Heimskringla - 17.02.1932, Page 1
DYERS & CLEANERS, LTD.
Men’s Suits
Su" $1.00
Ha"............50c
CALL 37 061
~)orl
DYERS & CLEANERS, LTD.
Ladies’ Dresses
$1.00
CALL 37 061
Cloth, Wool
or Jersey ..
XLiVI. ÁRGANGUR.
WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 17. PEBR. 1932.
NÚMER 21
ARSÞING
Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi
Eins og auglýst er á öðrum
stað í þessu blaði, hefst ársþing
I>jóðræknisfélagsins miðviku-
daginn 24. febrúar. Stendur
j>að yfir í þrjá daga. Fara fund-
arhöld fram að deginum, en að
kvöldi skemtanir, fyrtirlestrár
«g söngvar.
tnngið verður sett kl. 10 að
morgni miðvikudaginn hinn 24.
febrúar. Að kvöldi þess dags
flytur Mr. Water J. Líndal, K.
C., fyrirlestur. Ýmislegt verður
fleira til skemtana það kvöld.
Annan þingdaginn verða
fundir að deginum, en mót
^‘Fróns’ ’að kvöldi. Verður þar
mikið um skemtanir.
Þriðja þingdaginn fara auð-
vitað þingstörf fram að degin-
um, en að kvöldi flytur séra
Ragnar E. Kvaran fyrirlestur.
Margt fleira verður og þá til
skemtunar.
Inngangseyrir er enginn að
neinum af þessum skemtunum,
nema Frónsmótinu, og er ekki
annað hægt að segja, en að
Þjóðræknisfélagið bjóði íslend-
ingum ríflegar skemtanir þeim
að kostnaðarlausu. Prón hefir
einnig í vetur haft opna skemti-
fundi hvern eftir annan, án
þess að setja nokkurn inngangs
eyri. Mótið er eina tekjusam-
koma þess. Kemur það þó með
íslenzkukenslu sinni, og frá fé-
lagslegu sjónarmiði, mörgu og
miklu þarflegu til leiðar.
Búast má við að ársþing
þetta verði fjölment. Bæði er,
að annríki sverfur ekki að, og
svo er íslendingum æ betur og
betur að skiljast þörfin á þjóð-
ræknisstarfsemi hér. Jafnvel
smærri félagssamtök vor á
meðal finna nú til þess, hve
mikil stoð þeim er að því, að
slíkt félag er til, sem á svo
margan hátt getur greitt fyrir
störfum þeirra. Það er hægt að
benda nú þegar á félagslega
starfsemi, og hana fleiri en
eina, sem oss íslendingum er
til sóma, er beinlínis hefir vax-
ið upp í skjóli Þjóðræknisfé-
lagsins. Það er orðið svo aug-
ljóst, hvaða gagn þessi starf-
semi hefir, að móti henni eru
nú allir hættir að mæla, sem
mark er á takandi.
ÁRSFUNDUR Yfirskoðunarmaður var kos-
Sambandssafnaðar í Winnipeg inn Jakob F. Kristjánsson
var settur af forseta, Dr. M. B.
Halldórssyni, sunnudagskvöldið
7. febrúar, að aflokinniv guðs-
þjónustu.
Forseti las ársskýrslu sína.
Mintist hinnar ægilegu kreppu,
er kæmi svo hart niður á marg-
an einstakling og einnig söfn-1 «úffen8ra veitinSa’ er voru
uði. Þrátt fyrir kreppuna, stæði sny>-t>lega fram reiddar af hin-
Var þá fundi frestað til næsta
sunnudagskvölds.
* * *
14. febrúar, að aflokinni
guðsþjónustu var fundur sett-
ur á ný í neðri salnum, eftir
að allir kirkjugestir höfðu neytt
vor söfnuður sig tiltölulega vel.
Fjárhagurinn betri en fyrir án'
síðan. Þakkaði hann sérstak-
um yngri konum í söfnuðinum
Þá las prestur safnaðarins
upp skýrslu sína, er sýndi að
samvinnuna og samveruna.
Forseti gat þess, að safnað-
arnefndin hefði lagt að prest-
inum að vera kyr. Þetta mál
yrði að bíða annars fundar.
Bergþór E. Johnson las þá
ársskýrslu sunnudagaskólans,
er sýndi góða aðsókn að skól-
anum. Tekjur á árinu $205.93,
útgjöld $114.10; í sjóði $95.83.
Skýrslan samþykt.
Þá las Mrs. Steina Kristjáns-
son gjaldkeraskýrslu Kvenfé-
lagsins, er sýndi tekjur á ár-
inu $1733.26; gjöld $1620.45; í
sjóði $112.81.
Skýrslan var yfirskoðuð og
samþykt,-
Þá las Miss Helga Borgfjörð
upp skýrslu “The Canadian
Girls in Training”, er höfðu
haft margvísleg störf með
höndum á árinu. Tekjur $25.53.
Gjöld $23.33. í sjóði $2.20.
Skýrslan samþykt.
Þá las fjármálaritari safnað-
arins nafnaskrá gefenda til
safnaðarins og upphæðir og
lagði fram ársskýrslu sína, og
var hún samþykt.
Fundi slitið.
F. S.
verði brátt að skríða.
Svar Kínverja er ekki enn
birt, en líklegt er, að þeir verði
ekki við kröfunni, ekik sízt
vegna þess, að Bandaríkin og
Þjóðbandalagið, virðast nú orð-
in miklu ákveðnari en áður í
skeytum sínum til Japana.
Bandaríkin hafa sent Jap-
önum skeyti um það, að þeir
haldi þeim ábyrgðarfullum fyr-
ir hverju mannslífi þegna sinna
í Kína. Og Þjóðbandalagið og
Bandaríkin hafa einnig sent
ISLENDINGAMOT FRONS
lega drengilega hjálp Kvenfé- 53 guðsþjónustur hefðu verið
fluttar; 10 hjónavígslur; 14
ungmenni fermd; 6 börn skírð; Fálkunum forðum, hafa þeir
14 innritast í | samt í fótspor þeirra fetað og
.sýnt, að í þeim búi táp. Leikar-
I anna er von á hverri stundu
að sunnan, og er Winnipeg að
búa sig undir að fagna þeim
með kostum og kynjum.
lags og Leikfélags safnaðarins.
Einnig einstaklingum, er stutt
höfðu söfnuð vorn með fjár- 10 jarðarfarir;
framlögum, og á annan hátt. sönfuðinn.
Mintist hann með sárum sökn- Prestur kvaðst vilja þakka
uði hins ágæta félagsbróður hjartanlega Bergþór Emil John-
vors, Halldórs Jóhannessonar, snn sunnudaga.skólastjóra fyr-
látinn fyrir nokkrum dögum, ir hið ágæta starf hans og sam-
er verið hefði hinn ótrauðasti, vinnu við skólann. Einnig org-
einlægasti og bezti samverka- anista og söngflokkhum og
maður. söngkonunni Mrs. K. Jóhannes-
Að lokum mælti hann nolik- son’ er me® sinni un(iur
ur hvatningarorð til safnaðsr- r0(i(i auiíi^ fegu'^ guðs-
ins, um að standa fast saman þjónustunnar.
að þeim hugsjónum, er hann Þá mintist presturinn þess,
l)æri fyrir brjósti, með óbifan- er hann kom fyrst til safnað-
legri trú á sigurmætti sann- arins. Þá hefðj^ verið farið fram
leikans. á að hann réðist til 5 ára. Eigi
Gjaldkeri safnaðarins, Mr. S. kvaðst hann þá hafa viljað
B. Stefánsson, las þá fjárhags- bindast um svo langan tíma,
skýrslu safnaðarins, er sýndi en hefði á hinn bóginn tekið
tekjur á árinu, $4,180.50; gjöld köllun með þeim skilmálum að
$3,925.08; í sjóði $255.42. j hvor aðili um sig gæti sagt hin-
Mrs. B. E. Johnson las þá um upp með sex mánaða fyrir-
vara. Nú kvað hann að svo
hefði talast til milli sín og safn-
aðarnefndarinnar, að hann
hætti starfi sínu við söfnuðinn
í lok. júlímánaðar n.k., um það
leyti er kirkjunni væri lokað
fyrir sumarið, eins og venja
hefði verið til.
Eigi væri þessi ákvörðun tek-
in sökum þess, að sér liefði
mislíkað við söfnuðinn eða ein-
staklinga. Starfið hefði verið
geðfelt. En sín skoðun væri,
að yfirleitt væri heppilegt að
breyta til fyrir söfnuði. Nýr á-
hugi vaknar með nýjum manni
Kvað hann sér vera ljúft að
gefa söfnuðinum þær upplýs-
ingar, hjálp og leiðbeiningar,
sem í sínu valdi stæðu, við að
útvega annan kennimann að
heiman, ef söfnuðinum svo
sýndist.
HOCKEYKAPPAR
“Winnipegs” heitir hockey-
leikflokkur, er ekki þarf að að
segja frá að er frá Winnipeg.
Hefir flokkur þessi verið að
reyna sig suður á Lake Placid
í New York, við hockey leikara
víðsvegar að, sem þangað komu
til að keppa á olympsku leikj-
unum. Hafa nú leikar farið svo
að “Winnipegs’’ hafa unnið alla
mótstöðumenn sína og eru því
heimskappar í hockey-leikjum.
En mjög litlu munaði að hockey
flokkurinn frá Bandaríkjunur*'
yrði sigurvegarinn. Alt um það
unnu “Winnipegs” sér mikið
til frægðar. Þó þeim væri sig-
urinn ekki eins auðsóttur og
SAMKEPNI f FRAMSÖGN.
ársskýrslu Hjálpamefndarinn-
ar, er sýndi tekjur $294.17, og
gjöld 213.98; í sjóði $80.19.
Skýrslurnar voru samþyktar.
Þá voru kosnir í safnaðar-
nefnd:
Dr. M. B. Halldórsson forseti
Friðrik Sveinsson ritari.
Páll S. Pálsson, fjármálarit.
S. B. Stefánsson gjaldkeri
Jón Ásgeirsson
Roger Johnson
Steindór Jakobsson
Djáknar voru kosnir:
Guðm. E. Eyford
Stefán J. Scheving
í Hjálparnefnd voru kosnar:
Mrs. B. Kristjánsson
Mrs. B. E. Johnson
Mrs. S. Thorsteinsson
Mrs. S. B. Stefánsson
Mrs. Gísli Magnússon
Mrs. Sveinbjörn Gíslason
Mrs. Gróa Brynjólfsson.
Mikil hvatning væri það ís-
lenzku bömunum, sem lesa upp
á samkomnnni annað kvöld
(fimtudag) í Goodtemplarahús-
inu, að sjá islendþnga fjöl-
menna þangað. Börnin eru þar
ekki einu sinni að sýna, að þeim
sé ant um að kunna íslenzku,
heldur einnig að heyra og sjá,
hvað okkur þyki vænt um, að
þau læri hana. Sinnuleysi hinna
eldri í þessu getur haft ill á-
hrif á börnin og slæmar afleið-
ingar fyrir íslenzku kenslustarf-
ið. Fjölmennið því á þessa sam-
komu.
Sú er orðin föst venja, að
Þjóðræknisdeildin “Frón” efni
á hverju ári til skemtimóts ann
an þingdag Þjóðræknisfélags-
ins. Mót þetta, sem hlotið hef-
ir nafnið íslendingamót, sökum
þess, hvað þjóðlegt það er, verð
ur á þessu ári haldið fimtudag-
inn 25. febrúar í Goodtempl-
arahúsinu, og hefst kl. 8 að
kvöldi.
Margt mæti nú skemtimóti
til gildis telja, ef þörf
Japönum áminingu þess efn's
að þau séu ákveðið á móti því, j Þessu
að Japanir leggi lönd undir sig j SerÓ'st- Þv> segjum vér það
í Kína með sverði. Er víst tal- j óuauðsynlegt, að engan mun
ið að afleiðingin af þessari á-1 l)urta eSSJa t>l sð sækja það
minningu geti ekki orðið önn-: er l)ar Þe^ir áóur komið. Mun
ur en sú, að Japan annaðhvort,in eríum minnisstæð þessi alls-
dragi her sinn til baka, eða segi l>eriar samkoma með sínum
sig úr Þjóðbandalaginu, og því | Úölbreyttu skemtunum, svo
liljóti óhjákvæmilega að fylgjalsem ræ®um °S hljómleikum,
yfirlýsing um stríð. I kveðskap, dansi og hangikjöts-
Þannig er nú um þetta stríðs- ati’ íatnvel Þó nokkur ár væru
mái. er blaðið fer í pressuna.
Þakkarorð.
Mig langar til að votta öllum
opinberlega mitt hjartans þakk-
læti, er sýndu mér samhygð og
vinahót við fráfall minnar á-
gætu og ástríku eiginkonu. —
Mér hafa borist mörg innileg
og huggunarrík bréf og sím-
skeyti frá vinum og vanda-
lausum, og ýmsum félögum
í tilefni af þessum sorgarat-
burði. Þau geislabrot kærleik-
ans og mannúðarinnar, sem
birtast þar, kljúfa sorgarmyrkv-
ann og vekja von og efla þrótt
í hinni miklu sálarangist.
Ennfremur þakka eg öllum
þeim, sem heiðruðu og prýddu
útför hinnar látnu með fögr-
um og indælum blómum. Hún
unni blómunum, eins og hún
unni öllu því, er henni fanst
hreint og fagurt og göfgandi.
Einnig þakka eg alúðlega
blöðunum, sem svo vel og hlý-
lega greindu frá sorgaratburði
þessum, og birta nú þessi þakk-
arorð.
Drottinn blessi oss öllum þær
mörgu fögru og hugljúfu end-
urminningar um hana, sem nú
fylla huga vorn, er enginn,
jafnvel ekki dauðinn, getur frá
oss tekið.
Jón Stefánsson.
frá því liðin, er alls þess yndis
var notið.
Það mun nú að vísu síðast
að því spurt, hvað samkoma
þessi kosti, vegna þess að flest-
ir telja þar sjálfsagt að vera.
Samt skal fyrst frá því skýrt,
að inngangseyrir er 75 cent. —
Hefir hann oftast verið $1.00
eða jafnvel nokkru meiri. En
fyrir “Fróni” vakir að gera að-
sókn sem auðveldasta, enda
þótt fáir muni líta svo á, að
fé því sé illa varið, sem til þess
fer að kenna íslenzkum börn-
um móðurmál sitt, en til þess
fer inngangseyrir þessi.
Næst ber að skýra frá hvað
til skemtana verður. Er þá fyrst
að nefna séra B. B. Jónsson,
D. D., er flytur þar ræðu. Er
BYRD ÆTLAR ENN
TIL SUÐURPÓLSINS.
enginn svo fáfróður, að ekki
viti hann, að þar er við góðri
skemtun að búast. Annar ræðu-
maður er dr. Sig. Júl. Jóhann-
esson. Að mæla með fionum
sem góðum ræðumanní, væri
ekki að segja neinar nýjar
fréttir. Þá flytja kvæði þeir
Einar P. Jónsson og Lúðvík
Kristjánsson. Skemti þeir ekki,
skulum vér að samkomunni
lokinni taka loforð vort aftur
um það, en fyr ekki. En jafn-
vel þó nú sé mikið mpp talið,
er þó sagan ekki hálfsögð enn,
því þarna skemtir bezta ís-
lenzkt söngfólk, sem völ er á.
Einsöng syngja Mrs. K. Jó-
hannesson og Mr. Paul Bardal.
Píanósóló eina hvort, Mrs. H.
Helgason og Mr. Ragnar H.
Ragnar. Og þá drepur Pálmi
Pálmason fiðlu til sláttar. Á
eftir þessu öllu byrjar svo
“ballið — dansinn, sem stíginn
verður eftir hljómfalli knúðu
fram af listfengustu spilurum.
Loks má geta veitinga, sem
hver fær neytt af eftir lyst og
orku, sem hinar góðfrægu
frammistöðukonur Fróns leggja
á borð. Gefst þá kunningjunum
tækifæri til að tala saman yfir
rjúkandi kaffi og íslenzkum
réttum, og minnast liðinna
daga.
Er svo óþarfi að láta hér
fleira um mælt. Mun hver ís-
lendingur, sem heimangengt á,
koma til þessa eina allsherjar-
móts þeirra, sem aðeins er
haldið einu sinni á ári hverju.
Lítið vfir skemtiskrána á öðr-
um stað í blaðinu.
MANITOBAÞINGIÐ.
Forsætisráðherra John Brack-
en tilkynti s.l. mánudag, að
fylkisþingið kæmi saman 29.
febrúar. Fylgdi það fréttinni,
að Prendergast yfirdómari í á-
frýjunarréttinum hefði verið
kjörinn til að lesa hásætisræð-
una í fjarveru fylkisstjóra J. G.
McGregor, sem til Bandaríkj-
anna fór fyrir nokkru sér til
heilsubótar.
OPIÐ BRÉF TIL HKR.
AUSTUR-ASÍU STRÍÐIÐ.
Fréttir af Kína þrjá eða fjóra
daga fyrir helgina, voru alls
ekki friðvænlegar. Allir aðilar
voru að bæta stórum við her-
afla sinn. Og áhlaup mikil hafa
Japanir gert á borgina Shang-
hai og Woosung virkin. En
Kínverjar hafa staðið ótrúlega
þéttir fyrir, og hafa með því
síðasta aukið herafla sinn mik-
ið. Hvort það er þess vegna,
að Japanir hafa nú sent Kín
verjum þá kröfu, að þeir hverfi
burt úr Shanghai með her sinn,
einar 13 mílur til baka, eða
þeir taki til sinna ráða, skal ó-
sagt látið. En þa ðer að sjá,
sem Japönum finnist að þóf
Þakkaði hann hjartanlega j>gtta gagni lítt, og að til skarar
í næstkomandi september-
mánuði ætlar Byrd að leggja í
nýjan leiðangur til suðurpóls-
ins, o ghygst að fara með ís-
brjót suður til póllandsins. Þeg-
ra hann fór þaðan í febrúar
1930, varð hann að skilja flest
eftir, útbúnað sinn mestallan,
húsin í Litlu-Ameríku og tvær
flugvélar. En hann býst við
að finna þetta alt óskemt.
1 seinasta leiðangrinum voru
42 menn, en að þessu sinni
verða þeir nokkru færri. Norski
flugmaðurinn Bernt Balchen
verður aftur með Byrd í þess-
um leiðangri og eitthvað fleira
af Norðmönnum. Útbúnað sinn,
svo sem fatnað, skófatnað og
tjöld, fá þeir frá Noregi, því sá
útbúnaður til pólferða, er það-
an kemur, þykir beztur.
TOGARI FERRST.
Nýlega fórst enski togarinn
^Geydleness" 1» Suðurey í
Færeyjum. §igldi hann upp á
björg og molaðist þar, en allir
meninrnir fórust. Líkin voru að
finnast á reki milli eyjanna
næstu daga og voru þau flest
hræðilega útleikin.
3212 Portland St.,
Burnaby, B.C. 9-2-32
Herra ritstjóri,
og lesendur blaðsins!
Þetta er aðeins sent, ef hægt
væri að vekja alvarlega um-
hugsun. Því eftir því sem eg
lít á tímann, finst mér eins og
einhvers konar umrót hafi kom
ist á hlutina, nefnilega það em
lá falið undir falsgyltu fyrir-
komulagi, hefir komist upp á
yfirborðið. Allir vita að hið
seinasta stríð er aðal-orsökin.
Það þarf oft minna til þess að
skilja spor eftir sig, en þegar
kristnustu og mentuðustu þjóð-
ir heimsins taka sér fjögur ár
til að slátra hver annari. Sem
sé, heimurinn var settur á
metaskálar, veginn og léttur
fundinn.
Hefir hann nú viðurkent
þetta sjálfur, eða er hann enn
jafnblindur og hann var? Tvær
andstæður mætti benda á.
Önnur er friðarþing og friðar-
tal víðsvegar um heim; and-
stæðan á móti þessu er vax-
andi herútbúnaður með afskap-
lega miklum kosthaði.
Eins og öllum er kunnugt,
gengu margar þjóðir heimsins í
félag til þess að koma í veg
fyrir stríð, og vonuðust flest-
ir eftir miklum árangri. Meðal
þeirra þjóða voru Japanir og
Kínverjar. Og hvenig standa
sakir nú? Þess þarf ekki að
geta hér. En hitt mætti minna
á, að hinar, vestrænu þjóðir
hafa lagt mikla áherzlu á að
kristna þessa vesalinga. Heyrt
hefi eg oft sagt sem svo, að
þjóðirnar væru að þessu í eig-
ingjörnum tilgangi. Á það legg
eg engan dóm, en grun hefi eg
um, að þjóðir þær, sem þar eru,
séu ekki þangað komnar til að
sætta þessa óvini, heldur til að
líta eftir sínu.
Geta mæti þess, að þar sem
við íslendingar eigum einn
kristniboða í Japan, og annan
í Kína, væri ekki úr vegi að
heyra eitthvað frá þeim, og
mundi fróðlegt. Annars er eitt
víst, að Japanir hafa orðið fljót-
ari að læra herbúnað heldur en
kristindóm, og er þeim það
sízt láandi, því þeir sýnast vera
lifandi eftirmynd af þeim, sem
þeir lærðu af.
Og hvað sýnir svo þetta? Það
sýnir mér skýrt og skilmerki-
lega að hin svokallaða vest-
ræna krjstna siðmenning, er
orðin svo gagn-sýkt af óráð-
vöndu aurasafni, að þeir sem
unna þeim grundvelli, sem hún
átti að vera bygð á, hafa mikla
ástæðu til þess að vera hrædd-
ir um, að hún eigi eftir að líða
undir lok, að minsta kosti i
þeirri mynd, sem hún nú birt-
ist í.
Vænt þætti mér um að sjá
fleiri bréf frá mér færari mönn-
um, úr því að blaðið hefir boð-
ið rúm. Það er þó í ritfrelsis-
áttina og ættu Vestur-íslend-
ingar að vera blaðinu þakklát-
ir fyrir.
Með vinsemd og virðingu,
Sigurður Jóhannsson.