Heimskringla - 15.03.1933, Page 8
8. SíðA.
HEIMSKRINCLA
WINNIPEG, 15. MARZ 1933
Úrvals fatnaður
KARLMANNA
á hinu sanngjarnasta verðl
bíðqr yðar í verzlun—
Humphries Ltd.
223 Portage Ave.
vlð Liggett's hjá Notre Dame
FJÆR OG NÆR.
Séra Philip M. Pétursson
messaði á ensku s. 1. sunnu-
dag í Piney. Lætur hann hið
besta af ferð sinni. Yfir 70
manns var við messuna og er
það talið að vera með best
sóttu guðsþjónustum sem þar
eru vanalega haldnar. Mr.
Pétursson biður blaðið að færa
Rneybúum þakklæti sitt fyrir
hinar ágætu viðtökur. Einnig
sérstaklega S. S. Anderson
hjónunum er með svo ljúf-
mannlegri gestrisni hefðu boðið
sig velkominn á heimiil þeirra
meðan hanp stóð þar við.
* * *
Gestur Jóhannsson frá Sel-
kirk kom s. 1. mánudag til bæj-
arins. Kom hann utan frá
Piney þar sem hann hefir verið
um mánaðar tíma í heimsókn
hjá kunningjum. Hann dvaldi
hjá Eiði Johnson mági sínum
meðan hann var í Piney.
* * *
Séra G. Árnason messar í
kirkjunni að Lundar sunnudag-
inn 19. marz, kl. 2 e. h.
* * *
Ungfrú Lilian Thorwaldson
hjúkrunarkona kom til bæjar-
ins s. 1. viku frá Flin Flon. Hún
kom með sjúkum manni, er
meiddist í námunum og sem
Sendlð gluggatjöldin yðar til viðurkendrar kreingemingaatofn-
unar, er verkið vinnur á vægu verði
PBBrlessTanndry
“Verkhagast og vinnulægnast”
55, 59 PEARL STREET SIMI 22 818
J. J. SWANSON & CO.,
Limited
REALTORS
Rental, Insurance and Financial
Agents
600 PARIS BLDG. — Winnipeg
Eftir verði á hinum
Betri Eldivið
og Kolum
Leitið upplýsinga hjá
Blggar Bros.
snvil 21 422
Þegar þér símið spyrjið
eftir L. Holm
hingað var sendur til lækning-
ar. Ungfrú Thorwaldson ætlar
að heimsækja foreldra sína um
leið, þau Mr. og Mrs. Bjöm
Thorwaldson, Piney Man. Að
því búnu fer hún aftur norð-
ur til Flin Flon, þar sem hún
hefir hjúkrunarstörf með hönd-
um.
* * *
Ársfundur Sambandssafnað-
arins í Riverton, verður hald-
inn í kirkjunni Sunnudaginn
19. þ. m. kl. 3. e. h. Þetta er
safnaðarfólk beðið að athuga,
og fjölmenna, nokkur áríðandi
málefni verða til umræðu.
A. M. Thorvaldson,
forseti.
S. Bjömsson,
skrifari.
* * *
Danz fólk í norður Nýja- Is-
landi er beðið að muna eftir
Old Timers danzinum í River-
ton Hall 17. þ. m. og fjölmenna.
j Ágæt music, margæfður verð-
launa danzari stjómar danzin-
j um, og þá era veitingarnar
kaffið og pönnukökurnar sem
j Sambandskvenfélagið ber á
borð, óviðjafanlegt — sá veit
gjör sem reynir.
* * *
Á þriðjudaginn þann 7. þessa
mánaðar, andaðist að heimili
sínu í Tantallon, Sask., Þorlák-
ur Árnason, 70 ára að aldri,
eftir langvarandi heilsuleysi.
Vandaður maður og vel látinn.
Hans verður nánar minst síðar.
* * *
Bennetta Benson, dóttir
hjónanna Gísla og Ólínu Ben
son á Gimli lézt s. 1. miðviku
dag á almenna sjúkrahúsinu í
Winnipeg. Hún var 20 ára að
aldri. Jarðarförin fer fram í
dag að Gimli. Séra Ragnar E.
Kvaran jarðsyngur.
* * *
Jónína Guðmundstdóttir ætt-
uð frá Mandal í Vestmannaeyj-
um á íslandi, andaðist að heimili
sínu í Spanish Fork, Utah, þann
18. des. 1932. Hún dó eftir
langa og þunga legu af innvor-
ismeinsemd. Hún var kona
Eiríks Hanssonar, þjóðhaga
smiðs, er lifir hana ásamt 6.
börnum, þremur sonum og
CARL THORLAKSON
úrsmiðftr
627 Sargent Ave., Winnipeg
Sími: 27 117. Heima 24 141
J. A.
JOHANNSON
Carage and Repatr Servioe
Banning and Sargent
Sími 33573
Heima sími 87136
Expert Repair and Complete
Garage Service
Gas Oils, Extras, Tires,
Batteries, Etc.
J2M
POOR RADIO
RECEPTION
is often due to
WEAK RADIO TUBES
Be fair to your radio;
bring your tubes to us
and have them tested
hy. our ACREMETER.
This service is FREE
Remember, when buying
new tubes at Nesbitt’s you
get Acremeter tested tubes,
each with a 30-day
Guarantee:—
Retube with General
—Electric Radiotrons—
Limit.d
Sar^eniAve al SlierLrooL
þremur dætrum, sem öll eru
uppkomin. Jóm'na var ástrík
eiginkona, sönn móðir, stjórnaði!
sínu heimiil með snild. Hún j
starfaði mikið að félagsmálum
sem til heilla horfðu.
* * *
Frá Karlakór fslendinga
í Winnipeg
Öllum, sem sóttu kvöldskemt-
un flokksins síðastliðið haust,
er enn í fersku minni hve á-
nægjuleg sú kvöldstund var og
hafa flokknum borist marg-
ar áskoranir um að endurtaka
slíka samkomu í vor. Hefur
því verið ákveðið að efna til
“Whist Drive og dansleiks í
Norman Hall, miðvikudags-
kveldið 29. mars næstkomandi.
Eins og áður, verður alveg sér-
staklega vandað til þessa
skemtikvelds. Fólk getur spil-
að óáreitt alt kveldið frá kl.
8.30. Dansamir verða bæði
“old time” og “modern” og
verður dansað til kl. 1 eftir mið-
nætti. Einnig mun flokkur-
'nn láta til sín heyra eins og
fyr. Óskar kórinn þess að allir
hans velunnarar noti sér þetta
tækifæri til að skemta sér því
hér verður um reglulega kvöld-
skemtun að ræða, bæði fyrir
unga og gamla, fyrir mjög sann-
gjarnt verð. Veitið athygli
auglýsingu í næsta blaði.
• * * ¥
Heimskringla vill vekja
athygli íslendinga á samkomu
Jóns Sigurðssonar fél. sem aug-
lýst er á öðrum stað í þessu
blaði. Virðist þar um svo vand-
aða skemtiskrá að ræða'! að
vér höfum ekki séð aðra betri.
Athugið hvað þar er á boðstól-
um.
¥■ * V
Carl Thorláksson, úrsmiður
veitir þakksamlega móttöku við-
skiftum íslendinga. Spuming-
um um verð á viðgerð úra og
annara muna svarað samdæg-
urs, endurgjaldslaust. Póst-
sendingar afgreiddar tafarlaust.
Sendið skartgripi og úr yðar til
hans til viðgerða. Gott verk og
sanngjamt verð ábirgst.
Carl Thorláksson, úrsmiður
627 Sargent Ave., Winnipeg
WONDERLAND
Miðvikudag; og flmtudag,
15—16 marz
‘The CONQUERORS”
With RICHARD DIX
Föstudag og laugardag
17-18 marz
SHEREOCK HOLMES in
“GOLDEN WEST”
Mánudag og þriðjudag,
20-21 marz
‘ONE WAY PASSAGE’
‘THREE on a MATCH’
Borðbúnaðar verðlaunakvöld,
miðv. og flmtud. Einnig fimtud.
nónsýning.
Þetta eru beztu kolin
fyrir vor-veðráttu
BIENFAIT (Souris)
Lump ....................... $5.50 per ton
DOMINION (Souris)
Lump ......................... $6.25 per ton
Cobble ........................ 6.25 per ton
WILDFIRE (Drumheller)
Lump ........................ $11.50 per ton
Stove .:.............r........ 10.25 per ton
REGAL (Drumheller)
Lump ........................ $10.50 per ton
MCfURDY QUPPLY f0. I TD.
Builders’ Supplies \,/and I jCoal
Office and Yard—136 Portage Avenue East
94 300 - PHONES - 94 309
Herbergi til leigu
með eða án húsgagna á ís-
lenzku heimili hér í bænum.
Umsækjendur snúi sér til:
Mrs. J. F. Bjarnason *
762 Victor St. — Tel. 24 500
* * *
G. T. Spil og Dans.
á hverjum þriðjudegi í G. T.
húsinu, Sargent Ave. Byrjar
stundvíslega kl. 8.30 að kvöldi.
Jimmie Cowler’s Orchestra. —
Þrenn verðlaun fyrir konur og
Þrenn fyrir karla, að upphæð
$5, $2 $1.
eins einu sinni sótti hann ís-
lendingadagsmót vort við “Sil-
ver Lake’>. Æfinlega er eg
heimsótti hann, vildi hann þó
frétta af íslendingum og á-
vítaði eg hann þá harðlega
fyrir að kaupa engin íslenzk
blöð eða tímarit , svo að hann
gæti fylgst með því, sem færi
fram hér og hjá,þjóðinni heima.
En svar hans var vanalega, að
hann hefði ekki tíma til þess.
Vertu sæll, Tom, eg sé þig
kannske bráðum.
Seattle, Wash., 22. febr. ’33
Sv. Björnson-
P.S.—Reykjavíkurblöð beðin
að taka upp þessa dánarfregn.
fyrir að þakka, að mikiU meiri
hluti heimila er bygður á sam-
úðar- og bræðralagsgrundvelli,
og streyma því aðeins þaðan
tærar uppsprettur andelgs að-
alseðlis.
Ríki konunnar er heimilið;
þar gætir áhrifa hennar jafn-
aðarlega mest; af vörum henn-
ar nemur baraið hin fyrstu orð,
lærir að elska fegurð og sér-
kenni málsins, hljóm þess og
hreim. Það er konan, móðir, í
þessu tilfelli af íslenzkum
stofni, sem verður að vakna
til meðvitundar um það, áður
en það er um seinan, að í
hennar höndum sé það að
miklu leyti, hver örlög íslenzk-
unnar verða hér vestra, hvort
henni verði, fyrir lítt afsakan-
legt afskiftaleysi, bráður bani
búinn, eða hún fái enn um
lansd skeið skipað það öndvegi
meðal fólks af íslenzkum upp-
runa, er henni sögulega og
menningarlega ber.
Þessar fáu línur eru einkum
og sér í lagi stílaðar til ís-
lenzkra kvenna, jafnt einstak-
linga sem kvenfélaga. Vér
stöndum nú á þeim tímamótum
þjóðræknislega, þar sem drátt-
ur á því, sem undir engum
kringumstæðum má dragast,
hlýtur að valda lítt bætanlegu
MESSUR 0G FUNDIR
i kirkju Sambandssafnaðar
Messur: — á hverjum Hunnudep
kl. 7. e. h.
Safnaðarnefndin: Pundir 2. og 4.
fimtudagskveld í hverjum
mánuði.
Hjálpamefndin. Pundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan þriðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 aö
kveldinu.
Söngflokkurinn. Æfingar á bverju
flmtudagskveldl.
Sunnudagaskólinn: — A hverjuiA
Bunnudegi, kl. 11 f. h.
tjóni. Öflug og einhuga sam-
tök, ástkæra og ylhýra málinu
til vemdar, þola enga bið.
Þér, íslenzkar konur og
mæður! Látið íslenzkan anda
svífa yfir heimilum yðar, talið
íslenzku við börnin yðar og
þau börn önnur, íslenzk, er þér
náið til. Bæði þér sjálfar og
börn yðar, verða að sama skapi
áhrifameiri borgarar í yðar
nýja fósturlandi. Veram sam-
taka. Hérna er hendin!
Ritað á Gimli í Manitoba-
fylki, þann 3. dag marzmánað-
ar, árið 1933.
Christiana O. L. Chiswell.
Herriot heiðraður.
Berlín 2. feb
Beethovenfélagið í Vín hefir
í virðingarskyni gefið Herriot
hinum fyrverandi forsætisráðh
Frakka, eitt af eiginhandarrit
um Beethovens. Stendur svo á
því, að Herriot er ekki síður
fræðimaður en stjórnmálamað
ur, og hefir hann rannsakað
mjög æfi Beethovens og skrif
að um hana merka bók-—Mbl
OPIÐ BRÉF
til íslenzkra kvenna í Vestur-
heimi.
“Enginn kendi mér eins og þú.”
—Matth. , Joch.
DÁNARMINNING
(Frah. frá 5. síðu)
í borginni. Auk barna og
ekkju lifa systir, Soffía Einar-
son og hálfsystir Margrét Zoega
báðar búsettar í Reykjavfk.
Tómas heitinn var meistara
frímúrari (Master Moson) og
annaðist sú regla algerlega út-
för hans. Þar var enginn prest-
ur viðstaddur til þess að biðja
fyrir sálu hans og óska henni
farsællar ferðar inn á ódáins-
akurinn. Að öðru leyti þótti
mér athöfnin afar hátíðleg og
prjállaus.
Tómas var ágætum hæfi-
leikum búinn, andlega og lík-
amlega. Hann var yfir sex fet
á hæð, teinréttur og tígulegur
á velli að sjá. Starfsmaður var
hann með afbrigðum. Hans
“óðfleygur andi” var alt af
starfandi að brjóta til mergj-
ar ráðgátur lífsins. Aldrei tók
hann neinn þátt í félagsskap
íslendinga hér í borginni- Að-
Eg geng þess eigi dulin, að
mörgum systrum mínum, sem
af íslenzku bergi eru brotnar
Iiggi, eigi síður en mér, þungt
á hjarta, hvemig skipist til
um framtíð íslenzkrar tungu
meðal afkomenda vorra hér
vestra. Um menningargildi
tungu vorrar verður ekki leng
ur deilt; viðurkenning þess fer
hraðvaxandi meðal mentafröm
uða hinna ýmsu stórþjóða, er
telja þar vera um slíkar gull
námur að ræða, er seint verði
tæmdar.
Þó því verði nú að vísu ekki
neitað, að víða gæti nokkurs
áhuga í sambandi við þjóð
ræknismál vor og viðhald ís-
lenzkrar tungu, þá dylst mér
þó engan veginn það, að til-
finnanlega skorti í mörgum
tilfellum á þá ræktarsemi, er
oss, frá mínu sjónarmiði, sið-
ferðislega bera að leggja við
hann dýrmæta arf, er íslenzkir
frumherjar, þeir, er hér festu
rætur, fluttu með sér að heim-
an.
Það er of seint að byrgja
bmnninn, þegar barnið er dott
ið ofan í hann.
Vér stöndum á þeim tíma-
hótum nú, að því er mér skilst,
þar sem mikið veltur á að beitt
verði sér fyrir framkvæmdir
þjóðræknismálanna með glædd
um eldmóði og auknum hjarta-
hita. Trúin flytur fjöll, — ást-
in á göfugum málstað, flytur
líka fjöll. Þvf læra börnin mál-
ið, að það sé fyrir þeim haft.
Það er fyrir löngu viðurkent
meðal siðmentaðra þjóða, að
heimilið sé hyraingarsteinn
skipulagsbundins þjóðfélags eða
ríkis, og verður ekki um sann-
gildi þess deilt. Frá heimilinu
hríslast ótal æðar út um þjóð-
líkamann, styrkja hann eða
veikja, eftir því hvemig and-
rúmsloft þess er. Svo er Guði
ifiifBliHiHgfiHiHgliætfaBHiaglitfiifBHUiHitfiHíagfilfi
Jón Sigurðsson Chapter I.0.D.E
heldur afmælis samkomu sína miðvikudaginn 22. þessa
mánaðar, kl. 8 að kveldinu, í samkomusal Sambands-
kirkju, við Banning og Sargent.
SKEMTISKRÁ:
Piano Solo: Mrs. H. Helgason
Ávarp: Dr. B. Brandson
Upplestur: Gloria Sívertsen og Dorothy McCallum.
Solo: Séra Ragnar E. Kvaran.
Dr. Wilfred Atkinson sýnir hreyfimyndir af ferðalagi
sínu í kring um hnöttinn.
Fríar veitingar en samskot tekin
Forstöðunefndin.
^SOOCCOOOOOCCOCCCCCCCOCCCOCOCOCOCCOCCOCOSCOCOCCCOOOCCf
LÁTTU GÖMLU RAKBLÖÐIN VINNA SEM NÝ
Brýningar og Slípingar Vél
sem borgar sig sjálfa á stuttum tíma með
blöðunum sem hún sparar þér að kaupa.
Hún brýnir á steini. Sh'pir á leðri og blaðið
er sem nýtt.
Alt er þetta gert án þess að flytja blaðið.
Láttu það bara í vélina og allar hliðar þess
em jafnt brýndar. Það er eins auðvelt og
hægt er að hugsa sér.
Verð $2.50
Jewelery Section, Main Fioor, Donald.
*
T. EATON C°
LIMITED
ooeoi
ifiifilfilfitfiifiifiifiifilfiifiifiifiUilfitfilfiifiifilfiifiifilfilfitfiifib
TIL VINA 0KKAR...
Og
viðskiftamanna
TILKYNNING FRÁ
LAKESIDE TRADING CO.,
GIMLI .:. MANITOBA
Frá næstu mánaöarmótum getur ekki orðið frá
þeirri reglu vikið í verzlun okkar, að hönd selji hendi.
Vörur teknar út í reikning geta ekki komið til mála,
öðmvísi en í sambandi við fjármálalega samninga, sem
binda ekki búðarhaldinu sjálfu neina bagga.
Gimli, 1. marz 1933.
Hannes Kristjánsson
Thordur Thordarson
itfitfitfitfitfitfitfitfitfitfitfitfitfitfitfitfitfitfitfitfitfitfitfitfilfitfi