Heimskringla - 17.02.1932, Page 2
2. SIÐA
HEIMSKRINCLA
WINNIPEG 17. FEBR. 1932.
HVAÐA GAGN
hafa Vestur-íslendingar af við-
haldi íslenzks þjóðernis?
L
Þegar um er að ræða eitthvert
fyrirtæki eða málefni, sem að
knýr á dyr hugsana, og vill leita
sér liðs, þá er fyrsta spurningin,
sem kemur fram í huga manna
nú á dögum vanalegast þessi:
Hvaða hag hefi eg af því? Hugs
un þessi er orðin svo rótgróin
hjá mönnum á vorri tíð, að hún
situr í fyrirrúmi fyrir öllu öðru
— er orðin að nokkurskonar
loku, sem byrgir fyrir útsýn
manna út á öll sjónarsvið mann
lífsins, nema þetta eina. Eg ætla
frekast án verið við sín daglegu eða skemri tíma með erlend- Hver er sú? segir konungur.
störf.
Þjóðernið er óendanlega mik-
ð meira en tungan. Það er eins
^g Shapespeare segir einhvers
taðar um lífið, “marglitur vef-
ir’. Uppistaðan er eðlisarfur sá
3r hver og einn tekur í arf, frá
yrstu landnámsmönnum og
fram til síns fæðingardags. Það
er hin ósýnilega vöggugjöf, sem
lögð er í sál hvers barns, sem
f íslenzku foreldri er fætt, og
sér ber einkenni þjóðarsálar-
'nnar íslenzku, sem eiga eftir
ð þroskast og mótast í um-
hverfi, sem er öðruvísi, en um-
hverfi er börn annara þjóða
mótast af og vaxa upp í, og
ekki að fara að rökræða ágæti þar frá stafa sérkenni þjóðern-
eða óhæfu þessarar lífsskoðun- isins íslenzka.
ar hér í kvöld, hvorki að því
leyti sem hún snertir einstakl-
inga, eða heil þjóðfélög. Læt
mér aðeins nægja að benda á
þetta stórveldi, sem nú er orðið
að æðstu hugsjón svo margra,
og legst yfir lýð landanna eins
og ísgrá hafísþoka.
Hvaða hag hefi eg af viðhaldi
Eg líkti áðan uppistöðunni í
þjóðerninu íslenzka við marg-
litan vef. En það dugir ekki
að skiljast við þá samlíkingu,
án þess að minnast á fyrirvaf-
ið, því enginn vefur er heill, ef
í honum er ekki bæði uppistaða
og fyrirvaf, en fyrirvafið er út-
sýnið, sem mætir auga barns-
íslenzks Þjóðernis hér í Ame- ins, sveinsins og meyjarinnar,
ríku? mannsins og konunnar. Það er
Þessi spurnin.g hefir kveðið eiður hafsins, geislar morgun-
við hjá íslenzku fólkl víðsvegar kvöld- og miðnætursólarinnar,
um þessa álfu og kveður við enn Það eru vötnin, blikandi og blá;
í dag. Eg vil ekki segja, að Það eru hamrarnir og hraunin;
spurning þessi sé með öllu ó- Það eru árnar og fossarnir, það
eðlileg, þegar litið er á hina ytri <'ru dalir og hæðir og há fjöll.
aðstöðu manna til þjóðlífs þess, Það eru bændabýli og blómum
sem þeir eru búsettir í, en hún skrýddir veliir; það eru grasi
ristir ekki djúpt — nær ekki til vaxia °S græn tún, það eru
brennipúnkts málefnisins sjálfs, | eyðisandar, melar og moldar-
sökum athugunarleysis og jafn- börð; og það er blíðviðri sum-
vel vanþekkingar á uppruna, arsins og blindhríðar vetrarins,
eðli og áhrifum þjóðernisins. j 1 fáum orðum, íslenzk nátt-
Hvað er þjóðerni? Hvað er ura 1 a^r' sinni fegurð, í öllum
það, sem Þjóðræknisfélagið vill c'ínum mikilleika og ollum sín-j^ þe{m yar unt> hyar sem
fá alia tslendinga í Vesturheimi um myndum. Þetta þrent: eðl-j r yoru Qg ^vernig sem á
—--------------------------— hióðarinnar. nátt- ^ ^ af þy{ fyrgta> gem
Kjartan sagði Ólafi konungi
Tryggvasyni, eftir að þeir
. , , . höfðu þreytt sundið, var að
Hvað er tungan? ætli enginn og mota einstaklmga og þjoðir. i ^ vær. js|en^|nglir. Áron
orðin tóm séu lífsins forði, — Þau eru samgrom hfi þeura, [ Hiörleifsson var gtaddur 1 Nor-
hún er list, sem logar af hreysti,; Hugsun þeirra, vonum þeirra og; þar sem hestaat fór fram
ÍVar annar hesturinn norskur
um þjóðum. Þeir hafa allir ná- Maður fylgir þar hesti hverjum
lega undantekningarlaust þráð er fram er reiddur, segir Aron,
ættjörðina. Og af hverju? Af ok hefir staf í hendi ok klapp-
því að líf þeirra var í ósam- ar á lendar hestinum, ok þar
ræmi við umhverfi það, sem með styður hann hestinn þá
þeir voru komnir í, og þeir hann ríss, Ef þú þykist munu
fundu til þess að þeir gátu ekki' gera stoð hestinum, Áron, seg-
lifað eins eðlilegu lífi og þeir [ ir konungur. þá far til. Áron
gerðu heima. Jónas Hallgríms-
son þráði frelsið í fjalla saln-
um á íslandi, fegurð skógardals-
ins og heilnæmi heiðloftsins
bláa.
Bjarna dauðleiddist neflaus
ásýndin út í Danmörku og þoku
loftið létta var honum beinlín-
is heilsuspillir.
Hvað var það annað en sam-
ræmi Jóns Sigurðssonar við
hinn íslenzka uppruna, sem gaf
honum þrek til að ganga á móti
því ofurvaldi, sem hann gerði,
og bera sigur úr býtum? Hald-
ið þið að hann hafi getað staðið
höllum fæti í sínu eigin þjóð-
erni, og áunnið sér traust og1
virðingu allra, er hann þektu,
jafnvel sinna bitrustu mótstöðu-
manna? Slíkt hefði verið með
öllu óhugsanlegt og ómögulegt.
Nei, það sem gaf honum styrk
til stríðs og sigurs, var trú-
menskan við sinn eigin upp-
runa, og samræmið sem hann
var í, frá byrjun til enda, við
þjóðareðli sitt og sinn eigin lífs-
þroska.
Það er eitt, sem vert er að
benda á í sambandi við menn
þá sem hér um ræðir, bæði í
nær og fjarliggjandi tíð, og það
er, að þeir könnuðust ekki að-
eins við það að þeir væru ís-
lendingar, heldur héldu þjóð-
ernismerki sínu altaf hátt og
! lifðu eins nærri sínu eðlilega
til að taka höndum saman um isfnnmstofn þjóðarinnar, nátt
og varðveita? Málið? íslenzkan, ura landsins óg málið, eru meg-
sem Matthías segir um:
inþættir þjóðernisins. Það eru
lfka öflin, sem þroska, mynda
lifandi sál í greyptu stáli,
verkum, frá vöggunni til grafar-í
andans form í mjúkum mynd- mnaf.
um,
minnissaga farinna daga.
flaumar lífs, í farveg komnir
fleygrar aldar, er striki halda.
og
mál sem fyllir svimandi sælu
sál og æð þótt hjartanu blæði.
og enn:
Stóð það fast þegar storðin
hristist, *
stóð það fast fyrir járni og
basti,
I og var sagður beztur allra
Þegar að líf mannanna er í! hesta í Noregi til víga. Hann
fullu samræmi við þessi þjóð-j var ejgn Gauts frá Meli, góðs
ernislegu öfl, þá er það eðlileg- hónda og þekts manns. Hinn
frá Árna
ast, sterkast og frjálsast — það
er þá aðeins sem mennirnir
geta lifað sínu lífi.
Að þetta sé svo í raun og
sannleika, þarf eg naumast að
leiða margar sannanir að. Það
ætti að vera nóg að skírskota
til ykkar, tilheyrendur góðir
Lítið í ykkar eigin barm — í
stóð það fast, og fjör og hreysti ykkar eigið hjarta, og eg er
fékk hvað mest við stríð og
hnekki.
Málið er ekki nema einn
þáttur þjóðernistns, sem Þjóð-
ræknisfélagið vill vernda, og ef
til vill sá þáttur þess, sem geta
viss um að þið finnið sjálf til
þess, að svo er. En ef að sann-
ana þyrfti, þá greinir sagan
gnægð þeirra. Við þurfum ekki
annað en að líta til Islendinga,
sem fyr eða síðar hafa yfirgef-
ið ættjörðina og dvalið lengri
var íslenzkur, gjöf
Óreiðu til Hákonar konungs,
og sagður beztur allra íslenzkra
hesta til víga. Mikill mannfjöldi
gerði það ásamt öðrum íslend-
ingi, sem þar var viðstaddur,
og vann þá íslenzki hesturinn
sigur. Náttúrlega reiddist Gaut-
ur þessu og mælti við Áron,
eftir að hestur hans var fall-
inn, er hann mætti honum í
mannþyrpingunni: “Ek vildi
gefa öll klæði og gull til þess,
að þú værir jafn nærri Sturlu
og þú ert mér.” (Áron var
skógarmaður Sturlu Sighvats-
sonar). “Biðja máttu þarflegri
bænar, Gautur bóndi, mælti Ár-
on. Hver er sú? mælti Gautr.
nefnilega, að líf þeirra var og
að auga þitt, sem hann hefir
tekit hitt áðr.” (Gautur var ein
eygður).
Það er tvent, sem eg vildi sér-
staklega draga athygli að í sam-
bandi við þetta tiltæki Árons.
Fyrst, að þjóðernisböndin eru
svo voldugt afl og eðli þjóðar
hans, svo samgróin honum, að
þau stjórna hugsunum hans og
athöfnum við þetta tækifæri —
þau eru hann sjálfur. Það eru
þau, sem gefa honum hvötina til
framkvæmda og styrkinn til sig-
urs. í öðru lagi vil eg benda á
hestinn íslenzka og ósigur hans,
sem beinlínis stafaði af hinú ó-
aðlilega viðhorfi, sem hann varð
að beita sín í, og fallið hefði
hann með óvirðingu, ef hann
hefði ekki fengið að sækja fram
í sem nánustu samræmi við upp
runa sinn, veutfur og eðli.
Eg gæti út í það endalausa
haldið áfram að færa dæmi úr
mannlífinu og sögunni, máli
mínu til sönnunar, en þess ger-
ist naumast þörf. Þó get eg ekki
stilt mig um að færa fram eða
minna á dæmi, sem öðrum frem
ur sýnir fram á réttmæti máls
míns, það er í sambandi við Vær
ingja. •
Þessi flokkur manna, sem
rómverska sagan segir að hafi
komið frá Thule—eyju, er heyrt
hafi Englandi til, er að líkind
um sá einkenniiegasti flokkur
manna, sem sagan segir frá.
Við vitum, að það voru ekki
ÞVOIÐ OHREININDIN BURTU . . .
var saman kominn þar sem Englendingar og að eyjan Thule
þetta at fór fram. Hestarnir bit
ust vel lengi fram eftir. En svo
fór að íslenzki hesturinn mædd
ist og lét undan síga. Þetta
boldi Áron ekki. Gekk til kon-
ungs sem líkaði stórum illa, að
hesti sínum skyldi veita miður
og sagði: “Herra, leggið ekki
óvirðing á hestinn, því hann
mun vera hin mesta hross-ger-
semi; en hann hefir ekki þá
aðferð sem hann er vanur. —
LryNÍð aldrel Lye npp
1 heitu vatnl. Lyel# ajfllft
hitar |»«R
GILLETT’S LYE
EATS DIRT
CILLETT’S lye tekur flot,
FEITI EÐA AÐRA VONDA BLETTI
BURTU ÁN ÞESS AÐ NUDDAÐ SÉ.
Hversvegna að þreyta sig á enda-
lausu núi við þvott? Notið Gillett’s
Pure Flake Lye. Það hreinsar á
svipstundu. Það bara þvær óhrein-
indin burtu!
Verstu blyettir hverfa fyrirhafnar-
laust. Það er reynzla annara.
Þegar þér þurfið að ná vondura
blettum úr gólfi, súrki eða baðskál,
þá verið vissar^um að hafa Gillett’s
Pure Flake Lye við hendina. Ein
teskeið leyst upp í potti af köldu
vatni,* er ekki ofsterkt, en hreinsar
vel.
Og . . . Gillett’s Pure Flake Lye skemmir
ekki emileruð áhöld eða blýsmíði. Notið
það sterkt í kamra og rennur.
Gillett’s Pure Flake Lye drepur gerla.
Og tekur í burtu á sama tíma* óþef.
Vertu viss um að fá ekta Gillett’s Pure
Flake Lye. Nefndu það þegar þú kaupir
lye.
hefir aldrei heyrt Englandi til.
Það voru íslenkir og norrænir
menn ,sem fyltu þann flokk og
mynduðu lífvörð keisarans í
Miklagarði, og í þeirri stöðu
vöktu ekkj aðeins eftirtekt og
aðdáun meðborgara sinna, held-
ur og alls heimsins.
Hvað var það í fari þessara
manna, sem sérstaka eftirtekt
vakti og varpar slíkri birtu á
æfiferil þeiiTa, að hún læsir
sig í gegnum tíma og rúm alt
til vorra daga?
1. Þeir héldu allir saman.
2. Þeir voru sjálfum sér trú-
ir, og þá líka öðrum.
3. Þeir voru hugprúðir og
hraustir menn.
4. Þeir héldu siðum heima-
lands síns og máli.
Með öðrum orðum, þeir lifðu
í sem nánpstu samræmi við
eðli sitt og uppruna, og það
var þeirra megin styrkur. Og
hann var svo máttugur, að keis
arinn trúði þeim einum fyrir
lífi sínu, hvort heldur að hann
vakti eða svaf. Þeim einum
trúði hann fyrir lyklum fjár-
hirzlu ríkisins og sinnar. Þeir
voru kvaddir til að ráða fram
úr vandamálum ríkisins, og
þeir voru ávalt í brjósti fylking-
ar, þegar ófrið bar að höndum.
Þeir voru sverð, skjöldur og
sómi keisarans og þjóðarinnar,
sem þeir voru búsettir hjá.
Eg hefi nú fært fram dæmi,
sem sýna að þjóðemið var ís-
lendingum æfindlega styrkur,
þegar þeir hafa verið í burtu
frá ættjörð sinni og líka að líf
þeirra hefir verið þróttmest og
í sem nánustu samræmi við eðli
þjóðar sinnar. Og þá kem eg
að síðari kafla þessa máls —
aðalefni þess: Vestur-íslend-
ingum.
IL
Aldrei hefir jafnstór flokkur
manna flutt frá íslandi og dval-
ið langvistum fjarri ættjörð-
inni, eins og sá, er flutti vestur
um haf til Ameríku, og aldrei
hefir jafnmikið þjótjemjslégt
afl íslendinga verið saman kom-
ið í neinu landi, utan íslands,
eins og hér.
Eg veit að menn verða mér
sammála um það, að sama
lífslögmálið réði og ræður í lífi
íslendinga, sem vestur fluttu,
og ráðið hefir í lífi allra ann-
ara íslendinga og allra annara
manna á öllum tímum, það
nefnilega, að líf þeeirra var og
er eðlilegast og þróttmest, þeg-
ar það er í sem nánustu sam-
ræmi við eðli þeirra og upp-
runa. Að vísu virtist lífslögmál
þetta vera dauft þegar í byrj-
un hjá sumum. Menn og konur
virtust vilja gleyma sjálfum sér.
Breyttu um nöfn, forðuðust að
láta til sín heyra íslenzkt orð,
eða á sér sjá íslenzk merki. —
Auðvitað var sá sálarsvefn ekki
bygður á neinni skoðun, eða
viti, heldur var hann einskonar
ráðleysis svefnórar, sem flestir
vöknuðu af áður en stór slys
uröu að.
Hjá langflestu af hinu vestu~
flutta fólki var lífslögmál þetta
vel vakandi, og skilningurinn
á þýðingu þess glöggur, að
minsta kosti hjá sumu af því
Það hélt saman eins og Vær-
ingjar forðum. Nam heilar land-
spildur, reisti heimili, bv~"'
skóla, kirkjur og samkom”v’'r
þar sem mál þeirra hljómaði á
virkum dögum og helgum. —
Stundaði atvinnu sína með at-
orku og trúmensku, og undu
svo glaðir við sitt. Og hiklaust
og óhræddur held- eg því fram,
að þá var líf Vestur-íslendinga
fegurst og auðugast, er þeir
lifðu í sem nánustu samræmi
við uppruna sinn og eðli, eft.i”
því sem kringumstæðumar
leyfðu.
Það er samt ekki óeðlilegt,
þótt íslendingar færu snemma
að athuga afstöðu sfna gagn-
vart fólki því, sem hér var fyr-
ir og þeir voru búsettir á með-
al, og framtíðarsamband sitt
við það. Spurningin alvarlega
um það, hvort þeir ættu að
halda saman, leggja rækt við
uppruna sinn og eðli, eða tvístr-
ast og hverfa * í margstreymi
þjóðflokkabrotanna hér, var
viðfangpefni er þeir þurftu e**
ráða fram úr. . í sambandi við
þá spurningu og hreyfingar, er
út frá henni spruttu, er vert að
taka það fram, að það var og er
minnihluti íslendinga í Vestur-
heimi, sem haldið hefir því
fram, að heillavænlegast fyrír
þá væri að sleppa öllum þjóð-
ræknisböndum og skera á þau,
sem ekki brystu, og varpa sér
svo út í straumiðukastið Ijér.
Hugsun þeirra manna hefi
eg aldrei getað skilið, og henni
hefir mér aldrei verið mögu-
legt að fylgja. Út í hvað áttu
menn að kasta sér? Út í líf,
sem var óskylt því lífi, sem ís-
lendingum var og er eðlilegast
að lifa? Út á meðal mannflokka
— þjóðarbrota, sem hér voru
rótarlausir eins og við, og höfðu
enn ekki náð því þroskaskeiði,
að mynda neina heild, né held-
ur að stimplast af sameiginleg-
um þjóðar-karakter.
Það var mikið talað um
bræðslupott (melting pot), þar
sem sjóða átti sálirnar, unz að
hinar sérkennilegu myndir
þeirra væru horfnar, en ein
mynd — canadisk eða banda-
rísk — væri komin í staðinn.
Ekki veit eg, hversu margir
hafa trúað á þessa sálna-
bræðslu eða trúa á hana nú.
En eitt er víst, að leiðandi
mentamenn og mannfræðingar,
VISS MERKI
eru vottur um sjúk nýru. Gin Pills
bæta fljótt og gersamlega, þar sem
þær verka beint en þó þægilega á
nýrun—og þannig bæta, lækna og
styrkja þau. Kosti 50c i öllum lyfja
búðum.
132
hana eða trúa á hana. En það
gerir ekki svo mikið til, hvaða
hugmyndir að menn gerðu sér
um samband sitt, eftir að þeir
slitu sambandi sínu við þjóð-
bræður sína og uppruna. Hitt
varðar meira, hvaða áhrif það
hefði haft eða hafi., þegar sifja-
böndin eru slitin of snemma.
Það þýðir ekki fyrir mig að spá
hér í eyðurnar. Dómgreind yðar
er þar eins réttmæt og mín. En
eg ætla að segja yður sanna
sögu, sem er í fullu samræmi
við hið eðlilega lífslögmál.
Fyrir nokkrum árum var efni-
legur, ungur Englendingur, er
alinn var upp í foreldrahúsum
og naut meiri en almennrar
mentunar. Hann fann til útþrár,
og af því að foreldrar hans
voru sæmilega efnuð, þá gat
hann svalað henni, að minsta
kosti að einhverju leyti.
Ekki veit eg hve víða hann
hefir farið, en hann staðnæmd-
ist í Cairo á Egyptalandi, og
þá mun fé hans hafa verið þrot-
ið, því hann var að leita sér
eftir atvinnu þar og fær hana.
Ekki er getið um kaupgjaldið
né heldur hver vinnan var. Eb
frá því segir sagan að þessi
maður hafi ílenzt þarna, og
varð að ráða fram úr þessu
sama spursmáli — ráða fram
úr því, hvort hann ætti að halda
í lengstu lög í þjóðerni sitt, eða
falla inn með þarlendu fólki.
Hann kaus hið síðara. Mörgum
árum síðar var ungur ens1r-‘
prestur í Cairo, og auk þess að
prédika þar, hafði hann það
aukaverk, að sýna ferðafólki
staðinn innan borgar og utan.
Fyrir utan borgina var lysti-
garður, og í honum er staður,
þar sem sagt er að María hafi
hvílst, er hún flýði undan of-
sóknum Heródesar barnamorð-
ingja, með barnið Jesú. Eitt
sinn var prestur þessi að sýna
ensku ferðafólki stað þenna.
Sér hann þá hvar gamall mað-
ur situr undir eik einni þar rétt
hjá. Hann var klæddur í tötra,
s^m varla huldu líkamann, sem
lítið var annað en beinin. Hár-
ið ýar hvítt og hékk í stríjum
niður með vöngunum, og hafði
auðsjáanlega ekki verið greitt
til margra ára. í hendi, sem var
móleit og skjálfandi, hélt hann
á ölmususkríni, sem hann rétti
að hverjum manni sem fram
hjá fór. Alt útlit þessa manns
bar vott um hið raunalegasta
auðnuleysi og sárustu fátækt,
sem þv! miður er hið alménna
hlutskifti þeirra manna, sem
neyddir eru til að leita sér öl-
musu á daginn, en reyna svo
að drekkja sorgum sínum í
drykkjukránum á kvöldin.
Ástæðan fyrir því að prest-
urinn veitti manninum svo ná-
kvæma eftirtekt, var sú, að
honum fanst hann leggja eyr-
að við hverju orði, sem talað
var á ensku, án þess að vekja
eftirtekt eða láta á því bera.
Nokkru seinna efndi þessi sami
prestur til aftansöngs þar í
borginni. Þegar hann kom til
kirkjunnar, var hún orðin troð-
full af fólki, og á meðal kirkju-
gestanna kom hann auga á
þenna gamla mann, og rar
hann eins búinn og þegar hann
sá hann í lystigarðinum, nema
að nú var hann í sjálegum rönd-
óttum buxum. Prestur ásetti sér
eðlilegast, þegar þeir hafa lifað eru alveg hættir að tala um að ná tali af þessum manni þá
/