Heimskringla - 15.03.1933, Qupperneq 5
I
WINNIPEG, 15. MARZ 1933
HEIMSKRINGLA
5. StÐA
flýrar í innkatipi og sömuleiðis
í rekstri. Eðlilegra hefði verið
að skagfirzkir bændur hefðu
notað hestaflið við ræktunina,
nóg er hér af blessuðum hest-
unum, og sjálfsagt dregur að
mun úr notkun dráttarvélanna,
þegar mesta ræktunarskorpan
er liðin hjá, og bændur hafa
2—4 dráttarhesta á hverju
heimili, þá hlýtur að koma að
því, að bændur leggi sjálfir
hönd á plóginn vor og haust,
og beiti klárunum fyrir, við
ræktunina.
Ykkur til gamans set eg hér
dagsverkatölu þá, sem unnin
hafa verið við ræktun hér í
sýslunni síðastliðin þrjú ár: —
Árið 1929 eru mæld hjá 354
bændum 41456 dagsverk; árið
1930 hjá 337 bændum 48,516
flagsverk; árið 1931 hjá 427
bændum 75,879 dagsverk, eða
samtals 165,851 dagsverk. —
Sýna þessar tölur, að ekki
hafa allir setið auðum hönd-
um, en þó mætti ræktunin vel
vera almennari, og eru það
sérstaklega jarðir, sem eru
í leiguábúð, sem orðið hafa
illilega á eftir hinum, enda
leiguliðar yfirleitt lítt hvattir
til þeirra hluta af landsdrotn-
um sínum, sem vanalega láta
sér nægja ef þeir fá leigur og
landsskuld á réttum tíma. Þó
eru vitanlega undantekningar
frá þessu.
Lang-mestur jarðabótamaður
sýslunnar er vafalaust Valdi-
mar Guðmundsson bóndi í
Vallanesi (áður Skinþúfu). Má
með sanni segja, að hann sé
búinn að gjöra jörð sína gjor-
samlega óþekkjanlega frá því
sem hún var, er hann kom
þangað fyrst fyrir rúmum 20
árum.
Sjálfsagt munið þið, sem
hafið verið í Blönduhlíðinni,
eftir Miklabæjamesi, sem aldr
mundi verðið hafa orðið á því
nú, ef alt kjötið hefði verið salt-
að, sem selja átti til útflutn-
ings.
Hrossunum fækkar ekki
ýkjamikið hjá okkur, og eru
þau þó síður en arðvænleg, við
það sem áður var, er þau voru
seld á markaði svo hundruðum
skifti héðan úr sýslunni, fyrir
bezta verð og borgun út í hönd.
Nú er sú tíð löngu liðin. Samt
eru markaðir haldnir öðru
hverju, eií verðið er svo lágt„
vori sá það félögunum fyrir út-
sæðiskartöflum, enda mun
jarðeplaræktin hafa nær þvi
tvöfaldast þetta ár. Enda eru
þau skilyrði hér til jarðepla-
ræktunar, að héraðið ætti að
geta verið sér nóg hvað það
snertir, án þess að vera að
kaupa garðamat að.
Eitt af þeim stórmálum, sem
bíður úrlausnar fyrir þetta hér-
að, er höfn á Sauðárkróki.
Eins og nú er, þá er hún slæm
og grynnist alt af, og vafalaust
að menn eru tregir til að láta | stendur þetta hafnleysi hérað-
þau. Helzti markaðurinn fyr-
ir hrossin, er að selja þau til
! inu fyrir þrifum, því um leið og
góð höfn kemur, aukast sam-
afsláttar, því nú eru allir farn-
ir að éta hrossakjöt, eins og i
römmustu heiðni, og sízt mundi
það betur þegið nú, en til forna,
ef skyndilega ætti að banna alt
hrossákjötsát. Mest er selt héð-
an til Akureyrar, Siglufjarðar
og Ólafsfjarðar, og eftir því
verði, sem hefir nú verið á þeim
á þessum verðleysisárum, má
búast við sæmilegu verði á þeim
í framtíðinni, ef einhvern tíma
raknar úr þessari kreppu. —
Annars hefir töluvert verið gert
til þess, á seinni árum, að kyn-
bæta hrossin, gera þau stærri
og vaxtarfegurri en áður. A. m.
k. fjögur hrosskynbótafélög eru
nú starfandi hér í sýslunni.
Meðferðin á hrössunum hefir
líka stór-batnað frá því sem
áður var. Sýningar af hálfu
Búnaðarfél. íslands hafa verið
haldnar á 3ja ára fresti og hef-
ir það einnig stórlega ýtt undir
kynbæturnar.
Þá má nefna nýjar fram-
kvæmdir, sem eru að ryðja sér
til rúms, og það eru raflýsing-
ar á sveitabæjum. Þessir bæir
hafa komið upp rafstöðvum:
Vatnsskarð, Ytra og Syðra
Vatnsá Efribygð, Tungumýri,
Álfgeirsvellir og Nautabú. Mun
vera nóg rafurmagn á þessum
Arnórsson lagt það undir plóg-
inn og er þar nú komið upp gríð-
arstórt tún, 30—40 dagsláttur,
ei brást með gras, og heyið,1506!11111 tn matreiöslu, ljósa og
töðugæft. Nú hefir séra Lárus hitunar. — Hér um árið voru
miklar ráðagerðir um það að
taka Reykjafoss og leiða afl
hans um héraðið, en ekkert
sem reynist ágætlega, enda erlhefir orðið úr því enn þá. En
jarðvegurinn framúrskarandi sumir draumar eiga langan ald-
frjór. Fjölda margar jarðir|ur: “Skyldi það nokkurn tíma
' eiga eftir að komast í fram-
kvæmd?” spyr margur. Ja,
hver veit!
Til framfara hér má einnig
telja vegabætur þær og brúar-
gerðir, sem framkvæmdar hafa
verið á seinni árum. Nú er t. d.
kominn bílvegur utan af Sauð-
árkrók og fram að fremri Kot-
um (og þaðan áfram norður á
Akureyri), heim í Hjaltadal, út
í Sléttuhlíð og bráðum út í
Fljót. Að vestan fram í Tungu-
sveit og ekki líður á löngu unz
bílar geta gengið út fyrir Lax-
árdalsheiði og út á Skaga.
Hefir sýslan og ríkið lagt stór-
fé í þetta á síðustu árum. —
Þá er hitt ekki minna vert, að
heita má að hver spræna sé
brúuð innan sýslu. Á Héraðs-
vötnum eru t. d. þrjár stórbrýr,
sem kostað munu hafa til jafn-
aðar um 100 þús. kr. hver.. —
Fyrst var brúin bygð á Austur-
Vötnunum niður undan Vatns-
leysu. Síðan á Vesturósinn;
varð margur maðurinn slíku
feginn, því tafsamt var yfir
ósinn með ullarlestirnar á vor-
in, og sláturlestirnar á haustin,
þegar fjöldi manna kom um líkt
leyti og allir vildu fyrstir ná í
mætti telja, sem hafa- verið
bættar stórkostlega, t. d. Ytra-
Skorðugil, Reynistað, Páfa-
staði, Úlfstaði, Mælifell, Víði-
velli, svo aðeins séu nokkrir
taldir. Tún er mjög víða búið
að girða, og er það útaf fyrir
sig til stórfeldra bóta. Einnig
eru þau að smá-færast í þá átt-
ina að verða véltæk, og sum
þegar orðin það, og alt af
stækka véltæku blettirnir í
þeim.
Þetta hefir alt hjálpað til að
gera heyfenginn betri og fljót-
teknari, enda eru það öll ó-
sköp, sem heyjast hefir hjá
sumum bændum, síðastliðið
sumar; t. d. á Reynistað um
2700 hesta, og var þó hætt
þar viku fyrir göngur. Hjá Jó-
hannesi á Ytra Vallholti yfir
2700 hesta og sömuleiðis í
Eyholti, hjá þeim feðgium Mag-
núsi og Gísla, sem fyr voru á
Frostastöðum. Þessir hafa all-
ir stórbú. En allvíða eru heim-
ili, þar sem heyfengur hefir
numið frá 1000—1500 hestum,
og er það góð tugga, ef hún
verkast vel.
Nú myndi ykkur þykja ærinn
munur á slátrunar aðferðum
eða áður var, þegar alt var
skorið heima og skrokkarnir
fluttir á klökkum í kaupstað-
inn. Hér er búið að reisa tvö
nýtízku frystihús á Sauðár-
krók, ásamt sláturhúsum. Á
kaupfél. Skagfirðinga annað
húsið, en Sláturfélag Skagfirð-
inga hitt. Er nú megnið af öllu
dilkakjöti flutt út frosið til
Englands, og alt hantérað eftir
kúnstarinnar reglum, svo það
gangi sem bezt í Bretann. En
þó verðið sé lágt á kjötinu, og
mönnum finnist sem þeir hafi
lítið upp úr öllu þessu um-
stangi með vönduninni, er þó
ekki vafi á, að þetta er fram-
tíðarverkunin á kjötinu, og lágt
Glampa líkt og men á meyju
milli brjósta hennar sett.
Ýmist sig um engjar flétta
eða strengur sagnir les,
uns þau faðma örmum tveimur
yst hið bratta Hegranes.
Gangi ykkur svo alt sem best
á hinu nýbyrjaða ári.
Nýársdag, 1933.
St. V.
göngur við héraðið; verzlun og
iðnaður mundi aukast, að ó-
gleymdri útgerðinni. Mikið af
síld þeirri, sem lögð er upp á
Siglufirði, er veidd á Skaga-
firði og því skemmra með hana
hingað til að leggja hana hér
upp, ef góð höfn væri á Sauð-
árkróki. Þetta mundi verða til
þess, að kaupstaðurinn yxi, og
yrði þá um leið meiri markað-
ur fyrir afurðir bænda í þessu
blómlega héraði. Búskapur
mundi breytast. Eylendisjarð-
irnar mundu leggja meiri á-
herzlu á mjólkurframleiðslu, en
dalabændur á sauðféð, og
mundu hvorirtveggja hafa
hærra verð fyrir sínar vörur.
Annars hefir nú í fjögur ár
verið mikið um það rætt í hér-
aðinu, að koma á fót mjólkur-
samiagi, en ekki hefir það kom-
ist í framkvæmd enn, og er ilt
til þess að vita, því nóg er
ræktunin orðin hér, og vel hafa
þau reynst annarstaðar.
Af merkismönnum, sem dáið
hafa hér í sýslu á þessu ári, má
nefna Árna hreppstjóra Jóns-
son á Marbæli (fæddur 7. sept.
1848). Hann andaðist á síðast
liðnu vori. Árni heitinn var
einn sá mesti sæmdarmaður í
bændastétt, og vann sér hvar-
vetna hylli allra er kyntust
honum. Hann var að ýmsu fyr-
irmyndarbóndi og sat jörð sína
prýðilega. Fastheldinn á forn-
ar búskaparvenjur, en þó fús á
að taka upp þær nýjungar, er
hann áleit til bóta. Kona hans,
Sigurlína , Magnúsdóttir bónda
á Marbæli, lifir mann sinn.
Ekki varð þeim barna auðið, en
ólu upp mörg fósturbörn, sem
þau reyndust frábærlega vel.
Af slysum fórust á árinu:
Helgi Guðnason, fyrrum bóndi
á Kirkjubóli, ættaður úr Bárð-
ardal. Hann var þá heimilis-
maður á Miklabæ og orðinn
roskin (fæddur 16. sept. 1866).
Hann féll af hestbaki, og var
byltan svo snögg, að hann dó
samstundis.
Annar maður, Ólafur Sig-
urðsson, bóndi í Litladal í
Blönduhlíð, dó líka af slysum.
Hann var sonur Sigurðar Ólafs-
sonar, fyrrum bónda á hug-
ljótsstöðum. Það slys atvikað-
ist þannig, að Ólafur heitinn
lét fé sitt liggja framan af vetr-
inum á svonefndum Akradal.
En seinni hluta nóvember versn-
aði tíð, og tók hann þá fé sitt,
því fönn var komin og frost
mikið. Eitthvað hafði hann
vantað, og bjóst hann til að
leita að því föstudaginn þ. 24.
nóv. Fór hann snemma af stað
um morguninn og bjóst ekki
við að koma fyr en seint um
kvöldið. Veður var kyft þenn-
an dag, en frost mikið, 15 stig
inn, sem hafi hindrað göngu
hans, svo hann komst ekki
heim. Benti slóð hans á það.
Hundur hans sat hjá líkinu, er
það fanst. Sannaðist þar hið
fornkveðna, eins og oft áður,
að ‘‘það segir fátt af einum.”
Þessa sömu nótt varð maður
úti í nánd við Siglufjarðarskarð.
Einar að nafni, frá Siglufirfði,
en félagi hans komst með
herkjum til bygða.
Nóttina eftir að Ólafur heit-
inn varð úti, dreymir litlai -------
stúlku hér í sveitinni, 11 ára, Tómas Einarsson Klog lézt
að henni þykir Ól. koma til sín að beimili sínu hér í Seattle þ.
og biðja hana að sjá um, að fehr- 1933, eftir uppskurð.
kindurnar, sem hann hafði ver-| Hann var fæddur á ráðagili
ið að eltast við, er hann meiddi ó Seltjarnarnesi við Reækjavík
sig, verði sóttar það fyrsta. fehr- 1866, og vantaði því
Litla stulkan sagði draum! aðeins fáa daga í að vera 67
sinn, og nokkrum dögum síðar ára að aldri. Foreldrar hans
DÁNARMINNING.
ferjuna, og mun sumum ykkar! (Celsius) niðri í sveit, en sjálf-
ekki vera ókunnugt um þær
tafir frá fyrri tíð. — Síðast,
fyrir fimm árum, var bygð brú
á Grundarstokk (niður undan
Miðgrund). Þar var sundferju-
staður til forna. — Bílar eru
mikið notaðir til flutninga, þó
heldur hafi dregið úr því nú í
seinni tíð, líklega vegna pen-
ingavandræða.
Árið 1931 var stofnað hér í
sýslunni Búnaðarsamband, og
eru öll hreppa búnaðarfélögin
í því. Ekki hefir það enn þá
látið mikið til sín taka, og er
það tæpast von. Þó hefir það
styrkt búnaðarfélögin til drátt-
arvélakaupa og á síðastliðnu
sagt 17—18 fram í dalabotn-
um, þar sem hann hugði að
leita. Ekki kom hann heim um
kvöldið eða nóttina. Var þá
brugðið við um morguninn og
mönnum safnað. Fóru þeir
fram dalinn og komu fljótt á
slóð hans, því snjór var mikill,
og fundu hann örendan fram
hjá svonefndum Hrafnabjarg-
arbotnum; og virtist þeim sem
hann mundi hafa skriðið all-
langa leið seinast. Handleggir
og fætur líksins voru frosnir,
en annars hafði ekkert sézt á
því við læknisskoðunina. Það
er álit manna, að eitthvert slys
muni hafa hent hann um dag-
fóru menn að leita, og fundu
tvær kindur einmitt á þeim
slóðum, er búist var við að
hánn hefði leitað. Báðar dýr-
styggar.
Alt af eru margar skemtanir
og mikið um glaðværð í hér-
aðinu, enda eru Skagfirðingar
lengst við það kendir. Mest ber
á þessu sýs^ufundarvikuna eins
og í gamla daga. Þá gefa menn
sér ætíð tíma, bregða sér á
Krókinn. og dvelja þar 3—4
daga. Þá eru oftast ýmsir
fundir haldnir auk sýslufund-
arins, — sem nú er farinn að
standa á aðra viku. Seinni
hluta vikunnar eru einatt um-
ræðufundir. Eru þar ýms mál
reifuð, bæði til fróðlieks og
nytja. Ýms af þeim málum
hafa síðar komið til framk-
væmda í héraðinu, og orðið til
þess að auka framfarir þess á
ýmsan hátt. Auk þessa sýndir
sjónleikir, kvikmyndir, söngur
og upp^estur og alt gert til þess
að hressa sálina sem bezt;
enda er þetta alment nefnd
“sæluvikan”.
í sumar var haldin ein meiri
háttar samkoma að Hólum í
Hjaltadal; var það í tilefni af
50 ára afmæli skólans. Stóð
hátíðin í tvo daga 26—27 júní.
Fyrri daginn söfnuðust kennar-
ar og nemendur skólans saman
á Hólum og var sá dagur ein-
göngu he’gaður afmælinu.
Höfðu Hólasveinar fjölmannast
og var dagurinn hin ánægjuleg-
asti. Þar mintust menn hlý-
lega stofnanda skólans Joseps
J. Björnssonar kennara á Vatn-
sleipu. Hefir gamli maðurinn
nálega óslitið starfað við skól-
ann frá því hann stofnaði hann,
og enn kennir hann við skólann.
Hefir hann akaf þótt ágætis
kennari. Nemendur heiðruðu
hann, auk annara, með því að
gefa honum fagurt málverk af
Hólum, eftir Gunnl. Blöndal
listmálara.
Hefir skólinn oftast verið vel
sóttur og margir ágætismenn
verið þar skó'astjórar og vel
vandað til kennaraliðs, enda
margur dugle^ur bóndi þaðan
komið, og víst er um það, að
skólinn hefir markað margt
merkilegt sporið í búnaðarsög-
unni hér norðanlands, þessi ár
síðan hann var stofnaður.
Seinni daginn mátti svo hver
koma sem vildi að Hólum og
var það héraðshátíð. Var þar
hinn mesti fólksfjöldi saman
kominn, ekki aðeins úr hérað-
inu heldur norðan af Akureyri
utan af Siglufirði og vestan úr
sýslum og alla leið sunnan úr
Reykjavík. Var giskað á að
þar mundi saman komið 1500-
2000 manns. Voru þar margar
snjallar ræður fluttar og Geysir
(söngflokkur af Akureyri) söng
við og við um daginn, af sinni
alkunnu snild.
Jæja, bræður góðir. Þið fyr-
irgefið mér hversu þetta er
sundurlaust, en að lokum sendi
eg árnaðarkveðju öllum þeim
sem við mig kannast, en hinum
kveðju frá héraðinu þeirra ást-
kæra, sem eg vona líka að
þeir kannist ennþá við þar sem:
voru Valgerður og Einar, er
þar bjuggu í langa tíð.
Mér er ókunnugt um æksuár
Klogs eða hvaða ár hann kom
til Ameríku. En til eattle kom
hann snemma á árinu 1890.
Dvaldi hann þá hér að eins
stuttan tíma, en fór til San
Francisco, Calif., og setti þar
upp smíðastofu í félagi við
Bjama Jónsson, bróður Bjöms
heitins ritstj. Jónsonar. Ráku
þeir þá iðn í nokkur ár með
góðum árangri. Árið 1897 fór
hann til Klondike í Alaska að
leita gulls og gæfunnar á því
sviði. Var hann um tíma um-
boðsmaður Guggenheifns fé-
lagsins að kaupa og selja
námur. Auk þess starfrækti
hann margt annað og hafði oft
marga landa sína í vinnu. 1
Alasaka var hann um 23 ár, en
kom aftur til Seattle 1920, og
setti þá aftur upp smíðastofu
(Cabinet Shop) og rak þá iðn
með mjög góðum árangri í
mörg ár, unz hann seldi hana
fyrir þremur árum síðan.
Árið 1893 giftist hann í
Oakland, Calif., danskri konu,
Jóhönnu Casperson, og eign-
uðust þau tvö börn, sem bæði
lifa og eru búsett hér í borg-
inni, Leslie heima hjá móður
sinni, og Helen, gift Luke S.
May, hinum nafnkunna glæpa-
sérfræðingi (Criminologist) hér
Frh. á 8. bls.
Niður Hóhninn hestasæla
Héraðsvötnin líða slétt.
n n k ö 11 u n a r men n Heims k r i ngl u:
I CANADA:
Arnee ................................F. Finnbogason
Amaranth ....t ...................... J* Halldórsson
Antler...................................Magnús Tait
Arborg................................. G. O. Einarsson
Baldur..............................Sigtr. Sigvaldason
Beckville ........................... Björn ÞórSarson
Belmont .................................. G- J- Oleson
Bredenbury..............................H. O. Loptsson
Brown...............................Thorst. .1. Gislason
Calgary............................. Grímur S. Grímsson
Churchbridge........................Magnús Hinrikssort
Cypress River...........................Páll Anderson
Dafoe, Sask............................. S. S. Anderson
Ebor Station......................................Ásm. Johnson
Elfros.............................J. H. Goodmundsson
Eriksdale ............................. Ólafur Hallsson
Foam Lake........................... • • • J°hn Janusson
Gimli.................................... K- Kjemested
GeySir..................................Tím. Böðvarsson
Glenboro.................................G. J. Oleson
Hayland...............................Sig. B. Helgason
...................................Jóhann K. Johnson
Hnausa ...... ..... . . Gestur S. Vídal
Hove..................................Andrés Skagfeld
Húsavík................................John Kernested
Innisfail ......................... Hannes J. Húnfjörð
Kandahar ................-.............. S. S. Anderson
Keewatin.................................Sam Magnússon
Kristnes...............................Rósm. Árnason
Langruth, Man............................ B- Eyjólfsson
....................................................Th. Guðmundsson
Lundar ................................. Sig. Jónsson
Markerville ........................ Hannes J. Húnfjörð
Mozart, Sask..................................... Jens Elíasson
Oak Point..............................Andrés Skagfeld
Otto, Man.................................Björn Hördal
Piney...................................S. S. Anderson
Poplar Park............................Sig. Sigurðsson
Red Deer ........................... Hannes J. Húnfjörð
Reykjavík ...............................Arni Pálsson
Riverton ............................ Björn Hjörleifsson
Silver Bay ................. ólafur Hallsson
Selkirk................................. Jón Ólafsson
Siglunes.................................Guðm. Jónsso*
Steep Rock ............................... Fred Snædal
Stony Hill, Man........................... Björn Hördal
Swan River............................Halldór Egilsson
Tantallon...............................Guðm. ólafsson
Thornhill......................... Thorst. J. Gíslason
Víðir...................................Aug. Einarsson
Vogar...................................Guðm. JónssoU
Vancouver, B. C .................... Mrs. Anna Harvey
Winnipegosis................-.........
Winnipeg Beach..........................John Kernested
Wynyard..................................S. S. Anderson
f BANDARfKJUNUM:
Akra ..................................Jón K. Einarsson
Bantry............................... E. J. Breiðfjörð
Bellingham, Wash....................... John W. Johnson
Blaine, Wash............................... K. Goodman
Cavalier ............................ Jón K. Einarsson
Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta.
Edinburg ...........................Hannes Bjömsson
Garðar.................................S. M. Breiðfjörð
Grafton.................................Mrs. E. Eastman
Hallson.............................. Jón K. Einarsson
Ivanhoe..................................G. A. Dalmahm
Milton..................................F. G. Vatnsdal
Minneota.................................C. V. Dalmann
Mountain.........................................Hannes Björnssom
Pembina............................Þorbjöra Bjamarson
Point Roberts ........................ Ingvar Goodman
Seattle, Wash........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W.
Svold .............................. Jón K. Einarsson
Upham................................ E. J. Breiðfjörð
TheViking Press, Limited
Winnipeg, Manitoba