Heimskringla - 15.07.1931, Blaðsíða 3

Heimskringla - 15.07.1931, Blaðsíða 3
WINNIPEG 15. JÚLÍ 1931 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSlÐA konfekt. Tveim mánuðum seinna sagðist hann hafa feng- ið leyfi til ölbruggunar. Leig- an var 35 kr. á mánuði. Árni J. Strandberg er mað- ur liðlega fimtugur; hann á unga konu og tvö börn. Hon- uim er lýst sem dagfarsgóðum manni, fremur hæggerðum. Þeir, sem handteknir voru. Auk þeirra tveggja manna, sem enn sitja í gæzluvarðhaldi tók lögreglan fjóra menn aðra höndum, er voru í ganginum fyrir framan hjá bruggurunum. Var einn þessara manna sveita raaður, sem sagðist hafa verið að rukka Árna Strandberg fyrir smjör. Heitir sá maður Kjartan og er víst Kristjánsson. Annar maður var Gunnar Guðmunds- son málari, Laugavegi 22; hann vinnur þarna á mála- verkstæðinu. Þriðji maður var Bjarni Símonarson, og var hann að finna skósmiðinn, sem hefir verkstæði við hliðina á Malin, en fór ásamt skósmiðn- um þarna niður af því, að Árni Strandberg datt í tröpp- um, en Árni er haltur og var auk þess nokkuð ölvaður þenn an dag. Bjarni hefir verið templari í 5—15 ár og ekki bragðað áfengi. Fjórði maður var Guðmund- ur Jónsson skósmiður, Njarðar- götu 9. Hefir Guðmundur verkstæði sitt þarna vestast í skúrnum á bak við nr. 17 og hefir haft það þar á tíunda ár. Guðmundur er norðan úr Steingrímsfirði, en, er búinn að vera hér á fjórtánda ár. Átti tíðindamaður blaðsins tal við Guðmund- og var hann mjög gramur yfir því, hvernig sér hefði verið haldið frá kl. liðlega fimm á föstudag til hádegis á laugardag. Hann hefði verið látinn inn í klefa sem var 4—5 álnir á kant, og þar hefði loftið verið svo slæmt, að sér hefði liðið verulega illa. Sagðist hann hafa kvartað við fangavörð og spurt hvort ekki væri hægt að opna gluggan, en hann hefði sagt, að það væri ekki hægt nema fara upp á þak. “Þetta drepur ekki eina nótt," hefði hann sagt. Ekki sagði Guðmundur að sér hefði verið færður neinn mat- ur fyr en kl. 10 næsta morg- un, að hann fékk hafragraut en vatn hefði honum verið bor- ið í ryðguðu íláti. Guðmundur var ekki búinn að kjósa þegar hann var handtekinn, og fór fram á það að fá að gera það; sagði að lögreglumaður gæti farið með sér. En því var ekki sint, og varð hann af því að neyta kosningaréttar síns. Sjálf yfirheyrslan tók ekki nema á að gizka 20 mínútur og var honum slept þegar hún var búin. Bjarni Símonarson sagði að lögreglu fulltrúin hefði ávarp að sig, þegar yfirheyrzlan hófst, með því, “hvað hann hefði verið að flækjast’’ þarna. Þótti það lítil kurteisi. í Malin. Tíðindamaður blaðsins kom við í Malin, sem er yfir áfeng- isbruggurunum. Þar voru 4 ungar stúlkur við prjónlesið og ein gráhærð, fríð kona að spóla. “Hafið þið ekki orðið varar við að hér hafi bruggun átt sér stað?’’ spurði tíðinda- maður. Var því svarað ját- andi, því þefinn hafði lagt þangað upp. En ekki höfðu þær haft hugmynd um að þarna færi neitt ólöglegt fram. því Árni hefði haft leyfi til þess að brugga óáfengt öl. —Alþbl. SMÆLKI Flug Piccards, er hann flaug með loftbelg upp í efra gufu- hvolfið, kostaði alls 46,000 mörk. Þegar til hans fréttist eftir þessa merkilegu loftferö fékk hann 1400 heillaskeyti. • • • Ölkeldu fann bóndi einn í Vermalandi í Svíþjóð í land- areign sinni nýlega. Hann hafði ekki veitt uppsprettunni neina verulega athygli, fyr en hann tók eftir því, að hestur einn, sem hann átti stoð jafnan tím- unum saman við uppsprettuna og þambaði úr henni. En hest- ur þessi var annars mjög vand- látur með vatn er honum var borið. Endurminningar Eftir Fr. Guðmundsson. Frh. Veturinn 1889 var á norður og austurlandi almennt kall- aður frostavetur, menn vissu ekki hvað frostið sté hátt. mæl- iramir tóku það ekki. Hæzta frostmark á Raumur var 30 gráður, en það var sama og 36 gráður á Celsius og 78 á Failenh. En nú var frostið eitthvað nokkuð meira en þetta, því kvikasilfrið var kom- ið ofan í kúlurnar á mælirun- um. Vanalegast var logn með hörðustu frostunum. Seinnipart vetrarins rak hafísinn að norð- urlandi en þá er sjórinn stiltari, þegar ísinn færist að, og af því frostið var svo mikið, þá lagði firðina út eftir öllu á móti ísnum svo hann komst ekki nema inn á miðja firðina, en rennsléttur lagís lá innan- við svo menn gátu skeiðriðið sjóin. Þau útflutningsstjóri og Consull Sveinn Bryujóifsson og kona hans Þórdfs Björnsdóttir giftu sig á sumardaginn fyrsta 1880 og eitthvað af veizlufólk- inu reið yfir þverann Þistilfjörð úr Svalbarðslendingu í Þistil- firði og upp á Grenjanes fyrir vestan Sauðanes á Langanesi og er það talið einsdæmi í sögu landsins. Brunnar frusu víða af, og urðu menn þá að sækja vatn langar leiðir, og þótti hart að koma því heim ófrosnu. Menn áttu bágt með að verja sig kali bæja á milli. Veturinn 1881, eftir nýárið, réði amtmaðurinn yfir norður og austur umdæminu Jakob bónda Háldánarson á Gríms'- stöðum við Mývatn, til þess að gera við og bæta póstveginn yfir öræfin og að byggja sælu- hús við Jökulsá á Fjöllum. Jakob skrifaði mér og bað mig að taka að mér sæluhúsbygg- inguna, kaupa viðink í það á Vopnafirði flytja þá á staðinn ; og sjá um bygginguna að öllu leiti, en það átti að vera stein- límdir veggir og gaflar að hús- inu, til ævarandi afnota fyrlr hesta undir lofti og fyrir menn upp á loftinu. Þetta starf tók eg að piér, eg átti að hafa lærðann steinsmið til að höggva grjótið og líma þáð saman, og eg fékk til þess sigldann og sprenglærðann steinhögg- vara og sem var jafnvígur að tala dönsku einsog íslenzku. Við urðum góðir vinir og hann gaf mér þann vitnisburð, að það væri ómögulegt að kenna mér dönsku. Eg hélt nú með sjálf- um mér. að þetta hlytu að vera þtr stm notiff T I M BUR KA UPIÐ A The Empire Sash & Door Co., Ltd. BlrgSir: Hanry Ave. Ea*t Phon*: 26 3M Bkrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamllton VERÐ GÆÐI ANÆGJA. ....— ýkjur, af því hann hafði svo lent á heimiliu við síðustu litla rækt lagt við mig, en krossmessu. Athugull og feg- mér til stórrar raunar reynd- urðarnæmur maður gat nú oft ist þetta alveg satt seinna meir. farið nærri um smekkvísi og Eg var of fastmæltur og ís- vandvirkni húsfreyunnar af lenskunni of trúr til þess að fataburði heimilisfólksins. Vana geta það því eg hefi frá blautu barnsbeini staðið í þeirri mein - ingu, að hún væri fallegust og fullkomnust af öllum tungu- málum. Það er skiljanlegt að stór- þjóðahroki geri heiminum ó- framkvæmanlegt að gera nokk- urt þeirra tungumál að al- þjóðamáli, en hvers vegna ekki aumingja íslenzkan, sem telur fáar og lítilsmetnar sálir til síns ríkis. Já, hversvegna hún má ekki vera alþjóðamál? Alls vorum við fjórir að byggja sæluhúsið, og gistum tvo mán- uði í tjaldi, og lærðum að drekka mjólkurlaust kaffi. Og það var eg fljótastur að læra. Einn af samverkamönnum mín- um, Benjamín J. Jónsson frá Lundarbrekku í Bárðardal, greindur maður og verklaginn. fór seþina tll Ameríku, oig frétti eg að hann hefðj orðið til í “klei” skurði í Winnipeg Það var ekki til neins að ætla sér að bíða eftir því á kvöldin að Jökulsá þagnaði, eða að sólin settist í Júní og Júlí í heiðríku veðri. Þá var það samþykt breytingalaust og í einu hljóði, að vaka og syngja skelfing hátt og vel, og Jökulsá spilaði undir. t. d. einsog Mrs. tsfeld gerir núna, og aldrei hafði eg heyrt betur sungið fyr en Mr. Sigurður Skagfield kom til sögunnar. Eg hafði gott kaup og átti margar krón- ur eitthvað yfir hundrað, þeg- ar alt var klappað og klárt. E nsvo þarf eg nú á því að halda bráðum. Á áratugunum frá 1870 til 1880 urðu talsvert þýðingar- miklar breytingar á búskapar- háttum manna á norðurlandi Ósköp voru nýungarnar mis- jafnt þegnar og uppteknar bæði á heimilum í sömu sveit, og alveg eins sveita á milli. Það var einsog hin fullkomnari og hagkvæmari áhöld væru grun- uð um græzku jafnvel af góð- um búmönnum, og þeir menn álitnir hálfgerðir glannar, sem fyrstir urðu til að fallast á breytinguna. Og gátu þeir jafnvel goldið þess í félagslíf- inu, bæði á bak og brjóst. Eg hefi áður minst á hina svo kölluðu skosku ljái sem fóru að flytjast til landsins á þess um áminsta áratug, og þó það leyndi sér ekki, að slegið var bæði meira og betur með þeim, þá var þó búið að brúka þá mörg ár á sumum heimilum. áður en öll heimili gengu inn á þau umskifti. Hið sama er að segja með steinolíulampana, betri ljósáhöld, að lengi var búið að brúka þá á sumum heimilum áður en önnur höfðu sannfærst um að þeir ekki sprengdu upp húsakynnin. Það mun hafa verið 1874 sem fyrsta saumamaskínan kom inní mína sveit. Þær voru all- ar snúnar með hendinni þær saumavélar sem fyrist filutt- ust til landsins, og þó það að öllum líkindum tefji ekki lítið fyrir saumakonunni, að teppa hægri hendina við hjólið, þá var þessi nýung svo áþreifan- legt framfaraspor að allir dáð- ust strax að því. Áður höfðu allar sltúlkurnar á heimilinu sem á nál gátu haldið, orðið að setjast við sauma þegar tóskapnum var lokið á vorin og var þeim þá úthlutað verlc- efni eftir handlægni þeirra og vitsmunum. Ein þeirra ájttii að rumpa saman poka, og falda vaðmálsrekkjuvoðir og kannske að stagla ófínni sauma á hríð arhempum. Nú önnur átti þá að sauma spariföt húsráðenda og hinar allar eitthvað þar á milli- en húsmóðirin sneyð sjálf öll föt nema svo hefði viljað til að einhver framúr skarandi saumanunna hafði legast var að minsta kosti ein kona í hverri sveit sem síterað var í ef leppur þótti fara illa. Nei, nei, þakka þér fyrir, eg sneyð það nú óvart alveg eins'- og hún, hver sem fyrirmynd- in var, og þá fór það vel og var ekki til neins að segja meira. Eftir að saumavélin kom, hafði ein stúlka alla saumana á hendi, og það var hefðarstaða, og varð hún stund- ur fyrir þungu hnútukasti af stallsystrum sínum, sem þótt- ust hafa staðið fjandi nærri að hljóta sætið hennar. Hinar urðu að fara út á tún og vinna á skarni, og má nærri geta hvað vorvinnan gekk fyr af fyrir bragðið. Þá er þó ótalið hvað saumamaskínan gerði piltunum miklu hægra fyrir að koma auga á skærustu stjörnuna á heimilinu þar sem hún var ávalt beint upp af saumamaskínunni. Þá fóru og að koma prjónamaskínur á stöku stað; minni voru þær og ófullkomnari, en þær urðu seinna meir, en samt til mikils vinnusparnaðar. Þá voru og þetta vers: Faðir sonur og heimilin óðum að eignast fagr-1 friðarandi. Þó vissi eg sung- WINNIPEG TEIÐ — 100% CANADISKT. — Á- BYRGST AÐ VERA BETRA EÐA JAFNGOTT HVERRI TE-TEGUND SEM UM ER BÚIÐ OG INN ER SENT ANNARSTAÐAR FRÁ. Blue Ribbon Limited WINNIPEG CANADA um glugga og stór vatnsbali eight. Neðri kistan var höfð látinn standa einhverstaðar j 10 þumlunga djúp í framend- nærri líkbörunum því læknar ann °S 9 Þumlunga í fótaend- höfðu kent mönnum að vatnið ann> Saflarnir 18 þ. á lengd dragi tij sín Monda dampa. í f^ir ™ðalmamn, innan mál, Þarna var líkið geymt, þangaði1^111 á kistnnni var auð' til búið var að smíða utan um það, og það var kistulagt. Þeg- ar líkið var borið út úr baðstoí unni, þá var sungið eitt vers, vanalega, þar sem eg þekti til ari og ánægjulegri húsmuni. Hinar svokölluðu kommóður, að taka sætin í stofunum af stóru rauðu, grænu og gulu dösku fatakistunum með kúpta lokinu. Þá keptust menn um að kaupa falleg máluð borð og stóla í stofumar, og í baðstof- urnar voru keyptar fjaðra- klukkur sem slógu tímatalið og voru húsprýði, í staðinn fyrir gömlu vísirana sem svo voru kallaðir og sem knúðust áfram af blýlóða þunga. t virðingar- skyni við Bakkus verð eg að nefna Skattholin við stofu- veggina; þau voru alltaf há- reistasti hluturinn á heimilinu og geymdu líka peningana og brennivínið- ef það var hús- bóndans eign og uppáhald, því bóndanum tilheyrði hirzlan. Með framförum tel eg það bæði heilbrygðarinnar og feg- urðarinnar végna að í baðstof- urnar voru að koma hin svo- kölluðu lausarúm. Voru þau dregin sundur á kvöldin sum á hlið og önnur á enda svo þau höfðu fulla stærð á nóttunni, en á daginn var þeim ítt sam- an, gaf það mikið meira pláss { baðstofunni og þegar þessi rúm voru máluð eða vel þveg- in og fallegar ábreiður yfir þeim á daginn, þá líktust þau sófa og voru prýðilegir hús munir. Eins og gefur að skilja þá urðu baðstofurnar að vera líka sjúkrahús og á þessum tímum hryllir menn við áð heyra það, en það hafði þó líka sína kosti í för með sér. Ef sjúklingurinn var mikið las- inn, var það víðast hvar siður, að tjaldað var fyrir rúmið; var þá auminginn nægilega vermd- aður til hevrrar geðfeldrar hreif ingar sem hann gyrntist, en naut hinsvegar félagslífsins með heimilisfólkinu, en það dróg hugsun hans frá þján- ingunni, aflaði honum hug- rekkis jók honum von og gleði geisla, og alt af var einhver við hendina til að sinna þörf- inni og minna á samúðarvilj- ann. Svo framarlega sem glatt og rólegt geð styrkir iíffærin og styður til bata þá var að þvi unnið á heimilunum. Á hitt þarf nú ekki að minna. hve ástandið var bágt þegar um næma sjúkdóma var að ræða eða vitskerta aumingja, og ekkert varð flúið. Þegar menn dóu, þá var líkið tekið eftir einn til tvo klukkutíma og lagt til á fjöl sem var höfð 18 til 20 þumlungar á breidd og sem því var rúmt um í öllum dyrum; á þessari fjöl var lík- ið borið í framhýsi, skála eða stoiu og geymt þar fyrir opn- in versin: Um dauðann gef þú drottinn mér. Og þetta: Mín lífstíð er á fleygiferð. Þeg- ar liðið barn var borið fram, þá var sungið þetta: Hví er þessi beður búinn, barnið kæra þér svo skjótt. — Líkkistusmið- ur var í hverri sveit, í sum- umsveitum voru þeir margir. Kisturnar voru seldar þar sem eg þekti til á 6 til 14 krónur eftir því hvað stórar þær voru og ef þær voru ekkert skreytt- ar, en smiðurinn lagði efnið til í þessu verði. Sjálfur smíðaði eg margar líkkistur og skaðaðist eg ekki á því. Smiðurinn, sem kendi mér að búa til líkkistur, hafði verið fleiri ár í Kaupmanna- höfn og lært þar að smíða bæði kistur og annað, og er mér vel kunnugt um, að sama lík- kistulag var notað um öll Norðurlönd Evrópu, þó útaf því væri brugðið í mörgum tilfellum, þar sem ekki var hægt að ná til smiða. Eg álit rétt að skýra hér frá hinu al- eenga líkkistulagi allt fram að þeim tíma, sem eg fór að heiman eða fram að aldamót unum 1900 og hvernig þær voru smíðaðar. Kistur utan- um fullorðna menn voru al staðar, þar sem eg þekti til, smíðaðar úr málsborðum, sama sem hér er kallað two by vitað komin undir hæð manns- ins. Lengi vel höfðu menn neðri kistuna lítið eitt mjórri við hornin, og afturgaflinn tveimur þumlungum styttri en framgaflinn. en svo voru menn farnir að hafa þær jafnbreiðar og jafnvíðar að ofan og neðan, af því menn sáu, að þær entust þannig betur undir moldar þunganum. Efri kistan var látin hallast svo mikið á sig allt í kring, að þáiborðið yrði ekki breiðara en 8 þumlungar. Botninn var látinn standa þumlung útaf neðri kistunni allt í kring, og tveggja þumlunga breiður og þumlungs þykkur kragi var hafður utanum kistuna á sam skeytunum. Negldar voru þær með fjögra þumlunga nöglum. Eftir því sem timbur er reikn- að hér til fetatals, þá er efnið í þannig lagaða meðal líkkisitu 7 4ferhyrningsfet og ef þús- und fetin eru seld 5 dollara, þá kostar efnið í kistuna $3.75. eins og efnið er haft helmingi þykkra heima en hér víð- gengst, en þar eru heldur ekki hafðar ytri kistur. En nokkrir voru teknir uppá því að hlaða grjót innan í gröfina jafnhátt kistunni, og svo var hafður sterkur pallur þar ofaná, undir moldinni, og tekur það öllu því fram, sem eg hefi séð geng ið frá líkkistum. Hér er allt timbur, sem menn kaupa, hefl- að, að minsta kosti öðrumegin. og þar se mallar hentugustu breiddir er hægt að velja sér, þá er það ekki meira en dags- verk að smíða líkkistuna, við- <Framh. & 7. síðu.) A Thorough School! The “Success’* is Canada’s Largest Private Commercial College, and the finest and best equipped business train- ing institution in Western Canada. It conducts Day and Evening Classes throughout the yeár, employs a large staff of expert teachers, and provides sufficient individual instruction to per- mit every student to progress according to his capacity for study. In; twenty-one years, since the founding of the “Suc- cess” Business College of Winnpeg in 1909, approxi- mately 2,500 Icelandic students have enrolled in this College. The decided preference for “Succesis” train- ing is significant, because the Icelanders have a keen sense of ducational values, and each year the number of our Icelandic students show an increase. Day and Evening Classes OPEN ALL THE YEAR The SUCCESS BUSINESS C0LLEGE, Ltd. PORTAGE AVENUE AT EDMONTONSTREET. PHONE 25 843

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.