 mars. UM VÍÐA VERÖLD. Nýjustu fornminjafundir við Knossos og Sir Arthur Evans Máttur tískunnar í forneskju. Átrúnaður Kríteyinga og Askur Yggdrasils. “ sá æðsti á meðal yðar þjónn hinna”. En þangað til sá tími kemur, er hætt við æði mörgum mis- fellum, hvaða fyrirkomulag sem reynt er. Það er ekki grund- vallarhugmyndin, er vér byggj- um á, sem hefir reynst ónóg, Eg undraðist mjög þennan mikla stvrkmun, og eg ásetti mér að kynna mér ástæðurnar Skólanum á ísafirði var eg nokkuð kunnur, og vissi að hann var í miklu áliti, því að- sókn að honum er úr öllum landshlutum og svo mikil, að hann hefir stundum ekki rúm- að helming umsækjandanna. Lögrétta hefir alloft undan- farið sagt frá helstu forleifa- rannsóknum, sem á síðustu missirum og árjim hafa farið fram víðsvegar um heim og ’eitnum andspænis, hægra meg- margar eru mjög merkilegar. megin við trjástofninn, sést híð Einar athyglisverðustu og ^ helga ljón gyðjunnar liggjandi skemtilegustu rannsóknirnir fram á lappir sínar. Neðri mymí ófrjáls eða ósanngjörn. Það er veikleiki og breyskleiki fólksins Serðl mer hví ermdi ÞanSað- upp til hópa, er valdið hefir ÖH- ; er var á ísafirði síðast’ um misfellunum. , skoðaði þetta heimili hátt og Ef vér viljum fagna sumrinu ilap ' og sýna þakklæti þeim, sem * f kom fyrst f eldhúsið' “ það sendir, þá getum vér það f f,10tn brasði séð hktist hað bezt með því að reyna af ítr- asta megni og með endurnýj- uðum lífskröftum, er sumarið veitir, að idnna að þeirri hug- sjón, sem kirkjan okkar hefir fyrir mark og mið, og halda í áttina, hversu erfitt sem móti biæs. Þá verður þetta sannar- lega gott og gleðiríkt sumar. FYRIRMYNDAR HEIMILI Á ísafirði er heimili eitt, sem ekki mun eiga marga sína líka á íslandi. Það er húsmæðra- skóli, sem kvenfélagið Ósk hefir haidið þar í 12 ár. Eg veitti því eftirtekt á síð- Kæligeymsla á Loðfatnaði yðar í][hinum miklu Eaton Frost-kældu klefum Strax og loðfatnaður yðar er kominn inn í kæliklef- ana hjá Eaton, er hann öruggur gegn eldi, stuldi, hita, mel og ryki. f hinu þurra vetrarsvala lofti — samkon- ar og dýrin sjálf dafna í — helst hann mjúkur, gljáandi og með “lífi”. Áður en loðfatnaðurinn er látinn í klef- ana, er hann hreinsaður með loftþrýsti- vélum, til þess að ná úr honum ryki, mel og lausu hári. Greiðsla fyrir geymslu, nemur aðeins tvelmur af hundraði, eft- ir sanngjörnu mati fatnaðarins. Sfmið Grávörudeildinni, og vér sendum eftir fötunum, látum flutningsvagnlnn taka þau fyrir eða eftir hádegi. Þér þurfið ekki að vefja þau upp. ..Vér IPggjum til umbúðirnar. Gera má ráðstöfun með aðgerðir eða breytingar á fatnaðinum um leið og hann ei; sendur. Verk það erfengið aðeins æfðustu saumakonum, og verður gert í sumar, svo töf verði engin þegar fatanna þarf með. Kostnaður mjög hóflegur. Grávörudeildin, 4. gólfi við Portage <*T. EATON C9 LIMITED mest smekklegum litlum sýn- ingarsal, og aldrei hefíSi eg haldið að andrúms loft í eld- húsi gæti verið svo tært, og laust við íblöndun krydds og seyddra efna. Síðar fékk eg færi á 'að reyna rétti þá, er þarna eru búnir til. Þykir mér ólíklegt að mörg eldhús á ís- landi séu fullkomnari en þetta, 1 eða búi til kræsilegri rétti úr jafn einföldu efni. Eg kom í kensiustofurnar. Var þar sniðið og saumað, en nokkrar af námsmeyjunum sátu að vef í kjalftrahæð hússins. Þar stóðu 7 vefstólar, og var uppi vefur í 5 þeirra, ýmist ein- faldir en smekklegir tvist- eða ullardúkar, margfaldur glit- vefnaður, ofinn með 8 höföld- um, eða flosaður skrautvefn- aður. Þarna er ofið fjlmargt til klæðnaðar, glugga- og dyra-- tjöld, teppi og allskonar dúkar. Þessi heimavefnaður setur svip á alt heimilið. Tjöld, dúk- ar, teppi og svæflar, alt er gnægt, og virðist svo íburðar- mikið, sem væri það verk ætt- liða, og sprottið upp af fornu auði. En þegar spurt er um, hvað þetta kosti, þá undrast. maður svarið. Að sönnu er vinna ekki talin til kostnaðar en þetta er líka svo ótrúlega ódýrt, miklu ódýrara en út lenda “kramið” sem við þekkj- um að hangir saman á hégóm- anum, svo maður þorir varla að líta á það. Öll heimili á Islandi ættu að vera lík þessu að umgengni og vinnubrögðum. Kennarar skólans eru þrír. Forstöðukonan, ungfrú Gyða Maríasdóttir, kennir matreiðslu og heimilisstjórn. Ungfrú Hólm fríður Kristinsdóttir frá Núpi í Dýrafirði kennir vefnað og klæðagerð, og frú Kristín Ólafs dóttir læknir kennir heilsufræði og margt það, er mæðrum er þarflegt að vita. Allir eru kennararnir stórvel að sér sínum fræðum, og kensla þeirra hin fullkomnasta En einn er sá hlutur, sem mjög er skóla þessum til baga Hann býr við mjög þröngan fjárhag. Stjórn skólans hefir sett sér það mark, að hafa hann svo ódýran, að fátækar stúlkur hafa farið fram suður á Krít og hefir stjórnað þeim ágætur enskur fornfræðingur Sir Arth- ur Evans. Grafið hefir verið við Knossos og merkasti fund- urinn er Minos-höllin og það, sem hún hefir að geyma. En sú einkennilega menning, sem þar hefir fundist er talin eins göm- og hafi slíkar myndir verið al- gengar. Hann hefir einnig sjálfur fundið brot úr svipuðu máíverki. Sú mynd skiftist f fernt af rót, stofni og greinum mikils trés. í efra reitnum vinstra megin sést liin mikla gyðja Kríteyinga. Ylir höfði hennar flögra tvö fiðrildi og hjá þeim sjást tvær púpur, sem þau eru nýkomin úr. En að baki gyðjunnar sjást maður og kona og heldur konan upp höndum og er mjög undrandi. Þetta táknar það, segir Sir Arthur, að dauðinn hefir áður aðskilið manninn og konuna, konan dó á undan; nú kemur maðurinn einnig til hennar, henni til mikillar undrunar, og eru það sálir þeirra, sem á myndum sjást í fiðrildislíki, en þau sjálf eru í öðru lífi orðnar líkam- legar verur eins og áður. .4 ul eða eldri en sú egyptska fornmenning, sem menn til skams tíma hafa þekt elsta og er því hér um mjög merkilegt menningarsögulegt viðfangs- efni að Tæða. Meðal þess, sem fundis hefir Minos-höll, eru leifar af göml- um málverkum, ýmsir skart- gripir og áhöld, sem forn- fræðingar draga af ýmsar á- lyktanir um trú og siði Krítey- inga í forneskju. Það er álitið að í þeirra trúbrögðum komi einna fyrst fram hjá menning- arþjóðum, • eftir því sem menn nú vita, hugmyndin um það, að maðurinn ^hafi ódauðlega sál. Hugmyndir þeirra um framhald lífsins hafa annars verið nokkuð svipaðar og í á- trúnaði Egypta. Kríteyingar hugsuðu sér sálina í fiðrildislíki og þannig sést hún á ýmsum gripum og málverkum í Minos- höll. örlög sálarinnar í öðru lífi fóru, samkvæmt trú Krít- eyinga eftir því hvernig mað- urinn hafði breytt í þessu lífi in vinstra megin er ekki full- skýrð. Þar sjást maðurinn og konan aftur dansandi og með undraveru einni, í konulíki, en með fuglsnefi og sjást þær fleir! á myndinni andspænis. Undir trjástfoninum, í rótinni sést skepna ein stór og hvatleg og; nokkuð lík hundi. Þessi mynd úr ríki dauðans, segir Arthur í seinustu bók sinni um j^essi efni, er ekkert lík Hadesar hugmyndum hinn- ar fyrstu grísku trúar, hér er ekki um að ræða skuggalega undraheima og fölar vofur. Ríki dauðans var fremur ljóssins én myrkursins ríki hjá Kríteying- um. Eitt er enn eftirtektarvert og skriítið við þessar myndir, að því er Sir Arthur bendir á og það er sköpulag og klæðn- aður fólksins, Það er klætt eftir nýjustu tísku þeira fcíma. Og tískan hefir verið undarleg og máttug undireins þarna í hinnf elstu forneskju. Það er ein- keninlegast um fólkið á þessum niyndum, að það er ákaflega mittismjótt. Menn höfðu veitt þessu athygli, án þess að skilja hverju það sætti og héldu helst ið það væri einhver listatíska eíns og oft hjá Egyptum, þ. e. a. s. að teiknararnir gerðu; fólkið svona mittismjótt, án (Framh. á 8. síðu* I * . ’ • h w k\i NÁIÐ YÐUR f BADÞURKUR MEÐ ÞES^U ÓDÝRA MÓTI. upplag af þeim heimafyrir er hverri hús- freyju til mikilla þœginda. Hérna eru stórar faldatSar þurkur 20x40 þuml., úr bezta Terrydiek, me? snotrum mislitum 1 bekkjum, er ybur standa til boba fyrir EINN ARÐMIÐA MEi) ROYAL CROWN SOAP POWDER GOLDEN WEST WASHING POWDER flsamt 2."c. I‘ar eru þess vir»t tvötalt. KaupitS pakka af Royal Crown Soap Powder etia Golden West þvottadufti. TakitS artSmitiann og sendit5 hann met5 pósti á-samt nefni ytSar, heimilisfangi og 25c, vér sendum ytiur um hæl eina þessa fyrirtaks þurku póstfrítt. HafitS jafnan aunatS- SÉRSTAKT TII.BOH hvort þetta duft tll atsRf þér senditS 2 artS- hreinsa metS dlska, mitSa og 45e, senilum klflpa. (tftlf ok þiljur.vér ytSnr 2 þurkur l>ntS er liltS bezta tll metS pftatl. afi þvo ðr þunfra flfkur Ar'ðmi'ðarnir af of- vlnnuskyrtur, HtrlKafiSt annefndum vörum etSa hvatS sem er fl eru þeir einu, sem helm llinu. teknir eru gildir á ÞAÐ FÆST HJA Þessu tilbotSi — en v, \-,'vj.iíl' sendinguna megitS vSvtm þér endurtaka, svo SALANUM oft sem þér viljitS. The Royal Crown Soaps Ltd. Winnipeg WRITE FOR FREE PREMIUM LIST

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.