Heimskringla


Heimskringla - 15.02.1933, Qupperneq 7

Heimskringla - 15.02.1933, Qupperneq 7
WINNIPEG 15. FEBR. 1933. HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA ÁSTANDIÐ f ASÍU Álitið á hvítum mönnum fer þverrandi — en vestræn menning ryður sér ti| rúms. Eftir Lothrop Stoddard Það er ekki nema svo sem mannsaldur síðan að hvítir menn réðu lögum og lofum í Austurlöndum. En vald í Áust- urlöndum byggist á því að við- komandi hafi álit á sér, hafi “svip”, eins og Kínverjar segja. En þegar Japanar unnu sigur á Rússum, minkaði mjög álitið á hvítum mönnum. Og þegar vestrænu þjóðunúm lenti saman í stríðinu mikla, þá mistu þær allan “svip” í augum Austur- ar að fara á Bíó með ungu piltunum. Reynið að banna þeim það! Nei. En á meðan Gandhi berst fyrir því að leysa þjóðina undan ánauðaroki hvítu mannanna, þá fylgir æskan honum einhuga- En ætlaði hann í alvöru að fá hana til þess að lifa eftir kenn-, ingum sínum, þá mundi hún blátt áfram segja honum að hann væri orðinn elliær. Aðirr austurlenzkir umbóta- menn vilja að þjóðirnar tileinki sér það, sem best er í vestrænni menningu og samræmi það því, sem best er í austrænni menn- ingu. — Halda þeir því fram, að þá geti hverjum manni liðið vel. En sá er hængur á, að austrænu þjóðirnar geta ekki tileinkað sér vísindi vor og uppgötvanir, Til ísfirðÍDga, sem á sjó sækja 21. desember 1932. landabúa. Síðan stríðinu lauk hafa vest- j nema þv,í aðeins að tileinka sér /rænu þjóðirnar (þar á meðallum leið siði vora, smekk og Ameríkumenn) verið á sífeldu j skoðanir -— bæði illar og góðar. undanhaldi. Aðallega er það| Japanska þjóðin er ljóslifandi þannig, að álit þeirra hefir far-ldæmi þessa. Hún hefir öllum ið minkandi og jafnframt hafa1 Austurlandaþjóðum fremur til- þær verið að missa tökin á j einkað sér vestræna menningu. Austurlandaþjóðum. 1 Indlandi, j En sú hefir orðið afleiðingin, að á Filipseyjum og Austur-Indíum ( “hið gamla Japan” er horfið úr eru hvítir menn enn ráðandi að sögunni. Kirsuberjatrén eru þak nafninu til — en hafa hvergi in, af sóti úr reykháfum verk- nærri þau völd, sem þeir höfðu ^ smiðjanna og blóm þeirra fölna áður. j og visna af hitanum frá járn- Fram að þessu hefir þetta bræðsluofnum. undanhald gengið bærilega fyrirj Þessi breyting hefir gerst al- hvítu mönnunum, því að þeir veg þegjandi, en það er vegna hafa haft nógu mikið hervald þess, að Japanár voru lang liæf- til þess að halda þjóðunum í astir allra Asíuþjóða til þess að skefjum- En hvað verður langt tileinka sér vestræna menningu. þangað til meginflóttinn brest- Þeir voru eina þjóðin, sem hafði ur í liði þeirra? sanna þjóðerniskend, samtengda Seinustu tvö árin hafa áhrif j brennandi ættjarðarást og óbif- vestrænna þjóða farið mjög. anlegri sjálfstjórn- minkandi í Austurlöndum. Við-1 En þrátt fyrir það hefir breyt- skiftakreppan og pólitískar deil- I ingin valdið mörgum vandkvæð- ur hafa hamlað vestrænu þjóð- um. Það hefir orðið dýrara að unum frá því að grípa rækilega! lifa í landinu, stéttadeilur hafa í taumana út af óeirðunum þar risið upp og vinnudeilur meðal eystra. Eða skyldi hinum þraut- ^ öreigastéttarinnar, sem vinnur í j píndu bresku skattþegnum vera j verksmiðjunum. Efast því sumir mjög í mun, að greiða kostnað um öryggi Japans í framtíðinni. við það að senda breskan her Byltingahugur hefir gripið um til Kína? Og h,vað mundu sig, eigi aðeins meðal almúgans, amerískir borgarar segja umjog eftir því, sem þjóðin semur að senda þangað Bandaríkja- j sig meir að vestrænum siðum, her? Það mun hver þykjast hafa nóg á sinni könnu. Það þýðir ekki annað en kann ast við þetta, því að þetta er Austurlandabúum full ljóst. Og það er þess vegna að Japanar þykjast mega gera hvað sem þeim sýnist í Kína. Og það er þess vegna að Hindúar og Fil- ippseyjabúar gera æ háværari kröfur um fullokmið sjálfstæði. En ef hvítu mennirnir sleptu höndunum af þessum þjóðum — mundi þá ekki fara svo, að þar því meira ber á þreytu hjá henni. En sé það erfitt fyrir jafn skipulagsbundna þjóð og Japana að halda jafnvæginu, hversu miklu örðugra mun það þá ekki | veitast öðrum Asíuþjóðum. íj Kína má sjá ljós dæmi þess, | hvernig fara mun víða. Stjórn- arbyltingin, sem gerð var þar fyrir 20 árum, þegar Manchu- keisaraættinni var steypt af stóli og hið gamla keisararíki, sem var langt á eftir tímanum, Kæru vinir, köld er þessi stundin, knapt um birtu styztan vetrardag; því þarf hraustan huga, sjómannslundin, að hefja þenna gamla ramma slag: Út á hafið, leggja í nýjar leitir, lífsins dirfska hvetur þetta lið, sem að landi viðreisn sanna veitir: varla bregðast íslenzk fiskimið. Oft í huga heim í Djúp mig dregur dulinn máttur, sem ei skilið fæ, stundum bjartur, stundum skuggalegur, strönd er hulin, myrkur yfir bæ; þar sem vinir varla blundinn festa, von og ótti heyja þögult stríð, þá er einmitt Bænin þetta bezta, birta draumar sælli og betri tíð. Hægra er nú að halda á þessar leiðir, hefir orðið mikil breyting þar, þar sem annað aflið veginn greiðir, endurbætt og stærra sérhvert far, sem á árum alt var forðum farið, flestum þótti nóg um barnig þann; endalausan barning, þarna barið, bila kjark þó varla nokkur fann. Þið sem hafið þeirra happa notið, þúsund sinnum meiri afla að fá, yfir hættur háskalegar flotið, hugar dirfska meiri gróða spá, farið djarft, en hafið hættur geymir, hlýzt þar tjón, sem enginn bæta kann; lengi af þessum sorgum eftir eimir, fsfirðingar skilja sannleik þann. Eg vil ekki kjark úr drengjum kveða, kannast við að fara sjálfur djarft, þegar birtist stormsins sterka hreða, stjóm á fleyi hafa aðeins þarft. Þá mun happ að höfnum bátinn leiða, helgar stundir man eg tíðar þar: allir vinir beint út faðminn breiða, blessa þann, sem líf úr háska bar. Verið frjálsir, ísfirðingar allir, út á djúpið leggið gætni með; og þó að heimskan reisi háar hallir, hefir stundum nokkuð annað skeð; ósk mín heit, frá instu hjartans rótum — ykkur leiði guð leg föðurhönd: þá er víst þið bíðið eftir bótum, bylgjuleið þó reynist mörgum vönd. Sigurður Jóhannsson. kæmist á grimdarfult einveldi, j var gert að svokölluðu lýðveldi, eins og áður var? Tæplega. | braut það mót, sem þjóðin hafði Austurlandaþjóðirnar eru gjör-jlegið í um aldaraðir. Það varð breyttar, þær hafa smitast afjeigi aðeins stjórnarfarsleg bylt- vestrænni menningu. Þó að.ing á sviði fjármála, þjóðskipu- þær sparki hvítum mönnum á dvr, munu þær halda siðum hvítra manna. Vestrænar hug- sjónir, aðferðir, venjur og smekkur hafa fest svo djúpar rætur hjá Austurlandabúum, að iags og menningar, enda tók ríkið þá að liðast sundur. — Á þessu hefir nú gengið síðan og þetta heldur áfram þangað til Kína hefir kengið í gegn um hreinsunareld vestrænnar menn þeim verður ekki kipt upp. Og ^ ingar. enginn efi er á því, að ein af á- Þess verður- að gæta að í stæðunum til þess óróa, sem nú1 Asíu (að Japan undanteknu) er er um öll Austurlönd, stafar afiþa?s tiltöluíega lítill hópur yfir- því að íbúarnir hafa drukkið í i stéttar, sem ræður lögum og sig vestrænar skoðanir umjiofum- Undir hana er múgurinn meira frjálsræði og betri lífs- kjör . gefinn, ógurlega fátækur og frá- munalega óupplýstur, og hefir Að vísu eru það margir þjóð- enga hugmynd um sjálfstjórn né ræknir Austurlandabúar, sem harma það hvernig komið er. Og það er þess vegna að Gandlii áfellist vestræna menningu og skorar á þjóð sína að taka aft- ur upp spunarokkinn. En það er vonlaus barátta. Sjálfsafneit- unarmenn eins og þeir Gandhi og Tagore geta eigi fremur vanið þjóð sína af vestrænum siðum, heldur en kerling gæti stöðvað flóð með sófli sínum. Konur, sem hafa vanist á það aðmota saumavél, fara ekki að taka upp beinnál aftur. Menn, sem hafa vanist á að ferðast með járnbrautum og bílum, vilja ekki ferðast í uxakerrum. Og um ungu stúlkumar er það að segja, að þær eru nú sloppnar stjórn á sjálfum sér. Það er því ekki við góðu að búast ef bylting verður, yfirstéttinni steypt og múgurinn á að ráða. Það yrði slíkt kafhlaup fyrir þjóðina að hún kæmist ekki úr því feni aftur fyr en eftir mörg, mörg ár. En það er ljóst hverjar afleið- ingar þetta getur haft fyrir vest- rænu þjóðirnar. Þær biljónir af fé, sem Bandaríkin og Evrópu- þjóðir hafa fest í Austurlöndum, mundu þá ekki vera lúsamiiln- ings virði. Hin mikla verslun við Austurlönd mundi og hverfa að mestu leyti úr sögunni. Það mundi vera loku skotið fyrir það að vér gætum fengið ýmsar hrá- vörur, sem eru lífsnauðsyn fyrir hver getur giskað á hverjar póli- tískar afleiðingar þetta getur haft? Þegar hálfur heimurinn og meira en helmingur mann- kynsins byltist þannig. í vitfirr- ingsæði,—skyldi það ekki bitna á þeim, sem fyrír utan eru? Það er svo sem öld síðan að vestrænir kaupmenn og trúboð- ar hófu vestræna vakningu með aí hinna sofandi Asíuþjóða. En þá grunaði síst hve stórkost- legar afleiðingar af því yrðu. Austurlenski jötuninn er vakn- aður að lokum Hann hefir sýkst af vestrænni menningu, og hann getur ekki sofnað aft- ur. Og það er enginn efi á því, að vér munum hafa margar andvökunætur út af því að vér vöktum hann. — Lesb. Mbl. HITT OG ÞETTA undan heimilisaganum og farn- margar iðnaðargreinir vorar. Og Gamli presturinn Um daginn fanst hvergi gam- all prestur, sem búinn var að búa á hóteli einu í Lundúnum síðan í nóvember. En þegar farið var að leita hans, fanst hann dauður í baðkerinu; hafði orðið, þar bráðkvaddur. * * * Sviplegan dauðadaga fékk maður að nafni Alfred. Elliot, 75 ára gamall, sem átti J heima í borginni Islington á j Englandi. Hann misti einhvern smáhlut á gólfið og lýsti eftir! honum með logandi eldspítu. j En við það kviknaði í hálsbindi hans, sem smokkast hafði upp úr vestinu, og kviknaði frá bind- inu í fötum mannsins. Fékk maðurinn af þessu svo slæmt brunasár, að liann beið af því bana. * * * Takmörkun á ræktun te-laufs í ráði er að takmarka te- framleiðslú á Indlandi, Ceylon, Java og Sumatra næstu ár um 15%. Hafa brezkir og hellenzk- ir teyrkjumenn komið sér sam- an um þessa tilhögun, en ekki fengið samþykki stjórnanna enn þá. * * ¥ Dauðadómar í Póllandi og jafnaðarmenn þar. Jafnaðarmenn í pólska þing- inu hafa flutt þá tillögu, að her. dómstólarnir, sem hafa verið hafðir uppi á Póllandi um mörg ár, væri nú lagðir niður. í framsöguræðunni var bent til þess, að á síðustu 5 árum hefðu á Póllandi verið kveðnir upp meira en 350 dauðadómar, og væri það fleiri dauðadómar held ur en kveðnir hefðu verið upp í nokkru öðru Evrópu-ríki, að Rússlandi einu undanteknu. Stjómin tók lítið í tillöguna. * * * St. Bernhardsmúnkar til Himalaja fjalla Fyrsti hópurinn af munkum frá hinu fræga St. Bernhards klaustri í Mundíufjöllum lagði af stað til Tíbet núna rétt fyrir jólin. Ætla þeir að setja upp klaustur og hjálparstöð í hinu illræmda Si-aL skarði í Himal- ajafjöllum, og hafa æfða St. Bernhardshunda til hjálpar veg- farendum, er lenda í háska í hríðareljum, eins og frægt er orðið í Mundíufjöllum. Hafa þeir valið þetta skarð af því, að það er eitt f jölfarnasta og hættu legasta skarðið í Himalajafjöll- um Fóru munkar frá St. Bern- liard rannsóknarferð um Him- alaajafjöll árið 1930, til þess að rannsaka hvar hjálparstöð, sem reist yrði þar, mundi koma að mestu gagni, og fóru þeir vega- lengd þar, sem samtals var 2800 km. (eða eins og sjö sinn- um frá Reykjavík og norður á Langanes) sumpart gangandi, sumpart á skíðum, en nokkuð líka á hestbaki. Þurftu þeir oft N af ns pj öl Id | Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd BIiIk Skrifstofusimi: 23674 Stund&r sérstaklega lungrnasjúk dóma. Br att finna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave Talafmt: 331RH DR A. BLONDAL 602 Medical Arts Bldg. Talsiml: 22 296 stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdðma. — Ab hitta: kl. 10—12 * h. og 3—6 e. h. Helmill: 806 Victor St Simi 28 180 Dr. J. Stefansson 'ZU) MBDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Grah&m Stundar elnKÖnKii auifna- eyrna aef- »K kverka-aJAkdftma Er a« hitta frá kl. 11—12 f. h og; kl. 3—6 e. h. Talafml: 31834 Helmlll: 638 McMillan Ave 42601 DR. L. A. SIGURDSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Phone 21 834 Office tímar 2-4 Heimili: 104 Home St. Phone 72 409 Dr. A. B. INGIMUNDSON Tannlæknir 602 MEDICAL ARTS BLDG. Sími: 22 296 Heimilis: 46 054 Slmið pantanir yffar Roberts Drug Stores Limited AbyggUegir lyfsalar Fyrsta flokks afgreiðsla. Níu búðir — Sargent and Sherbrooke búð—Sími 27 057 að liggja úti, og einu sinni í 11000 feta hæð yfir sjávarmál. Munkarnir ætla enga trú að predika þarna eystra, heldur að eins að gera góðverk og bjarga mannslífum fyrir enga borgun. •* * * Kafað eftir skipum er sukku við Salamis. ítalskir kafarar, sem nýlega björguðu til lands af sjávarbotni Feneyja-galeiðu einni, er Tyrkir höfðu sökt á 16. öld nálægt eynni Rhodes, ætla nú að ráðast í það stórræði að ná upp pers- nesku herskipunum, er Grikkir söktu í orustunni við Salamis, 480 árum fýrir Kristsburð, þ e. fyrir meira en 24 öldum. Orustan við Salamis er fyrsta stóra sjóorustan, sem sögur fara af, og fór hún fram að Xerxes Persakonungi ásjáandi, því liann var með hinn óvíga Persa- her þar á landi, þegar Grikkirn- ir undir forystu Þemistoklesar eyðilögðu flota hans. Persnesku skipin voru úr eik, og búast ítölsku kafararnir við að þau liggi þarna með öllu ófúin á mararbotni. Er álitið að í þeim muni vera margskonar merkar fornminjar og jafnvel fjársjóðir úr dýrum málmi. * * * Heitt blóð í Spánverjum. Það vildi til í hafnarborg einni á Spáni nýlega meðan á knatt- spyrnukappleik stóð, að flokk- unum, sem keptu, lenti í blóðug- um bardaga, svo að lögreglan varð að skerast í leikinn, og lágu tveir keppenda eftir dauðir. * * * Maður kom inn í búð og spurði: — Hvað kostar tóm flaska. — Tíu aura — en ef eitthvað , er látið í hana kostar hún ekk- ert. — Látið þá tapa í hana. * * * “Ertu giftur, frændi?” “Nei, drengur minn.” “Hver segir þér þá hvað þú átt að gera?” G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfræðingur 702 Confederation Life Bklf. Talsími 97 024 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON fSLENZKIH LOGFRÆÐINQAB á oðru gólfi 325 Main Street Talsími: 97 621 Hafa einnig skrifstofur «5 Lundar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvfkudag I hverjum mánuði. Telephone: 21613 J. Christopherson, tslenzkur Lögfrœðingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba. A. S. BARDAL selur likkistur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaCur sá b«*tL Ennfremur selur hann allskonftr rainnísvaróa og legstelna. 843 SHERBROOKB ST. Phone: 8fl H(I7 WINNIPM HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. S. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. MARGARET DALMAN TBACHER OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson íslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúðinu. Síml: 96 210. HeimUis: 33328 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— HaKgagf and Furnlfure Motíbi 762 VICTOB ST. SIMI 24.500 Annast allskonar flutnlnga fr&m og aftur um bæinn. J. T. THORSON, K. C. (slenxknr IðgfrætllDKnr Skrlfstofa: 801 GREAT WEST PERMANENT BUILDING \ Síml: 92 756 ____________________________i DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. Talllmll 2SH89 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 Someraet Block PortaKf Avcnnc WINNIPM BRYNJ THORLAKSSON Söngstjórl Stilllr Pianos og Orgel Siml 88 345. 594 AlverstoM St.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.