Heimskringla - 19.10.1932, Side 3

Heimskringla - 19.10.1932, Side 3
WINNIPEG 19. OKT. 1932. HEIMSKRINGLA 3 BLAÐSlÐA The Marlborouéh Helzla Hotel Winnipeé-boréar SJEBSTAKUR MIÐDAGSVEBÐUK FYRIR KONUR 40c Framreiddur á, miðsvölunum BEZTI VERZLUNARMANNA MIÐÖAGSVERÐUR 1 BÆNUM 60c Reynið kaffistofuna. — Vér leggjum oss fram til að standa fyrir allskonar tœkifærisveizlum. F. J. HALL.ráðsmaður. Phone 22 IKI5 Phome 25 231 HOTELCORONA 26 Roonl Wlth Bnth Hot and Cold Water in Every Room. — $1.60 per day and up. Monthly and Weekly Rates on Request Cor. Main & Notre Dame East WINNIPEG, CANADA eignarjörð hans, og ætlar hann að hafa þar aðsetur sitt fram- vegis. Hefir hann látið flytja þangað búslóð sína og hið mikla bókasafn sitt. * * * Barnavinafélagið Sumargjöf fór þess á leit, að bærinn léti vinna í haust um 150 dagsverk í landi félagsins, sem liggur við Laufásveg og Hringbraut, til undirbúnings jarðræktar, og sé ætlun félagsins að starfrækja þar skólagarð. Bæjarráð og bæj- arstjórn samþyktu að heimila borgarstjóra í samráði við bæj- arverkfræðing, að undirbúa til ræktunar alt að einni dag- sláttu i landi félagsins. Jarðarför Gísla ísleifssonar skrifstofu- stjóra fór fram í gær að við- stöddu fjölmenni. Séra Skúli Skúlason past. emir. flutti hús- kveðju, en frændur hins látna báru kistuna frá heimahúsum. í kirkjunni talaði séra Friðrik Hallgrímsson. Vinir hins látna báru kistuna inn í kirkju, en starfsmenn í fjármálaráðuneyt- inu út. Mb. Haraldur á Akureyri, skipstjóri Þorkell Halldórsson, hefir stundað sfld- veiðar hér í flóanum frá 3. ág. til 17. september, og á þessum tíma fengið 700 tunnur (þar af kom hann inn á laugardaginn var með 150 tunnur). 5 aðrir bátar af Akranesi hafa stundað síldveiðar á sama tíma, og feng ið 300—500 tunnur hver. Er þetta mesti síldarafli í flóan- um nú um mörg ár. En nú hafa bátarnir allir orðið að hætta veiðum, vegna þess að íshúsin á Akranesi og hér geta ekki tekið á móti meira. * * * fsfiskssala. Skúli fógeti hefir selt afla sinn í Grimsby, 1900 körfur, fyrir 1126 stpd. Karlsefni hefir selt afla sinn, um 1000 körfur, fyrir eitthvað 600 pund. Max Pemberton mun selja í dag. GRÆNLANDSLEIÐANGUR EINAR MIKKELSENS innköllunarmenn Heimskringlu: I CANADA: Arnes...............................................P. Finnbogason Amarantli ........................... J. B. Halldórsson Antler...................................Magnús Tait Arborg.................................G. O. EinarssoD Baldur..........................................Sigtr. Sigvaldason Beckville ............................. Björn Þórðarson Belmont .................................. G. J. Oleson Bredenbury ............................. H. O. Loptsson Brown............................ Thorst. J. Gíslason Calgary............................. Grímur S. Grímsson Churchbridge..........................Magnús Hinriksson Cvpress River.....................................Páll Anderson Dafoe, Sask............................. S. S. Anderson Ebor Station......................................Ásm. Johnson Elfros.............................J. H. Goodmundsson Eriksdale ............................. ólafur Hallsson Foam Lake............................... John Janusson Gimli................................................. K. Kjernested Geysir.............................................Tím. Böðvarsson Glenboro..................................G. J. Oleson Hayland.............................. Sig. B. Helgason Hecla................................Jóhann K. Johnson Hnausa....................... . . Gestur S. Vídal Hove...................................Andrés Skagfeld Húsavdk...........................................John Kemested Innisfail .......................... Hannes J. Húnfjörð Kandahar ............................... S. S. Anderson Keewatin........................ .. .. Sam Magnússon Kristnes ................................Rósm. Árnason Langruth, Man....................................... B. Eyjólfsson Leslie.................................Th. Guðmundssor Lundar .................................. Sig. Jónsson Markerville ........................ Hannes J. Húnfjörð Mozart, Sask......................................... Jens Elíasson Oak Point...............................Andrés Skagfeld Otto, Man.................................Björn Hördal Piney....................................S. S. Anderson Poplar Park.......................................Sig. Sigurðsson Red Deer ........................... Hannes J. Húnfjörð Reykjavík ............................*. .... Árni Pálsson Riverton ............................ Björn Hjörleifsson Silver Bay ........................... Ólafur Hallsson Selkirk'....................... .. Jón Ólafsson Siglunes..................................Guðm. Jónsson Steep Rock ............................... Fred Snædal Stony Hill, Man........................... Björn Hördal Swan River.............................Halldór Egilsson Tantallon..............................Guðm. Ólafsson Thornhill...........................Thorst. J. Gíslason Víðir...................................Aug. Einarsson Vogar...................................Guðm. Jónsson Vancouver, B. C ......................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis........................... Winnipeg Beach..........................John Kernested Wynyard.................................F. Kristjánsson f BANDARÍKJUNUM: Akra ..................................Jón K. Einarsson Bantry................................ E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash........................ John W. Johnson Blaine, Wash.............................. K. Goodman Cavalier ............................. Jón K. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg............................Hannes Björnsson Garðar.................................S. M. Breiðfjörð Grafton...............................Mrs. E. Eastman Hallson...................................Jón K. Einarsson Ivanhoe...................................G. A. Dalmaha Mflton...................................F. G. Vatnsdal Minneota....................................G. A. Dalmann Mountain................#...........Hannes Björnsson Pembina............................Þorbjörn BjarnarsoD Point Roberts ...................v..... Ingvar Goodman Seattle, Wash........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W Svold ...........................’.. Jón K. Einarsson Upham.................................. E. J. Breiðfjörð The Viking Press, Limited Winnipeg, Manitoba Morgunblaðið hefir átt tal við kaptein Einar Mikkelsen, sem er nýkominn úr rannsókn- ar-leiðangri sínum til Austur- Grænlands, og segir hann svo frá: “Eins og kunnugt er var rann sóknasvæði vort ströndin milli Angmagsalik og Scoresbysunds. Þetta hefir fram að þessu verið álitinn óaðgengilegasti hluti austurstrandar Grænlands, og þangað hefir aðeins verið farin ein ferð áður. Það var þegar eg fór þangað fyrir 32 árum. Við vorum ákaflega hepnir með veður í sumar og ís var lít- ill og ekki til trafala. Oss tókst því að koma öllum rannsóknar fjrrirætlunum vorum í fram- kvæmd. Ekkert óhapp af neinu tæi kom fyrir oss, svo að vér megum sannarlega vera ánægð- ir með leiðangurinn. Landmælingar. Vér vorum ákaflega hepnir með ströndina á þessu svæði, og alla leið inn að jökli. Er þarna víðasthvar um 24 kíló- metra milli strandarinnar og hinna háu fjalla, sem halda jöklinum í skorðum. Fjöll þessi eru 3000—3500 metra há, en súmstaðar ganga háir skrið- jöklar fram í fjarðarbotnana. Yzt við ströndina, sem er mjög vogskorin, eru um 1000 metra há fjöll, er ganga víða þverhnýpt í sjó fram. Eru þau afar einkennileg og fögur. Firð- irnir eru fallegir og langir. Sá lengsti er 50 sjómílur, en marg- ir 15—20 sjómílur. Gróður er lítill fram með ströndinni, en þegar nokkuð dregur frá, er gróður furðulega mikill, og flytjum vér með oss fjöidamörg sýnishorn af hon- um. Á einum stað fundum vér heitar laugar. Dýralíf. Ótölulegur grúi er hér af sjávardýrum, sérstaklega af sel. Er hér miklu meira af honum heldur en t. d. hjá Angmagsal- ik. Hér er líka mikið af björn- um. Vér sáum 32 í sumar. Á landi er mikið af rjúpum, og nokkuð af refum, en engir úlf- ar og engin sauðnaut. Þau kom ast ekki þangað vegna skrið- jöklanna. Fornleifafundir. Vér fundum í sumar á 5 eða 6 stöðum rústir af Eskimóa- kofum, og höfðu verið margir kofar í hverjum stað. Þeir elztu eru mjög gamlir, og þar hefir lsngi verið bygð. Það sá maður á hinum stóru ösku- og rusl- haugum, sem þar voru.. Sumir kofarnir eru litlir, og hefi eg hvergi annarstaðar á Grænlandi rekist á rústir af slíkum kof- um. En sumir hafa verið all- stórir. Vér grófum í þessar kofa rústir og fundum þar margs- konar áhöld, og ennfremur mannabein. í einni kofarúst fundum vér t. d. sjö beina- grindur. Það er auðséð á haugunum þarna að selveiði hefir verið mikil, meðan bygðin var þar, því að ógrynni er af selabein- um í haugunum. En hvernig Eskimóarnir hafa dáið þarna út er ekki gott að segja. Eigi er heldur hægt að segja um það, hvaðan þeir komu. Nýlendur. Það er enginn efi á því, að þarna eru betri lífsskilyrði fyrir Grænlendinga heldur en víða annarstaðar. Það gerir veiðin. Og eftir þenna leiðangur vorn vita þeir að hverju er að hverfa ef farið verður að stofna þar nýlendur. Það er Grænlending- ar, sem eiga að búa í þeim ný- lendum, því að þeirra er landið en ekki annara. Mbl. þér sem notiff' TIMBUR KA UPIÐ AF The Empire Sash & Door Co., Ltd. Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Bkrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ANÆGJA Helga. Rís hann þá upp skjót- lega og hléypur á land. Og ni er hann hafði fast land undi fótum, þrífur hann til formanm ins, kastar honum niður.í fjör una, grípur þöngul úr þara brúkinu og veitir formanninim ráðningu á sama hátt og hanr hafði veitt Helga meðan þei voru á sjónum, og var hún a:' minsta kosti ekki mjúklegar út' látin. Að því loknu labbað' Helgi burt í hægðum sínum eine og ekkert hefði ískorist. Alþbl. ÞECAR HANS TÍMI VAR KOMINN. Einhvern tíma á síðastliðinni öld bjó maður, sem Helgi hét, f afskektri sveit hér á landi frammi við sjó. Helgi fór sjald- an á sjó, því að hann var sjó- hræddur mjög. Varð það að ráði, að hann hefði verkaskifti við konu sína, og réri hún til fiskjar en bóndi annaðist eld- húsverk. Þö er þess getið, að einhverju sinni fór Helgi í róð- ur. Voru þeir tveir einir í bátn- um, hann og formaðurinn. — Þegar minst varði, æðraðist Helgi mjög og þorði sig hvergi að hreyfa fyrir sjóhræðslu sak- ir. Lagðist hann þá niður í bát- inn milli þófta, hélt sér dauða- haldi og bærði ekki á sér. For- maðurinn vék sér þá að honum og skipaði honum að standa upp, en Helgi anzaði engu og lá kyr sem áður. Þrífur formað- urinn þá til hans, sviftir klæð- um af baki honum og hýðir hann óþyrmilega, en hinn veit- ir enga mótstöðu. Liggur hann kyrr alt þar til þeir koma aftur að landi. En er báturinn kendi grunns, er öl lhræðsla rokin af FJALLGÖNGUR Á HIMALAYA Himalayafjöll, sem eru á tal< mörkum Indlands og Tíbet, err mestu fjöll jarðarinnar. Nær fjall-lendi þetta yfir geysistórt svæði, sem að nokkru leyti er órannsakað, enda mikill hlutí þess svo hátt yfir sjávarmál, að þar er, sökum kulda ekki sting andi strá, og þá ekki nokkur skepna. Hæst fjall á þessum slóðum, og jafnframt hæsta fjall á jörð- inni, er Everest, sem er 29,00? ensk fet á hæð. Var fjall þetta nefnt eftir enskum embættis- manni, er var á Indlandi. Fjall- ið Gárisankar, sem er 70 til 80 kílómetrum vestar, og eitt sinn var talið hæsta fjallið, er mik- ið lægra, því það er ekki nema 23,440 fet, og eru ýms önnur fjöll en Everest þarna á Hima- laya hærri en það. Síðustu árin hafa margir rannsóknarleiðangrar farið til Himalaya, sumir til þess að gera þar margvíslegar vísinda- legar rannsóknir, en aðrir aðal- lega til að komast þar upp á ýms hæstu fjöllin. Meðal þeirra, er fóru aðallega til rannsókna, má nefna tvo ítalska leiðangra á árunum 1929 og 1930, annar undir stjórn hertogans af Spó- letó, en hinn undir stjórn Dani- ellis prófessors, svo og leiðang- ur undir stjórn Visser-hjón- anna, sem eru hollenzk og bæði fræg fyrir fjall-klifur. Eitt af fjöllunum þarna heit- ir Kangséndjúnga og er 28,216 ensk fet á hæð; er það fjall töluvert austar en Everest, eða viðlíka austar og Vík í Mýrdal er Reykjavík. Fjall þetta hefir verið alvel kunnugt síðan árið 1899, að dr. Douglas Freshfield fór kringum það. Nokkrar til- raunir voru gerðar fyrir stríð til þess að koipast upp á það, en þeir, sem það reyndu, kom- ust aðeins stutt. En árið 1930 gerði hinn svonefndi alþjóðaleið angur tilraun, og skal nú nokk- uð ger frá því sagt. 1 leiðangri þessum voru 5 Þjóðverjar, 3 Englendingar, 2 Svisslendingar og 1 Austurríkismaður. Farar- foringinn var G. O. Dyhrenfurth prófessor, og var kona hans með honum, og var hún ritari og ráðsmaður fararinnar. Yfir tvö há skörð þurfti að fara til þess að nálgast fjallið, og voru skörðin 16,373 fet ann- að, en hitt 14,853. En vegna þess hve seint voraði á fjöllun- um þetta ár, þá lentu leiðang- ursmenn þarna í ýmsum hrakn- ingum, einkum af því, að marg- ir af burðarmönnum þeirra voru illa búnir, en það voru alt ind- verskir menn úr löndum þarna nálægt. Lenti leiðangurinn í svo hörðu í þessum skörðum, að við lá að hann kæmist ekki lengra. En vegna hjálpar, sem aðstoðarleiðangur veitti þeim, er gerður var út beinlínis í því skyni, komust þeir yfir skörð- in og að settu marki, sem var fjallið að norðanverðu. Tjölduðu þeir þar 26. apríl, í 16,569 feta hæð. Blasti þarna við þeim hið geysilega þvergnýpi fjallsins, sem alls er yfir 28 þús. fet, en þarna rís 10,000 fet yfir skrið- jökulinn í dalnum. í bók sinni “Kringum Kan- séndjúnga’’ segir Freshfield, sem þarna kom að 1899, að hann hafi ekki getað neinstað- ar séð leið, er hugsanlegt væri að hægt væri að klifra upp fjallið, án þes sað þeir, er það reyndu hvolfdu yfir sig snjó- flóði, eða “sköpuðu sér örlög Mummery’s (er fórst á þenna hátt, þegar hann reyndi að komast upp á Nanga Parbat). En leiðangursmennirnir, sem þarna voru komnir, voru fullir ofurkapps og einhuga um að þeim mundi takast að komast upp á fjallið. En þeir gerðu hvorugt, eins og Dyhrenfurth, fararforinginn, síðar komst að orði, að ætla brattann nógu mikinn, né gera nóg ráð fyrir snióflóðahættunni. Éftir eina dagleið upp voru þeir komnir að nær þverhnýpt- um ísvegg. Tóku nú sex menn undir stjórn tveggja frægra fjallgöngumanna, Smythes og Schneiders, að höggva spor upp | ísvegginn, og voru þeir við þetta hættulega og erfiða verk í viku. Voru þeir þá búnir að gera þrep upp á hjallann, sem næstur var. Voru nú leiðang- ursmenn allir á leiðinni að þver- hnýpinu, þar sem þrepin höfðu verið höggvin, og átti nú að ráðast til uppgöngu. En þá sjá þeir hluta af vegguum steypast fram, og varð af því ógurlegt snjóflóð, eða réttara sagt ís- flóð, og náðu takmörk þess á Frh. á 7. bls. Bömum geðjast RUSINU BRAUÐJog B0NS, SYKRUÐ UTAN Það freistar lystarinnar. Það er létt og lystug fæða, sem auð- velt er að búa til, ef notuð eru Royal Yeast Cakes og hin nýja Royal Sponge* aðferð. jfc - Hin fræga yeast cake hefir ■í* J, verið bezta varan þessarar teg- f|fÉp undar í full 50 ár. Og þar sem þær eru vafðar hver um sig í H J vaxborinn pappír eru þær ávalt ferskar. Enginn, sem bakar heima, get- ur verið án Royal Yeast Bake Book. Sú bók er öllum ómiss- andi. Skrifið eftir ókeypis ein- taki. Utanáskrift: Standard Brands Ltd., Fraser Avenue og Liberty St., Toronto, Ont. Kaupið vörur búnar tll í Canada. iiliil! KANEL-BUNS (*Royal Leysið upp 3 matskeiðar af sykri og 1 teskeið af salti í \í bolla af mjólk. Kæl- ið. Blandið með 1 bolla af Royal Yeast Sponge*. Bætið við 4 matskeiðum af bræddri fitu, og 2% bollum af mjöli. Hnoðlð dálitið, látið hefast og vaxa til helminga. Hnoðið aftur. Breiðið svo að stækki um þuml. Smyrjið með. bræddu smjöri og stráið kanel og sykri á. Vefjið upp eins og Jelly Roll og sker- tð í þykkar sneiðar. Látið svo á fitu- borna pönnu og hefast að nyju og Sponge Aðferð No. 1) vaxa um helming. Rjóðið yfir með eggi og mjólk, og bakið i 40 mínútur við 375° F. hita. Detta gerir 12 kökur. *ROYAL YEAST SPONGE: — Látið Royal Yeast Cake í % mörk af voigu vatni í 15 mín. Látið eina matskeið af sykri í hálfa mörk af mjólk. Látið þetta og gerblönduna i 1 pott af mjöli. Sláið vel. Hyijið vel og látið hefast til helminga yfir nóttina i hiyju plássi, súglausu. Gerir 5 til 6 bolla af deigi.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.