Heimskringla


Heimskringla - 05.07.1933, Qupperneq 7

Heimskringla - 05.07.1933, Qupperneq 7
WINNIPEG, 5. JÚLÍ 1933 HEIMSKRINGLA 7. SlÐA. RÍKISLÖGREGLAN Frh. frá 3. bls. kröftum lögreglunnar í hlutfalli við framlag. StarfsviS ríkislögreglunnar. Lögreglumenn ríkisins skulu m. a. starfa að undirbúningi sakamálsrannsókna, eftirliti með umferð á þjóðvegum, út- lendingum, áfengislöggjöf og hví að halda uppi reglu á mann- fundum utan bæjanna. Lögreglumenn ríkisins skulu, þegar lögreglustjórar telja þess þörf, aðstoða lögreglu bæjanna til að halda uppi löggæzlu og Teglu. Ef lögreglustjórar óska, er ríkisstjóminni heimilt að skipa þeim fulltrúa eða yfir- lögregluþjón til að stjórna lög- Teglumönnum ríkisins. Lögregluna má ekki nota til þess að hafa önnur afskifti af vinnudeilum en að halda þar egg enn fimm cent tylftih, fyrir íslendingadags hátíða hald- um, auk þess sem hann stund- rjóma fita hæðst 14 cents, hveiti inu var svo forsjál að byrja á há- aði nokkuð tilrauna-sálarfræði. frá 34 til 41 cents, hafrar 10 til *r ísiendingadags hátíða haldinu ... var svo forsjál að byrja á há- 13 cents, barley 16 til 18 cents J lærðum, reyndum og ráðsett- mælirin, svín 3.45 til 4.45, upp- um kennimanni, og enda á pró- fituð naut hámark 4.50, feitai fessor f söngfræði, er var hér kýr 1.50 til 2.75. Heilsufar sta(t(jur j bygðinni, einn af fólks og fénaðar ágætt. Engin belztu rithöfundum, hagyrðing- dauðsföll né slysfarir hér meðal um> ætti að segja skáiaum, íslendinga. | Winnipegborgar, hr. Jónas Páls- Laugardagurinn 17. júní rann son er hafði sína ræðu ritaða. upp með skýjafar og vindblæ, er Á milli ræðanna voru ýmist greiddi úr flókum klakkanna; enskir eða íslenzkir söngvar og er að hádegi leið, streymdi fólk hljómsveitin að skemta fólkinu hvaðanæfa að lystigarði Marker og svo dans að kveldinu. Land- ville, því nú var íslendingadags- námsmaðurinn Ófeigur Sigurðs- hátíð haldin að fornum sið. Von son var forseti Islendingadags- allra var mikil um fagurt veður, nefndarinnar bæði í fyrra sum- fjörugar ræður. Knattleiki leik- ar og nú í ár, en yngri kyn- list unglinga og margbreyttar slóðin er aðallega búinn að taka veitingar, er íslendingar stóðu það mál að sér og mun gera fyrir, en landinn er hægfara og það um ókomnar aldir. Virðið aðrir þjóðflokkar munu hafa öll þetta hrafl á hægra veg. verið nær 70 prósent. Eftir kl. eins og annarstaðar uppi friði 1. setti Tómas Sigurðsson, for- og afstýra skemdum, meiðslum , seti dagsms mót þetta með eða vandræðum. | snjallri ræðu; bauð alla vel- Skipshafnir varðskipanna telj- \ komna. Kallaði upp séra P. ast til lögreglumanna ríkisins; heimilt er ráðherra að ákveða hið sama um tollverði, þó ekki núverandi tollverði, ef þeir eigi óska þess. Hjálmsson að halda ræðu er kendi margra grasa í um forn- aldar nöfn og heiti vikudag- anna. Nú voru þrumur og eldingar Ykkar velunnari. J. Björnson DR. GUÐM. FINNBOGASON landsbókavörður sextugur. Dr. Guðmundur Finnbogason komnar landsbókavörður er sextugur í er yfir dag. Hann er fæddur á Arnar- gnæfðu ræðumanns rödd. Næst staPa ' Ljósvatnsskarði 6. júní Varalögreglan. kom dómsmálaráðherra Linburn 1^73. V oru foreldrar hans Finn- I>egar sérstaklega stendur á frá Edmonton var aðeins byrj- b°gi bóndi Finnbogason og kona og ráðherra telur nauðsynlegt aður er haglél og.eldingar ráku hans Guðrún Jónsdóttir. Þaðan mund við hlið mér við hinn öryggi bæjar, að lögregluliðið alla í bifreiðar, er stóðu sem sé aukið enn meir, getur hann, skialdborg kringum leikvöll, að fengnum tillögum bæjar-1 söngpall veitingaskálana og stjórnar, bætt við varalögreglu- ræðupall. Var þá frestað ræðu- mönnum, og greiðir þá ríkis- (höldum stundarbið meðan élið (Mr. Jónás Pálson fluttist hann 11 ára í Möðrudal á Fjöhum og ólst þar upp í fá- tækt og bókaleysi. En 17 ára að aldri fluttist hann að Kirkju- bæ í Hróarstungu til séra Ein- ars prófasts Jónssonar, er kendi sjóður alt að helmingi þess stóð yfir. kostnaðar, sem af aukningunni fæst ekki til að senda sína honum svo rækilega undir leiðir, en þó ekki hærri fjárhæð, góðu ræðu með þessu bréfi.) jskóla, að hann gat sest í 3. bekk en nemur 14 kostnaðar af hinu | Höglin voru sem litlar gler-, latínuskólans haustið 1892. I venjulega lögregluliði. — Vara-, kúur um 2 þumlunga þykt lag lögreglumenn fá þóknun fyrir fell þar niður, en ekki nema mjó æfingar og kvaðningar. ræma, um 2 mílur á breidd; gerði engan skaða; innan stund Vernd lögreglumanna. ar var komið glaða sólskin. Var Lögreglumenn ríkisins, hvort' þá tekið til óspiltra mála er sem er í föstu starfi eða kvadd- áður var frá horfið og dóms- ir lögreglunni til aðstoðar, eru málaráðherra hélt langa og sýslunarmenn ríkisins. Bannað snjalla ræðu, meðal annars er að tálma því, að maður gegni mintist hann á ættjarðarást lögreglustörfum og varðar það hinna ýmsu þjóðflokka, : feg- sektum frá 100 til 1000 kr., urð ættlands síns Skotlands. nema þyngri refsing liggi við að Þótti mér það rökfræði og snild lögum. arlegasti kafli ræðuhans, flutn- Lögreglumenn ríkisins og ingur móðurlandsástarinnar til varalögreglumenn eiga rétt á fósturlandsins. En oflof um forn- bófcum fyrir meiðsli og tjón, sem aldar frægð íslendinga og nú- þeir verða fyrir vegna starfsins. tíðar löghlýðni og alla aðra Lögin öðlast gildi þegar þau þátttöku sem bændaþjóðar og sama mund sigldi sá, er þetta ritar, og líkt var ástatt fyrir, til Kaupmannahafnar til þess að stunda skólanám og ljúka því á áem stystum tíma. Árið 1896 út- skrifaðist Guðmundur með á- Þegar hann kom heim aftur, flutti hann hér fyrirlestra um hina nýrri heimspeki við mikla aðsókn, en upp úr þeim fyrir- lestrum samdi hann bókina “Hugur og heimur” (Rvk. 1912). Um líkt leyti tók hann og sá, sem þetta ritar, að búa sig undir doktorspróf og sigldu báðir til K.hafnar sumarið 1911. Var þá nokkuð kapp í báðum, því að prófessorsstaðan í heim- speki við Háskóla Islands blasti við framundan. Reit dr. Guðmundur þá bók, er nefnist “Den sympatiske For- staaelse” og Courmont ræðis- maður þyddi á frönsku (1913). En eg reit um líkt efni og þó nokkuð víðtækara, um rit Jean- Jacque Guyau’s, glæsilegs fransks heimspekings, er dó í blóma aldurs síns. Dr. Guðmundur var nú skip- aður 1. bókavörður við Lands- bókasafnið og var það 1911—15. En jafnframt tók hann að vinna að hagnýtri sálarfræði, er hann nefndi “vinnuvísindi” og reit á þeim árum ýms smárit þess efnis: “Vit og strit” 1915, “Þörf- in á vinnuvísindum” 1916 og “Vinnan” 1917. Þar eð nú eg og ýmsir aðrir vildu hafa dr. Guð- aá* N a fi ÍS PJ ol Id * III Dr. M. B. Halldorson 401 B«rd BM« Skrlfstofusíml: 23674 Stundai sérstaklega lungrnasjúk- dóma. Er atS flnna & skrlfstofu kl 10—13 f. h. ogr 2—6 e. h. Helmlll: 46 Alloway Ave. Talilmlt 331SN G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldf. Talslmi 97 024 DR A. BLONDAL 602 Medical Arts Bldg. Talsfmi: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — AS hltta: kl. 10—13 « h. og 3—6 e. h. Heimlll: 306 Vlctor St. Siml 28 180 Dr. J. Stefansson 216 HBDICAL ARTS BLDO. Horni Kennedy og Graham Stnadar elnaónau »uK*na- ryraa- nef- «K kvrrka-sJOkdóma Er aB hltta frá kl. 11—12 f. h. og kl. 3—6 e. h. Talatmti 21834 Hetmlll: 638 McMlllan Ave. 42691 unga háskóla vorn, stuðluðum við að því eftir mætti, bæði inn- an og utan háskólans, að stofn- að yrði handa honum embætti við háskólann í hagnýtri sálar- fræði; hafðist það fram 1918 eftir nokkurt andóf innan há- skólans og utan, og tjáðu þá sumir sig móti því, er nú telja eftirsjá að stöðunni. Það sama ár gaf dr. Guð- mundur út bókina “Frá sjónar- heimi” og tók hann nú að stunda “vinnuvísindi” af kappi bæði sumar og vetur. Flutti gætiseinkunn og sigldi þá til hann fyrirlestra við háskólann hafa verið staðfest. Mbl. BRÉF TIL HEIMSKRINGLU. mentamanna, og að þeir væru »hornsteinar í þjóðlífi Canada og margt annað þessu líkt, hreif ekki huga minn, né samvinna Innisfail, Ala. 22. júní og samvinna hinna ýmsu þjóð- Hr. Ritstj.: flokka í eina þjóðarheild. Þar Hér mð sendi eg þér ofurlítið næst talaði háskólakennari frá hrafl af íslendingadagshátíða- Calgary, Ingvar Gíslason, tungu haldi íslendinga á Markerville, málakennari. Hélt hann langa 17. júní s. 1. Aðrar fréttir héðan ræðu á ensku og íslenzku. Voru eru, að þresking á fyrra árs kaflar hennar um lærdóm og list uppskeru stóð yfir fram á aðra. landnámsmanna Vestur-íslenku viku júní, vegna óskapa úrfellis alþýðunnar. Rökstuddi hann þá um tíma. Með harðfengi og það með orðkýngi og fegurð erfiðismunum var þá búið að sá . íslenzkunnar hjá klettafjalla- mest öllu hveiti. Síðan hafa skáldinu St. G. St. er yngri skiftst á vikulega hitar og stór- kynslóðin stæði skör neðar þó Kaupmannahafnar til þess að stunda þar heimspeki. Tók hann próf í forspjallavísindum 1897 með ág. eink., en meistarapróf í sömu fræðum 1901 með lofleg- um vitnisburði. Eftir heimkomuna tók Guð- mundur að vinna að fræðslu- málum og reit þá meðal annars bók sína “Lýðmentun” (Ak. 1903). Kom þá þegar í Ijós, að Guðmundur var hinn ágætasti rithöfundur, og að íslenzkt mál lék þá þegar í höndum hans og huga, eins og jafnan síðan. Árið 1907 hlaut Guðmundur Hannesar Árnasonar styrkinn og sigldi þá á ný til K.hafnar, en árin 1908—10 dvaldist hann í París og Berlín og varð einkum feldir regnskúrir, svo útlit er nú fyrir veltiári að heyfeng og uppskeru. Engar engisprettur né aðrar pöddur er eyðileggja akra og garðávexti prísar á öllum bænda vörum aðra viku lítið eitt upp, hina niður; ull komin í átta cent pundið, hænu farið hefði gegnum skóla þessa lands, eða íslands, að málfræðis kunnáttu. Sú ræða var þess virði að vera prentuð á íslenzku. Næst hélt þingmaður okkar Mr. Cam- eron, lofræðu um þetta hérað og innbyggjara þess, gull falleg ræða þess efnis. Nefndin er stóð og veitti tilsögn þar, stúdentum og öðrum, í samfleytt 6 ár, og heyrði eg hans að góðu einu getið. Árið 1920—21 var hann rekt- or háskólans og reit þá ritgerð- ina “iand og Þjóð” í Árbók há- skólans. En um líkt leyti var hann skipaður í Mentamála- nefnd ásamt Sig. próf. Sívertsen og unnu þeir í henni á annað ár (Mentamálanefndarálit I—IV, 1921—22). Árið 1924 bauðst próf. Guð- mundi landsbókavarðarstaðan; hvarf hann þá frá háskólanum og hefir skipað þann sess síðan. En árangurinn af fyrirlestrum dr. Guðmundar við háskólann varð meðal annars rit hans Dr. A. B. INGIMUNDSON Tannlæknlr 602 MEDICAJL, ARTS BLDG. Siml: 22 296 Heimilis: 46 054 hrifin af Bergson á þeim ár-1 ”Stjórnarbót” (1924), er ræðir PEUSSIERS COUNTRY CLUB J-PECIAL The BEER that Guards Q.UALITY Phones: 42 304 41 111 Prentun The Viking Press, Limited, gérir prentun smáa og stóra, fyr- ir mjög sanngjamt verð. Ábyrgjumst að verkið sé smekklega og fljótt og vel af hendi leysL Látið oss prenta bréfhausa yðar og umslög, og hvað annað sem þér þurfið að láta prenta. Bækur og stærri verk gerð eftir sérstökum samingi. THE VIKING PRESS LTD. 853 SARGENT Ave., WINNIPEG i? > <Sími 86-537 # W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ÍSLENZKIB LÖGFRÆÐINGAK á öðru gólfi S2S Main Street Tuisimi: 97 621 Hafa einnig skrifstofur a8 Lundar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag I hverjum mánuði. Teleptione: 21613 J. Christophersoiu Islenzkur Lógfrœðingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoha. um þjóðskipulag vort og ann- ara; en rit hans “Land og þjóð” mun hafa gefið honum tilefni til þess aðalrits, er hann síðan hefir haft í smíðum og notið nokkurs styrks til á fjárlögum um undanfarin ár. Á það að ræða um þjóðareinkenni vor ís- lendinga og mun um það bil lokið. Loks hefir dr. Guðmund- ur gefið út litla bók félags- fræðilegs efnis, er hann nefnir “Samlíf — þjóðlíf” (1932) og einnig var ávöxtur iðju hans við háskólann. Af öllu þessu sést, að dr. Guð- mundur hefir ekki setið auðum höndum um æfina, og er þó ekki nema helmingurinn talinn af öllu því, er hann hefir rætt og ritað. Hann var ritstjóri Skírnis 1905—7, 1913—20 og aftur 1933. í stjórn Bókmenta- félagsins var hann kosinn 1912 og hefir setið þar jafnan ^íðan, en forseti þess varð hann 1924 og er það enn. x Þá eru ótaldar allar þær rit- gerðir, sem dr. Guðmundur hef- ir ritað í innlend og erlend blöð og tímarit, svo og smábækling- ar, sem hann hefir samið, og munu þessar smáritgerðir vera um 90 talsins. Auk þess hefir Frh. á 8. bls. A. S. BARDAL selur Ilkkistur og ann&at um útt&r- lr. Allur útbún&Uur &á beztL Ennfremur selur h&nn sllikontr minnisvarCa og legstelna 843 SHERBROOKB ST. Phenet 86 607 WINIVIPM HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. 9. O. SIMPSON, N.D., D.O., D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAJV. MARGARET DALMAB TEACHRR OF PIAIVO fUM BANNINQ §T. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson fslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Síml: 96 210. Helmllis: SSS28 Jacob F. Bjarnagon —TRAN SFER— Baggagf and Fornltnre Moi 762 VICTOR ST. SIMI 24.500 Annaat allskonar flutnlnga frans og aftur um bælnn. J. T. THORSON, K. C. telemknr IHKfræHitiKDr Skrlfetofa: 801 GREAT WEST PERMANBNT BUIU3ING Siml: 93 765 DR. K. J. AUSTMANN VVynyard —:— Sask. Talafmli 28 88§ DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR •14 Someraiet Blo«k Portage Areaae WINNIPM BRYNJ THORLAKSSON Söngntjérl StlIUr Planos ng Orgel Stmi S8S4S. 594 Alveratone St.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.