Heimskringla - 29.07.1931, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.07.1931, Blaðsíða 1
DYERS & CLEANERS, LTD. SPECIAL Men’s Sults Dry Cleaned and Pressed ............ $1.00 Ladies’ Plain Dresses Dry Cleaned and Pressed ....$1.00 Goods Called For and Dellvered Minor Kepairs, FREE. l’hone 37 061 (4 lines) MAKE NO MISTAKES CALL HVERS * CLEANERS, LTD. PHONE 37 061 (4 lines) XLV. ARGANGUR. WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 29. JÚLÍ 1931 NUMER 44 HVEITIFLUTNINCUR UM HUDSONSFLÓANN. Hon. Dr. R. J. Manion, járn- brautaráðh. sambandsstjórnar- innar, fullyrðir að reynt verði að flytja hveiti til Evrópu um Hudsonsflóann í haust. Segir hann kornhlöðurnar nyrðra verða fullgerðar um 15. sept- ember. Og um 750,000 mælar er búist við að sent verði þessa leið, ef vel gengur. Aðallega er það vátrygging skipanna, sem alt hefir strandað á til þessa. Er hún svo dýr hjá vátrygg- ingarfélögunum- að ókleift er að ganga að slíku verði. Dæm- ist því sambandsstjómin til að bera þann kostnað. Fyrir 3 skip sem um 75,000 mæla flytja, er gerð ráð fyrir að vátryggingar- kostnaður verði $50,000, eða nærri því $1 á hvern mæli. En hvað sem því líður er nú vissa fyrir því, að þetta verði færst í fang á komandi hausti. hjá Heimskringlu og Löbergi, f af miklum hagleik eftir Þ. Þ. reitt verulega, sem höf. segir svo og á prentsmiðju O. S. Þorsteinsson. Mrs. Chiswel! um jafnaðarstefnu og efnis- Thorgeirssonar, sem og hjá þakkaði og flutti stutta ræðu. hyggju. Sumt er þar skynsam- meðlimum söngflokkanna. S. J. J. Björgvin leggur af stað til ís- lands, einhvern tíma seint i ágústmán. Svo hlý ítök á hann í hjörtum Vestur-íslendinga NÝJAR RADDIR. eftir Ragnar E. Kvaran legt, en sumt ekki. En maður i ’nlýtur að hlaupa fram hjá því til þess að láta í ljós undrun sina yfir því, sem sagt er um Ritgerð þessi er tekin úr Tíma- ! tr,',orhrös>-ð Mp«al arinflrs pr . , . , „ , , , . ritinu Morgunn á Islandi og birt rr,,aröl°gö- Meöal annars er fynr afskifti sin af íslenzkn með leyfi höfundarins. | komist svo að orði um þau: söngment, að óþarft er að draga í efa, að húsfyllir verði. Geerð mun verða í náinni framtíð, nánari greinargerð fyrir tilhögun samsætisins, hér í blaðinu. II. “Trúarbrögðin eru ekkert j annað en fastmótað, ákveðið ! kenningarkerfi og helgisiðir, BILJÓNIR TIL Svo mikið umrót sem srein. , , „ „ , _ I sem ganga kynsloð fram af sr. Jakobs hefir vakið, þá er , , „„ .. ’ 1 , kynsloð sem oskeikul og fær- hitt naumast minna, sem sr. i . , .* . * „ _ . .. |andi að hondum hið ema nauð- í synlega. Trúarbrögðin heimta Gunnar Benediktsson hefir! komið af stað með stuttri rit- h!ýðni og skilyrðislausa undir- HERÚTBÚNAÐAR gerð í sama blaði sem nefnd ^ gefni vjð utanaðkomandi drott. Tn fn n An f nín n rv f-n, , n m er “Jafnaðarstefna og trúar- Samkvæmt skýrslu frá “The ^ brögð’’. World Peaee Foundation’’ (al- j Það er því nær ávalt eitthvað þjóðafriðarstofnuninni)hafa um j hressandi við það, sem sr. 60 þjóðir heimsins veitt til Gunnar ritar. Það er djarft samans á þessu ári, $4,198,-jog skorjnort og óvegið. Hann 000,000. (rúmlega fjórar bilj- er svo örlátur á hugsanir sín- invald... Þau eru fjandsamleg öllum heilabrotum og sjálf- stæðri hugsun..... Þau gefa lausn á vandamálum lífsins í eitt skifti fyrir öll, svo aldrei framar þarf að brjóta heilann um þau, og allar nýjar hug- ónir dala) til herútbúnaðar. ar, að hann munar ekkert um niyndjr og nýjar uppgötvanir Það er nokkuð viðurlitamikið það, þótt hann varpi einni full- sk0ga þan sem fjandskap við KÆRÐUR FYRIR LANDRÁÐ. Edward Fairhurst heitir kom- múnisUi, sem iðulega Iheldur ræður á Market Square í Win- nipeg. í gær var hann kærður fyrir landráðaskraf og kallað- ur fyrir rétt. Voru mörg vitni í réttarsalnum, er báru að hann hefði sagt meðal annars: “Hvað sem bæjarráðið ségir, þá kom- ið á Market Square á fimtudag- inn í þúsunda tali. Komið bú- in undir það að berjast fyrir rétti ykkar. Munið að hér eru ekki jámbrautarspor eða bind- ingar, svo komið með ykkar eigin skotfæri. Því fleiri “blá- stakkar’’ (lögreglumenn), því fleiri eru fyrir okkur að drepa, o. s. frv.’’ Hvað Fairhurst hefir sér til varnar, heyrist síðar. Hann gengur iaus gegn veði. Málið kemur bráðlega fyrir dómstól- ana aftur. í því árferði er verið hefir síð- yrðingunni meira eða minna á astliðið ár. Og það sem ennþá ■ vogarskálina. Og í þessari rit- ískyggilegra er þó við þetta.; gerð er hann full-örlátur. Fyrir er það, að upphæðin hefir auk-jþá sök er ritgerðin ekki merki- ist um $100,000,000 (eitt legust fyrir það, sem í henni hundrað miljón) á árinu stendur, heldur fyrir hitt, hvert Bandaríkin og Rússland leggja er viðfangsefni hennar. drýgst til herútbúnaðarins; hið j Um samband kristindóms og fyrnefnda $707,000,000, en þjóðfélagsmála hefir langsam- Rússland um $579,000,000.; lega of lítið verið ritað á ís- Næst þeim kemur svo Frakk-! lenzku. Og það væri einnig land með $467.000,000, þá búið að skrifa mikið meira um Bretland með $465,000,000. Svo j það á tungu vorri. ef ekki koma.ítalía og Japan með sín-jhefði viljað svo til, að því nær ar 250 miljjónir hvort, Ind- öll erlend áhrif innan kirkj- land með 200 miljónir, Þýzka- land með 170 miljónir, Spánn með 112 miljónir, Kína með 94 miljónir of Pólland með 92 miljónir. Þetta eru aðeins stærstu útgjaldslöndin. SKEMTIFÖR TIL GIMLI sig. Nýir menningarstraumar hafa aldrei gengið yfir með hjálp trúarbragða, heldur þrátt fyrir mótspyrnu þeirra. Því að insta eðli trúarbragða er með- vitundin um það, að búa yfir öllum °þeim sannindum, sem mönnunum er leyfilegt að þekkja, og vera óskeikul í hví- vetna’’. Eg ber svo mikla virðingu fyrir sr. Gunari, að mér þykir fyrir því að þurfa að komast svo að orði, að þetta sé mark- ! lítið hjal. En eg kemst ekki hjá því. Trúarbrögðin eru ávextir af tilraunum mannanna við að gera sér grein fyrir tilverunni og stöðu sjálfra þeirra í henni. Og eins og er um allar mann- SHAW OG RÚSSLAND. Rithöfundurinn nafntogaði George Bernard Shaw, brá sér nýverið til Rússlands. Það sem sem hann hefir um kommún- ismann og landið að segja er þetta: 1. Að kommúnisminn ætli að liepnast á Rússlandi. 2. Að önnur lönd muni fyr eða síðar fara að dæmi Rúss- lands. 3. Að það sé slæmt til þess að vita, að Bretland skuli ekki geta orðið fyrsta landið annað en Rússland til þess að taka upp kommúnista stjómskipu- lag. Eins og nærri má geta. of- býður brezkum blöðum þetta, og telja þau Shaw ekkert vita hvað liann sé að tala um. Slíkt álit frá honum eftir aðeins tveggja eða þriggja daga dvöl í Rússlandi, sé ekki þess eðlis að hægt sé að taka það alvar- lega. KVEÐJUSAMSÆTI I AÐSIGI Ákevðið hefir verið, að halda kveðjusamsæti í heiðursskyni við Björgvin tónskáld Guð- mundsson og fjölskyldu hans, í Goodtemplarahúsinu á Sar- gent Ave., þann 17. ágúst næst- komandi, klukkan 8 e. h. Fyrir samsætinu standa Karlakór ís- lendinga í Winnipeg; blandaði kórinn (Icelandic Choral Soci- ety) og söngflokkar beggja ís- lenzku kirkjanna hér í borginn.i öllum er jafn-velkomið að taka þátt í þessu kvieðjusamsæti. Aðgöngumiðar verða til sölu unnar hafa komið frá Dan- mörku til skamms tíma. En í enska heiminum t. d. rignir niður bókum frá kirkjumönn- um um þetta efni. Þær koma úr öllum áttum, alt frá höfð- legar'"niðurstöðuu þá hafa þær ingjasinna, eins og Inge höfuð- uihneigingu til þess að renna j presti, til presta í liði jafnaðar { fastan farveg. eða steinrenna, manna. Ef til vill eru greinar ef menn vilja heldur þá lík- ingu. En fyrir þá sök eru trú- arbrögðin svo margvísleg, sem raun ber vitni, og fyrir þá sök ern þau að breytast áratug frá G. T. stúkurnar Hekla og ^ Einars Magnússonar og sr. Skuld gengust fyrir skemtiför. Gunnars forboði þeSs, að þessi til Gimli fyrra sunnudag, í til- j m^j verg| tekin alvarlega til efni af því að þá var unglinga- megferðar 4 prenti. stukan þar 25 ára gomul. 1 Sr> Qunnar er að því leyti j áratug, svo að segja, að þau Veður var hið ákjósanlegasta 4 réttri leið, að honum er Ijóst, jeru eitthvað meira en “fastmót- og fjöldi fólks sótti samkom- aiPj umræðurnar komi svo bezt að, ákveðið kenningakerfi og una, bæði frá Gimli, Winnipeg j að notum, að hugtökin, sem helgisiðir". Innan trúarbragð- og annarsstaðar að. 1 rætt er um, séu sem greini- j anna -eru sem sé því nær á- Mr. Gunnlaugur Jóhannsson |egast skilgreind og skýrð. En valt tvö öfl að verki, sem ekki stýrði samkomunni, sem f°r hans eigin skilgreintrigar fá^verða á annan hátt betur tákn- fram í skemtigarði Gimlibæjar. eiíiíi með nokkuru móti stað- uð er að kenna þau við spá- Skýrði liann frá tilefni liennar j ist Qg röksemdir hans fyrir manninn og prestin. Spámað- og las upp tvö kvæði, sem ort ^ bvi) að jafnaða.rstefna og trúar- ! urinn teygir sig lengra og höfðu verið við tækifærið: ann brogð séu sjálfsagðar andstæf^- lengra inn á nýjar brautir. að eftir Oddnýju Helgason, en Ur. hvíla allar á þessum röngu Hann leggur hlustirnar við hitt eftir Sig. Júl. Jóhannesson. j skilgreiningum, eða öllu heldur^'orði Drottins”, er honum finst Sigfús Benediktsson og Guð-; ful]yrðingum. En annars virð-, berast að eyrum sér; hann er jón Hjaltalín fluttu sitt kvæðið ^ ist það vera Friedrich Engel,1 samvizka trúarfélagsins, sem hvor, sem þeir liöfðu ort. J sem hefir mest vilt honum sýn aldrei lætur það í friði; hann Ræður fluttu: Gúmhlaugur , með einni setningu, sem svo er siðbótarmaðurinn, hin and- Jóhannsson. A. S. Bardal stór- ait annað er reist á. Eftir hon- lega æska. Presturinn hefir ást templar, séra Rúnólfur Mar- Um eru höfð þessi orð: “Efnis- j á stofnun sinni, er hræddur teinsson fyrv. stórtemplar og hyggja er það að mynda sér. við breytingar og andmælir Sig. Júl. Jóhannesson, en Mrs. j skoðun um heim veruleikans, þeim. En að segja, að “spá- J. B. Skaptason flutti einkar, náttúruna og söguna, eins og maðurinn’ sé óviðkomandi trú- fagurt ávarp; hún hafði gengist j hann blasir við hverjum þeim ,! arbrögðunum, eins og sr. Gunn- fyrir stofnun stúkunnar fyrir J er vill rannsaka hann, án fyrir- J ar virðist gera, er sama sem aldarfjórðungi, og mintist þess j fram ókveðinna skoðana og að segja. að hjartað, sem dælir í ávarpi sínu. j.hleypidóma”. Þetta, sem Engel,nýjum næringarefnum með A. S. Bardal skemti með nýj- j nefnir hér efnishyggju, nefna blóðinu um líkamann, sé óvið- um hátíðasöngvum frá íslandi., aðrir menn raunhvggiu. Raun- komandi líffærunum. Hafði hann fyrir skömmu feng-! hyggjumenn telja lykMinn að { Annars er vart hugsandi ann- ið sendar hljómplötur, er þeir; fyrirbrigðum tilverunnar vera að. en að grein sr. Gunnars hafi voru sungnir á; var það ágæt j fólginn í hlutlægri rannsókn og verið rituð í svo miklu flaustri, skemtun. 1 athugun. En þar fyrir þurfa að annað hafi lent á pappírn- Æfður söngflokkur söng níu! þeir alls ekki að vera sammála j um, en hann hafi í raun og íslenzk lög undir stjórn Brynj-j efnishyggjumönnum. Því að veru ætlað sér að segja. Hann ólfs Þorlákssonar; er óþarft að efnishyggja er nefnd sú skoð lýsa hversu vel það tókst og hvílík skemtun var að því. Skrautritað ávarp afhenti A. S. Bardal stórtemplar Mrs. Chiswell fyrir hönd stórstúk- unnar, til þess að votta henni þakklæti og viðurkenningu fyr- ir hennar mikla og áhrifaríka starf í bindindismálinu yfirleitt og sérstaklega sem forstöðu- kona og verndari unglingastúk- un, að efnið sé eina undirstaða alira fyrirbrigða. Að nef ia Oliver Lodge, sem gerir það að lýsir yfir því, að tíu ára prests- starf sitt hafi “Að miklu leyti gengið út á það að losa af sálum manna trúarbragðaviðj lífsstarfi sínu að flytja^ þann jar". Þetta er góðra gjalda vert boðskap, að fyrirbrígðin hafi j og nægilegt lífsstarf, þótt hann fyrst og fremst aðra undirstöðu J héldi því áfram í .fimtíú ár í en efnið, efnishyggjumann, erjviðbót, en að losa menn við álíka nákvæmlega frá 3ký"t, trúarbragðaviðjar er ekki sama eins og ef sagt væri- að ísland sem að losa þá við trúarbrögð. væri í Indlandshafinu j Miklu frekar mætti segja, að En annars er hér ekki tæki- trúarbragðaviðjar væru þau brögðum frá að njóta sín. En svo er að sjá á greininni, sem sr. Gunnar telji viðjarnar og trúarbrögðin eitt og hið sama. En hamingjan veit, að þetta er tvent ólíkt. Því að trúin deyr ekki með viðjunum. Kristin trú t. d. mundi lifa þótt viðj- arnar leystust ekki einungis af trúarlífinu, heldur þótt jafn- vel sjálf kirkjan hyrfi úr mann- félaginu. En furðulegasta fullyrðingin í greinni er sú, að kristindóm- urinn sé ekki lengur trúarbrögð Islendinga, vegna þess að Jón Helgason og Har. Níelsson hafi skrifað svo frækilega um frið- þægingarkenninguna, óskeik- ulleika ritningarinnar og trú- arjátningarnar! Eftir þessu á kristindómurinn að hafa verið trúarbrögð íslendinga frá því árið 1000 þangað til einum eða tveimur áratugum eftir alda- mótin 1900. Hann lifði af breytinguna frá katólsku í lúthersku. Hann lifði af, þótt valdamenn kirkjunnar væru eins margvíslegir og stökkið var langt frá Jóni Ögmunds- syni til Jóns Gerrekssonar. Hann lifði af eins ólíka boðun trúar- kenninganna eins og frá Guð- mundi Arasyni til Jóns Vída- líns. Ekkert gat haggað hon- um f níu hundruð ár, fyr en Jón Helgason og Haraldur Níelsson tóku að skrifa nokk- urar ritgerðir um sumar iireltar kenningar. Þá valt hann úr sæti svo greinilega, að nú er kristindómurinn ekki trúar- brögð “nema örfárra íslend- inga”.l) En alt þetta virðist bera það með sér> kð það kynni að vera ómaksins vert að renna hugan um sem snöggvast yfir spurn- inguna: Hvað er kristindóm- ur? III. Hr. S. Á. Gíslason veit, hvert svarið er. í grein gegn G. B. getur hann þess, að það sé næsta háðulegt, að presturinn skuli ekki vita, að kristndóm- urinn sé “líf í samfélagi við Drottin”. En eftir þetta mikils- verða svar vaknar önnur spurn- ing: Hvað skyldi það nú vera? Eg hefi heyrt þetta svar S. Á. G. frá því að eg byrjaði að lesa um trúarbrögð. Eri mér hefir veizt. með öllu ógerlegt að komast eftir, við hvað væri átt með þvf. Er það dularfult samband, sem menn komast í við Drott- in með bænum eða trúarlegri hrifningu? Það getur naumast verið, því að kristindóminum hefir frá öndverðu verið lýst svo, sem hann væri sérstök stefna í lífsskoðun og sannfær- ing. Ekki getur getta falist í orðunum “líf í samfélagi við Drottin”. Þá er það ennfremur Ijóst, að verði þessi hugsun, “samfélag við Drottin”. nokk- uru sinni gripin svo og skil- greind á þá lund, að nokkur verði nær, þá er það áreiðan- legt, að ekki verður unt að einskorða hana við kristindóm- inn. Það væri ekkert annað en versti sjálfbirgingsskapUr, að unnar. Ávarpið var skrautritað ^ærl til þess að athuga það höft, er vörnuðu trú og trúar- 1) Sumstaðar í grein G. B. er svo komist að orði, að maður gætt freistast til þess að halda ,að hugsunarhátturinn væri þessi: Trúarbrögð heitir trúin, þegar hún er runnin i stofnun, sem ófáan- leg er til þess að láta hagga sér. Kristindómurinn er trúarhrögð, þp"- ar hann hefir þessi einkenni. En þegar þeim er létt af. getur hann samt sem áður haldið áfram að vera “trú” manna, þ. e. ráðandi aflið i lífsskoðun þeirra. Hann er einungis ekki lengur “trúarbrögð” þeirra. En vaki þetta fyrir G. B., þá er það mjög óskýrt í ritgerðinni, og tæplega verjandi að nota orð i svo ólíkri merkinru frá daglegri veniu, nema þvi aðeins, að gerð sé ljós grein fyrir breytingunni. telja vor trúarbrögð hafa að sjálfsögðu einkarétt á slíku samfélagi. En það ætti að vera unt að benda á aðalhugsanim- ar, sem kristindómurinn heíir fært mönnunum, kjarna lífs- stefnunnar, sem verulegu máli skifti um. Aukin þekking á öðrum trúarbrögðum hefir fært oss heim sanninn um,' að krist- indómurinn á margt sameig- inlegt með öðrum æðri trúar- brögðum mannanna, en engin veruleg ástæða er til þessi að vera sammála þeim mönnum, sem liaida því fram, að það sé nákvæmlega sama rótin, sem llggi til grundvallar Hindúatrú, Búddatrú- Zóróastertrú, Gyð- ingdómi og kristindómi. Þrátt fyrir alla líkingu, þá er hann svo frábrugðinn öllu öðru, að hann verður ekki talinn ein- ungis ein grein á þeim meiði, er r-.pret.ti upp af trúarþöif mannkynsins. Sá maður, sem eg hefi vitað svara spurningunni: Hvað er kristindómur? ljósast í stuttu máli, heitir Harry Emerson F03 dick, og er nafnkendur prestur í New York. Skal eg leitast vð að rekja svar hans í sem fæstum orðum, eins og það hef ir varðveizt í minni mínu. Aðalörðugleikinn við svarið liggur vitaskuld í því, í hve margvíslegum myndum þetta hefir birzt, sem einu nafni hefir verið táknað með orðinu krist- indómur. Hreyfingin hefst aust- ur í Galíleu á Gyðingalandi fyrir nærri tveim þúsundum ára, og hefir síðan birzt á svo marg- ríslegan hátt, að með sanni má segja, að allar tegundir af trúarreynslu, sem með mönn- um hefir bærst, hafi komið fram hjá mismunandi kristnum mönnum á ýmsum tímum. Dultrúarmenn. sem leitað hafa sambands ríð hinn hulda anda tilverunnar, spekingar, sem kafað hafa eftir hinum instu og dýpstu lífsrökum, siðfræð- ingar, sem leitað hafa að hin- um æðstu gæðum, allir hafa sett sitt mark á sögu kristninn- ar. Hjá sumum hefir sú til- hneiging verið nefnd kristin- dómur við sjálfan sig. Hjá öðr- um hefir nafnið verið tengt. við klerklega höfðingjastétt. Hjá sumum hefir kristindómur- inn birzt sem þrá eftir friði, hjá öðrum sem líf fult af bar- áttu og hættum. Og á hugs- anasviðinu hefir kristindóm- urinn spent yfir alt sundið, sem nær frá algyðistrú — trú á guð í allri tilverunni en ekki vitandi af sjálfum sér — til þess að vera á takmörkum fjöl- gyðistrúar, svo sem var með dýriingadýrkunina forðum. Og um helgisiði kristninnar hafa ríkt allar hugmyndir sem til eru milli töfra og líkingamáls. Þótt ekki sé annars minst en þessara atriða einna, þá er augljóst, að spurningunni um, hvað kristindómur sé, er ekki auðsvarað. En málið skýrist við að ryðja þeim atriðum, er sérstök áherzla hefir lengi verið lögð á að telja einkenni kristindóms- ins, en skjótlega má ganga úr skugga um, að ekki eru að neinu leyti sérlega einkennandi fyrir hann. Fyrat og fremst er það ekki neitt einkennandi fyrir krist- indóminn. er trúað er á sér- staka bók, sem innblásin hafl verið frá hæðum og sé eilífur mælikvarði á rétt og rangt. Múhameðstrúarmenn segja ná- kvæmlega það sama um Kór- aninn og Hindúar um Veda- Frh. á 2 bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.