Heimskringla


Heimskringla - 30.09.1931, Qupperneq 8

Heimskringla - 30.09.1931, Qupperneq 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINLA WINNIPEG 30. SEPT. 1931. ^Cfe§ v°u'te FJÆR OG NÆR. Sr. Ragnar E. Kvaran flytur guðsþjónustu sunnudaginn 4. okt. í Árnesi kl. 2. e. h. og á Gimli kl. 7.30 e. h. * *%,* Vegna forfalla er messu á Reykjavík P. O. frestað frá 4. til 11. okt. G. Árnason * * * Stúkan “Hekla” hefir fundi sína framvegis á mánudags- kvöldum, en ekki föstudags- kvöldum eins og að undan förnu. Næstkomandi mánu- dagskvöld, (5. október) er skemtifundur. • • • Ólafur Ólafsson frá Reykja- vík Man., var staddur í bæn- um fyrri hluta s. 1. viku. Hann kom með griparekstur til að selja. ROSE THEATRE Thur. Fri. Sat. This Week Sept. 1-2-3 MABY PICKFOKD in “KIKI 99 Added Comedy - Cartoon - Serial Mon, Tues. Wed. Next Week Sept. 5, 6, 7. CONSTANCE BENNET in BORN T0 LOVE Added Comedy - News - Cartoon I AfílFG i i free" silverware EVERY WED. Bræðurnir Ólafur og Hjörtur Hjartarsynir frá Steep Rock, Man., voru staddir í bænum yfir helgina í viðskifta-erind- um. * * * Bræðurnir Gústi og Jón Er- lendssynir frá Reykjavík Man., voru staddir í bænum s. 1. viku. Þeir kömu með búpening tii markaðar. * * » Helgi Bjömsson frá Moun- tain N. Dak., sem verið hefir í bænum nokkra daga að leita sér lækninga, lagði af stað heim til sín í gær. Helgi er sonur Hannesar Björnssonar bónda að Mountain. ♦ • » Snjólaug Guttormsson frá Riverton Man., sem verið hefir um viku tíma í bænum að leita sér lækninga við augnveiki og fá sér gleraugu, hélt heimleið- is s. 1. laugardag. Síðastliðinn fimtudag komu til bæjarins Sveinn Borgfjörð og Jón Björnsson frá Lundar. Hinn fyrnefndi hélt beimleiðis daginn eftir, en Jón verður hér fram yfir helgi við smíðar eða lagfæringu á húseign er Sveinn á í bænum. » » » Símað var hingað til bæjar á mánudagsmorguninn að and- ast hefði þá um nóttina, að heimili sínu við Edinburg N.D. öldungurinn og fróðleiksmaður- inn Jónas Hall, sem margir munu kannast við. Hann var meðal hinna fyrstu landnema í Garðarbygð og hefir fram til hins síðasta, komið mjög við sögu bygðarinnar og allra félagsmála þar innan sveitar. Jarðarför hans fer fram í dag (miðvikudag). Æfiatriða hans verður síðar nokkru nánar get- ið. Einn sona hans tónfræð- ingurinn Steingr. K. Hall býr hér í bænum. RAGNAR H. RAGNAR pianist and teacher Studio: 566 Simcoe St. Phone 39 632 PALMI PALMASON, I. A.B violinist and teacher Studio: 654 Banning St. Phone 37 843 BRYNJ THORLAKSSON Söngstjóri og Söngkennari Stillir Pianos og Orgel Sími 38 345. 594 Alverstone St. Talilml: 28 HH8 DR J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 ðomeniet Block Portaffe Ateaoe WIN NIPKG UNCLAIMED CLOTHESSHOP Karlmenua fiit og yflrhafnlr. nnifiuft cftlr mfill. NiUarbor«:anlr haf fallib fir (fildi, off fAtfln Mejant frfi $9.^5 tll $24..%« apphaflega aclt fi $25.00 og npp I $00.00 471 j Portage Ave.—Sími 34 585 CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Repair Servica Banning and Sargent Sími33573 Heima aími 87136 Expert Repavr and Complete Garage Sérvice Gu, OiJs, Extras, Tirea, Batteries. Etc. MOORE’S TAXI LTD. Cor. Donald nnd Graliam. 50 Centa Taxl Frá. einum staP tll annars hvar sem er I bænum; 5 manns fyrir sama og einn. Allir farþegar á- byrxstir, allir bilar hitaíir. Sími 23 8»« <8 Hnnr) Kistur, töskur o ghúsgaana- flatningur. Rev. Mortimer Rowe, ritari í General Assembly of Free Christian Churches, sem aðal- bækistöð hafa í London á Eng- landi, messar í Únítarakirkj- unni í Winnipeg, á horni Furby og Westminster stræta, sunnu- daginn 4. október, klukkan 7 að kvöldinu. Mr. Rowe heimsækir d ferð sinni um Canada Únítarakirkj- urnar í Montreal, Ottawa, Tor- onto og Hamiiton. Einnig heimsækir hann kirkjur í Chi- cago, Cleveland, New York, Washington og Baltimore. Hann heldur og fyrirlestur á fundi American Unitarian Associat- ion, sem haidinn verður í Philadelphia dagana frá 19 til 22 október. Mr. Rowe hefir verið prest- ur í Norwich, East Anglia og Preston í Lancashire á Eng- landi. — Sömuleiðis kirkjunnar Chowbent í sömu sýslu. Hann stundaði nám í Oxford á Eng- landi á dögum James Drum- mond, Estlin Carpenter, Edwin Odgers og L. P. Jacks, til und- irbúnings Únítarapreststöðunni. Allir, sem æskja að hlýða á Mr. Rowe, þegar hann kemur til Winnipeg, eru boðnir vel- komnir til messunnar á sunnu- dagskvöldið. Einnig til kvöld- verðar sem haldinn verður í kirkjunni föstudagskvöldið 2. október, kl. 6.30. Kvöldverð- urinn kostar aðeins tuttugu og fimm cents. • • • Síðast liðinn laugardag lézt að heimili sínu, 694 Maryland St. í Winnipeg, Mrs. Jóhanna Johnson, kona Stefáns John- son. Hún var 64 ára gömul, fædd á Litlabakka í Hróárs- tungu á ísiandi árið 1867, en kom til Ameríku árið 1879. Maður hennar er á lífi. » • » Ungfrú V. L. Borgfjörð, elzta dóttir Mr. og Mrs. Thorsteinn S. Borgfjörð kennir listmáln- ingu við miðskólann (collegi- ate) í Selkirk í vetur. » » » Silfurbrúðkaup í Selkirk. Veglegt Silfurbrúðkaup var þeim hjónum Mr. og Mrs. ,T. Jónasson, í Selkirk, Man., hald- ið mánudaginn 21. þ.m. í sam komusal lú. kirkjunnar. Séra Jóhas A. Sigurðsson stýrði sam sætinu. Flutti hann snjalla ræðu að vanda við þetta tæki- færi, en að henni lokinni tók við fjölbreytt söngskrá. For- eldrar silfurbrúðurinnar eru Mr. og Mrs. .1. Sigurðsson, en silf- urbrúðguminn er sonur Mr. og Mrs. Ciemenz Jónasson í Sel- kirk. Silfurbrúðhjónunum var gefinn silfurbakki ásamt kaffi- áhöldum úr silfri. » • • Jón Stefánsson skáld frá Steep Rock, Man., kom til bæj- arins s.l. miðvikudag og var fram á laugardag. Hann kom með búpening til markaðar. • • • Fred Snædal kaupmaður frá Steep Rock, Man., var staddur í bænum fyrir helgina í verzl- unarerindum. • » • Friðrik Erlendsson frá Reykja- vík, Man., var í bænum fyrir helgina. Hann kom með gripi til markaðar. J. G. Oleson frá Glenboro, Man., kom til bæjarins s. 1. miðvikudag og var hér fram- á föstudag. Hann kom með börn sín, Tryggva og Láru, er nám stunda á Wesley College í vetur. Með honum fór vest- ur Stefán Jóhannsson, héðan úr bænum, til að heimsækja kunningja þar vestra. • • • Skipið “Kungsholm”, eign Swedish American Line, siglir 28. júni 1932 frá New York beina leið til Íslands, og þaðan til ýmsra staða á Norðurlönd- nm og Eystrasaltsbæjanna. • • • Hús til sölu á Home St. nálægt Jóns Bjarnasonar skóla. 6 herbergi, steinkjallari. Hitað með heitu lofti, harðviðar gólf uppi og niðri. Húsið nú upp- g ert .Kaupendur sími 34 763, ðea talið við eigendur. • » * Ásmundur P. Jóhannsson, byggingameistari biður þess getið í blaðinu að hann sé fluttur og núverandi heimili hans sé að 910 Palmérston Ave., Winnipeg. Einnig eru menn beðnir að athuga að síma núm- er hans er nú 71 177. • • • Kvenfélag Sambandssafnað- ar hér í bænum er að undirbúa hina árlegu samkomu sína “Þakkargjörðardaginn’’ 12. n. k. Þar verða frambornar veít- ingar, er mjög verður vandað til. Fjölbreytt skemtiskrá .Ná- kvæmar auglýst í næsta blaði. * * * Under the covenorship of Mrs. W. M. Campbell, The Mothers Committe of the lOth company Girl Guides will hold á Balloon Tea on Saturday October 3, from 3 to 6 p.m. in St. Judes Parish Home, corner Home St. and Wellington Ave. * * * Washington Island 24. sept. 1931. Kæru herrar: Ekki er þánki, að eg megi yfirgefa Veroníku nú, þótt blessuð gömlu augun mín séu farin að sljófgast sendi því $1.50 fyrir áframhald Heims- kringlu; hún er ágætis blað nú; átlit að núverandi ristjóri sé ekki jafn sólgin í að jagast, sem sumir af fyrirrennurum hans; og tel eg það ekki með skaða blaðsins. — Ekki hefi eg upphæð þá er eg sendi hærri um sinn, því vart mun ieg verða lesandi Kringlu er eg kem að Helgastöðum; á eg þar við ný- lendu þá, er Helgi Pétursson ætlar við munum settir í, er við flosnum upp héðan; líkams kraftar mínir allir út og inn- vortis nær að þrotum komnir; efni það er eg var gerður af að óðfeyskjast; vona til guðs að skaparinn leggi ekki á mig miklar þjáningar við að. losna héðan, heldur lofi mér að velta útaf sem gemling á Góu, nær sá tími kemur, að eg skal — “renna útí aftur, alverunnar regin haf’’, sem spekingurinn Þorskabitur kemst að orði. Ykkar með vinsemd. Gamli Gvendur Aths.—Höfundur ofangreinds bréfs, Guðmundur Guðmunds- son frá Eyrarbakka, er með elztu núlifandi íslendingum hér á landi og með fyrstu vestur- förum frá íslandi. Var hann í hópi þeirra fáu íslendinga er vestur fóru sumarið 1872 og fóru til Wisconsin (Washing- ton Island). Guðmundur hefir verið hinn mesti starfsmaður alla daga, er prýðilega vel gefin og kann frá mörgu að segja, sem ýmsir frænda hans. Hann er náskyldur þeim frændum Jóni Pálssyni bankagjaldkera í Reykjavík og Páli ísólfssyni tónskáldi. Joint Studio Club Every Month Pupils prepared for examination Almenn Guðsþjónusta, sunnu daginn 4. október kl. 3. e. h í kirkjunni 603 Alverstone St Ræðum. G. P. Johnson; efni Hvað virðist yður um Krist Hvers son er hann. Allir velkomnir. Séra Ragnar E. Kvaran frá Árborg Man., var staddur í bænum í gær. • • • “Quartette’’ frá Jóns Bjarna- sonar skóla ferðast út til Lund- ar á föstudaginn í þessari viku til að vera þar á skemtisam- komu. Séra Rúnólfur Marteins son flytur þar einnig erindi um Panama skurðinn og ferð þangað. Bergur Jónsson frá Reykja- vík Man., var í gripasölu erind- um í bænum s. 1. viku. « » » Gísli Sigmundsson frá hnaus- um kom til bæjarins frá Sask- atchewan, s. 1. laugardag, þar sem hann hafði verið mikinn hluta vikurnnar í viðskifta er- indum. Kvað hann rigningun- um hafa fylgt þann kost, að seinni uppskeran, eða korn sem sáð var í júlí, hefði sprottið vel, og menn myndu þess vegna betur staddir með fóður fyrir búpening en áhorfðist eða í fyrra. Menn sagði hann hafa verið þar austan úr Ontario að kaupa gripi. Hefðu þeir gert ráð fyrir, að kaupa um 100,000 gripi þar. Verðið kvað hann látt, en nokkur bót væri í máli að stjórnin greiddi burðargjald á þeim austur. í bænum Reg- ina kvað hann um 500 manns með 100 hesta pörum, hefðu verið að vinna að dýpkun vatns geimis þar, er stjórnin var að láta gera. Ennfremur hefði í Moose Jaw verið talað um að leiða vatn inn til bæjarins úr stöðu-vatni, sem væri 108 mílur í burtu, sem hundruðum manna mundi veitast atvinna við. Mr. Sigurðsson hélt heimleiðis 9. 1. sunnudag. « » » Þann 21. þ. m. andaðist að heimili sínu við Piney bónd- inn Hjálmar Kvöndal um átt- rætt. Hann fluttist hingað vestur snemma á árum, bjó um ieitt skeið við Grafton í N. Dak., en flutti þaðan til Roseau bygðar 1895, og bjó þar fram yfir aldamót ,en hefir svo búið við Piney. * » « Þetta utanbæjarfólk var statt hér í bænum um helgina og kom hingað til þess að vera við statt silfurbrúðkaup þeirra hjóna Páls og Engilráðar Dal- man: B. G. Thorvaldsson sveitar- oddviti frá Piney, Mrs. Filipía Magnússon, Miss Sarah Sveins- son, Mrs. Ingibjörg Bjamason frá Gimli og Mrs. Ó. Ólafson ásamt dóttur hennar frá Sel- kirk Man. íslítið í Norðurhöfum Hvaðan sem fregnir koma, ber þeim saman um það, að ó- venjulítill hafís hafi verið í norðurhöfum í vetur og sumar. Norsku vetursetumennirnir, sem voru á Jan Mayen í vetur til þess að starfrækja loftskeyta- stöðina þar, segja, að hjá eynni hafi enginn ís verið, og ís- brúnir venjulega um 40 sjó- mílur norðan við eyna. Norskt skip sigldi umhverfis Spitsbergen og Karlsland í fyrra mánuði, og komst norður á 81,5 gráðu nbr., og var þar enginn ís. Sagðist skipstjórinn vel mundu hafa getað siglt norður á 83. gráðu. Rússar segja, að algerlega hafi verið íslaust hjá Franz Josefslandi í ágúst og er það nýtt, sem sjald- an skeður. —Mbl. Jóhanni Briem og konu hans Guðrúnu var haldið veglegt gullbrúðkaup s. 1. fimtudag að Riverton. Eru þessi merku hjón ein af frumbyggjunum við íslendinga-fljót þar sem bærinn Riverton óx síðar upp. Hafa þau látið sig félagsmál bygðar sinnar mikið skifta frá því fyrsta og verið talin í fremstu röð bygðar-búa. SEALBD TENDERS addresséd to the undersigned and endorsed “Tender for Public Building, The Pas, Mani toba”, will be received until 12 o*elock noon, Frlilay, Octoher 1«, 11)31, for the construction of a Public Building at The Pas, Man. Plans and specifications can be seen and forms of tender obtained at the offices of the Chief Architect, Depart- ment of Public Works, Ottawa, the Resident Architect, Customs Building, Winnipeg, Manitoba, and at the Post Office, The Pas, Manitoba. Tenders will not be considered un- less made on the forms supplied by the Department and in accordance with conditions set forth therein. Each tender must be accompanied by an accepted cheque on a chartered bank payable to the order of the Minister of Public Works, equal to 10 p.c. of the amount of the tender. Bonds of the Dominion of Canada or bonds of the Canadian National Rail- way Company will also be accepted as security, or bonds and a cheque if required to make up an odd a- mount. NOTE—Blue prints can be obtained at the office of the Chief Architect, Department of Public Works, by de- positing an accepted cheque for the sum of $20.00, payable to the order of the Mlnlster of Public Works, which will be returned if the in- tended bidder submits a regular bid. By order, N. DESJARDINS, Secretary. Department of Public Works, Ottawa, September 22, 1931. Exchange Furniture Bargains SAVE BY OUR CLEARANCE PRICES ON RECONDITIONED FURNITURE. EVERY STYLE AVAILABLE ON VERY EASY TERMS. JfMBianfíisM . — ‘ ■■■ LIMITEQ ■ . *Thc Reuable Home Furnishers' 492 Main St. Phone 86 667 T0MB0LU heldur stjórnarnefnd Sambandssafnaðar í sal kirkjunnar mánudagskvöldið kemur, 5. okt. kl. 8 e. h. Feiknin öll af góðum dráttum, svo sem matvara, kol og eldiviður verður á tombólunni. Komið öll og reynið lukkuna. Danz og Whist Drive Benefit Dance og Whist Drive, verður haldin af Kit- Kat-Inn, Henderson Highway, East Kildonan Road laugardagskveldið octóber næstk. Verðlaun verða gefin fyrir bezt danzaðan “Old F'ashioned Waltz”. Allur ágóðinn af samkomunni gengur til hjálpar lasburða íslenzkum manni, er búinn er að vera meir en 12 ár á sjúkrahúsi og þarf að kaupa tilbúinn tréfót. Inngang- ur 55c ásamt veitingum. Aðgöngumiðar til sölu í íslenzkum búðum í vestur bænum. * Om J Rétt til minnis—Að I Issala fyrir vetrarmánuðina byrjar | /sfq Oktober |x Hafið þér lagt inn yðar pantanir ennþá? j Ef ekki, þá verið svo góðir að í Síma 42 321 strax í dag. j The Arctic lce & Fuel Co., Ltd. j _ (Látið ísmanninn vera kolasölumanninn yðar líka í 2 vetur) i 0 ►CO

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.