Heimskringla


Heimskringla - 12.04.1933, Qupperneq 5

Heimskringla - 12.04.1933, Qupperneq 5
WINNIPEG, 12. APRÍL 1933 HEIMSKRINGLA 5. StÐA ur út af sviðinu segir hann við persónur — Loft og Steinunni blaðið hætti að koma út, sendi! MANNFELLIR VOFÐI YFIR Á að þar var látlaus stórhríð frá Loft: “Eg óskaði þangað til, að það varð mér til syndar. Þegar eg lét af að óska, fékk eg loks- ins frið í sálina.” Björn Halls- son lék hlutverk hins blinda manns og fórst það ágætlega Galdra Loftur (séra Ragnar E. Kvaran) kemur inn á sviðið, glæsilegur í framgöngu og prýðilega búinn. Við fyrstu sýn virðist hann taka áhorfendur föstum tökum. En hvað veldur því? Ráðningin er þessi í huga mínum: það er öruggleikinn í svip og hreyfingum Lofts, er náði samstundis tökum á á- horfendum. — Og það er þessi öruggleiki, valdið yfir hlutverk- inu, samræmið, sem aldrei skeikaði lijá séra Ragnar, gegn um allan leikin. í galdra grúsk- inu, kaldyrðum, fögnuði, ör- væntingu, bæninni og ofsa- fengnum særingum, sveigði hann aldrei frá marki. 1 hinni margþættu skapgerð Lofts og öru geðbrigðum, líkt sem allra átta stornar berdust um völdin í huga hans, fékk hver setning sinn viðeig’andi blæ og áherzlu, í túlkun séra Ragn- ars, jafnt í mýkt, krafti og kyngi. Slíkum snildartökum á hlutverki er þeim einum auðið að ná, er hlotið hefir gáfuna í vöggugjöf.-- Steinunn (frú Þórunn Kvar- an) hefir það hlutverk í bessum leik, að etia afli við ofsa og ástríður Lofts. Höfundurinn hefir búið hana svo miklu þreki, að lundharka og viljafesta Lofts riðar með köflum sem rótfúin eik, fyrir átökum hennar. Um leik FYú Þórunnar befi eg aðeins eitt að segja: ^Hann var snild, — svo mikill sigur yfir verkefninu, að ekki mátti í milli sjá hvort hlutverkið var betur leikið: Loftur eða Stein- unn. Dísa (ungfrú Gyða Johnson) varpaði þýðleik og unaði æsk- unnar yfir leiksviðið. Hlátrar hennar sólskinsríkir, hreyfing- arnar dúnmjúkar. Það bregður til heiðríkju yfir kólgufar þungrar baráttu milli Lofts og Steinunnar, er Dísa skerst í leikinn. Sú heiðríkja er svo ljósgjöful, að öðru hvoru liggur við að hún vinni sigur yfir myrkrinu er hvílir yfir huga Lofts. — að ástin og æskusak- leysi Disu græði þá und, er blæðir í samvizku hans. — Gyða skilur hlutverk sitt og segir margar setningar aðdáan- lega vel.— Ráðsmaður Staðarins, (Lúð- vik Hólm) er ríkur og metorða- gjarn. Fanst mér gerfi hans ákjósanlegt og sætti næstum undrun, hversu vel honum fór að vera lotinn í herðum, undan erfiði og þunga dagsins, svo beinvaxinn sem Hólm er þó frá skaparans hendi. Festu í fram- setningu og fasi, náði Hólm á- gætlega — sérstaklega síðara kveldið — og kann eg honum þakkir fyrir ráðsmenskuna yfir Staðnum og umhyggju og um- vöndun fyrir syni sínum. Ólafur (Páll S. Pálsson) er æskuvinur Lofts og ann Stein- unni ,en verður að bera harm sinn í hljóði. Winnipeg íslend- ingum er Páll kunnur, sem gam all og góður leikari. Þetta er í annað sinn er eg sé hann á leiksviði. — Áður f “Hallsteinn og Dóra”, þar sem Páll gerði hlutverki sínu ágæt skil—. Eien’ var eg alls kostar ánægður með gerfi Páls, í hlutverki Ólafs; klæðnaðurinn var full nærskor- inn og útlitið helst til fágað fyrir vinnumannsgerfi — eftir að ^unnudeginum lauk. Hefði farið betur á að meiri merki hefðu sést munarins á spari- fatnaði og hversdagsflíkum (sbr. hinn ágæta mismun á útliti Steinunnar). Ólafur er skaprór og hófleg- ur í framkomu og nýtur fullrar samúðar áhorfendanna, en höf undurinn hefir gert leikandan- um sérstaka erfiðleika með þv: að hann á stöðugt við að etja — sem þvínær látlaust taka for- ystuna í samtalinu. ólafur verð- ur því óhjákvæmilega skugg- inn, sem gerir ljós þeirra áber- andi. Geðshræringar hans eru andvari þar sem þeirra er stormur. Páll vel. $9.00 með kærri kveðju. S. S. A.” Baldur, Man. 6. apr. 33. “The Viking Press Ltd. Kæri herra: Eg sendi hér með Þessari hófsemi náði $3.00 frá manni sem skuldar Og einbeitnin náði $30.00 vona að við það bætist ekki að sjá blaðið vikulaga. Með vinsemd, S. S.” sér vel niðri í harmi hans og seinna. — Það yrði sárt að fá stundar-heift í 3 þætti. Vinnukona (frú Kristín John- son) kemur aðeins tvisvar inn á sviðað í 1 þætti. Var búningur hennar geðfeldur og framgang- Kandahar, 7. apríl 1933. “Kæri Mr. Th. Pétursson. Hér TSLANDI FYRIR FIMTÍU ÁRUM 10. apríl tiI 6. maí. Slotaði þá nokkuð, en 23. maí spiltist aftur Á þessum tímum, þegar allir: Qg gergj fyrgt hríðar, sem held- barma sér út af kreppunni erl^ sumstaðar fram m 15 júní rettaðrifjabaðuppaðofthefir|Þá yar gvo mikn stórhrfð 24 ver blásið. Fynr 50 árum lá við |maí um a]t NorðurIand, að mannfelli her á landi og þótt kunnugir menn viltust af a]fara. bændum og bualiði kæmi nokk- j yegi og maður varð úu f Hrúta_ ur hjálp þá, var það þo mest firði j hrfðum þessum var oft an vinnukonu stéttinni til sóma. nieð sendi eg þér ávísan upp á Biskuparnir — raddir sam- 33 85 ^ Heimskringlu. Það vizkunnar — birtust aðeins ier siæmt a<5 heyra að blöðin «éu meðan Loftur framdi særing- arnar. Til þeirra heyrði eg illa, en Gottskálk grimmi (Guðm. Stefánsson) var djúpraddaður og fastmæltur, sem væri hon- um ónæðið ógeðfelt. Leiksviðin voru haglega gerð, og Ijósaútbúnaður ágætur. Málningu hafði Fred Swanson annast, smekklega að vanda. Saknaði eg að vísu þriggja postula; er einhverra hluta vegna hafa orðið útundan hjá Swanson, er hann málaði hina níu, yfir kórdyr Hólakirkju. — Eða máske skjátlast mér og þetta hafi verið dýrlingar sem eg tók fyrir postula, — og þá bið eg Swanson afsökunar á athugasemdinni. Heildarsvipur sýningarinnar var stórfenglegur, og öllum sem hlut áttu að máli til sóma, en eigi sízt þeim er umsjón hafði með útbúnaði öllum og þjálf- un leikenda: séra Ragnar E. Kvaran. Það skal að endingu tekið fram, að þessi fáu orð um leik- sýninguna, eru ekki skrifuð frá jeim grundvelli að eg telji mig færan um að tala sem listdóm- ari. Og þá heldur ekki í því skyni að leikendur fái lært nokkuð af umsögn minni. Að- eins vildi eg votta þeim er að leikstörfum vinna, — þessu mikla menningar máli þjóðanna þakklæti sem þeim ber, fyrir ágæta frammistöðu. Ásgeir I. Blöndahl. 10—4—’33. DRENGILEG SVÖR svo illa stödd að þau séu í þann veginn að hætta. Eg vona að það verði ekki. Það má undir engum kringumstæðum ve*-ða. Mér er tekið víðast vel í erind- um blaðsins. . . s, vonast til nð gota sent þér fáeina dali aftur bráðlega. — Með vinsemd, ' S. S. A.” Elfros, Sask. apr. 6. 33. “The Viking Press Ltd. Legg hér innan í $4.50. Vona að Elfros geri frekari skil seinna. Vinsemd. J. H. G.” III. Frá kaupendum og styrktar- 1 mönnum fornum og nýjum. Hnausa, Man. 30 marz. 33. Sefán Einarsson, Kæri vin: “----Betra er seint en aldrei. Eg er nú búinn að bíða eftir tollheimtumanni og ekki til neins, og ekki svo mikið að þú kæmir við í haust. Eg hélt þó að þú værir að ferðast um í erindum “Hkr.”, en hvað — “það má konungurinn vita.” — Eg sendi þér hér með $5. sem eg bið þig að útdeila og gera það rétt, svo hver fái sitt, en skratt- inn ekkert. Það eru $3 frá mér til Hkr. og $2 til Þjóðræknis- félagsins. — K. B. S.” Frh. frá 1. bls. af heilum hug að slíkt mce'ii vilja til sem víðast og “Kring’a” bera sitt úr býtum. Eg man iað enn, að faðir minn og eg gerðum það beztá" sem við gát- um til að hjálpa við fæðinguna og hefir sú “kringlótta” fylgt rnínu heimili síðan. — Jú ekki er nú bitinn stór, en með lín- um þessum sendi eg $6. og óska og vona að framtíðin bæti og fylli í brestina, sem nútíðin hefir lagt áokkur. — C. H. G.” (Þakkir vilja útgef. tjá höf. fyrir stuðning þeirra við blaðið fyr og síðar.) II. Frá útsölu og innheimtumönn- um, fornvinum blaðsins. National City, Calif. 3. apríl 1933. Ráðsmaður Hkr. “-----Hér með sendi eg þér $10. Frá G. E. $6.00, frá J. S. L. $3. og fyrir Þjóðræknisfé $1. með beztu óskum. Hkr. og Þjóðræknisfél. eru svo saman vaxin að alt hlýtur að koma til skila. Sendi kennske meira bráðum. Ykkar velviljaður, J. S. L.” Piney, Man. 6. aprfl ’33. “-----Slæmt þótti mér að heyra hvernig efnahagur blað- anna er kominn, og víst er um það, að mínu áliti, að mest er það trassaskap aá kenna. Von- andi er nú að íslendingar sjái sóma sinn og bregðist nú við bæði fljótt og vel eftir að hafa lesið í síðustu blöðum “Hkr.” áskoranir útgefenda. Jæja eg liafi verið ofurlítið að reyna að finna áskrifendur, vil ekki að það verði okkur að kenna að Victoria, B. C. 3. apr. 33. Góðu herrar. Eg sendi ykk- ur hér með $3. sem er borgun fyrir Hkr. yfirstandandi ár. E. B. Swan River, Man. 31. marz 33. “The viking Press Ltd. Kæru herrar: Eg sendi hér með $6. fyrir Hkr. Sendi það sem eftirstendur við fyrstu hentugleika. J. H. G.” Árborg, Man. 3. apr. 33. Kæri Th. Pétursson. Eg sendi hér með $6. í afborgun þess er eg skulda blaðinu. Tím- ar hafa verið býsna óhagstæð- ir. Það sem eftir er borga eg eins fljótt og eg get. Eg óska ykkur og blaðinu alls hins bezta og vona að því aukist nýjir kraftar að halda áfram sínu starfi sem svo margir hafa ó- metanlega ánægju af. Vinsam- legast, G. M. J.” * * * Hér eru. þá 11. bréf frá jafn- mörgum bygðarlögum, er öll era með sér einlægan góðvildar hug til blaðsins og íslenzkra mála, — er öll segja hið sama: blöðin mega ekki deyja. Bréf- ritarnir láta ekki staðar numið við orðin tóm. Hver þeirra um sig, sendir blaðinu nokkurt fé, greiða sumir áskriftagjald sitt fyrirfram, aðrir það sem þeir voru farnir að skulda. Með orði og athöfn bera þeir til baka þá lítilmannlegu hugsun, að ís- lendingum hér í landi sé eigi lengur fært að lifa sjálfstæðu andlegu lífi, heldur hljóti þeir nú að deyja þjóðernislegum dauða, og hverfa af sjónarsvið- inu, á næstu árum. Orðum yðar sigur heiðruðu vinir. Þökk fyrir sendingarnar og svörin. þrautseigju þjóðarinnar að þakka, að hún komst fram úr vandræðunum. Þegar þetta hörmulega tímabil er rifjað upp, megum vér vera þakklátir fyrir það að tímarnir núna skuli ekki vera verri en þeir eru. Árið 1882 er óefað eitthvert mest óaldarár, sem dunið hefir yfir ísland, síðan móðuharðind- in leið, en þau voru hundrað mikið frost, 10—15 stig og í fyrstu viku maí fraus skip inni á höfninni í Stykkishólmi og varð hestís í kringum það. Syðra voru ekki hríðar, en kuldanæðingar, sem spiltu öll- um gróðri, en seinast í júní tók að hlýna þar og varð júlí hlýr en vætusamur. Norðan- lands birti upp vikutíma sein- ast í júní', en skall svo aftur á með frosthríðum. Var þá svo árum áður. Veturinn var þó kalt> afs vetrarís var enn á Ól- mörgum vetrum betri, en sum- afsfjarðarvatni 6. júlí. Seinustu arið varð mörgum vetrum lík- dagana í júlí birti upp, en skall ast. Umhleypingar voru miklir yfir aftur 4. ágúst og sá þá eigi framan af árinu og oft stór- sol til höfuðdags. Þá birti upp viðri, en lítið frost og víða á og kom góður tími’í viku og rak Suðurlandi kom ekki klaki í þá haf ísinn að lokum frá land- jörð fyr en eftir páska. inu Samt heldifst hríðarköst f marslok gerði hlýindatíð og er talið, að 10 sinnum hafi um land alt. Var þá hin mesta orðið alsnjóa nyrðra frá Jóns- vorblíða og hugðu menn sum- messu til rétta. 12. sept. gerðii arið gengið í garð. En á annan þriggja daga stórhríð með 9. st. I páskum (10. apríl) tók að frosti. Voru þá ár riðnar á ísi komíð með matvæli til Akureyr- fyrstu með norðanhríðum, voru í Skagafirði, Dalasýslu og víðar, °& Blönduóss, en síðan komst þá harðindi eins og á þorra og en ófært úr Fljótum inn á Hofs- gekk á því slitalaust fram til (ós nema á sklðum. Fenti þá 29. apríl. í 10 daga samfleytt margt fé í afréttum milli sveita. var þá svo mikið stórviðri, að 23. sept. kom versta hríðin og hvergi var út komandi. Var fenti þá hross í Laxárdalsfjöll- þá iðulaus grimdarstórhríð um, milli Húnavatnssýslu og nyrðra, minni hríð á Suðurlandi, Skagafjarðar. Úr réttum breytt- en veðrið .þar öllu meira. Þá ist til batnaðar og gerði hag- fylti alt með hafís fyrir Norður- felda hausttíð. landi og Austurlandi, alt frá J Eins og eðlilegt var kom Sraumnesi að Djú>avogi. Syðra gróður afar seint um alt land var svo mikið sandrok, einkum og ekki var kominn sauðgróður Rangárvallasýslu, að sumar nyrðra í fardögum. Öllum enginn gróður upp um sum- arið, svo sem á útkjálkum f Hrútafirði og í Strandasýslu. Heyskapur gekk ákaflega illa alls staðar. Nyrðra var hvergi hægt að bera ljá í jörð fyr en seinast í júlí og í ágúst, en þá bættist það ofan á, að einmitt um það leyti fór mislingasótt eins og logi yfir akur um Norð- urland. Sláttur byrjað í 15. viku sumars en víðast hvar voru menn frá verkum vegna veik- inda, stundum var ekki hægt að slá fyrir snjó, og ekkert þorn- aði vegna þrotlausra úrfella. sumir náðu þó töðum sínum 1 þurkinum, sem kom um höfuð- dag, en sums staðar t. d. f Dalasýslu og á öllum útkjálk- um yrðra náðist ekki baggi 1 hús fyr en í septemberlok, og var þá heyið orðið svo hrakið, að það mátti ónýtt kallast. f Rangárvallasýslu lágu hey úti fram í októberlok. Sumir drifu hey sín saman blaut; soðnuðu þau niður af hita og brunnu víða. Heyfengur varð um Norð- ur og Vesturland '/4 — >/2 af heyskap í meðalári að vöxtun- um, en að gæðum margfalt minni. Áður en ísinn kom höfðu skip jarðir ónýttust, einkum á Landi, skepnum varð að gefa inni til Rangárvöllum og Holtum. ‘ Jónsmessu, þar sem nokkuð var Vestra voru harðindin mest, því til að gefa. Sums staðar kom 'ekkert skip að Norðurlandi fyr en í ágústlok. Menn höfðu orð- ið að gefa skenum kornmat um vorið meðan til entist, en alt sumarið voru verzlanir mat- vælalausar. Og þegar skipin * komust að lokum í höfn var matvara í sumum þeirra orðin svo skemd af sjóvolkinu að það varð að fleygja henni. Vegna harðindanna um vorið fell kvikfé unnvörpum og alls- konar faraldur var þá í búpen- ingi. Lömbin hrundu niður á sauðburðinum og var víða svo, Frh. á 8. bls. Ellin freisthst af gulli, æskan af skemtunum, lítilmennið af smjaðri, ragmennið af hræðslu og fullhuginn af frægðinni. Svona eru til ótal ögn, sitt handa hverri fiskitegund, og öll hylja þau aungulinn banvænan. Kostnaðarminstu símar í Norður-Ameriku! ^EGNA þess hve’tilraunir vorar að fjölga símum hafa átt góðu láni að fagna,hefir verið ákveðið, að haldaáfram að leggjasíma endurgjaldslaust hjá nvium viðskifta mönn- um eða notendum yfir Apríl mánuð. HVERT HEIMILI ÞARFNAST SÍMA "Mrs. Jones—• Eg hefi nú að Nýju Síma. Farsælt fyrirtækl Eigendur og Stjómendur Fólkið í Manitoba. Hundruðir nýrra áskrifenda hafa notað sér þetta kostaboð. Þeir hefir skilist, að sími á hemilinu sé ómetanlegur, bæði að því er þægmdi og tímasparnað snertir og eitt af þeim heimilis-áhöldum, sem margfald- lega borgi kostnaðinn á árinu, sem samfara því sé. Notkun síma í Winnipeg, er ódýrari en nokkurs staðar í allri Norður-Ameríku. ótakmörkuð notk- un hans, er hvergi ódýrari en $3.00 (þrjá dollara) á -mánuði. Símarnir eru algerlega sjálf- virkir. ..Það er hvergi hægt að benda áþábetri. ÞEGAR fór að kreppa að efnahag manna, vegna tímanna, var síminn eitt af þeim þægindum, sem margir reyndu að vera án. En menn komust brátt að raun um, að með því voru þeir að neita sér um þann hlut er þeir sízt máttu án vera, og minni kostnaður var samfara, en þeir gerðu sér grein fyrir. Það var komist að raun um að sparnaður var því ekki samfara. Og nú hefir verið leitast við, að ráða bætur á þessu, og er vonandi að símarnir verði bráðlega aftur komnir á þau heimili er þeir áður voru. Tilboð vort er mikil aðstoð í þessu efni. Og svo eitt enn—hver sími sem bætist við, gerir hann svo mikið meira virði til yðar. VoriS er í nánd meS nýrri og betri vonum LátiS setja símann í hús ySar ENDURGJALDSLAUST ÞENNAN MÁNUÐ. MANIT0BA TELEPHONE SYSTEM “SIMINN KALLAR YÐUR” i

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.