Heimskringla - 05.07.1933, Side 3

Heimskringla - 05.07.1933, Side 3
WINNIPEG, 5. JÚLÍ 1933 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA. Phonf 22 93S Phonc 25 237 HOTEL CORONA 26 Rooma Wlth Rath Hot and Cold Watep in Every Room. — $1.60 per day and up. Monthly and Weekly Rates on Request Cor. Main & Notre Dame East WINNIPEG, CANADA í íslenzkri sagnaritun. Þar voru fyrir víst samin þrjú sagnarit í þjónustu kirkjunnar: Ólafs sög- ur Tryggvasonar tvær, eftir munkana Odd Snorrason og Gunnlaug Leifsson og Jóns saga J helga eftir Gunnlaug. Gunn-' laugur sneri og á íslenzku Merl- 1 inusspá og diktaði nýja sögu af 1 hinum heilaga Ambrosíus. Til- j gangur þessara norðlensku munka var nú ekki beinlínis sá,1 að segja það eitt sem satt var, heldur hitt að auka Guðs dýrð og allra heilagra. Tilgangurinn ber dómgreind þeirra algerlega ofurliða. Sagnadís þeirra er ekki vöruvönd. Hún lætur vaða á súðum, og er heldur en ekki liðugt um málbeinið. En á Þingeyrum var einnig Karl ábóti Jónsson. Hann ritaði Sverrissögu, og var fyrsti hluti hennar fnr^bléjsinn af Sverri sjálfum, enda er ekki klausturs- keimur að þeirri merkilegu bók.1 Má vera að fyrirmynd Karls hafi) verið Hryggjarstykki Eiríks Oddssonar, sem hann ritaði um samtímaviðburði í Noregi fyrir. og um miðja 12. öld. Eiríkur var heimildavandur ekki síður; en Ari, en höft þau sem hinn kröfuharði rannsóknarandi Sunnlendinganna hafði neyðst til að leggja á frásagnir um forna viðburði, falla af sjálfu sér af ritnm þeirra Eiríks og Karls, því að báðir rituðu þeir sam- tímasögur. Olnbogarúm sagna- ritarans hafði nú stórum aukist. Báðar þessar meginkvíslir ís- lenzkrar sagnaritunar, hin norð- lenzka og hin sunnlenzka, renna saman í eitt í sagnaritun Snorra Sturlusonar og samein- ast þar á undraverðan hátt, svo að hvorug ber aðra ofurliða. Snorri stofnar borgfirska skól- ann, sem S. N. svo nefnir. Snorri var alinn upp í Odda og hafði kynst fræðistörfum Sunn- lendinganna frá blautu *barns- beini. Hann ílendist í Borgar- firði 23 ára gamall, gerist höfð- ingi í því héraði og eignast síð- ar hluta úr goðorði norður í Húnavatnsþingi. Styrmir prest- ur hinn fróði var heimilismaður hans. um og dftir 1200 hefst nýtt tímabil í sögu íslenzkrar sagna ritunar. Þá er rituð Morkin- skinna og Orkneyinga saga. “Ekkert verður nú fullyrt um, hvar þessi rit sé saman sett. En bókmentasögulega eiga þau hvergi betur heima en í borg- firska skólanum”. — íslenzk sagnaritun nær nú hámarki. List og vísindi hafa náð saman. Þetta eru þá höfuðatriðin í skoðunum S. N., en vitanlega geta ekki öll kurl komið til grafar í svona stuttu yfirliti. Ekki verður annað sagt en að þessi kenning sé áheyrileg, rækilega hugsuð og flutt af mikilli kunnáttu. En vitanlega er hún hugarsmið, sem ekki verður studd með nægilega sterkum sögulegum rökum, svo sem engum er ljósara en höf- undi hennar. Er því hætt við, að ekki verði allir höf. sám- dóma, en þó er kenning hans langt frá því að vera draumórar einir, enda varpar hún merki- lega björtu ljósi yfir eitt hið flóknasta vandamál íslenzkrar bókmentasögu. hann er “höfundur” hennar í raun og veru, því að hann hefir skipað efninu, tengt saman heimildir og mótað alla frá- sögnina á sjálfstæðan hátt. Þeg- ar slíkt sagnarit er samið, hlýt- ur að hafa verið liðið talsvert á ritöld, enda greinir þá Björn M. Ólsen og Finn Jónsson ekki meira en svo á um aldur sög- unnar, að Ólsen telur hana rit- aða einhvern tíma á árunum 1201—1206, en Finnur rétt fyrir 1200. En þar sem samkomulag er um, að sagan sé rituð í Borgarfirði, einhvern tíma á æfidögum Snorra Sturlusonar, þá er “óhjákvæmilegt að setja söguna í samband við það mentalíf, sem skapaðist í því héraði við tilkomu Snorra.” Það mun hafa verið Grundt- vig gamli, sem fyrstur hreyfði því, að Snorri kynni að vera um við konunga, kent þar ríkis- munur. Höfundur sögunnar læt- ur fullgjörla koma fram óbil- birni þeirra frænda, hann gyllir ekki atferli Þórólfs Kveld-Úlfs- sonar, er hann heggur strand- högg í Noregi, né Egils, þegar hann drepur Rögnvald Eirííks- son. En hann skýrir það eftir föngum, samúð hans er með þessum stríðlyndu mönnum, sem rísa gegn ofureflinu. Ó- sjálfrátt fellur meira af ljósinu á þá og meira af skugganum á konungana. Etithvað slíkt vill verða í allri sagnaritun, sem hættir sér út af braut annál- anna.” Því næst bendir S. N. á, að í engri Islendinga sögu komi fram slíkur skilningur á kon- ungdóminum sem í Egils sögu. Það var einmitt ógæfa Kveld- Úlfs og þeirra frænda, að þeir skildu ekki hinn nýja tíma, en hefði samið hana. Á öðrum stað í sama riti lét hann svo um mælt, að í íslenzkri sagnritun stæði Egils saga einmitt á sama stigi sem sagnarit Snorra. 1 þessari skoðun sinni kveðst hann hafa styrkst því meir, sem hann hafi kynst Egils sögu bet- ur, og hikar hann nú ekki við að eigna Snorra söguna, þó að hann hinsvegar játi, að það mál muni aldrei verða útkljáð til fullrar hlítar með þeim gögn- um, sem nú er kostur á. Aðalrök S. N. fyrir því, að Snorri sé höfundurinn, eru þessi: Vér vitum ekki neitt um neina sagnritun í Borgarfirði fyrir 1200, sem gæti hafa und- irbúið slíkt bókmentalegt stór- virki sem Egils sögu. En Snorri ber ægishjálm yfir Borgarfirði frá 1201 til 1235. “Enginn mað- höfundur Egils sögu. En sá, sem|hugðust að etja kappi við Nor-'ur, sem á þessu tímabili var að fyrstur tók þá spurningu til rækilegrar meðferðar var Björn M. Ólsen. Árið 1904 birti hann ritgerð um það efni í Aarböger egskonunga, eins og forfeður i fást við fræðistörf á þessu þeirra sjálfsagt hafa gert við svæði, gat komist hjá því að hina fornu fylkiskonunga. þekkja hann eða verða fyrir á- En höfundur Egils sögu skilur'hrifum af honum’ °? allra SÍSt Þér sem notið TIMBUR KAUPIÐ AF THE Jimpire Sash & Door CO., LTD. Blrgðlr: Henry Ave. Ea*t Sími 95 551—95 552 Skrlfstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA L ar. S. N. styðst þar við rann- j sóknir Wieselgrens og komast báðir að þeiri niðursböðu, að ^ færa verði höfuðatriði sögunnar 10—12 ár niður í tímann. Er j enginn kostur að ræða það mál j hér, en rökin fyrir þessari leið- rétting tímatalsins virðast mjög ; sterk og sum jafnvel óyggjandi. Loks skal farið hér nokkur- j um orðum um útgáfuna í heild j sirini. Verk S. N. hefir ekki verið það eitt, að semja hinn vandaða og glæsilega formála. Nálega hverri blaðsíðu bókar- innar fylgja skýringargreinar, og er efni þeirra sótt víðs- vegar, í málfræði, menningar- sögur, bókmentasögu o. s. frv. mesta bókarbót. Elr alt það mikla verk unnið _______ með þeirri nákvæmu alúð og glöggskygni, sm einkent hefir öll verk S. N. Þá er og nokkur- um sinnum tilfærður orðamun- I ------ ur úr handritum, þar sem máli j Rvík. 3. júní. hefir þótt skifta. — Stefsetn- Frumvarpið um lögreglumenn ing er samræmd svo sem lengst kom til einnar umræðu i Ed. í af hefir tíðkast í útgáfum, sem gær. Litlar umræður urðu um ekki eru prentaðar stafréttar málið. Jón Baldvinsson flutti eftir handritum. Þó verður að tvær brtt. Önnur var um það, Egill hafi rist , níðstöngina, þá er hann ærði landvættir á hendur þeim Eiríki blóð ix og Gunnhildi. Er myndin af þeirri rúnaritun prófessorsins ein hin. Lesb. Mbl. RfKISLÖGREGLAN lögfest á Alþingi f°r nordisk Oldkyndighed og fullkfílllega hin miklu siðaskifti, sá maður> sem var að rita elstu komst þar að þeirri niðurstöðu, | gr uröu - Noregi er Haraldur sogu Myranianna, tengda við hafa stafsetning vísna forlegri í að undanskilja skipshafnir varð • ’ ---.i 1 ™ ° ’’ sumum atriðum, en stafsetning skipanna frá lögreglustarfi (4 óbundins máls. S. N. hefir aðjiandi); hin var um að fella að Snorri og enginn annar vræijhárf sameinaði hin dreifðu BorS> annað aðalból Snorra i !í í J _ _ n u HP nl/B rt n I ° V. Xmo Xími iniKil r*lr Avi 4- höfundur sögunnar. Taldi hann fram ýmis rök til þess, og voru sum þeira athyglisverð, en önn- ur fjarri öllum sanni eða þá veigalítil. Nokkrir merkir vísindamenn, t. d. Kalund og Heusler, féllust þó á skoðun Ólsens. En Finn- fylki og skapaði Noregsveldi. héraðinu. En ef viðurkent er, Kveld-Úlfur hefir að vlsu hug- að Egils saga se a‘ m- k‘ rituð leyri verið sérstakur vandi burtu 6. gr. frt., en í henni eru boð um tign og mátt hins nýja undir handarjaðri Snorra. þá er j á. höndum, er hann sá um þessa ákvæðin um varalögregluna. konungdæmis, hann grunar að ekki langt 111 Þess að aykta, að .útgáfu, að hann hefir þurft að Báðar brtt j Bald voru feld. Haraldur lúfa hafi “auðnu”,hann hafi ekki metist um ÞaðjSníða henni þann stakk, sem ar með önum greiddum atkv. fram yfir alla menn aðra, en |vi® aðra^ menn að^ sitja yfir o*g útgáfum Fornritafélagsins er gegn hans sjáifs. pry. þvínæst u . „„ ætlað að bera framvegis. Verð- samþykt með 13:1 atkv. (J. hann getur ekki sætt sig’ við segla ^ Þegar hán var sam' hinn nýja sið. Egils saga lýsir ur Jónsson andmælU röksemd-1 &f frábærri snild rostinnl> sem um hans. Þó hafði Finnur bent1 Bæði í Egils sögu og Heims- á, hversu margt væri sviplíkt með Egils sögu og Heimskringlu löngu áður en Ólsen kom fram með sínar kenningar, og aldrei tvennir tímar kringlu er þeirri aðferð beitt, að .» , . . .. . gera grein fyirr atferli manna Að visu er þar horft á ° ° .. með því að lita yfir liðna við- myndast, þá er mætast. viðburðina frá sjónatmiði hins forna tíma en þó er langt frá því, að höfundinn skorti skiln burði. Koma þessi yfirlit fram í samræðum eða ræðum, sem ur nú eftijleikurinn talsvert Baid.) og afgr. sem iög frá Al- auðveldari, er svo myndarlega þingi. hefir verið af stað farið. _____ Þess er skylt að geta, sem S.! N. minnist á í formálanum, að 1 Þó að búið sé áður hér í blað- V’ inu að skýra frá helstu ákvæð- utgáfur Finns Jonssonar af Egils sögu “hafa að öllu leyti | hefir Finnur neitað því, að in ’ á konunglegum yfirburðum laSðar eru 1 munn einhverjum |Verið ðmetanieg undirstaða þess , -i x____• „* ® & hoím pr viA snp'iinn kpmur Á I »» Fræðimönnum hefir að vísu borið mjög á milli um ritaldur margra íslendinga sagna, en um Egils sögu gegnir þó talsvert öðru máli. Engum getur dulist, að höfundur hennar hefir eigi getað sótt alt söguefnið í sam- felda munnlega frásögu, held- ur hefir hann hlotið að styðjast við ritaðar heimildir, enda er engin Islendingasaga svo ná- komin konunga sögunum, sem hún. — Sá, sem tók hana sam- nn, er því miklu meira en ritari, hugsanlegt væri að Snorri væn höfundur sögunnar. Loks birti svo ungur sænsk- ur fræðimaður, Per Wieselgren, merka ritgerð um Egils sögu árið 1927. Hann er algerlega andvígur skoðunum Ólsens, enda hrekur hann sumar þeirra fullkomlega. En Wieselgren steig feti framar. Hann þóttist geta leitt rök að því, að Snorri gæti ekki hafa samið söguna. Benti hann t. d. á, að Egils saga lýsti þeim feðgum Haraldi hár- fagra og Hákoni góða á alt annan veg en Heimskringla, en einkum reyndi hann að sýna fram á, að stíll Egils sögu og Heimskringlu væri gerólíkur. — Margt annað bar hann fram máli sínu til stuðnings, sem ó- kleift er að gera grein fyrir hér. S. N. játar nú að vísu, að Wieselgren hafi hrakið margar röksemdir Ólsens, t. d. þá firru, að Snorri hafi vísvitandi sagt rangt frá um landnám Skalla- Gríms í þeim tilgangi að styðja valdakröfur sjálfs sín í Borgar- firði. En aðrar mótbárur Wie- selgrens telur hann lítilsveðar. Hann sýnir* t. d. fram á, að Snorri geti vel hafa samið bæði Egils sögu og Heimskinglu, þó að þeim konungunum Haraldi hárfagra og Hákoni góða sé ó- líkt lýst í þeim ritum: “Snorri j var marglyndur. Hann var flest- um mönnum fremur háður geð- ! brigðum og skapskiftum. — 1 Þetta eðlisfar gerði honum auð- U'elt að breyta um sjónarmið og Ih'ta á sama málefni frá tveim hliðum...... En það hlaut líka að gera honum eðlilegt að verða fyrir áhrifum frá því meginsjón- armiði, sem verk hans vor.u skrifuð frá. I Heimskringlu eru konungarnir söguhetjur hans. Honum er það fullljóst, “að þeir eru ójafnir, sumir góð- ir, en sumir illir.” Hann dreg- ur ekki fjöður yfir misfellurnar í fari þeirra, en hann lýsir þeim yfirleitt með aðdáun og leggur afsakanir sínar og skilning, í vogarskálina móti einhliða á- fellisdómum, eins og í hinum nafnkunnu eftirmælum sínum um Hákon jarl og mannjafnaði þeirra Ólafs helga og Haralds harðráða. Egils saga er|skrif- uð frá sjónarmiði Kveld-Úlfs ættarinnar. Þeir ættmenn höfðu á margan hátt borið skarðan hlut frá borði í viðskiftum sín- þeirra Haralds og Hákonar. Jafnvel Gunnhildur nýtur meira sannmælis af honum, en títt er í öðrum íslenzkum fornrit- um. Aldrei hefir miklum alda- þeim, er við söguna kemur. Ájarar útgáfu.” Er það eigi hið enna skyldleika þessara tveggja I fyrsta sinn og mun eigi heldur sagnarita höfðu þeir áður bent verða hið síðasta> að það reyn. Bley of Paasche. ist> að sá maður hefir þokað um þessara nýju laga, þykir rétt að rifja þau hér upp í heild. Samkvæmt þessum lögum er ríkisstjórninni heimilt, að fengn um tillögum bæjar- eða sveitar- stjórnar ag fyrirskipa, að í bæj- Ekkert einkennir betur sagn- björgum úr vegi þeirra manna, um (kauPst°ðum og kauptún- UIIl. mlircl utliir iiiiiviLiiii ama- i •» ---- — *------- -----—7 \ , hvörfum verið lýst af slíkri list ritun Snorra en hæfileiki hans;er fást við íslenzk fræði. Um nm)’ þar sem eru og skilningi í nokkru íslenzku riti, hvorki fyr né síðar, og þess vegna er Egils saga vissulega miklum sagnritara samboðin. Frá því sjónarmiði er því ekkert til fyrirstöðu að Snorri sé höf- undur hennar. Því næst bendir S. N. á, að Wieselgren byggi á völtum und- irstöðum ,er hann vill sanna af stílnum, að Snorri hafi eigi get- að samið Egils sögu. Verður að vísa til formálans um það efni. En það er mergurinn málsins, til þess að sjá hluti frá tveim yfsnaskýríngar hefir og S. N. eða ileiri’ skuli vera alt 1000 íbúar að sjónarmiðum. S. N. minnir á mjög stuðst við skýringar Finns, jtveim starfandi lögreglumönn- ræðuna á móti Ólafi helga, sem _ og raunar fieiri íræðimanna, um á hvería 1000 íbua- enda sé Sigurði biskupi er lögð í munn _ en lagt þ0 ýmisiegt af mörk- , Jögreglustjóri þar búsettur. fyrir Stiklarstaðaorustu. Sami um frá sjáifum sér. óvenjulegi hæfileiki kemur fram Hinn ytri frágangur sögunnar Ríkislögregla. í Egils sögu. Frá rógi Hildiríð- gr allur hinn prýðilegast, papp- Þegar ríkisstjórnin hefir fyr- ar sona er svo vel gengið, að fr vandaður en ietrið viðfeldið irskipað áðurgreinda aukningu hann er ekki einungis Haraldi og áferðargott Bg hefi það eitt á lögreglu á einhverjum stað, konungi gild afsökun í viðskift- að athuga _ við mitt eintak skaj ríkissjóður greiða 1/6 hluta um hans við Þórólf, heldui ag minsta kosti> — að befting kostnaðar við lögreglu og lög- verður óhlutdrægur lesandi enn virðigt ekki hafa tehist sem best. gæzlu bæjarins, en þó eigi fyr í dag að viðurkenna, að þeir gex myndir og fjogur hort fylgja en að minsta kosti einn lög- hafi haft, helsti mikið til síns átgáfunni og er hvorttveggja regluþjónn kemur á hverja 700 að þá er Wieselgrein kvað upp , Varla hefirmalstaður «1 gagns og prýðis. Loks er það íbúa. Sjötti hluti lögregluliðs- dóm sinn, hefir hann eigi athug- Jeirra brsfðra verið Jann veg 1 til hins mesta fróðleiks og.ins í Reykjavík skal vera sér- hendur bumn hofundi í ættar- skemtunar> að útgefandi hefir stök deild og starfa sem lög- ,sögum Mýramanna. fengið hinn mikla rúnameistara, reglumenn ríkisins á venjuleg- Landfræðileg þekking er furðu ]yfagnr'is professor ólsen, til þess um tímum. I öðrum bæjum svipuð í báðum ritunum, svo að rita með ránum þær tvær ræður ríkisstjórnin yfir starfs- sem Olsen hefir bent á, t. d. nfðvfsur> er hann hyggur að Frh. á 7 bls. að nógu vandlega, hversu mjög afritarar hafa leyft sér að laga eða aflaga stíl og málfæri í hendi sér. Aðalhandrit Egils sögu, sem hefir verið lagt til grundvallar við dllar útgáfur og Wieselgren fór eftir, er hann bar saman stíl Egils sögu og Heimskringlu, hefir geymst í Möðruvallabók, en þó að það sé gagnmerkt handrit, þá er það þó meira en hundrað árum yngra en frumritið, og ef það er borið saman við önnur handrit, kemur greinilega í ljós, að stíll frumritsins hefir þar raskast til verulegra muna. Elsta hand- ritsbrotið, sem geymst hefir, er talið ritað um 1250, ef til vill eftir frumritinu. Við samanburð á því og Möðruvallabók kemur í ljós, að textinn í Möðruvalla- bók er styttur, án þess þó að neinu atriði sé slept, sem máli skiftir, og að orðalag handrits- brotsins er fornlegra og uppruna legra og í miklu meira samræmi við stíl Snorra heldur en stíll Möðruvallabókar. S. N. fullyrð- ir, að yfirhöfuð myndu “niður- stöðurnar af samanburði Wiesel grens við rit Snorra breytast mjög, ef tekið væri tillit til allra handrita Egils sögu.” Þau rök, sem Wieselgren hafi leitt af stíl- mismun sögunnar og Heims- kringlu séu því ekki mikils- virði. Þá er S. N. samdi rit sitt um Snorra Sturluson, lét hann það liggja milli hluta, hvort Snorri væri höfundur Egils sögu, en lét þess þó getið að hann vildi eng- an veginn fortaka að Snorri þegar sagt er í báðum, að Norð- imbraland sé fimtungur Eng- lands. — Merkilegt er og hitt, hve fróður höfundur Egils sögu er um skáld Haralds hárfagra, og um Braga gamla. Slíkur fróðleikur hefir þó að líkindum ekki verið á hverju strái á Is- landi kringum 1200. Loks bendir S. N. á, að það lítið sem sagt er frá ritstörfum Snorra í fomum heimildum, bendi í þá átt, að hann hafi samið fleiri sögurit en Heims- kringlu. Sturla Þórðarson seg- ir, að Sturlu Sighvatsson hafi lagt mikla stund á að “láta rita sögubækur eftir bókum þeim er Snorri setti saman.” En Odda- verja-annáll segir, að Snorri hafi samið “Eddu og margar aðrar fræðibækur, íslenzkar sögur.” S. N. segist fús til þess að skiljast við þetta efni sem álita- mál. En það eitt er víst, að niðurstaðan af rannsóknum hans og annara fræðimanna er sú, að Egils saga sver sig ekki greinilega í ætt til neins rit- höfunds, sem vér vitum deili á, nema Snorra eins. Og þegar ekki er öðru til að dreifa, verður svipurinn að segja til um fað- ernið. VI. Einn af höfuðþáttum formál- ans fjallar um tímatal sögunn- ÞESSI NÚTIMA VERÖLD Verzlunar heimurinn er stöðugt aS verSa margbrotnari; þeir piltar eSa stúlkur sem ekki hafa notiS sérstakrar tilsagnar og út í hann fara, eru hamlaðir á ýmsan hátt, Reglubundið sparisjóðsinnlegg styrkir yður til þess aS undirbúa börn ySar fyrir lífið. The Royal 8anK of Canada

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.