Heimskringla - 27.09.1933, Side 7
WINNIPEG, 27. SEPT. 1933
HEIMSKRINGLA
7. SÍÐA.
ENDURMINNINGAR
Frh. frá 3. bls.
brunafrosti. Ha, ha, ha. Nú
var um að gera fyrir mig að
leyst þegar um íslending væri
að ræða.
Fifillinn áður fegri.
Eg hafði heyrt talað um það
láta hendurnar standa fram úr að negarlega á Notre Dame
ermunum, leggja nú strax af . ., ,
stað með stalskofuna mina, til
að skafa vel alla sementstorku sölubuðir, þar sem Gyðingar
af gólfunum og hafa, varð eg selía brukuð föt °S hluti oft
lampann okkar með mér, því með Sóðu verði' Slíka muni
ólíklegt var að þetta hús nyti væri hættulaust að kaupa, því
ennþá sem komið var, þæginda hað væri alt sótthreinsað, sem
af ljósi bæjarins. Lampinn heir bæru inn f búðir sínar- Þar
hafði áður og oft komið sér'sem við nú ekki sátum við
vel þó getur lægju til þess að tóskaPinn- Þá urðum við þó að
vitlaust væri að hafa hann með:huSsa um það að afla okkur
til Ameríku. Þá mundi og líka íiamtíöar fatnaðar, eða fata-
vanta vatn í húsið, og var verst efnis- Konan mín hafði komið
til þess að hugsa. Elzti sonur^með saumavélina sína að heim-
minn fór með mér og var ráð an °8 s^álf var hún vönust við
fyrir gert að við kæmum heim að sníða °S sauma utan á börn'
þegar við værum búnir að in' Nú hótti mér að hað mundi
hreinsa alt ruslið og storkuna 1 vera snjallræði mikið að kaupa
úr húsinu, áður en byrjað væri stórar káPur úr sterku efni fyr-
að þvo gölfin.
Drengurinn bar alt spítnarusl
og tréspæni ofan í kjallara og
kynti miðstöðvar ofninn, en eg
skóf gólfin á skyrtunni, bros-
andi útundir eyru, og tautandi
altaf í hálfum hljóðum, “Svelt-
ur sitjandi kráka, en fljúgandi
fær,” og eg ætlaði altaf eftir
þetta að vera á gangi um bæ-
inn, til þess að leita að þessum
skínandi sólskinsblettum þó á
miðnætfi væri.
Eg rauk ofan í kjallara og
ir lítið verð hjá Gyðingunum er
seldu brúkuð föt. Eg var stadd-
; ur niðri í bæ, og réði því af að
ganga upp Notre Dame Ave.,
einmitt í þessu augnamiði. Eg
var kominn að einni slíkri fata-
sölubúð. Mrs. Shaw stóð ofan-
við dyrnar. Eg gekk inn í hálf
skuggalega kró og fyrir framan
mig stóð sérstaklega myndar-
leg og gæðaleg kona, gráhærð
og greindarleg. Innar í krónni
stóðu tveir karlmenn, annan
þeirra þekti eg strax, hinn sneri
að mér bakinu og var að klæða
hann óefað tækifæri á heilli
tylft presta á sömu stöðvum og
sama tíma, sem hann þó elti
ekki af landi burt, til að klæða
þá í fyrirlitning ótalmargra
samsekra. Það var altalað að
kaupmaður Stefán Guðmunds-
son frá Torfastöðum í Vopna-
firði, hefði unnið sér það til
frægðar, að losa séra Stefán
úr prestastéttinni heima, og eg
býst við að það hefði að ósekju
orðið hultskifti séra Stefáns,
að klæðast úr hempunni, fyrir
ofmikla áfengisnautn, ef almenn
hreinsun hefði farið fram í
prestastéttinni en þar átti hann
marga sína jafnoka óáreitta,
þegar hann flúði land. Snöggv-
ast fann eg séra Stefán heima
hjá honum seinna um veturinn.
H^inn sat í hnypri við stóna, og
hafði á hnjánum, “Sýnishorn
Islenzkra bókmenta”, eftir Boga
Th. Melsted ,sem hann hafði
verið að lesa. Hann horfði
ofan á hnén sín, og ekkert
samtal gat spunnist á milli okk-
ar. Eg spurði hann hvert hann
gæti ekki komið heim til mín,
einhvern daginn, en hann eyddi
Frh. á 8. bls.
MARÍA ELSABET
JÓNSDÓTTIR
f. 1855 — d. 1933.
sneri krananum, bjóst við að jsig f treyju sem var sjáanlega
verða fyrir vonbrigðum, en ! oflítil En hversu undrandi yfir.
vatnið fossaði ofan á fæturnar j komlnn og eyðilagður var eg
á mér. En þessi gæfustraum- ,ekkl> þegar hann snéri sér við
ur. Þarna stóð lítil stó viðjog eg gá andlitið> séra stefán
strompinn, sem smiðirnir höfðu , Sigfússon. Þessi hálærði mikli
auðsjáanlega notað til að verma atgerfis og hæfileikamaður, ekki
eldri en um sextugt, var hann
þá svona neyðarlega leikinn, að
hann gæti ekki keypt sér ásjá-
leg ný'föt, hann var þó vaxinn
fallegum fatnaði? Hvernig
hafði ógæfan handleikið mann-
og hita matinn sinn á hádegi.
Þeir höfðu auðvitað verið að
fullgera húsið langt fram á vet-
ur.
Við komum seint heim til að
borða kvöldmatinn, en það var
ekki hætt við að konunni minni lnn Svo? Eg hafði ekki séð
hefði mislukkast að hafa alt hann í 21 ár, hann var prestur-
heitt og notalegt. Hún hafði jnn sem fermdi mig og gifti mig
útvegað stórann brúsa sem tók
fulla fötu af heitu vatni, sem
hægt var að bera á milli og
byrja með, og nú þó vatn væri
í kjallaranum, þá kom það sér
í fyrra skiftið. Hann hafði ver-
ið prestur mörg ár í minni sveit,
þótti gáfumaður og prestur í
góðu meðallagi, og þar að auki
útsjónargóður og framkvæmd-
vel að þurfa ekki að bíða eftir arsamur búmaður, en drykkju
því að það hitnaði
Árni Axford var í fæði hjá
okkur, hann vildi fara með og
hjálpa til að þvo gólfin, en kon-
an vildi að hann liti eftir börn-
unum og passaði húsið, én hún
tæki að sér að þvo gólfin, eng-
inn andæfði, allir vissu að hún
var afkastamest um þessi dag-
legu störf húsmæðranna. Kl.
tvö um nóttina vorum við kom-
in heim, öllu aflokið og vel af
hendi leyst. - Borgunina og rétt-
mæta viðurkenningu fyrir verk-
maður og svaðamenni ölvaður.
Mér var vel við séra Stefán og
hafði líka þekt marga presta
sem drukku eins og hann og
þörfnuðust hinsvegar miklu
meira umburðarlyndis af söfn-
uðum sínum, fyrir ómensku á
flestar síður, en hangdu þó til
hárrar elli við embættin. Hvað
hafði sérstaklega hent þenna
hæfileika mann að fátækur son-
ur hans þyrfti að kaupa handa
honum hálf-slitin föt sem af-
skræmdu karlmannlega vaxtar-
ið, fékk eg alt með góðum skil- ,lagið hans? Hversvegna leit
um næsta morgun. Enskur rit- j hann til mín eins og hann ósk-
stjóri flutti í húsið, hann hafði1 aði að við hefðum ekki sést
framar? Hversvegna sagði
hann ekkert um lit eða snið á
líka vakað um nóttina við nauð-
synjaverk sín, og var kominn
með fyrsta húsmunaækinu um fötunum þó sonur hans leitaði
morguninn, þreifandi fullur, og eftir áliti hans um þessi eða
svaf í ruggustólnum sínum þeg- , hin, en klæddi sig þegjandi úr
ar eg gekk frá húsinu, ánægð-|og í? Hver hafði kent þessum
ur með að þurfa ekkert undir j þerkmikla hugdjarfa efnismanni
honum að eiga. Annaðhvort að afneita sjálfum sér? Flestir
var hann kollóttur, eða hannjsem til þektu mundu svara og
tók hornin ofan þegar hann tal- ■ segja, að Bakkús hefði búið um
aði um íslendinga, því hann j hann eftir verðleikum. Já, mis-
sagðist hafa vitað það kvöldinu ■ vitur þótti Njáll, en eins ágjam
áður, að alt yrði vel af hendi og Bakkus virðist vera þá hafði
PEUmERS
COUNTRY CLUB
JPECIAL
The BEER that Guards
aUALITY
Phones: 42 304
41 111
Að morgni þess 5. júlí 1933,
andaðist að heimili dóttur sinn-
ar, — Mrs. Unu Bonnett, 21 N.
Hythe Ave., Vancouver, B. C. —
heiðurskonan María Elsabet
Jónsdóttir, eftir langvarandi
innvortis sjúkdóm. Fyrir nokkr-
um árum leitaði hún læknis-
hjálpar, ráðlagði hann að gerð-
ur væri holskurður, var hún þá
svo langt leidd að læknirinn
taldi tvísýnt að hún mydi þola
hann enda var hún þá nokkuð
hnigin á efra aldur. Þó fór svo
að hún fékk nokkurn bata en
náði aldrei fullri heilsu eftir
það, var þó oftast á fótum og
gat umgengist vini sína og
vandamenn sem fyrrum.
í desember mánuði 1932 flutti
hún þaðan sem hún hafði haft
heimil til dóttir sinnar — hafði
sjúkdómurinn þá ágerst — þar
sem hún naut hinnar nánustu
umsjónar, og eftirlits, það sem
eftir var æfinnar.
María heitin er fædd 5. sept.
1855 á Brúnum í Svartárdal í
Húnavatnssýslu. Mun ætt henn-
ar hafa verið í Þingeyjarsýslu.
Foreldrar hennar voru þau Jón
Sigurðsson og Guðrún Þorkels-
dóttir, og bjuggu á Brúnum,
var hún yngst af 10 börnum er
þau hjón eignuðust. Á unga
aldri var henni komið til fóst-
urs hjá Guðmundi og Hólm-
fríði, er bjuggu í Bólstaðarhlíð
og var hún 14 ára að aldri er
hún fluttist með þeim suður á
Akranes . Þar var hún ásamt
öðrum unglingum búin undir
fermingu af sr. Hjörleifi Ein-
arssyni og mun það hafa verið
allur sá undirbúningur til ment-
unar, er hún naut þar. Skrift
og reikning lærði hún af sjálf-
sdáðum, ogskrifaði hún mjög
læsilega og fagra hönd. Af
Akranesi fór hún til bróður síns
Guðmundar, er þá var lyfsali í
Stykkishólmi, var hún þar 3 ár
og flutti þaöan með þeim til
ísafjarðar, þar kyntust þau Þor-
kell Jónsson er síðar varð eigin-
maður hennar. Þorkell var son-
ur sr. Jóns Eyjólfssonar er var
prestur í Aðalvík á Ströndum.
Giftist hún Þorkeli árið 1880.
Þeim hjónum varð tveggja
barna auðið, dóttir, Una Ásta,
gift manni af canadiskum ætt-
um, hafa þau heimili í Vancou-
ver, B. C. Sonur þeirra Sig-
urður hefir til langs tíma átt
heima í San Pedro, Cal. U.S.A.
Hefir þar góða og arðvænlega
stöðu, fósturson höfðu þau alið
upp, Sigurð Haldórsson. For-
eldrar hans áttu heima á ísa-
firði er dóu frá honum ungum,
hann náði fullorðins aldri en er
nú dáinn fyrir nokkrum árum,
banamein hans mun hafa verið
brjóstveiki. Árið 1887, fóru þau
María og maður hennar, alfarin I
af íslandi til Canada. Settust I
þau að í Winnipeg, Man., og |
voru þar 3 ár. Ekki gátu þau
unað hag sínum þar lengur, en
j fluttu nú vestur á Kyrrahafs-
Jströnd, til Victoria, höfuðstað-
J ar British Columbia. Það var á
! þeim árum er auðugar gullnám-
ur fundust í Klondyke héraðinu
og Alaska, streymdi þangað
múgur og margmenni, að leita
að gulli, Þorkelli var einn þeirra
er leituðu láns síns á þeim
stöðum, en hann mun líka hafa
verið einn þeirra, er báru lítið
iir býtum annað en dýrkeypta
reynslu.
Var Þorkell í þeim leiðangri
alt að því 10 ár. Öll þau ár er
hann var fjarverandi var hún í
Victoria með börnum sínum,
eða alt til þess að þau 1899
fluttu til Vancouver, B. C., sem
þá var orðin fjölmennust borg
í British Columbia. í Vancou-
ver dvöldu þau til æfiloka.
Öll þessi ár munu þau hjón
hafa átt við fremur örðugan
kost að búa, þrátt fyrir það að
Þorkell var hinn mesti dugnað-
ar og sparsemdar maður, og
hún engu síður, hvað heimilis-
stjórn snerti ,en þau höfðu
aldrei getað lært þá gullnu reglu
er gamli málshátturinn bendir á
að “það er meiri vandi að gæta
fengins fjár en afla þess”. Heim
ili þeirra hjóna stóð öllum opið,
hver sem sótti þar heim, og
bæði voru samtaka í því, að
létta undir og hjálpa, þeim er
þess leituðu.
Eg get ekki skilið svo við
þessa litlu æfinminningu Maríu,
að eg minnist ekki atviks er
fyrir hana kom meðan hún
dvaldi í Victoría, því það atvik
hafði ógleymanleg og blessun-
arrík áhrif á hennar ókomnu
æfidaga. Það mun hafa verið
fyrsta eða annað árið sem hún
var þar, að nágranna kona
hennar heimsótti hana, og bauð
henni að koma með sér það
kveld á fund er Spiritistar ætl-
uðu að hafa, María vissi ekki
hvað hér lægi undir, en lofaðist
samt til að koma. Á þessum
fundi kyntist hún fyrst sam-
bandsfundum spiritista.
Miðillinn var kona vel þekt í
Victoría, og á fundinn voru að-
eins fáir menn og konur, er
höfðu haft þetta starf með
höndum, nokkurn undanfarandi
tíma.
Á þessum fundi var Maríu
sagt að hún væri gædd svo
miklum sálrænum hæfileikum,
að sjálf gæti hún fljótlega kom-
ist í samband við framliðna vini
hennar og annara, þessu var
lítill gaumur gefinn í þetta sinn,
þó varð það til þess að fyrir
marg ítrekaða beiðni vina henn-
ar að hún lét tilleiðast að gera
tilraunir í þessa átt, sem síðar
leiddi til þess að það kom í Ijós
hjá henni mjög ákveðnir eigin-
leikar, er framleiddu bæði efn-
isleg og andleg fyrirbrigði.
Það fyrirbrigðið er mest bar
á og fyrst þroskaðist var sjúk-
dóms lækningar, enda hafði hún
þann hæfileika alt fram á elli-
ár, þar til að hún gat ekki leng-
ur gefið sig við því að hjálpa
öðrum. —
Kraftur sá er þessu fyrirbrigði
stýrði, var svo ákveðinn að hún
réði þar engu um, hún féll í
sambandsástand á heimili sínu
og var þaðan leidd til þess er
sjúkur var. í mörgum tilfellum
hepnuðust þessar tilraunir á-
gætlega, og hefi eg er þetta
skrifa séð og lesið hjá henni
bréf frá fólki í Victoría, í hverj-
um það er þakksamlega vottað,
að lækning hafi fengist langt
framyfir það er vænst var.
Aldrei var neinnar borgunRr
krafist fyrir hjálpina, sjálf á-
leit hún að verkið væri svo
heilagt, að slíkt yrði ekki laun-
að með peningum, heldur með
þakklæti og viðurkenning frá
þeim er hjálpina fengu, og sjálf
kvaðst hún aðeins vera verk-
færi, eða hjálp í höndum guð-
legs máttar. Eftir því sem tím-
inn leið, varð hún óbifanlega
sannfærð um það, að sjálf fengi
hún hjálp og vísbendingar á
^ \ N ai ín s PJ *•• 10 ld 8
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Bldg.
Skrifstofusími: 23674
Stund&x sérstaklegra lungrnasjúk-
dóma.
Br aTJ flnna á skrifstofu kl 10—13
f. h. ogr 2—6 •. h.
Heimili: 46 'Alloway Ave.
Talafmli 33158
DR A. BLONDAL
602 Medlcal Arts Bldg,
Talsfml: 22 296
Stundac sérstaklega kvensjúkdóma
og barnasjúkdóma. — AB hltta:
kl. 10—12 * h. og 8—6 e. h.
Uelmlll: 806 Vlctor St. Slml 28 180
Dr. J. Stefansson
216 MRDICAL ARTS BLDG.
Hornl Kennedy og Graham
Stnndnr etnahnirii nutma- eyrnn-
nef- ok kverka-ajúkdAmn
Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h.
Talsímii 26 688
Helmlll: 638 McMlllan Ave. 42691
_______________________________t
Dr. A. B. INGIMUNDSON
Tannlœknir
602 MEDICAL ARTS BLDG.
Simi: 22 296 Heimilis: 46 054
RAGNAR H. RAGNAR
Pianisti og kennari
Kenslustofa: 683 Beverley St.
Phone 89 502
Albert Stephensen
A.T.C.M.; L.A.B. (Practical)
(Pupil of Miss Eva Clare)
Teacher of Piano
Tel. 62 337 417 Ferry Road
ýmsan hátt frá þeim vitsmuna
verum er hún var nú komin í
samband við. Má í því efni
benda á, að börnum hennar
var bjargað á undursamlegan
hátt frá stórslysi því er varð í
Victoría þegar þrír járnbrautar-
vagnar runnu af sporinu er or-
saka druknun fjölda manna og
kvenna er í þeim voru. Við
þetta og margt annað er eg get
ekki tekið hér fram, fékk hún
nýjann og fegurri skílning á til-
verunni en hún hafði áður haft.
Nú vissi hún að hún var leidd
og hjálpað af æðri verum er
aldrei voru fjærri henni, er hún
óskaði að nálgast þær. Vissan
um það, að allir menn eigi fyr-
ir höndum að byrja nýtt líf, að
loknum hérvistar dögum, lýsti
nú upp líf hennar, allir skuggar
efasemdanna hurfu fyrir þessu
nýja Ijósi erí hún gekk nú í, og
fylti hug hennar gleði og öryggi.
Æfisögu Maríu er nú lokið hér,
hún var stutt en fögur .
Það var fagur sumarmorgun
þegarskilnaðinn bar að. Sólin
var að koma upp yfir sjóndeild-
arhringinn og hafði stráð geisl-
um sínum yfir láð og lög og
önd hinnar látnu konu, barst á
geislum morgunroðans inn á
“Ljóslönd” eilífðarinnar.
“Þar er svo hátt
Að hverfur alt hið smáa
Hið lága færist fjær
En færist aftur nær
Hið helga og háa.”
* * *
Útförin fór fram frá útfarar-
stofu í Vancouver að viðstödd-
um fjölda manns, bæði Islend-
ingum og öðrum vinum hinnar
átnu. Preststörfum gengdi kona
Mrs. Orange, er hún prestur f
spiritiskum söfnuði hér í bæ og
gengndi sömu störfum er Þor-
kell heitin maður Maríu var
jarðaður. Gröf hennar var við
hlið mannsins hennar í Ooean
View grafreitnum.
, William Anderson.
—Vancouver, 15. sept. 1933.
G. S. THORVALDSON
B.A., L.L.B.
Lögfrœðingur
702 Confederation Life Bldf.
Talsíml 97 024
W. J. LINDAL, K.C.
BJÖRN STEFÁNSSON
fSLENZKIR LöOFRÆÐINGAB
& óðru gólfl
325 Main Street
Talsfmi: 97 621
Hafa einnig skrifstofur að
Limdar og Gimli og eru þar
að hitta, fyrsta miðvikudag |
hverjum mánuði.
Telephone: 21613
J. Christopherson.
Islenskur I.ögfrœðingur
845 SOMERSET BLK.
Winnipeg, :: Manitoka.
A. S. BARDAL
selur likklstur og annast um útfar-
lr. Allur útbúnatlur s& beatL
Enntremur selur hann sllskonar
mlnnísvarba og legstelna.
843 8HEHBKOOKE ST.
Phonei 86 607 WINICIPM
HEALTH RESTORED
Lækningar án lyfja
DR. 8. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.O.
Chronic Diseases
Phone: 87 208
Suite 642-44 Somerset Blk.
WINNIPEG —MAU.
MARGARET DALMAN
TEACHER OF PIANO
8.14 BANNING ST.
PHONE: 26 420
Dr. Á. V. Johnson
fslenzkur Tannlæknir.
212 Curry Bldg., Winnipeg
Gegnt pósthúsinu.
Simi: 96 210. Helmilis: 83328
Jacob F. Bjarnason
—TRANSFER—
Bsnste and Farnltnre M.rlBf
162 VICTOR ST.
8IMI 24.500
Annaat allskonar flutnlnga fram
og aftur um bæinn.
J. T. THORSON, K. C.
falenzknr l((frn8ls(»
Skrlfstofa:
801 QREAT WBST PERMANENT
BUILDING
Slml: 82 785
_______________________ (
DR. K. J. AUSTMANN
W yny ard —:— Sask.
Talalmli 28 88»
DR. J. G. SNIDAL
TANNL.EKNIR
614 Soncrtet Block
Portace Atcdqc WINNIPKf
BRYNJ THORLAKSSON
SttngstjAri
StilIIr Pianos ng Orgel
Siml 38 345. 594 Alverstone St.