Heimskringla - 12.10.1932, Page 1

Heimskringla - 12.10.1932, Page 1
AMAZINC NEWS ) PHONE |Dlí£t^,£‘S<D "1 137266 | and Pressed up. Pepítís MEN! YOUR CHANCE B.g^HSuiT * * Dry Cleani * * Smartly Service | | Pressed PHONE 37 303 Pcpöis XLVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 12. OKT. 1932. NÚMER2 SAMBANDSÞINGIÐ SETT. Á fimtudaginn var 6. þ. m. setti Ressborough landstjóri sambandsþingið í nafni kon- ungs. Þingmenn voru þar flest- Ir til staðins og fjöldi gesta. Lék mörgum forvitni á að hlýða á þessum vetri. 5. Ársfrestun á yfirskoðun bankalaganna, eða þangað til gengið er frá viðskiftamálum landsins. Samkvæmt lögum eiga bankalögin að vera yfir- skoðuð á hverjum tíu ára fresti og koma þau því að réttu fyrir mæli svo fyrir, að til þess að sala hlutabréfa sé gild, er í eign eru háskólans, þá skuli há- skólaritari undirskrifa afsal þeirra, ásamt féhirði og for- seta, sem var einn og sami maðurinn, Mr. Machray. En svo var óreiðan mikil og einræði Machrays, að ekki var um það HERKOSTNAÐUR CANADA. á boðskap landstjórans, hina | hið næsta venjulega þing. En svonefndu “hásætisræðu”, og ^heppilegra virðist að ganga fyrst j hirt að láta háskólaritara, Mr. fá fregnir um hvað stjórnin í frá viðskiftamálum landsins og W. J. Spence, undirskrifa fjölda fjárhag, verður þá ljósara, hvaða breytingu þarf að gera á bankalögunum. 6. Niðurjöfnun kjördæma eft- ir síðustu manntalsskrá. Bætast við aukakjördæmi í vesturland- inu. 7. Endurskoðun eftirlaunalag- anna, með hliðsjón til þess að bæta kjör fyrverandi og alls- lausra hermanna. Er landstjóri lauk máli sínu við þingsetninguna, komst hann svo að orði, að þetta myndi verða eitt hið þýðingarmesta þing, er haldið hafi verið í sögu Canada. Hefði það í hendi sér, að skapa mikla og glæsilega framtíð fyrir þjóðina. Aldrei hefði þýðingarmeiri mál legið fyrir þinginu en þessi, er það ætti nú að athuga og leiða til lykta. ÞJÓFNAÐARMÁLIÐ f HÁSKÓLANUM. hefði í hyggju að leggja fyrir þingið að þessu sinni. Svo margt liefir verið yfirfarið og athug- að þetta sumar, sem lýtur að opinberum stofnunum og fyrir- tækjum, að verkefni virtist nóg fyrir þingi, ef forsætisráðherra ákvæði að þar skyldi flest eða alt tekið til meðferðar. Og í því efni urðu áheyrendur heldur ekki fyrir vonbrigöum. Hásæt- fsræðan tekur það skýrt fram, að öll þau mál, er ríkið hefir liaft með höndum á þessu ári, verði lögð fyrir til fullnaðarúr- slita. Er þingið beinlínis kvatt saman til þess að ganga frá þeim málum. Er ætlast til að l)að sitji fram að hátíðum, og kafi þá lokið því verki, en komi svo saman aftur á venjulegum tíma snemma á nýárinu. Há- sætisræðan er löng, og því ekki kostur á að birta hana; en helztu málin, er hún gerir ráð fyrir að tekin verði fyrir, eru þessi: 1. verzlunar, gagnskifta ogjÝmislegt hefir komið í ljós í tollmálasamþyktir alríkis fjár-lmáli þessu, þessa síðastl. viku. málaráðstefnunnar í sumar. —j Yfirskoðunarmaður háskóla- Sem menn muna eftir var ráð-! reikninganna, John Parton, hef- stefna þessi haldin í Ottawa í smásent dómnefndinni skýrslur sumar, og mættu þar fyrst og yfir það, sem hann hefir orðið fremst fulltrúar frá öllum lönd- ( vfs, eftir því sem verkinu hefir um, ríkjum og nýlendum hins skilað áfram. Fyrra miðvikudag brezka veldis, og þess utan þann 5. okt. sendi hann nefnd- sendinefndir frá öðrum ríkjum.jinni skýrslu um það, að yfir bæði í Evrópu og hér í álfu, er $30,000 hefði verið dregnir úr þótti einhvers varða niðurstöð- háskólasjóðnum á tímabilinu ur fundarins, fyrir utanlands- j milli 10. og 21. júní. Verðskulda viðskifti sín og iðnað. Á þingi. bréf, er háskólinn átti, upp á þessu voru gerðar miklar breyt $20,000 voru seld fyrir $19,878. ingar á toll-löggjöfinni, til sam- j 56, og bankaávísanir dregnar komulags' og eflingar á við- seinna upp á $12,400. Voru á- skiftum út á við, og til viðrétt- j vísanir þessar gefnar til þeirra ingar á iðnaði heimafyrir í land- j félaga Machray og Sharpe, og inu. Verða nú samningsatriði. peningarnir dregnir á þær út þessi lögð fyrir þingið til vænt- úr bankanum. Þetta gerðist alt anlegrar samþyktar. | saman eftir að ráðgjöfunum 2. Ráðstafanir viðvíkjandi. hafði verið tilkynt óreiðan á þjóðbrautinni, The Canadian fjárhaldinu. National Ry., er þingnefnd sú j Þá hefir verið yfirfarið þrota leggur til er skipuð var síðast- ( bú þeirra Machrays og Sharpe, liðinn vetur til að athuga það og kennir þar ekki margra mál. Sem kunugt er, hafa j grasa. Verður hallinn, sem há- þegar miklar breytingar, er all- j skólinn og viðskiftamenn félags ar miða í sparnaðarátt, verið ins bíða, rúm 1 /2 miljón doll- gerðar í sambandi við ráðs- mensku brautarinnar, svo sem fækkun háttlaunaðra embættis- manna, niðurfærsla á reksturs- kostnaði o. fl. ara. Eignir félagsins eru mest- megnis í verðlausum hlutabréf- um og veðlánum, er yfirskoð- unarmaðurinn treystir sér ekki til að meta til neins ákveðins 3. Milliríkjasamningurinn við : fjár. Eftir nafnverði veðlánanna og annara skuldabréfa, eru eign irnar metnar upp á $342,387.88. En alls þykir óvíst um verðmæti þessara bréfa. Sum veðlánin eru til dæmis gegn landi og húseign um, er naumast þykja standa fyrir láninu. Þá komu og upp nokkur verðbréf', er hingað til hafa verið talin til tryggingar fyrir útlánum úr háskólasjóðn- um, en reynast nú við yfirskoð- unina annað tveggja útborguð eða fölsuð. Að frátöldum rann- Bandaríkin, um að koma á skipaleiðum beina leið frá stór- vötnunum til Norðurálfunnar. Kostar fyrirtæki þeta hundruð- miljóna dollara, en færir líka niður allan flutningskostnað héðan úr landi, svo að nemur stórfé á ári hverju. Bandaríkin bera mikinn hluta kostnaðar- ins. Samning þenna verður að samþykkja á báðum ríkisþing- unum, áður en á fyrirtæki þessu verður byrjað. Strax og skipa-, leið þessi er fullgerð, færist sóknar og réttarhaldskostnaði, Winnipeg 1000 mílur nær sjo. En með tíð og tíma má lengja sem verður allmikill hrekkur þrotabúið ekki upp á meira til skipaleið þessa alla leið ofan j skuldalúkningar, en sem svar- að Winnipegvatni, og er þá ar 17 centum á dollarinn. Hitt Winnipeg orðin hafnarbær, þó er tap — 83 centin á hverjum hún standi upp í miðju landi um 2000 mílur frá sjó. Samn- dollar, upp í V/2 miljón, sem almenningur hlýtur að borga, þeirra bréfa, er hann seldi, held ur var vararitari, Mr. W. H. B. Teakles, látin nskrifa upp á þau. Nemur upphæð hlutabréfanna, er þannig hafa verið seld, um $300,000. Álit ýmsra lögfræð- inga er það, að ógilda megi sölu þessara hlutabréfa, og séu bank arnir ábyrgðarfullir fyrir því, að hafa greitt út á þau í heim- ildarleysi laganna. Telja þeir víst, að það muni mega krefja þá um að skila þeim aftur eða andvirði þeirra. En ekki er sennilegt að þeir verði fúsir til þess, en öllu fremur hitt, að það verði búið að kosta allmikið fé um það að þeirri innheimtu yrði lokið. Svo eru reikningar flóknir og margt fléttað inn í mál þetta að búist er við að rannsókn þessi og yfirskoðun hljóti að standa yfir í langan tíma enn, ef til vill svo mánuðum skiftir. Hefir rannsóknamefndin ákveðið að yfirheyra fjölda manna, er við málið eru riðnir, og þar á meðal ráðherrana þrjá, Bracken, Hoey og Major, ennfremur eftirlits- mann fylkisreikninganna, Robt. Drummond, sem þegar er búið að yfirheyra, og Machray sjálf- an, fáist hann til að gefa nokk- urar frekari upplýsingar, en eru komnar. Greinir þá nú á, Drummond og Bracken, og lýsir hvor annan ósannindamann. — Bar Drummond það, að hann hefði gert fræðslumálaráðherra aðvart um hvernig komið væri 12. maí í vor, og dómsmálaráð- herra 10 dögum seinna, og hefði þá Bracken verið skýrt frá þessu líka. En Bracken neit- ar því að hann hafi nokkuð um þetta vitað, að vísu haft pata af bréfi Drummonds, en ekki skoðað það sem aðvörun. Hitt hefir stjórnarformaður ekki reynt að skýra, hvernig á því stóð að stjórnarráðið skipar Machray áfram í sama embætti sem féhirði háskólans um mitt sumarið, eftir að fjárdrátturinn var farinn að kvisast. Að vísu var hann sjálfur ekki viðstaddur er þetta var gert, en menta- málaráðgjafinn. sem fyrstum voru tilkynt fjársvikin, er for- maður þess fundar og hefir ekk- ert við þá ráðstöfun að athuga. Hið síðasta er gerst hefir í þessu máli er það, að stjórnin hefir skipað 3 manna nefnd til þess að athuga yfirskoðunar- aðferð Mr. Drummonds, og finn- ist nefndarmönnum, að henni sé í einhverju efni ábótavant, þá eiga þeir að gefa bendingar um hversu megi fullkomna hana til tryggingar í framtíð- inni,' — svo að ekki geti horfið miljón dollarar, svo yfirskoðun- armaðurinn verði þess ekki var né sakni þeirra, fyr en ein- hverntíma löngu seinna. Þetta er skynsamleg og tímabær ráð- stöfun og hagsýn, eins og búast mátti við, og sýnir vakandi á- huga fyrir velferð fylkisins — á næsta mannsaldri. Eftir skýrslum frá hermála- deildinni, hefir herkostnaður verið færður niður að stórum mun. Skýrslan nær fram til marzloka 1932. Er nú herinn orðinn minni en hann var fyrir stríðið 1914. Þá voru í vara- liðinu alls 55,282, en við marz- lok 51,287. Tilkostnaður hefir að sama skapi lækkað. Fyrir 18 árum síðan námu útgjöldin $2,005,166, en á síðastliðnu fjár- hagsári voru þau $1,221,945, eða hátt upp í það helmingi lægri. Mestar breytingarnar eru þó fólgnar í því, að áður voru stórhópar kallaðir árlega til her æfinga, en nú eru það aldrei nema örfáir menn. 1914 voru 32,391 við heræfingar, sem svaraði tveggja vikna tíma hver Þetta síðastliðna ár voru aðeins 2,182 menn, um 4 daga hver til jafnaðar. Fastalið er nú komið ofan í 3,703, að öllum meðtöld- um, liðsforingjum og yfirmönn- um. “undir fölsku yfirskyni, hafi hann á tímabilinu frá 1. októ- bera 1926 til 1. september 1932 dregið sér $4,318.88 of fé hins opinbera”. Mál hans kemur fyrir dómstólana nú í vikunni. — Um þetta sama leyti er féhirðir Yorktonbæjar í Saskatchewan, kærður um fjárdrátt og svik í embættisfærslu sinni, og bíður hann nú dóms. HIN NÝJA KJÖRDÆMA- SKIFTING. FORSÆTISRÁÐHERRA MACDONALD VIKIÐ ÚR VERKAMANNAFLOKKNUM Á allsherjar þingi verka- mannaflokksins á Englandi, er staðið hefir yfir í Leicester und- anfarna viku, var forsætisráð- herra Ramsay MacDonald, Philip Snowden og J. H. Thom^ as vikið úr verkamannaflokkn- um, með yfirlýsingu er fundur- inn samþykti. Þá eru þeir og all ir gerðir rækir er fylgt hafa rík- isstjórninni að málum og studdu að myndun hennar fyrir ári síð- an. Voru samþyktir þessar gerð- ar eftir að fundurinn hafði sam- þykt hina nýju stefnuskrá flokksins, er nefnd er “Jafnað- arstefnuskrá vorra tíma”. Þykja samþyktir þessar furðulegar, með því að MacDonald hefir tal ið sig fylgjandi jafnaðarstefn- unni, og var maðurinn, sem stofnaði verkamannaflokkinn sem pólitískan flokk og kom honum til valda. Að hann fyrir ári síðan gekst fyrir því að sameina stjórnmálaflokkana ut- an um óháða ríkisstjórn, hefði ekki átt að vera honum til á- fellis eins og þá stóðu sakir í landinu, en það er honum nú borið að sök og of mikil eftir- látssemi við samherja sína. Þá krafðist fundurinn þess að lá- varðastofan væri afnumin, því hún væri bæði “óþörf og hættu- leg’’. Ennfremur skuldbatt fund urinn sig til að vinna á móti verzlunar- og viðskiftastefnu stjórnarinnar, verndartollum og iðnaðarsamtökum, en stuðla að því að komist geti á frjáls verzl- un. SVIK OG FJÁRDRÁTTUR. Samkvæmt frumvarpi, er for- sætisráðherra R. B. Bennett, lagði fyrir þingið við byrjun vikunnar, verða þær breytingar við kjördæmaniðurjöfnunina, að tala þingmanna verður hin sama og verið hefir, 245, en kjördæmum fækkar í strand- fylkjunum en fjölgar í vesfcur- fylkjunum. í Nova Scotia verður 2 kjördæmum færra og einu í New Brunswick. Aftur fjölgar um tvö kjördæmi í British Col- umbia og eitt í Alberta. í hin- um fylkjunum situr við hið sama og var, því mannfjöldi er þar nokkrn veginn sá sami og var fyrir tíu árum síðan. — Kjördæmaniðurjöfnun fer fram eftir hvert manntal, á hverjum tíu ára fresti samkvæmt fyrir- mælum ríkislaganna. Stendur kjördæmatala Quebec fylkis jafn an óbreytt, en færist upp eða niður í hinum fylkjunum eftir mannfjölda. Ei* svo mælt fyrir í stjórnarskránni, að frá Que- bec skuli jafnan vera 65 fulltrú- ar á sambandsþingi, og hlut- fallslega sama tala frá hinum fylkjunum, miðað við jafnaðar- tölu íbúanna. SPARNAÐUR RAFTÆKJA Á HEIMILUNUM. ELVA OG ALDA PÁLSSON, dætur Jónasar Pálssonar hljóm- listakennara og konu hans Emi- líu Baldvinsdóttur, hlutu ágæta einkunn við hljómlistarpróf, er haldið var í Calgary í síðastliðn- um júnímánuði, undir umsjón konunglega hljómlistaskólans f Lundúnum. Gengu þær undir próf í píanóspili, og sköruðu þar langt fram úr sambekking- um sínum. Hæstu stig, veitt við prófið, eru 150, en þær hlutu önnur 135 en hin 136. Hefir-þar að líkindum hvorttveggja hjálp- ast að, meðfæddar gáfur og leikni í þessa átt og frábær kensla, því faðir þeirra er vafa- laust með allra fremstu kennur- um í þeirri grein á meðal fslend- inga, og þó víðar væri leitað. Heimskringla óskar þeim fram- haldandi sigursældar á lista- brautinni. í ýmsum útgjöldum, sem raf- aflinu nemi, eða þó öllu betur. Megi því segja, að þeir séu að fá það fyrir ekkert, sem og öll þau þægindi, sem af því fljóta. ingur þessi hefir mætt megnri j því á skólafénu verður fylkið mótspymu í austurbæjunum, að standa skil, eða að öðrum beggja megin landamæranna, en hefir eindregið fylgi vestur- bæjanna og landsins yfir það heila tekið. 4. Ráðstafanir til atvinnubóta stæðar árstíðir. kosti að leggja niður háskól- ann. Vanhirðan er dýr og eftir- litsleysið, og hefir löngum beygt bak þjóðanna fremur en óhag- Þann 28. september s. 1. var brotist inn í bankann á Lundar og allmiklar skemdir gerðar, bæði á öryggisskáp og skúff- um, skjölum og öðru verðmæti bankans, en engum peningum varð náð. Innbrotið var gert að næturlagi og komust ræningj- og björgunar atvinulausu fólki Nú er skýrt svo frá, að lög arnir burtu. Það virðist ekki á öðru ganga nú um þessar mundir, en kæru- málum um fjárdrátt og svik opinberra embættismanna. Má ef til vil þakka viðskiftakrepp- unni það, að óknyttir þessir eru að komast upp. Eftir því sem tekjurnar rýrna vex þörfin að draga úr útgjöldunum, en það leiðir aftur til yfirskoðunar á útgjaldaliðnum til athugunar, hvar helzt verði sparað. Fyrra miðvikudag var slökkviliðs- stjóri St. Boniface bæjar, W. D. Thompson, tekinn fastur að fyr- irskipan borgarstjóra, og sak- aður um að hafa dregið undir sig $6,979.80 af bæjarfé. Eru kærurnar tvær. Lýsir fyrri kæran því yfir, að hann hafi “á tímabilinu frá 1. maí 1929 til 1. október 1932, dregið undir sig með svikum $2,660.95 af bæjarfé”, en hin seinni, að 1 bænum Cleveland í Ohio, sem er mikill raforkubær, hefir verið reiknað saman hvað mik- ið fé sé sparað með því að nota raftæki ýmiskonar á heim ilunum. Nemur það stórri upp- hæð. Bent er sérstaklega á rafkæliskápinn. í honum má geyma allskonar mat og vistir óskemt dögum saman, hvað heitt sem er í veðri. Ætlast er á, að hann spari við húshaldið fyrir meðal fjölskyldu, er nem- ur $153 á ári. Er það reiknað út þannig. Meðal heimili með fjóra eða fimm í fjölskyldu. kaupir að jafnaði mat upp á sem næst $15.00 á viku. Þar er meðtalið mjólk, kjöt, brauð og garðávextir. En þeir sem ekki hafa ráð á að geyma matinn, kaupa aðeins til dagsins, geta því ekki sætt færi þegar af- sláttur er boðinn, að kaupa meira í einu, því það geymist ekki. Nú er vanalegast boðinn afsláttur frá smákaupaverði einhverja vissa daga vikunnar — oftast á laugardögum. Með því að sæta þeim kjörum, má spara fyllilega sem nemur 15c á hverju dollars virði, þegar svo er keypt. Ef nú fjölskyldan kaupir upp á 60 dollara um mánuðinn, má óhætt áætla að $45 af því fari fyrir mat, sem ekki geymist óskemdur til lengd ar nema í kæliskáp. Nemur því sparnaðurinn á þessum vörum $6.75 á mánuði. Þá er tilbúinn matur, sem afgangs verður við hverja máltíð. Er gizkað á að hann nemi sem svarar 5c frá hverri fjögra manna máltíð, en það er 15c á dag, eða $4.50 um mánuðinn. Nema þá báðar þess- ar upphæðir $11.25 á mánuði, eða $153 á ári. Þá er og ýmis- konar annar sparnaður við vinnubrögð, sem bent er á. Er skýrt svo frá í skýrslu þessari, Lyman J. Duff, háyfirdómari í Canada, er sagður hættulega veikur. Hefir han nverið færð- ur á sjúkrahúsið í Ottawa, og er talið tvísýnt um heilsu hans. Duff dómari var formaður þing- nefndarinnar, er sett var á síð- asta þingi til að fara yfir sakir þjóðbrautarinnar, The Cana- dian National Ry., og undirbaú tillögur um endurbætta ráðs- mensku og stjóm brautarinnar. í framtíðinni. Verkið var bæði mikið og vandasamt. Er talið að hann hafi ofreynt heilsu sína við það, því han ner mað- hníginn að aldri. ÁNÆGÐUR YFIR ÍSLANDS- FERÐINNI. í nýkomnu bréfi, sem Guð- mundur dóniari Grímsson hefir fengið frá sendiherra Banda- ríkjanna í Danmörku, Hon. T.W. B. Coleman, er Bandaríkja- stjórn sendi til íslands í sumar, til þess formlega að afhenda Leifs minnisvarðann, getur sendiherrann þess, að ferðin og dvölin hafi verið sér hin á- nægjulegasta. -— Hrósar hann bæði landi og þjóð, og segir að sig langi til þess að koma þang að aftur. Kyntust þeir Guð- mundur dómari og Hon. Mr. Coleman í vetri var, meðan dómarinn dvaldi í Danmörku. Honum farast orð þannig í bréfinu: “Eg hafði takmarkalausa á- nægju af ferðinni til íslands, og þakka eg það hinni einstöku góðvild og alúð, sem allir sýndu mér. ETg féll algerlega fyrir töfravaldi íslands, og á sama hátt og hinir sönnu synir lands- ins, óska eg að koma þangað aftur.” — ísland hefir eignast marga góða vini út af Alþingis- hátíðinni. “Einbúinn í Atlants- hafinu” er einkennilegur og umhugsunarverður karl, og ekki eins þur heim að sækja og að húsráðendur spari sér það margir höfðu ætlað.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.