Heimskringla - 05.08.1931, Side 8

Heimskringla - 05.08.1931, Side 8
4. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEXr 5. AGÚST 1931 FJÆR OG NÆR Dr. Sveinn E. Björnsson frá Árborg kom til bæjarins í gær- kvöldi. Hann kom með mann, er slasast hafði, af því að hest- ur fældist með hann. Maðuriiin var útlendingur. • • • Sigfús Halldórs frá Höfnum lagði af stað til íslands í gær- kvöldi. Með honum fór Björn Ingvason, stjúpsonur sr. Benja- míns Kristjánssonar, er setjast mun að heima. • • • Búnaðardeildin í Árborg bið- ur að láta þess getið, að hún hafi sýningu á feitum lömbum í Árborg mánudaginn 10. ágúst næstkomandi. • • • Mrs. Anna Peterson, ekkja O. S. Peterson í Westerheim, Minn., dó 29. júl1 s.l. Hún var fædd á Þingvöllum á íslandi. Foreldrar hennar voru þau Jón Guðmundsson og kona hans, Guðrún, er þar áttu heima. — Hin látna kom til -Ameríku árið 1895. Átti um langt skeið heima í Winnipeg. Árið 1908 giftist hún O. S. Peterson, og flutti þá til Minnesota. þar sem hún hefir búið síðan. Hún var mynd arkona mesta, og er sárt sakn- að af fólki því, er hún lifði og starfaði með. • • • Látin er að Unalandi við Riverton, þann 29. júlí, Mrs Guðfinna Eyjólfsson, ekkja Gunnsteins heitins Eyjólfsson- ar skálds og tónfræðings, er lézt 1910. Hún var af merkum ættum af Austurlandi, vel gef- in kona og stilt, og hin ágæt- asta móðir. Þjáðst hafði hún um nokkra hríð af innvortis sjúkdómi, er leiddi hana til bana. Öll börn hennar, 9 að tölu, eru á lífi. Jarðarförin fór fram þann 31. júlí frá heimil- inu og lútersku kirkjunni í Riverton, að viðstöddum mann- fjölda. Sóknarpresturinn jarð- söng. — Þessarar merku konu mun minst síðar. S. Ó. * * * íslendingadagurinn að Hnaus um, hepnaðist hið bezta. — Þrátt fyrir slæma vegi, var þar saman komið rúmlega tvö þús- und manns. Dagskráin var hin skemtilegasta. Eiga Ný-íslend- ingar heiður skilið fyrir hve myndarlega þeim ferst þetta hátíðarhald úr hendi. Sveinn kaupm. Thorvaldson var forseti hátíðarinnar. — Ræðurnar og kvæðin er þama voru flutt- birtast á s^num tíma í Heims- kringlu. í þessu blaði er þegar sumt af kvæðunum birt. * * * fslendingadagsfrétt. Vegna rigningarinnar á laug ardaginn 1. ágúst, varð að hætta við íslendingadags hátíð- ina þann dag hér í Winnipeg. Afréð nefndin að fresta degin- um til laugardagsins 8. ágúst, og fer þá fram það prógram er áður var auglýst, að undan- skildu því, að dr. Sig. Júl. Jó- hannesson flytur minni íslands í stað dr. J. S. Árnasonar frá Seattle, og Minni Vestur-ís- lendinga fellur úr, er séra Fr. A. Friðf-iksson frá Blaine ætl- aði að flytja. Var þeim vestan- mönnum ókleift að bíða sök- um ákveðinnar ferðaráætlanar og anna heimafyrir. Dr. Joseph T. Thorson flyt- ur minni Canada á íslenzku. Nefndin hefir reynt að undir búa prógram dagsins eins vel og kostur hefir verið á, og skal það nú undir íslenzkum almenn ingi komið, hvort dagurinn hepnast eða ekki. Fari svo að veður verði ó- hagstætt, fer prógrammið fram í hinum stóra dans- og sam- komusal í River Park. Dans að kvöldinu kl. 8 í G. T. húsinu. Aðgangur 25 cents. * * * TIL LEIGU — Tvö björt og hrein herbergi að 628 Alver- stone St. • • • Dr. A. V. Johnson tannlækn- ir, verður staddur 1 Riverton, Man, þriðjudaginn 11. ágúst n. k. Þeir sem aðstoðar hans þyrftu eru míntir á, að hann verður ekki í Riverton nema þenna eina dag. • • • Guðsþjónustur verða haldnar í kirkjunni að 306 Alverstone St. sem hér segir: Fimtudaginn kl. 8 e. h. bæn og biblíulestur. Sunnudaginn 9. ágúst kl. 3 e. h.- ensk messa. Ræðumaður öld ungurinn erkibiskup Phair. Kl. 7 að kvöldinu, á íslenzku. í næstu tvær vikur, á mánudög- um, þriðjudögum og fimtudög- um, hafa þau Mr. og Mrs. Phair biblíukenslu kl. 8 að kvöldi. Mr. og Mrs. Phair eru há- mentuð hjón og vel að sér í ritningunni. Allir velkomnir. P. Johnson. FRÁ VESTMANNAEYJUM. “ ÍSLENDINGADAGURINN Laugardaginn 8. ágúst 1931 RIVER PARK • f i Forseti da^sins: Séra Rúnólfur Marteinsson RÆDURNAR BYRJA KL. 3 E. H. 24. júní. Mikið mannvirki. Vestmannaeyjar hafa nú ráð ist í það að gera voldugan sjó- geymi úti hjá Skansinum. Á hann að taka 400 smálestir af sjó, og verða hafðar rafdælur til þess að dæla sjóinn í hann. Geta þær fylt hann á tveim fcímum. Sjórinn er tekinn utan hafnargarða og er því hreinn. Síðan verða lagðar pípur frá geyminum til allra fiskþvotta- húsa í bænum, því að sjóinn á aðallega að nota til fiskþvotta. Er “Skansinn” svo hár, að nógur kraftur verður á sjónum þegar inn í bæinn kemur. Sjóleiðsia þessi er þó ekki eingöngu ætluð fiskihúsunum- heldur einnig slökkviliðinu, ef eldsvoða ber að höndum, og eins fcil þrifnaðar innan bæjar (til að þvo fiskkrærnar og pall- ana). Það er nú um vika s’ðan að byrjað var á verkinu. Olíugeymar. Olíuverzlun íslands er nú að láta gera uppfyllingu hjá Báta- skersbryggjunni og ætlar síð- an að reisa þar mikla olíu- geyma. Verður olían leidd í píp um niður bryggjuna í báta og skip. Vatnsból. er bæjarstjórnin að láta gera inni í Herjólfsdal. Er þar lind, sem aldrei þrýtur, og kemur hún fram úr gömlu holræsi, hlöðnu úr steini. Verður ekkert raskað við vatnsleiðslunni, held ur gert stórt vatnsból fyrir framan lindina, sem á að verða til vara, ef önnur eins vatns- vandræði ber að höndum og verið hafa í sumar. Fiskiskapur. Tíu bátar róa nú úr Eyjum. ýmist með “snurrevaad’’ eða á lúðu. Selja þeir aflann í enska togara, ^em komnir eru hingað til kaupa. Mbl. EXCHANGE Your Old FURNITURE NOW IS THE TIME TO TRADE IN YOUR OUT-ÖF- DATE FURNITURE ON NEW. PHONE OUR AP- « l'Á O, CANADA. Ó, GUÐ VORS LANDS 1 I 1. Ávarp forseta: Séra Rún. Marteinsson Fjallkonunni fagnað. Fósturlandsins Freyja — Karlakór 2. Ávarp Fjallkonunnar: Frú Sigríður Björnson. 3. Minni fslands— Ræða: Dr. S. J. Jóhannesson Kvæði: séra Jóhann P. Sólmundsson Söngur: Karlakór. 4. Ávörp frá tignum gestum. 5. Minni Canada— Ræða: Dr. Joseph T. Thorson Kvæði: Þ. Þ. Þorsteinsson Söngur: Karlakór. 6. Minni Vestur-fslendinga— Kvæði: Dr. Sig. Júl. Jóhannesson Söngur: Karlakór. ELDGAMLA fSAFOLD GOD SAVE THE KING ÍÞRÓTTIR Fyrsti þáttur íþróttanna byrjar kl. 10.30 f. h., með kapphlaupum fyrir börn og unglinga. Verðlaun gefin. Kl. 12. á hádegi byrjar seinni hluti í- þróttanna í 14 liðum og verður þar fylgt reglum Amateur Athletic Union of Can- ada. íslenzk glíma strax að afstöðnum ræðu höldum. Kept verður um gull- silfur- og bronze- medalíur, silfurbikar og belti. íþróttir allar fara fram undir stjórn þeirra Mr. G. S. Thorvaldsons og Mr. Björns Péturssonar. Kl. 8.30 að kvöldinu byrjar dans í G. T. húsinu á horni Sargent og McGee stræta; Orchestra frá Gimli spilar fyrir dansinum. Gömul og ný danslög. Aðgangur að dans- inum 25 cents. Verðlaunavalz aðeins fyrir íslendinga, fer fram kl. 10 e. h. Tvenn verðlaun gefin fyrir bezt dansaðan Round Waltz. Gnægðir af heitu vatni verða á staðn- um fyrir fólk til kaffigerðar. Inngangur í garðinn, hvenær sem menn koma að deginum, er 25 cents fyrir full- orðna, en 15 cents fyrir börn yngri en 12 ára. !fi !fi Tuition, High School Math’s & Sciences A. L. ODDLEIFSON B.Sc., SJE.I.C. Ste. 6 Acadia Apts., Victor St. Phone 31769 Beauty Parlor Mrs. S. C. THORSTEINSSON á rakarastofunni Mundy’s Bar- ber Shop, Cor. Portage Ave. 02: Sherbrooke St. Semja má um tíma með því að síma rakara- stofunni eða heim til Mrs. Thor steinson að 886 Sherburn St. Sími 38 005 STÚDENTAFJÖLDINN f ÞÝZKALANDI. Það er orðið að vandræða- máli í nálega öllum löndum. hve margir læra, sérstaklega hve margir leifca til háskólanna og læra til embætta. Ef menn létu sér nægja að taka stúæents próf og sneru sér af að ein- hverri venjulegri atvinnu, þá mætti það jafnvel verða til fram fara og góðs', enda algengt * enskumælandi löndum. Hmír eru aftur illa farnir, sem verja mörgum árum til sérfræði náms og fá síðan lítið eða ekk- ert að gera. Þeir eru þá orðnir of gamlir til þess að ryðja sér braut í öðrum atvinnuvegum og verða sér og ðrum að vand- ræði. Á suiúum þýzkum háskólum er nú yfirfyllingin orðin svo geysileg að engar kenslustofur rúma nemenduma. Það verður að skifta þeim niður í tvo sali og útvarpa fyrirlestri prófess- orsins- svo að heyrist í báðum, og eftir þessu fer alt. Ef sfcúdentarnir eru spurðir, hví þeir flykkist allir til há- skólanna, er einlægt sama svar- ið: Við værum fúsir til þess að stunda einhverja atvinnu í stað þess að stunda nám, en alls- staðar er yfirfult og við höf- 'um hvergi komist að. Það er eins gott að sitja í kenslustof- um háskólans og að standa iðju laus á götunni. Það getur þó skeð að vi ðfáum eitthvað að gera að prófi loknu. Að það sé ekki ætíð merkilegt má sjá á því að þess eru nú dæmi í Berlín að fulllærðir verkfræð- ingar vinni fyrír 125 Rmk. á mánuði. Margsinnis hefir verið bent á það alvarlega, að fátæki mentalýðurinn sé stórhætta fyr ir þjóðféiagið. Þegar slíkir menn fara að svelta heilu hungri og hafa ekkert að gera, fer þeim eins og mörgum öðmm, að þeir verða fúsir til að styðja allar byltingar og grípa til ýmissa CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Repair Servic* Banning and Sargent Sími 33573 Heima »ími 87136 Expert Repair and Complete Garage Serrice Gas. Otlg, Extras, Tires. B»tteries, Etc. PRAISER. dlMSmfMíS .— L I MIHO — ‘The Reuable Home Furnishers" 492 Main St. Phone 86 667 óyndisúrræða, en mega sín aft- ur meira en flestir verkamenn. Það má og heita að allar þjóð- félagsbyltingar hafi stafað frá mentamönnum og verið stjórn- að af þeib. Þa ðhefir verið tal- ið heizta ráðið að stemma að- gang a embættadeildum há- skólanna, en gengið illa að fá því framgengt, því stjómmála- menn óttast að sér verði lagt það illa út. Hvað mest eru vandræðin með læknafjöldann. Það eru engin tæki> spítalar o. s. frv. til að kenna öllum, sem vilja nema læknisfræði. Háskólinn í Osló fór í fyrstu fram á það, að aðgangur væri takmarkað- ur að læknadeildinni, en þing- að var því mótfallið. Háskólinn greip þá til þess ráðs að taka ekki fleiri stúdenta á ári en kenslutækin leyfðu og yrðu hin ir að bíða næsta árs og sitja bá fyrir öðrum. Er nú svo kom- ið að nýir stúdentar verða að bíða í 4 ár áður en þeir fái að- gang. Þetta hefir nú aftur leitt til þess, að stjórnin hefir snúist í á þ ásveif, að takmarka aðgang inn að læknadeildinni, svo að árlega fái þar 5 mesta lagi 60 stúdentar aðgöngu. Þýzka heilbrigðisstjórain hef- ir ekki getað fengið því fram- gengt að takmarka aðgang að læknadeildum, en birtir alvar- lega áminningu til stúdenta, að kynna sér vandlega atvinnuhorf ur og kjör lækna áður en þeir leggi út í þá tvísýnu að nema læknisfræði. Læknaþörfinni tel ur hún fullnægt með 1200 stú- dentum á ári, sem mundi svara til 2 stúdenta hér á íslandi. Hér á landi eru læknahéruð óvenjulega smávaxin og lækn- ar oft o geinatt skammlífir. — Það mun því láta nærrí að þörf sé fyrir um 5 læknastúdenta á ári. En á síðustu árum eru þeir oft hálfu fleiri og er því auð- séð hvert stefnir. Læknadeildin er þess fýsandi að takmarka aðganginn, en stjórnin hefir verið því mótfallin. Eins og geta má nærri em hinir mestu erfiðleikar á því að kenna 60 til 70 stúdentum í læknadeild svo í nokkru lagi sé. Mbl. UNCLAIMED CLOTHES SHOP Knrlmennn fíit o*r yflrhnfnlr. nnlfiufi • ftlr máll. NlHurhorKanlr hnf fnlllft ör Nlldl. ok f«tln McjnMt frá tll *24.r»Ö npphnflettn nelt á 925.00 o«r U|ip I $00.00 471^ Portage Ave.—Sími 34 585 MOORE'S TAXI LTD. Cor. Donald and Graham. 50 Centa Taxl Frá einum staí tll annars hvar sem er í bænum; 5 manns fyrir sama og einn. Allir farþegar á- byrgstir, alllr bílar hitat5ir. Sfml 23 80« (8 Ilnnr) Kistur, töskur o ghúsgagna- flutningur. Tt *' J T:» I, V r r i Tf' ' '„-3E *-» - -------—— S’-JáiCltó/ ^ G5TÍC" : . ... U S. S. WOLVERINE will make round trips to Norway House, leaving Sel- kirk every Monday at 3 p. m.. — Also special Week - End trips to Berens River and Big George’s Island, leaving Selkirk every Friday 7.30 p.m. FARES ROUND TRIP TO NORWAY HOUSE $24*00 BERENS RIVER and BIG GEORGE’S ISLAND $16.00 Prices for other points on the lake and all other in- formation available at NORTHERN FISH CO., LTD. SELKIRK, MANITOBA and VIKINC PRESS LTD. 853 SARCENT AVE., WINNIPEG

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.