Heimskringla - 29.04.1931, Síða 7

Heimskringla - 29.04.1931, Síða 7
WINNIPEG 29. APRIL, 1931. HEIMSKRINCLA 7 BLA£>SO>£ OPIÐ BRJEF XIL HKR. Frh. frá 3. bls. með honum suður, ef við yrð- um ekki áður farnar, og hann hefði rúm fyrir okkur. önnur tækifæri gat skeð við hefðum, með pósti, sem færi þar um á fimtudag, eða öðrum bíl, sem von var á að norðan næsta dag. Ekkert var þó enn fastráðið, af þessu. Ekki höfðum við Marta ætlað að gista á Lækja- móti, því nú var tími minn orðinn stuttur — ef eg færi með Minnedosa 4. ágúst, eins og ákveðið var. En hér fór sem oftar, að enginn ræður sfnum næturstað. Við þetta tækifæri varð þessi vísa til: Lent hef eg nú loksins hér að Lækjamóti, þar var forðum þrautalending. Það er orðið mér af hending. Lækjamót hefir frá önd- verðu verið höfðingja og stór- bónda óðal. Þegar eg var barn og seinna ung stúlka á Jörfa í Víðidal, bjó þar Sigurður Jóns son (2) með Margréti konu sinni (man ei hvers dóttir) á öðrum helming jarðarinnar, á J móti Steinvörn móðir Sigurðar, sem þá var ekkja. Sigurður var þá hreppstjóri. Heyrði eg af því látið, hvað hann væri úr- ræðagóður og samvizkusamur um fátækra mál, og þarfir þeirra. — Steinvör var og búkona hin mesta. Margrét kona Sigurðar mun hafa verið ættuð að sunnan, stór myndar- leg, mentuð meira en alment átti sér stað um kvenfólk í þá daga, og þótti hafa komið með heimili bónda síns heldur í sveitina. Þegar eg sá leikinn “Tengdamamma’’ minti hann mig á þetta heimili og þetta fólk að ýmsu leiti. Nú býr Jónína Sigurðardóttir að Lækja móti með manni sínum Jakob Líndal. Jakob er af Þóreyjar- núps-æj;tinni, og búfræðingur að námi. Bæði eru þau hjón sigld, hún til Noregs og Sví- þjóðar, til að læra Músic — Píanó-spil — sérstaklega — með mörgu fl. sem viðkemur búskap og þess konar. Hann til Danmerkur og máske víðar, til að kynnast búskapar aðferð norðurlandaþjóða. Jakob hefir á hendi Póstafgreiðslu, en hún síma störf, í stjórnar þágu fyr- ir það hérað, auk búskaparins, sem þau reka á eigin kostnað auðvitað. Þar vorum við nú þessa nótt, og leið vel; þetta kvöld spurði eg, hvernig ástatt væri um hesta. Frú Jónína kvað þar nóga hesta. Eg spurð*. hvert þau hjón mundu vilja lána okkur hesta norður að Stóru Borg. — Þar var Karl i Björnson frændi minn, og hafði lofað að ríða út með okkur einn eða tvo daga, ef við kæm- um þangað. Jónína brást \vel við nauðsyn okkar, og kAð | einhver ráð mundu verða til þess. virtist svo sem henni geðjaðist betur að honum en öðrum mönnum. Hún gekk oft skemti- göngur með honum á kvöldin, þegar hún hafði ekkert að gera. Whetstone var hálfærður af ást til hennar og vildi ganga að eiga hana. Hún var á báð- um áttum og dró alt á langinn. Og svo varð hann að fara til London aftur milli vonar og ótta’’. “Vesalingurinn!’’ sagði Ralph með svo mikilli samúð, að hann sjálfan undraði það. “í þá tíð”, hélt Burchett á- fram, “var vanalega margt um manninn á Lynne Court, bæði sumargestir og veiðiflokkar. Húsið var fult af tignum aðals- mönnum og göfugum hefðar- meyjum, og — þau gáfu sig Burchett var mjög fámáll um | mikið að — að stúlkunni. N afi ns pj iöl Id •* I l Veróníka. DAGLEGA VINNUR— RYÐIÐ Að því að eyðileggja girðingarnar Strax og girðingar eru settar upp út pm land, verða þær að verjast andstæðum öflum náttúrunn- ar. Alla daga ársins skapa regn, þurkar, snjór, hiti og kuldi, ryð, aðal óvin og eyðileggjanda allra stál-girðinga! Á “OJIBWAY” landbúnaðar girðingar er lögð þykk ryðvarnarhúð úr zinki (galvan) er verzt árás- um tímans og veðurfarsins—og verndar vírinn frá því að ryðga eða slitna. Allar “OJIBWAY” landbúnaðar girðingar eru ofnar úr númer 9 stálvír, af fullri stærð, og brögð öll eirvarin, galvaniseraður svo að þær standast Preece ryðvarnið, að vera dýft án saka, 4 sinnum um mínútu bil í efnasýrublöndu. Hver rúlla af “OJIBWAY’’ landbúnaðar girðinga vír er af fullri lengd og merkt; Zinc Insulated til fullrar tryggingar um gildi hennar. Spyrjið verzl- unarmanninn, um ábyrgð Canadian Steel Corpor- ation, á endingu þessa girðingavírs. Aðeins beztu tegundunum gæti fylgt svo fullkomin ábyrgð. Á- byrgðin er engu minna virði en girðingin. Búa einnig til Apollo og Apoilo Keystone Copper Steel Brands of Galvanized Sheets—Tin Plates “OJIBWAY” Hinge Joint "OJIBWAY" “OJIBWAY" Stiff Stcy Zinc/nsulated Made of Copper-Bearing Four One-Minute Wire Canadian Steel Corporation, Limited Mills and Head Office: Ojibway, Essex County, Ontario Warehouses: Hamilton, Winnipeg and Vancouver DUSTLESS COAL and COKE CHEMICALLY TREATED IN OUR OWN YARD Phone 87308 THREE LINES D. D. WOOD & SONS LIMITED. WARMING WINNIPEG HOMES SINCE “82” og eftir kvöldverð. Hann reykti pípu sína og virtist vera djúpt sokkinn niður í hugsanir sínar. Ralph var líka þögull lengi vel, en fór svo alt í einn að tala um, að hlaða stíflugarð og höggva trén á landamerkjunum. “Eg vona að þú haldir ekki, Sagði eg ekki að hún hefði ver- ið falleg og skemtileg?’’ Ralph kinkaði kolli. “Jæja, einn dag, þáð var einnfitt skömmu eftir að Sydney Whetstone hafði far- ið til London með hálfgert lof- orð frá hennar hendi um, að hún skyldi hugsa til hans, þá að eg hafi skift mér of mikið kom nokkuð — nokkuð fyrir’’. af þessu máli? Eg sagði Mr. Whetstone, að það væri þitt verk’’. Burchett svaraði þessari af- sökun hans með því, að banda út hendinni. “Það er fremur einkennileg- ur maður, þessi Whetstone,’’ sagði Ralph hugsandi. “Hann er svo utan við sig og niður- sokkinn í hugsanir sínar Hann Ralph kveikti aftur í pípu sinni og horfði eftirvæntingar- augum á alvarlega andlitið. “Hún hvarf”, sagði Burchett í hásum róm. “Hvarf?” át Ralph upp eftir lionum. Burchett drap höfði. “Já”, sagði hann, “hvarf. Fór og skildi engin boð eftir.” “Guð minn góður!” sagði var samt ákaflega álúðlegur við . Ralph lágt. “Heldurðu að — mig. Það lítur út fyrir að hann að hún hafi verið myrt? Það hafi orðið fyrir einhverju mót- er ómögulegt!” “Verra en það”, sagði Bur- chett ógreinilega. Hún fór með læti’’. Burchett kinkaði kolli og hnyklaði brýnnar. “Þú hefir, einhverjum aðalsmanninum á rétt að mæla, drengur minn,” mælti hann alvarlega. “Sydney Whetstone var einhver sá lag- Lynne Court.” Ralph skifti litum. “Þú — þú heldur .að — að hún hafi legasti og lífsglaðasti maður strokið með einhverjum þeirra?' — einu sinni. Mótlæti, já”. I “Já, hún var tæld afvega,’’ Hann þagði í eitt eða tvö mælti Burchett og varð enn augnablik og á þeim tíma leit- þungbúnari en áður. aði hugur Ralphs til Veroníku, | “En þið leituðuð hennar? honum til mikillar gremju. Því, Komust þið ekki að því, hver næst hélt Burchett áfram í þessi þorpari var?’’ lágum og hörkulegum róm: 1 Burchett hristi höfuðið. “Nei. “Það var út úr stúlku, eins og Gestirnir fóru samá daginn sem það er vant að vera’’. hún hvarf. Og hún skildi enga “Já’’, sagði Ralph. “Frakkar Ieiðbeiningu eftir. Whetstone eru vanir að segja, þegar eitt- kom frá London með harmj hvað fer aflega: ‘Hvar er kon- níst hjarta og leitaði hennar an’?” Gengi. Hvað er þetta?’’ “Hah!” Burchett andvarpaði. ‘Já, það er altaf konan. Whet- Einn hundurinn hafði hreyft sig og horft til dyra. Nú urraði stone varð ástfanginn í stúlku. hann tortryggilega. Ralph fór Hún var fallegasta stúlkan hér fram í dyrnar. Hann litaðist um slóðir. Flestir ungu menn- um, en sá ekkert. imir voru hrifnir af henni Það “Fugl eða rotta, ímynda eg er heitt í kvöld, drengur,” sagði mér’’, sagði hann og ýtti við hann og strauk um brár sínar. hundinum méð fætinum. Ralph stóð upp og opnaði “Farðu,’’ sagði hann lágt. dyrnar, svo rósailminn úr garð- “Aumingja stúlkan. Aumingja inum lagði inn í stofuna. Hann Whetstone!’ stóð eitt augnablik og horfði “Það er óhætt að segja út í náttdimmuna, og leið þá það”, sagði Burchett og stundi fagurt andlit, með fjólulit augu þungan. “Þetta var hræðilegt og dökt hár fyrir augu hans. áfall fyrir hann. Hann leitaði Hann snéri sér óþolinmóðlega hennar dag og nótt mánuðum á hæli og gekk aftur til sætis saman — London, París, alstað síns. Burchett hallaðist fram á ar — en fann hvergi nein mórki bríkurnar á stól sínum, hnykl- hennar. Þegar hann kom aftur aði brýnnar og var hugsi. var hár hans eins hvítt og nú, “Hún átti heima uppi á og hann sem hafði verið svo Lynne Court. Hún var nokkurs leglegur drengur, var orðinn konar félagsmær og þjónustu- ellilegur maður.” stúlka hjá greifynnjunni, móður , “Hann hlýtur að hafa elsk- jarlsins núverandi. Hennar há- að hana heitt,” mælti Ralph göfgi hafði tekið miklu ást- lágt. “Kyr Bess! Hvað gengur fóstri við hana og vildi altaf að hundinum? Skyldi nokkur hafa hana hjá sér, því að húnlvera að koma?” var fögur og skemtileg, og J Burchett hristi höfuðið. kunni vel alla mannasiði”, “Hver gæti það verið?” sagði i Röddin lækkaði og hann ein- | blindi niður á gólfið. “Sydney I var þá í London. Hann kom I að þeir vita af hundunum. Það á hverjum frídegi sínum, því 1 að þessi stúlka átti hjarta hans greyið!” og hann gat um ekkert annað hugsað en hana”. “Og bar hún sama hug til hans?” spurði Ralph, sem var að reyna að gefa gaum að sögu Burchetts. “Já, um eitt skeið að minsta kosti. Hann var sælastur allra manna. Eg segi ekki, að það l hafi verið klappað og klárt á milli þeirra, að þau hafi bein- Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Blda: Skrlfatofusiml: 23674 Stund&r sérstaklega lungnasjúk dóma. Er ati finna á skrifstofu kl 10—12 f. h og 2—6 e h Helmili: 46 Allow&y Ave. Talnlml i 33158 G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. LögfraSingur 702 Confederation Life Bldg. Talsimi 24 587 DR A. BLONDAL 602 Medical Arts Bld*. • • Talsími: 22 296 Stundar sérstaklega kvenajúkdóma og barnasjúkdóma. — AtJ hltta: kl. 10—12 ♦ h. og 8—6 e. h Heimili: 806 Vlctor St. Síml 28 130 DR. B. H. OLSON 218-220 Medlcal Arta Ulda. Cor. Oraham and Kennedy 8t. Phone: 21 834 Vititalstími: 11—12 og 1_6.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Dr. J. Stefansson 216 HEDICAL ARTS 111,1)0 Horni Kennedy og Gr&hara Stnndar elngöngu aiiK*na- eyrnn nef- og kverka-njAkdóma Er ati hitta frá kl. 11—12 f h og kl. S—6 e h Talafmi! k21K34 Helmill: 688 McMilían Ave 42691 Talnfmli 2S ssti DR. J. G. SNIDAL TANKL.EKNIH 614 Somernet Rloek Portngf Avenne WINNIPEG DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. 8. O. SIMPSON, N.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. MOORE’S TAXI LTD. Cor. Donalil nnd Graham. .-(> Cents Taxt Frá einum staS til annars hvar sem er í bœnum; 5 manns fyrir sama og einn. Allir farþegar á- byrgstir, allir bílar hitatiir. Stmi 23 M>« (8 lfnnr) Kistur, töskur o ghúsgagna- flutningur. Brynjólfur Þorláksson Sími: 86 762 670 Víctor St. Stillir PIANOS og ORGEL Mrs. Björg Violetlsfeld A. T. C. M. Pianist and Teacher 666 Alverstone St. Phone 30 292 Winnipeg hann. “Það koma engir hing- að svona nálægt kofanum, þvi er víst rotta eða fugl. Kyr, Dr. A. V. Johnson tslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Simi: 23 742 Heimilis: 33 328 Hundurinn hlýddi og lagðist aftur fram á lappir sínar, en horfði þó grunsemdaraugum á dyrnar. “Já, hann elskaði hana af öllu hjarta og sál,” sagði Bur- chett. “Eg held að þess konar ást sé ekki lengur í tísku, og að karlar og konur hafi breyst síðan og taki það ekki eins al- varlega nú á tímum. Það gerði línis verið trúlofuð, en það út af við Whetstone.” “Og — og þú hefir ekki hug- mynd um, með hverjum hún fór?” spurði Ralph. Burchett hristi höfuðið enn á ný “Nei. Daginn sem hún fór, fóru líka flestir gestirnir, eins og eg tók fram. Jarlinn sjálfur fór daginn eftir. Greif- ynjan, móðir hans, var mjög sorgbitin, því að henni þótti vænt um stúlkuna, og gerði alt W. J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON ÍSLENZKIR LÖGFRÆÐINGAlt á öðru gólfi 325 Main Street Tals. 24 963 Hafa einnig- skrifstofur að Lnudar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði. Telephone: 21613 J. Christopherson. fslenskur LögfrœSingur 1 845 SOMERSBT BLK. Winnipeg, :: Manitoba. A. S. BARDAL selur líkklstur og ann&st um útfar ir. Allur útbúnabur sá besti Ennfremur selur hann allskonar minnisvarha og legsteina. 843 S4ERBROOKE ST Phonei «6 607 WINNIPEQ Björevin Guðmundson A. R. C. M. Teacher of Music, Gomposition, Theory, Counterpoint, Orches tration, Piano, etc. 555 Arlington St. 9IMI 71821 MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO H04 BANNING ST. PHONE: 26 420 Ragnar H. Ragnar Pianókennari hefir opnað nýja kenslustofu ið STE. 4 NORMAN APTS. (814 Sargent Ave.* TALSIMI 38 295 TIL SÖLU A ÓDfRU VEKfll “FDHilACB" —bœOi vltSar of koia “turnace” lltltJ brúkatl, er U1 eölu hjá undtrrttuSusa. Gott tæklfærl fyrlr fölk út á tandl er bæta vllja httunar- áhöld á betmlllnu. GOODMAN « CO. THfl Toronto St. Slml 2X84T Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— BnitKHRr and Furnlture Movtu* 762 VTCTOR ST. SIMI 24.500 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bæinn. 100 herbergl met et>a án baás SEYMOUR HOTEL verb eanngjarnt Slml 2H411 C. G. HUTCHISON, elgandl Market and Kln* 8t„ Wtnntpeg —:— Man. MESSIJR OG FUNDIR i kirkju Sambandssafnoðor Messur: — á hverjum sunnudtgi kl. 7. e.h. Sofnaðornefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuCi. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuCi. Kvenfélagið: Fundir annan þriVju dag hvers mánaCar, kl. 8 aC kveldinu. S'óngflokkttri«m»; Æfingmr á hverja fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn:— A hrerjwi j sunnudegl, kl. II t. h.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.