Heimskringla - 15.02.1933, Page 3
WINNIPEG 15. FEBR. 1933.
HEIMSKRINGLA
Phoir 22 93.', Phiiii.
HOTELCORONA
24 Roomi Wlth Bnth
Hot and Colé Wate; ii. I.
Room — $1.50 per day ami
Monthly and Weelcly Rai'
on Request
Cor. Main & Notre Dame Ka
WINNIPEG, CANADA
“En nú, nú er eg þín! Taktu
mig!”»—
Á sama augnabliki fann eg
varir hennar þrýstast að vörum
mínum, og tilfinning, líkust því
____________________ að eg hefði verið bitinn fremur
— _______ en kystur, læstist í gegnum
unum, og við fylgdum í fótspor líkama minn, og fyrir augum
þeirra. Þau stönzuðu ekki fyr en var sem óteljandi eldstólpar
gagnvart miðjum stúkunum, og mynduðust, og alt sjálfsvald var
við vorum sem skuggi þeirra. horfið.
Eitt lítið aflokað herbergi opn- Tíu mínútum síðar hélt eg
aðist og þau hurfu þar inn og henni í faðmi mínum, í hálf-
hurðinni var lokað að innan frá gerðu yfirliði, en með niður-
á eftir þeim. bældum ekka.
Vesalings konan sem studd- Smátt og smátt virtist hún
ist við arm minn, gerði mig hálf k°ma til sjálfrar sín. Gegnum
skelkaðan með ótta sínum. Eg grímuna sá eg hvað augu henn
gat ekki séð andlit hennar, hún ar voru tekin. Eg sá hve fölt
hjúfraði sig að mér, en eg fann niðurandlitið var og tennurnar
hjartaslög hennar og var sem klingdu sem snortnar væru af
kuldahrollur færi um allan lík- hitaveikisköldu. Sjón þessi stend
ama hennar og limirnir skuldu Ur altaf fyrir augum mér.
af ótta. Það var eitthvað óvana-, Hún vissi vel hvað skeð hafði
lega óviðfeldið, þekkingin á ( °S fleygði sér fyrir fætur mér-
kvölum konunnar og sjónin á Hf þú hefir nokkra meðlíðun
því sem var að gerast—það brá me® mér, ef þú hefir nokkur
fyrir hugskotssjónir mínar, jafn- brjóstgæði til að bera, þá snú
vel þó eg væri persónunum al- auguni þínum frá mér, reyndu
gerlega ókunnugur og þekti aldrei að vita hver eg er, lát
ekkert inn á orsakir til þess. nug hverfa og gleymdu mér. Eg
Samt sem áður hefði eg ekki get munað fyrir okkur bæði!”
með nokkru móti skilið við | Með þessum orðum stóð hún
vesalings konuna á þessu augna a fætur og hljóp fremur en
bliki.
Eftir að hún hafði séð á eftir
þeim grímuklæddu inn í her-
bergið og hurðin lokast á eftir
þeim, stóð hún snöggvast sem
þrumu lostin og sem algerlega
yfirkomin. Svo tók hún undir
gekk að dyrunum, opnaði þær,
en sneri sér svo við.
Fyrir guðs skuld, reyndu ekki
að elta mig, herra minn! Farðu
ekki á eftir mér! Gleymdu mér!’
hrópaði hún.
Dyrnar opnuðust og lokuð-
sig stökk að dyrunum og reyndi ust með hraða milli mín og
að hlusta Eins og hún stóð hennar, byrgðu hana sjónum
gat hin allra minsta hreyfing
hennar komið upp um okkur
og sett hana í hættu. Eg þreif
í handlegg hennar og dró hana
með valdi til baka, opnaði hurð-
ina að næsta herbergi, tók hana
þar inn dró niður blsgjuna og
lokaði aftur dyrunum.
“Ef þú vilt endilega hlusta á
hvað er að gerast, þá að minsta
kosti hlustaðu héðan,” sagði eg
við hana.
Hún féll á kné og lagði eyr-
un að skilrúminu á milli her-
bergjanna. En eg stóð upprétt-
ur út við hina hlið herbergis-
ins með krosslagðar hendur og
niðurbeygt höfuð og var hugsi.
Alt sem eg hafði getað séð
af þessari konu, benti á stór-
kostlega fegurð. Niðurandiitið,
sem gríman huldi ekki, lýsti
æsku; hörundið var hvítt, ávalt
og sýndist flauelsmjúkt. Varirn-
ar voru nettar og rauðar, tenn-
urnar sárhvítar og mátulega
stórar og vel aðskildar, og virt-
ist hin svarta gríma, sem féll
fast niður að þeim, gera þær
enn hvítari og var sem glitraði
af þeim. Hendurnar voru nettar
og mjúkar, hárið tinnusvart og
mínum sem draumveru og eg
hefi aldrei séð hana framar.
Nei, eg hefi aldrei séð hana
framar. En í þá sex mánuði,
sem liðnir eru síðan, hefi eg
leitað hennar uppihaldslaust í
danssölunum, á leikhúsunum, á
sýningum.
í hvert sinn sem eg hefi í
fjarlægð eygt konu svipaða
henni á fæti, með barnsfætur
og með tinnusvart hár, hefi eg
elt hana og horft beint í augu
hennar, gerandi mér í hugar-
lund að roðinn, sem færðist í
kinnar hennar mundi koma upp
um hana, en vonbrigðin hafa
ætíð verið hin sömu. Hvergi hefi
eg fundið hana, hvergi hefi eg
litið hana nema á nóttunni í
draumi. Þá kemur hún til mín
aftur og aftur, þá finn eg ná-
lægð hennar, faðmlög hennar,
bit hennar, klapp hennar, svo
eildheitt, svipað því sem hún
hefði einhvern djöfullegan töfra
kraft, gríman fallin frá andlit-
inu, sýnin sem í móðu, blóði
drifin, eða þá með takmarka-
lausri fegurð, umkringt heilög-
um dýrðarljóma; en aftur á
=ömu stundu orðin nábleik:
gljáandi og líkaminn allur vel holdið horfið, augnatóftirnar
samsvarandi. Fæturnir voru nett I tómar og fáeinar tennur skrölt-
ir sem á barni, sem gengu títt
undir og útundan pilsfaldinum,
virtust svo smáir, að þeir hlytu
að eiga fullerfitt með jafnvægi
líkamans, sem var svo frarnúr-
skarandi, vel, liðlega og fagur-
lega vaxinn
Ó, hvert hámark kvenlegrar
andi í holdlausum kjálkum. 1
einu orði sagt, líf mitt hefir ekki
verið líf síðan þetta kvöld Von-
laus bpennandi löngun eftir að
firma bessa konu, sem eg þekti
alls ekkert. Nýjar og nvjar von-
ir sem jafnan hafa kollvarpast.
Ótakmörkuð afbrýði, án þess
fegurðar hlaut kona þessi að j að hafa nokkra meðvitund um
vera! Ó, sá sem mætti halda af hverju eg ætti að vera af-
henni í faðmi sér og njóta allr- j brvðissamur. Eg hefi reynt að
ar hennar ástar og innileika, ^ dylja brjálæði mitt, en allan
finna hjarta hennar slá gagn- ^ þenna tíma, hefir hún staðið
vart sínu eigin brjósti, og finna j mér fyrir hugskotssjónum, og
líkamshita hennar þrýstast gegn stöðugt seitt að sér alt afl til-
um alla vöðva líkama síns, og j veru minnar.”
sem gæti með sanni sagt: þessi Um leið og hann slepti þess-
kona er mín, öll hennar tilvera um orðum, reif hann bréf upp
er gagntekin af ást, og ást til úr brjóstvasa sínum.
mín eingöngu — mín eins á, “Úr því eg er búinn að segja
meðal miljóna manna; hún er þér alt þetta, þá taktu nú við
engill, sem mér einum er ætluð! þessu bréfi og lestu það, sagði
Að vera slíkur maður! Ó, að hann.
vera slíkur maður!” I Esr tók við bréfinu og las
Þessa rvoru hugsanir mínar, þessi orð:
þegar eg alt í einu sá hana rísa “Þú ert ef til vill búinn að
á fætur, ganga til mín og á- gleyma vesalings konunni, sem
varpa mig í skerandi en sorg- aldrei getur gleymt neinu, og
þrungnum róm: i verður nú að deyja vegna þess,
“Herra minn! Eg er fögur: að henni er ómögulegt að
það get eg unnið eið að. Eg er gleyma.”
ung, aðeins 19 ára. Að þessari “Þegar þú meðtekur bréf
stundu hefi eg verið hrein sem þetta verð eg ekki framar með-
engill — en nú — nú!” Hún al þeirra lifandi. Haltu til Pére-
vafði örmunum um háls mér. Lachaise grafreitsins og biddu
íil bigurðar bkagfield
(Fagnað í Vancouver, B. C., 15. ág. 1932.
Eg lít í anda yfir ítran Skagafjörð, —
þar í drafnar-djúpi Drangey stendur vörð,
sveiflast alda að sandi, svöl og búlduleit, —
en Grettis anda arma undna um fjörð og sveit-
Bjart er yfir bygðum, bjart til dala að sjá
Þar f þröngu gljúfri þrumar jökuls-á;
standberg straumi sorfin styðja ið rama flóð,
og vættir í digrum dröngum dunhend kveða ljóð.
Svo í hægum halla Héraðsvötnin breið
út um fjörðinn fallá fagursveigða leið,
út að djúpum ósum, út í höfin víð,
þar háir sær við sanda sigurvanastríð.
Frjó og fögur sveit, með fjöll á hvora hlið,
hvassar brúnir bera bláan himinn við,
en gnæfur Glóðafeykir Gýgjarfossins nið,
'handan yfir hérað höfgar bergmáls klið.
Lít eg héraðs hliðskjálf, — hnjúkinn Mælifells,
brenna á og um hann eldar fagrahvels:
um ‘Hólminn hestasæla’ hleypt er fák á sprett,
en kliðmjúk kvæðastemma kveðin hátt og létt.
Sveitin söngs og kvæða, söguhrósi vígð,
víður fjalla-faðmur, feaurst landsins bygð;
geymir gamlan frama gegnum árin löng, —
ennþá heima á Hólum hringir Líkaböng.
Þar er maður mintur á Hólamanna högg,
og höfðingssetrið forna og vegsummerkin glögg;
Arason með örfum á þar hvílureit,
og fleiri fólknárungar, er frægðu stað og sveit.
— Hér er margs að minnast, margt að líta á:
milli fjalls og fjöru fegurð mikla að sjá. —
— Hér er hög og velvirk höndin skaparans,
— hér slær heitt og kröftugt hjarta Norðurlands.
Andfætlinga íslands, oss það gleður mjög,
að fá hér til vor frægan, fríðrar sveitar mög;
glæsimann og gáfum gæddan listamann,
sem að söngvadísin sérstaklega ann.
Dísin dýrstu listar, — drotning söngva-máls,
sendir oss nú ástmög ættlands Snorra og Njáls,
sendir oss þann soninn, er syngur allra bezt, —
sendi sjaldan áður svona valinn gest.
Að koma, sjá og sigra, er snjöllum aðeins fært, —
með söngvum einum saman að sefja djúpt og vært;
en Skagfield heillar hugann, er hljóma ‘ans sungnu lög,
svo jafnvel kaldur járnkarl, sem eg, verð hrifinn mjög.
I
Vér vottúm honum vinsemd og verndi hann dís og ás,
svo að hans undra barki aldrei verið hás;
Hann opnar hallarhliðin, þar hugljúf söngvadís
býr og ríki ræður, og réttir oss sín blys.
Vér þakkarskuld þér skilum þú Skagafjarðar son!
Af þér og þínum líkum á þjóð vor sóma von.
Því þú ert einn af átján, sem útþrá vængi Ijær;
þitt sungið orð við eyra unaðslega slær.
Þú frægir fósturlandið, — sem flestum þó er minst, —
en samt á slíkan söngmann, að snjallari tæpla finst.
E. G. Gillies.
umsiónarmaáninn að vísa þér
á gröf meðal nýteknu grafanna
sem merkt er “María”. Þegar
bú bannig stendur augliti til
auglitis við hana, sem þetta
skrifar, þá krjúp á kné og bið ”
“Eg meðtók þetta bréf í gær-
kvöldi,” hélt Anthony áfram,
‘fog í morgun fór eg til graf-
reitsins. — Umsjónarmaðurinn
fvlgdi mér að gröfinni. í tvær
stundir kraup eg þar og grét
og bað. Skilurðu mig? Hún
hvíldi þar — hún — konan! —
Hinn brennandi andi var flog-
inn á burt. Hann hafði tæmt
líkamskraftana, og hinn fagri
líkami hnígið undir byrði blygð-
unar og afbrýðissemi. — Húq
hvfldi þar undir fótum mér, hún
hin óþekta, hún sem hafði lifað
mín vegna og dáið mín vegna
og hafði óþekt náð hinu æðsta
gildi í lífi mínu, en grafið kalt
og lífvana lík inst í lijarta mínu
um leið og það var hulið í gröf-
inni. Er nokkuð það til sem
jafnast þessu? Þekkirði nokkuð
svo voðalegt? Allar mínar von-
ir eyðilagðar. Aldrei framar fæ
eg litið hana Eg vildi mega
grafa upp gröf hennar í þeirri
óljósu von, að geta fundið þar
minjar þær, er sýndu mér svip
hennar, er eg þrái og sem eg
mun ætíð elska. Skilurðu mig,
Alexandre? Eg elska konu sem
brjálaður maður, og eg mundi
fremja sjálfsmorð nú þegar til
að geta náð samfundum henn-
ar ef hún væri mér ekki óþekt
um alla eilífð, eins og hún var
mér óþekkjanleg í lífinu.”
Um leið og hann slepti orð-
inu, þreif hann af mér bréfið,
kvsti það óteljandi kossum og
grét eins og lítið bam.
Þar sem eg gat engin hugg-
unarorð mælt, faðmaði eg hann
að mér og grét með honum.
Lauslega þýtt.
B. P.
FYRIR 100 ÁRUM
EINS OG NÚ
Alt það böl, sem komið hefi
yfir Evrópu eftir stríðið, mát
hún áður þola að loknum Napi
eonsstyrjöldunum. Eini munur-
inn á ástandinu 1930 og 1830 er
sá, að 1830 voru það hinir sigr-
uðu, en 1930 sigurvegararnir,
sem heimskreppan kom harðast
niður á . Kreppan lýsti sér al-
veg eins fyrir 100 árum og nú:
stórkostleg aukning ríkisskulda,
dýrtíð, gengishrun og verðfall
Og þá spáðu menn því, eins og
nú, að dagar “auðvaldsins” væri
taldir. Þá ritaði hinn frægi
enski sagnfræðingur og stjórn-
málamaður Lord Thomas Bab-
ington Macaulay eftirfarandi
grein í “Edinburgh Review”:
Saga mannkynsins frá öllum
'cldum sýnir það og sannar, að
3. SlÐA.
þrátt fyrir stríð, skatta hungurs-
neyð, hættuleg innflutnings- og
útflutningsbönn og önnur verri
valdboð, hefir framtak einstak-
lingsins altaf sigrast á erfiðleik-
unum, því hefir tekist að skapa
ný verðmæti örar heldur en
stjórnimar gátu eytt þeim og
bæta úr öllu því sem skaðsemd-
armennirinr höfðu unnið. Mað-
ur sér að þjóðarauðurinn vex og
lífskjörin batna þrátt fyrir spill-
ingu og óhóflega eyðslu vald-
hafanna.
Nú sem stendur eru hörm-
ungatímar. En hvaða neyð er
þetta, borið saman við sögu
seinustu 40 ára? Nú eru hærri
skattar heldur en hinir þraut-
píndu skattþes:nar höfðu nokk-
uru sinni trúað að gæti átt sér
stað: ríkisskuldir eru meiri en
nokkur dæmi eru til áður; toll-
ar eru lagðir á lífsnauðsynjar
oe ejaldmiðillinn hefir hrapað í
verði. En — þrátt fyrir þetta —
er þjóðin bá fátækari heldur en
hún var árið 1790! Vér erum
sannfærðir um, að þrátt fvrir
allar yfirsjónir stjómendanna,
hefi»- þióðin auðgast ár frá ári
Það hafa komið fyrir tímabil, að
hún hefir staðið í stað, eða
miðað aftur á bak, en það hefir
aðeins verið um stundarsakir og
yfirleitt er ekki minsti efi á því,
að velmegun fer stöðugt vax-
andi. Það getur komið útso^
sem allra snöggvast, en flóðið
heldur áfram fyrir því.
Ef vér spáðum því nú í dag að
árið 1930 muni verða 50 miljón-
ir manna í Bretlandi og lifa við
miklu betri kjör en vér lifum
nú, betra fæði, betri föt og betri
húsakynni. að Sussex og Hunt-
inedonshire verði þá betur stæð
heldur en frjóvsömustu hlutar
West Riding eru nú, að ræktað
land, eins og garðar, nái upp á
brún á Ben Revis og Helwellyn;
að á hverju heimili verði vélar,
sem enn hafa ekki verið fundnar
upp; að þá verði ekki vegir not-
aðir, heldur járnbrautir og að
menn ferðist eingöngu á þeim
farartækjum, sem kniiin eru á-
fram af gufu, að ríkisskuldir
vorar, hversu ógurlegar sem oss
virðast þær, verði í augum þá-
tíðarmanna hlægilega litlar og
þeim veittist auðvelt að greiða
þær að fulla á 1—2 árum. Ef
vér spáðum öllu þessu, þá
mundu menn telja oss vitskerta
Þér sem notið
TIMBUR
KAUPIÐ AF
THE
Empire Sash & Door
CO., LTD.
Birgðir: Henry Ave. Gast
Phone: 26 356
Skrifstofa:
5. gólfi, Bank of Hamilton
VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA
milj. ríkisskuld! Bandamenn
vorir hafa komið oss á kúpuna”
sagði Swift. “140 miljóna skuld”
hrópaði Juníus, “það er meira
en vér nokkuru sinni getum
borgað”. 240 miljóna skuld!
hrópuðu allir stjómmálamenn í
kór 1783, “það væri ráðsnjall
ráðherrn sem tækist að bjarga
svo hörmulega stæðu ríki!” Vér
vitum nú, að ef ríkisskuldimar
hefði ekkert aukist síðan 1783,
skuldir þær, sem þeir Pitt, Fox
og Burke höfðu svo miklar á-
hyggjur út af, þá væri það nú
leikandi fyrir oss að borga þær
með 'Sköttunum, enda þótt þeir
væri miklu lægri heldur en þeir
nú eru. Hvers vegna ættum
vér þá, þegar vér höfum ekki
yfir annað að líta en sífeldar
framfarir og batnandi hag, að
búast við afurtför og hruni f
framtíðinni?
Það er ekki fyrir framkvæmd-
ir hinnar alvöldu og alvitm rík-
isstjórnar að þjóðin hefir tekið
vaxandi framförum, heldur
vegna hyggjuvits og dugnaðar
einstaklinganna. Og vér treyst-
um óhræddir á það hyggjuvit og
þann dugnað í framtíðinni. Hið
besta, sem ráðandi stjórnamála-
menn vorir geta gert, er það, að
hugsa eingöngu um sitt starf,
lofa fjármagninu hindrunarlaust
að leita uppi bestu auðsupp-
spretturnar, láta framboð og
eftirspurn skapa réttlátt verð á
nauðsynjavörum, lofa iðni og
hyggjnviti að fá sín verðskuld-
uð laun, en leti og heimsku
verðskuldaða refsingu. Þeir eiga
aðeins að kappkosta að vernda
friðinn og eignarréttinn, draga
úr réttarfarskostnaði og gæta
hinnar ströngustu sparsemi í
meðferð fjár hins opinbera. Ef
þeir gera það, þá er engin hætta
á öðru en að þjóðin sjálf sjái
um alt annað. — Lesb. Mbl.
FRÁ ÍSLANDI
En án þess að spá neinu, skul-
um vér taka þetta fram: Ef ein-
hver hefði spáð því í Parlament-
inu, sem kom saman til neyðar-
ráðstafana eftir hrunið 1720, að
árið 1830 mundi velmegun í
Englandi verða svo mikil að árs-
tekjur ríkisins yrði meiri heldur
en allar skúldir þess voru þá, og
þóttu óbærilegar: að á móti
hverjum einum, sem þá átti 10
þúsundir í sterlingspundum,
mundi 1830 vera 5, sem ættu 50
þús. stpd.; að manndauði yrði
þá helmingi minni, að pósttekj-
urnar einar yrði þá meiri heldur
en allir skattar og tollar á dög-
um Karls II.; að menn gæti
siglt yfir höfin, án þess að
skeyta nokkuð um hvaðan vind-
ur stæði og ekið á landi, án þess
aö nota hesta; ef einhver hefði
spáð þessu mundu forfeður vor-
ir ekki hafa lagt meiri trúnað á
það, en sögu Gullivers. Og þó
mundu allir þessir spádómar
hafa ræst.
Enda þótt hver maður viður-
kenni, að stöðug framför hefir
orðið á öllum sviðum fram að
þessum tíma, virðist enginn
treysta á það, að samskonar
framfarir verði hjá næstu kyn-
slóðum Vér getum að vísu
ekki sannað, að þeir, sem halda
því fram að mannkynið hafi nú
náð fullnaðarþroska, hafi lifað
sitt hið fegursta, hafi rangt fyrir
sér. En hið sama sögðu for-
feður vorir, og höfðu jafnmikið
til síns máls. Árið 1640 sögðu
menn: Einnar miljónar útgjöld
á ári nægja til þess að steypa
oss í eymd og volæði. En 1660
var viðkvæðið: með 2 miljóna
útgjöld á ári fer ríkið á höfuðið.
| “6 miljóna útgjöld á ári og 50
Verður bátahöfnin bygð í ár?
Á fundi hafnarstjórnar í gær
báru fulltrúar Alþýðuflokksins,
Sigurður Jónasson og Jón A.
Pétursson, fram svohljóöandi
tillögu:
Hafnarnefnd samþykkir að
láta fullgera á árinu 1933 báta-
höfn með byggingu nokkurs
hluta Ægisgarðs og Þvergarðs
út frá honum og hafnarvirkja
innan þessara garða, samkvæmt
áætlun hafnarstjóra, sem hefir
áætlað að mannvirki þessi kosti
ca. 500,000 krónur.
Ennfremur lögðu S. J. og J
A. P. til, að byggingu helmings
hins fyrirhugaða stórhýsis hafn-
arinnar yrði frestað, og fé, sem
þannig losaðist, notað í báta-
höfnina. Mál þetta hefir verið
á döfinni í hafnarstjórn í síð-
ustu 1—2 ár, en loksins nú
hafði tekist að fá lagða fyrir
hafnarstjórn frumdrætti að
hinni fyrirhuguðu bátahöfn.
Jón Þorláksson lét fresta til-
lögunni með 3 atkv. gegn 2, en
allmiklar líkur eru til að hún
verði samþykt í bæjarstjórn.
Ef bygging bátahafnar verður
framkvæmd í ár, er um stór-
kostlega atvinnu að ræða fyrir
bæjarbúa, auk þess sem slík
höfn hefir í sér fólgna ýmsa
góða framtíðarmöguleika fyrir
atvinnulíf bæjarbúa.
* * *
Nýr póstbátur viS Norðurland.
Útgerðarfélag skipins “Langa-
nes” hefir keypt nýtt skip í
Englandi, að nafni Golden Ray,
80 smálestir að stærð, til þess
að annast póstferðir við Norð-
urland. Skipið er nokkuð gam-
alt, en kvað vera sterkt.