Heimskringla - 27.07.1932, Blaðsíða 8
8 BLADSfiÐA
HELMSKRINGLA
WINNIPEG 27. júlí 1932.
Úrvals fatnaður
KARLMANNA
á hinu sanngjarnasta verði
bíður yðar í verzlun—
Humphries Ltd.
223 Portage Ave.
við Liggett’s hjá Notre Dame
FJÆR OG NÆR.
Séra Benjamín Kristjánsson
flytur guðsþjónustu í Piney n.
k. sunnudag þann 31. júlí, kl.
2 e. h.
¥ ¥ ¥
Pétur Árnason, frá Los An-
geles, Cal., kom til bæjarins s.
l. fimtudag. Hann er á leið heim
til íslands, í skemtiför og kem-
ur til baka með haustinu.
¥ ¥ ¥
Þann 14. júlí s.l. andaðist í
Reykjavík Friðrik Ólafsson, fyr-
verandi dyravörður við íslands
banka. faðir séra Friðriks A.
Friðrikssonar í Blaine, Wash.
Hans verður minst nánar síð-
ar.
* * *
Mrs. Hólmfríður Shejburn,
til heimilis í Omaha, Nehraska,
lézt nýlega. Hún var dóttir
Guðmundar Jónssonar bónda
við Vogar, sem lesendum ís-
lenzku blaðanna er kunnur af
fréttabréfum, sem hann hefir
í blöðin skrifað úr bygð sinni.
* * *
Þriðjudaginn 19. júlí voru
þau Stefán Haraldur Th. Thor-
arinsson, frá Riverton, Man.,
og Sesselja Sigurrós Thordar-
son, frá Hnausa, Man., gefin
saman í hjónaband af séra
Rúnólfi Marteinssyni, að 493
Lipton St. Heimili þeirra verð-
ur að Riverton.
¥ * *
Jónas A. Jónasson frá Mc-
Minnville, Ore., kom til Winni-
peg s.l. fimtudag. Hann dvelur
hér um vikutíma. Erindi hans
er að afla sér efni í ritgerð um
frumbyggjasögu Vestur-Canada
fyrir heimspekispróf, sem hann
ætlar að taka á komandi
hausti. Sem stendur er Mr.
Jónasson kennari í sögu við
College í McMinnville, Ore. —
Hann er fæddur í Norður Da-
kota og foreldrar hans eru ætt-
aðir úr Eyjafirði. Móðir hans
er systurdóttir Mrs. J. Frið-
finnssonar í Winnipeg.
¥ * *
MYNDASTYTTA LEIFS El-
RÍKSSONAR AFHHENT.
-ROSE-*
THKATKK
THUR., FRI., THIS WEEK
FREE!
Wedgwood
DINNERWARE
To All Ladies
Bandaríkjastjórnin afhenfi s.
1; laugardag íslandi formlega
hina miklu styttu af Leifi Ei-
ríkssyni. Stendur styttan á hæð
er útsýni er gott frá yfir Rvík-
urbæ og höfnina.
Þessi frétt stóð í blaðinu “St.
Paul Dispatch”, er landi vor
C. Harold Richter var svo góð-
ur að senda Heimskringlu, og
oss barst í hendur um leið og
balðið var að fara í pressuna.
Fer blaðið vinsamlegum orðum
um íslendinga.
¥ ¥ *
Nýkomið til mín “Eimreiðin”
2. hefti, og “Kvöldvökur”, 4.—
6. hefti. Sendi eg bæði þessi rit
til kaupenda fyrir lok þessar-
ar viku.
Magnús Peterson.
¥ ¥ ¥
“Sigursöngvar’ ’eru til sölu
hjá G. P. Johnson, 696 Victor
St., Winnipeg. Þeir sem ekki
verður náð til, en eignast vildu
söngbókina, eru beðnir að hafa
þetta í huga.
¥ ¥ ¥
TIL SÖLU
1925 FORD COUPE — fjórir
nýir Tires; Stromberg Carber-
ater. — $50. — Ritstjóri vísar á
¥ ¥ ¥
Samkomu heldur G. P. John-
son í Goodtemplarahúsinu á
Sargent Ave., sunnudaginn 31.
júlí, kl. 3 e. h. — Umræðuefni:
Hinir síðustu dagar. Hvenær
byrjuðu þeir og hvenær munu
þeir enda? Sungnir verða Sig-
ursöngvar í hinni nýju söng-
bók. — Allir hjartanlega vei-
komnir.
¥ ¥ ¥
TIL SÖLU
Miðstöðvarthitunarvél, næstum
eins góð og ný. Brennir við. —
Hitar stórt hús. Ofninn er Nr.
50 “New Idea”. Ennfremur
“Pipeless Furnace’’, jafngóður
og nýr. — Spyrjið um verð
hjá C. Goodman & Co., Toronto
og Notre Dame.
Ógiftir menn á styrk bæjar-
ins (Winnipeg) eru nú 2800, en
voru um þetta leyti í fyrra
5000. Síðustu vikumar hefir
hópur einhleypra manna fengið
vinnu hjá bændum.
GLÍMA.
íslenzk glíma er brot úr fom-
germönsku leikfimiskerfi, — en
heitið sjálft felur í sér glampa
eða leifturhugtak. Glíma þýðir
í raun og veru það, að snöggar
hreyfingar séu á ferðinni.
Glíman er nú allstaðar horf-
in úr sögunni nema hjá íslend-
ingum. Þó má geta þess, að
hjá germönskum þjóðflokki í
Kákasus, munu enn í tuski tíðk-
ast tvö eða fleiri glímubrögð.
Frábærlega góðir inn- og er-
lendir fimleikakennarar fullyrða
að íslenzk fegurðarglíma standi
jafnfætis beztu fimleikaæfing-
um, þeim er nú eru iðkaðar. Við
viljum því ekki viðhalda og iðka
glímu vegna þess eins, að hún
er svo forn íþrótt í þesu iandi,
heldur af því, að hún eldist ekki
og er runnin íslendingum í blóð
og merg.
íslenzka fegurðarglímu á að
kenna í öllum skólum landsins
jafnhliða almennri leikfimi. Ef
drengir tækju að iðka glímu
strax og þeir koma í barnaskól-
ann, hlytu glímur að verða al-
mennari en þær eru nú. Glímuá-
hugi er frekar lítill hjá æsku-
mönnum sem stendur, en þþ
mun bráðlega skifta til hins
betra.
Á Vestfjörðum eru glímur ó-
víða iðkaðar, en þó gerðust hér
á ísafirði, sunndaginn 20. þ. m.,
þau tíðindi, er hraustir dreng-
ir ættu að hugleiða. — Ungir
sjómenn, 10 að tölu, er verið
höfðu við erfiða róðra undan-
farna viku, komu hingað og
sýndu glímu við allgóða aðsókn.
Glímdu þeir fjörlega og af kappi
miklu. Að aflokinni glímu héldu
þeir heim, höfðu fataskifti og
fóru á sjó. —
Þetta voru Bolvíkingar.
—Vesturland.
HÁFJALLALEIÐANGUR
Berlín í Júní.
Leiðangur þýzkra fjallgöngu-
manna og vísindamanna fer inn
an skamms til Perú, til ýmis-
legra rannsókna og athugana í
þeim hluta Andesfjalla, sem kall
ast Cordillera Blanca. Höfuð-
maður leiðangursins verður dr.
P. H. Borchers, en hann tók
ISLENDINGADAGUR
WINNIPEG-MANNA
í Gianli Park, Gimli, Man
MÁNUDAGINN 1. ÁGÖST 1932.
FORSETI DAGSINS: DR. ÁGÚST BLÖNDAL
íþróttir byrja kl. 10 f. h. — Ræðurnar byrja kl. 2 e. h.
o CANADA
Ó, GUÐ VORS LANDS
Avarp forseta, Dr. A. Blöndal
Fjallkonunni fagnad.
Avarp Fjalikonunnar.
Avarp frá tignum gestum.
Barnakór — Blandaður kór.
MINNI ISLANDS:
Kvæði—Séra Jónas A. Sigurðsson.
Ræða—Jón J. Bíldfell.
Blandaður kór.
MINNI CANADA:
Kvæði—Dr. Sveinn E. Bjömssosn.
Ræða—S. G. Thorvaldson.
Blandaður kór.
MINNI VESTIJR-ISLENDINGA:
Kvæði—Bergþór E. Johnson.
Ræða—Séra Björn B. Jónsson, D.D.
Blandaður kór.
MINNI KVENNA:
Kvæði—S. B. Benedictsson.
Blandaður kór.
HLJÓÐFÆRASLATTUR:
Mr. Pálmi Páimason og flokkur hans.
ELDGAMLA ISAFOLD
GOD SAVE THE KING
IÞRÓTTIR
Fyrsti þáttur íþróttanna byrjar kl. 10 f. h.
með kapphlaupum fyrir böra og unglinga. —
Verðlaun verða gefin.
Seinni hluti íþróttanna byrjar ki. 12 á há-
degi.
Að afstöðnum ræðuhöldunum byrjar is-
lenzk glíma. . Einnig knattieikur er menn frá
Winnipeg og Selkirk taka þátt í. Má þar bú-
ast við harðri sókn á báðar hliðar.
Iþróttir ailar fara fram undir stjórn Mr.
G. S. Thorvaidsonar.
Kl. 8.30 að kvöidinu byrjar söngur undir
stjórn Mr. Paul Bardal. Gamlir íslenzkir ai-
þýðusöngvar verða þar sungnir, og ætiast til
að allir taki undir.
Dansinn hefst ki. 9 að kvöldinu. Verða
þar dansaðir bæði nýjn og gömlu dansarair
jafnt.
Gnægð af heitu vatni er til kaffigerðar..
Inngangur í garðinn fyrir fullorSna er 25 cents, en börn innan 12 ára 10c.
Inngangur aS dansinum: Inn á áhorfendasviSiS 10 cents, en aS dansinum 25
cents, jafnt fyrir alla.
TakiS eftir ferSaáætlun frá Winnipeg til Gimli á öSrum staS í blaSinu.
þátt í leiðangrinum, sem far-
inn var til Tibet árið 1928. Leið-
angursmennirnir hafa með hönd
um veðurathuganir, jarðfræði-
legar og landfræðilegar athug-
anir. Þegar þessum störfum er
lokið, er gert ráð fyrir, að þeir
taki að sér sams konar athug-
anir í fjöllunum í Chile og
Argentínu. Dr. Theodor Herzog
frá háskólanum í Jena hefir
með höndum landfræði- og
grasafræðiarthuganirnar, og dr.
Hans Kinzl frá háskólanum í
Heidelberg rannsóknir á jöklum,
en Hermann Hörlin frá Baden,
frægur fjallgöngumaður og ljós-
myndari, annast myndatökur o.
fl. Hörlin tók þátt í þýzka
himalaya-leiðangrinum 1930.
Annar frægur fjallgöngumaður,
Erwin Schneider frá Tyrol, ætl-
ar að gera tilraun til þess að
komast upp á Huascarantind,
sem ér talinn 6,760 metra hár,
en enginn hefir, svo menn viti,
gengið á tind þenna.
—Alþbl.
FÆREYSK KOL.
17 júní.
Frá Þórshöfn í færeyjum er
símað, að nú verði hafist handa
á ný um kolavinslu í Færeyjum.
Er sagt, að Hedemann, heild-
sali í París, hafi fengið einka-
leyfi til vinslu kolanámanna í
Trangisvaag á Suðureyju, eftir
að hafa fengið umráðarétt yfir
námunum frá frönsku félagi,
sem fyrir nokkrum árum fékk
rétt á þeim og hóf framkvæmd-
ir, þótt minna yrði úr en í fyrstu
var til ætlast. Áætlað er, að í
námunum séu 120 miljónir smá
lesta og að gæði kolanna standi
eigi mjög að baki enskum kol-
um. Alþbl.
YFIRRÁÐIN TIL
— SKÓLABARNANNA
í Konstantinópel hefir nýlega
verið gefin út fyrirskipun um,
að skólabörn á aldrinum 10—16
ára skuli taka við öllum opin-
berum embættum í borginni og
hafa þau á hendi í eina viku.
Eiga þó sjálfir embættismenn-
irnir að gæta þess, að þau fari
ekki of langt út á villigötur l
embættisfærsiu sinni, en í öllu
verða undirmenn að hlýða þess-
um nýju valdhöfum. Þannig
verður eitt barnið borgarstjórl,
annað lögreglustjóri o. s. frv.
Ætlunin með þessu er sú, að
gera börnunum skiljanleg hlut-
verk embættismannanna. Petta
mun hafa verið gert áður í ein-
staka borgum í Ameríku.
—Alþbl.
FLUG UM ÍSLAND
NÆSTA VOR
Rómaborg, 11. júní.
Talið er víst, að ítalski flug-
málaráðherrann Balco áformi
að senda flugvélaflota til heim-
sóknar í Bandaríkjunum. Flug-
vélarnar verða 24 alls . Balco
verður höfuðmaður leiðangurs-
ins. Ráðgert er að fljúga um
Bristol sundið til íslands, Græn-
lands, Labrador, Quebec og það-
an til Chicago, en þar á að
halda alþjóða flugmannaþing.
Áreiðanlegar fregnir eru ekki
fyrir höndum um þessi áform,
en talið, að þau verði eigi fram-
kvæmd fyrr en í maímánuði
að ári.
A: Veiztu að það eru til
tvennskonar trúlofanir?
B: Nei, segirðu satt?
A: Já, sumar enda vel, en
aðrar með giftingu.
ENDURMINNINGAR
Eftir Fr. Cuðmundsson.
Frh. frá 7, bls.
aði strax út frá hjúkrunarhönd-
um lífsvatnsins og sólarinnar.
Hinir supu á flöskunni, og
réru áfram upp að lendingunni
heima hjá sér, en sjónin eða
handtökin kvimuðu ofurlítið og
báturinn rann upp á flúðu, hall-
aðist og hálffyltist af sjó. Menn-
irnir stukku út, losuðu bátinn
með heljartökum, og sulluðu
með hann upp í f jöruna, svo öllu
var óhætt nema Ásmundi, þaö
flaut yfir hann sofandi í skutn-
um. Hann hafði vanist verru
en því að sofa í volgum sjón-
um og rumskaðist ekki eða hírti
um að setjast upp, og var þvi
örendur þegar félagar hans
komu til sögunnar.
Eg ætlaðist til að þessi saga
bregði ljósi á hvorttveggja,
uppeldi Valdimars og ætterni
hans. Köldu húsakynnin, skort-
urinn og skilningsleysið, og
stöðugi þrýstingurinn til þeirra
starfa, sem honum voru þvert
á móti skapi, baðstofuskvaldrið,
þar sem ekkert var sagt nema
það sem hann fyrirleit. Svo
þegar hann komst að Svalbarði
til séra Gunnars, sem einn
skildi hvað í honum bjó, lánaði
honum Landnámu, Heims-
kringlu, Eddurnar, íslendinga-
sögurnar, Málfræði, reiknings-
bækur, dönskubækur, og sögur
af öllum tegundum, þá var
drengurinn svo hugfanginn, að
hann vann til að sitja fjær
glaumnum, í frosnum skála
einn fram í bænum, alt milli
myrkra. Er þá hægt að búast
við að hann sé umbrotalaust
og eftirlátt barn tízkunnar hér
í Reykjavík? Valdimar er stór-
gáfaður maður, og hefir, ó-
skólagengnum, lukkast að gefa
út fallegra og meirihluta þjóð-
arinnar kærkomnara blað, en
skólagengnum og háttstæðustu
gæðingum Reykjavíkur.
Heimilisfólkið var farið að
halda að eg væri anarkisti,
nema blessuð húsfreyjan, sem
hafð fundið son sinn séra Ólaf
á Svalbarði árið áður, og hann
komið með hana til okkar hjón-
anna á Syðralóni. Hún gerði
gott úr öllu, sém eg sagði, og
með hennar samþykki var það
alt gott til hinna í kringum
borðið. Eg hins vegar bjóst
ekki við að koma strax aftur
til Reykjavíkur, og vildi ljúka
mér af, þar sem nauðsyn krafð-
ist minna afskifta.
Eg sá að unga fólkið var
að búa sig út, og eg sagði hús-
freyjunni, að eg væri að hugsa
um að leggja af stað aftur, til
að sjá eitthvað fleira. Eg fann
að henni var um og ó, og eins
og hún ætti bágt með að koma
fyrir sig orði.
“Færðu þér ekkert í staupinu
einstöku sinnum?” sagði hún
loksins.
“Ó-jú-jú.”
“Á þessum tíma dags eða
nætur getur mikil freisting beð-
ið þín,’’ segir hún, “ef þú
ræður af að fá þeir eitt staup
MESSUR OG FUNDIR
i kirkju Sarobandssafnaflar
Messur: — á hverjum sunnudegl
kl. 7. e. h.
Safnaðaraefndin: Fundir 2. og 4.
fimtudagskveld í hverjum
mánuði.
Hjáiparaefndin. Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan þriðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldinu.
Söngflokkurinn. Æfingar á hverju
fimtudagskveldi.
Sunnudagaskóiinn: — A hverjum
sunnudegi, kl. 11 f. h.
á aðal-hótelum bæjarins, þar
sem niest er um manninn.”
“Vertu óhrædd um mig, eg
kaupi ekki staup af víni neins-
staðar, ekki af neinni vara-
semi eða • bindindisþönkum,
heldur af því, að mér er útlit
og viðhorf höfuðstaðarlíjfdins
öllum líkamlegum nautnum ný-
stárlegra, og eg verð ekki nein-
staðar narraður inn, nema þar
sem alþektir og umhugsunar-
verðir menn ráða ríkjum. Eg
get hins vegar ekki gert að
því, hverjum eg mæti á stræt-
inu, og þegar eg á fallega og
góða mömmu, þá kem eg heim
þegar hún segir. En er ekki
skólavarðan meistarastykki, og
leggur hún ekkL til sérstakt
útsýni að Snæfellsjökli?”
Hún gerði lítið úr skóla-
vörðunni, og ráðlagði mér að
nota útsýnið frá henni að morg-
unlagi. Og svo lagði eg af stað.
Og eg sá ljómandi stúlkur og
ákaflynda yngissveina, leiðast
og lötra, og skjóta hornaugum,
aðdáunaraugum, fyrirlitningar-
augum, öfundaraugum, brenn-
andi ástaraugum, öllum tegund-
um af augum, hvössum og
dreymandi, sem nú eni orðin
blælaus og biluð.
Frh.
CARL THORLAKSON
úrsmiður
627 Sargent Ave., Winnipeg
Sími: 27 117. Heima 24 141
J. A.
JOHANNSON
Garage and Repatr Service
tíanning and Sargent
Sími33573
Heima sími 87136
Expert Repair and Complete
Garage Service
Gas. Oils, Extras, Tires,
Batteries, Etc.
íslendingadagurinn
Hnausa, Man. 1 Ágúst 1932
Byrjar kl. 10 árdegís.
Aðgangur 25 c fyrir fullorðna og 10c fyrir börn innan
12 ára.
Ræðuhöld byrja kl. 2 eftir hádegi.
MINNI ÍSLANDS:
Ræða—Guðm. Grímsson dómari.
Kvæði—G.. O. Einarsson
MINNI CANADA:
Ræða—Walter J. Líndal, K. C.
Kvæði—Dr. Sveinn E. Björnsson
MiNNI NÝJA ÍSLANDS:
Ræða—Séra Jóhann Bjarnason
Kvæði—Einar P. Jónsson.
“BOY SCOUTS” flokkur frá Riverton sýnir leik-
fimi.
STOLKNAFLOKKUR í íslenzkum þjóðbúningi.
ÍÞRÓTTIR: — Hlaup og stökk af ýmsu tæi. — ís-
lenzk fegurðarglíma og kappsund. — Dans í Hnausa
Community Hall.
Verðlaunavalz kl. 9 e. h.
Söngfflokkur bygðanna undir stjórn hr. Sigur-
björns Sigurðssonar.
Skemtiferðarlestin til Hnausa fer að morgninum kl.
9.00 frá C. P. R. járnbrautarstöðvunum í Winnipeg og
kemur til baka að kvöldinu kl. 10.50. Niðursett far sem
fylgir: Frá Winnipeg til Hnausa og til baka $1.90, frá
Selkirk $1.90, frá Winnipeg Beach 75c, frá Gimli 65c,
frá Árnesi 50c. Lestin fer frá Hnausa til Wpeg klukk-
an 7.05 e. h.
SV. THORVALDSON, forseti
G. O. EINARSSON, ritari.
"Tökum höndum saman á Iðavelli 1. ágúst”.