Heimskringla


Heimskringla - 27.09.1933, Qupperneq 3

Heimskringla - 27.09.1933, Qupperneq 3
WINNIPEG, 27. SEPT. 1933 HEIMSKRINGLA 3. SlÐA. almúga. En almenningur leit ur stjórnarinnar um þetta efni syp á að það væri þó altaf eitt- gengu í gildi. hvað í þann mann spunnið, sem j Samt sem áður viðurkennir ávalt þorir að leggja öll spilin á stjórnin ekki að atvinnuleysi sé borðið. Það er því undarlegt að H. J. H., sem hefir verið að i landinu. Stjórnin hefir tekið það ráð reyna að láta okkur halda að að skifta öllu landinu niður í ann langaði til að gerast tals- 4kveðin svæði. Mörg af þess- maður ekkna og munaðarleys- svæðum nefnast bannsvæði, mgja, skuli reyna að ófrægja; 0g þar mega ekki aðrir dvelja Bolz, fyrverandi forsætisráð- herra í Wurtemberg, hefir ný- lega gengið í klaustur. —Mbl. Stubbs fyrir McDonald erfða- málið. Að endingu getur svo H. J. H. Þess að Stubbs hafi áður boðið sig fram til þings en ekki náð en þeir sem njóta sérréttinda. Þegar einhver missir atvinnu sína, missir hann um leið rétt til þess að fá matseðla og dvelja innan bannsvæðis. Sá, sem osningu. Hann sé því að flýja sviftur er atvinnu án þess að náðir fjarlægra óþektra það sá konum sjálfum að kenna, manna, útskúfaður af háum fær sfundum matseðla í hálfan sem lágum hér í Manitoba. Enjmánuð þar á eftir> en alls ekki var ekki Stubbs beðinn að gefa jlengUr) 0g þá Verður hann að ost á sér, einmitt af einhverj- fiyfja út af bannsvæðinu með Um Þarna vestur frá? Og það alla fjöiskyldu sína. Utan bann- get eg sagt bæði H. J. H. og svæðjs má hann ferðast og oðrum kjósendum að það eru j fjytja sig, en jafnan verður fáir menn hér, sem eru í meiru kann að tilkynna lögreglunni aliti hjá almenningi heldur en breytinga,r á heimilisfangi sínu. ann. Við leggjum ekki mikiðjQg inn á bannsvæði má hann upp úr því þó eitthvað hafi ekki fara slettst upp á kunningsskapinn I Það eru hörmulegar fregnir> milh hans og yfirvaldanna og er berast af þvf> fólki ,sem svift domaranna. J. S. Woodsworth , , . . . , , hefir verið atvmnu smm, en var eitt sinn tekinn fastur hér í þær fregnir mega gkki birtast f Winmpeg, en nu nytur hann hk- rússneskum blöðum. Sumir lega meira álits en nokkur ann- ar maður í Canada. John Queen og Wm. Ivens voru báðir í fang- elsi þegar við kusum þá á þing og þeir hafa reynst í alla staði maklegir þess trausts sem við sýndum þeim. Ekki skal eg rengja H. J .H. nm það að honum sé margt ó- skiljanlegt í framkomu Stubbs og annara manna sem á ein- hvern hátt fófnfæra eigin hags- munum fyri hugsjónir sínar. Slíkt er óskiljanlegt öllum nema þeim, sem eiga sjálfir einhverja hugsjón. Dylgjurnar sem höf. endar grein sína með eru í mesta máta smásálarlegar og eru því mjög viðeigandi rófa á ritsmíðina. Hann getur sofið rólegur fyrir því að eg óttast ekki þó hann steypi öllu úr pokanum, sér og flokki sínum til heiðurs. Að endingu vil eg óska þess að hann komist nú út úr þessu þrasi með “hreint spjald, en ekkert sviksamlegt samvizkubit á herðunum” og því síður á öðr- um viðkvæmari hluta líkamans. Eg ætla að endurtaka það sem eg sagði í fyrri grein minni: Eg vil ráða íslendingum þeim sem eiga heima í kjördæminu, þar sem Stubbs sækir um þing- niensku að gefa honum atkvæði sitt, og stuðla að kosningu hans. Eg trúi því að hann verði kjósendunum til gagns og kjördæminu til sóma. Hjálmar Gíslason. HITT OG ÞETTA Sjálfvirkt útvarpstæki Danskur maður í Nýborg, að nafni Amoft, hefir fengið einka- leyfi á tilbúning útvarpstækja sem eru mjö hentug til sölu með afborgun. Þau eru þannig gerð, að ekki er hægt að hlusta, fyr en pening er kastað í op í tækinu. Peningurinn lendir í ka-ssa ,sem seljandi hefir lykil að. Þannig borgar kaupandi smám saman útvarpstækið, í hlutfalli við hve oft hann hlust- ar. * * * Vinnuleysi í Rússlandi Síðan í janúarmánuði hefir rússneska stjórnin verið að reka menn úr vinnu í 'hópatali. Hinn 18. mars tilkynti Rois- enman, sá sem hefir umsjón með þessu, að opinberum starfsmönnum hefði verið fækkað um 153,639 ,og á þenn- an hátt mundi stjórnin .spara á ári um 380 miljónir rúbla í verkalaun. Auk þess fengi hún nú meiri húsakynni til umráða, þar eð allir, sem atvinnu missa, ovu reknir úr íbúðum sínum. Hann lét þess enn fremur getið, að þetta væri að eins byrjunin, enda hefir stjórnin nú nýlega tekið þá ákvörðun að hreinsa betur til og hafa þúsundir manna mist atvinnu sína síðan í júlílok, þá er hinar nýju regl- hverfa heim í sveitaþorpin, þar sem þeir áttu áður heima, en eru þar engir aufúsugestir, því að sultur er í sveitbygðunum. Fjöldinn allur af þeiro mönnum sem sviftir hafa verið vinnu, og reknir úr bannhéruðunum, lenda á vergangi með fjölskyld- ur sínar og hafa hrunið niður úr hungri á vegunum. * * * Einkennilegt fyrirbrigði Fyrir skömmu fæddist barn á fæðingarstofnun í Barcelona*. Það var alveg eins og börn ger- ast, að því undanskildu, að alt hörund þess var brúnrákótt, eins og á Zebrudýri. Læknar telja, að rákirnar muni ekki hverfa með aldrinum. * * * Fjórir stúdentar hrapa til bana í Alpafjöllum Fjórir enskir stúdentar frá Eton háskólanum, fórust ný- lega í fjallgöngu í Ölpunum. Þeir lögðu á stað frá Sama- den í Sviss og var ferðinni fyrst heitið til sæluhúss í fjöllunum, sem heitir Tschierva. Fengu þeir ágætt veður og náðu sælu- húsinu fyrir sólarlag. í ferðabók sem þar er, höfðu þeir skrifað að þeir legðu á stað þaðan klukkan 4 um nóttina og ætluðu sér að ganga á fjallstindinn Piz Roseg, sem er 11,000 feta hár. Annar ferðmannaflokkur kom til sæluhússins um nón þennan dag. Voru fjórir þaulvanir fylgdarmenn með honum. Leist þeim illa á ferðalag stúdent- anna, því að komin var þoka á Piz Roseg og þótti þeim stúd- entunum seinka. Lögðu þeir þá á stað allir fjórir að leita þeirra, og eftir langa leit fundu þeir lík þeirra allra bundin sam- an með reipi. Höfðu stúdent- arnir hrapað í fjallinu. Fundust líkin um 900 fetum neðar held- ur< en fjallstindurinn er. Foringi leitarmanna sagði, að þetta væri gamla sagan, Eng- lendingar vöruðu sig aldrei á sólbráðinni á daginn. Vegna þess að snjór inn í fjöllunpm væri harður og gott að ganga hann á nóttu, þætti þeim ó- þarfi að höggva spor í hann. En þegar þeir ætti svo að ganga niður hjarnið í sólbráð, væri það flughált og ekki þyrfti nema einum þeirra að verða fótaskortur til þess að hann kipti öllum hinum með sér nið- ur snarbrattann. * * * Bruning gengur í klaustur Sú fregn kemur frá Þýska- landi, að bruning ,fyrverandi ríkiskanslari og foringi mið- flokksins, ætli innan skamms ■að segja af sér þingmensku og ganga í klaustur. Þar ætlar hann sér, fjarri skarkala heims- ins, að vinna að vísindariti, sem hann hefir lengi verið að safna drögum að. VIKUR Innlent skjólefni til húsagerðar Það er kunnara en frá þurfi að segja að mjög miklar fram- farir hafa orðið á síðustu árum í íslenzkum iðnaði. Sérstaklega þó að því leyti að viðfangsefn- unum hefir fjölgað mikið. En vaxandi fjölbreytni í iðnaði krefur stöðugt nýrra og nýrra hráefna, innlendra og útlendra. Þar sem svo er háttað, þarf þjóðin stöðugt að vera á verði um það, að kaupa ekki inn í landið þau efni, sem til eru í landinu, jafngóð eða betri en þau útlendu. íslendingar hafa á síðastliðnum áratugum bakað sér óbætanlegt tjón með því að gleypa hráa ýmsa háttu er- lendra þjóða í stað þess að taka lærdóm þeirra og reynslu til hliðsjónar og íslenzka síðan verkefnin í hendi sér. Eitt af því sem íslendingar hafa keypt inn í landið og greitt of fjár fyrir á síðustu árum, er skjóllag innan á húsveggi, einkum steinhúsa. Þó er til í landinu gnægð efna, sem eru jafngóð og betri. Á síðastliðnum 5 árum, sem hagskýrslur ná yfir (1927—’31) hafa verið fluttar inn skjól- plötur til húsagerðar fyrir kr. 502,917 þar af er kork kr. 351,- 884 aðrar plötur ýmsar teg. kr. 151.033. Efnin, sem við eigum til í landinu og gætum notað í stað hinna útlendu eru t. d. mór, reiðingur og vikur. Mórinn er sérstaklega hentugur til tróðs í holsteypta veggi. Þarf þá ekki annað en þurka hann og mylja. Þetta hefir nokkuð tíðkast í sveitum undanfarin ár, mest fyrir atbeina Jóhanns Kristjáns- sonar byggingarmeistara. En ekki er þessu gaumur gefinn svo sem vert væri. Úr mó og torfi (reiðingi) mætti gera á- gætar skjólplötur innan á veggi, en yrði þá sennilega að vinna þær með góðum og fullkomnum vélum ef vel ætti að vera. Þýsk- ar torfplötur hafa sést hér í byggingarefnaverzlun, það er sama sagan og um útlendu “fjallagrösin íslenzku” í lyfja- búðunum. En það efnið íslenzka, sem að ýmsu leyti er heppilegast, sér- staklega í stað, korks þar sem múrslétta skal innan á — er vikurinn. Hafa þegar verið gerðar ítarlegar rannsóknir, sem sýna að efni þetta er mjög framarlega í röðinni hvað ein- angrun snertir, borið saman við önnur efni, sem undanfarin ár hafa mest verið notuð bæði hér og erlendis, enda fer nú notkun vikurs óðum í vöxt í nágranna- löndum, og eru þegar farnar að berast hingað eftirspurnir frá öðrum löndum. Fylgir hér á eftir tafla sem sýnir árangur þessara rann- sókna. Auk þess að vera ágætt skjól- efni eins og rannsóknir hafa leitt í ljós, eru vikurplötur að ýmsu leyti heppilegri en kork. í fyrsta lagi má telja að end- ingin sé ósambærileg. Vikur er algerlega “dautt” efni og endist öld eftir öld. Miðað við það má segja að korkklæðing á veggj- um sé aðeins bráðabirgðaverk, sem ekki endist nema stuttan síma. í öðru lagi, springur múr- sléttan miklu síður á vikri en korki. Múrhúðin límist full- komlega föst á vikur, en liggur laus utan á korkinu og hangir aðeins uppi á vírnetinu, sem strengt er utan á korkið, á sama hátt og þegar múrað er utan á tréveggi (forskallað). í þriðja lagi eru vikurflögur þrátt fyrir örðug skilyrði ódýr- ari en sambærileg korkþykt, því þær spara algerlega vírnetið og vinnuna við að strengja það á vegginn. Þór yrði verð vikur- platanna að sjálfsögðu mun lægra ef vikurnámið og vikur- iðjan væri rekin í stórum stíl. En að svo er ekki virðist ein- göngu liafa strandað á því að þeir sem mestu ráða hér í húsa- gerð, hafa ekki ennþá fengið augun opni fyrir ágæti þessa innlenda efnis. Framleiðsla vikurs til húsa- gerðar hefir hingað til aðeins verið rekin í smáum stíl og er að kalla má alveg nýbyrjuð. Brautryðjanda í þessum iðn- aði má telja Sveinbjörn Jóns- son byggingarmeistara á Akur- eyri. Pípuverksmiðjan í Reykja- vík hefir einnig nokkur síðast- liðin ár steypt vikurplötur og sótt efnið á bílum austur í Þjórsárdal. En Sveinbjöm Jóns- son hefir sótt efnið í Jökulsár- ósa í Axarfirði. Hefir hann sýnt óþreytandi atorku og dugn- að við að gera tilraunir með þetta efni. Auk þe’ss að steypa úr því steina og plötur til hús- veggja, hefir honum tekist að hagnýta vikurinn í fægiduft, sem hann nefnir “Dyngja” og mun það síst standa að baki fægidufti, sem hér fæst í verzl- unum. Aðal þröskuldurinn í vegi vik- urframleiðslu í stórum stíl hér á landi er okkar venjulega ást- fóstur við alt sem útlent er — Þar næst flutningsörðugleikar. Hinsvegar liggja hér inn á ör- æfunum óhemju auðæfi af þessu ágæta efni. í Dyngju- fjöllum við Öskju eru ótæmandi birgðir, sem bíða þess að verða hagnýttar. Þeir Sveinbjörn Jónsson og Helgi H. Eiríksson verkfræð- ingur hafa gert allítarlegar rannsóknir á aðstöðu til vikur- náms þar, og fylgja hér á eftir niðurstöður þeirra. Þorl. ófeigsson. —Rvík. í apr. 1933. Um stofnun vikurvinslu á fslandi. í sambandi við framanritað má geta þess, að nokkur und- anfarin ár höfum við, undirrit- aður Sveinbjörn Jónsson bygg- ingameistari á Akureyri og Helgi H. Eiríksson skólastjóri gert allítarlegar athuganir og tilraunir um notkun vikurs til húsabygginga hér á landi. Til þess höfum við varið all- miklum tíma og nokkru fé. Það hafa verið steyptar ýmis- konar plötur úr vikri til ein- angrunar útveggja og steypu- lofta. Útveggir hafa verið steyptir úr vikri, sandi og sem- enti og loft hafa verið steypt á sama hátt og vikur hefir verið notaður til hljóðeinangrunar á gólfum. Nokkur hús, sem vikur hefir verið notaður í, eru nú orðin 5 ára gömul. Reynsla manna af þessu efni og aðferðum, er yfir- leitt mjög góð. Væri því æski- legt að sett yrði á stofn sjálf- stætt fyrirtæki, sem framleiddi vikur stein til notkunar innan- lands. Við höfum einnig látið gera rannsóknir á einangrunargildi vikurplata á rannsóknarstof- unni hér í Reykjavík, í Þránd- heimi og í Kaupmannahöfn. Hafa plöturnar allstaðar reynst vel, og best þær sem síðast voru steyptar og reyndar. Við höfum ennfremur borið þetta mál undir ýmsa erlenda og innlenda sérfræðinga, og er álit þeirra allra á þann veg að vikur sé ágætt einangrunarefni. Enda er vikursteinn mikið not- aður til einangrunar erlendis, og höfum við fengið margar fyrir- spurnir um kaup á vikri frá firmum í Bretlandi og á Norð- urlöndum. Allítarlegar athuganir höfum við framkvæmt um það, hvar ó- dýrast væri að afla vikursins hér á landi. En hann er aðal- lega til á tveim stöðum: 1 Þjórs- árdal og við Jökulsá á Fjöllum. Hefir Kristjón Guðmundsson forstj. athugað og reynt aðal- lega Þjórsárdalsvikurinn, en við Helgi vikurinn nyrðra. Við Jökulsá er vikurmagnið mjög mikið og virðist ótæm- andi, enda flytur áin með sér vikur árlega, er hún fer í vexti Okkur virðist að álitlegast sé að taka vikur við Jökulsá, oe höfum því athugað sérstaklege á hvern hátt heppilegast mund: vera að gera þar mannvirki til vikurvinslu. , Við Buðlungahöfn austanvert á Axarfirði (nokkuð innan við Kópasker) sé bygð dálítil verk- smiðja með nauðsynlegum smá- vélum, lítil bryggja fyrir fram- skipunarbáta og fljótandi ská- stýfla yfir ána, er veiti vikrin- um, sem kemur fljótandi, yfir í allstóra kví í bakkanum, sem verksmiðjan er bygð á. Við Jökulsárbrú þarf að byggja aðra fljótandi skástýflu, er veiti vikrinu úr aðalfljótinu í aukakvísl, Sandá, er fellur til sjávar við Buðlungahöfn. Þann- ig má ná öllum þeim vikri sem áin flytur sjálfkrafa. En af því að það er mjög misjafnt, þarf að örfa flutninginn með því að ryðja í fljótið uppi á Fjöllunum. Er ætlast til að það verði gert með því að dæla vatni úr sjálfri ánni upp á vikursléttuna, og láta vikurinn fljóta með vatninu til árinnar. Að sumrinu til er sæmileg að- staða á Buðlungahöfn til fram- skipunar, eða álíka og á Kópa skeri. Yrði að flytja þangað sement að sumrinu og senda vikursteininn á hinar ýmsu hafnir með strandferðskipun- um eða sérstökum flutninga- skipum. Undanfarin ár hefir flutning- ur ýmiskonar skjólefna korkpl. o. fl. numið 100 þús. króna til jafnaðar á ári. Geta vikurplöt- ur algerlega komið í stað þess innfultnings, og auk þess verið notaðar í skilveggi gólf o. fl. Það má því ætla að slík verk- smiðja þurfi með tímanum að geta framleitt fyrir rúmlega þessa upphæð. En rétt er þó að gera ráð fyri rað hún verði að bera sig með aðeins 45 þús. kr. árlegri framleiðslu. Og höfum við miðað áætlanir okkar við það. Plöturnar mun rétt að hafa 8 sm. á þykt og við áætlum út- söluverð þeirra 4.50 per ferm. komnar á höfn móttakenda. Er það verð fyllilega samkepnis- fært við korkplötur og aðrar slíkar einangrunarplötur . Slíkt fyrirtæki sem þetta sparar ekki að litlu leyti inn- flutning á útlendu byggingar- efni, eikur atvinnu í landinu og mundi framleiða að ýmsu leyti betra byggingarefni og varan- legra en við nú notum. Við höfum gert bráðabyrgðar kostnaðaráætlun yfir stofn- kostnað og rekstur slíkrar verksmiðju. Teljum við heppi- legast að stofna hlutafélag meðal áhugamanna til þess að hrinda þessu í framkvæmd, og sem notið IMBUR KAUPIÐ AF THE i»ire Sash & Door CO., LTD. •Urjfðtr: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle KD - GÆÐI - ÁNÆGJA fá allan stofnkostnað um kr. 30,000 se mhlutafé, en taka rekstarfé að láni. Sveinbjöm Jónsson. —Tímarit Iðnm. ENDURMINNINGAR Eftir Fr. Guðmundsson. Framh. Happadrátturinn Eg þurfti að finna mann á Beverley stræti suður undir Ellice Ave. Frostið var með vægara móti. Skömmu eftir há- degi labbaði eg af stað, hitti manninn heima og aflauk mínu erindi, en það hafði tafist fyrir mér, dagur var að kvöldi kom- inn, en eftir því er ekki séð á iðjuleysis tímum. Eg hafði ekki fetað lengi eftir gangstétt- inni í áttina heim þegar eg gekk fram hjá tveimur riddaralegum og ríkmannlegum hefðarmönn- um sem stóðu þar fyrir framan nýsmíðað hús, sjáanlega á- hyggjufullir . Líkast til hefi eg borið það með mér að eg var algengur verkamaður, því annar maðurinn talar til min á ensku, og spyr hvert eg vilji taka það að mér að hreinsa þetta hús? Eg vildi ekki láta mikið á því bera hvað eg varð feginn, en sagðist skyldi líta á húsið. Þeg- ar eg hafði fljótlega hugað yfir fráganginh inni þar, spurði ann- ar maðurinn mig hvað eg vildi hafa fyrir það að bera alt rusl út úr húsinu og þvo gólfin vandlega. “Fimm dollara” sagði eg. “Það er gott”, segir hann, “en þú verður að vera búinn ekki seinna en kl. 8 á morgunmálinu.” “Eg get ekki byrjað á því fyr en kl. 8 í fyrra- málið, þessi dagur er liðinn.” ‘“Þú verður að vaka við það í nótt,” segir maðurinn, “hann þarf á húsinu að halda strax í fyrramálið,” og lítur þá á félaga sinn sem kinkar kollinum. “Þá verð eg að hafa meira fyrir mitt verk og ekki minna en 7 dali,” sagði eg. “Já, það er gott, eg geng að því.” Svo fékk hann mér lykilinn að húsinu og eg gaf honum húsnúmer mitt, ef eg yrði kominn heim þegar hann vildi komast inn í húsið. Nú gekk eg hröðum skrefum heim, til að færa konunni minni góða frétt, o'g til að bollaleggja um framkvæmdirnar í þessu máli. Sjö dollarar, 25 krónur á einni nóttu um hávetur í Frh. á 7. bls. LABATTS PHONE 92 244 BEFORE 5:45 P.M. FOR PROMPT DELIVERY SAME EVENING

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.