Heimskringla - 28.12.1932, Blaðsíða 5

Heimskringla - 28.12.1932, Blaðsíða 5
WINNIPEG 28. DES. 1932 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA hafa aðrar syndir komið í stað- inn. í lífi 20. aldarinnar er margt ilt til, sem ekki var til á 17. öld, nýir glæpir, sem ekki þektust þá eru komnir til sög- unnar, og margt, sem þá var skoðað glæpasamlegt, er talið lítt saknæmt nú. En mesta breytingin er þó í því falin, að menn líta öðrum I augum þeirri skoðun, sem Jesús hafði. Og skoðun Jesú hefir langt um “Norðmenn eru svo afvega- leiddir í rökfræslu sinni, að varanlegra gildi, vegna þess, að þeir jafnvel geta dregið í efa hann leit á syndina meira sem sameiginlegt mannfélags fyrir- bæri en sem ávöxt rótgróinna illra hvata, sem eru fylgifiskar hvers manns út af fyrir sig. í hinu fullkomna samfélagi, sem hann talar um, guðsríkinu, á synd yfirleitt nú á|hvort sem Það nú átti að kom' Syndin er ekki lengur ast á á Þessari jörð eða í öðrum tímum _ málefni hvers einstaks manns, heimi’ eru menn vaxnir UPP úr hún er málefni samfélagsins. I syHÓinni . boð hans. verið full- Áður var syndin kend illu inn-|komnir> Setur ekki ÞÝtt neitt ræti manna, þverúð þeirra og i annað en það, að menn eigi að þrjózku eða valdi djöfulsins yfir! hefíast nPP y«n rangindin og sálunum: nú er leitað að orsök-1 ski]ja við siS Þær hvatir, sem um hennar í mannfélagsástand- jvaida ihri breytni eða synd. inu og áhrifum þess á hugarfar > Nú fyrir skemstu horfði eg á og breytni einstaklingsins eða í eitt at binum síðustu leikritum meðfæddum hneigðum, sem I Einars Kvarans á leiksviði J það var leikritið Hallsteinn og Dóra. Eins og ykkur mun öll- verða fjandsamlegar heilbrigðu samlífi mannanna, ef þær fá ráðrúm til þess að verða að verknaði. Ekkert sýnir þetta Ijósar en öll meðferð á óknýtt- um og glæpum, sem eru framd- ir af æskulýð í stórborgunum. Enginn dómari lætur sér koma til hugar, að kveða upp dóm yfir syndugu manneðli, sem birtist í hinum sérstöku glæp um kunnugt, hefir enginn ís- lenzkur rithöfundur haldið fyr- irgefningunni fram eins og hann. Honum hefir verið brugð ið um að flytja fyrirgefningar- kenningu sína bæði í tíma og ótíma. Eg fyrir mitt leyti held, að fyrirgefningin sé aldrei of mikil, ef hún er sprottin af skiln um, heldur er grenslast eftir á- j in^i °S samúð, en er ekki ein- hrifum uppeldis á hina ungu glæpamenn og hvern þátt um- hverfi þeirra hafi átt í að móta hugsunarhátt þeirra. Sé um mjög alvarlega /glæpi að ræða, og engin fullnægjandi orsök tómt hirðuleysi um það á hverju veltur. En það sem var efst í huga mínum þegar eg horfði á leikinn, var ekki fyrirgefning, ekki möguleikinn að bæta fyrir yfirsjónirnar, í öðru lífi, ef það finnist í röngu uppeldi eða ill- gerist ekki hér, heldur hitt, af um áhrifum umhverfisins, er venjulega leitað álits sér- fróðra manna um andlega og líkamlega heilbrigði þess, sem glæpinn hefir framið. Refsing- in er svo miðuð við þetta, og markmið hennar á að vera að bæta þenn, sem sekur.hefir orð- ið, ef það er mögulgt. Að vísu er langt frá því að meðferðin sé nú fullkomlega skynsamleg, en hún er skynsamlegri en hún var meðan svo að segja enginn skiln- ingur á orsökum afbrotanna var til og aðeins var um það hugsað að refsa fyrir þau á sem hrylli- legastan hátt, öðrum til viðvör- unar. Frá sjónarmiði einstaklings- ins horfir þetta þá þannig við, að það sem honum ber fyrst og fremst að hugsa um er ekki sektarástandið, sem hann kemst í við að fremja illverknað, held- ur afleiðingarnar, sem verknað- urinn hefir í för með sér. Ef þær skapa einhverjum öðrum höl og óhamingju, ef þær nið- urlægja manninn sjálfan niður fyrir þau takmörk, sem meðvit- und hans sjálfs um rétt og rangt og lög og regiur samfé- lagsins um sæmilegt framferði setja, þá er verknaðurinn synd, hann er illur vegna þess að af- leiðingar hans eru illar, eða af því að hann ber vott um lágt siðferðilegt ástand mannsins. En ástandið getur verið og er oft algerlega að'kenna áhrifum samfélagsins á þann sem ill- verknaðinn fremur. Náttúrlega er enginn svo einfaldur að hann telji hvert smávægilegt laga- brot með syndum, né heldur að hann finni ekki margar syndir í fari hinna löghlýðnustu manna. Ef til vill mætti orða þetta þann ig, að maður drýgi synd, þegar hverju syndir Hallsteins eru sprottnar. Hallsteinn er vondur maður; betri hvatirnar hafa ör- sjaldan yfirhöndina í honum, á- girndin og * skapharkan yfir- gnæfa alt annað. En þó stend- ur þetta í svo afarnánu sam- bandi við það, sem er nýtilegt í honum. Hann er frábær dugn- aðarmaður, en ekki vitur að sama skapi. Hann vill verða nýtur maður eftir sínum skiln- ingi, hann hefir sett sér ákveð- ið markmið og keppir að því með ósvífni og samvizkuleysi, sem oft einkenna menn, sem töluvert er í spunnið. Syndir hans eru beinlínis afleiðingar af þessu einstrengingslega kappi; þær eru að vissu leyti ávöxtur þreksins og dugnaðarins, sem streyma út frá honum En hvers vegna verður þrek manns ins að synd? Af því að hann er blindur á afleiðingar, hann hugsar ekkert um þær; hann verður að lenda út í algerðar ó- göngur til að sjá, að þetta kapp, þessi vægðarlausa einbeiting viljans til að ná markinu, að verða mikill maður, ber í sér orsakirnar til harms og þján- inga. Þannig er það, að það, sem í sjálfu sér er ekki ilt, veld- ur illu, þegar ekki er um af- leiðingarnar hirt. Syndin er ekki ástand, hún er verknaður. Stöðug umhugsun um sekt gerir engan í raun og veru að betri manni. Sá, sem ekki hgsar um það, hvert af- leiðingarnar af breytni hans í víðtækasta skilningi eru illar eða góðar, verður þræll sinna eigin hvata. Og þær hvatir. sem í sjálfum sér eru ekki ill- ar, innan hæfilegra takmarka, geta vel orðið það, afleiðingar þeirra geta orðið synd. Það eru löglegan fullveldisrétt Dana ekki aðeins yfir Austur-Græn- landi, heldur og jafnvel yfir Is- landi og Færeyjum.” Samkvæmt skeyti þessu, ef rétt er hermt, hefir þessi tals- maður Dana fyrir alþjóðadóm- stólnum í Haag sett ísland á bekk með Grænlandi og Fær- eyjum, að því er afstöðuna gagnvart Danmörku snertir. í 19. grein Sambandslaganna frá 1918 segir svo: “Danmörk tilkynnir erlend- um ríkjum ,að hún samkvæmt efni þessara sambandslaga hafi viðurkent ísland fullvalda ríki, og tilkynnir jafnframt, að ís- land lýsi yfir ævarandi hlutleysi sínu og að það hafi engan gunnfána.” Hér skal ekkert um það sagt, hvort málaflutningsmaður Dana hefir sagt þau orð, sem norska skeytið hermir. En hafi hann sagt þau, þá er bersýnilegt, að hann, þótt þjóðréttarfræðingur sé, hefir ekki haft vitneskju um sáttmála þann, sem gerður var 1918 milli íslands og Danmerk- ur, og kæmi það óneitanlega úr hörðustu átt. Að sjálfsögðu telur forsætis- ráðherra íslands sér skylt að komast fyrir hið sanna í þessu máli. Og komi það í ljós, að talsmaður Dana fyrir alþjóða- dómstólnum í Haag hafi talað þau orð, sem norska skeytið hermir, er þess að vænta að utanríkisstjórn Dana leiðrétti þetta fyrir dómstólnum og af- saki tafarlaust misskilning þenna. * * * Knud Zimsen borgarstjóri segir af sér. Á bæjarráðsfundi, sem hald- inn var í gær, var lagt fram bréf frá Knud Zimsen borgar- stjóra, þar sem hann fer fram á að sér verði veitt lausn frá embætti. Þegar hann fékk frí frá störf- um í sumar, sakir heilsubilun- ar, var það álitið, að hann mundi geta tekið við borgar- stjórastörfum aftur eftir nokkra hvfld. En síðan hann kom heim hafa læknar hans litið svo á, að hann hafi ekki fengið þá heilsubót, sem búist var við, og hafa þeir aftekið að hann mætti taka við borgarstjórastörfum aftur, því heilsa hans leyfði það alls ekki. * * * Nefnd skipuð til að reyna að ráða fram úr vandræðum bænda. Það er kunnara en frá þurfi að segja, hvað hagur bænda er yfirleitt bágborinn, bæði vegna mikilla skulda og verðfalls á 2. Um kl. 11 kviknaði í íbúðar- húsi Sjóklæðagerðarinnar, og á sartia tíma fékk slökkviliðið boð um það að koma vestur á Ný- lendugötu, því að kviknað væri í bátastöð Einars Einarssonar. Var liðinu þá skift. Fóru sumir vestur eftir en aðrir suður eft- ir. Tókst fljótt að slökkva eld- inn í bátastöðinni, en við húsið FRÉTTABRÉF. Vogar, Man., 3. des. 1932. Sumarið var eitt hið bezta, sem menn muna, hvað öll vinnubrögð snerti úti við, en helzt til þurt fyrir grasvöxt. Þó væri að taka til alvarlgrar í- hugunar og umræðu í blöðun- um. GuSm. Jónsson frá Húsey. urðu heyföng í betra lagi og í Skildinganesi var slökkviliðið 1 nýting ágæt. Garðar í meðal- ÞESS BER AÐ GETA SEM GERT ER. 2£ klukkustund og brann það að mestu. En svo gat slökkviliðið haldið eldinum í skefjum, að öðrum húsum þar varð bjargað frá hættu. — En um það leyti sem slökkviliðið var að koma þaðan að sunnan, var enn hringt. Var þá eldsvoði í Hverf- isgötu 44. Það mun einsdæmi í sögu Reykjavíkur, að svo marga elds- voða skuli bera að höndum svo að segja samtímis. * * * Maður verður úti í Siglu- fjarðarskarði. Siglufirði 26. nóv. Einar Teitsson, miðaldra mað ur, varð úti í Siglufjarðarskarði í nótt. Maður á áttræðisaldri var með honum. Fóru þeir frá Hraunum um kl. 2 í gær, heim- leiðis hingað. Færð var hin versta, veður kyrt, en hríðar- mugga á fjallinu, og allmikið frost. f Hraunadalnum kvartaði Einar um máttleysi og kulda í fótunum, og er skamt var út í skarðið, voru kraftar hans þrotn ir, því hann hné þar út af og misti þegar meðvitundina. Var þetta um kl. 7. Gamli maðurinn sat yfir Einari þar til hann hugði hann örendann, og mun það hafa verið um kl. 9—10 í gærkvöldi. Freistaði hann þá að reyna að komast heim og kom hingað til bæja í birtingu í morgun, mjög þjakaður og klak- aður og kaldur. Var þá strax sent að sækja líkið. Eru sendi- menn ókomnir. — Einar mun hafa verið ættaður að vestan. Flutti hann hingað fyrir þrem árum. Hann lætur eftir sig 4 eða 5 börn. Hríðar hafa gengið þessa viku og gert allmikla fönn. * * * Mannalát. Nýlega eru látnir tveir merk- ir bændur í Borgarfirði: ' Guðmundur Sigurðsson bóndi á Sigmundarstöðum í Hálsa- hreppi varð bráðkvaddur hinn 20. þ. m. Snorri Þorsteinsson bóndi að Laxfossi andaðist 22. þ. m. eft- ir langvarandi vanheilsu. Hann var bróðir Kristleifs bónda á Stóra-Kroppi. * * * Kommúnistafélög deyja. Eftir því sem Alþýðublaðið öllum landbúnaðarafurðum. Er j segir fra f gær> hafa fK>gur sýnt að eitthvað verður að! kommúnistafélög á Akureyri lagi, en akrar fremur góðir. — Annars er lítjið um akuryrkju í þessari sveit. Hausttíðin var eins, svo varla kom skúr úr lofti eða snjór til októberloka. — Með nóvember byrjaði að snjóa, og kom nærri Brown, Man. 15. Des. 1932 Þann fyrsta dag þ. m. bar hér góðan gest að garði. Hinn nafnkenda prest, séra Páll Sig- urðsson frá Bólungarvík á ís- landi. Sú vík liggur fyrir opnu fet af bleytusnjó í fyrstu viku ! hafi> norðnr nnóir hvarfbaugum mánaðarins. Þó tók þann snjó fshafsins, og mjög sennilegt að aftur upp á fáum dögum. En | iandnámstíð hafi þar fundist sjó þá tók að frysta og snjóa, og 1 reknir trjábolir, og hinir snjöllu síðan má kalla vonda tíð til jornafna höfnndar gefið víkinni þessa. Aðeins 4 daga síðastliðna heiti af Þeirra nafni (buðlung- viku voru stillur og frostjleys- ur; en nú snjór aftur daglega. Þetta tíðarfar er óvanalegt um þetta leyti, og kemur sér illa fyrir fiskimenn, því um og eft- ir miðjan nóvember þurfa þeir myndarhöll náttúrunnar frá ar). Engin skyldi ímynda sér að það væri ömurlegt að búa á út- kjálkum íslands þar sem fjöl- breytnin er svo dásamleg f að leggja net sín, og þá er oft mest fiskivon. hinu minsta blómi til hins hrika- legasta fjallstinds. Sólin í mynd Fiskveiðar hafa nú gengið j af kiæðnm guös. Heldur uppi á fremur tregt. Þó er allgóður í oðrn missiri ársins þriggja mán- afli víða, og á sumum stöðum' aða n°ttlausum degi. Enn flug- með bezta móti. En að litlu gagni verður það, því að salan gengur illa. Hæsta Verð, sem hér er borgað fyrir fisk, er 3 cbnt pundið, og aðeins ein teg- und af fiski, sem tekin er. En eldar norðurljósanna breyta oft löngum vetrarnóttum í bjartan dag. Þar er svo bjart að augað fyllist tárum, sem anda guðs í musteri sé hreift. Frá þeim hásölum heimabygð þessa síðustu viku er hann að-; ar sinnar við hafið leggur séra eins tekinn verðlaus, og því ó-1 ^áii ian(i °g iog undir fót suður víst, hvort nokkuð fæst fyrir Ifii stórborga Bandaríkjanna, og hann. Það er því dauft hljóð f | stígur á land í New York, þar fiskimönnum. jsem ait mannlegt hyggjuvit Heilsufar manna hefir verið jheimsins má heyra og sjá og í góðu lagi hér í sumar, og það i Þreifa á. Enn það heftir ekki sem af er vetrinum. Engir hafa i for sera Eais- Hann á sjálfur dáið hér, sem eg man eftir, og j Það verðmætasta sem þar er að engar slysfarir. Fremur þyngist nú róðurinn fyrir bændum hér, því ekki lítur út fyrir að bændavörur stígi í verði í nálægri framtíð. Hags- bótin af Ottawafundinum nær ekki til okkar bændanna, svo á beri; miklu fremur hið gagn- stæða. Þó mun afkoma bænda víða vera verri en hér. Þessi sveit hefir staðið sig allvel til þessa, en nú þykjast margir sjá fram á að ekki verði haldið í sama horfi lengur. Sveitjarsjóð- ur hefir veri ðskuldlaus til þessa og talsvert verið unnið að sam- göngubótum árlega. En nú fjölgar þeim óðum, sem ekki geta borgað skatta, og lítils peningastjyrks að vænta frá stjórninni. Hún mun hafa í mörg horn að líta. Þyngjast því finna. Eg meina ekki gullið og gimsteinana, átrúnaðargoð þess arar aldar, heldur aflgjafa and- ans, sem allir geta öðlast sem leita hans með alvöru. Sönn vinátta á sterka flug- vægi, er stytta allar fjarlægð- ir. Brýnasta erindi séra Páls Sig urðssonar vestur um haf var að vitja sinna fyrri safnaða, þegar hann var þjónandi prest- ur að Garðar, Norður Dakota, og hér við Brown norðan landa mæranna. Hér mæta vel nefndum góð- um gesti, kaldar kveðjur hins alþekta Canada-vetrar, 15 mílna leið frá járnbrautarstöðinni og hingað suður í Pembinafjöllin, til okkar, sem erum svo fáir og smáir, en verðum að fjöl- auðvitað útgjöld á þeim, sem menni, þegar við mætumst á gera, ef bændur eiga ekki að flosna upp í stórhópum. Nú hefir ríkisstjórnin skipað sálast á þessu ári: Jafnaðar- mannafélag Akureyrar, Sjó- mannafélag Norðurlands, Sam- þriggja manna nefnd til þess að j vinnufélag sjómanna og Neta- athuga kjör bænda, og vinna °S gjaldþol hafa, því ekki þykir á- litlegt að hleypa sveitinni í stór skuldir, eins og útlitið er nú. Margir vilja því láta sveitar- stjórnina hætta störfum, og gefa sig upp undir forsjá fylkis- hugsjónir til alls og allra. samfundum. En svo reynist oft vetrarkuldinn hverfandi sem hraðfara ský, frá sól, þar sem vináttan ríkir innifyrir í yl- geislum vináttunnar, hlýjustu maður vísvitandi geri eitthvað afleiðingarnar, sem mestu máli varða, þegar meta skal, hvort verkin séu góð eða ill. það, sem hefir þær afleiðingar fyrir einhverja aðra eða hann sjálfan, að skapa varanlegt böl eða er niðurlæging á manndómi hans eða þeirra. Mér dettur ekki í hug, að þessi skilgreining sé með öllu fullnægjandi eða að ekki megi einhverju við hana bæta, en sé hún nokkuð nálægt sanni, þá liggur í augum uppi, að við erum komin langt frá hinni gömlu hugmynd um snydina. Samkvæmt henni var syndin fyrst og fremst óhlýðni við vilja Guðs, hún var spilling og þver- úð hjartalagsins, orsakir hennar áttu ávalt að vera rangur og af- vegaleiddur vilji hvers manns, sem syndgaði. Það var skoðun Páls postula. Hún var ólík FRÁ ISLANDI með þingi og stjórn að því að J félagið, Söltunarfélag verkalýðs finna ráð landbúnaðinum til ins, kvað vera í andarslitrun- viðreisnar. I þessa nefnd hafa um. verið skipaðir þeir Pétur Otte-! * * * sen alþingismaður, Tryggvi Vestmannaeyjabær gjaldþrota? stjórnarinnar. Öðrum þykir það viðsjárvert og vilja halda öllu í sama horfinu, í von um betrí tíma bráðlega. Þá eru enn aðr- nóta-mannafélagið. Fimta ir sem vilja skora á þingið að gefa sveitunum enn meira vald Á þeim fáu dögum, sem séra Páll dvaldi hér, heimsótti hann flestöll heimili gömlu sóknar- barnanna sinna, og hefði ekk- ert undanskilið, ef brautirnar hefðu verið betri yfirferðar. En til að ráðstafa fjármálum sín-1 presturinn gleymir engum, og um á sem ódýrastan og hug- j ekki blindu konunni, sem í mörg Þórhallsson bankastjóri og Sig- urður Kristinsson framkvæmd- hamar’’ í Vestmannaeyjum hélt arstjóri. afar fjölmennan fund í gær- Nefndin hefir þegar hafið kvöldi um fjárhagsástand bæj- hefir þegar starf sitt og sett sig í samband arins, en það er nú svo aumt, feldastan hátt, meðan á þessu harðæri stendur. Út af þessu .Tafnaðarmannafélagið “Þórs-|eru allmiklir flokkadrættir hér í sveitinni. Þó munu fléstir sammála um það, að sveitar- stjórnin sé óþarflega dýr og umfangsmikil eins og nú standa Fullveldi íslands og alþjóða- dómstóllinn í Haag. Grænlandsmálið er nú rætt af kappi fyrir alþjóðadómstólnum í Haag. Málaflutningsmenn Dana hafa þar haft orðið til þessa. Á mánudaginn hóf þar um- ræður af hálfu Dana belgískur maður, Charles de Vischer að nafni og er hann prófessor í þjóðréttarfræði. — Eftir því, sem einkaskeyti frá Noregi, sem hingað barst í gær, hermir, hefir prófessor þessi meðal ann- ars komist þannig að orði: við banka og sparisjóði. Síðan mun hún safna skýrslum frá verzlunum um land alt, og eins frá bændum sjálfum. * * * Fimm eldsvoðar í Reykjavík á hálfum sólarhring. Slökkviliðið hafði nóg að gera s.l. sólarhring, því að á einu dægri, urðu hér ekki færri en fimm eldsvoðar. að bærinn getur ekkert vinnu- sakir. Sýnast því allar líkur til kaup greitt í peningum, hvorki að þær sveitir, sem hafa stað- til fastra starfsnianna né ann- | ið sig þolanlega fram að þessu, ár hefir legið i ruminu, og er nú 89 ára að aldri. Hún heitir Sigríður Guðlaugsdóttir. Er tengdamóðir Guðmundar skálds Friðjónssonar á Sandi. — Hann sendir þeim ástríka kveðju, sem hann gat ekki séð og kynst. Séra Páli var sérstaklega ant um að sjá alt fólkið, eldri og yngri; börnin, sem hann hafði ara starfsmanna, heldur greiðir J muni hljóta að dragast bráð- skírt og fermt, og athuga þau af föðurlegri nákvæmni. Það það með vöruúttektarseðlum í! lega niður í sama skuldafenið, K.f. Bjarma. Eftir miklar um-! sem svo margar eru soknar í, ræður -um þetta hörmungar- j ef engra úrræða er leitað. — ástand, var samþykt áskorun til. Þessu lík hreyfing mun vera meirihluta bæjarstjórnar, n að allvíða í sveitum nú, eftir því gera eitt af tvennu, að afla sér sem mér er skrifað víðsvegar heimildar til að taka í sínar að- og svo er að sjá á nýkomn- Á sunnudagskvöldið kom eld- hendur kolaverzlun, lyfjaverzl- ; um blöðum, að nágrannar okk- ur upp í Höfða, bústað Matthí- un, áfengisverzlun ríkisins, kvik ar í Chatfieldsveit, hafi þegar asar Einarssonar læknis hér myndahús, afgreiðslu skipa og gert upreisn og stjórnarbylt- inn með sjónum. Um kl. 6.30 í skattleggja opinberar skemtan- gærmorgún var slökkviliðið , ir, að öðru leyti álítur félagið kvatt suður að Skildinganesi. að heppilegast sé fyrir bæinn að Var eldur þar í hvisi í Þvergötu lýsa sig gjaldþrota nú þegar. ingu hjá sér. Enginn dómur skal á þessi mál lagður hér; þessa er aðeins getið í fréttaskyni En þetta er málefni, sem vert er einkenni beztu leiðtoga mannkynsins, að skoða alla jafn ingja og leiða þá á réttan veg. Sagan ber þess vitni fyr og nú. Laugardagskvöldið 3. þ. m., fór fram skírnarathöfn, fram- kvæmd af áðurnefndum presti, í húsi þeirra góðkunnu hjóna Árna Ólafssonar og ísafoldar. Foreldrar barnanna (þau voru tvö) og margt fleira bygðarfólk Frh. á 8. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.