Heimskringla - 05.08.1931, Side 5

Heimskringla - 05.08.1931, Side 5
WINNIPEG 5. ÁGÚST 1931 HEIMSKRINQ.A 6. BLAÐStÐA 30 ára gamall verkfræðingux. að sameiningin var gerð milli Hann hafði áður ekið þessa þess safnaðar og Únítarasafn- leið í margar vikur með venju-' aðarins íslenzka, 1921. Hafa , -jt u Q«'þau síðan heýrt til Sambands- legum járnbrautarlestum. til að ^ ^ fi_*._________ kynnast brautinni. Og er hann lagði af stað frá Hamborg, hafði hann fyrir framan sig kort, sem sýndi allar mishæðir og bugður á brautinni. Kortið var vafið upp á kefli, sem snerist sjálfkrafa, og sýndi á hverri stundu hvar vagninn var stadd- ur og hvernig brautin væri framundan. Vissi vagnstjórinn því altaf upp á hár, hvenær han þurfti að aka gætilega og hvenær hann mátti láta gamm- inn geysa. Kl. nákvæmlega 3.27 var lagt af stað frá Altona, og kl. nákvæmlega 5.11 stað- næmdist vagninn í Berlín. — Hann hafði farið þar á milli á helmingi skemmri tíma heldur en hraðlestimar. Hraðar en flugvél. Helztu embættismenn járn- brautanna drógu enga dul á, að hér væri um byltingu í sam- göngum að ræða. Skrúfvagn- irin hafði sýnt það, að það er óhætt að aka í honum með meiri hraða heldur en flugvél- ar hafa. Að vísu er talið að það muni hægt að endurbæta hann nokkuð, en hann er þó fyllilega notfær eins og hann er. Hér er því ólíku saman að jafna og fyrstu flugvélunum, sem að- eins gátu lyft sér og hoppað dálítinn spöl, eða útvarpinu, er ekki var annað en garg í byrj- fun. Hér er um fullkomna og nothæfa uppgötvun að ræða. Lýsing á vagninum. t>essi nýi skrúfuvagn er iengri heldur en venjulegir eim- vagnar, eða 26 metrar. Hann er svipaður tundurbát í lögun, og að aftan er hann mjósleg- inn eins og skip. og er það gert til þess að hann “sleppi” loft- inu. Fremst er sæti ökumanns og framan við það hallfleyttar rúður, eins og á flugvél. Far- þegarúm er þar fyrir aftan og er því skift í tvent —• annar klefinn fyrir reykingamenn, og hinn fyrir þá, sem ekki reykja. Eru sæti fyrir 12 menn í hvor- um klefa. Er hægindastóil fyrir hvern mann og gluggi hjá hverju sæti. Aftast í vagninum söfnuðí íslendinga hér. Góðan þátt tók hún og í starfsemi Tjaldfbúðar kvenfélagsins, og minnast hinar fyrri félagssyst- ur hennar þess starfs með þakk læti. Kristjana sál. var fædd á Vívilsstöðum við Reykjavík, 6. maí 1860. Foreldrar hennar voru þau hjónin Guðmundur Snjólfsson og Sigríður Kristjáns dóttir, er lengi bjuggu á Vívils- stöðum. Systkini Kristjönu sái. voru tvö, Steindóra, önduð fyr- ir nokkrum árum, og Guðmund ur bóndi í Mikley í Nýja ís- lafjdi. Kristjana ólzt upp í for- eldrahúsum til fullorðinsára, eða þangað til hún fluttist af landi burt, árið 1887. Fluttist hún þá hingað til þessarar borg ar ásamt Guðlaugi Egilssyni frá Stapakoti í Njarðvíkum suð- ur- er hún var heitin. — Giftu Hver er orskin? Hún er þessi DÁNARFREGN. að fólk hefir aldrei fyrirliggj- ---- andi frímerki á heimilunum, Hjálmar Jóhannesson, um heldur þarf það að kaupa frí- lan^ skeið bóndi á Svarfhóii , . ,. . .... , •* I í Geysisbygð, andaðist þann 25. merki á hvert bréf um leið og .,,, J , . ... «. . juh að heimili Sturlaugs sonar það er skrifað. Svo á það ferð j gíngi Qg Guðleifar konu hans f í bæinn. Ekur svo í hundruð- Riverton, Man. 'um tilfella framhjá sínu eigin j Hjálmar heitinn var fæddur pósthúsi, með bréfin, til að á Svarfhóli í Laxárdal í Dala- kaupa á þau frímerki í þorp-! sýsiu, 6. jan. 1858. Foreldrar inu eða bænum. Jafnvel sumir hans voru Jóhannes Halldórsson ganga svo langt til að fá sitt Sesselja Bjarnadóttir. pósthús lagt niður, að þeir biðja póstmeistarann hér á Víð- ir, þegar hann er á leið með póstinn til Árborgar, að taka af sér ófrímerkt bréf og kaupa á þau frímerki í þorpinu; af Hjálmar kvæntist Guðbjörgu Sturlaugsdóttur, ættaðri úr sömu sveit, árið 1886. Fluttu þau sama ár til Ameríku og reistu bú í Norður ' Dakota, skamt frá Mountain. Þar dvöldu ganginn af peningunum geti i ^au ^ar t{1 vorið 1901, að þau hann skilið eftir þar á póst-ifluttu með fjö!»kyid« sína til húsinu, því það kaupi þar Canada og námu land 1 Geys’ seinna frímerki fyrir þá. < isbysð- Nefndi Hjálmar land- námsheimilið Svarfhól, eftir Sumir eru svo aðdáanlega fæðingarstað sínum á íslandi. stuttir af dómgreind, að þeir halda að ómögulegt sé að Börn Þeirra hjóna voru 5 geyma frímerki á heimilunum og eru * á hti' þau sig um veturinn 17. desem- á annan hátt en að láta þau f ber 1887, og hafa búið hér síðan. Sex börn hafa þau eign- Jóhannes Ágúst, ókvæntur. Tvö börn tóku þau hjón til fó^urs. Annað kom með þeim frá íslandi, Sigurður Jónsson. Sesselja Sigríður, kona Her- bækur. Og þess þykkri og stærri manns Thorvardarsonar, bónda sem bókin er, þess betur áttu á Svarfhóli í Geysisbygð. ast og mist fjögur þeirra, er fnmerkin að geymast; en af- j Krístín Guðbjörg, kona Sveins svo hétu: Egilssína Ingibjörg, | leiðin^n af þessari ágætis- kaupmanns Thorvaldson í Riv- dó á fullorðins aldri; Sigríður, I peymalu varð vanalega sú, að erton dó ung; Guðmundur, andaðist I fnmerkin limöust í bókina og ...... 15 ára eamall oa Violet út-1 sátn Þar- Sturlaugur Halldor, kvæntur , ara gamau, og Violet, ut , Guðleifu Kristjánsdóttur Snæ- sknfuð hjukrunarkona við St.. í>á var hætt að kaupa frí- fel(i Boniface spítalann, andaðist s.I. merkin öðruvísi en á hvert bréf sumar. Hin sem á lífi eru heita: ^ um leið og skrifað var, sem líka Lily og Júlíus Konráð, og em var eðlilegt, þegar ómögulegt bæði heima í föðurgarði. !jvar að geyma þau óskemd. Hér í borginni bjuggu þau ! ®ins er með pantanir til Ea- hjón á ýmsum stöðum upp að^tons °& úeiri félaga; þær eru árinu 1905, að þau reistu sér'sjaldan sendar með ábyrgðar- húslð 393 við Reverley St., og Ibráfi frá Þess (fólksins) eigin hafa búið þar síðan. j pósthúsi. sem þó mundi auka T. . . . frímerkjasö.luna mikið, ef svo Knstjana sal. lagðist rum- . . ... . .... ... , v, , |væri gert. Nu er eins odyrt að fost með apnlbyrjun í vor. og _____, . ... _ , ... , tt, í senda peninga í abyrgðarbrefi komst ekki a fætur aftur. Hun . ______ * , , . . , , a „ , 1 eins og að kaupa ávísanir a andaðist, sem fyr segir ,þann ,______. , ,, , _ . _ . ’ , „ ,6 | stærn posthusunum. En það 25. s. 1. m. Jarðarfor hennar for i „ „ . . . _ „ í er svo mikið meira í munm að fram frá utfararstofu A. S. Bar- , , , , oc * kaupa þær í bænum, og svo er. dalB þríðjudaglnn 28.juH, a« það gvo er Be| stCTka viðstoddu fjulmeuuþ Hun v.í ðngun hJá ,slendin að jarSsungin af séra Rognv Pét- ja a]( ^ sem en urssym ,og jorðuð 1 Brookside . . ,,, , _ \ , .. , fynrlita það sem næst er. grafreit, þar sem born hennar Pósthúshaldarínn hefir dá- j litlar prósentur af frímerkjasöl- ; unni, og sá sem hefir pósthús- Hann , Jézt í Norður Dakota. Hitt uppeldisbarnið. Sesselja Sigurbjörnsdóttir, bróðurdóttir Hjálmars (Mrs. Guðmundsson) er til heimilis í grend við Ár- borg, Man. Konu sína misti Hjálmar heit- inn árið 1912. Eftir það stund- aði hann búskap með börnum sínum, þar til þau komust til fullorðinsára. Síðustu árin var hann mest til heimilís hjá Sesselju dóttur sinni og Hermanni tengdasyni sínum á Svarfhóli. Hjálmar lézt í Riverton, sem þegar hefir verið á minst; hafði hann notið umönnunar Stur- laugs sonar síns og Guðleifar konu hans, síðustu æfistund- irnar. — Kærleiksrík samúð tengdi Hjálmar og börn hans saman bæði fyr og síðar. Hjálmar var einn af hinum “kyrlátu í landinu”, dugandi maður, yfirlætislaus og trygg- ur. Landnemi var hann bæði í Norður Dakota og Nýja ís- landi. Hans er sárt saknað^af börn- um hans og tengdafólki, barna börnum, vinum og samferða- fólki. Jarðarför Hjálmars fór fram frá Geysiskirkju, en þar hafði hann átt andlegt heimili, þann 27. júlí, að viðstöddum ástvin- um, sveitungum og vinum. S. Ó. BEINAGRIND FUNDIN í VESTMANNAEYJUM Rvík 25. júná. Þegar verið var að grafa fyr ir grunni hins mikla sjógeym- is í Vestmannaeyjum, komu men nniður á beinagrind af karlmanni. Var hún eitthvað hálfan annan meter undir yf- irborði og lárétt austur og vest ur. En sýnilegt var, að ekki hafði maðurin nverið grafinn í kistu, heldur grjóti hlaðið ut- an með honum og helzt sú hleðsla enn. Beinin hafa verið flutt í kirkju og verða þar graf- in. Benigrind þessi fanst nyrzt í svonefndu Miðhúsatúni. En fyri rtveim árum var verið að grafa fyrir húsgrunni syðst í þv1 túni (og eru um 150 metrar á milli). Þar fundust þá marg- ar beinagrindur og lágu sum- ar óreglulega, eins og líkin hefðu verið dysjuð þar í einni hrúgu. Ekki er gott að segja hvað bein þessi muni gömul, en róstu samt var oft í Eyjum hér fyrr- um o gbardagar við útlendinga. Mun þá ekki hafa verið hugs- að um að fá kirkjulegð þeim útlendingum, sem féllu. Mbl. hvíla, þau er önduð eru. Kristjana sál. var starfsöm og íyrírhyggjusöm i me«.u , hverr] „ „ a]]a snún_ henm entitt aldur til; m.ss. og, ]nga það og er nágrann] þeirra, sem pósthúsið brúka. honum er ofgott að hafa pró- senturnar af frímerkjasölunni; söknuð bar hún með hógværð og stillingu; börnum sínum og eiginmanni var hún hin ástrík- asta fram til hins síðasta. Vitn- er vélarúmið. Það er 600 hest- j isburður allra, er hana þektu, afla flugvélahreyfil, sem knýr j var sá, að hún hefði verið “góð fjórblaða skrúfu. Það er ein- j kona, er öllum vildi vel”. Henn- kennilegt við þenna vagn, að ar er sárt saknað af ættingjum hjólin undir honum sjást ekki. Það er eins og vagninn sjálfur liggi á teinunum. Á milli axla éru 16 metrar og gætir því ekki hnykkja á teinsamskeytum. — Mikils er um það vert að vagn- inn er ódýr í rekstri. Með 200 km. hraða brennir hann ekki og vmum. R. P. Rvíkurblöðin eru beðin að geta um andlát hennar. AFNÁM PÓSTHÚSA. en hinn, sem á heima nógu langt í burtu, hann er velkom- inn að þeim. O, jæja! Svo er nú það! Víðirpósthúsið verður næsta póstlhús, sem lagt verður nið- ur, enda hafa bygðarbúar unn- ið að því látlaust og stöðugt að svo yrði. síðan þorpið Ár- borg myndaðist, og verður þess stutt að bíða, ef frímerkjasal- an fer eins ört minkandi, eins Fyrir nokkrum dögum frétti, ..... , ...*. , meiru en 80 lítrum af bensíni á 1 ð hefðj ákveðið og hun hefir gert síðastllðm ár hverjuin 100 Km„ BenéíniO. eem %££*£% P6tt-!T '** hann eyddi á reynsluförinni, húgið hér f Bifröstsveit frá l.jara fri® 8em J en milli Hamborgar og Berlínar. . ö ð öðrum orðum |nm 12 dollara ánð 1929. Svo águst, eoa meö oorum oroum, gf Mn minkar enn um 20—30 að það væn lagt mður í dag. kostaði ekki nema 100 mörk. M!bl. KRISTJANA GUÐRÚN EGILSSON. Æfiminning. dollara þetta ár, þá er pósthús- Bifröst pósthús, austur af j$ farig. Laugardaginn þann 25. s.l. mánaðar andaðist að heimili ,sínu, 393 Beverly St. hér í borginni húsfreyja Kristjana Guðrún GuSmundsdóttir Egils- son, eftir langvarandi heilsu- bilun. — Kristjaúa sál. var hin mætasta kona, vinsæl og vel látin meðal þeirra, er kynni höfðu haft af henni yfir hið langa skeið, er hún hefir búið hér á þessum stöðvum. Tók hún drjúgan þátt í félagsmálum öll- um meðan heilsan leyfði, en aðallega í íslenzkri safnaðar- starfsemi fyr á árum. Hún og maður hennar voru í tölu þeirra fyrstu, er gengu í Tjaldbúðar- söfnuð eftir að hann var stofn- aður. og stóðu þar, þangað til Árborg var lagt niður fyrir fá- um árum og síðastliðið vor var Marvina Pósthúsið lagt niður, < 6 mílur suðvestur af Víðir. j Framnes Pósthúsið hefir ver- ið starfrækt af íslendingum um i 30 ár, og nú látið hætta. HveT er ástæðan fyrir því að pósthús eru lögð niður inni í þéttbygðum héruðum? Stjórnin leggur algerlega á- herzlu á frímerkjasöluna á póst j húsunum. Nái hún ekki vissri dollaraupphæð á ári (35 til 40 dollurum) er pósthúsið lagt niður. Nú vita allir að fólk skrifar eins mörg bréf og fleiri en það gerði fyrrum; sendir fleiri pen- ingasendingar til Eatons og fleiri félaga, en það gerði á meðan pósthúsin stóðu sig vel. Samt fer frímerkjasalan altaf minkandi á pósthúsunum út um bygðirnar. NÝJUSTU SK0RNIR FYRIR BÆ OG BYGÐ Miðsumarsnið — fara með svörtu, er væri sérstakléga bá-móðins og bæri með sér dirfsku og framgirni. Mjög rýmilegir að verði. MJÖG NÝMÓÐINS Il-skór, ristalausir úr gljáleðri, með nyju sniði á framleista. Framför við móðinn — vel sólaðir. Við M. á $8-50 LEIKSKÓR Fyrir golf eða sveitamót, Oxford úr svörtu og hvitu kálfskinni, leðurhælar, lagðir með rubber. Við N. $7.50 VIÐHAFNARSKÓR Nýjustu ung-móðins skór, úr brúnu kiðu-skinni, með reimaðri innlagningai úr ljósara skinni við tá o ghæla. Brodd-hælaðir. Við O. $6.00 HÁTÍÐASKÓR öbrotnir óperu-skór, svartir með hvitri pípulagn- ing til þess að sýna sauminn. Hátízku brodd- hælar. Við P. $8.50. Kvenskóadeildin, á öðru gólfi, við Hargrave Og þá slá bygðarbúar upp veizlu yfir sigrinum, og geta þá sagt: “Þolinmæðin þrautir vinn ur allar”. Þeir mega vera orðn ir leiðir á, hvað pósthúsið ætl- ar að hanga lengi. Og þó geta þeir líka sagt, að þeir séu eng- ir aukvisar, því þeir hlaupi eft- ir póstinum frá 8—16 mílur! Eg verð tíklega eini maður- inn, sem þykir fyrir að póst- húsið leggist niður, en eg verð að beygja mig fyrir vilja fjöld- ans. En sjaldan held eg að eg sæki póstinn í gaddhörkum á veturna, ef eg þarf að rölta eftir honum 12 mílur. Áður en eg enda þessar lín- ur, vil eg geta þess<, að í Víðir- bygð eru örfáar familíur. sem i kaupa mestöll sín frímerki hér j á pósthúsinu, enda eiga þær ekkert í þessari grein. Víðir 1. ágúst 1931. August Einarsson. *T. EATON C° LIMITED ~t Það er ekkert brauð til sem tekur þessu fram að gæðum, hreinleik og saðsemi CANADA BREAD i * • Pantið Butternut brauðin—sæt sem hnotur—kjarngóð sem smjör FRANK HANNIBAL, ráðsmaður.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.