Heimskringla - 17.02.1932, Side 8

Heimskringla - 17.02.1932, Side 8
8. SÍÐA HclMSKRINGLA WINNIPEG 17. FEBR. 1932. GÓÐ HREINSUN GOTT VERK FLJÓTT VERK LÁGT VERÐ Men’s Hats 50c Sweaters (light) 50c Men’s Suits $1.00 Plain Cloth QQ Dresses ... FJÆR OG NÆR. Séra Guðmundur Árnason messar að Lundar næstkomandi sunnudag, þann 21. þ. m.. * * * 10. þ. m. andaðist að Lund- ar Björn Jónsson, fyrrum bóndi á Bjarnarstöðum í Mary Hill bygðinni. Hann var 84 ára að aldri, ættaður úr Norður-Múla- ‘ sýslu. Hann var jarðsettur að Lundar 14 þ. m., að viðst'öddu miklu fjölmenni. Séra G. Árna- son jarðsöng hinn látna. Hans verður nánar getið síðar. * * * Mrs. Jóhanna Nordal frá Ár- borg, Man., var skorin upp við botnlangabólgu á þriðjudaginn í síðastliðinni viku. Dr. Thorlak- son gerði uppskurðinn. Mrs. Nordal heilsast eins vel og von er til. • * • Jón Eggertsson látinn. Jón Eggertsson lézt s. 1. föstudag að heimili sínu 626 Ingersoll St. í Winnipeg. Hann var 65 ára að aldri. Til Vestur- heims flutti hann 1887, og nam land f Swan River bygðinni í Manitoba. Eftir að hafa búið þar í nokkur ár, flutti hann til Winnipeg og stundaði húsa- byggingar á eigin reikning. — Árið 1919 flutti hann þó aftur til Swan River og bjó þar, unz hann fyrir fjórum árum flutti alkominn til Winnipeg. Eftir hann lifa kona hans Guð- rún, dóttir Þorbergs Fjeldsted. einn sonur Eggert, og fimm dætur: Inga, Helga, Liija, Krist- ín og Lára. Systkini Jóns heit- ins eru Árni Eggertsson fast- eignasali, Mrs. Paul Reykdal og Mrs. Elding, báðar í Winni- peg, Mrs. J. Borgfjörð að Ár- borg, Mrs. S. Sigurðsson að Swan River, og Mrs. H. Paul- son í Elfros, Sask. Jarðarförin fór fram frá ROSE THEATRE Thur., Fri., Sat.. This Week Febr. 18-199-20 RONAI.D COLMAIf iu ThejUnholy Garden C'omedy — Varltey — »ivn Mon., Tue., Wed.. Next Week Febr. 22-23.24 JÍAMES DUNN & SALLY EILKR in heimili hins látna kl. 2 e. h. í gær. Séra Jónas A. Sigurðsson jarðsöng. • • • Fimtudaginn 11. febrúar voru þau Sigurjón Borgfjörð og Sig- ríður Borgfjörð, bæði frá Oak Point, Man., gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Mar- teinssyni, að 493 Lipton St. — ueimili þeirra verður að Oak Poínt. * * * íþróttafélagið Fálkinn heldur ársfund sinn mánudaginn 22. febrúar, 1932, kl. 8.45 e. h. — Fundurinn verður haldinn í G. T. húsinu, horni Sargent og McGee. Allir meðlimir og aðrir þeir, sem áhuga hafa fyrir í- þróttamálum eru beðnir að koma. I * * * Þann 10. þ. m. voru eftirrit- ! aðir meðlimir stúkunnar Skuld I. O. G. T. settir í embætti fyrir yfirstandandi ársfjórðung. af umboðsmanni hennar Guðm M. Bjarnasyni: FÆT—Einar Haralds ÆT—Ingólfur Gíslason VT—Steina Thorarinsson K—Fanney Gíslason R—Guðjón H. Hjaltalín Skrásetjari og aðstoðarritari i Gunnl. Jóhannsson > FR—Stefán Baldvinsson G—Magnús Johnson D—Mínerva Sædal AD—Ásdís Jóhannesson V—Friðbjörn Sigurðsson ÚV—Jóh. Austmann Píanisti—Hilda Holm GUT—Katrín Jósefsson * * * SKRÍTNI. Þegar íslenzku þingmennirnir komu í heimsókn til Dannierk- ur sumarið 1926, ferðuðust þeir víða um landið. Var þeim tek- ið með kostum og kynjum. sem kunnugt er. Stundum bar það við að kurt eisi hinna dönsku yfirvalda tók einkennilegt form fyrir sakir ó- ’cunnugleika. T. d. við móttökurnar í Ár- ósum mættu þessi einkenni- legu kveðjuorð þingmönnunum í áletrunum, prentað á borð- dúka og í blaðafyrirsögnum:: “Salix ax blessadur laxmedur’’ Vissu yfirvöldin í Árósum ekki betur en að þetta væri hin almenna íslenzka kveðja: “Sæll og blessaður laxmaður”., og töldu það kurteisi og vinarhót, að mæta þingmönnunum með kveðjuorðum á móðurmáh' þeirra. • • • Hinn þjóðkunni fræðimaður og málfræðingur, Guðmundur Þorláksson, er um langt skeið var búsettur í Kaupmannahöfn, var síðustti ár æfi sinnar hjá skyldfólki sínu í Skagafirði og dó þar. Var hann þ ábilaður að lík- amsheilsu. Læknir vitjaði hans sem oft- ar, er han nlá banaleguna. Tók Guðmundur vanheilsu sinni með jafnaðargeði. “Og hvernig lízt þér nú á mig?’’ spurði Guðmundur lækn irinn. Læknir tók dauflega í það. Reis Guðmundur þá upp við dogg í rúmi sínu. Þótti honum ekki líðan sín svo tiltakanlega bág, að læknir byrfti að vera dapur yfir, og segir með nokkurri gletni: “Þú hefðir át að sjá mig, þegar eg kom frá Svíþjóð!’’ Tveim dögum eftir dó hann. » * • Umrenningur kom á bæ á Austurlandi og var boðið í stofu. —- Heimamaður hafði honum það til skemtunar að sýna honum myndir. Meðal annars var þar mynd af Maríu mey. “Hver er þetta?” spurði gest- urinn. “María mey,” svaraði heima- maður. “María mey?’’ spyr komu- maður. “Já, kannast þú ekki við hana?” Komumaður hugsar sig um, áttar sig ekki, en segir þó svo: “Ja, það getur verið, að eg hafi einhverntíma séð hana á Seyðisfirði, þær eru svo marg- ar laglegar þar.” OPIÐ BRÉF TIL HKR. Frh. frá 7 bls. ir stólar og í sumum eítt Iítið borð. Sátu menn þar stundum, ef maður vildi hafa sig úr fjöld- anum, því þar voru aldrei nema fáir í senn. Stólar þeir, sem barna voru, voru þó sérstaklega fyrir fólk, sem beið eftir ein- hverri afgreiðslu frá nefndum skrifstofum, þó notaðir eins og fyr segir, á stundum. Þegar eg kom ofan stigann sé eg þar töluverðan hóp af fólki, sem borfði á mann er þar var, og lét all einkennilega. Hann tal- “Bad Girl” Comedy — Variety — New« ‘ Mercury ’ The New All-Weather Coal Phone 42 321 For a Ton Today “ARCTIC” CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service benning and Sarirent Síml 33573 Heima eíml 87136 Rxpert Repavr and Complete Garajre Serricr Ga». Ofl«. Exrras. Tirea. B»tteri«*. Etc ■sp » llmkjEAToirR Vörur meft pósti til allra heimila Vesturlandinu í vor- ogr sumar-vöruskrá vrorri (Catalogue) er getiö um nýjar og ferskar vörur frá verkstæíum vorum, á því veröl, sem enginn annar get- ur boöifc, ef vörugæöi eru tekin til greina. Gerö, verö og vörugæöi gretiö þér reltt yöur á meö því aö panta meö pósti frá KATON’S og meö þvf aö hagnýta ybur vora nýju reglu meö greiöslu buröargjald á p ntunum, er nema $2.00 og þar yfir. Um þetta getur í vóruskrá vorri og getur kaupandi sparaö sér fé meö þvl ab athuga þab. Meö þessari vöruskrá vorri er árbók vor. sem sýnlr verö muna, sem ávalt eru hinir sömu, svo sem búsáhöld, og verö ekki breytist á. Þessari árbók wttu menn aU geyma, því vörur i henni bú- umst vér viö ab hafa fram á áriö 1933 og þeir verba ekki 1 haust og vetrar vöruskránni. skrlfib 1 dagr eftlr þeaaum tveimnr vðruskrám, þær apara yikir fé. Af þelm getlb þér aé«, hve fullkomlega vllfaklftahættlr vortr svara þörflnnl. ^T. EATON Cí— WINNIPEQ CANADA aði af kappi, og vann af kappi. Hvað var hann að segja og hvað var hann að gera? Hann stóð yfir sætisvíðum ruggustól eða setustól með armhvílum (armchair), og lét báðar hend- ur ganga, eins og hann hefði fyrir framan sig hluti, sem hann tæki hvern á fætur öðrum og rétti til beggja handa þeim, er nær stóðu. Fór hann gegnum allar þær hreyfingar, sem slíku starfi eðlilega fylgja, beygði sig áfram eftir hlutunum, sfem fyr- ir framan hann áttu að vera — en voru ekki — og rétti frá sér til beggja handa. Vann hann að þessu með alvörugefni og ofurkappi, sem auðsjáanlegt, var, hefði þar veriö um nokk- uð að ræða. í þessu ryður maður nökkur sér braut í gegnum mannþröng- ina, klapparkunnuglega á bakið á starfsmanni þessum og segir glaðlega: Ekki vissi eg ...... minn, að þú værir talandi skáld. Þetta kom mér til að athuga eigi einungis hreyfingar manns ins, heldur og líka hvað hann var að segja. Jú, virkilega tal- aði hann í hendingum — því ferskeytlur áttu það víst að vera. En hvílíkur þó skáldskap- ur! Og þó rímaði það í flestum tilfellum. En ekkert skáld er skapað með þá rímfimi, að geta hugsað og rímað svo nokkurt vit sé í, ef það ber eins ört á og maður þessi gerði. Etip'í- talandi mælska mælskumanns- ins gæti leikið þá list, þó í ó- bundnu máli væri. En innan um allan vaðalinn komu þó ein- stöku smellnar hendingar, og notaði skáldið þær við öll tæki- færi, þar sem þær féllu inn ríms vegna, þó efni væri óskylt, eins og ræðumenn, einkum prestar nota dæmisögur eða skrítlur við ólíkustu efni, bara af því að dæmisögurnar eru hjart- næmar eða smellnar, eftir á- stæðum, og lenda svo í stök- ustu vandræðum með að finna þeim stað í efni því, sém þeir hafa með höndum í þann» og þann svipínn, eða gera mönn- um skíljanlegt, hvað þeir eig- inlega vildu sagt hafa með slík- um sögum. Alt í einu, og án þess að eg tæki eftir því, hvernig það skeði, hefir skáldið og starfs- maðurinn skift um starf, og breyttist þá yrkisefni hans um leið. Áður vissi eg ekki um hvað hann orti — fann ekkert efnis- samhengi í öllum vaðlinum. — Verið getur að það, nefnilega skilningsleysi mitt, hafi með- fram verið af því, að eg var þar ekki, þá er hann byrjaði. En nú alt f einu hefir hann konu eina föngulega í fanginu. Mundi hún vega á við tvær þyngdir hans, og það vel, og því full faðmfylli hans. Efni ljóða hans var nú þessi kona. og ágæti hennar fyr og nú, því vlnátta þeirra var gömul. Sner- ust þau með liægð á gólfinu, eins og væru þau að hugsa um að bregða sér í dans. Af því varð þó ekki, enda var kona þessi þung í vöfum — ekki sem snúningaliprust. En nú var hún að reyna að láta til sín heyra, og tókst það svo, að fólk heyrði hana segja: “Þetta er ekkert nema heiðarleg vinátta — alt saklaust — eins og haft er eft- ir austlenzkum bónda, er kon- an fann f faðmi vinnukonú sinn ar, — alt er saklaust, góða mín, á bóndinn að hafa sagt. Það aðdáanlegasta við þetta alt var, að allir trúðu því, nefni- lega sakleysinu í þessum leik, og enginn hló að gárunga- hætti — en brostu svona góð- látlega, og var þetta þó fremur kátlegt — eða bara fáránlegt. Vera má að fólk hafi fundið til þess, án þess að gera sér verulega grein fyrir því, að' manninum var ekki sjálfrátt. Að svo hafi í raun og veru ekki verið, sannfærðist eg síðar um, því einn Vestur-íslendingur sagði mér, að manni þessum hefði orðið svo mikið um sk\ln- aðinn, sem var svo nýlega af- staðinn, að hann gerði tilraun til að fleygja sér fyrir borð, en var hindraður í því af sögu- manni mínum, sem kvaðst hafa séð, hvað honum leið og fylgdi honum eftir og náði honum. Þarf ekki að efa sögu þessa, því sögumaður minn er trú- verður og heiðarlegur Canada- bóndi, skýr í bezta lagi og helj- armenni að burðum. Má af þessu ráða, að skilnaðurinn hafi komið við, þó ekki gengi það svo langt um aðra, svo eg til vissi. Að þessum skilningi fengn um á atriði þessu, verður þetta fyrirbrigði alt annað en hlægi- legt, hvort sem Bakkus C. P. R. félags eða meðfædd geð- veila hefir valdið. Þessi atburður minti mig á annað samskonar fyrirbrigði, er skeði fyrir mörgum árum — og eg sannfærðist brátt um, að þar var um sama mann að ræða. Þá lék hann sama leikinn og orti í ákafa samskonar endi- leysu; hagaði sér að öllu eins að öðru leyti en því, að þar var um engin faðmlög að ræða, að því er eg nú man. Þá var mað- ur þessi ungur og ásjálegur. Hann er auk heldur ásjálepuf enn, þótt ekki sé hægt að kalla hann ungan. En þessari hinni gömlu mynd af manni þessum hafði aldrei skotið upp í huga mínum, hefði eg ekki séð hana þannig endurtekna. Meðan á ---- ----------------------- MESSUR OG FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld i hverjum mánuði. Hjálpamefndin. Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. IX f. h. þessum leik stóð — og hann stóð sem hæst þegar eg fór — datt hvorki né draup af leik- manninum. Honum virtist starf- ið bláber alvara. Því einu má bæta hér við, að hann er í raun og veru talinn laglega hagorð- ur — ódrukkinn — og bezti drengur. Saga þessi er ekki sögð honum til niðrunar að nokkru leyti — énda spursmál hvort hann sjálfur hefir neina hugmynd um þessi æfintýri — sennilegast að svo sé ekki. Mér fanst það all einkennilegt engu að síður. Svo mun og fleirum hafa fundist. Eg sagði, að maður sá, sem hér um ræðir, væri bezti dreng- ur. Illa væri frá þessum kafla gengið og ódrengilega, ef eg bætti því ekki við í fullri alvöru, að kona sú, er þátt tók í ofan- nefndu æfintýri, er og talin heiðurskona, og öllu meiri fyr- ir það, hvað vel hún fór í gegn- um þetta undir kringumstæð- um þeim, sem fyrir hendi voru. Frh. ÍSLENDINGAMÓT Þjóðræknisdeildarinnar “Frón” FIMTUDAGSKVÖLDIÐ 25. FEBRÚAR 1932 f GOODTEMPLARAHÚSINU SKEMTISKRÁ: 1. Ávarp forseta. 2. Píanó Sóló ............... Mrs. H. Helgason 3. Kvæði .................. Einar P. Jónsson 4. Ræða ................... Dr. B. B. Jónsson 5. Einsöngur ..............Mrs. K. Jóhannesson 6. Fiðluspii ............. Pálmi S. Pálmason 7. Ræða ............... Dr. Sig. Júl. Jóhannesson 8. Einsöngur ................... paul Bardal 9. Kyæði .................. Lúðvík Kristjánsson 10. Píanó Sóló ............. Ragnar H. Ragnar 11. Veitingar. 12. Dans tii kl. 1 f. h. Inngangseyrir 75c — Byrjar kl. 8 e. h. ^^■ommmommmo-mmmo-^^-o-^^-o-mmmo-^mommm-o-^mo-tmmo-^mom Þrettánda Ársþing Þjóðræknisfélagsins verður haldið í G00DTEMPLARA HÚSINU við Sargent Ave., í WINNIPEG 24, 25, 26 febrúar 1932 og hefst kl. 10 f. h. miðvikudaginn 24. febrúar. D A G S K R Á 1. Þinsetning. 2. Skýrsla forseta. 3. Kosning kjörbréfanefndar. 4. Kosning Dagskrárnefndar. 6. Útbreiðslumál. 7. Fræðslumál. 8. Sjóðsstofnanir. 9. Útgáfa Tímritsins. 10. Bókasafn. 11. Kosning embættismanna. 12. Ný mál. Stjórnarnefndin mun leggja fyrir þingið auka- lagafrumvarp fyrir upptöku iestrarfélaga og annara skyldra félaga meðal íslendinga í Vesturheimi, í Þjóð- ræknisfélagið. Samkvæmt 21. gr. laga félagsins er deildum þess heimilað að senda einn fulltrúa til þings fyrir hverja tuttugu eða færri gilda meðlimi deildarinnar, gefi þeir fulltrúa skriflegt umboð að fara með atkvæði sín á Þingi, og sé umboðið staðfest af forseta og ritara deild- arinnar. Hr. Wálter Líndal, K.C., heldur ræðu kvöldið 24. feb. Frónsmótið verður kvöldið þann 25. Séra R. E. Kvaran heldur fyrirlestur síðasta kvöld- ið, þann 26. febrúar. Kvöldsamkomurnar allar byrjar kl. 8. JÓN J. BÍLDFELL, fsrseti. f

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.