Heimskringla - 12.07.1933, Side 5
WINNIPEG, 12. JÚLÍ 1933
HEIMSKRINGLA
5. SlÐA.
þeir sjálfir hlytu að fyllast að-
dáun á ýmsu af því, er fyrir
augu þeirar bar. Og þess sjást
sér, að eg telji áhrif hans hafa
verið meiri, en eg hefði gert,
ef öðru vísi hefði staðið á. En
víða merki í skrifum manna j eg held, að eg hafi gert sjálfum
frá þessum árum, að aðdáunin mér grein fyri því, að skyldleiki
skygði stundum á dómgreind- j minn við fyrirlesarann villi mér
ina. Hjá allmörgum mönnum j á engan hátt sýn. Eins og eg
virðist sú hugsun hafa orðið hefi getið um, þá hefi eg ein-
svo afdráttarlaust ofan á, að j göngu fyrir mér frásögn eða
við lá að hún þurkaði alt annað j útdrátt sr. Jóns Bjarnasonar
í burtu, að sjálfsagt væri að j sjálfs, og manni getur ekki dul-
leggja nú' kapp á að gleyma jist við lesturinn, að afstaðan,
dapurlegri fortíð og höndla í (sem hann síðar tók til alls, sem
þess stað hina nýju dýrð, sem j íslenzkt er, hefir skýrst fyrir
opin stóð fyrir þeim, er vildi honum um þetta leyti. Og
hendur út rétta eftir henni.! vafalaust hefir hann ekki verið
Feigðarhugsanirnar eru að sá eini. Sr. Jón var um þetta
brjótast um, og þær hafa vafa-jleyti áhrifamesti maður vestan
laust verið undir niðri í þeim, hafs um kirkjuleg efni, og þeg-
sem ef til vill hafa sjálfir ekki j ar hann rekur efni fyrirlesturs-
gert sér þess grein. Allir for-
ystumenn um þetta leyti eru
svo fullir af dómsýki í garð ís-
lands, að furðu sætir. Rétt áður
en fyrirlestur þessi er haldinn,
sem eg er hér að gera að um-
talsefni, flytur sr. Jón Bjarna-
son erindi á kirkjuþingi, sem
nefnist “ísland að blása upp”.
1 erindi þessu færir hann ekki
eingöngu rök fyrir því, að land-
ið sé að blása upp í bókstafleg-
um skilningi, sjálf jörðin sé að
ins, þá hefir hann ávalt kirkj-
una efst í huga. Og fyrirles-
arinn hefir sérstaklega lagt á-
herzlu á að fá fólk til þess að líta
umhverfis sig í hinum kirkju-
lega heimi og aðgæta, hvort
hér væri mikið á boðstólum,
sem mönnum væri fengur í að
hreppa. Eg ætla að leyfa mér
að fara hér með stuttan orð-
réttan kafla úr frásögn sr. Jóns
Bjarnasonar sjálfs.
“Efnið, sem hann talaði þar
eyðast og fara í hundana, held- Um, var: framtíðarhorfur þjóð
ur sé að hlaupa kal og spilling fiokks vors í þessar álfu. Hann
í landsfólkið, fornar dygðir séu lagði út af því, að íslendingar
að hverfa, dugnaður og atorka j mættu ekki og þyrftu ekki, eins
sé að þurkast út og andlegur 0g fyrjr þeim er séð af ýmsum
þróttur sé að verða að engu. ' stórmennum heima á Islandi, að
Eftir á finst manni það hið , hverfa inn í þjóðlíf þfessa lands
mesta furðuefni, að svo mikil- j e}ns Gg dropi í sjóinn. Þegar
hæfur og gáfaður maður eins dropi er látinn í sjóinn, þá held-
og sr. Bjarnason var, skyldi
ekki hafa hið allra minsta veður
af því, að þjóðin var einmitt að
búa sig undir að gera hið mesta
átak, sem hún hefir gert frá
landnámstíð. Fáum árum, til-
tölulega, eftir að hrakspárnar
koma á prent, eru landsmenn
búnir að þrýsta Dönum til þess
að samþykkja heimastjórn og
framselja landið í hendur lands-
manna sjálfra. Og nú hefst sú
ólga í þjóðinni, sem er líkust
æfintýrasögn. Ekkert af þessu
sá svo gáfaður maður, sem sr.
ur sjórinn áfram að vera alveg
eins eftir sem áður. Þess gæt-
ir eigi að neinu, að þessum
dropa hefir verið við sjóinn
bætt. Hann hverfur með öllu.
Á líkan hátt er spáð fyrir þjóð-
flokki Islendinga hér vestan
hafsv þar heima, að hann verði
algerlega að engu í mannlífinu
ameríkanska. Þetta sýndi hr. E.
H. í fyrirlestri sínum fra á að
hvorki ætti né þyrfti að verða.
Það ætti ekki að verða, því að
það væri svo langt frá, að
stefna þjóðlífsins hér væri í
leyti hefir náð sér niðri hjá öll- I göngu á þeim grundvelli sér-
um hinum reformeruðu kirkju- i staklega, að kirkjfélagsskapur
deildum þessa lands, um skrípa- þessi væri svo íhaldssamur, að
hátt og gargfundi “Sáluhjálpar- um verulega afturför væri að
hersins” (Salvation Army) svo- ræða fyrir hið íslenzka lúterska
kallaða, og um hina þröngu og kirkjufélag, ef úr því sambandi
ófrjálsu Fariseaskoðun á sunnu- yrði. Færði hann fvrir því ýms
deginum. Og loks, í sambandi j góð og gild rök, að þetta um-
við þetta, dró hann fram “hina rædda stórfélag þar syðra væri
síðustu og verstu háðung” er
komið hefði fyrir íslendinga,
trúarboðið alræmda, sem þeir
bræður Jónas og Lárus Jó-
hannssynir fyrir tilstilli pres-
byteríönsku kirkjunnar hafa
byrjað meðal þeirra hér. Þá
mintist hann og á bindindismái-
ið, og tók fram, að með því að
blanda inn í það sálmasöng og
bænalestri, eins og ensku tal-
andi fólk yfir höfuð að tala
gerir, þá skemdu menn stórum
fyrir því mikilsverða máli, gerði
það óaðgengilegt bæði fyrir ær-
lega vantrúarmenn og sanna
trúmenn eða jafnvel fældi þá
hvorutveggja algjörlega frá að'
vera þar með. — Þetta er nátt-
úrlega hverju orði sannara.”
Eg ætla ekki að rekja þessa
bundið af allskonar játningar-
ritum, sem íslenzkri kirkju væri
ekki aðeins óviðkomandi sögu-
lega, heldur væru þar ýmsar
fáránlegar skoðanir og óheilsu-
samlegar fólki voru. Aðrir
prestar kirkjufélagsins, sem
meðmæltir hafa verið inngöngu,
hafa rökrætt málið á grund-
velli, sem í sjálfu sér er alveg
eins eftirtektarverður. Forseti
hins lúterska kirkjufélags, hefir
haldið því fram, að þó eitthvað
kunni að vera í kirkjulögum
hins bandaríksa félags, sem Is-
lendingum ekki falli, þá skifti
það ekki svo miklu máli, því að
talið mundi nægja, að prest-
arnir einir undirskrifi allar trú-
ariegar skuldbindingar, en leik-
menn ekki kvaddir til reikn-
frásögn frekara, en bendi á að 'ingsskapar, þótt þeir hefðu aðr-
þeirri skoðun, sem lýsir sér í
þessari síðustu setningu, mun
þessi maður, sem að svo mörgu
leyti hafði áhrif á þjóðflokk
vorn urn margra áratuga skeið,
hafa haldið til æfiloka. Svo
ar skoðanir á einstökum atrið-
um. Skrifari kirkjufélagsins,
sr. Jóhann Bjaranason, færir
hinsvegar fyrir því röksemdir
sínar, að þótt svo kunni að
virðast við skjóta yfirsýn, þá
mjög sem aðrar skoðanir hans séu trúarkenningar hins banda-
voru öndverðar við það, sem t. ríksa lúterska félags ekki í-
d. flestir þeir, er vorum félags- haldssamari en hins íslenzka og
skap sinna, munu hallast að, , fyrir því sé ekkert í hættu hvað
þá tekur þó sr. Jón að því leyti j kenningarnar sjálfar áhræri.
höndum saman við beztu menn Það er því sameiginlegt um alla
vorrar stefnu, fyr og síðar, að þessa menn, að þeir telja nauð-
hvorirtveggju eru um það sam- j synlega að afneita íhaldi eins
mála, að engin áhrif hérlend j mikið og þeim er frekast fært,
Jón Bjarnason var, fyrir, og eg[ö||u tmiti nokkur fyrirmynd
get ekki^lagt það á annan hátt,fyrir osg. þag hefði að sumu
leyti, þrátt fyrir þess mörgu
ágætu kosti, svo mikla galla,
að ef fóik vort gengi upp í því,
hyrfi inn í það eins og dropi í
sjóinn, þá yrði það mikill skaði
fyrir oss. Og það þyrfti ekki að
verða, því vér hefðum yfirfljót-
anlegan mátt í sjálfum oss sem
þjóðflokkur til þess að veita við-
nám, nægilegan mátt til þess
að halda hér í landinu öllu því
út, en að hann hafi haft nokk
ura glýju í augunum. Og það
er um þessar mundir, sem Einar
Hjörleifsson heldur sinn fyrir-
lestur. Hið ytra form erindis
hans er að svara mönnum á ís-
landi, en jafnvel þótt eg hafi
ekkert fyrir mér annað en út-
drátt sr. Jóns Bjarnasonar
sjálfs, þá hygg eg að í raun og
veru hafi erindinu miklu fremur
takandi væri fram
hið ameríkanska
þjóðlíf hefði oss að bjóða í stað-
inn. Spursmálið væri ekki um
það, að hinn íslenzki mann-
flokkur, sem vestur um haf hef-
verið stefnt að mönnum hér... , . ,
- * . c . , .1 hmum moðernislega arfi vor-
Það er eins og fyrirlesarmn I ,.
rétti út hendurnar og segi:“hæg l1”1’ ^em
an, hægan, hlaupið þér ekki |y.
alveg af yður tærnar út í ó-
vissuna; stingið við fótum og
athugið yðar gang; þér dæmið
þá á fslandi og þar með yðar
eigin fortíð, en lítið umhverfis ir flutt eða framve^is kann að
yður og sjáið hvort þér eruð flytf ’ heldi tun^u sinn nPP;
þess albúnir að gleypa við ÖIlu haflefu ^oðerni her um okomn-
því, sem í stað þessa á að ar aWir; flestir gengu líklega
koma.” Og það merkilega skeð- ut frá að Það yrði ekki °S
ur, að menn stungu við fótum Sæti ekki orðið! heldur væri
og athuguðu sinn gang. Sér spursmalið um það, hvort ís-
stakur fundur var kallaður ;lendingar hér ættu að hverfa
saman meðal íslendinga í Win- !°S Þyrftu að hverfa inn 1 hina
nipeg, tilþessaðræðaefnifyr-jamer,könsku.Wóð án þess að
irlestursins, og ekki verður ann- nokkur merki sæist hér í land-
að séð, en að allar raddir, sem inu á eftir> að íslenzkur þjóð-
þar létu til sín heyra, hafi far- fl°kkur hefði inn í það flutt
ið í nokkuð eina átt. Meðal með öðrum orðum: hverfa eins
annars minti sr. Friðrik Berg- j (iIX,Pi í sjóinn. Og, eins og
mann á hið fræga skáldverk Þe»ar er sagt, neitaði hr. E. H.
Henrik Ibsens. Pétur Gfaut, og’Þessu f fynrlestrinum og færði
skýrði fyrir þingheimi eina að- um leið sk-vr rok Þvi' ailir
alhugsun skáldverksins, að eng-
in forlög væru ömurlegir en
þau, að verða að engu. Það er
eins og menn hafi hér hrokkið
við og áttað sig á, að hversu
margt sem hér væri ágætt í fari
innlendra manna, þá væri þó á-
stæða til þess að beita dóm-
greind við alt, sem frá þeim
væri tekið, og engu skyldi slept
af því sem íslenzkt væri, fyr en
menn hefðu áttað sig á, hvað
koma ætti í þess stað.
Eins og yður er öllum kunn-
ugt, þá er sá skyldleiki milli
mín og fyrirlesarans, að menn
kynnu þessvegna að ímynda
hugsandi menn hlyti líka að
neita því. Hann talaði um
þetta mál frá almennu, mann-
legu, borgaralegu sjónarmiði, en
ekki frá neinu kirkjulegu sjón-
armiði. En engu að síður dró
hann fram ýmislegt óheilsu-
’samt í þjóðháljtum hérlends
fólks, er kirkjulífið ameríkan-
ska hefði meðferðis, sérstaklega
eins og það birtist í þessum
norðvesturhéruðum Ameríku.
þar sem íslendingar helst hafa
tekið sér byggistöð. Þannig
talaði hann um þetta, sem al-
ment er kallaður Revivalismus
og sem að meiru eða minna
eigi erindi til vor önnur en þau,
sem í samæmi séu við lundar-
far íslenzkra manna. Þebs-
vegna hefir hann svo mikla
skömm á vakningaofsanum og
öðrum tryllingsskap, sem svo
víða gerir vart við sig í trúar-
lífi ýmsra þjóða. Hann finnur
að íslendingar eru að gera sig
að ómerkilegri mönnum en efni
standa til, með því að sinna
slíkum hlutum. Að þessu leyti
hafa áhrif sr. Jóns Bjarnason-
ar orðið til góðs fyrir þjóðflokk
vorn, svo mjög sem maður finn-
að öðru leyti til þess, að hann
bar ekki gæfu til þess að sýna
sama skilningin á ýmsum öðr-
um sviðum.
Hið lúterska kirkjufélag hefir
jafnan litið með lotningu og
virðingu til sr. Jóns Bjarnason-
ar. Annar áhrifamikill maður
í vorri stuttu kirkjusögu, sr.
Friðrik Bergmann, á það sam-
merkt við hann, og báðir eiga
þeir það sameiginlegt við beztu
menn Únítarahreyfingarinnar.
að horfa tslendingsins augum á
það, hvað holt sé fyrir oss að
taka eftir öðrum um kirkju-
legar hugsanir. Þegar þess er
því gætt, hve ólíkir menn mæt-
ast hér á sama vettvangi, þá
hygg eg, að þegar getur séu
leiddar að framtíð íslenzkrar
kirkju í Vesturheimi, þá megi
hafa fyrir satt, að framtíð
hennar er engin og verður eng-
in ef ekki er þess gætt að halda
þessari meginreglu þeirra við.
Nú er það svo sem sjálfsagt,
að íslenzkir kirkjuflokkar hafa
orðið fyrir ýmsum áhrifum frá
hérlendum trúarstefnum. En
fjTir því er ekki einskisvert að
renna augunum yfir, hvort þau
áhrif hafi — og að hve miklu
leyti—verið í samræmi við það,
sem hér hefir verið haldið fram
að þyrfti að vera. Og mun eg
þá fyrst beina athugun minni
að hinu lýterska kirkjufélagi.
Umræðurnar, sem fram hafa
farið undanfarnar vikur í Lög-
bergi meðal ýmsra áhrifamanna
innan þess félagS, eru á ýmsan
hátt stórlega athyglisverðar.
Eins og kunnugt er, hefir verið
um það rætt, hvort kirkjufé-
lagið ætti að ganga í samband
við einn af hinum stóru lúter-
sku kirkjuflokkum Bandaríkj-
anna. Prestur stærsta íslenzka
safnaðarins hér í landi, dr. B.
Sigurdsson, Thorvaldson Co. Ltd.
General Merchants
THREE STAR IMPERIAL GASOLINE
DISTILLATE—MOBILE OILS
MARVELUBE and POLARINE
RIVERTON
Phone 1
ARBORG
Phone 1
MANITOBA
HNAUSA
Phone 51-14
ef þeir eigi að gera sér vonir
um að fá fólk kirkjufélagsins á
band með sér. Dr. B. B. Jóns-
son neitar inngöngu af því, að
við það verði íhaldið meira og
skórinn fastar kreptur að skoð-
unum manna. Forsetinn lofar
almenningi, að svo skuli gengið
frá samningum, að skoðunum
almennings sé í engu íþrengt,
og skrifarinn fullyrðir, að allir
geti verið óhræddir, því engu
frekara íhaldi sé til að dreifa,
en menn nú búi við.
Nú er það svo sem sjálfsagt.
að eg hefi enga tilhneigingu til
þess að fella nokkurn dóm á,
hver þessara manna muni fara
næst því rétta. En þeir, sem
um kirkjumál fólks vors hugsa,
hljóta að veita því athygli, að
öll þessi ummæli bera vott um
alveg ákveðna þróun, sem fram
hefir farið í þessu kirkjufélagi,
sem starfar við hlið vors félags-
skapar meðai íslendinga hér í
landi. Virðingin hefir vaxið fyr-
ir frjálslyndi og minkað fyrir í-
haldi. Þegar lúterska kirkju-
félagið klofnaði hér um árið,
þá var það talið til trúarlegra
dygða að halda fast við kenn-
ingar fyrritíðar manna. Nú þyk-
ir vænlegra til vinsælda al-
mennings að láta sem minst á í-
semdaráhrif þau, sem þessi fé-
lagsskapur hafi orðið fyrir frá
trúbræðrum sínum hérlendum,
að naumast verður tekið öllu
dýpra í árinni. Hann kennir það
slíkum áhrifum, að hann hafi
persónulega verið nærri því
kominn að bíða skipbrot á sinni
eigin trú og neitar með öllu að
fara inn í það andrúmsloft aft-
ur, ér hann hafi orðið að draga
að sér um eitt skeið. Hann
talar um trúarlega og andlega
fjötra, sem á menn hafi verið
lagðir, og vill heldur sjá dauða
kirkjufélags þess, sem hann er
meðlimur í, en £,ð sjá skað-
semdaráhrifin aukast úr þessari
átt. Er svo að sjá, sem hann
telji það ógæfu kirkjufélagsins.
hve náin áhrifin hafi verið frá
hinum íhaldssömu hérlendu
trúbræðrum þess ,og hann virð-
ist sammála sr. Friðrik Berg-
mann um það, sem hann telur
hann hafa verið sannfærðan
um, að' það hafi “leitt ógæfu
yfir kirkjufélagið að svo margir
af prestum þess hefðu fengið
guðfræðismentun sína í presta-
skólanum í Chicago”.
Eg er ekki svo kunnugur inn-
an hins lúterska kirkjufélags,
að eg geti um það sagt, hvort
þessar skoðanir, sem hr. Berg-
mann heldur hér fram, séu þar
almennar, en með því að opin-
berar umræður um þetta- inn-
göngumál hafa svo langsam-
lega mest snúist um frjálslyndi
eða skort á frjálslyndi þess fé-
lags, sem hlut átti að máli, og
með því að nýafstaðið kirkju-
þing hefir talið samvinnu við
þetta félag ógirnilegaw þá virðist
mega af því álykta. að yfirleitt
hafi leikmenn félagsins mist trú
á gagnsemi kirkjulegs íhalds og
að þeir muni heldur vilja í aðr-
ar áttir leita um áhrif héðan
af. Þegar því rætt er um
framtíð íslenzkrar kirkju hér,
þá er óhjákvæmilegt að hug-
leiða það meðal annars, úr hvað
átt sé eölilegt að búast við
áhrifunum í framtíðinni, svo
fremi það liggi fyrir þessum
félagsskap að lifa áfram. Mun
eg því síðar koma að því efni
aftur.
En þar sem hér er komið
máli mínu, verð eg að víkja
haldi bera. Frá sjónarmiði voru öðrum heildaráhrifunum, sem
getur ekki orðið öðru vísi á
þetta, litið en sem gleðiefni. Og
eins og síðar mun bent á, þá
er þessi hreyfing, þótt hægt hafi
farið, í samræmi við allan
kirkjulegan þróunarferil fslend-
inga utan þessa félags. Svo að
þótt hið lúterska kirkjufélag
hafi að sjálfsögðu orðið fyrir
allmiklum hérlendum áhrifum,
þá hafa þau áhrif þó ekki nægt
til þess að kæfa hina íbúandi
tilhneigingu þjóðflokksins til
frjálslyndis.
Þess er ekki að dyljast, að
þótt — eins og hér hefir verið
bent á — hin hérlendu áhrif
hafi ekki nægt til þess að kippa
hinu lúterska kirkjuféalgi með
öllu af braut þeirri, sem ís-
lenzkum mönnum er bersýni-
lega eðlilegt að ganga, þá finst
jþó sumum félagsmönnum þar
langsamlega of mikið um þau.
Vafalaust hefir ritgerð hr.
Hjálmars Bergmann um þetta
inngöngumál vakið mikla
athygli meðal íslenzkra blaða-
lesenda. Þar er svo afdráttar-
B. Jónsson ritaði á móti inn- laust kveðið að orði um skað-
íslendingar hafa orðið hér fyrir
um trúarleg efni. Eg á þar
vitaskuld við áhrifin frá Úní-
törum þessarar álfu. Ef til vill
mundi margur láta sér koma
til hugar, að í raun og veru
standi líkt á með þau áhrif og
hin, sem hér hefir áður verið
um rætt — mismunurinn sé
einungis sá, að skoðanirnar séu
aðrar. En svo geta þeir .einir
hugsað, sem ekki hafa gert sér
grein fyrir hinu sérstaklega
eðli frjálsra hugsana. Frjáls-
lyndi í trúarefnum þekkist ekki
af sérstökum ákveðnum trúar-
kenningum. Frjálslyndi er, eins
og orðið sjálft bendir til, á
kveðið lundarfar eða skapferlis-
leg afstaða til trúmála. Ensk
tunga hefir einkar lýsandi og
skilmerkilegt orðalag er hún
talar um “the open mind” —
hinn gestrisna huga, sem tekur
ólíkum hugsunum vinsamlega
og leyfir þeim að glíma á vett-
vangi rögsemdanna. Frjáls-
lyndum manni er ekki eins ant
um að fá aðra til þess að játast
skilyrðislaust undir sínar skoð-
anir, eins og að fá þá til þess að
hugleiða þær og gera sér grein
fyrir þeim. Frelsið er ávalt
endurleysandi en aldrei bind-
andi. Og hafi nokkur hópur
kirkjulega sinnaðra manna
nokkuru sinni átt þetta hugar-
far, þá eru það Únítarar þess-
arar álfu.
Eg held að eitt lítið dæmi
kunni að varpa betra ljósi yfir
þessa staðhæfingu mína en
langt mál gæti gert. Únítörum
Bandaríkjanna fanst eitt sinn
það vera skylda sín sem ann-
ara kirkjudeilda að senda trú-
boða til Austurlanda til þess að
boða þar kristna trú. Til verks-
ins voru valdir glæsilegir ung-
ir mentamenn og þeir sendir til
Indlands og Japan. Þeir hófu
starfsemi sína á sama hátt og
aðrir trúboðar og reyndu að
vekja áhuga innlendra manna á
kristnuYn hugsunum. En ekki
leið á löngu áður en forstöðu-
mönnum heima fyrir þótti und-
arlega við bregða í bréfum trú-
boðanna. Þeir gátu þess, er
þeir höfðu nokkurn tíma dval-
ið í hinum nýju löndum, að
þeir væru að læra mikið meira
af Austurlandamanninum en
þeir væru færir um að kenna
honum. Þessir ungu menta-
menn höfðu leitað til lærðra
manna þar eystra til þess að
vekja áhuga þeirra á erindt
sínu, en það laukst upp fyrir
þeim, fyr en varði, að eins
vel _ sómdi ungum Ameríku-
mönnum að setjast við fætur
inplendra spakra manna, eins
og kenna þeim. Þeir urðu þess
ennfremur bráðlega varir, að
þar eystra, eins og alstaðar þar
sem andinn er lifandi, var háð
alvarleg barátta milli tveggja
tilhneiginga mannlegs eðlis —
milli íhalds og frjálslyndis. Hinn
frjálslyndi hugur var reiðubú-
inn til þess að hugleiða kristnar
hugsanir, eins og allar verð-
mætar hugsanir, en var ekki
reiðubúinn til þess að kasta þá,
um leið frá sér öllum spökum
hugsunum síns eigin kynþátt-
ar. Eftir tiltölulega fá ár fór
því svo um hina únítarisku
amerísku trúboða, að þeir
mæltu með því við heima kirkj-
urnar, að í stað trúboðs, sem
venjulega er í því fólgið í Aust-
urlöndum að veiða mentunar-
leysingjana og andleg rolu-
menni og ausa þá vatni, þá
skyldi hin únítariska kirkja
styrkja alla frjálslynda trúar-
viðleitni í löndunum eftir mætti.
Hin únítariska kirkja kærir sig
ekkert um að gera Indverja
að Únítörum. En hún vill stuðla
Frh. á 7. bls.
Vígbúnaður Rússa
Rómaborg í maí;
Samningar fara nú fram um
smíði á kafbát fyrir rússnesku
ráðstjórnina, milli fulltrúa henn
ar og herskipasmíðastöðvar hér
í landi. í ráði er, að kafbátur
þessi verði stærri en nokkuð
annað skip sömu tegundar eða
3,800 smál. (stærsta kafbátur
heims, frkkn. kafbáturinn “Sur-
couf”, er 2,500 smálestir). Kaf-
bátur Rússa á að hafa 20 150
mm. fallbyssur.—Einnig standa
yfir samningar um smíði
tveggja beitiskipa af fjórum,
sem Rússar ætla að láta smíða,
til notkunar í Austur-Asíu,