Heimskringla - 19.10.1932, Side 2

Heimskringla - 19.10.1932, Side 2
2 BLAÐSÍÐA heimskringla WINNIPEG 19. OKT. 1932. FRÁ fSLANDI (Eftir blöðum að heiman frá 13.—24. sept.) ;sta idar hjúk inarkonur. n sjóðrins skipa lafía s ' óttir, forstöðukona Elli- hn'milisins (formaður). iV’aría ' a. k, forstöðukona Farsóttar- hússins, og Vilborg Stefáns- lóttir, yfirhjúkrunarkona í Landsspítalanum, og taka þær llar á móti minningargjöfum. Kistufell klifið. Fyrir rúmri viku freistaði þýzkur stúdent þess að klifa upp Kistufell, sem er norðvest- an á Esjunni og afar bratt og erfitt uppgöngu. Með miklum Sarrmingarnir við Norðmenn. Kjöttollurinn lækkar. Frá íslenzku fulltrúunum við samningana í Osló, barst svo- hljóðandi skeyti í gærkvöldi, 17. sept.: Norsk-íslenzku samningaum- leitunum er lokið í dag. Samn- inganefndirnar báðar hafa sam kvæmt umboði ríkisstjórna sinna undirritað samkomulag, snertandi fiskiveiðahag Norð- manna við ísland og innflutn- ing á söltuðu íslenzku kinda- kjöti til Noregs, og ennfremur um það, livernig fyrir skuli komið verzlunar- og siglinga- inn. Um kvöldið gekk hann samningum milli þessara suður af fjallinu niður í Kjós, tveggja landa. ! og segir hann að ekki hafa Gildistaka samningsins er verið hættuminna að komasl háð ýmsum samþyktum af þar niður heldur en upp á Kistu hálfu löggjafarþinga þjóðanna. fell. í norskum loftskeytafrétt- * * * um, sem bárust í gær, segir Hreindýrin íslenzku. svo: Meðal vísindamanna þeirra, Samkvæmt norskum loft- sem tóku þátt í Grænlandsleið- skeytafréttum hafa samninga- angri Einars Mikkelsens, var nefndir íslendinga og Norð- dýrafræðingur einn, magister manna skrifað undir samkomu- Digerböl að nafni. Hann er að- lagsálit, í umboði ríkisstjóma stoðarmaður við dýrafræðissafn sinna. Samkomulagsálitið áhrær ið í Kaupmannahöfn. Hann legg ir meðal annars fiskiveiðar (fis- ur aðallega stund á spendýra- keri interesser) Norðmanna við rannsóknir. Hefir hann hug á ísland. Samkomulagið gengur að fá hora, eða helzt heilar því aðeins í gildi, að ríkisstjóra beinagrindur af íslenzkum ir og þing beggja landanna fall- hreindýrum, til þess að bera ist á bað. Mun það því ekki 'aman við önnur hreindýr, svo verða birt í heild að svo stöddu hægt sé að gera sér grein fyr- en blöðin í Osló láta yfirleitt ir, hvort hinn íslenzki hrein- í ljós ánægju sína yfir þessum dýrastofn hafi breyzt að vaxt- úrslitum. Samkomulagið gengur arlagi frá því að hreindýrin voru út á það að sögn, að Norð- flutt hingað fyrir 150 árum. — mönnum verði að einhverju Menn álíta að hreindýrin hafi leyti gert auðveldara að stunda úrkynjast hér, en vísindaleg fiskiveiðar við ísland, en í stað rannsókn hefir eigi verið gerð inn lækka Norðmenn tollinn á á því enn. Um þetta ætti að tilteknu magni af íslenzku fást full vitneeskja, því sé um ms. * * * Cltlenda kynbótaféð, sem verið hefir í Þemey í sum- ar, var flutt til bæjarins í gær og sett inn á Austurvöll. Varð mönnum starsýnt á það. Féð verður sent norður- í Þingeyjar- sýslu í dag með Dettifossi, og erfiðismunum og lífsháska tókst verður þar á fjárræktarbúi, manninum að komast upp á; nema tveir hrútar. Fer annar fellið. Síðan gekk hann upp á j þeirra að Hvanneyri, en hinn Fsiuna og var þar við . jarð- að Hólum í Hjaltádal. ræðilegar rannsóknir allan dag ísafirði 17. sept. Síldarbátarnir eru nú allir komnir heim frá Norðurlandi. Var afli þeirra sem hér segir: Auðbjörn 9800. Ásbjörn 14,000. Gunnbjörn 14,500. ísbjörn 11,- 500. Sæbjörn 9000. Valbjörn 12,000. Vébjörn 9,300, Percy 6,500. Svala 7,500. — Sumar- aflinn 12,700 tunnum meiri en í fyrra á sömu skip. Vélbátinn Hörpu hefir Ás- berg Kristjánsson keypt frá V estmannaeyjum. “Hávarður ísfirðingur’’ er far inn á veiðar. í Lokinhamradal hefir tófa Iagst á fé af mikilli grimd í sumar. Hefir hún drepið hjá einum bónda af þremur, 40 lömb, en annar bóndi hefir flú- ið með fé sitt til Dýrafjarðar. * * * íslenzka vikan í Stokkhólmi. 21. sept. íslenzka vikan varð til mik- ils sóma og til eflingar félög- unum, sem gengust fyrir henni, þ. e. félaginu “Norden’’ og “Samfundet Sverige-Island”. Aðsóknin mikil og almenn- sauðakjöti, en kjöt það, sem úrkynjun að ræða, þá er ekki ingur og blöðin hafa veitt sýn- innflutningstollur er lækkaður að búast við viðgangi meðal ís- á, á að fara minkandi árlega, lenzkra hreindýra, enda þótt samkvæmt nánari fyrirmælum þau séu friðuð. Þá þarf að fá um það. innflutt hingað hreindýr að * * * nýju. Nýr sjóður. * *' * Félag íslenzkra hjúkrunar- f Valhöll kvenna hefir stofnað sjóð til á Þingvöllum er nú fullgerð minningar um Guðrúnu Gísla- rafstöð, 30 kw. til ljósa og hit- dóttur Björas hjúkrunarkonu, unar, svo gestirnír þurfi þar er Iézt 30. maí 1930. Tilgangur hvorki að kvíða kulda né ráðherra hélt ágætan fyrirlest- sjóðsins er að styrkja sjúkar myrkri. Mun þetta vera með ur um Jón Sigurðsson. Var gerð stærstu einkastöðvum hér á ur hinn bezti rómur að fyrir landi. Var lokið við raflagnim- lestri forsætisráðherrans. ar nú fyrir helgina. 1 dag fagn- Á fimtudag hélt Sigurður ar gistihússeigandin húsabót- Nordal snjallan fyrirlestur í um þessum með því að efna til Stockholms Hugskula um ís- dansleiks. — Þingvallaréttir eru íenzka menningu, en Einar á morgun — fyrstu réttir hausts Arnórsson hæstaréttar dómari flutti fróðlegan fyrirlestur í lög- fræðingafélaginu. Á föstudag flutti Ásgeir Ás- geirsson forsætisráðherra erindi um atvinnulíf íslendinga, í við- urvist sænska krónprinsins. Á laugardag lásu þeir upp í Musikaliska Akademien Gunn- ar Gunnarsson og Davíð Stef- ánsson, Kristinn Guðmundsson og Halldór Kiljan Laxness. -— Haraldur og Dóra Sigurðsson léku á hljóðfæri og sungu. Á- gætar undirtektir. Upplestur ís- lenzku rithöfundanna, er þeir lásu allir upp á íslenzku, vakti fádæma aðdáun. Eftir á bauð Stokkhólmsborg til mikils fagnaðar í ráðhúsinu, en sunnudag var alþýðleg skemtun á Skansen. Þar flutti dr. phil. Guðm. Finnbogason landsbókavörður fyrirlestur um lyndiseinkunn íslendinga. — Fjöldi manna horfði á Ármenn- inga sýna íslenzka glímu und- ir stjórn Jóns Þorsteinssonar. Var glímumönnum vel tekið. Síðastliðinn mánudag, síð- asta dag vikunnar, hafði kon ungurinn tedrykkjuboð inni, en krónprinsinn bauð til hádegis- verðar. Hátíðakvöld var í óper- unni og hylti Forsell, forstöðu- maður óperuleikhússins, ísland í snjallri ræðu. — Páll ísólfs- son stjórnaði af mikilli kunn- áttu. — íslenzkur kórsöngur vakti mikinn fögnuð og aðdá- un. Anna Borg las upp íslenzk kvæði, en María Markan söng. Var þeim báðum vel tekið. — Vikunni lauk með veizlu á Grand Hotel. Listsýningin ágæt og hefir fengið góða dóma í blöðunum. Skoðuðu menn sýninguna í búsunda tali. — Glímumanna- ingunni mikla athygli. Um 50 íslendingar voru viðstaddir. Þann 14. september var ís- 1“. 7 ~ - <=. 'u-'* , , _ .! flokkurmn fer nu um Sviþjoð lenzka hstsynmgin opnuð af » , . , , , ,, , , , . . „ J t I og symr íslenzka glimu í yms- Ásgeiri forsætisráðherra Ás- , ° um borgum. geirssyni, er hélt ræðu við það tækifæri. Um kvöldið var mót- fslenzka vikan tókst með af- „ i brigðum vel og hefir án efa tokuhátið og var ræðum ogi,, ., , , , ... b b oflug áhrif í þá átt, að gera ís- songvum utvarpað. Ásgeir Ásgeirsson forsætis- Það skal borga sig að ‘VEFJA SÍNAR SJÁLFUR’ Frá venjulegu sparsemdar sjónarmiði— á hverjum 20c pakka af Turret Fine Cut, er efni í að minsta kosti 50 cígarettur—og Chantecler cígarettu pappír ókeypis. Frá Sjónarmiði reykinga nautnar jafnast ekkert við það að vefja s'nar sjálfur úr hinu milda og ilmríka Virginía tóbaki, sem þér fáið í Turret Fine Cut pökkum. Það skal borga sig að vefja sínar sjálfur úr Turret Fine Cut. 15c og 20c pakkar —elnnig í /t pd. loftheldum baukum ÓKEYPIS Chantecler cígarettu pappír fylgir hverjum pakka. TURRET N E rett C U T T o b a k lenzka menningu kunnari í Sví- þjóð, og hafa mætir menn ís- lendinga og Svía átt mestan j þátt í því, og ber þar fyrst og j fremst að nefna Ásgeir forsæt- j isráðherra Ásgeirsson, gem hef- j ir lagt mikla áherzlu ‘á efling sambandsins milli Svía og ís- lendinga. Fjöldi hátt settra kunnra manna gerðu íslandi þann sóma að taka þátt í vikunni, og vera viðstaddir það, sem fram fór, og ber þeirra á meðal að nefna sænsku konungsfjölskylduna og krónprinz Dapmerkur og ís- lands, er var viðstaddur hátíða- höldin. Helge Wedin. —Vísir. * * * Útflutningur á sddarmjöli nam í ágúst s.l. \ 884,000 kg., verð 140,070 kr., en á tímabil- inu jan.—ágúst 1,425,000 kg., verð 239,000 kr. — Á sama tíma í fyrra 985,000 kg., verð 224,- 000 kr. * * * Útflutningur á saltkjöti nam frá áramótum til ágúst- loka 4,850 tn., verð 205,900 kr. en á sama tíma í fyrra 1221 tn. verð 108,510 kr. * * * Kjöttollurinn í Noregi. Samkvæmt norskum loftskeyta fréttum í gær, er Islendingum leyft að flytja til Noregs af þessa árs framleiðslu 13 þús. tunnur til 30. júlí næsta ár, en því næst minkar tunnufjöldinn árlega. í fregnunum er getið um lækkun kjöttollsins, en sökum truflana náðist ekki nema slitur úr þessum hluta skeytisins. Heyrst hefir að toll- urin nverði 20% eyrir per kg. milli 40 og 50 hvali, aðallega út af Reykjanesi og Snæfells- nesi nokkuð djúpt. Hafa hval- irnir verið 15—30 metra á lengd. Telja veiðimennirnir að nóg sé af hval enn í Grænlands hafi, og muni lslendingar geta stundað hvalveiðar með góð- um árangri. * * * Veðráttan 1931. Veðurstofan hefir gefið út yf- irlit yfir veðráttu o. fl. árið 1931, og er þar margan fróð- leik að finna fyrir þá, sem fylgjast vilja með veðurfari, en það eru flestir sjónmenn og sveitamenn. Frá því er sögur hófust hefir þótt mikið til þess koma, að menn væri veður- glöggir, og eru dæmi um það ó- teljandi: “Kom þar af veiði veðureygur skyti . . segir í Völundarkviðu. En nú dugir ekki að vera “veðureyg- •ur”. Vísindin eru komin langt fram úr því, þótt enn vanti mikið á að þau geti spáð ná- kvæmlega um veðurfar. En það kemur með tíð og tíma, eftir því sem veðurathuganastöðum fjölgar og sögu-rannsóknir auk- ast. Veðurathuganastöðvar. — Á árinu 1931 fjölgaði veðurathug- anastöðvum hér á landi mjög mikið. Fyrir milligöngu Th. Krabbe vitamálastjóra, byrjuðu nokkrir vitaverðir á veðurathug unum, svo sem á Öndverðar- nesi, Svalvogum, Keflavík við Súgandafjörð, Hornbjargsvitan- um, Skoruvík á Langanesi og Glettinganesvita. Enn fremur voru stofnaðar nýjar veðurat- huganastöðvar á Arnarstapa á Snæfellsnesi og Hlíð í Hruna- mannahreppi. — Nýjar veður- skeytastöðvar voru settar á Vatternesi við Fáskrúðsfjörð og í Hveradölum á Hellisheiði. Tíðarfar var fremur hagsætt alt árið. Loftvægið á öllu land- inu var til jafnaðar 0.6 mm. yfir meðallag. Sjávarhitinn var 0.9 stig yfir meðallag. Úrkoma var 12 prósent yfir meðallag á öllu landinu, mest á Vesturlandi og vestan til á Norðurlandi (30 40% umfram meðallag), en minst sunnan lands, 20 prósent minni en venjulega í Vík í Mýr- dal. Mest úrkoma var í Hvera- dölum 2814 mm., en minst í Grímsey 327 mm. Þetta eru dálítið einkennileg- ar tölur og athyglisverðar. Innistöður og hagbeit. — í sambandi við veðurfregnir fær Veðurstofan skýrslur um það, hve lengi búpening er gefið inni og hvenær honum er slept á vorin. Eru skýrslur um það mjög fræðandi, og lýsa veður- farinu talsvert vel, enda þótt stutt hret haust og vor geti ráð- GIGT kemur af því að nýrun hreinsa ekkl eitraðar sýrur úr blóðinu. Gin Pills veita lœkningu með því að eyðileggja sýrur þessar og koma nýrunum aftur til að starfa eðlilega. — Kosta 50c í öllum lyfjabúðum. 133 Spítali í Stykkishólmi. í Stykkishólmi á nú að reisa spítala, og það ekkert smásmíði því hann á að taka 40 sjúk- linga. Verður byrjað á honum í haust og er hann gerður eft- ir uppdrætti Sigurðar Guð- mundssonar húsameistara. — Hann verður bygður á hæð aust arlega í þorpinu, og lætur Stykkishólmshreppur þar af hendi endurgjaldslaust lóð, sem er 8400 fermetrar að stærð. — Auk þess leggur hreppurinn spítalanum til í framtíðinni ó- keypis vatn og rafmagn til ljósa (en ekki lækninga), en fyrir þetta fær hreppurinn ívilnun á dagpeningum sjúklinga, er hann þarf að kosta á spítalanum, en dagpeningar eiga að verða þeir sömu og á hliðstæðum sjúkra- húsum. Sjúkrasjóður Stykkis- hólms leggur fram 15 þús. kr. styrk, en sýslusjóður Snæfells- og Hnappadalssýslu leggur fram styrk er nemur 6 þús. kr. Að öðru leyti leggur Sánkti Frans- iskusar reglan í Brussel fram féð og tekur að sér rekstur spítalans um aldur og æfi, hreppnum og sýslunni að kostn aðarlausu. Áætlað er að hús- byggingin kosti 250 þús. kr., en spítalinn uppkominn með öllum útbúnaði, . þar á meðal ljóslækningaáhöldum, 300 þús. kr. Stykkishólmsbúar hafa for- gangsrétt að vinnu við spítal- ann, og verður ^eins og gefur að skilja borgað taxtakaup verkalýðsfélagsins. Áætlað er, að af verði spítalans séu 80 þús. kr. vinnulaun. Kapellu ætla ka- þólskir að byggja í sambandi við spítalann. Verður hún með háum turni, sem hægt verður að ganga upp í, og þaðan útsýni yfir allan Breiðafjörð. Það er Óskar Clausen á Bryggjum, er átti frumkvæðið að því, að spít- ali þessi yrði bygður og komið á öllum samningum milil Meul- enbergs biskups og hlutaðeig- andi hrepps- og sýslufélags. * * * Úr Grindavík. Verið er að steypa báta- bryggju í Járngerðarstaðahverfi í Grindavík og garð henni til ið miklu um þetta, á vissum varnar að vestanverðu. Einnig stöðum.. En þegar meðaltal er, hefir nú verið fullgerður vegur tekið af öllu landinu, hafa yfir hraunið milli Járagerðar- að skýrslur þessar sína sögu segja. Kýr stóðu inni 33 og 2-7. vik- ur, meðaltal 12 stöðva, eða 10 dögum lengur en um 5 ára með- altal. Lengsta innistaða var 36% vika, eða 9-13. af árinu. Lömbum var gefið inni 24 og Lindargötu 4, hafði “bygt yfir’’ 1-7. viku (meðaltal 15 stöðva),, en Sigurjón Guðbergsson, við eða 17 dögum lengur en 5 ára! Klapparstíg, hafði málað. Er staðahverfis og Staðarhverfis. * * * Nýr íslenzkur iðnaður. Á laugardag og í gær var fólksflutningsbifreið til sýnis á Lækjartorgi; var það Buick bif- reið, sem Stefán Einarsson að Norsku hvalveiðararnir, sem hér eru f flóanum og hafa verið lengi í sumar, hafa veitt meðaltal á undan sýnir. Ám var gefið 22 og 4-7. viku (meðaltal 13 stöðva), 12 dögum lengur en meðaltal 5 ára. Hrossum var gefið 22 og 2-7. viku (meðaltal 13 stöðva.) Heyskapur var 10 og 3-7. viku meðaltal 11 stöðva), eða 8 dög- um skemur en meðaltal 5 ára á sömystöðvum áður. Landskjálftar. — Landskjálfta mælar sýndu alls 33 hræringar á árinu, þar af 15, sem áttu upp- tök sín hér á landi. Tvetr áttu upptök utarlega á Reykjanesi, 4 nálægt Hengli, en 9 ofarlega í Borgarfirði. Einn jarðskjálfti átti upptök vestan við land (um 300 km. frá Reykjavík) og sex um 1200 km. fyrir suðvestan land. hvorttveggja prýðilega gert. * * * Nýr atvinnuvegur. Nýlega er Ásgeir Þorsteinsson verkfræðingur kominn heim úr utanför. Ásgeir er í stjóm “Lýs- issamlags íslenzkra botnvörp- unga’’, og fór út á vegum þess til að athuga vélar, sem þarf til þess að geta unnið meðalalýsi úr lifrinni. Er líklegt, að með- alalýsisvinslan werði góður at- vinnuvegur, þar sem það hefir og verið sannað, að meira er af fjörefnum í lýsi frá Islandi, en frá öðrum fisk- og lýsissölu þjóðum. * * * Einar skáld Benediktsson hefir látið gera sér vandað í- búðarhús í Herdísarvík, sem er

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.