Heimskringla - 26.04.1933, Page 5

Heimskringla - 26.04.1933, Page 5
WINNIPBG, 26. APRtL 1933 HEIMSKRINGLA 5. SK)A ari tíma er í augum þeirra barnaskapur, sem er algerlega ósamrýmanlegar við réttan skilning á manneðlinu. En hvað er þá trú samkvæmt Barthianismanum ? Hún er það, að maðurinn leggi rækt við sinn innra mann og lifi andlegu lífi, se mer alveg óháð hinu ytra umhverfi. Á því sviði getur maðurinn eign- ast trú, sem er honum til hugg- unar og styrkingur mitt í allri vonzku og spillingu mannlífs- ins. En fyrst af öllu verður hann að kannast við að hann sé til einskis góðs hæfur og geti ekkert af eigin rammleik Frels- un hans liggur einmitt í því, og svo hinu, að hann reiði sig al- gerlega á náð Guðs. í>ótt undarlegt megi virðast, er þetta sú trúarstefna, sem nú fær flesta áhangendur á Þýzka- landi og víðar. Það er auðvelt að sjá, að hún er til orðin á tímum þrengingar, eftir ófrið- inn mikia, þegar vonir höfðu brugðist og margskonar verð- mæti hins innra lífs hrunið í rústir. í eðli sínu er þetta eins konar dultrú (mysticism); sam. bandið við Guð með því að teggja rækt við hinn innra mann er sameiginlegt allri dultrú. Prá siðferðilegu sjónarmiði skoðað er Barthiansisminn alveg hlut- laus trú, og á hverju sem veltur í baráttunni í mannfélagsmái- unum, ætti hann ekki að taka neinn þátt í henni. En einmitt það gæti orðið honum hættu- legt, því að sá hlutlausi geldur oft hlutleysis síns, þegar byit- ingar geysa. f raun og veru er þetta ekkert annað en flótti frá veruleikan- um. Og hið sama má segia um kaþólsku kirkjuna og þann hluta biskupakirkjunnar ensku, sem stendur henni næst. f báð- um er sami grunurinn á að þeir nokkur röksemdarfærsla fyrir straumar, sem nú ber mest á í tilveru guðs, sem en sé fram mannfélaginu, boði ekkert gott, komin, reynist alveg fullnægj- og í báðum er trúin gerð að andi fyrir hinn rannsakandi helgidómatrú (sacramentalism); anda nútímamannnsins, en spá- hún er fráskilin lífinu sem mest ir því, að eftir því sem meiri má verða, en samt án þess að ringulreið kemst á í mannfé- vald hennar yfir sálum mann- laginu, muni menn hallast meira anna haggist nokkuð við það. að trúnni á andlegan veruleika kirkjuleiðtogar hafa hom í síðu hans af því að í bók þessari virðist hann hallast að þeirri skoðun, að æskilegar breytingar í mannfélagsmálum fáist ekki nema með byltingu. • Afstaða próf. Nieburs er í stuttu máli þessi: Mannfélags- skipulagið, eins og það er nú, er grundvallað á ofbeldi. Sagan kennir að enginn flokkur manna, sem notið hefir sérrétt- inda og hlunninda, hefir nokk- umtíma slept þeim ótilneyddur. Kirkjan á að sjá, hversu hræsn- isfull afstaða hennar er, þegar hún setur sig upp á móti því, að undirstéttirnar beiti ofbeldi, en réttlætir ofbeldi yfirstéttanna. Framtíð trúarbragðanna verður bezt borgið með því, að þau taki þátt í baráttunni fyrir ummynd- un mannfélagsins, og að þau geri það áður en það er orðið of seint. Dragist það er hætt við að byltingin þrýsti trúar- brögðunum meira og meira yfir á hlið afturhaldsins, og að sömu forlög bíði hvors tveggja. Próf- Niebur býst ekki við að mannfé- lagið verði nokkurn tíma full- komið, hann væntir ekki guðs- ríkis á jörðu. 1 því er hann sam- mála Barth. En verði mannfé- lagið endurskapað með einhvers konar tilfinnin'gu um eilíft rétt- læti, sem mennirnir geti náð, þá verður mögulegt fyrir trúna að haldast við í hinu nýja mann- félagi og verða sá máttur í sál- um manna, sem hún hefir aldrei fyr verið. Dr. Hutchinson segir að end- ingu að hann vilji ekki blanda sínum persónulegu skoðunum inn í þetta yfirlit, en hann segir að sér virðist, að sú skoð- un, að tilveran sé í insta eðli sínu efni eða blindur kraftur (naturalistic), eé á fallanda fæti. Hann segist efast um. að En dr. Hutchinson sér mögu- eða stjóm (spiritual order) á leika fyrir annari minni hluta | bak við það. Og í þeirri leit trúmálastefnu, sem hann gerir eftir andlegum veruleika býst sér betri vonir um. hann við að trú Jesú hafi meira Örsmár hluti hinnar vestrænu , en ekki minna gildi fyrir menn kirkju mun ekki forðast hina en nú er, vegna þess að af öllum félagslegu bvltingu, sem er í trúarbrögðum á hún bezt við vændum, heldur standa mitt í reynslu manna á byltingartím henni. f þessum hluta verða! um, því að í lienni er dauðinn einstaklingar, sem ekki munu1 eiga heima í kirkjunni, vegna áframhaldandi fastheidni henn- ar, og munu verða viðskila við hana. en hin trúarbragðalega starfsemi þeirra mun halda á- fram eigi að síður, því að þeir munu setja trúarbragðlegan blæ á byltinguna. Enginn leiðtogi hefir enn komið fram í Ameríku, hvorki f flokki verkamanna, né nokkr- um stjórnmálaflokki, sem sé fær um að safna um sig mörg- um fýlgjendum. En samt eru nú uppi menn, sem ef til vill eru fyrirrennarar einhvers mikils ó- komins leiðtoga, menn eins og Norman Thomas og Scott Near ing. Að vísu standa þessir menn utan við kirkjurnar, en afstaða þeirra gagnvart trú- arbrögðum er þó þannig, að undir forystu slíkra manna sem þeirra gætu trúarbrögð aftur þróast eftir að hin félagslega bylting er um garð gengin. En innan kirkjunnar vébanda eru líka nokkrir menn, sem í raun og veru eru byltingar- sinnar, en vilja ekki yfirgefa kirkjuna. Markmið þeirra er að gera kirkjuna sjálfa hluttak- andi í blytingunni. Dr. Hutch- inson nefnir einn, próf Reinhold Nieber, kennara við Union guð- fræðisskólann í New York. (Un- ion guðfræðisskólinn er einn af merkustu guðfræðisskólum í Ameríku). Próf Niebur hefir nýlega gefið út bók, sem hann nefnir: Moral Man and Immoral Society. Ýmsir frjálslyndir vegur til sigurs. G. A. BRÉF TIL HEIMSKRINGLU. Glenboro, Man., 25. apríl, 1933 Kveðja Til séra FriSriks A. FriSrikssonar í>að kjósa flestir fylgd með Goðum þeim Er feitum hesti burt af þingi ríða. En þú ert einn af árdagsmönnum þeim Er aldrei kalls í rekkju sinni bíða. Við skin af hálfum mána í morgun vind Lá mannsins leið til fyrstu dagrenningar; Því kaustu þér að klifra upp þann tind Er kolli lyftir yfir sjónhverfingar. í>eir komast þangað aðeins einn og einn. —r Við eigum fáa brekkusækna smala — Og vel sé þeim er verður ekk’ of seinn Að vakna meðan raddir þessar tala. En það var sjón — nú finnum við það fyrst — Þú festir ekki rót í þessum sverði, Því, enn er hætt’ að eitthvað verði mist Ef enginn skildi standa hér á verði. En sú er bót, þú berð til íslands heim Þau blys, er þola alla morgun vinda Og flytur með þér yl frá eldum þeim Er andans mestu brautryðjendur kynda. Og þar sem sól um sumamætur skín Og sunnan-blær og norðan-kylja mætast. Þar bíða íslands æskuvonir þín, Sem í þér munu fylling ná og rætast. Bjarni Lyngholt Kveðia Til séra F. A. Friðrikssonar. Lízt þér sem þín langferð bíði, — Löng sé vegferð “heim”? Lít þú fránum innri augum Út í víðan geim, — Er pi hæg-fleygt “heim”? Lízt þér stundin ótal aldir Endurfundfi til? — Hueleið öldur eilífðanna. Örfá þagnar-skil Vísa vina til. Tilveran er ljóðum líkust. Lyrik mjúk og slétt, Skiftist á við dýrar drápur. — Dróttkveðið og grett Fleira’ en slípað slétt. Verndi djúptæk undiralda Æsku huga þinn! Greiði flókinn lífsins læðing Ljóðrænn andi þinn! Vaxi vegur þinn! Jakobína Johnson. -Seattle í apríl 1933. ið starfi sínu, mun frumvarpið verða lagt fyrir brezka þingið til samþyktar. Samkvæmt frum varpinu mun framkvæmdavald- ið á Indlandi og yifrstjórn hers og allra hermála verða í hönd- um brezks yfirlandsstjóra, en við hlið hans sé ráðuneyti, sem han skipar sjálfur. Svo er til ætlast, að indverska þingið sé í tveim málstofum, er hafi svipað valdsvið og málstofur brezka jingsins. Stjórnarskrárfrumvarp nema dauðinn. Sérhver æfi >etta veitir í heild sinni ind- verska þinguinu sömu forráð á Indlandi eins og brezka þingið hefir á Bretlandi. —Alþbl. Stóryrði Hitlers. í viðtali við fréttaritara blað- sins Daily Express segir Hitler, að það sé “óheyrileg lýgi, sví- virðilegur óhróður og hlægileg fjarstæða”, að Nazistar hafi sjálfir verið valdir að þinghúss- brunanum. Skömmu áður en Newton andaðist, mælti hann þessi merkilegu orð: “Eg veit ekki, IVAR KREUGER Rannsóknin út af fráfali hans. Út af hinum marg endur- teknu sögum um það að Ivar Kreuger sé enh á lífi, og sagan um sjálfsmorð hans sé upp- spuni einn, hefir lögreglan í Stokkhólmi nýlega gefið út skýrslu u mrannsóknirnar í sambandi við fráfall hans, og eiga þær að taka af allan vafa um það hver afdrif Kreugers hfi orðið. Þar segir að lögreglan hafi fyrst verið beðin um það að síaðr en ófriðnum mikla lauk, og hefir markmið þess verið að berjast á móti jafnaðarstefn- unni og stéttabaráttu og beita sér fyrir því, að ríkið héldist á þjóðlegum grundvelli. Hefir fé- lag þetta stutt þjóðflokkinn þýska, sem núverandi ríkisráð- herra dr. Hugenberg er foringi fyrir. Fyrir ráðstöfun þessari gerir Plakke innanríkisherra þá grein, að síðan að félagsskapur jafnaðarmanna, Reichsbanner svonefnt, og félög kommúnista hafi verið leyst upp og bönnuð hafi jafnaðarmenn úr báðum þessum flokkum þyrpst inn halda sjálfsmorðinu leyndu Stahlhelm-félagið, með svo á Ráðsmaður Hkr. Hér með sendi eg þér $5.00 til að mínka skuld mína við Hkr. — það er slæmt að skulda, en maður ræður ekki altaf við allar skuldir. Eg er búin að lesa íslenzku blöðin Hkr. og Lögb. í meira en 40 ár svo eg veit að það yrði afar leiðinlegt fyrir landa í Vesturheimi sem enn lesa íslenzku að hætta að fá blöðin. Eg man eftir gleðistund- unum sem blöðin íslenzku færðu inn á heimili frumbyggj- anna til forna. Eg held að margur “Landinn” hefði orðið úti andlega, nema fyrir blöðin, sem voru vikulegir gestir felstra frumbýlinganna hér vestra. Og mörgum landanum hafa þau leiðbeint á ýmsan hátt, á öllum liðnum árum. Mér virðist að ef blöðin ís- lenzku hættu alveg tilveru sinni nú, þá væri það fyrir landa sem en hafa ánægju af að lesa þau, svo sem að missa eitt mikilsvert skilningar vit. Svona finst mér eg verða að líta á það. Það er bezt að allir reyni að borga eitthvað af skuldunum og halda svo áfram. Virðingarfylt, GuSm. S. Johnson. vegna ættingja Kreugers. Þeim, sem áttu áð taka þátt í fundin- um með Kreuger sama daginn og hann drap sig, kom líka saman um það, að best væri að halda sjálfsmorðinu leyndu til að byrja með, til þess að koma í veg fyrir að inn á kauphöllina í New York dyndi hlutabréf Kreuger-félaganna. — Allar kauphallir í Norðurálfu voru lokaðar á þeim tíma dags er Kreuger stytti sér aldur, en berandi hætti, að ekki leiki neinn vafi á, að það séu saman tekin ráð jafnaðarmanna að leita í þennan félgsskap. For ingi Stahlhelm í Braunschweig hefir nú verið tekinn fastur og plögg félagsins rannsökuð, og bera þau það með sér, að jafn aðarmenn hafa þyrpst í félagið meö það fyrir augum að ná því á vald sitt. Varalögregla sú, sem stál- hjálma félagið hafði uppi í hverning heimurinn lítur á mig, en sjálfur hefi eg þá skoðun á mér, að eg hafi verið líkt sem drengur, er leikur sér á sjávar- bakka; mér þótti gaman, þegar eg fann sléttari stein eða fall- egri skel en aðrir, en hinn mikli hafgeimur sannleikans lá ó- kannaður fyrir framan mig.” * * * Ekkert er varanlegt, nema hverfleikinn, ekkert er stöðugt, stund veitir oss sár og lífið væri sífeld blóðrás, ef ekki væri skáldskaparlistin. Hún veitir oss það, sem náttúran synjar oss um: gullöld þá, er aldrei ryðgar, vorblóma, sem aldrei fölnar, sólheiða sælu og eilífa æsku. * * * Spurðu óvin þinn ráða, en farðu samt ekki að ráðum hans; gakk þú til hægri handar, ef hann vísar þér til hipnar vinstri. * * * Hvað er svo heilagt og al- varlegt, að það ekki geti orð- ið til athlægis, ef að því er rangsnúið? kauphöllin í New York var opin jþýska sambandsríkinu Braun- miklu lengur. Tuttugu menn, sem höfðu þekt Kreuger ,voru fengnir til þess að skoða líkið áður en það var kistulagt, og öllum ber þeim saman um það, að ekik sé neinn vafi á því að það hafi verið lík hans. Meðal annars geta marg- ir þeiira þess, að vísifingur á líkinu hafi verið sérstaklega einkennilegur, en Kreuger meiddi sig á þeim fingri þegar hann var barn og bar minjar þess síðan alla æfi. schweig , hefir nú einnig verið leyst upp, og er talin sú orsök til þess, að jafnaðarmenn og kommúnistar hafi flykkst í þetta lið eftir að félög þeirra höfðu verið leyst upp. —Mbl. SJÁLFSTJÓRN INDLANDS STÁLHJÁLMAFÉLAGIÐ UPPLEYST Berlin, 28. mars. Innanríkisráðherran í þýska sambandsríkinu Braunschweig, Plakke, hefir leyst upp Stahl- helm — stálhjálmafélagsskapinn þar í landi. Stjálhjálmafélagið er félag uppgjafahertnanna, sem I stofnað var nokkrum dögum Brekza stjófnin hefir nú birt hið indverska stjórnarskrár- frumvarp sitt. Hefir það að geyma um 200 einstakar tillög- ur viðvíkjandi stjórnarfari Ind- lands. Lúta þær að valdsviði Indlandsstjórnar, afstöðu ind- verska ríkisins til Bretlands og afstöðu indversku smáríkjanna til indverska alríkisins og að löggjöf, umboðsstjórn og fjár- málum indverska ríkisins. Mun frumvarp þetta nú verða lagt fyrir nefnd, sem skipuð mun verða brezkum þingmönnum og indverjum, en er hún hefir lok- Innköllunarmenn Heimskringlu: f CANADA: 4rnes.................................F. Finnbogason Amaranth ...................... -.... J- ú- Halldórsson Antler...................................Magnús Tait Árborg ................................G. O. Einarsson Baldur.........................................Sigtr. Sigvaldason Beckville ........................... Björn Þórðarson Belmont ................................. O. J. Oleson Bredenbury ..............................H. O. Loptsson Brown............................. Thorst. J. Gíslason Calgary............................ Grímur S. Grímsson Churchbridge........................Magnús Hinriksson Cypress River...........................Páll Anderson Dafoe, Sask............................. S. S. Anderson Ebor Station..............................Ásm. Johnson Elfros.............................J. H. Goodmundsson Eriksdale ............................ Ólafur Hallsson Foam Lake.................................John Janusson Gimli................................... K. Kjemested Geysir............................... Tím. Böðvarsson Glenboro.................................G. J. Oleson Hecla...............................Jóhann K. Johnson Hnausa.................................Gestur S. Vldal Hove...................................Andrés Skagfeld Húsavík............................................John Kernested Innisfail ......................... Hannes J. Húnfjörð Kandahar .............................. S. S. Anderson Keewatin...........................................Sam Magnússon Kristnes.................................Rósm. Árnason Langruth, Man..........'................. B. Eyjólfsson Leslie .. .. '.....................................Th. Guðmundsson Lundar ................................. Sig. Jónsson Markerville ........................ Hannes J. Húnfjörð Mozart, Sask............................ Jens Elíasson Oak Point...............................Andrés Rkagfeld Oakview ............................. Sigurður Sigfússon Otto, Man.................................Björn Hördal Piney...................................S. S. Anderson Poplar Park.......................................Sig. Sigurðsson Red Deer ........................... Hannes J. Húnfjörð Reykjavík................................. Árni Pálsson Riverton ............................ Björn Hjörleifssou Selkirk............................... Jón Ólafsson Steep Rock .............................. Fred Snædal Stony Hill, Man.......................... Björn Hördal Swan River........................... Halldór Egilsson Tantallon..........................................Guðm. Ólafsson Thornhill............................Thorst. J. Gíslason Vlðir...................................Aug. Einarsson Vancouver, B. C ......................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis.................-......... Winnipeg Beach.........................John Kernested Wynyard................................S. S. Anderson í BANDARfKJUNUM: Akra ..................................Jón K. Einarsson Bantry................................. E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash...................... John W. Johnson Blaine, Wash.............................. K. Goodmau Cavalier ............................. Jón K. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg.....................Hannes Björnsson Garðar................................S. M. Breiðfjörð Grafton...............................Mrs. E. Eastman Hallson...............................Jón K. Einarsson Ivanhoe..................................G. A. Dalmada Miltor..................................F. G. Vatnsdal Minneota.................................C. V. Dalmann Mountain..............................Hannes Björnsson Pembina..............................Þorbjöm Bjarnarson Point Roberts ......................... Ingvar Goodman Seattle, WaA..........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold ............................... Jón K. Einarsson Upham................................ E. J. Breiðfjörð The Viking Press, Limited Winnipeg, Manitoba

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.