Heimskringla


Heimskringla - 30.09.1931, Qupperneq 5

Heimskringla - 30.09.1931, Qupperneq 5
W3NNIPEG 30. SEPT. 1931. HEIMSKRINLA 5. BLAÐSlÐA Þetta eru ægileg sannindi, og fer það að b'kum að mönn- um finnist mikið til um þau, en þó eru þetta lögmál þess guðs, sem opinberaði sig í Jesú Kristi, miskunnsamur og náð- ugur er drottinn. Iðrun og fyr- irgefning eru hverjum þver- brotnum syndara mikils virði, þó að í því felist aldrei neitt slíkt, að hægt sé að hlaupa1 frá afleiðingum athafna sinna, , eins og áður er sagt. Samt er fyrirgefningin fagnaðarboðskap ur, því að hún þýðir það, að guð sé vinur vor og að menn- irnir séu vinir guðs. Hún rnerk- ir það, að öll sú hlygðun og óvirðing og þjáning, sem af- brot vor hafa leitt yfir oss. geti á dásamlegan hátt ummyndast í blessun, vegna þessarar vit- undar. Því harðari, miskunn- arsnauðari og eigingjamari sem maðurinn hefir verið, því meiri kann orka hans að verða í þágu guðs ríkis, ef hann snýst. Vér minnumst þess að einn af afl- vökum hins nýja lífs í Páli postula, eftir að hann snerist, var einmitt hin smánarlega minning um það, hvemig hann hefði áður ofsótt lærisveina Krists til dauða. Maður, sem farið hefir afvega eins og glat- aður sonur, og ekki gengur í sig fyr en hann hefir hálf eyði- ara, og fáum þannig sanngjam- ari og kærleiksríkari skapgerð, en vér hefðum annars nokkru sinni öðlast. Þess vegna getum vér einnig sagt með einlægum og fagnað- arríkum huga: “Sælir eru þeir, sem afbrotin eru fyrirgefin og syndir þeirra huldar.” ENDURMINNINGAR. Frh. frá 3. bls. Þá er önnur saga. Jón Sig- urðsson á Gautlöndum, séra Arnljótur og fóstursonur hans og systursonur, Arnljótur Gísla- son, nú bóndi við Manitoba- vatn- fara allir í heitu og blíðu sólskinsbjörtu veðri upp á Öxna dalsheiði áleiðis til Alþingis. Arnljótur Gíslason ríður á und an og rekur lausa hesta, prest- ur er skamt á eftir honum, en Jón er nokkru aftar í götunni. Hestumnum er ómótt sökum hitans og ferðin er hæg. Ara- ljótur Gíslason lítur til baka og sér að Jón hefir fallið af baki og hesturinn dregur hann í ístaðinu. Strax geta þeir nafn ar stanzað hest Jóns og losað hann úr ístaðinu, en hesturinn hafði dregið Jón dálitla stund á ósléttum vegi, og hann var talsvert meiddur á baki og eitt- hvað á höfði; var hann því ekki lagt líf sitt, eða er kominn inn ferðafær áfram. Varð því að á milli fangelsisveggja, hann hefir að vísu skapað sér örð- hgra hlutskifti, en ef hann hefði lifað heiðarlegu lífi; en samt sem áður, ef hann tekur afleiðingum glópsku sinnar með karlmensku og þolgæði og tek- ur að hefja líf sitt að nýju á öðrum og betra grundvelli, þá mun hann brátt geta unnið virðing og traust meðbræðra sinna, jafnvel meira en þótt hann hefði aldrei hrasað. Þeg- ar eg lá eitt sinn í beinbroti, man eg hvilík huggun mér var að því, þegar mér var sagt. að bæklaður fóturinn mundi verða miklu sterkari en þótt heill væri. Náttúran er í sjálfu sér misk- unnsöm. Heilsu og kröftum, er sóað hefir verið burt af fíflsku, má stöku sinnum vinna aftur. Eignir, álit, stöðu og vini, allt má vinna á ný, þótt glatað hafi verið einu sinni af vangá. Guð, náttúran og flest fólk er þannið gert, að það þráir að hjálpa öllu að reisa sig við, sem berst með þreki og atorku til þess sjálft, jafnvel þó segja megi að fyrir sjálfskaparvíti hafi falhð. En hvaða moguleiki, sem er til viðreisnar í hinum ytra heimi. þá er það þó einkum í hinni innri veröld, hinu eilífa lífi hugans, sem ávextir iðrun- ar og trúar koma bezt í ljós. Mér dettur sízt af öllu í hug að halda því fram, að það sé gott að hafa lifað svallsömu og illu Mfi, tll þess að geta iðrast. — Fjarri sé mér að álíta nokkuð því um líkt. En hugur minn fyllist lofsöng og þakkargerð, þegar eg sé, hversu dásamlega guð getur snúið hinu illa til góðs, og eg er viss um að það er betra að vera á einhvern hátt breyskur og finna til þess, en að vera einn af hinum svo- flytja hann til baka til næsta bæjar, þar sem hann lá í nokkra daga; hafði meiðsli hans snúist upp í lungnabólgu og lézt hann þar, á Litlabakka, að mig minnir, föðurgarði Sig- tryggs kapteins Jónassonar. En þegar séra Arnljótur sá hvera- ig komið var fyrir Jóni, þá á hann að hafa sagt: “Já, það lá nú að, að fósturjörðin mundi hýða hann fyrir frammistöð- una’’. Ekki er þessi setning ólík talsliætti séra Arnljóts, þegar gnemja ríkti í honum. En hver átti að segja frá því? Sagt var að Jón hefði verið meðvitundarlaus fyrst í stað. Eg ætla að segja eins ögn ennþá, af því að hún er ann- ars eðlis og líklegust til að vera sönn, en hún átti að tákna fláttskap séra Amljóts. Maður einn þar í sveit séra Araljóts, hraustur, stór og sterk ur, drykkfeldur og mjög vond- ur við vín; hafði þá í hótunum og jafnvel barði menn. Hann var letingi og öllum ótrúr; orð- inn aldraður maður þegar þessi saga gerðist. Hann var sitt á hvað. oft í fiskiróðrum á Eyja- firði, en drakk þá hvað mest og var félögum sínum hvim- leiður. Loks kom að því að hreppsbúum séra Amljóts var skipað að hafa hann heima. En nú vildi enginn hafa Jón, því það minnir mig að hann héti, sem endaði með því að prestur tók hann. Þetta var að haustlagi, og hafði Jón ekki verið lengi á staðnum, þegar prestur gerði honum orð að finna sig inn á skrifstofu sína. Fór hann þá að tala við hann um búskap og útlistaði vand- lega hvernig öll hagsæld manna væri eiginlega undir því kom- in, sérstaklega að vetrinum til, að kýmar gerðu áem mest gagn; það væri svo mikið und- ir þvi komið, að þeim væri nefndu valinkunnu sæmdar- j mátulega mikið gefið og vel mönnum, sem harðánægðir er*. með sjálfa sig. “ó guð minn!” hrópaði Madame Guyon eitt sinn, “lát mig fremur vera í flokki hinna bersyndugu, en í hópi dramblátra”; og máltæki, sem Jesús hefir vafalaust iðu- lega lagt sér í munn, var þetta: “Sá sem niðurlægir sjálfan sig, mun upphafinn verða, en sá sem upphefur sjálfan sig, mun niðurlægjast.” Jafnvel afbrot- eem svo eru alvarleg, að við bíðum þeirra aldrei bætur hér hirtra, og sagðist hann velja til þess ráðsetta menn, að hirða sínar kýr, þegar hann ætti kost á því; og léki sér nú hugur á að biðja han nað hirða fyrir sig kýraar í vetyr, af því að hann væri elztur og ráðsettastur sinna manna. Það voru ekki liðnir nema fáir dagar, þegar fjósakonan hafði þá frétt að færa, að kýrn ar væru að þoma, þær hefðu ekki nóg að drekka og taðan lægi í flórnum, alt væri öfugt í lífi, kunna sámt sem áður að og snúið í fjósinu. Prestur bið- uppræta svo dramb og hroka úr sálum vorum, að við öðlumst dýpri skilning og mildara hug- j koma til hans í fjósið að gamni arfar ganvart yfirsjónum ann- sínu. Og svo fer það, að prest- ur þá um að Jóni sé sagt það, að hann ætli næsta dag að S k ý i ð. (Eftir Percy Pysshe Shelley) Skúra minna veiga vallblómin teyga frá vötnum og straumum. í mínu sólskýli eg skógarblöðin hvíli í skuggsælum draumum. Eg vængina hreyfi og dögg minni dreifi, af draumum vek blómin smá. Við mjúkan móðurbarminn borin á armi um bláloftin sólu hjá. Mínar haglskúrir dynja svo himnarair stynja og hauður og jarðgróði lamast. Þá regnið eg sendi með sefandi hendi. I þrumum hlátur minn hamast. Frá fjallatindum með fannkyngi og vindum eg furutrén élböndum vef; Við fannstorkinn væng í snjóhvítri sæng á stormsins örmum eg sef. Frá hásæti elding úr hásala veldi mér lýsir um loftsins geim. Þrumunnar fjötrar í fárviðri nötra; það ýskrar í umbrotum þeim. , r r ' l Með eldingar hraða til ókunnra staða, yfir hauður og haf mig knýr, seidd af þeim mætti frá sjávarins vætti, er í hyldýpi hafsins býr. Yfir hæðum og tindum, lækjum og lindum, við hásléttur, vötn og ver. Hvar sem hugann lætur, við háfjallarætur, hinn seiðandi aðdráttur er. Mieðan himininn heiður þerrar blómgrasa- breiður og brosir svo blítt við mér. Ársólarblik eins og augans kvik, sem eldroðinn vængur skín, að baki mér snýr, er mig blærinn knýr og blástjarnan hverfur sýn. Eins og glitofin mynd á gnæfandi tind, sem gnötrar við jarðskjálftans tök, sem hvasseyg örn til hraðans gjörn hún hefur sín vængjablök; þegar kvöldsól til viðar hnígur og friði hvíslar frá landi og sjó, og hin dumbrauðu tjöld um dýrðlegt kvöld boða djúpa himinsins ró; þá drýp eg væng í dúnmjúkri sæng. eins og dúfan, er hreiður sitt bjó. f glóandi hjúpi frá himinsins djúpi Hs máni yfir mörk og sæ. Hann leið lætur falla um lund minnar hallar, er hún líður í miðnætur blæ. Hans fótatak heyra aðeins ódauðleg eyru, og engin merki eg finn. Þó hafi hann svifið, þá hefir hann rifið tjald mitt, og stjörnurnar stara þar inn. Eg bros hefi á vörum, þær brátt eru á förum og fljúga út í veður og vind. Eg tjalddyrnar stækka og hölhn hækkar, í höfum, fljjótum, vötnum og lind, frá himinsins boga í ljósdýrðarloga speglast blástjarna her og mánans mynd. i ■ Eg bind sólarboga belti úr loga og mánanum perumen. Eldfjöllin dökna og stjörnuljós slokna, er eg stórviðris segl mín þen. Frá landi til lands, frá strönd til strandar eg brúa brimþrunginn sjá. Með sól mér að baki sem hásalaþak hvíli eg fjöllunum á. Gegnum sigursins hlið leggur snjórinn mér lið, ryðja elding og bylur mér braut. Þegar loftvættaher við mitt hásæti er, birtist regnbogans dýrðlega skraut, blikar flugelda glit ofið sérhverjum lit meðan jörðin regnflóðsins naut. Óskabarn jarðar, úthafs og fjarðar, eg elst upp í blásölum geims. Minn andi er úr sjónum. lækjum og lónum; eg lifi um aldur heims. Eftir regnguðsins reiði, í alskæiri heiði rísa bogaþök himinsins hátt. Frá sól og vindum í Ijómandi lindum speglast ljóshvolfið fagurblátt. Þá hlæ eg í tómi að mínum dauðadómi og dreifist um strönd og fjöll. Eins og barnið eg fæðist og sem vofa eg læðist og ríf niður heiðblámans höll. G. Stefánsson þýddi. . an, þó að aðrar reglur kunni líka að vera góðar. En þá er nú þó eitt eftir. Þú veizt að það er siður að gera þeim eitt- hvað gott, er heimsækja mann; mig grunaði nú, að það eitt mundi á vanta hér í fjósinu, að þú gætir engan greiða lagt af mörkum við mig, og fanst mér þá, að það mætti vel á því fara að eg legði góðgerðiraar til; eg kom kom héraa með eins og gott staup af brennivíni, gerðu svo vel.” Fór þá prestur heim. Þegar fjósakonan kom að mjólka, þá var Jón framsögu- maðurinn og sagði henni, að prestur hefði komið til sín; hann væri nú engin tinda- bykkja eins og hún; hann hefði nú sagt að alt væri í röð og reglu hjá sér, ha, ha, ha, og hann hefði talað af svo mik- illi þekkingu, eins og hann væri gamall fjósamaður, ha, ha, ha, og verið svo ástúðlegur; og hann sagðist geta sagt henni það, að héðan af færi hann ekki á meðan hann gæti tugg-- ið smjörin á Bægisá, ha, ha,. ha. Það fylgdi sögunni, að Jón hefði orðið góður fjósa- maður. En eg lít svo á, að það sé ekki nema snillinga meðfæri að venja slíka vöðuseli á ný á frábrugðin sundtök. Þorsteinn Daníelsson á Skipa lóni hefir hlotið að vera merk- ur maður og nokkuraveginn einstakur í sinni röð. Sagt var mér að hann hefði unglingur siglt til Kaupmanna- hafnar til þess að læra húsa- smíði; veit eg ekkert um ætt hans eða hvaðan honum hafa komi ðefni til að takast slíkt á hendur í þá daga; en í Kaup- mannahöfn hafði hann verið fleiri ár og lært vel til húsa- bygginga, svo og hlotið þann heiður að vera Danielsen í stað þessa að vera son. Áreiðanlegir þættir hefðu átt að vera til af þeim manni. Það mun hafa verið veturinn 1850 að saga þessi gerðist. Frh. Night Classes Mondayt and Thurtdays 7:30 to 10 pm. AU year They do not interfere with your regular employment, but they will qualify you for ad- vancement and bigger position. Five hours a wæek cannot be spent to better advantage. It is an opportunity which has increased the earning powers of bundreds of young people. Every subject essential to modera business is taught and with the same thoroughness that has always characterized the Day Classes. y You can enroll at any time but the com- mencement with the beginning of the Fall ses- sion will prove very helpful to you. Our registering office is open from 8 a.m. to 10 p. m. daily. If you cannot conveniently come to see us one of our educational advisers will be pleased to call upon you if you will ‘Phone 37 161. The Dotninion Bnsiness College also St. James and Elmwood The Mall Winnipeg Vitanlega getið þér það Kostað til ^OKKALEGS Fatnaðar LOÐBRYDDRA YFIRHAFNA Kápur þessar eru hœverskar í snihi og vér höfum lagt sér- stakt kapp á aö velja þaÖ sem fellur hinum mandlátustu í smekk. Gljáandi loÖ bryddingar — — — Nýjir dúkar — — sem fara vel meö grannvöxnum móí. c $25 $39.50 upp í $95 ur kemur í fjósið til Jöns; stendur hann þar á tröðinni mjög athugull dálitla stund, þar til hann segir: “Hér er alt í röð og reglu; en þú veizt það nú Jón minn, að við erum báð- ir svo fullorðnir, að sínum aug um lítur hver á silfrið. Eg hefi nú vanist því að hafa þetta svona og hitt svona. Líka frá blautu barnsbeini vandist eg því, að kúnum sé gefið vatn í fötuna aftur og aftur, þangað til þær leifa og vilja hreint ekki meira; af gömlunm vana þykir mér það tilhlýðileg og góð regla, að hafa vönd í fjós- inu, sópa vandlega saman töðu- stráin, sem niður falla, og láta þau svo upp í stallinn hjá kún- um. Eg veit a{f þú ert mér svo nærgætinn, að þú tekur þessa rellu mína til greina, af þvi að þetta tilheyrir mér nú altsam- HAGNYTIÐ YDI H 1 HINA VINSÆLU I L„N SKILMÁLA I>að gera þúsiindir annara j i Borgiö örlítiö niður hafiö not af fötun- um strax — borgið svo afgangin viku 1 '4 smám saman um j lengri tíma. Léttir Borgunarskil- málar OG NÝRRA KJÓLA oe fvlert MÓÐINUM Á HAUSTINU VSur mun langa til aS vera betur búín á. þessu hausti en endranær, veljiS því úr þaS kjölsniSiS sem lýsir bezt ySar eölilegu fegurb og fer ybur bezt. Vér höfum aldrei haft annaS eins upplag af fag- ursniSnum dagkjólum, Sg i úr þvi efni sem sannar- lega borgar sig aS kaupa [á sliku lágmarks verSi. $12*95 $1J.95 og upp í $25*0° Lace - Georgette Samfellur Satins, C r e p e 3 Travel Tweeds, etc. Vér höfum yðar stærðir. KING’S ltd. The House of Credit 396 PORTAGE AVE.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.