Heimskringla - 26.07.1933, Síða 1

Heimskringla - 26.07.1933, Síða 1
DTMRS and CLKANKRS LTD. TATLORS and FURRIKRS 324 TOVNO ST. COUNTRY ORDER& RECEIVE SPECIAL ATTENTION AT CITY PRICES XLVII. ÁRGANGUR. WTNNIPEG MIÐVIKUDAGINN 26. JÚLÍ, 1933 NÚMER 43 FRÉTTIR Wiley Post kom heim til New York síðastliðinn laugardag úr flugferð sinni umhverfis jörð- ina. Hann var einn í bátnum og fór ferðina á 186 klst. 49Vz mínútu. Öll er vegalengdin 15,400 mílur. Hefir enginn áð- ur farið leið þessa á svo skömmum tíma. Það sem næst kemst því var flug Post sjálfs og Gaddy fyrir tveim árum, en þá voru þeir tveir á báti pg voru samt 21 klukkustund leng- ur en Post var nú einsamall. Með flugi þessu hefir Post unnið sér frægð er minst verð- ur lengi. Svo þreyttur og syfj- aður var hann á síðasta áfang- anum frá Edmonton til New York, að hann gleymdi sér öðru hverju. í New York var honum fagn- að mjög eftir að hafa unnið þetta mikla flugafrek. Hveiti féll í verði síðastliðna viku um 28 cents, eða úr $1.04 niður í 76 cents. Sagan hefir því endurtekið sig. Braskið gekk þetta litla of langt eins og svo oft áður. Og nú sem fyr hafa menn tapað fé svo hundr- uð miljónunum dollara skiftir á verðhruninu. Allir sem fé sitt lögðu í “spilavítið” án þess að hugsa nokkuð um, að sjá sér borgið, standa nú tómhentir eftir. Þó ótrúlegt sé, er talið að almenningur, sem engin fjárráð hefir að ráði, hafi ekki farið varhluta af tapinu. Hvað veldur verðfallinu? Brask. ekkert annað. Verð- hækkunin var óeðlileg. Hún var gildra, sem beitt var og menn gengu í saklausir eins og mýs. Með peningum óverðfestum víðast út um heim, er hættu- legra við hveitikaup að eiga, en nokkru sinni fyr. Og var þó ekki við þá hættu bætandi. Biöðin hér segja, að verð- ekkert af því gat heitið nýstar- Ellefu mánaða gamalt barn Það er djarflega mælt, en hvað dó nýlega í Pasadena í Califor- maður þessi getur ekki, skyldi níuríki af blýeitrun, sem það enginn taka fyrir. Það birtist fékk af nýmáluðu járnrúmi. fyrir skömmu skýrsla um það, Fimm mínútum eftir að hjartað að af 9 miljón atvinnulausum var hætt að slá, bað læknir, mönnum í Bandaríkjunum, John S. Hibben að nafni í hefðu fullkomlega tveir þriðju, Pasadena sjúkrahúsinu um leyfi eða 6 til 7 miljónir fengið at- 'legt. Það var hið sama og King foreldranna, að reyna að lífga -vinnu síðan Roosevelt tók við hélt fram á þinginu s.l. vetur og barnið aftur með því að spýta stjóm. Hver veit nema þetta hefir af og til verið að staglast inn í hjartað lyfi nokkru (ad- áform hans geti því ræzt. á síðan renalin). Lífgaði það baraið j Til þess að koma þessu í verk og lifði það í sex daga eftir hugsar Roosevelt sér að ekki það. Ef blýeitrunin hefði þurfi annað en styttan vinnu- ekki verið eins mögnuð og hún tíma og þar af leiðandi hærri var, segir læknirinn, að barnið vinnulaun. Hefir hann sént 5 nema og gera alt að þjóðeign. Church,” “Social Service Bulle- Mætti ætla að Liberal floknum tins,” o. fl. stæði beygur af þessum ný- í æfiminningu hans er Dr. myndaða flokki. Á misgerðir Samuel A. Eliot ritar og birt er núverandi stjórnar í Canadaií Christian Register 20. þ. m. mintist King auðvitað einnig, en lýsir Dr. Eliot honum á þessa hefði lifað. miljónum verkveitenda áskorun ------- um að vinna með stjórninni að Akuryrkjusýningin í Regina Þessu takmarki. Mun ekki á var opnuð í gær. Er hún sögð nióti því haft verða þó eitthvað að vera ein fullkomnasta sýn- Þurt’i verkveitendur í bráð í ing sinnar tegundar er um get- sulur að leggja til þess, því ur. Gestir voru þar frá hverju Þe&ar trá líður, er líklegt að fylki í Canada og frá Banda-, Það horgi sig fyrir þá. ríkjunum svo hundruðum skifti,1 ------- frá Bretlandi og öllum nýlendT Hon. T. G. Murphy, innan- um þess og frá 40 löndum öðr- ríkisráðgjafi sambandsstjórnar, um. Rt. H’on. Arthur Meighen benti nýlega á það, að fylkis- leiðtogi stjórnarinnar í efri mál- stjórnin í Manitoba hefði ekki stofu þingsins í Canada opnaði farið í neinu varhluta af að sýninguna. Er sagt að til sýn- stoð frá sambandsstjórninni. ingar þessarar megi mikinn Alls kvað hann lán og ábyrgð fróðleik sækja áhrærandi korn- sambandsstjórnar til Manitobá framleiðslu af öllu tæi. nema 25 miljónum dollara. Um ------- 7 miljónum dollara af þessu er Á alþjóðafundinum í London 1 peningum veitt en hitt er í hafa þjóðirnar sem mesta hafa ábyrgðum, til dæmis 6 miljónir silfurframleiðslu komið sér fyrir lán Manitobastjórnar í saman um að reyna að hækka ^ew ^ orh og sem í gjalddaga verð silfurs með því að selja fehur á þessu ári og sem sam- ekki nema vissa upphæð af bandsstjórnin þarf eflaust alt því í fjögur ár. Uppkastið, sem greiða. Þá er 12 miljón gert hefir verið, verður þó lagt dollara ábyrgðin fyrir fylkis- Á fyrsta ársfundi Co-opera- tive Commonwealth Federation, sem haldinn var í Regina s. 1. laugardag, var James S. Woods- worth, sambandsþingmaður frá Winnipeg, kosinn leiðtogi hins nýja flokks. Á fundinum var lesii^upp stefnuskrá flokksins, sona- og er þar meðal annars heitið að afnema atvinnuleysi og gera banka landsins að þjóðeign. Stefnuskráin er yfirleitt sú sama og jafnaðarmanna eða verkamanna, og er mönnum hún svo kunn, að ekki þarf að lýsa henni. Verkamannastjórn hefir lengi verið við völd á Eng- landi og í Ástralíu og víðar. Hvort hér er nú tími til kom- inn fyrir hana, að ná völdum, sézt eftir næstu sambandskosn- ingar. leið: “Hann var eigi ofsafeng- inn eða ófyrirleitinn umbóta- maður; hann var hógvær í ræðu, hægur í viðmóti og bróð- urlegur í anda. Góðvild hans og vinsemd til samferðamann- anna, lýstu sér í hverju orði og athöfn.” Við burtför séra Forbes á al- menningur Bandaríkja þjóðar- innar ágætum málsvara og vini á bak að sjá, og hin frjálslynda kirkja einum sinna mætustu REV. ELMER S FORBES Dáinn Séra Elmer S. Forbés, frá Weston, Massachusetts, andað- ist á sjúkrahúsi í Plattsburg í New York borg sunnudaginn 2. þ. m. Séra Forbes var með- fyrir þing hverrar þjóðar til bankann, sem 3 miljónir af er aJ hinna nafngreindustu presta samþyktar. Er ætlast til að nu veno að &reiða eða semja meira verði elegiS af silfur- vW bankana um á einhvern wabættMrcum, nmura- peningum en áður til notkunar hátt. Það getur auðvitað ver- í hverju landi og af því leiði, ið> að sambandsstjórnin þurfi að silfur verði smám saman eiíki að greiða alla þessa á- ELLEFTA ÁRSÞING hins sameinaða kirkjufélags ís- lendinga í Vesturheimi, hald- ið í Riverton, Man., dagana 8. til 10. júlí, 1933. -R. P. FRÁ ÍSLANDI MINNISVARÐI Hannesar Hafsteins fótur gjaldmiðilsins. Helztu byrSð- en Þurfi hún þess ekki, silfur framleiðslulöndin eru Þarf hún vissulega ennþá að Indland, Kína, Spánn, Canada, greiðu eittlivað af skuldum Bandaríkin, Mexico, Ástralía og Þessa fylkis. Brackenstjórnin iPeru. Hafa fulltrúar allra tekur í sífellu lán, hvað sem fallið hafi verlð ástæðum aðlÞes81ra la,,,Ja skrltað undir Þa- kosta. Hveruig hún ætlar kenna, sem þetta land fái ekki.uppkastlð að samnillgl sw tið greiða þau aftur eða hve- við ráðið og enginn hér fái við Ætla Þelr að vlðsklttl mlll‘ Þess- ',ær’ “UU T, °g T ara landa verði með tíð og tíma meir að se&Ia sjálfri vera rað- að mun auðveldari en þau eru &ata- Það h'tur vissulega svo nú með þessari ákvörðun., ut> sem demba eigi þeim skuld- _______ |um öllum á sambandsstjórnina gert. Það getur satt- verið. En við eitt fá allir ráðið og það er að gefa sig á vald svind- ilbraskinu. Um það getur hver sjálfum sér kent. kirkjunnar nú á selnni árum. Hann var kunnur mörgum ís- lendingum hér vestra, kom hingað á hverju ári um langt skeið og ferðaðist um flestar íslenzku bygðirnar, þar sem stofnaðir höfðu verið frjálstrú- ar söfnuðir. Hann var lær- dómsmaður góður, lagði eink-, um fyrir sig þjóðfélagsmál, og veitti forstöðu um 19 ára skeið, þeirri deild Únítara kirkjufél- agsins er nefnist “Department of Community Service.” Var starfsemi þessi tekin upp af Minnisvarðanefnd Hannesar Hafstein hefir beðið Morgun- blaðið að geta þess að nefndin telji sig nú hafa lokið störfum sínum. Þegar allur kostnaður var greiddur fyrir uppsetningu myndarinnar og þann hluta af flutningskostnaði á standmynd Jóns Sigurðssonar, sem nefndin varð að taka á sig, vor afgangs af samskotafénu kr. 311.82 og ákvað minnisvarðanefndin að fé þetta skuli ávaxtað og á sínum tíma varið til að setja lágmynd á fótstall minnisvarða Hannesar Hafstein. Forsætisráðherra hefir nú veitt fé þessu móttöku, og lofað að því skuli á sínum tíma varið samkvæmt þessari ákvörðun nefndarinnar. Jafnframt þakkar nefndin öll- um hinum mörgu stuðnipgs- mönnum um land alt, sem með fégjöfum eða á annan hátt að stoðuðu við að koma minnis varðanum upp. Charles A. Urschel miljóna- mæringi í Oklahoma City var rænt síðastliðinn laugardag frá spilaborðinu í hans eigin húsi. Til hans hefir ekki frézt, en fjölskyldan býst við að heyra eitthvað frá raðningjunum á hverri stundu. Þessi mannþjófnaður heldur látlaust áfram í Bandaríkjunum. Líður ekki svo vika að einum eða fleiri auðkýfingum sé rænt. John J. O’Connell frá Albany, sem rænt var fyrir 18 dögum, er ekki enn kominn í leitirnar. Var krafist 150 þúsund dollara lausnarfjár fyrir hann. Fast- eignasala er Frank A. Mc- Clatchy hét, var reynt að stela, síðastl. miðvikudag, en með |UStU leuðin&arstöðvum á strönd Síðastliðinn laugardag lagði sem að vissu ^ ef tn vil1 Unítara kirkíunni í Bandaríkj- ' lí * * ” °—’ unum, að ráði Dr. Samuel A. Eliots, árið 1908, og vai' hin fyrsta þeirrar tegundar innan Mótmælenda kirkjunnar í Am- Jim Mollison og kona hans Amy ábyrgðarfull fyrir fólksins hönd Johnson á stað frá Englandi á fjarrekstri Þessa fyikis í 12000 mflna flugferð. Var ; Saskatchewan-fylki einu hefir ferðinni fyrst heitið til New meiri aðstoð verið veitt, eða svo , ... York, en þaðan átti að halda að nemur 28 milj. dollurum. En eriku- Starfi þessu veitti sera til Bagdad og svo heim til a Það ber að líta að allur helm- Af°rSt°ðUf. UP1V afð anUU Englands. Hjónin eru hvort um inSUr Þess fíar var veittur hér- f9-7 að hann for aö inna • sig fyrir löngu fræg orðin fyrir uðum Þeim er fyrir algerðum heiisubiUma.r og treys í ser þa ekki lengur til að smna svo um- fangsmiklu verki. Var hann þá skipaður um tíma útbreiðslu- ÞORGRÍMUR ÞÓRÐARSON fyrrum héraðslæknir í Keflavík, andaðist 5. júlí í Landspítalan- um. VIÐEYJARSUND því að hann sýndi ræningjunum mótþróa, skutu þeir hann til dauðs umsvifalaust. flugafrek sín. En svo vildi illa í iippskeriibresti urðu. Auk þess til, þegar þau áttu um hálf tíma|eru Þær sex miljónir í þessu ferð eftir til New York, að loft-1 láni taldar, sem veittar voru , ....... faiié féll ti, jarðar og bri*.-|-m „ppbötarna.a * hveit, at oa héT h”rri Sðú 1 aðl 1 spon',en hlónln meiddust sambandsetjomlmu. Mamtoba « ^ Þ er ekki, eða ekki neitt hættulegáJ stJ°rmn vitnar lon&um f Þetta'!lZQ Er haldið að orsökin hafi verið,En Þe&ar allrar sanngirm er þurð eldneytis (gas). Ætluðu!&ætt> er Það alls ekki eftirtölu- hau að vera búin að lenda ið-|vert. þó þeim sé aðstoð veitt. hin á tasta kona Mnnu flest- ur og ta sér eldsne^‘. e" bæðl sem fynr osjianlegum ohoppom . hennar m,nnast er henn, var að dimt var að kveldi „gjverða. Astmðurnar fynr þvl a« i Ijúfmensltu sakir þau voru komin fram hjá kunn-|ve,ta þar aðstoð eru alt aðrar hennar viðmó( ja(nt 0 ^ ^ 0 I ra aa Vv /\ 41» I\ r» 1 r /V W O - stjórnar. séra Forbes fór um Vesturland- ið var kona hans með honum, Mrs. Sallie F. Fleming Forbes, Stjórain í Bandaríkjunum hefir tekist á hendur að hafa eitthvert taumhald á hvo|iti- verðinu eða að koma í veg fyrir að það fljúgi upp og niður, eins og það gerði síðastliðna viku. inni. Eru hjóinin á sjúkrahúsi í Bridgeport í Connecticut ríki og líður svo vel, að þau segjast ekki hefðu horft í að halda ferðinni áfram væri farar- skjótinn eins frár og fyr. Af ferðalaginu verður að lík- indum ekki meira. lánbetli Manitoba- 1 bænum Selkirk í Manitoba dó síðastliðinn miðvikudag maður að nafni Ferdinand R. Justy; hann var í fransk-prúss- neska stríðinu 1870 og þá 26 ára gamall. í Indíánaseli í Sarnia í Ont- ariofylki kviknaði nýlega í húsi og brunnu 5 af 6 börnum hjón- anna þar inni. Rt. Hon. W. L. Mackenzie King, leiðtogi Liberal flokksins í Canada, kom til Winnipeg um miðja s.l. viku. Ræðu flutti hann á Fort Garry gistihöll- inni og voru viðstaddir um 400 manns, mestmegnis fylgismenn hans í stjórnmálum. Aðalefni ræðu hans var gagnrýning á stefnu C.C.F. flokksins (Woods- worth flokksins, .sem nefnist Co-operative Commonwealth Fjórða september næstkom- Federation). Taldi hann flokk- andi, er áform Roosevelt for-Jnn fylgjandi jafnaðarmanna- seta, að englnn skuli vera at- stefnunni, sem eignarétt ein- við háa sem lága. Séra Forbes var af gamalli og nafntogaðri Nýja Englands ætt, er upphaflega nam land í Westboro,Mass., og þar var hann fæddur 12. september, 1860. Er þar ættar-grafréiturinn og þar var hann jarðaður, fimtudaginn 6. þ. m. Hann var 10. maður frá S. Forbes er nam fyrstur land á þeim stöðvum á fyrra hluta 17. aldar. Hafa þeir lang- feðgar, hver fram af öðrum, komið mjög við sögu ríkisins, og verið hinir nýtustu menn. Ýmiskonar ritverk liggja eftir séra Forbes, er lúta að starfi því er hann var lengst við, svo Þess var nýlega getið í skeyt um, að Bundmærin Eigríður Hjartar hefði synt yfir Oddeyr- arál. Þótti það frækilega gert Sigríður er nýkomin suður og ætlaði að synda úr Viðey að steinbryggjunni í gær. Lagði sundmærin af stað úr Viðey kl. 2,20. Var sjávarhiti 10 stig og veður gott, er lagt var af stað en livesti brátt, og varð sund- mærin nú að sækja móti vindi og báru, en synti rösklega og gekk vel. Vélbátur fylgdi eftir henni, en um 300 metra frá hafnarmynninu bilaði vél báts ins, og þótti umsjónarmönnum réttast, að láta sundmærina eigi halda áfram. Kölluðu þeir þá til hennar og synti hún að bátnum og mun veglengdin að bátnum hafa verið um 50 metrar. Synti hún eins rösklega þessa vega- lengd og áður og er vafalaust, að hún hefði náð settu marki, ef það óhapp hefði eigi viljað til, að vélin bilaði. — Er þetta sund Sigríðar hið frækilegasta. vinnulaus í Bandaríkjunum. staklingsins byggist við að af-jsem “Social Ideals of a Free Dæmdur fyrir sakleysi Alvernon nokkur Lytle var dæmdur í tveggja ára fangelsi í Nebraska fyrir tæpum þremur árum. Sat hann tvö ár í fangelsi en þá sannaðist sakleysi hans. Ríkisþingið í Nebraska hefir samþykt að greiða manninum 2500 dollara í bætur fyrir mis- gripin. Hið ellefta ársþing hins Sam- einaða Kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi var sett laugar- daginn 8. júlí, 1933, í kirkju Sambandssafnaðar í Riverton, kl. 5 síðdegis. Forseti félags- ins, séra Ragnar E. Kvaran, las kafla úr 11. og 15. kapítula Hebreabréfsins og sálmurinn nr. 643 í íslenzku sálmabókinni var sunginn. Lýsti forsetinn síðan þingið sett og flutti eft- irfylgjandi þingsetningarávarp: 11. ársþing Hins Sameinaða Kirkjufélags í Riverton, 8. júlí, 1933. Enn á ný erum vér saman komin til þess að ræða um sam- eiginleg áhugamál safnaða vorra á sumarþingi voru. Og annað sinn erum vér stödd hér í Riverton í því skyni. Vér, sem sátum hér þingið 1929, munum jafnan minnast þess höfðingbrags, sem þá kom fram í allri móttöku gesta, en væntum þess eins, að heima- fólk geri sér eins lítið ómak fyrir okkur aðkomumönnunum, eins og minst verður komist af með. Eg hygg að með sanni megi segja um öll kirkjuþing vor, að þau hafi, jafnan verið • öllum aðkomugestum til á- nægju. Menn hafa upplyftingu af því að koma saman úr ýms- um héruðum og bera saman ráð sín um áhugamál sín, en eg hefi stundum haft tilfinningu fyrir þvi, að gestrisni þeirra, sem tekið hafa á móti þing- fólki hafi vamað heimafólki frá því að fá notið þeirrar ánægju, sem aðrir hafa haft. nafni aðkomumannana allra langar mig til þess að þakka Riverton söfnuði fyrir að hafa boðáð oss hingað í annað sinn á tiltölulega skömmum tíma, og láta í ljós þá von mína, að söfnuðurinn hafi samskonar ánægju af því að hafa oss, eins og vér höfum mikla af því að vera hér. Eg vil þá leyfa mér að setja þetta 11. ársþing hins Samein- aða kirkjufélags. Eins og öll- um er kunnugt, þá bíða nú þau mál úrlausnar þingsins, sem miklu máli skiftir, hvernig úr verður greitt. Eg hygg, að ekki sé of sterkt að orði kveð- ið, þótt sagt sé, að vér stöndum nú á mikilsverðustu vegamót- unum, sem vér höfum verið stödd á síðan að þetta félag var stofnað fyrir réttum tíu árum síðan. Eg mun, eftir örskamma stund, biðja yður að renna augunum með mér yfir nokkur einkenni þessa tíu ára ferils, þegar eg hefi farið nokkurum orðum um starfsemi og atburði þessa sérstaka árs innan félagsskapar vors. Þegar litið er yfir starfsem- ina á þessu undanfarna ári, þá kynni ýmsum, sem litu á yfir- borðið eitt, svo að virðast, sem starfsemin hafi verið í daufara lagi. En eg get fullvissað þing- heim um það, að þeim, sem verkið hefir hvílt á, hefir ekki virst hið sama. Það stafar vitaskuld af því, að verkið hef- ir nú hvílt á fárra manna hönd- um en áður. \ Aðalstarf hvers kirkjufélagsskapar er vitaskuld jafnan það, að halda uppi verki þeirra safnaða, sem innan vé- banda þess eru, og hitt annað að útbreiða starfsemina út fyr- Frh. á 4. bls.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.