Heimskringla - 26.04.1933, Side 8
8. SÍÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 26. APRÍL 1933
Orvals fatnaður
KARLMANNA
á hinu sanngjarnasta verði
bíSur yðar í verzlun—
Humphries Ltd.
223 Portage Ave.
við Liggett’s hjá Notre Dame
FJÆR OG NÆR.
í byrjun þessarar viku fór
séra Ragnar E. Kvaran vestur
til Vatnabygða og dvelur þar
um mánaðar tíma. Messað verð-
ur sunnudaginn 30. apríl kl. 2.
e. h. í kirkju Quill Lake safn-
aðar í Wynyard. Séra R. E.
Kvaran eða séra Friðrik A.
Friðriksson prédika. Var því
ekki að öllu leyti ráðstafað áður
en séra Ragnar fór héðan.
* * *
Næstkomandi sunnudag 30.
þ. m. flytur séra Rögnv. Pét-
ursson messu í Sambandskirkj-
unni, í fjarveru séra Ragnar E.
Kvaran, á venjulegum tíma.
DYEINO
Séra Guðmundur Ámason
messar að Langruth, Man.,
sunnudaginn 30. apríl. Sökum
forfalla fórst messa sú fyrir er
auglýst var að þar yrði 16.
apríl.
* * *
Arnljótur Olson frá Gimli og
kona hans vorn í bænum yfir
helgina að heimsækja kunn-
ingja.
* * *
Guðmundur O. Einarsson,
verzlunarstjóri frá Arborg, Man.
kom til bæjarins í byrjun vik-
unnar. Hann var í verzlunar
erindum. Með honum kom Ing-
ólfur Gíslason frá Arborg og ef
til vill fleiri þó um nöfn annara
sé oss ekki kunnugt.
* * *
Lýður Jónsson frá Hnausa,
Man., kom snögga ferð til bæj-
arins s. 1. mánudag; hann fór
heim samdægurs.
-- * * *
Öldungur við skal.
Æðra ve*ldi örfa má
Elli hrelda hyarma.
fíettu eld í sinustrá
Og sjáðu kveldið bjarma.
S. E. Björnsson
Miðaldra kvenmaður
óskast á gott heimili í Sask., að
hjálpa til við innanhúsverk
verður að vera þrifin og regul-
söm, má hafa eitt barn, stálpað
ef vill. Ritstjóri vísar á.
* S{. *
Draugurinn í Króknum
Leikendur:
Dubley Garfield—Gamall og sér-
vitur læknir: Guðjón Hjaltalín
Mattie—dóttir hans—Birgitta
Guttormsson
Charity—gömud og taugaóstyrk
piparmey: Mrs. Fríman
OUINTON’S Tve*r Biðlar—Sigfús Gillies og
^ * Óskar Benediktsson
Samtal eftir messu
Leikendur:
Þrjár konur:
Mrs. J. Johnson
Mrs. I. Butler
Jódís Sigurðsson.
SPECIAL
Dry Cleaning
Prices Again
Reduced at
Telephone 42 361
, . . everybody does
^uinton
DYE WORKS LIMITED
nafngreindir á öðrum stað í
blaðinu. En það er fólk baðið
að muna, að leiksýningin byrj-
ar stundvíslega kl. 8, því skemti
skráin er löng. Dr. Ólafur
Björnsson stjórnar samkom-
unni.
* * *
Þrifin og umgangsgóð ráðs-
kona óskast á heimili í íslenzk-
um smábæ. Kaup eftir því sem
umsemst. Heimilisstörf létt.
Ritstjóri vísar á.
* * *
Leikklúbbur Únítarakirkjunn-
ar, og sérstaklega íslendingarn-
ir, sem honum heyra til, þakka
íslendingum innilega fyrir hve
vel þeir sóttu síðasta leik þeirra
Verða nú sýndir leikir á föstu-
dag og laugardag í þessari viku
á sama stað og er vonast eftir
góðri aðsókn frá íslendingum.
Er lofað eins góðri skemtun og
áður. Þessir eru leikendur:
Miss Geraldine Foley, Miss
Frances Howorth, Miss Elsie
Petursson, Miss Rose Petursson,
Miss Margaret Petursson, Miss
Helen Chance, Miss oDrothy
Chance, Messers. Gísli Borg-
ford, N. Billington Roberts, Ed-
gar Johnson, Siggi Sigmunds-
son, Logan Ayre and Philip M.
Petursson. Sjá auglýsingu á
öðrum stað í blaðinu.
* * *
G. T. Spil og Dans.
á hverjum þriðjudegi í G. T,
húsinu, Sargent Ave. Byrjar
stundvíslega kl. 8.30 að kvöldi.
Jimmie Gowler’s Orchestra. —
Þrenn verðlaun fyrir konur og
1 Þrenn fyrir karla, að upphæð
$5, $2 $1.
* x x
“Endurminningar”
Friðriks Guðmundssonar eru til
sölu hjá höfundinum við Mo-
zart, í bókaverzlun ó. S. Thor-
geirssonar og á skrifstofu Hkr.
Fróðleg og skemtileg bók og
afar ódýr. ..Kostar aðeins $1.25.
WONDERLAND
Frlday and Saturday
Aprtl 28—29
“The KID FROM SPAIN”
Monday and Tuesday
May 1—2
“LUXURY LINER”
Wednesday and Thursday
May 3—1
‘TONIGHT IS OURS”
Borðbúnaðar verðlaunakvöld,
miðv. og flmtud. Einnlg fimtud.
nónsýning.
alkunnur dugnaðarmaður og
sjósóknari. Hafði verið óslitið
formaður frá tvítugsaldri, og
aldrei hlekst neitt á. — Vísir.
* * *
Akureyri, 1. apríl.
Fátíðar-kantat, eftir Björgvin
Guðmundsson, við Alþingishá-
tíðarljóð Davíðs Stefánssonar,
var sungin hér í gærkveldi, af
R0 manna blönduðum kór, und-
ir stjórn tónskáldsins. Vakti
kantatan fádæma hrifni. Bæði
skáldin hylt að söngnum lokn-
um. — Vísir.
ALHEIMSMANNTAL.
Gleymið ekki að sækja sam-
komu Mrs. Helgasonar, sem
auglýst er á öðrum stað í blað-
inu. Það er sjaldgæft að sjá
aðra eins skemtun og þar verð-
ur um hönd höfð boðna fyrir
aðeins 25 cents. Tveir gaman-
leikir á íslenzku. Eru leikend-
urnar sem þar sýna list sína
J. A.
JOHANNSON
Garage and Repatr Service
Hanning and Sargern
Sími 33573
Heima sími 87136
Expert Repair and Complete
Garage Service
Gas, Oils, Extras, Tires
B»tteries, Etc
Radio and Phonograph
Repairs
At Lowest Possible Prices
All Work Fully Guaranteed
Try This Service
Phone 22 688
Limitbok
SargenlAve al Slierbroak
"'Tt'—iwt—mwrí—m—T~~wwi ~ i
SKÆRUR í MAROKKO
HIN NÝJA “ALPHA
HANDTASKA
Til fullkomnunar við “Snyrtimensku
99
Að koma auga á hana er að krefjast hennar.
Krefjast hennar, vér þorum að ábyrgjast að
hugvitsemi konu yðar finnur einhverja útvegi
til að eignast hana áður en dagurinn er úti.
Handtaska—sniðin eins og grannur
vasi úr stokkfeldu silki—og lásinn
fangamark úr skjallhvítri tönn. Fást í
gráum, beige, sæbláum brúnum, hvít-
um og svörtum lit. Verð $5.00.
T. EATON C9,
LIMITED
Litlar fregnir hafa borist um
óeirðir í Marokkó á undanförn-
um mánuðum og tiltölulega
friðsamlegt mun hafa verið
bæði í hinum frakkneska og
spænska hluta landsins, frá því
er erjurnar urðu þar á einræðis-
tímabili Primo de Rivera. En
upp á síðkastið hefir verið ókyrt
í frakkneska Marokkó og þ. 17.
mars sló þar í blóðugan og mik-
inn bardaga milli innfæddra
manna og herliðs Frakka. Voru
Marokkóbúar liðfleiri og var her
Frakka í hinni mestu hættu
staddur um skeið. Þá, er herinn
var að því kominn að verða um-
kringdur, gerði ein deild hersins
75 menn, gagnsókn, á meðan
meginherinn komst undan. Mar-
okkóliðið umkringdi þennan 75
manan flokk, sém varðist fyrst
með byssum, því næst í návígi
með sverðum, en er orustunni
lauk, stóð enginn maður uppi
af Krökkum. — En meginherinn
slapp undan. — Síðar fengu
Frakkar liðsauka og hörfuðu þá
Marokkóbúar undan.
Á þessu ári hefir í fyrsta
skifti verið gefin út opinber
skýrsla um manntal í öllum
heimi. Það er þjóðabandalagið,
sem hefir gefið skýrsluna út
og er manntalið tekið á tímabil-
inu 1931—1932. Sýnir það, að
á jörðunni búa 2,012,800,000
menn og vantar þó eflaust
fjölda villumanna í Afríku, á
Suðurhafseyjum og Suður-
Ameriku. Eftir heimsálfum
skiftist mannkynið þannig:
miljónir.
Asía ............... 1,103
Evrópa ............... 506
Ameríka .............. 252
Afríka ............... 142
Ástralía ............... 10
En meðal þessara 2000 milj.
óna manna er ekki einn einasti,
sem getur bent á það hvernig
mannkynið á að lifa bærilegu
lífi, segir þýzkt blað. —Lesb.
Bróðir. Já, systir og bróðir.
Bróðernið þroskast og lifir.
Eg flutti frú Hólmfríði Þor-
steinsdóttir látna af skipsfjöl til
legstaðar, eða frá Þórshöfn að
Sauðanesi. Eirindi þessi samdi
eg á leiðinni.
Á auðri jörð í engilblíðu logni,
og ekkert til sem skyggir á
I minn hag.
Þó er eg sem af stórri byrði
bogni,
og brautargangan lengst og
þyngst í dag.
Eg sé það vel að Ijósin lýsa
færri,
og lengjast stunur margra sem
að þjást.
Hún var í flestu sinni samtíð
hærri,
og sannur vinur þeim sem
gæfan brást.
Eg hélt hún mundi leiða fólkið
lengur.
Það lék sér fjör og gleði á
hennar brá.
En hún var svona, hetjan ávalt
gengur,
í hættu stærst og örugg til að
sjá.
Hér ér þá orðið stórri forsjá
færra,
og fyrirmyndarkonan horfin
brott.
Þó sörgin rísi stendur hugur
hærra,
um höfund lífsins alt ber skyr-
an vott.
Mig minnir, að eg fengi Snæ-
birni þessi erindi, að gamni
mínu því eg varð var við að
MESSUR 0G FUNDIR
i kirkju Sambandssalnaðar
Messur: — & hverjum simnudert
ki. 7. e. h.
Safnaðarnefndin: F'undir 2. Og 4.
fimtudagskveld i hverjum
mánuði.
Hjálpamefndin. Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuðl.
Kvenfélagið: Fundir annan þriðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldinu.
Söngfiokkurinn. Æfingar á hverju
fimtudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: — A hverjujrt
sunnudegi, kl. 11 f. h.
hann syrgði móðir sína sárt, þó
hann léti ekki á sjá. En sé nú
þetta rétt minni þá vil eg þó
taka það fram, að um orða-
mun getur verið að ræða, þar
sem eg hefi ekki vísurnar upp-
skrifaðar.
Pramh. •
oooosooooscoooosooccooeoo
Falcon Meat
MARKET
731 Wellington Ave
Phone 29 966
Chris Johnson, Manager
^OCOCOOOOOOOOOOOOOOOOSOOOÍ
ENDURMINNINGAR.
FRÁ ÍSLANDI
Vélbátur ferst.
ísafirði 300. marz.
Vélbáturinn Páll, frá Hnífs-
dal, hefir farist í fiskiróðri í
fyrradag. Gerði þá snarpa norð-
anhviðu um kveldið, og var
stjórsjór á lóðamiðum. Fjórir
válbátar héðan leituðu hans í
gær, en leitin bar engan árang-
ur. Á bátnum voru fjórir menn.
Halldór Pálsson, formaður,
eigandi bátsins, 54 ára, kvænt-
ur. Á mörg börn, flest upp
komin.
Jón Helgason, úr Hnífsdal,
20 ára.
Gunnar Guðmundsson, 19 ára,
og
Guðfinnur Einarsson, 20 ára,
báðir úr runnavíkurhreppi.
Jón, Gunnar og Guðfinnur
voru allir ókvæntir.
Halldór Pálsson var einn af
fremstu formönnum hér vestra,
Frh. frá 7, bls.
ast menn af alhug eftir stjórn
og styrk til að sækjast eftir
og fá að njóta þeirrar guðdóm-
legu Ijósbirtu, sem lífsgeislar
föðursins hafa í sér innifalið, og
afhenda hverjum þeim sem þög-
ull þráir, og vill af alhug verða
fær um að sjá og skilja, til
sannfæringar og samkvæmni
við stjórn tilverunnar. Óljúft
er mér að segja hér nokkuð
um samtal huga míns og hjarta
við leiði ástvinanna, en geta má
eg þess að eg stanzaði líka við
leiði Sauðanes hjónanna, séra
Amljóts og frú Hólmfríðar í
þakklátri endurminningu um
heildar viðkynningu okkar og í
huganum las eg upp erindi þau
sem hér með fylgja, eins og til
að vera viss um að þau væm
samkvæm viðkynningunni,
skilningi mínum og vilja.
HugsaS við gröf
séra Arnljóts Ólafssonar.
Farkostur
Vandlátra
Islenzkra
Ferðamanna
Keyndir fcrðamenn vita að
þeir njóta þæginda og að-
hlynningar á hinum miklu
Canadian Pacific eimskip-
um.
Vér ráðstöfum öllu aðlút-
andi vegabréfum, verustöð-
um o. s. frv.
INNGÖNGU LEYFI
Ráðstafanir eru gerðar fyr-
ir inngönguleyfi, fyrir konu
yðar, yngri börn eða kær-
ustu til Canada.
Leitið til W. C. CASEY
372 Main St. — Winnipeg
Canadiaii Pacific
Steamships
J. J. SWANSON & CO.,
Limited
BEAL.TORS
Rental, Insurance and Financial
Agents
600 PARIS BLDG. — Wlnnipeg
CARL THORLAKSON
úrsmiður
627 Sargent Ave., Winnipeg
Heima 24 141
Eftir verði á hinum
Betri Eldivið
og Kolum
Leitið upplýsinga hjá
Blggar Bros.
SfMI 21 422
Þegar þér símið spyrjið
eftir L. Holm
ÆTTATÖLUR
Þeir menn og konur sem af ís-
lenzku bergi eru brotnir geta
fengið samda ættartölu sína
gegn sanngjörnum ómakslaun-
um með því að leita til mín
um það.
GUNNAR ÞORSTEINSSON
P. O. Box 608
REYKJAVIK — ICELAND
THREE ONE-ACT PLAYS
//
Pearls
//
The Man of Destiny
Postal Orders77
Directed by Bartley Brown
Will be presented by the Dramatic Club of the Unitarian Churcf
in the Parish Hall of the
FEDERATED CHURCH
Banning St., and Sargent Ave.
Friday and Saturday, April 28 and 29
8.30 p.m. All are Welcome Admission 35c
Dáinn. Nei, alls ekki dáin.
Dauðanum iífið er yfir.
Bláinn. Hann sveif út í bláinn,
Blævængjuð hugsunin lifir.
Faðir. 4 Ó, himneski faðir
Faðmurinn tiiveru yfir.
Glaðir. Já því ekki glaðir.
Gleðjumst því mannsandinn
lifir.
Seinna. Já, dálítið seinna,
Þá sjáum við fortjaldið yfir.
Hreinna, Já fegurra og hreinna.
Háleita dómgreindin lifir.
Góðir. Já, vondir og góðir,
Guð faöir bömunum yfir.
Fjölbreytt Samkoma
Piano Nemendur Guðrúnar S. Helgason, A.T.C.M.
Tveir Islenzkir Leikir:
(a) Draugurinn í króknum, þýtt af Jódís Sigurðson.
(b) Samtal eftir messu, eftir Jódís Sigurðson.
Polyphonic String Quartette.
Olga Irwin (Soprano)
W. N. Bruce (Baritone)
Miss Beth Hunter (Elocutionist)
GOOD TEMPLARS HALL, MONDAY, MAY 1st.
8 P-fH" _ Aðgangur: 25c
.C.t ' ’ *