Heimskringla - 26.10.1932, Blaðsíða 8

Heimskringla - 26.10.1932, Blaðsíða 8
HEIMSKRINGLA WINNIPEG 26. OKT. 1932. 8 BLAÐSÍÐA Orvals fatnaður KARLMANNA á hinu sanngjarnasta verði bíður yðar í verzlun— Humphries Ltd. 223 Portage Ave. við Ujígett’s hjá Notre Dame FJÆR OG NÆR. Séra Ragnar E. Kvaran flyt- ur guðsþjónustu í Árborg á sunnudaginn kemur, 30. októ- ber, kl. 2 e. h., og í Sambands- kirkjunni í Winnipeg kl. 7. síð- degis. * * * Leiksamkepnin í Winnipeg. Vegna fyrirspurna, er blað- inu hafa borist í tilefni af frá- sögninni í síðasta blaði um leikmótið, sem Manitoba Dra- matic League hefir með hönd- um, vildum vér geta þeirra at- riða, sem hér fara á eftir. Fimm leikflokkar keppa á móti þessu. Hafa þeir allir áður Sendið gtuffgatjöldin yðar til viðurkendrar hrelngemingaatofn- unar, er verkið vinnur á vægu verði PBBrlBssTsanðry “Verkhagast og vinnulægnast” 55, 59 PEARt, STREET StMI 22 818 hlotið sigur í kepni við aðra flokka, hver í sínu heimahér- aði. Leikmótið hefst á föstu- dagskvöldið kemur kl. 8.30, í Little Theatre, Main St. og Sel- kirk Ave. Þetta kvöld sýna flokkar frá Cartwright og Ár- borg (hinir síðarnefndu Land- ar) leiki sína. Kl. 3 e. h. á laug ardaginn sýnir flokkur frá Brandon. En lokið verður sam- kepninni á laugardagskvöld með sýningum flokkanna frá Birtle og Dominion City. Úrskurður- inn um leikina verður kveðinn upp þá um kvöldið af hinum til- kvöddu dómurum. Inngangseyr t að hverri samkómu er 25c, en 50c, ef teknir eru aðgöngu- miðar að öllum sýningum þrem ur í senn. * * * Tryggvi Ólafsson frá Glen- boro, kona hans og fósturdótt ir, ungfrú Anderson, komu til WINNIPEG STYRKTAR]KASSINN FLEIRI ÞURFA HJÁLPAR Látum|oss ALLA leggja í hann OKT. 31. AUar aðgerðir saumaðar nrTrnjP meðan þér bíðið OpiS frá kl. 8. f. h. I 1 U til kl. 7 síðdegis ALLAR SKó-AÐCERÐIR ÁBYRGSTAR 814 St. Mathews Ave. við Arlington Karlmannaskór hálfsólaðir og hælaðir ............... $1.00 Karlmannaskór alsólaðir og hælaðir —............... $1.75 Kvenskór hálfsólaðir og hælaðlr .................... $..^5 Skór litaðir, skautar brjrndir, skóhlífar, Galósur o. fl. bættar á- mjög sanngjömu verði. Eif efnið endist ekki vel og lengi, er peningunum skilað aftur. Alt æfðir verkmenn. UM ÞETTA LEYTI ÁRS, ÞEGAR TEKIÐ ER AÐ HAUSTA AD— REYNIÐ Dominion Lui $6.25 tonnið MCfURDY OUPPLY f0. I TD. Builders’ Supplies V/ar|d ljCoal Office and Yard—136 Portage Avenue East 94300 • PHONES • 94 309 bæjarins s.l. föstudag. Þau komu í bifreið með Jóni Sig- urðssyni frá Winnipeg, tengda- syni Tryggva, er ásamt konu sinni var hjá þeim staddur í heimsókn úti í Glenboro. * * * FRÓNSFUNDUR. Fyrir fræðsluerindunum stendur Edward Anderson, K. C., og Mrs. R. F. McWilliams, forseti og ritari útvarpsnefndar Mani- tobadeildar mentamálaráðsins. * * * Árni Helgason raffræðingur frá Chicago kom s.l. fimtudag til bæjarins. Hann var að finna nauðsynleg til að gefa andann til kynna. Einkum var það Dan- iel sem hélt uppi reglubundnum húslestrum lengst allra manna í okkar sveit. Yfirleitt létu menn í ljósi sem þeir hefðu orð- ið fyrir vonbrigðum þegar Biblíuljóðin voru gefin út, en það þótti Daniel nauðsynleg Frón heldur fyrsta fund sinn á þessu hausti fimtudaginn 27. október í G. T. húsinu. Kosning embættismanna fer fram. Hefir séra Ragnar E. Kvaran góðfúslega lofast til þess að flytja þar erindi, er hann nefnir “Róttækar þjóðmálastefnur’*.— Segir fyrirlesarinn þar frá só- cíalisma, kommúnisma, syndi- calisma og anarkisma, gerir grein fyrir grundvallar hugsun hverrar stefnu fyrir sig og mis- muninum á þeim innbyrðis. — Erindi þetta ættu allir, sem því koma við, að hlýða á. Inngangur er ókeypis, og ut anfélagsmenn sem félagar vel- komnir. Fyrir hönd stjórnamefndar Fróns. S. Einarsson. * * * Mr. St. J. Scheving, er dval- ið hefir hjá frændfólki sínu við Lundar, er nýkominn til baka. Mr. Scheving segir, að þrátt fyrir erfiðar kringumstæður, er stafa mest af óvenjulega lágu verði á bændavöru, virðist fólk- ið yfirleitt bjartsýnt og lifi von um betri tíma. * * * “f dalnum” Mér hefir verið sent frá ís landi til sölu hér vestra nýtt sönglag eftir Björgvin Guð- mundsson. Söngurinn heitir dalnum’’ og lagið tileinkar hann konu sinni. Mig skortir alla þekkingu á söng til þess að dæma nokkuð um þetta lag; um það verður hver söngfróður maður að dæma sjálfur. Allur ytri frágangur á laginu er prýði legur. Verðið hér er 50c. Svo eru Kvöldvökur nýkomn- ar og sendar öllum kaupend- um. Flytja þær, meðal annars, skemtilega skrifaðar sögur eða æfintýri, sem höfð em eftir Kristjáni heitnum Geiteying. —- Kvöldvökur kosta aðeins $1.75 árgangurinn. Magnus Peterson. 1 313 Horace St., Norwood, Man. íslendinga hér fyrir hönd þjóð- J bók að læra hana, til að festa ræknisdeildarinnar Vísir í Chi-|sér í minni viðburðina úr ritn- cagof sem að því starfar með Skandinövum syðra, að koma upp minnisvarða af Leifi hepna Chicago. Verður á það mál frekar minst síðar, og full grein fyrir því gerð. Mr. Helgason hélt heimleiðis aftur s.l. laugardag. Gunnar prófastur hafði eitt sinn í prédikun sinni þetta al- kunna máltak: Víða er pottur brotinn. Þessu gegndi Brynjólf- ur bóndi í Ljárskógum, sem sat við altarishornið: “Það er satt, séra Gunnar, einn skrattinn er hjá mér botnlaus í smiðjuglugg. anum.” Blanda. ENDURMINNINGAR. fslendingar í * * Ameríku * sem vilja kaupa forlagsbækur mínar, geta pantað þær frá Magnúsi Peterson, 313 Horace St., Norwood, Man. Ferðaminn- ingar Sveinbjarnar Egilssonar eru nú allar komnar út. Er það einhver allra skemtilegasta bók sem skrifuð hefir verið á ís- lenzka tungu. Þær eru mesta sjóferðasaga, sem skrifuð hefir verið á Norðurlöndum. Gefnar út í stóru broti og aUs um 800 | blaðsíður. Þorsteinn M. Jónsson, útgefandi og bóksali Akureyri, ísland. * * * Mentamálaráð Canada til- kynnir, að í næstkamandi fimm vikur, frá 30. þ. m. og fram í desember verði víðvarpað erind- um og ræðum um helztu menn- ingarfrömuði á sviði lista, bók- menta, iðnaðar og stjórnmála, er uppi voru um aldamótin 1800. Útvarps stundunum yfir þenna tíma er skift niður þannig. — Sunnudag, rætt um tónskáldin Beethovén, Mozart og Havdn Mánudag: Napoleon, Welling- ton„ Pitt, Stein og Washington. Þriðjudag: Goethe, Scott, By- ron, Wordsworth og Chateau- briand. Miðvikudag og fimtu- dag: skólar, búgarðar, læknar prestar og mállýzkur við aldar- byrjunina. Föstudag: Uppfynd- Frh. frá 7, bla. stúlka og vel mentuð, annaðist hann og eftir nokkra daga bað hann um að hlaðið væri undir herðar sínar og höfuð svo hann sæti til hálfs uppi, var þá og gengið frá bók fyrir framan hann, en hann gat þá orðið hreift fingurnar svo hann gat snúið við blöðum í bókinni og þannig lesið hverja bókina af annari. Þá fór hann og að skrifa, þó það gengi seint og hálf illa, það sem til handanna kom. Þar á móti var hugsunin jafnskýr og nokkru sinni áður, og teygðist jafnvel lengra. Hann fór þá að skrifa dálítið í blöð og tímarit, sem alt þótti falllegt. Eg fékk frá honum nokkur bréf sem báru mér þess vitni að hugsun hans var ekki á aftur- farar vegi. Fleiri ár lá hann í rúminu og einusinni á þeim tíma var hann fluttur til Reykjavíkur að rannsaka á- stand hans. Læknarnir gátu ekkert við hann gert, en ýmsir góðir menn sem höfðu heyrt hans getið, heimsóttu hann á spítalanum, og sendu honum eftir að hann var aftur heim kominn, bækur um þau efni sem þeir tóku eftir að hann matti mikils. Þar á meðal prófessor Haraldur Níelsson sem Daniel hélt mikið upp á, og börn séra Arnljóts sem þektu hann per- sónulega frá því þau voru á Sauðanesi. Seint á aðfarartíma umskiftanna, samdi hann sjálf- ur líkræðu, er skyldi upplesin í áheyrn allra viðstaddra áður en hann væri borinn út í hinsta sinn. Ræða sú var mér send. Hún var einskonar skriftagerð. Kannaðist hann þar hlífðarlaust við yfirsjónir sínar á jarðlífs- dögunum. Mátti af því mikið læra, ekki einungis um innri mann Daniels, heldur og að sjálfsögðu um hugsunarefni ótal margra annara manna, við að- komu stund umskiftanna. Veit eg sem þekti Daniel svo vel, að hann hefir ekki búist við að afplana neitt sín vegna með yfirlýsing sinni, en að aðvara aðra sem gætu með grandvöru lífemi, komist hjá þeim erfiðu1 eftirþönkum, sem ranglátri breytni við menn og skepnur væri samfara. Nú mundu kunn- ugir menn, sízt hafa hugsað mikið eftirsjónavert í fari hans, samanborið við almennan hugs- unarhátt, en það var hans skoð- un að margur lítill yfirsjóna vani, leiddi af sér annan stærri, og yrði eins erfitt að afklæðast mörgu því sem þætti lítið ásök- unar vert. Já máské ekkert léttara að afvenjast því til með- eiginlegrar samkvæmni við guð, heldur en stærri yfirsjónum. Hann mun hafa verið 84 ára gamall þegar hann lézt fyrir þremur árum síðan. Báðir þess- ir menn Sæmundur og Daniel voru alvörugefnir trúmenn, að vísu ekki áhangendur bókstafs- ingunni, svo hún yrði mikið al- mennara umhugsunarefni, hvar sem væri, út um hagann eða inn á heimilunum. Daniel var mér sérstaklega umhugsunarverður maður með- an við vorum nágrannar og raunar ávalt síðan vegir okkar skildu. Allir báru traust til hans, hvorttveggja, greindar og framkvæmdar vegna, og enginn efaðist um sanngirni hans, því var hann nokkumveginn alt af í sveitarstjóm þó hann skorað- ist undan því og héldi sér til baka, af því honum þótti það tefja sig ofmjög frá heimilis- störfum. Hann var raunveru- legt karlmenni með hetjumóð í hug og hjarta. Það þótti kenna mestrar karlmensku, að liggja úti á vetramóttum í brunafrosti og stormum í skálum sem menn grófu ofan í malarkamba við sjóinn, til þess að komast í skotfæri við tófur sem í harð- indum runnu meðfram sjónum til að hirða fugla þá sem brim- sjóar drápu og á fjörum lágu. En tófan var auðvitað óvinur fjáreigenda og skinnin af þeim mikilsvirði. Fremur öðrum stundaði Daniel þessa veiði á yngri árum, og iðulega vann hann þrekvirki sín'úti í frostum og lemjuhríðum frá morgni til kvölds á miðjum vetri, eins og á sumardag væri. Eg hefi getið um þetta til að sýna og sanna taugastyrk hans, og hve undra- verð að viðkvæmnin hans þá verður á öðrum sviðum, næmið hans fyrir áhrifum er samverka- menn hans merktu ekki í neinu. Sífeldlega var þessi mikli og á- kveðni hetju hugur stöðvaður MESSUR 0G FUNDIR I kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegl kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: P'undir 2. og- 4. fimtudagskveld í hverjum mánuSi. Hjálpamefndin. Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuSi. KvenfélagiS: Fundlr annan þriSju- dag hvers mánaSar, kl. 8 aS kveldinu. Söngflokkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. með áhrifum í loftinu umhverfis hann sem enginn annar tók eftir, áhrifum sem vöruðu við hættum eða freistingum, eða gáfu samþykki og glöddu og hvöttu til framkvæmda. Þetta kemur samverkamönnum óvart, en óviljugir hljóta þeir stundum að verða vitni að því að eitt- hvað óskiljanlegt breytti öllum fyrirætlunum eða úrskurðaði vafasöm atriði. Eg hefi að- eins viljað benda á þetta, sem sérstakan hæfileika hjá svona gerðum manni, því vanalega til- einka menn þessar fyrrur, veikl- uðum mönnum. Frh. CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Reparr Servic* Banning and Sargent Sími 33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Oils, Extras, Tires, Batteries, Etc. EATON’S SNYRTINGAR STOFAN TILKYNNIR SÉRSTAKAN ÁRDEGIS AFSLÁTT FYRIR Kl. 11 f. h. Til þess að draga úr mestu ösinni seinni hluta dagsins — hefir eftirfylgjandi verð verið ákveðið fram að kl. 11. f. h. á hverjum degi. Verðið er sem hér segir en um tíma verður ekki samið: HÁRSKURÐUR MARCEL FINGER WAVE MANICURE 35c 50c 50 c 50c T. EATON C9 1 snyrtingar stofunni, á sjöunda gólfi. Suður. ingar og vísindi þeirra tíma. — ins nema hvað orðin væru Announcing the New and Better MONOGRAM LUMP ... $5.50 Ton COBBLE . $5.50 Ton STOVE . $4.75 Ton SASKATCHEWAN’S BEST MINEHEAD LUMP ,...,. $11.50' Ton EGG ... $11.50 Ton PREMIER ROCKY MOUNTAIN DOMESTIC COAL Wood’s Coal Company Limited 590 PEMBINA HIGHWAY 45 262 PHONE 49192 WEST END BRANCH OFFICE (W. Morris) 679 Sargent Ave.—Phone 29 277

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.