Heimskringla - 05.08.1931, Qupperneq 7
WINNIPEG 5. ÁGÚST 1931
HEIMSKRrNGLA
7. BLAÐSÍÐA
Veróníka.
“Þér eruð of falleg og mynd-
arleg stúlka, til þess að eyða
lífi yðar hér í Lynne-'’ mælti
hann. “Þér ættuð að vera í
London. Þá sæuð þér eitthvað
er verðskuldar að heita líf.
Hér eruð þér grafin lifandi.
Þér bc.fið víst aldrei verið í
London, býst eg við?’’
Alt að þessu hafði hann ekk-
crt ákveðið í huga. En ’öng-
un hans til að daðra við hana
vaknaði af því að Fanny var
niðurlút og feimnisleg, þá óx
þessi löngun hans enn meir.
“Nei, nei,’’ mælti hún feim-
niselga. “En eg hefi heyrt um
það — og hvað mig langar
þangað.”
“Jæja, við skulum hugsa um
þetta,’ mælti hann. “Eg Skal
reyna að finna stöðu við yðar
hæfi. Eg held að eg þekki
konu, sem vildi taka við yður.’’
Fanny roðnaði enn meir.
Laglega andlitið á henni var
uppljómað af þeirri unaðskendu
geðshræringu er hún hafði
komist í.
“Ó, að þér vilduð gera það,
herra! Eg er svo þreytt af
þessu lífi. Það er ekkert líkt
því lífi er þér talið um.”
“Og þér veröið að komast
út í lífið,” bætti hann við í-
smeygilega. Hún var hrífandi,
þessa stundina. “Eg skal gera j
það sem eg get. En eg held að
réttast sé að við látum þetta
liggja í þagnargildi. Eg er
sannfærður um, að við hittumst
aftur. Bíðum við, þér eigið
heima í kofanum á hæðinni?
Það er þröng gata á bak við
hann. Eg man eftir því. Eg
geri ráð fyrir, að þér hittiö
mig í nokkur kvöld. Eigum
við að segja á morgun eftir
miðdegisverð?”
Fanny kinkaði kolli áfjáð.
Að hitta þennan mikla Mr.
Talbot frá Court og það á
laun. Heiðurinn af þessu ætl-
aði að hringsnúa öllu í hennar
veika- litla heila.
“Ó, eg er svo þakklát. Þetta
er svo fallega gert af yður,
herra,” sagði hún frá sér num-
in. “Eg get ekki þakkað yöur
eins og þér eigið skilið, herra!”
“Jú, jú, það getið þér,”
mælti hann brosandi. “Það er
hægt að lýsa þakklæti sínu á
annan og betri veg en með orð-
um, Fanny. Þekkið þér ekki
til þess? Lofið þá mér að
kenna yður það."
Hann vafði arminum utan
um hana og lyfti andlitinu á
henni upp, horfði framan í
hana og kysti hana.
“Ó, eg gleymdi!” mælti
hann lágt. “Það voruð þér, er
áttuð að gera þetta. Var ekki
svo?”
Hpn var niðurlút í svip, svo
leit hún upp og kysti hann.
Er Talbot fór frá kofanum,
var enn bros á vör-
um honum. Þetta daður við
Fanny hafði gert hann léttari
í huga. Er öllu var á botninn
hvolft- þá voru fleiri leiðir til
að skemta sér en að sitja við
spilaborðið. Og hún var mjög
för Ralphs.
Fanny gat næstum því hugs-
að til Ralphs með fyrirlitningu
—því hvað var skógarvörður á
borð við Talbot frá Court? Og
Talbot hafði kyst hana þar
lagleg og hrífandi, ekki annar
eins klakadrumbur og Veron-
íka til dæmis að taka. Hann
fór að spyrja sjálfan sig að,
hvert hún hefði farið — var
nokkurt samband á milli burt-
farar hennar og Ralphs Farr-
ingtons? Þessi spurning rak
brosið á burtu af andliti hon-
um og hann hleypti brúnum.
En hann varpaði þessum hugs-
unum írá sér. Honum var nóg
að hún var farin og hafði geR
honum hægra um vik.
IJvað Fanny leið, þá hafði
alúð Talbots grætt und þá, er
henni liafði opnast út af burt-
sem Ralph á mnn bóginn hafði
, raun og veru hafnað fram-
bcðnum vörum hennar.
Hún hitti Talbot við götuna
bak við kofann um kvöldið,'
og það nokkur næstu kvöld
á eftir. Því að hann dvaldi á
Court þó að foringjar flokks
hans væru látlaust að gera
honum orð.
Viku síðar sýndi Fanny móð-
ur sinni bréf, er hún hafði
fengið frá konu í London, í
St. John’s Wood, sem óskaði
eftir vinnukonu. Frú Mason
var á móti því að Fanny tæki
við þessu tilboði, en Fanny
sígraði þá mótspyrnu, og einn
góðan veðurdag lagði hún af
stað í “vistina”.
Talbot Denby lagði af stað
frá Court nóttina á undan.
Kvöld eitt, litlu síðar, var
hann kominn á sinn stað í
þingsalnum og talaði þar fyrir
frumvarpi, er flokkur hans
hafði komið fram með. Og
honum tókst betur en nokkru
sinni fyr. Aðeins einu sinni
þagnaði lága. greinilega og
felda röddin og geigur sást í
andliti honum. Þögnin varaði
aðeins augnablik, en á þeim
stutta tíma sáu allir er í þing-
salnum voru, — því að allir
veittu ræðumanninum athygli
— þennan geig í andliti Tal-
bots. Andlitið fölnaði upp og
augun störðu á vegginn and-
spænis alveg eins og hann
hefði séð eitthvað ægilegt, eitt-
hvað íllsvitandi. Það varð
dauðaþögn í salnum.
En hvað sem nú olli þessu,
þá leið það hjá. Andlitið varð
aftur rólegt, og eins og það
átti að sér. Röddin hljómaði
skýr og greinileg í snjöllum
og smellnum setningum, er dró
áheyrendur að sér.
Tevir gamlir þingmenn, Mr.
Welch og Mr. Bonchier, höfðu
séð þá breytingu, er varð á
andliti Talbots. Og er ræðunni
var lokið hvíslaði Mr. Bonchier:
“Hvað var að Talbot einmitt
núna?’
Welch hristi höfuðið. “Eg
veit ekki. Þetta var ljómandi
ræða. Hún verður til þess, að
John A. Mooney
gRINGING to bear upon the af-
fairs of the World’s Grain Ex-
hibition and Conferencc a long
agricultural experience, John A.
Mooney is the managing director of
this coming event to be held at
Regina in 1932.
Mr. Mooney was born in Quebec
Province and after leaving public
school made his entry into the world
of commerce by accepting employ-
ment in a sawmill. In 1895 he en-
tered the Ontario Agricultural Col-
lege and four years later, heeding
the call of the West, secured a
homestead at Dauphin, Manitoba.
He soon had 700 acres of heavy
scrub land under cultivation.
In spare time Mr. Mooney de-
voted his energies to the study of agricultural matters and soon became
recognized as a competent judge at seed fairs. In 1906 he travelled
Western Canada on a “good seed” train under the auspices of the Fed-
eral Department of Agriculture, and in 1908 moved to the Regina dis-
trict, where he operated a 480 acre farm.
Mr. Mooney established the Mooney Seed Company, distributors of
good seed. He is closely associated with the Canadian Seed Growers’
Association and with other producers’ organizations. >
þeir koma frumvarpinu fram.
En það virtist eitthvað veri:
að honum, var ekki svo? Eg
hefi ekki gleymt því, er þú
sagðir um hann við mig fyrir
nokkru. Og í kvöld virtist mér
að þú hafir haft rétt að mæla.
Þessi maður hefir eitthvað á
samviskunni eða í huga sín-
um —”
“Segjum huga — samviska
er nú úr móð”, mælti Bonchier.
“Hann lifir tvenns konar lífi.
Það lífið, sem okkur er hulið,
gægðist einmiR þarna upp. E'
ógnir dauðans geta gripið mann
þá var það Talbot er varð fyrir
þeim. er hann þagnaði í ræðu
sinni”.
Það var nú samt sem áður
engin ógn eða skelfing í andliti
Talbots er hann fór burtu úr
þingsalnum, eftir að hafa tekiö
við einróma lofsorði af hálfu
foringja flokksins.
Hann sagði ökumanninum
að aka til Rose Cottage, Park
Road og St. John’s Wood. Hann
hallaði sér svo aftur á bak í
vagninum og reykti vindil.
Hann var glaður á svip og á-
nægjubros lék um varir hon-
um. Hann hafði teflt djarft
þetta kvöld, en alt hafði geng-
ið eftir óskum.
Vagninn staðnæmdist við
lítið en snoturt hús. Það var
hár garður umhverfis það —
og virtist vera nokkuð einan-
grað.
Snotur þjónustustúlka vísaði
honum inn í dagstofuna. Þegar
dyrnar opnuðust mætti Fanny
honum og fleygði sér ,um háls-
inn á honum.
“Ó, en hvað þú kemur seint’,’
mælti hún ásakandi, en með
bros- á vörunum. “Mér virðist
sem eg hafi beðið daga —
mánuði. Ætlar þú altaf að
koma svona seint? Þáð er svo
einmanalegt og mér finst að eg
hafi verið að heiman svo ár-
um skiftir”.
Talbot reyndi að sefa hana
og leiddi hana að legubekkn-
um. “En hvað þú ert fögur
núna, ástin mín”, mælti hann.
Hún horfði niður á nýsaum-
aða kjólinn, er hún var í og
hún hafði borgað — með fyrstu
peningunum er hann liafði gef-
ið henni — og hún varð upp
með sér.
VIÐURKENNING OG ÞAKK.
LÆTI.
Jafnvel þó eg hafi ekki þekt
dag frá nóttu eða Ijús frá
myrkri í Í4 ár, þá hefi eg samt
vitað að þetta var framhald-
andi veruleiki. Það voru að-
eins skynfæri mín, sém hættu
að flytja þenna veruleika til vit
undar minnar. Eg veit þvív aí
þeesari reynslu, að margur veru
leiki getur verið til í umhverfi
mínu, sem eg veit ekkert um,
af því að eg hefi ekki skynjana
áhald til þess að verða Iians var.
flytja hann inn á vitsmuna-
svið mitt. Þó eg hafi mist þessi
umræddu skynjanaáhöld (sjón-
ina), hefi eg samt með ýms-
um ráðum getað fylgst með
tímanum, bæði af háttsemi
fólksins umhverfis mig, og sér-
staklega fyrir tíma klukkunn-
ar minnar- sem telur fyrir mig
stundirnar dag og nótt. Þannig
hefi eg nú allan minn myrkur-
tíma getað reiknað út daga og
nætur, vikur, mánuði og ár.
Eg hefi altaf fylgst með
hækkandi aldurshæð minni, og
þar af leiðandi vissi eg fyrir
víst 80 ára afmæli mitt. Það
var þó annara sjón og annara
verk, sem eg ávalt þurfti að
styðjast við. En til þess að
sanna mér að aðrir vissu um
aldur minn, hafði fólkið ,ná-
grannar mínir og vinir hér í
bæ, komið sér saman um að
gefa mér afmælis minningar
samsæti hinn 17. þ. m..
Klukkan átta að kvöldi þess
dags vorum við, eg og gamla
konan mín, kvödd til þessa
samsætis, sem heiðursgestir.
Samsæti þetta var í alla
staði hið ánægjulegasta og yfir
því hvíldi frjálsmannlegur menn
ingar og manndómsblær. Þar
var engin smámenska, grófyrði
eða hlutdrægni finnanleg. Það
var því öllum til sæmdar, sem
að því unnu og þar voru við-
staddir.
Með þessu samsæti var mér
sýnd lítt verðskulduð sæmd, er
eg þakka með heilum og inni-
legum vinarhug, öllum sem að
því stóðu og aðstoðuðu á ein-
hvern hátt. Eg óska þeim öll-
um ánægju, heiðurs og hag-
sældar.
Eg vil svo á þessum merku
tímamótum lí.fs míns, senda
öllum þeim fjær og nær, sem
hafa aðstoðað mig á einhvern
hátt síðan eg misti sjónarskynj-
un mína, mínar innilegustu
þakkir og kærustu kveðju. ■
Magnús Jónsson frá Fjalli
Blaine, 24. júlí 1931.
• * *
Til
Magnúsar Jónssonar frá Fjalli
17. júlí 1931.
Þú varst fyr í frónskum reit
fjallaþjóð og hauðri borinn.
Yndisganga og eftirleit
upp á brattann vandi rsporin.
Leiztu vítt um sæ og sveit
seint um haust og snemma á
vorin.
Þar vann sókn og sann heit
sál þín ung og brekku þorin.
Óx að fjalli fjóla hýr,
fjallavininn ilmur seiddi.
Ástin sterk og æskuskýr
upp að fjalli brátt þig leiddi.
Bólstað þann og beggja rausn
bygðin frægir öll og dáir.
Þangað sækja þrautalausn
þreyttir, hryggir, ráðafáir.
Fórstu samt úr fjallabygð
flatlendis á regin vanga.
brattsækninnar brýna dygð
bauð þó enn í fjöll að ganga.
Þar sem engin þúfa er til
þvert um víddir gósensveitar,
hittir þú, með heiði og byl,
háfjöll æðri sannleiksleitar.
Fjalla-Magnús, fræknin þín
frónska þjóð til manndóms
hvetur.
Verði að þinni vonarsýn,
vakni menn og dugi betur.
En er þrýtur þreyttum langa,
þrek, og endar sóknin langa,
fjöllin guðs í huldum heim,
hæfir þinni sál að ganga.
FriSrik A. Friðriksson
* * *
Þegar
Magnús Jónsson frá Fjalli
varð áttræður.
Hér er, vinur. hendi,
PEUSSMS
COUNTRY CLUB
J’PECIAL
The BEEIUhat Guards
CtUALITY
Phones: 42 304
41 lll
.Jt ] N afns PJ iöl Id
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd BU\g.
Skrifstofusími: 23674
Stundar sérstaklega lungnasjúk
dóma.
oíJ finna á skrifstofu kl 10—1?
f. h. og 2—6 e. h.
Heimili: 46 Alloway Ave
T’nlMfmf: JIBI5S
DR A. BLONDAL
602 Medical Arts Bldg.
Talsími: 22 296
8tundar sérstaklega kvensjúkdóma
og barnasjúkdóma. — At> hitta
kl. 10—12 « h. og 3—6 e. h.
Halmlll: 806 Victor St. Siml 28 180
Dr. J. Stefansson
am MI0DICAL ARTS BLDG.
Horni Kennedy og Graham
Stnndar elnKóngu augkin- eyrna-
nef- «k kverka-sjúkdöma
Kr atl hitta frá kl. 11—12 f. h
og kl. 3—6 e h
Talnimi: Z1S34
Welmlll: 688 McMillan Ave. 42691
Talslmls 28 888
DR. J. G. SNIDAL
TAIVNLÆKBÍIH
014 S<»merset Rlock
Portagre Atenue WIHNIPEG
DR. K. J. AUSTMANN
Wynyard
Sask.
J. T. THORSON, K. C.
iMlenxkur HíKfrn'iÍliiKur
Skrifstofa: 411 PARIS BLDG.
Sími: 24 471
G. S. THORVALDSON
B.A., L.L.B.
Lögfræðingur
702 Confederation Life Bldg
Talsími 24 587
W. J. LINDAL
BJÖRN STEFÁNSSON
ISLENZKIR LÖGFRÆÐINGAB
á öðru gólfi
825 Main Street
Tals. 24 963
Hafa einnig skrifstofur að
Lnudar og Gimli og eru þar
að hitta, fyrsta miðvikudag I
hverjum mánuði.
Telephone: 21613
J. Christopherson,
tslenskur Lögfreeðingur 1
845 SOMERSET BLK.
Winnipeg, :: Manitoba.
A. S. BARDAL
selur likkistur og annast um útf&r-
ir. Allur útbúnatSur sá bezti
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvaröa og: legsteina.
843 SHERBROOKE ST.
Phonei K« «117 WINNIPEG
HEALTH RESTORED
Lækningar án lyfja
DR. S. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.C.
Chronic Diseases
Phone: 87 208
Suite 642-44 Somerset Blk.
WINNIPEG —MANf
MARGARET DALMAN
TF.ACHKR OF PIANO
8B4 BANNING ST.
PHONE: 26 420
hana til þín sendi;
ekki langar leiðir,
líf mitt sporin greiðir.
Til að geta glatt þig,
gömlu rími satt þig,
mælt fram stirðu stefin,
stíluð illa, en gefin.
Styttast lífsins' leiðir,
líkamskröftum eyðir
Elli, illa þokkuð,
Æskan burtu plokkuð.
Ljósið hvarf þér kæra;
kem eg þér að færa
innri andans neista,
á sem megi treysti.
Veit eg von þín lifir,
varpar skuggann yfir
morgun-geislum glöðum
guðs frá æðri stöðum.
Hetjulund í hjarta
hefir eljan bjjarta
gefið sonum sínum;
sigri eg fagna þínum.
Þeir sem sannleik safna,
sjálfir veginn jafna;
boða lífi bætur
bæði um daga og nætur,
trú á hugans hreysti,
hug, sem dauðann reisti
upp í æðra veldi
á lífs hinsta kveldi.
Áttatíu ára
er hér hetjan sára
heim af hólmi gengin.
helgur sigur fénginn;
sigur sannleiks votta,
sem að heimskir spotta,
IMagnús æðstan metur,
markið hærra setur.
Bráðum yngir aftur
okkur lífsins kraftur;
gefur lyst að læra
lífið okkar kæra,
trú sem ekki tapast,
tækifærin skapast,
æfa eigin vilja,
elska guð og skilja.
Sigurður Jónhannsson
Dr. A. V. Johnson
fslenzkur Tannlæknir.
212 Curry Bldg., Winnipeg
Gegnt pósthúsinu.
Slmi: 23 742 Heimilis: 33 328
TIL SÖLU
A ÖDtHC VEKBI
“FIIRNACE" —bætii vlTSar o«
kola "furnace” lítið brúkaH, &r
tll sölu hjá undlrrituVum.
Gott tœkifæri fyrir fólk út á
landi er bæta vilja hltun&r-
áhöld á hetmilinu.
GOODMAN A CO.
7S0 Tnronlo St. Slml 2SS47
Jacob F. Bjarnason
—TRANSFER—
Bhkkhk** and Purnitnre Motíbs
762 VICTOR ST.
SIMI 24.500
Annast allskonar flutninga frani
og aftur um bœinn.
100 herbergl meB epa 4n ba8.
SEYMOUR HOTEL
verö sanngjarnt
SIihí 2S411
C. G. HllTCHISOH, elKaadl
Market and King St.,
Winnipeg —Man
MESSUR OG FUNDIR
í kirkju Sambandssafnaðar
Messur: — á hverjum sunnudegt
kl. 7. e.h.
Sajnaðarnefndin: Fundir 2. og 4.
fimtudagskveld í hverjum
mánuöi.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld i hverjum
mánuCi.
Kver.félagið: Fundir annan þriBju
dag hvers mánaðar, kl. 8 aC
kveldinu.
Söngflokkuriw, Æfingar á hterju
fimtudagsKveldi.
Sunnudagaskólinn:— A hyerjum i
sunnudegi, kl. 11 f. h.