Heimskringla - 01.02.1933, Page 8

Heimskringla - 01.02.1933, Page 8
8. SÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 1. FEB. 1933. Úrvals fatnaður KARLMANNA á hinu sanngjarnasta verðí bíSur ySar í verzlun— Humphries Ltd. 223 Portage Ave. vtð Liggett’s hjá Notre Dame Árfsundur SambandssafnaSar í Winnipeg verður.. haldinn.. að.. aflokinni guðsþjónustu sunnudagskvöld- ið 5. febrúar. M. B. Halldórsson, forseti F. Swanson, ritari * * * Séra G. Árnason messar að að Lundar sunnudaginn 5. fe- brúar, á venjulegum tíma, og á Steep Rock, sunnudaginn 12. febrúar. * * * Heimilisiðnaðarfélagið heldur sinn næsta fund að heimili Mrs. P. J. Sivertson, 497 Telfer St., miðvikudagskvöldið 8. febrúar. Meðlimir eru ámintir um að sækja fundinn, og öllum þeim sem hafa haft í huga að ger- ast meðlimir, er einnig vin- samlega boðið. * * * Laugardaginn 28. jan. voru géfin saman í hjónaband að 45 Home St., af séra Rögnv. Pét- urssyni, þau hr. Richard Gísla- son símastjóri og ungfrú Rósa María Bachewich. Heimíli þeirra verður að 677 Agnes St. — Riehard er sonur Eiríks heitins Gíslasonar, er á fyrri árum var ráðsmaður Heimskringlu, og konu hans Önnu Eyjólfsdóttur, sem býr að 677 Agnes St. * * * Guðsþjónusta yngra fólksins í söfnuðinum, verður haldin í Únítarakirkjunni á horni Furby og Westminster, á sunnudags- kvöldið kemur, kl. 7. Slík guðs- þjónasta er árlega höfð í öll- úm kirkjum Únítara bæði í Sendið gluggatjöldln yðar til viðurkendrar hrein(erninpMt«{n- unar, er verkið vinnur á vægu verði 55, 59 PEARL SXBEET “Verkhagast og vinnulægnast” SIMI 22 818 Eftir verði á hinum Betri Eldivið og Kolum Leitið upplýsinga hjá Biggar Bros. SÍMI 21 422 Þegar þér símið spyrjið eftir L. Holm Canada og Bandaríkjunum. — Unga fólkið í söfnuðinum sér algerlega um guðsþjónustuna, flytur ræðuna o . s. frv. í þetta sinn flytur Ólafur Pétursson, sonur dr. Rögnv. Péturssonar, ræðuna í kirkjunni og ungfrú Marjorie Puttee. Annað ungt fólk tekur einnig þátt í guðs- þjónustunni. Allir velkomnir. * * * Karlakórinn, undir stjóm hr. Brynj. Þorlákssonar, heldur samkomu í Fyrstu lút. kirkju á Victor St., þann 16. febrúar. Nánar auglýst síðar. * * * Miðvikudaginn í síðustu viku 25. jan., andaðist að heimili sínu nálægt Westbourne, Man., Mrs. Guðrún Pétursdóttir Ey- vindsson, ekkja Þiðriks Ey- vindssonar, sem dáinn er fyrir nokkrum árum. Banameinið var innvortis kvilli og var hún veik hér um bil 3 mánuði. Stór hóp- ur barna lifir hina látnu, mik- ilsmetnu og göfugu konu. Hún bjó um fjórðung aldar á landinu þar sem hún lézt. Hún var jarð sungin laugardaginn 28. janúar af séra Rúnólfi Marteinssyni, að viðstöddum skyldmennum og nágrönnum. Hennar verður nán ar getið síðar. * * * Frónsfundur verður haldinn í efri sal G. T. hússins þann 6. febr. kl. 8 e. h. Á þeim fundi flytur séra Rún- ólfur Marteinsson fróðlegt er- indi. Einnig syngur þar söng- flokkur Jóns Bjarnasonar skól- ans, undir stjóm Miss S. Hall- dórsson. Þar verður upplestur og Mr. A. S. Bardal skemtir með íslenzkum hljómplötum. íslendingar ættu að sækja vel fundi Fróns og njóta sam- eiginlega alíslenzkrar skemtun- ar. Samskota verður leitað á fundinum, en allir eru velkomn- ir hvort sem þeir hafa nokkuð að láta á samskotadiskinn eða ekki — Fjölmennið. Nefndin. * * * Demonstrators and Slightly used Sets A11 FULLY GUARANTEED $121.00 Radiola ”18 $«iq.50 model, with speaker • & $185.00 Victor Lowboy $y| Q.50 1931 model, 7 tubes $92 Majestic lyowboy S/j Q.50 1932 Model, 5 Tubes ‘♦w $144 Roger’s Lowboy $PQ.~)0 1932 Model, 9 Tubes $255.00 Victor Lowboy SQQ.50 1930 Model, 10 Tubes Ow $139.00 Victor Lowboy SOá-50 1932 Model, 9 Tubes O6* $397.50 Victor Q.50 Combination,, 1931 I I O Model, 8 Tubes $415 Majestic Com- $4 OQ.50 bination, 1931 Model I Cw 8 Tubes Terms as Low as $5.00 down & $1.00 weekly Limitbd Sargenl Ave ai Sliertroek Phone 22 688 CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Repair Servioe Banning and Sargent Sími33573 Heíma sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas Oils, Extras, Tires B»tteries, Etc. Brennið kolum og sparið peninga BEINFAIT, Lump ................ $5.50tonniS DOMINION, Lump ...:............ 6.25 — REGAL. Lump ................ .... 10.50 — ATLAS WILDFIRE, Lump .......... 11.50 — WESTERN GEM, Lump ............. 11.50 — FOTTHILLS, Lump ............... 13.00 — SAUNDERS CREEK “BIG HORN”, Lump 14.00 — WINNIPEG ELECTRIC KOPPERS COKE 13.50 FORD or SOLVAY COKE ........... 14.50 — CANMORE BRIQUETTS ............. 14.50 — POCAHONTAS Lump ............... 15.50 — CrURDY OUPPLY pO. I TD. Builders' Supplies 1 xCoal Office and Yard—136 Portage Avenue East 94 300 - PHONES • 94 309 í banalegu hennar, er mýkti henni dauðastríðið. Við biðjum guð að blessa alla þessa vini í bráð og lengd. Kandahar, Sask., 23. jan. 1933. Mr. og Mrs. S. S. Anderson. * * * Hr. Lúðvík Holm, 542 Mary- land St., er umboðsmaður fyr- ir eldiviðarfélagið Biggar Bros. hér í bænum. Kaupa þeir mest- an við frá íslendingum út um bygðir og er það fyrir milli- göngu Mr. Holms. íslendingar hér í bænum ættu aðyláta Mr. Holm sitja fyrir eldiviðarkaup- rm. Með því væri þeir að styrkja viðskifti landa sinna út í frá og spara sjálfum sér peninga, Fregn frá Garðar, N. D. seg- i því betri kaup fá þeir ekki ann- ir nýdána Mrs. Margétu Erlend- , arstaðar. ! son að Grafton, N. D. Þá and- * * * aðist og þann 29. janúar hr. j Ársfundur Jóns Sigurðssonar Benóný Stefánsson bóndi við. félagsins verður haldinn að Garðar. heimili Mrs. J. B. Skaptason, * * * j 378 Maryland St. á þriðjudags- Þakkarorð. kvöldið 7. febrúar. Félagskonur Út af andláti móður okkar eru beðnar að fjölmenna. og tengdamóður, Guðrúnar Al-1 * * * dísar Einarsson, er bar að þann | "Spilasamkepni og dans fer 18. jan s.l., viljum við undirrit- \ fram í G. T. húsinu þriðjudags- uð þakka nágrönnum okkar og kvöidið 7. þ. m., undir umsjón vinum hina miklu aðstoð og fulltrúaefna stúknanna Heklu og Skuldar. Spilaverðlaun eru $5, $2, $1. ¥ * * Jóhann B. Jónsson frá Bums Lake, B. C. er staddur í bænum Kom han ntil þess að leita sér lækninga við innvortissjókdómi og dvelur hér því um tíma. Fréttir að vestan kvað hann engar utan verðleysi á fiski og Kom hann til þess að leita sér m m 9 Peters skóviðgerðin á St. Mathews, er einhver hin ódýr- asta í bænum. Verkstæðið er vandvirkt og getur lagað til gamla og hálfslitna skó, svo þeir líta út sem nýir. Reynið þá. kærleika er þeir auðsýndu okk- ur við þann sorgaratburð. Þá viljum við og fyrir hönd allrar fjölskyldu hinnar látnu, þakka þeim systkinum, Mrs. A. Hin- riksson, forstöðukonu elliheim- ilisins Betel og hr. A. S. Bar- dal, fyrir alla þá umönnun, ná- j kvæmni og góðvild er þau auð- sýndu hinni látnu árin sem hún dvaldi á elliheimilinu, og síðast WONDERLAND Föstudag og laugardag 3. og 4. Febrúar ‘HOLD ’EM JAIL” VVHEELER og WOLSEY Mánudag og þriðjudag, 6. og 7. Febrúar “TROUBLE IN PARADISE” KAY FRANCIS HERBERT MARSHAL ‘SIX HOURS TO LIVE’ WARNER BAXTER Open every day at 6 p. m. — Saturdays 1 p. m. Also Thurs- day Matinee. eosoðððoðeeðoseoðcðoeeec MCC f sagnalandi. Frh. frá 5. bls. anna stóðu ungar stúlkur og sungu hina einkennilegu ara- bisku söngva, sem líkastir eru þrastaklið. Borgin er hrífandf fögur. Eg hefi aldrei á æfi minni séð þann stað, er hreif mig meira, — Við fagra vík stendur hann, en að baki umgirtur dásamlegum fjöll- um. Húsin eru snjóhvít og svo há, að þau minna mig á hina ameríksku “skyscrapers". Víða sá eg hús, sem voru tíu hwðir. Höll soldánsins stendur niður við hafið, og þegar þangað er komið, er eins og maður sé í draumalandi. Stórkostleg veisla var oss búin þarna, og þar var eg kyntur mörgum arabiskum höfðingjum. Og hver einasti bauð mér að heimsækja sig. Mér var fengin sérstök höll til íbúðar. Fjöldi hermanna hélt vörð um hana. Fyrir framan höllina var dýrlegur palmagarð- ur. Fyrir framan dyrnar hjá mér stóðu vopnaðir varðmenn, nótt og dag, og í hvert sinn er es gekk inn eða út, kvöddu þeir mig sem konung. Borðstofan í höllinni var stór verönd, og þaðan var yndislegt útsýni yfir pálmalundana og hið dimmbláa haf í fjarska. Um miðjan daginn sendi soldáninn mér ógrynni matar, hæns, fisk, branð oe fiölda margt annað, bar 5 rneðal nvia banana, sem ræktaðir eru hér, og alls konar ávexti aðra, sem hann hafði siáUur keypt í Somalilandi, sem er á austurströnd Afríku, gegnt Arabíu, hinum megin við Rauða haf. Þar að auki sendi hann fiölda þjóna í viðbót við hina til þess að stiana undir mig. Ennfremur sendi hann tvo líf- verði, sem áttu að fylgja mér, hvar sem eg færi, en gæta þess að ekkert yrði að mér. Þetta ferði hann vegna þess, að hér hafa ekki hvítir menn sést áð- ur. og begar hvítur maður geng- ur á götu, verður hreint og beint upphlaup af forvitnu fólki, sem starir á þetta viðundur verald- ar eins og tröll á heiðríkju. Nokkru seinna heimsótti eg A1 Kaf, stórríkan kaupmann, sem á heima langt inni í Ara- bíu. Hann á fjölda húsa hér í borginni. Hann á gistihús í Singapore og Java, og sagt er að hann sé fádæma ríkur. Hann á heima í Terim. Þar á hann mörg hús. Terim er hin gamla höfuðborg Arabíu. íbúarnir í þessari borg lifa eingöngu á auð legð hans, og hann hefir auk þess reist þar sjúkrahús fyrir eigið fé, og ber allan kostnað af því. ....Soldáninn lét mig hafa með- mælabréf til allra höfðingja í landinu, og gaf mér ennfremur leyfi til þess að ferðast um alt ríkið Hadramaut, þvert og endi- langt.. Hægt er að fara til Ter- im í bíl, að minsta kosti upp að fjöllunum þar. En síðan verð- ur maður að fara ríðandi á ösn- um eða úlföldum eins og íbú- arnir þar. En vér urðum að velja sérstakan veg þangað vegna þess, að á þessum slóð- um er altaf ófriður. Og vér vildum komast hjá því að lenda í ófriði og ræningjahöndum. í ríkinu Jemen, sem er næst Hadramaut, hafði eg skömmu áður komist í kynni við það, hvernig ástandið er hér í Ara- bíu. Þar höfðu nokkrir Bedúína flokkar lent í stríði. Stór orusta hafði staðið milli þeirra. Önn- ur fylkingin hafði skotið fimm skotum úr eldgamalli fallbyssu á hús nokkurt. Sjötta skotið varð fast í fallbyssuhlaupinu — og húsið stóð eftir sem áð- ur sem klettur úr hafinu. Þá var náð í gamla vélbyssu, en sannleikurinn var sá, að enginn kunni með hana að fara. . En það gengu hvellir og smellir úr henni í einni stryklotu, og þegar það dugði ekki, var skot- ið úr rifflum, skammbyssum og eldgömlum framhlaðningum. — Um kvöldið voru 40 menn dauð ir á vígvellinum. Þúsundir manna Iföfðu horft á bardagann, menn, konur og börn. En að bardaganum lokn- um var friður saminn, og það sem eftir var af skotfærum, var selt. — Hverjum haldið þið? — Óvinunum. — Eg rak mig .á það hér í Ara- bíu, að hin blessaða friðarstarf- semi í heiminum hefir ekki náð sér þar niðri. Einu sinni dvaldi eg t. d. í borg þar, og á hverri nóttu dundi á henni skothríð fjandsamlegra Bedúína og stund um gerðu þeir áhlaup á borg- ina. Á hverju kvöldi urðu íbú- arnir að setja hlera fyrir glugga sína, því Bedúínar sóttust sér- staklega eftir því að skjóta á opna og óvarða glugga. En á daginn var þarna alt með friði og spekt. Lífið gekk sinn vana- gang hjá íbúunum daginn eft- ir og óvinir þeirra verzluðu við þá í mesta bróðerni. En eftir því sem mér var sagt, hefir nú þetta ástand ríkt þama í tvö ár. Fjöllin, sem takmarka Hadra- mauts hásléttuna, eru um 200 metra há og umkringja landið. Vér vorum heilan dag að kom- ast yfir þau. Frá því um sólar- upprás og að sólarlagi, vorum vér þarna á ferðinni, ríðandi á ösnum og úlföldum, nema rétt aðeins meðan vér fengum oss miðdegisverð og áðum. Þegar heiðin hækkaði, varð hún bratt ari, svo að vér urðum að fara MESSUR 0G FUNDIR 1 kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudecl kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: P’undlr 2. og 4. fimtudagskveld 1 hverjum mánuðl. Hjálpamefndin. Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuðl. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurlnn. Æfingar á hverju flmtudagskveldi. Sunnudagaskóllnn: — A hverjun sunnudegi, kl. 11 f. h. af baki og teyma asna vora og úlfalda. Fjöllin voru þama um 2000 metra há, og hitinn var 40 stig. Geta því flestir gert sér í hugarlund, hvort gaman hefir verið að því að toga húðar- bykkjurnar upp brekkurnar. Vinur minn, A1 Kaf, hafði far- ið aðra leið. Hann ók í bíl sín- um og ætlaði yfir skarð í fjöll- unum nokkru austar. En hvern- ig fór? Hann lenti í höndum ræningja og var nauðbeygður til að kaupa sér lausn með 600 Thaler. Thaler? spyrjið þér undrandi. Jú, það voru ósviknir “dalir” frá tímum Maríu Theresíu — sams konar dalir og hin fagra keisarafrú varð að greiða Frið- riki mikla í hernaðarskaðabæt- ur. — Þessir dalir eru enn í dag — eftir 150 ár — hin eina gjald- genga mynt í Arabíu. Lesb. Mbl. " mm mm e® PETER’S ALT SAUMAÐ VERK SKÓGERÐIR ALLAR ÁBYRGSTAR OG SKÓR BÚNIR TlL EFTIR MÁLI Sniðnir eftir fætinum. Verð Sanngjarnt — Allir Gerðir Ánægðir 814 ST. MATTHEWS AVE. við ARLINGTON B Eimskipaféíag íslands Hinn árlegi útnefningarfundur í Eim- skipafélagi íslands meðal Vestur-íslendinga, verður haldinn að heimili herra Árna Egg- ertssonar, 766 Victor St., hér í borg, þann 27. febrúar 1933, kl. 8. að kveldi, til þess að útnefna tvo menn til að vera í vali fyrir hönd Vestur-íslendinga á aðal ársfundi eim- skipafélagsins í Reykjavík á íslandi í júní- mánuði næstkomandi, til að skipa sæti í stjórnarnefnd félagsins, með því að kjör- tímabil herra Árna Eggertsonar er þá út- FJORTANDA ARSÞING Þjóðræknisfélagsins » verður haldið í Goodtemplarahúsinu við Sargent Ave., Winnipeg 22., 23., og 24. febrúar 1933. og hefst kl. 10. f. h. miðvikudaginn 22. febr. DAGSKRÁ: Þingsetning Skýrsla forseta Kosning kjörbréfanefndar Kosning dagskrárnefndar. Skýrslur annara embættismanna Útbreiðslumál Fjármál Fræðslumál Samvinnumál Sjóðstofnanir Útgáfa Tímarits Bókasafn Kosning embættismanna Ný mál Samkvæmt 21. gr. laga félagsins er deildum þess heimila að senda einn fulltrúa til þings fyrir hverja tuttugu eða færri gilda félaga deildarinnar; gefi þeir fulltrúa skriflegt umboð til þess að fara með atkvæði sitt á þingi og sé umboðið staðfest af forseta og ritara deildarinnar. Samþykt hefir verið á fundi stjómarnefndarinnar að greiða skuli úr félagssjóði, sé þess óskað, hálft far- gjald fulltrúa, er fari með umboð 20 deildarmanna. í sambandi við þingið heldur deildin Frón sitt árlega íslendingamót að kvöldi annars þingdags, fimtudag. 23. febrúar. Almennar samkomur, undir umsjá stjómarnefndar- innar, fara fram bæði hin kvöldin. Verður síðar skýrt nánar frá tilhögun þeirra. I fjarveru Jóns J. Bíldfells forseta, 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. O Ragnar E. Kvaran, vara-forseti. 0 iceCCCOCCCCCOOCCOGCCCeCOCCCOOCCCOeOCCeCOCCCCOCCCCOBOÍ’

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.