Heimskringla - 29.07.1931, Síða 4
4. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 29. JÚLÍ 1931
FJÆR OG NÆR
Séra Ragnar E. Kvaran flyt
ur guðsþjónustu í Árnesi á
sunnudaginn kemur, 2. ágúst,
kl. 2 e. h.
* * •
Séra Guðm. Árnason mess-
ar næsta sunnudag (2. ágúst)
að Lundar, kl. 2 e. h.
• • •
Kristjana Guðrún Egilsson,
kona Guðlaugs Egilssonar, 393
Beverley St., Winnipeg. dó s.l.
laugardag, 25. þ. m. Hún var
71 árs að aldri. Jarðarförin fór
fram frá útfararstofu Bardals
þriðjudaginn 28. júlí. Dr. R.
Pétursson jarðsöng. Hún var
fædd á Vífilsstöðum við Reykja
vík 6. maí 1860. Hennar verður
nánar getið innan skamms.
* * •
S. 1. miðvikudag urðu þau
Mr. og Mrs. H. I. S. Borgford í
Calgary fyrir þeirri sorg að
missa son sinn, Þorstein Ingi-
berg Borgford. Hann var að-
eins 7 mánaða að aldri, og dó í
Rochester, þar sem hann var
til lækninga. Jarðarförin fór
fra mfrá útfararstofu A. S.
Bardals í Winnipeg s.l. laugar-
dag. Séra Philip Pétursson
jarðsöng. — Heimskringla vott
ar hluttekningu sína.
• • •
Karlakór undir stjórn Páls
Bardals skemtir með söng á
íslendingadaginn í River Park.
• • •
Lárus Guðmundsson kom í
fyrradag vestan úr Argylebygð
þar sem hann hefir verið
nokkura daga að heimsækja
vini og kunningja.
Orchestra frá Gimli, íslenzk
spilar fyrir dansinum 1. ágúst
í G. T. húsinu. Hafa þessir spil
arar getið sér góðan orðstír á
ýmsum hinum svokölluðu “Old
Timers” dönsum, og öðrum
gleðimótum, yngri sem eldri,
í Nýja íslandi.
• • •
Kaupendur Heimskringlu eru
vinsamlega beðnir að afsaka,
að Heimskringla er minni þessa
viku en vanalega. Eru ástæður
fyrir því, sem ekki varð kom-
ist hjá. Verður það ef unt er
bætt upp síðar.
• • •
Mrs. Axdal frá Wynyard,
Sask., kom í gær til bæjarins
sunnan frá Dakota, þar sem
hún var að heimsækja skyld-
fólk og vini.
• • •
Heiðraði ritstjóri. — Má eg
kvabba við Heimskringlu um
að gera lýðum ljóst, að eg hefi
nú fengið annað hefti af yfir-
standandi árgangi tímaritsins
Eimreiðin. og sendi eg það áu
tafar til kaupenda. Þetta hefti
er skörulega ágætt frá byrjun
til enda og prýtt með 16 mynd-
um.
Magnús Peterson,
313 Horace St.,
Norwood, Man.
• « •
John J. Arkie, R. O., Speci-
alist on Sight Testing and Fit-
ting of Glasses, will be at Er-
iksdale Hotel Thursday, August
6th, and Lundar Hotel, Friday,
August 7th.
RAUSN.
Guðsþjónusta verður haldin,
ef guð lofar, sunnudaginn 2. j
ágúst, kl. 7 að kvldi, í kirkjunni j
að 603 Alverstone St. Allir vel- '
komnir. ,
DÁNARFREGN
16. júlí dó í Spanish Fork,
Utah, Árni Árnason, 76 ára að
aldri. Hann var frá Lundum í
Vestmannaeyjum, sonur Árna
Jónssonar frá Múlakoti í Fljóts
hlíð. Þessi Jón afi Árna. var
sá, sem átti við huldukonuna
forðum og getið er um í þjóð-
sögusafni dr. Jóns Þorkels-
sonar. í október 1876 giftist
Árni. Sólveigu Sveinsdóttir.
beykirs í Vestmannaeyjum.
Sveinn var sonur séra Þórðar
prests að Höfðabrekku (d.
1840). Brynjólfssonar bónda á
Skipagerði, Guðmundssonar.
Þau Árni og Sólveig fluttu
vestur til Utah, árið 1880. Eins
og fleiri íslendingar sem hing-
að komu á því skeiði, var Árni
bláfátækur að veraldlegum
auð en kjark og þolgæði hafði
hann í ríkum mæli. Hann fór
strax að vinna á járnbraut. Með
þeim peningum er hann þann-
ig þénaði keypti hann bújörð
og land nokkuð. Stundaði
hann landbúnað og var bú-
höldur góður alt að því er hann
Iagðist banaleguna.
Sólveig kona Árna dó fyrir
nokkrum árum síðan. Var hún
rausnar og heiðurs kona bæði
á búi sínu og í mannfélaginu.
Hún var söng kona góð, sí-
rasifiaiaiMiSJiSiæifiæifiWffiifiHiSiifiaiaifiifiiRifiæifiHiaiifiaiífiffiaiaiifiBiiíiifii
ÍSLENDINGADAGURINN “
Laugardaginn 1. ágúst 1931
RIVER PARK
Forseti Séra Rú.nólf\ir Marteinsson
RÆDURNAR BYRJA KL. 3 E. H.
1.
O, CANADA.
Ó, GUÐ VORS LANDS
Ávarp forseta: Séra Rún. Marteinsson
Fjallkonunni fagnað.
Fósturlandsins Freyja — Karlakór
2. Ávarp Fjallkonunnar: Frú Sigríður
Björnson.
3. Minni íslands—
Framsögn: frú Anna S. Árnason.
Ræða: dr. Jón S. Árnason.
Kvæði: séra Jóhann P. Sólmundsson
Söngur: Karlakór.
4. Ávörp frá tignum gestum.
5. Minni Canada—
Ræða: Dr. Joseph T. Thorson
Kvæði: Þ. Þ. Þorsteinsson
Söngur: Karlakór.
6. Minni Vestur-íslendinga—
Ræða: séra Friðrik A. Friðriksson
Kvæði: Dr. Sig. Júl. Jóhannesson
Söngur: Karlakór.
ELDGAMLA ISAFOLD
GOD SAVE THE KING
ÍÞRÓTTIR
Fyrsti þáttur íþróttanna byrjar kl.
10.30 f. h., með kapphlaupum fyrir börn
og unglinga. Verðlaun gefin.
Kl. 12. á hádegi byrjar seinni hluti í-
þróttanna í 14 liðum og verður þar fylgt
reglum Amateur Athletic Union of Can-
ada.
fslenzk glíma strax að afstöðnum ræðu
höldum.
Kept verður um gull- silfur- og bronze-
medalíur, silfurbikar og belti.
fþróttir allar fara fram undir stjórn
þei rra Mr. G. S. Thorvaldsons og Mr.
Björns Péturssonar.
Kl. 8.30 að kvöldinu byrjar dans í G. T.
húsinu á horni Sargent og McGee stræta;
Orchestra frá Gimli spilar fyrir dansinum.
Gömul og ný danslög. Aðgangur að dans-
inum 25 cents. Verðlaunavalz aðeins fyrir
fslendinga, fer fram kl. 10 e. h. Tvenn
verðlaun gefin fyrir bezt dansaðan Round
Waltz.
Gnægðir af heitu vatni verða á staðn-
um fyrir fólk til kaffigerðar.
Inngangur í garðinn, hvenær sem menn
koma að deginum, er 25 cents fyrir full-
orðna, en 15 cents fyrir börn yngri en
12 ára.
glöð í lund, og skörungar í
vinnu. Bróðir Sólveigu er Jón
(Sveinsson) Þórðarson í Cleve
land, Utah.
Þau Árni og Sólveiga eign-
uðust ellefu börn. Sjö af þeim
eru á lífi og eiga myndarleg
heimili í Spanish Fork. Þau
eru: Sveinsína Aðalbjörg, Ant-
on Páll, Gilbert Arthur. Óskar
Mattías, Hinrik Júlíus, Lola
Hanna og Alvin Alexander.
Við jarðarför Árna töluðu
þessir: Loftur (Gíslason)
Bjarnason, Jósep Nelson og
William Beckstrom. Allir báru
þeir hinum framliðna hin bezta
vitnisburð, eins og vel átti við,
því Árn heiitinn var góður
drengur.
Verið
Vissir
um að fjölskyldan
fái sinn skamt
daglega af
CITY
MILK
—hrein og gerilsneydd.
Tuition, High School
Math’s & Sclences
A. L. ODDLEIFSON
B.Sc., SÆ.I.C.
Ste. ^ Acadia Apts., Victor St.
Phone 317S9
Beauty Parlor
Mrs. S. C. THOKSTEINSSON'
á rakarastofunni Mundy’s Bar-
ber Shop, Cor. Portage Ave. oar
Sherbrooke St. Semja má um
tíma með því að síma rakara-
stofunni eða heim til Mrs. Thor
steinson að 886 Sherburn St.
Simi 38 005
CARL THORLAKSON
úrsmiður
627 Sargent Ave., Winnipeg
Sími: 27 117. Heima 24 141
J. A.
JOHANNSON
Garage and Repair Service
Banning and Sargern
Sfmi 33573
Heima sími 87136
Expert Repair and Complete
Oarage Service
Gas. Oiis, Extras, Tires,
Batteries, Etc.
UNCLAIMED CLOTHES SHOP
Knrlmennn r«* ng yrtrhafnlr. nnl«u«
rftlr mftll. XI«,irbor«:anlr haf falllfl Ar
«11,11. osr ftttln aejaxt fr# SO.ts tll *a4.ó«
npphnflega aelt A *2.1.00 „k npp I SWI.OO
471 i Portage Ave.—Sími 34 585
MOORE’S TAXI LTD.
Cor. Donald and Grakam.
r*0 Centa Taxl
Frá einum sta9 til annars hvar
sem er 1 bsenum; 5 manns fyrlr
sama og einn. Állir farþegar á-
byrgstir, allir bilar hÍtaVlr.
Sfmi 23 H06 (8 lfnnr)
Kistur, tðskur o ghúsgagna-
flutningur.
Eins og auglýst var í síðasta
blaði, sýndi Árni Helgason raf-
fræðingur frá Chicago hreyfi-1
myndir heiman af íslandi. frá j
Þúsund ára hátíðinni, í G. T. j
húsinu s.l. fstudag. Tókst sýn-
ingin ágætlega og áhorfendur
höfðu hina mestu unun af að
sjá myndimar.
Aðgangur var ókeypis og á
Mr. Helgason þakkir skilið fyr-
ir slíka rausn. Með því að sýna
myndir þessar eins víða og Mr.
Helgason gerir, er hann að
vinna þarft þjóðræknisverk.
Mr. Ásm. P. Jóhannsson
gerði Mr. Helgason kunnugan
samkomugestum með snoturri
ræðu. Mintist hann þess hve
vel hann hefði brotist hér á-
fram, þar sem hann væri orð-
inn taisvert viðurkendur raf-
fræðingur á ekki lengri tíma
en hann er búinn að vera hér
EXCHANGE
Your Old
FURNITURE
NOW IS THE TIME TO
TRADE IN YOUR OUT-OF-
DATE FURNITURE ON
NEW. PHONE OUR AP-
PRAISER.
"The Reuable Home Fornishers'
492 Maln St. Phone 86 667
vestan hafs, en hingað kom Mr.
Helgason árið 1912. Mrs. Helga
son var og í förinni hingað
norður.
Hún: Hér sé eg í blaðinu að
þeir í Ástralíu hafa stundum
I skifti á konunni sinni og hesti.
1 Aldrei mundi þér koma það til
hugar.
Hann: Auðvitað ekki — en
eg vildi ekki að mín væri freist
að með fallegum bíl.
Sigurdsson, Thorvaldson
GO.
LTD,
CENERAL MERCHANTS
ÚTSÖLUMENN FYRIR IMPERIAL OIL LIMITED
ROYALITE COAL OIL, PREMIER CASOLINE
TRACTOR AND LUBRICATING OILS
ARBORG RIVERTON HNAUSA
l*hone 1 Phone 1 Phoie 51. Rin« 14
MANITOBA, CANADA.
ISLENDINGADAGURINN
HNAUSA, MAN.. 3. ÁGÚST 1931
Byrjar kl. 10 árdegis
Aðgangur 35c fyrir fullorðna og 15c börn innan 12 ára
Ræðuhöld byrja kl. 2 eftir hádegi
Minni fslands ........ Dr. Rögnvaldur Pétursson
Kvæði: Jónas frá Kaldbak
Minni Canada ........... Sére Ragnar E. Kvaran
Kvæði: Þ. Þ. Þorsteinsson
Minni Nýja-fslands ........ Dr. Ólafur Bjömsson
Kvæði: Dr. S. E. Björnsson
ÍÞRÓTTIR: Hlaup fyrir unga og gamla, Langstökk, Hástökk,
Stangarstökk, Hopp-Stig-Stökk, Eggja-Hlaup fyrir stúlkur, Hjól-
böru-Hlaup, 3 Fóta Hlaup og Kvart Mílu Hlaup, Islenzk Fegurð-
arglíma, Kapp-Sund.
$200 GEFNIR 1 VERÐEAUNUM
Dans í Hnausa Community Hall
Verðlauna-Vals kukkan 9
Barnasöngflokkur frá Gimli undir leiðsögn
Brynjólfs Thorlákssonar og Lúðraflokkur frá Riverton
Skemtiferðalestin til Hnausa fer að morgninum kl. 9.05 frá
C. P. R. járnbrautarstöðvunum i Winnipeg og kemur til baka að
kveldinu. Niðursett far sem fylgir: Frá Winnipeg til Hnausa
og til baka $1.90, frá Selkirk $1.90, frá Winnipeg Beach $1.20
frá Gimli 65, frá Arnes 50c
ALLIR VELKOMNIR !
SV. XHORVALDSON, Forsetl
G. O. EINARSON, Ritari
S. S. WOLVERINE
will make round trips to Norway House, leaving Sel-
kirk every Monday at 3 p. m.. — Also special Week-
End trips to Berens River and Big George’s Island,
leaving Selkirk every Friday 7.30 p.m.
FARES ROUND TRIP TO NORWAY HOUSE
$24*00
BERENS RIVER and BIC GEORGE’S ISLAND
$16.00
Prices for other points on the lake and all other in-
formation available at
NORTHERN FISH GO., LTD.
SELKIRK, MANITOBA
and
VIKING PRESS LTD.
853 SARGENT AVE., WINNIPEG