Heimskringla - 10.05.1933, Blaðsíða 7

Heimskringla - 10.05.1933, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 10. APRÍL 1933 HEMISKRINGLA 7. SÍÐA. SÝNING Frh. frá 3. bls. En með brennandi áhuga og lilífðarlausum kröfum til sjálfs sín, hefir honum tekist á fáum árum að nú sjálfstæðum list- rænum þroska. Birtan yfir myndum hans er hin sama og áður, en meðferð Utanna er nú ,g bendir á> þungamiðjan f að efni í óteljandi ritstjórnar og blaðagreinar, og jafnvel stól- ræður. Skáldið, líkt og Byron, “vaknaði einn morgun og fann sig frægan”. Hann var knúður á stað, og hann ferðaðist um þver og endilöng Bandaríkin, og flutti fyrirlestra út af efni kvæðisins, eða öllu heldur, um bót á meinum þeim sem kvæð- djörf og smekkleg. Allmargar myndir eru þarna á sýningunni frá Reykjavíkur- höfn. Fjölbreytnin við höfnina á sjáanlega við Jón, fjölbreyni í litum, línum og fjölbreytnin í hafnarlífinu sjálfu. Munu þessar myndir vafalaust vekja einna mesta athygli. En myndir svipaðar þessum sem nærri má telja gáskakendar í litum, eru t. d. mynd úr ná- grenni Hafnarfjarðar, “Tung- an”, við Kalmanstungu, myndir úr Hornafirði, Heinabergajökull o. fl. Til þess að gefa yfirlit yfir alla sýningu þessa þyrfti langt mál. En ráða vil eg bæjarbú- um til þess að skoða sýninguna nú um helgidagana. Stund þeirri sem í það fer er vel variö. Gestur. —Mbl. ‘MAÐURINN MEÐ HLÚJÁRNIД þeim fyrirlestrum, eins og skáld- ið orðaði það: “the industrial- ization of Christianity, and the christianization of industry.” Þetta merkilega kvæði hefir verið þýtt á langflest af öllum tungumálum hinna mentuðu þjóða, og hefir fært höfundinum meira fé í hönd, en dæmi er til um nokkurt kvæði sem nokk- urntíma hefir verið ort: $300,- 000. Annað stórmerkilegt kvæði eftir hann er: “Lincoln, Man of the People,” og nefna mætti fleiri. Markham má ugglaust telja hið mesta af öllum' núlifandi skáldum Bandaríkjanna. Ljóð hans einkennir framúrskarandi orðsnild, hin mesta ntannúð, og hin dýpsta speki. Hann er nú hnigin mjög að aldri og hefir aðsetur sitt í New York. Eggert Erlendson. —Grafton, N.D., 7. maí. Tilfinningarnar mótmæltu eftir hjá honum og hans góðu þessu, en eg hótaði þeim að konu, Guðnýju dóttir séra Þor- skilja þær eftir á íslandi, ef þær létu mig ekki í friði. Svo er steins í Eyöldum. Við álitum að hann væri í mestri bæt+i’ Nafnspjöld þá líklega bezt að segja það | staddur, af familíunni, því þó strax, að fall okkar í rúmin á j hefðum 6 vikna gamla fyrstu 5 klukkustímunum, boð- j stúlku, sem hann skýrði meðan aði reglulega og sannleikanum j við stóðum þar við, þá álitum samkvæmt, fararheill, allaleið á j v>ð að henni mundi minna strendur Canada. Fyrsti áfang- j bregða við, af því hún var á inn varð mér og mínum eftir- j brjósti. Þá má eg geta þes« a« minnilegastur á sjónum. Oft j ekkert barn dó á okkar ferð til eÝ það gott sem gamlir kveða, | Ameríku en undur áttu smti og það er ekki vert að gera að j þeirra bágt og mæðurnar eigi óreyndu oflítið úr gamla mál- ' síður, þegar farið var að gefa tækinu. Afhallandi nóni næsta ; l>eim niðursoðna mjólk. er ekki dag, vorum við komin á Seyðis- ni>tu brjóstanna að. Þá vorum fjörð, þá var hríðarhraglandi, viö og þakklát að hafa skilið þokudrungað vor og illa hryll- btla Jón eftir, e,n tilfinnine-arn- in sjór. . Á Seyðisfirði þurfti ar iáta það ekki afskiftalaust, skipið að taka vörur til útlanda j Þó hinsvegar fallist á yfirumfó« og stanza því lengi, og fréttum skilningsins. Mikið var sniðið við að snjallast-væri fyrir okkur og saumað til stáss og skióls að fá gisting*uppi í bænum til minni familíu, þessa biðstund á næsta morguns, sem við og Norðfirði, en peningabuddan þáðum með þökkum. : niín fékk aldrei reikninginn, svo A Seyðisfirði þekti eg marga'6? V'SSÍ n!ihSt “m »að' f>’r e“ menn og varð eg fljótt var við fm 1" kon,lð *» «*■ »* « Það að eg var litinn hornauga,1 fnaumast v'f Iltinn oe fyrir að ætl. til Amerfku. Kurt-lí,1?? * kr0pp,num-. V,ssi •* *ð Dr. M. B. Halldorson 401 Royd Bldg. Skrifstof usími: 23674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er atl finna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. ' Talsfml: »3158 G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. LögfræSingur 702 Confederation Life Bldf. Talsími 97 024 DR A. BLONDAL 602 Medlcal Arts Bldg. Talsíml: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — AB hltta: kl. 10—12 « h. og 3—6 e. h. Heimilt: 806 Victor St. Síml 28180 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR I-ÖGFRÆÐINGAB á óðru gólfi 825 Main Street Talsími: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að Lundar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag I hverjum mánuði. Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDO. Horni Kennedy og Graham Stnndar rlngönKii mivrna- eyrna- ■rf- »k kverka-sjflkdóma Er hitta frá kl. 11—12 f. h. og: kl. 3—6 e. h. Talnlmt: 21S34 Heimili: 638 McMÍllan Av«. 42691 Telephone: 21613 J. Christopherson. Islenzkur LögfrœSingur 845 SOMBRSET BLK. Winnipeg, :: ManitoVa. Ólöf systir mín átti góðann þátt | í því sem þar hafði gerst. Hún var þá nýkomin frá Kanpmann? I liöfn, og kunni ásamt mör^v i.fleiru áð stíga skörina. Jón Munið eftir að til *ölu eru á skrifstofu Heimtkringlu með af- falls verði, námsskeið við helztu verzlunarskóla bæjarins. Nem- endur utan af landi *ettu að nota sér þetta tækifæri. Hafið Eg hefi fyrir skemstu lesið í “Hkr”. þýðing éftir “P. B.” á hinu mikilfenglega kvæði Edi- son Markhams '‘The Man With the Hoe, (Maðurinn með hlú- tal ráðsmanni blaðsins. járnið)¥ og kann eg honum * * * þökk fyrir. En mér finst það j Hversdagslegum mönnum hefði verið viðeigandi, eða jafn-' leiöist mest, þegar þeir eru vel nauðsynlegt, að dálítil skýr- ing hefði fylgt — skýrt frá hver tildrögin voru sem knúði fram í huga skáldsins þessa gífurlegu hugsjón. Tilefnið var, að skáldið sá í fyrsta sinn hið heimsfræga mál- verk Millett’s, “The Man With the Hoe, (maðurinn með hlú- járnið). Og mér finst að hver einir; gáfuðum mönnum mest í samkvæmum og minst, þegar þeir eru einir. - EN DURMINNINGAR. Eftir F. Guðmund»*on. eisin sjálf meðhöndlaði þó þær sakir, þangað til eg rakst inn hjá kaupmanni einum þar í þorpinu, og þó eg þekti hann lítið, þá gat hann ekki látið mig 1, ( frtði, heldur réðist hann á mlíi'T0?"' "T* rar *? , n,eð drundrandi skan.mir sagði e!"hv®r!,konar skur ,vrlr að ekkert væri til Ameriku <>ða, ,IBk' eða *» Það atti aðl sækja, nema að frjósa á vixl og!V<,ra f’°s sa ,il sm,ðanna brenna, þangað mætti eg raunar 1 fara, hún væri ekkert annað ll að stór vitlausra spftali ,en það kari"”"i að v-rkl' "lns ætti að vera fyrirboðið að fWa'í?T h“” “r þangað konur og mannvænieg' l"> e"f'n s,t" a börn, Það er iila gert þegar ' 05 " ha,ðlsvo >">“ ráðhrnta P 8 a að hafa samtalið svo aðlað- raoprota menn stikla a eggium 1 .. . . ,, , * i andi og efmsnkt, að eg gleymdi að nota ser neyð j J 1 J oðar hvað hafði kitlað Dr. A. B. INGIMUNDSON Tannlæknir 602 MEDICAL ARTS BLDG. Sími: 22 296 Heimilis: 46 054 A. S. BARDAL selur likklstur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaóur sá. baitl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarBa og legsteina. 843 SHERBRGOKE ST. Fhune: NðWIT WINNIP**I ovissunnar, Símið pantanir yðar Roberts Drug Stores Limited Abyifiletir lyfaalar Fyrata flakka afgrrlðala. Nlu búðir — Sargent and Sharbrooke búð—Sími 27 057 þeirra til að kvelja þá. Annars mie:. or HEALTH RESTORED Lwkningar án lyfja DR. S. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.O. Chronic Diseate* Phon*: 87 206 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. t átti eg seinast engann þátt í tekur °S engum öldugang. En Frh. Á ferðinni. Seinasta apríl vorið 1905 í j viðurværi, og hafa þó neitað sér og einn sem kvæðið les, ætti að j grenjandi stórhríð, lögðum við ,um 011 Þægindi. Auðvitað er ekki sjá myndina, því, með þvi fær j af stað frá Þórshöfn, var það eiginleg jafnfjölhæf útsjón og hann miklu fullkomnari skilning upphaf ferðarinnar til Ameríku. Þó nær þremur vikum fyr, en ei ])a< næs unii daglegt hneiksl- I skúrsmíðinni. Þannig liðu dag-|Það Þóttist eg skilja að mundi •^r °S SVeA 'ngarefm alþyðu- arnir hyer af öðrum pg. runT,„ vera bezta ráð að liggja í hengi- slPfrehiHðn8, K6Sa °g á I saman í eitt, svo mér fanst að rúmi, ,sem altaf hengi lóðrétt Pkk bmtheirIa "lanna sem | iokum að eg ekkert hafa stanz- niður hvað sem öldufalli liði. að. Enþalét VQSta svo illa ísienzkir vesturfarar voru ekki að eg varð frá afi hverfa einn margir f þessari fer8> aldrei morgunmn, og gleymdi að láta taldi eg þá en heyrði tala8 um vigta nug, en var mer þess með- | að þeir væru innan við hundrað. hvað almenningur hefir við að stríða og verður á sig að leggja til að sjá sér og sínum fyrir lífs- á kvæðinu, og þeim kynjakrafti sem í því felst. Myndin er hryllileg um leið og hún er tal- einum gengur betur en öðrum og ber bargt til þess, en það verð andi tákn þess óumræðilega sál- að stanza rúmiega gestanæturn- gert var ráð fyrir að lagt yrði i nr af engum tekið það sem frá landinu. En áformað var 1 ann hefir ekki til, fáir vroru þeir ardreps sem þrælkunin getur valdið. “Að vítis fjarsta ál er engin synd jafn voðaleg og þessi hrika- mynd,” er naumast orðum aukið. ar hjá Jóni bróðir mínum á Nesi í Norðfirði. “Fall er farar heill ,frá bæ en ekki að,” segir gamalt máltæki. Reyni eg nú að gefa þeirri hugsun gildi, sem í þessu máltæki felst, þá er það stórhríðin, stormurinn og haf- Kvæðið orti Markham laust aldan sem iurkaði á skipinu út fyrir aldamótin síðustu, þá er Þistilfjörðinn, og barði okkur hann var skólakennari vestur í öll flöt í rúmin, svo við urðum Oregon og lítt þektur. Þegar að llggja 0g gubba þangað til það kom á prent, flaug það út ekkert var eftirskilið niðri í okk- nm víða veröld, svo að segja, á Ur, og Langanes lá okkur að örstuttum tíma og varð strax baki. Með þessu var þá líka ----------- komið í veg fyrir að við værum * Mér hefir æfinlega fund-! með eða svektumst af gagns- ist að “hlújárn” vera óviöfeldin lausum skælum, þegar kæra og ofur klunnaleg þýðing á lieimilið og allur vingjarnlegi enska orðinu “hoe”. En út yfir sjóndeildarhringurinn hvarf tekur þó, þegar Ivanhoe nafnið sjónum. Ekki man eg hvaða á hinni frægu sögu Walter dallur það var sem flutti okkur Scotts er þýtt “Ivar Hlújárn”, j til Austfjarða, en eg man að eg þar sem í sögunni er ekki um hugsaði mér að það væri stærð- neinn “Ivar”, og þvf síður nokk- ar skip, og það hlyti að fara urt “hlújám” að ræða. vel um mig. MARGARET DALMAN TBACHER Or PIANO 8.14 ■ANNING *T. PHONE: 26 420 vitandi að eg hafði tekið vei Annað farþegarúm á Vestu var foðrinn, þenna hálfa mánuð. Nú hm og með þyf gem þar VQru atti eg þa fyrir því að selia upn L * , . , . . .... . <<Tr „ , , ferðamenn fyrir. þa var þar fatt et Vesta reyndist mer onær- , ... , . . eða ekkert af vesturforum. sem PELtmERS COUNTRY CLUB J-PECIAL The BEERTÍíat Guards Q,UALITY Phones: 42 304 41 lll af fjöldanum í þá tíð heima á íslandi sem bjuggust við að lifa ánægjulegu lífi á annara kostn- að, en þeirra eigin útsjónarleysi, eða óviðráðanieg óhöpp, leiddu þó suma til sveitarbyrði. Ekki þótti það sá hefðar atvinnuveg- ur, að nokkur stýrði viijugur inn á þá höfn, var líka álitin tvísýn lending. Ánægjulegir ellidagar geta það ekki verið að verða daglega var við það að hverjum þeim bita og spæni er illa vajið, sem heldur gamla kroppnnm á lifti. Eg er sannfærðnr um að margir fóru til Ameríku, af því að þeirra eigin reynsla laut að því að þeir yrðu upp á aðra komnir fyr eða seinna/ eftir áföllum og atvikum. Hitt mátti heita að renna blint í sjóinn, en ekkert á við að reyna það, og mörgum liafði orðið það að góðu. Nokkrir vesturfarar sem komu með sama skipi og eg til Seyð- isfjarðar og aðrir ofan af héraði, urðu nú að bíða hálfan mánuö á Seyðisfirði eftir gufuskipinu Vestu, sem átti að taka okkur til Englands. En næsta dag fór eg með mína familíu til Norðfjarð- ar og skyldum við bíða þar sama skips. Á Norðfirði fór vel um okkur í bróður og móður og vinahöndum. Þar gat eg í fyr- sta skifti haft daglega ánægju- legt samtal um framtíðarhorfur og fyrirætlanir, og notið aðstoð- ar til réttrar þekkingar um bú- staðaskiftin, því þó Jón bróðir minn væri ekki með útflutningi, há var honum nú mér jafn ant um útsýnið og nýju skilvrð- in til efnalegrar hagsældar fyrir mig og mína. Þar réðist það og að litli drengurinn okkar, hveggja ára gamall, skyldi verða vætin. Annan sunnndaginn sem eg var í Norðfirði, og eftir messu þann dag kom herða- breiðnr og háleitur offiséri heim að húsi Jóns, og gerði orð fyrir hann. Erindið var að biðia hanr> að lána sér kirkjuna stnndar- korn. Kvaðst hann heita Lárus Jóhannsson, og vera gamall og góður vinur guðs. Það varð úr að Jón leyfði honum kirkjuna. Eg hafði einu sinni heyrt til Lárusar mörgnm árum áður á Möðruvöllum í Hörgardal, og hótti þá meira til hans koma en sumnm öðrum sem á hann hlustuðu, nú fékk eg löngun til að heyra hann aftur, en ensrinn vildi með mér fara, samt fór eg og settist í krókbekk. Lárus var byrjaður fyrir stundu heeav eg kom, en hann leit góðlátlega har komst inn, heldur var þeim skipað ofan í lest. Ekki leyst mér vel á þá vistarveru, og mun hafa verið yglibrýnn; en bá kom til kunningi minn, Páll Biörns- son mágur útflutningsstjórans Sveins Brynjólfssonar. og saeð- ist vera húinn að útvega mér með mína fjölskyldn pláss á. fyrstu káetu til Englands. Fyrir benna góða greiða átti eg, þeg- ar til Winnipeg kæmi, að lofa ferðina fremur en lasta, ef eg sendi blöðunum línu. Eg vildi hafa frelsi til að lofa veðrið að kvöldi eftir atviknm, en ekki að morgni dags, en með því sem mér var plássinu heitið, þá naut • eg þess til Leith, og fór yel um okkur, svo eg treystist til að vera á flakki annað slagið, — sá eg þá líka betur hvað var að Dr. A. V. Johnson íslenzkur Tannlnknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Síml: 96 210. HciraUis: 33S28 Jacob F. Bjarnaion —TRANSFER— B«hi(c m4 r.r«IUr« M.tím 7«* VICTOR ST. 8IMI 24.500 Annast allskonar flutninga fraxa og aftur um bæinn. til mín, sem auðsjáanlega þýddi., ... * . hélt £erast- SkiPið þnrfti að koma að eg var velkominn, svo liann áfram að skvra ritninP' arnar og dæma mennina, þang að til eg var búinn að fá nóg. tók hatt minn og gekk út: bá heyrði eg að hann sagði söfn- uðinum þegar eg stóð í kirkju dýrunum, að þessi maður væri á ferð til Vítis. Þetta þóttu mér snögg veðrabrygði,, en J. T. THORSON, K. C. lalenzknr 10*rfr«*Ins«r Skrlfstofa: 801 GRBAT WEST PERMANENT BUILDING Sími: 92 755 við á flestum eða öllum fjörðun- um sunnar Norðfirði og var gert ráð fyrir að dagurinn færi til þess og að ekki yrði stýrt á hafið fyr en næsta morgun frá Djúpavogi. Eg vissi undur vel að eg hafði framar engin búsforráð áhuga eða höndum, kaus því sólin I að Þggja að mestu leyti kyr, . .* . nzif áfvorv1 oA kom þó ut á dekkið þegar skipið utan við dyrnar hélt.áfram að 1 ... . , , , .* lagðist á fjorðum mni, þvi eg skma a ranglata ems og rétt- ... hafði aldrei aðnr komið suður lnfn I fyrir Eskifjörð, hafðijiví gaman Eg held eg verði að fylejast af að sjá sveitirnar sem eg af með á “Vestu,” bó eg kvíði fyrir orðspori var kunnugur. Eg sjóferðinni. Þó eg sé ekki vís- bjóst jafnvel við að þekkja þar indamaður, þá leyfi eg mér aðjeinhverja er um borð kynnu að þverneita því, sem blöðin | koma, sa líka baða þa æskn- fræddu okkur um í vetur, að kunningja mína, Karl og Stefán gott sé sjóveikum að horfa á Guðmundarsyni frá Torfastöð- reykinn aftur af skipinu og Máf- um í Vopnafirði, en þeir voru ana í geimnnm. Nei, við það báðir orðnir svo stórir að eg sá mælir maðurinn ölduganginn ekki út yfir þá. Næsta morg- sem skipið hlýðir. Þá er hóti un heyrði eg talað um úfinn nær að horfa á tilbreytingar- sjó og að ísland væri að mestu iausa heiðríkjuna, eða út f þok- eða öllu leyti horfið. una sem engum stigbreytingum I Framh. DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. Talatmli 28 888 DR. J. G. SNIDAL TANNLEKNIR 614 S«»mer»et Block Portase Avenoe WINNIPM BRYNJ THORLAKSSON Söngstjóri StUIlr Planos og Orgel Síml 38 345. 594 Alverstone 8t.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.