Heimskringla - 31.05.1933, Blaðsíða 3

Heimskringla - 31.05.1933, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 31. MAÍ 1933 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA. Phone 22 »3S Phone 25 237 HOTELCORONA 20 Rooms Wlth Rath Hot and Cold Water tn Bvery Room. — $1.50 per day and up. Monthly and Weekly Rates on Request Cor. Main & Notre Dame East WINNIPEG, CANADA Hin sem eru á lífi, eru Gísli í Livemore, Calif., Sigurður í Ver- non, B.C., Guðlaugur í Marker- ville, Valdimar, og dóttir, Hall- dóra; er hún búsett að Red Deer « gift H. Johnstone, enskum manni Guðlaugur og Valdimar hjálpsöm í öllum félagsmálum, eiga enskar konur, búsettir að og elskulegasta kona heim að | Markerville, Valdimar á höfuð- sækja. Fáum konum hefi eg bóli föðursins. mætt, sem taka henni fram — I Að minnast samferðamanna ef nokkrum. Þegar hún fór var er ganga úr lesta-ferð lífs, án henni hadið kveðjusamsæti í þess að gera þá að dýrðlingi í Blaine af Fríkirkjusöfnuði. Eg dánarheimum, er að feta í fót- var þar ekki — en veit, að það spor sagna ritara vorra á fyrri hefir verið í 'sama anda og öldum, og vér dáum þá fyrir. kveðjusamsæti það er manni Jón Sveinsson tilheyrði engum hennar var haldið. Það var. kirkjuflokkssöfnuði eða stjórn- fyllilega verðskuldað. málaflokki en hann gaf meira Megi Guð og gæfan blessa í þarfir safnaðarmála og mis- framtíð þeirra hjóna og barna j sionera, en margan grunar, þeirra, er sameiginleg ósk hinna meðan eg var ritari og mörgu vina þeirra hér vestra. M. J. B. * * * Blaine Journal: Flytur þá frétt fimtudaginn 20. apr. s. 1. að ungfrú Elizabet dóttir Magnúsar Kaupmanns Þórðarsonar í Blaine (Þórðar meðan eg féhirðir Alberta safnaðarins, frá frá bvrjun og að dánar dægri. Var hann skilvísasti á tillög sín, | meðlimur Lestrarfélagsins. “Ið- j unn” og las manna mest eldri og yngri bækur þess, og kunni margt úr þeim í bundnu sem óbundnu máli utan bókar. Hann ! frá Hattardal) og hr. J. A. Key, gladdi hina fátæku fjármuna- frá Fletcher, Oklahoma voru lega, er hann hafði aldrei í há- gefin saman af sr. Erling K. Ólafsson í Resurrection Lúter- sku kirkjunni í Juneau, Alaska, sem hann þjónar, 2 apr. s. 1. Ungfrú Elizabet útskrifaðist af mælum. Afskiftalítill um sveita eða héraðs mál, og því vinsæll, en Þóra ekkjan hans er var höfuð prýði bónda síns, lét skíra, ferma og uppfræða Blaine háskóla, seinna frá, börn þeirra að lúterskum sið. Washington State College í Fyrir 3 árum bygði Jón þeim Pullman, og seinna frá Grays Harbor Business College. Mað- ur hennar J. A. Key er og stud- hjónum snoturt elli-heimili að Markerville, þar er Þóra hefir 2 kýr og stórt hænsnabú, situr ent frá Eastern Oklahoma Col- þar í ástsæld af börnum og lege í Wilburton. Mrs. J. A. Key barnabörnum sínum og öllum hefir verið hjá systur sinni og héraðs búum og líður ljómandi tengdabróðir Kristínu og Erl- ing K. ólafsson í Juneau s. 1. ár. Blaðið getur þess að hr. Key sé félagi í Pantorium Cleaners. Allir vinir þeirra óska þeim hinum ungu hjónum góðr- ar framtíðar. M. J. B. JÓN SVEINSON fæddur 26. apríl 1858 dáinn 11. maí 1933 Jón var fæddur að Brautar- holti á Kjalarnesi í Gullbringu- sýslu. Voru foreldrar hans Sveinn Guðnason og Margrét, er þar voru búsett. Er mér ætt hans ókunn og systkina, hvert að eru lífs eða liðin. Jón fluttist einn ættmanna sinna j an troðfull og fjöldi fólks fylgd- vel. Jón heitinn var hin síðari ár bilaður á heilsu af brjóstveiki (lungnatæring) og dó úr lungnabólgu. Hin síðari missiri ’ var hann þjáður af þvagteppu.' Mun því verið hafa hvíldin kær. Útfarar athöfn fór fram frá kirkjunni í Markerville, séra P. Nyholm, danskur lúterskur prestur stóð fyrir hinni prest- legu athöfn. Séra Pétur Hjálms- son flutti á íslenzku hjartnæma skilnaðar kveðju bænda öld- ungins góðkunna meðal sveit- unga sinna um 30 ára skeið í þessari bygð. Gamlir 6 íslenzkir bænda öldungar báru hann til grafar, en enskur útfararstjóri frá Innisfail, sér um allar jarð- arfarir hér um pláss. Var kirkj- ist með að grafreit, sem er um 3 mflur fíá kirkjunni. Missagnir um ártöl ef eru nokkrar eru ættingjar og vinir beðnir að virða á hægra veg. 24. dags maímánaðar 1933. J. Björnson. —Innisfail, Alta. að eg held til Canada árið 1887. Vann hann á ýmsum stöðum fyrstu árin, eða þar til árið 1893, að hann gekk að eiga ekkju- — frú Þóru Gísladóttir Gíslasonar og Solveigar Þorkels dóttur frá Skildinganesi við Reykjavík; bjuggu foreldrar Þóru að Reykjakoti í Mosfells- sveit og víðar. Guðmundur fyrri maður Þórunnar Guð- mundsson talin frá Miðdal í Skólarnir Mosfellssveit. Þau giftust á ís- á Laugarvatni og Reykholti landi, fóru rakleitt til Church- hættu að þessu sinni nokkru bridge-nýlendu í Sask; lifðu þar fyrir sumarmálin. Eru þeir nú aðeins fá ár í ástuðlegu hjóna- þeir skólar á landinu, er njóta bandi; þar andaðist Guðmund- einna mestra vinsælda. Á Laug- FRÁ ÍSLANDI ur. Eignuðust þau eina dóttir, Gróu að nafni, nú gift Eiríki arvatni stunduðu nám í vetur 115, en í Reykholti 75, og mátti Gíslasyni Eiríkssonar; búa góðu segja, að á síðarnefnda staðn- búi að Markerville og eiga 4 j um Væri yfirfult af nemendum. t>öm. | Fæðiskostnaður á Laugarvatni Jón Sveinsson kom til Al- j va,jrð aðeins kr. 1,25 fyrir pilta berta nýlendunnar að mig minn- j Gg 1 kr. fyrir stúlkur á dag, en ir 1902 eða stuttu eftir aidamót- þ0 Varð fæðið ennþá ódýrara in; keypti byggingar og bú á | f Reykholti. Hver karl og kona, ómældu landi er Einar Hnappdal sem á skólum þessum dvelur tná sat á, mílu' neðar með Medicine | segja að verði synd sem selir. á, en þorpið Markerville. Bjó Auka sundlaugarnar mjög vin- þar blóma búi og eignaðist fimm sældir þeirra og hreysti og lönd, skuldlaus, og margt gang- andi fé.« Keypti Eimskipafélags- hluti ísland um eða yfir tólf hundruð krónur, og töluvert af Victory Bonds Canada. Mátti framför nemendanna. 1 Reyk- holti var almenn framför nem- endanna mjög áberandi, t. d. þyngdist sumt af fólkinu þar alt að \ kg. á viku yfir allan því auðsæll kallast, og kynsæll.! veturinn. — Það deila sumir á Eignaðist með Þóru konu sinni fimm sonu og eina dóttir, öll upp komin og gift hérlendum, utan Guðmundur Tómas elsti sonur þeirra, er átti íslenzka þessa skóla fyrir hve dýrt hafi verið að reisa þá. Og auðvitað hefir það kostað allmikið fé, þó að bæði Laugarvatnsskóli og Reykholts kosti þjóðina saman-j konu Þórdísi Bjiörnsdóttir og , lagt ekki meira en meðal “eftir- með henni fimm börn. Aridaðist gjöf” til eins kaupsýslumanns. hann 13. nóv. 1931, áður getið. En þó að ýmsir virðist vera á- nægðir fyrir þjóðarinnar hönd yfir að eiga bústinn gjaldþrota “spekúlant”, þá verða hinir fleiri, sem ánægðari eru yfir að geta veitt um 200 unglingum skólavist á hverjum vetri við þau ódýrustu kjör og heilnæm- ustu skilyrði, sem fósturjörðin hefir að bjóða börnum sínum. —Tíminn. Spítalinn í Stykkishólmi Frá Stykkishólmi er blaðinu skrifað un; hinn nýja spítala sem þar á að reisa á þessu sumri fyrir forgöngu Meulen- bergs biskups í Landakoti. Upprunalega kom til orða, að þarna yrði reistur spítali eða sjúkraskýli fyrir fé það er þar var handbært um 20. þús. kr. Voru í sjúkrasjóði til 15 þús. kr. en sýsluframlag 6 þús. kr. Hafði Jónas Jónsson komið auga á þetta fé til byggingar spítala er sýslan ræki. En fyrir milligöngu Óskars Clausen kaupmanns tókst að vekja áhuga Meulenbergs bisk'- ups fyrir þessu spítalamáli. Með hinum alkunna dugnaði sínum fekk hann Fransiskana-regluna í Brussel til að leggja fram féð og er nú fengið um 230 þús. kr. til byggingarinnar. Sigurður Guðmundsson húsa- meistari hefir gert uppdrætti 'að spítalabyggingunni. En byrjað verður á verkinu þ. 1. ágúst í sumar. Fransiskanar reka spíalann, og er sýslan laus við þann til- kostnað og áhættu alla. En 80—100 þús kr. verða greidd í vinnulaun í héraðið við bygg- inguna. Stykkishólmsbúar og héraðs- menn eru Óskari Clausen mjög þakklátir fyrir ötula forgöngu hans í þessu máli. — Mbl. f Reykholti Ungmennafélög í Noregi hafa ákveðið að reisa Snorra Sturlu-! syni minnismerki í Reykholti.! — Ætlast forgöngumenn til þess að gerður verði trjálundur i á staðnum, og efnt til hans á þessu sumri. En minnismerkið j verði reist árið 1941. Þegar gera á slíkan minning- | arreit á þessum sögufræga stað, rennur manni til rifja hve villimannlega hefir verið farið með það eina mannvirki, sem ber þar nafn Snorra, og staðið hefir þessi 700 ár, síðan hann var þar starfandi. Eins og kunnugt er, er Snorra laug sunnan við bæjarhólinn í Reykholti, og var aðlíðandi tún- brekka frá lauginni upp að bænum. En nú er reistur skóli í sÓmu brekkunni og jafnvel hugsað um að lengja þá byggingu svo liún komi í brekkuna á móts við laugina. Við þetta mikla stein- hús getur Snorralaug mint á einskonar þakrennupoll. Trjálundur — minningarreit- ur Snorra, ætti vitaskuld að umlykja laugina. En með þeim mannvirkjum, sem byggingaó- vitar hafa þar unnið hin síðari ár, verður erfitt að koma því fyrir svo vel fari. — Mbl. Innlend lífsábyrgðarstofnun. Jóh. Þ. Jós. og J. Ottesen flytja svo hljóðandi þál. tillögu: “Neðri deild Alþingis ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta undirbúa og leggja fyrir næsta þing\ frv. til laga um innlenda lífsábyrgðarstofnun”. — Benda flm. á í grg., að einkum myndi tvent geta áunnist við það að slík innlend stofnun starfaði hér. Annað það, að hinir trygðu hefðu hið fylsta öryggi fyrir tryggingum sínum, því að slík stofnun hefði að sjálfsögðu rík- isábyrgð. Hitt væri það, að þeir sjóðir, er smátt og smátt myndu safnast, yrðu kyrrir í landinu og það væri mikilsvert fyrir okkar peningalitla land. 0V0V° Sovétvinafélag er nýlega stofnað hér á Akur- eyri. — í þessu vinafélagi kom- múnista eru helztu mennirnir: Sigfús Halldórs frá Höfnum, Lárus J. Rist spítalaráðsmaður, Stefán Árnason, kaffisali, Þor- lákur Jónsson bæjarfógetaskrif- ari, Halldór Halldórsson bygg- ingafulltrúi og Samúel Krist- bjarnarson rafvirki.—Kommún- ista-vinirnir voru alls 24, sem að félagsmynduninni stóðu —- en kommúnistar vona að vin- unum fjölgi. — ísl. °V°V° Gjalþrot Síldareinkasölunnar. Jóh Jósefsson flytur á Al- þingi svohljóðandi fyrirspurnir til atvinnumálaráðherra: “Hvað líður störfum skilanefndar þeirr ar, sem skipuð var til ráðstöf- unar á þrota búi Síldareinkasölu íslands í des. 1931? Hversu miklu nemur tap ríkissjóðs vegna ábyrgða og ógreiddra tolla? Hversu mikið er tap ann- ara lánardrottna? Hverjar or- sakir lágu til gjaldþrotsins?” °V°V° Mannskaðar Eftir því sem stedur í seinasta hefti Ægis hafa 28 íslenzkir menn farið í sjóinn á tímabilinu 1. janúar til 24. marz 6 með Kveldúlfi af Akranesi, 9 af Papey, 4 af Óskabirni í Grinda- vík, 1 af Arinbirni hersi, 4 með bát úr Höfnum og 4 hafa hrokkið út af bátum. Þetta er mikil blóðtaka fyrir hina fá- mennu þjóð vora, á ekki lengri tíma. Hvenær tekst oss að fækka sjóslysunum svo um munar? °V°V° Til Rússlands hefir Jóhann Frímann kennari verið sendur af Sovétvinafélags- deildinni hér, til þess að njóta gestavináttuboð ráðstjórnarinn- ar um nokkra daga. Gunnar Jóhannsson form. Verkamanna- félags Siglufjarðar og þrír sunn- lendingar, þar á meðal form. “Hins ísl. prentarafélags”, hafa einnig verið sendir til að njóta gestavináttunnar. — Eiga svo fimm menningarnir að flytja til islands “sannar sögur af á- standinu í Rússlandi” — eftir að hafa dvalið þar sólarmegin í rúma viku. — ísl. °V°V° Nýtt vikublaS hljóp af stokknum í Reykjavík á laugardaginn var og nefnist það “Framsókn”. Ritstjórinn er Arnór Sigurjónsson á Laugum, en útgafu stjórnina skipa Tryggvi Þórhallsson banka- stjóri, Þorsteinn Briem ráðherra og Svafar Guðmundsson banka ráðsmaður. Blaðið auglýsir sig “bændablað” og “samvinnu- blað”. — Dagur. Sigurður Eggerz fyrv. forsætisráðherra, ,hefir rit- að bók, er heitir “Stjórnmál” og er nýkomin út. Verð 2 kr. Sig. Eggerz er nú á förum vestur á ísafjörð til þess að taka þar við bæjarfógetaembættinu. °vov° Áfengisnautn Læknar gera yfirleitt lítið úr áfengisnautn í landinu, enda mun daglegur drykkjuskapur naumast þekkjast utan Reykja- víkur og stærstu kaupstaðanna. Á skemtisamkomum úti um landið eru menn þó ekki eins grandvarir og áður. Úr brugg- inu gera læknar heldur ekki mikið'; þó mun allvíða vera kák- að við það, en naumast svo að kveði nema í grend við Reykja- vík, og mun þar vera aðalmark- aðurinn. (Heilbrigðisskýrslur). ov0v0 Færeyjaför. 8. bekkur A í Austurbæjar- skólanum, drengjabekkur, sem Aðalsteinn Sigmundsson kennir, leggur aí stað í náms- og kynn- isför til Færeyja á “Lyra” næst- komandi fimtudag. Verður viku viðstaða í eyjunum, og sér fær- eyska kennaraféiagið um mót- tökur þar og vistar drengina á færeyskum heimilum. — Dagur. :v°v° • Þjóðaratkvæði um bannmálið. Allsherjarnefnd n. d. alþingis hefir flutt svohljóðandi þáltill. í sameinuðu þingi um bannmáið: “Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að láta fara fram þjóðaratkvæði á þessu ári um það, livort afnema skuli bann það gegn innflutuingi áfengra drykkja, er felst i aildandi á- fengislöggjöf.” — Alþbl. Þér sem notið TIMBU R KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. BirgBir: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA BÆNDAFUNDURINN Bændafundurinn um kreppu- mál landbúnaðarins var settur í “Iðnó” fimtud. 6. þ. m. Mættir eru þar um 40 bændafulltrúar, en auk þeiiTa hafa sótt umræð- ur margt bænda, sem staddir eru í bænum. Eru mjög margir þeir bændur, sem á þessum fundi mæta, jafnframt fulltrúar á flokksþingi Framsóknar- manna. Á fimtudag stóðu umræður mikinn hluta dags, og var þeim útvarpað. Efni þeirra skal því eigi rakið að þessu sinni. Fundurinn starfar nú í nefnd- um, og eru þær svo skipaðar: Fasteignaveðlánanefnd. Ólaf- ur Bjarnason, Brautarholti, Kol- beinn Högnason, Kollafirði, Sverrir Gíslson, Hvammi, Gunn- ar Grímsson, Húsavík, Sigur- grímur Jónsson, Holti, Þor- steinn Sigurðsson, Vatnsleysu, Guðmundur Jónsson, Holti. Kreppulánasjóðsnefnd, Jónas Björnsson, Gufunesi, Páll Stef- ánsson, Ástólfsstöðum, sr. Eir- íkur Albertsson, Hesti, sr. Jón Guðnason. Prestsbakka, Siaurð- ur Tómasson, Barkarstöðum, Hannes Pálsson, Undirfelli, Þor- bergur Þorleifsson, Hólum. Verðgildisnefnd. Hafsteinn Pétursson, Gunnssteinsstöðum, Guðmundur Jónsson, Hvítár- bakka, Davíð Þorsteinsson, Arn- bjargarlæk, Guðmundur Þor- bjarnarson, Stóra-Hofi, Gísli Magnússon, Eyhildarholti. Búrekstursnefnd. Jakob Lín- dal, Lækjamóti; Jón Sigurðsson, Reynistað, Stefán Jónsson* Ey- i vindarstöðum, Gunnar Þórðar- ' son Grænumrartungu, Kristján Ólafsson Seljalandi. Bygðaskipulagsnefnd. Björn ^Konráðsson, Vífilsstöðum. Júl- | íus Bjarnason Leirá, Friðrik Arnbjarnarson Stóra-ósi, Jó- hannes Davíðsson, Hjarðardal, Magnús Finnbogason Reynis- dal. Allsherjarnefnd. Jón H. Þor- begsson Laxamýri, Friðjón Jóns son Hofsstöðum, Kristján Breið- dal, Jörfa, Rúnólfur Jónsson Svínafelli, Alexander Guð- mundsson Grund. Álýktanir hefir fundurinn enn j eigi gert, þar sem málin eru nú jí höndum nefndanna til athug- unar. Það er sérsaklega athyglis- iert, að eitt þeirra aðalmála, sem þessi -* kreppumálafundur bændanna tekur til meðferðar, . er skipulagning nýrrar bygðar í ; sveitunum, sem hvað eftir ann- -að hefir verið ritað um hér í I blaðinu í liaust og vetur. Sýnir i það, að bændastéttinni sjálfri er fullkomlega ljós þýðing þessa ! stcrmerkilega nýmælis fyrir i íramtíðarmögueika landbúnað- arins á íslandi. Vel sé bænda- i fundinum fyrir slíka framsýni, á svo dimmum dögum, sem nú eru.—'Tfminn. Prenlun The Viking Press, Limited, gerir prentun smáa og stóra, fyr- ir mjög sanngjamt verð. Ábyrgjumst að verkið sé smekklega og fljótt og vel af hendi leysL Látið oss prenta bréfhausa yðar og umslög, og hvað annað sem þér þurfið að láta prenta. Bækur og stærri verk gerð eftir sérstökum samingi. ó THE VIKING PRESS LTD. • \ i 853 SARGENT Ave., WINNIPEG Sími 86-537

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.