Heimskringla - 25.10.1933, Side 1

Heimskringla - 25.10.1933, Side 1
D. D. Wood & Sons Ltd. Verzla með ryklaus kol og kók. “Þeir hafa lagt til hitann. á heimilunum í Winnipeg síðan ’82’’ Símar 87 308—87 309 D. D. Wood & Sons Ltd. Einka útsölumenn í Winni- peg á hinum frægu “Wild- fire’’ kolum er ábyrgst eru hin beztu. Símar 87 308—87 309 XLVIII. ÁRGANGUR. WXNNIPEG MIÐVXKUDagiNN 25. OKTÓBER 1933 NUMER 4. FRÉTTIR Jafsie Svo nefndi bófinn sig sem dr. John F. Condon greiddi $50,000, sem lausnargjald fyrir barn Lindberghs-hjónanna er rænt var og myrt. Aldrei hefir þræll þessi náðst. Síðast liðinn mánu- dag var þó maður handtekinn er sVarar til lýsingar Condons af þessum Jafsie. Heitir hann John Gorch. Náði Boston-lögreglan honum. Er þessi Gorch talinn óknytta seggur og hefir lög- reglan víðsvegar um landið leit- að hans fyrir hin og önnur laga- brot. Málfæri hans er sagt með skandinaviskum eða þýzkúm hreim, eins og enskan var hjá Jafsie. Og margt kvað fleira líkt með Gorch þessum og Jafsie. Að þarna sé maðurinn sem á móti lausnargjaldi Lindberghs barnsins tók, er því líklegt. En með því er þó ekki sagt, að hann sé sá er rændi baminu. * * * Bandaríkin slaka á gullbanninu. Eins og' kunnugt er hefir ver- ið bannað að flytja gull út úr Bandarkjunum. I ræðu er Roosevelt forseti hélt s. 1. sunnu dag, gat hann þess, að það væri áform stjórnarinnar að efla gull markaðinn og slaka á banninu á útflutningi gulls.. Er á þetta litið af ýmsum t. d. Frökkum, sem spor í áttina til að verð- festa peninga. Og með því einu geti hreyfing komist á viðskift- in. En aftur halda . bankar Bandaríkjanna fram, að meðan reynt sé að jafna skuldir bænda með verði voru, sem hækkað sé með því að fella peninga, verði gullgildi dollarsins aldrei fest eða ákveðið. Og það leggi höml- ur á viðskiftin. En Roosevelt forseti segir að viðreisnar-áform stjórnarinnar með því að hafa stjórn á gildi peninga og verði vörunnar, hljóti að vinna bug á kreppunni smátt og smátt. Og þá en ekki fyr geti verið um verðfestu peninga að ræða. _ -y. -Y- Fólks-innflutningur til Canada E. W. Beatty, stjórnandi C.P. R. félagsins, hefir upp aftur og aftur hreyft því, að fólks inn- flutningur til Canada, sé að verða tímabær. í fljótu bragði munu flestir líta á það sem vit- leysisóra eina, að fara að flytja fólk inn til landsins, með á- standið í atvinnu málum eins og það er. En Beatty hijgsar sér innflutninginn með öðrum'hætti en áður. Hann ætlast til, að stjórnir landanna sem innflytj- endur koma frá, leggi fram nægilegt fé til þess að setja þá niður á bújarðir hér, á svipað- an hátt og verið er að gera með atvinnulausa af stjórn Canada. Innflytjendur hugsar hann sér aðallega frá Bretlandi. I bága álítur hann þetta ekki koma við neitt hér og ekki taka atvinnu frá neinum sem nú er atvinnulaus, heldur auki það at- vinnu með tímanum. Það kann- ast auðvtiað allir við, að Can- ada sé of fáment land. Þó íbúar þess væru helmingi fleiri en þeir eru, þyrfti litlu eða engu meiruVað kosta til samgangna, stjórnarstarfa o. s. frv., en nu er gert. Hagurinn að því, að liér væri mannfleira en er, dydst ekki. Og hitt vita flestir, að landrými er hér fyrir helmingi fleiri en nu eru. Beatty hefir því mikið til síns máls, þó skoðun hans kunni að þykja varhugaverð þessa stundina eða meðan ekk- ert greiðist fram úr með at- vinnu fyrir þeim sem eru nú búsettir hér. Annað gætum vér hugsað oss athugaverðara. Og það er hverjir innflytjend- urnir ^ru. Að Bretar séu æski- legir til að taka hér upp frum- byggjaralíf, getur verið vafamál. Þeir eru vanir fullkomnari lífs- háttum, en oftast eru samfara frumbyggjaralífinu. Myndu ekki menn frá þjóðum sem ekki hafa átt við fullkomnustu lífs- hætti að búa, líklegri til að klóra sig hér áfram en aðrir? Það að nienn hér skáganga frumbyggjara-búskapinn, kemur til af því, að þeir eru orðnir vanir betra lífi, en honum er samfara. Yrði það ekki svipað með menn frá löndum sem Bretlandi? * ¥ * fslendingar í Norður Dakota eru beðnir að muna eftir samsöng Karlkórs íslendinga í Wlinnipeg undir stjórn Brynjólfs Þorlákssonar að Mountain, N. D. sunnudag- inn þ. 29. október, næstkom- andi, kl. 3. e. h. Á þessari sam- komu gefst tækifæri að kveðja hinn ágæta söngstjóra okkar íslendinga vestanhafs, Brynjólf Þorláksson, þar sem hann nú er á förum til íslands, alfarinn eftir næstu mánaðarmót. A samkomunni skemtir einnig hr. P. S. Pálsson með gaman vísJ um og söngvum. — Aðgangur að samkomunni 50c fyrir full- orðna, 25c fyrir böm innan 16 ára. * * * Roosevelt og Rússland Roosevelt forseti Bandaríkj- anna hefir skrifað stjórninni á Rússlandi bréf og boðið henni að senda fulltrúa á sinn fund til þess að íhuga, hvort við- skiftasambgnd geti ekki komist á milli ríkjanna. Hafa Rússar tekið boðinu tveim höndum og lofa að senda fulltrúa um hæl á fund Roosevelts. Verður Max- im Litvinoff, utanríkisráðherra Rússa formaður fararinnar. Þó þessu boði Roosevelts sé engin viðurkenning á Rússlandi samfara, lítur eigi að síður út fyrir að þess verði ekki langt að bíða, að full viðurkenning og viðskifti hefjist milli þessara þjóða. Bretland kvað ekki líta slík viðskifti neitt hým auga. Það virðist óttast samkepni sér all- hættulega geta af því stafað. Verkamannafélagið, — The American Federation of Labor, og fleiri félög í Bandaríkjunum, kváðu ekki vera fylgjandi við- skiftum við Rússland; eru hrædd við áhrifin af því á verkalauns(í Bandaríkjunum. Viðskiftasambandinu er og ó- umflýjanlegt talið, að Rússlandi nokkurt lán. Og það minnir á hin fyrri lán Banda- ríkjanna til Kerensky stjómar- innar, sem núveranldi stjórn neitaði að greiða og námu 187 rniljón dollurum, auk banda- rískra eigna, er námu að minsta kosti $300,000,000., er allar voru teknar og eign slegin á af nú- verandi stjórn á Rússlandi. En myndi þessar tvær fjöl- mennu þjóðir samband með sér, er það talin trygging fyrir friði í heiminum. Því er haldið fram af þeim, sem stefnu Stalins eru kunnugir, að hún lúti að því, að eiga frið við aðrar þjóðir, en reyna að bæta hag sinnar eigin þjóðar heima fyrir sem mest. En það er öfugt talið við það er Lenin og Trotski stefndu að. Þeir hugðu að útbreið^, stefnu sína í hendings kasti um allan heim. Stalin skoðar málin heima fyrir meiru skifta ,en útbreiðslu stefunnar, enda hefir hann reynt að skipuleggja störf þjóð- arinnar miklu meira en fyrir- rennarar hans heima fyrir. Verður af þessari ólíku stefnu Haust Haustið er komið, sjá bliknandi bíða blaðlausar eikur, í faðminum hlíða. Kvatt hefir sumarið kossinum hinsta. Kvíðir bliknuð jörð. Hreggskýin anda frá norðrinu napurt, náklæddur akurinn stynur svo dapurt, dauðvona rósin, í g^rðinum grætur. Grána fjöllin blá. Horfið í felur er fiðrildið smáa. Fölnuð er sumarsins heiðríkjan bláa. Gráhærður fífill við götuna sefur. Gnauða flu-strá. Fuglarnir horfnir til heitari landa. Hrollkaldar bylgjurnar leitá til stranda, máttvana falla á frost-kysta sanda. Frið þeim dauðinn ljær. Skammdegis hálfrökkur, hlíðar og dali hjúpar. En nákaldur vetrarins svali, þrýstir nú ísklæddri hendi að hjarta. -----Hvort mun vora á ný? P. S. Pálsson hans og Trotski t. d. auðskiliu miskliðin milli þeirra. Hvað sem verður nú um þetta Liberalar hrósa sigri í Sask- atchewan. En C .C. F. þing- mannsefnið hlaut þar óneitan- fyrirhugaða viðskiftasamband mörg atkvæði, svo mörg, milli Bandaríkjanna og Rúss-!óséð er, hvort sigur liberal- lands, gefur það eigi að síður|ans s^ nokkuð meiri, þó hann efni til ýmiskonar hugleiðinga. hlyti kosningu. Eftir þessar auka kosningar, er tala þingmanna hvers flokks á sambandsþinginu þessi: Stjórnarsinnar ........... 137 Liberalar.................> 87 Liberal-Progressive ........ 3 Framsóknarfl.m.............. 2 Alberta bændafl. ........ Verkamanna fulltrúar .... Óháðir verkam. fulltrúar ... Óháðir................... Auð sæti ................ Sporið ef af alhug væri stig- ið, gæti haft stórkostlegar af- leiðingar í för með sér — til heilla eða óheilla, ekki aðeins fyrir þessar tvær þjóðir, heldur allan heiminn. * * * Auka kosningarnar í Canada Kosningar til sambandsþings fóru fram s. 1. mándag í þremur kjördæmum í Canada. Urðu úrslit þeirra þau, að liberalar unnu öll þingsætin. Eitt kjördæmið var í Vestur- Canada, McKenzie kjördæmið í Saskatchewan fylki. Sóttu þar fjórir um þingsætið. Voru þeir John A. MacMillan, liberal, L. St. G. Stubbs, fyrrum dómari í Winnipeg C.C.F. flokksmaður, S. H. Edgar stjórnarsinni og L. P. McNamee, United Front- flokksmaður. Mr. MacMillan er talinn kosinn, þó öll atkvæði séu ekki til skila komin; hefir Alls 245 Kosningar á Þýzkalandi Almennar kosningar til ríkis- þingsins ^ara fram á Þýzkalandi 12. nóvember. Kvaddi Hitler til þeirra til þess að þjóðinni gæfist kostur á að kveða upp dóm sinn um bezta og nýting’góð." ___•S': < nl-n lrl I fréttin af þessu varð kunn, var á fjárveitingu minst til fjölskyld- unnar í efri deild Bolivar-þings- ins. * * * \ Stjórnarskifti á Frakklandi Daladier stjórnin á Frakk- landi var feld við atkvæðagreið- su,l í þinginu í gær. Forsætis- ráðherranum og leiðtoga jafn- aðarmanna, miljónamæringn- um Leon Blum lenti saman út af kauplækkunar frumvarpi, sem stjórnin bar upp, en Blum var andstæður, þó stjórninni hefði heitið fylgi sínu og veitt það til þessa. Var vantrausts yfirlýsing á stjórnina samþykt með 329 atkvæðum gegn 241. Með kauplækkuninni bjóst stjórnin við að hægt væri að nnnka svo utgjoldin, að þau BRYNJÓLFUR ÞORLÁKSSON yrðu ekki meiri en tekjurnar. En foringi jafnaðarmanna gekk , söngstjóri úr leik með flokk sinn, er lög- sem nu er n förum til íslands, leiða átti launalækkun stjórnar- heldur söngsamkomu í Fyrstu þjónanna og- varð afleiðingin af j íslenzku lútersku kirkju mið- því sú að stjórnin var feld. ■, vikdaginn 1. nóvember. Hver viðAekur er óvíst, en Al_ ______________________ bert Sarraut, efri-málstofu þing- i maður heitir sá, er talinn er iík- 1 legastur eftirmaður Daladier. I HEFST HANDA BRÉF TIL HKR. Eins og frá hefir verið skýrt í þessu blaði, sagði Þýzkaland sig úr þjóðbandalaginu og gekk hann nú þegar hlotið 4,657 at- at afVopnunarfundinum, er kröf kvæði. Næstur honum var Mr. „r þess voru þar ekki heyrðar Stubbs með 3,657 atkvæði; þá um aukinn herútbúnað. Mr. Edgar með 1156 og Mr. Mc- Að Hitlerg stjórnin hafi { því Namee með 492 atkvæði. eínj breytt samkvæmt ‘vilja Þingsæti þetta var óskipað þj5ðarinnarj á nú kosningin að vegna þess, að M. N. Campbell, siíera fjr fulltrúi kjördæmisins og bænda- ..Þjóðverjar mótmæla að með flokksmaður var skipaður í toll- gjg gé farjð gem ósjálfstæða og málaráð sambandsstjórnarinnar menningarsnauða þjóð f þjóð- Hr. Ritstj. Hkr.: Með þessum línum sendi eg það sem eg hefi innheimt fjTir blaðið. Þeir sem hafa borgað til mín hafa gert það fljótt og umtölulaust eins og þeir álitu það skyldu sína að láta ekki standa á sér ef með því væri hægt að lengja líf blaðsins þó ekki væri nema um eitt ár. Þeir skilja það fyllilega að eina með- alið sem á við kvillum þeim er blaðið nú þjáist af — og þér hafið skýrt frá oftar en einu sinni er: að borga það árlega upp í topp. v Hið liðna sumar var mjög hagsttæt hér. Uppskera hin . ----- Menn gerðir stjórnarinnar í utannkis-|tala alment um 35 tU 40 bushe] málunum. nt ekru af hveiti og 80 til 100 af höfrum. Prísar eru vitaskuld lágir en þó betri en undanfarin ár. Þresking byrjaði seinast í á- gúst og lauk í miðjum þessum mánuði, tafðist' um tíma í sept. sökum óþurka. Það er áætlað að það sé búið að flytja til korn- hlaðanna hér um 200 þús. bush. af hveiti sem gerir töluvert veltufé á meðal bænda og þar af leiðandi meiri verzlun hjá kaup- jmönnum sérstaklega muii vín- j Eins og getið er um á öðrum 1 stað í blaðinu, þá hefir deildin “Frón” ákveðið að hefja starf- semi sína eftir sumarfríið, mánudagskvöldið hinn 30 þ. m. Það fólk, sem sótt hefir “Fróns”-fundi að undanfömu, hefir talið sig hafa tapað á- nægju stundum, þá er starf- semi og fundarhöld deildarinnar hafa fallið niður að vorinu til. Stjórnarnefndin hefir því komið sér saman um, þrátt fyrir kreppuna og örðugar kringum- stæður fólks, að reyna til, að halda uppi starfs- og skemti- fundum deildarinnar á komandi vetri eins og gert hefir verið að undanförnu. í þvf sambandi hefir nefndin góða von um, að geta boðið fólki upp á góða skemtun. Samið hefir verið við snjalla ræðumenn um, að flytja erindi á þessum fundum um þau efni, sem efst em á baugi og sem virðast hrífa hugi fólks mest á þessum tímum. Það verður gert frá ópartisku sjónarmiði á þann hátt, að sem bezt skýring fáist á þeim mál- um og að fólki gefist kostur á að kynnast þeim frá réttri hlið. Einnig hefir verið samið við skáld og sönglistafólk um að skemta á fundunum. Annað kjördæmið var í New ban(laiaginUj” var upphaf ræðu|verzlun stjórnarinnar hafa auk- _____ITl nnt T IT' TV/Ti^Vi _ . ^ ^ __1 J Brunswick. Hlaut J. E. Mich- Ur G0ebbels fræðslumálastjóra veita'aud’L,iberal’^ar 11,796 atkvæði Hitlers stjórnarinnar, er hann Paul L. Duke, stjónarsinni 5,474 lýgti yfir að kosningar færu og J. L. G. Annett bænda- og fram verkamannasinni 2,149 atkvæði. Um enga öfluga andstæðinga- Yamaska-kjördæmi í Quebec flokl(a stjómarinnar er getið í fylki var hið þriðja. Hlaut Aime j)eS!(um kosningum á Þýzka- Boucher liberal þar kosningu lan(li Og um ósigur Hitlers, með 51 atkvæði fram yfir stjórn lætur sig enginn svo mikið sem arsinna Paul Comtois. Irá nH" dreyma. um kjörstöðum var þarna ekki j Hitler hefir lýst því yfir, að frétt en atkvæðin höfðu þá fyrir. þýzku þjóðinni vaki alls þegar fallið þannig að liberalinn 1 ekki að fara í stríð, þó hún haföi 890 atkvæði en stjórnar- j segði sig ur Þjóðbandalaginu. inninn 839. íkosningunum j * * * 1930 vann liberalinn með einu sjöburar atkvæði, en úrslitin voru lögð I Kona, Carola Perex að nafni fyrir rétt og varð það til þess^- Georgetown á British Guiana, er því komið til kæru íslendingar. yður Hvað að hann tapaði sætinu. Þing- mannaefnin n úvoru hin sömu. Þetta Quebec-þingsæti var það eina er áður var skipað stjórnarsinna; er það því eina1 sætið er sambandsstjómin tap- ar í þessum aukakosningum. Og þar sem meiri hluti hins kosna er sára lítill, verður naumast sagt eða séð, að sambands- stjórnin hafi í Quebec tapað nokkru fylgi. Af úrslitum í hinum fylkjunum verður ekkeit dæmt í því efni. á norðurströnd Suður-Ameriku átti sjöbura s. 1. mándag. Lifa börnin og eru öll drengir. Svo ótrúleg sem frétt þess er, kvað þaö*þó ekki vera í fyrsta sinni sem kona hefir alið sjöbura. t skjölum lækninga stofunar einnar I' Bandaríkjunum (The New York Academy of Medi- cin§) er greint frá fæðingu sjö- bura, og tvisvar frá fæðingu sexbura á síðast liðinni öld. En aldrei fyr er sagt, að öll bömin hafi verið drengir. Um leið og Nú kasta, viljið þér géra til þess, að starf- ■semi geti haldið áfram? Alt, sem nefndin fer fram á við yður er það, að þér, sem nú eruð meðlimir deildarinnar “Frón”, fyrst og fremst reynið að standa skil á árstillagi yðar til deildar- innar; annað, að þeir íslending- ar, sem einhverra hluta vegna eru ekki meðlimir Þjóðræknis- félagsins, gerist nú meðlimir þess, á þessU' hausti. Allir eldri . .. ,,, íslendingar, sem fæddir eru á Hvorttveggja er talið oafeng tgland. Qg ólust þar upp fram á munaðar yara þo segja sumir j ful]orðins árin> veit eg, að muna ® I eftir þvi, hvað kvoldvokumar emum rykk þa fan maður að yoru fólki oft anægjuleg_ slaga en maður gangi jafn beint | pgr gem fólk sat> sumt þo maður lesi Knnglu 1 em- ist að miklum mun hinn síð- asta mánuð, enda mun stjórninni ekki veita af sentunum þar sem sagt er að þriðji hver maður í fylkinu sé hjálpar þurfi. Eitt gallon af víni og Hkr. kosta jafnt og maður er stundum í efa hvort séu betri kaup. Mis- munurinn er þó þessi að vínið verður maður að borga fyrir- fram en Hkr. svona eftir henr- ugleikum. ar þar sem folk sat, kanske með verkefni í höndum, um rykk livort sem maður hafi. . . ... ___ J en emn las skemtilegar sogur borgað hana eða ekki. eða kvað rímur. Þessu líkar Hér er atvinnuleysi ekki til- kvöldsUmdir getum við átt bér finnanlegt og flestir hafa efna- lega nóg fyrir sig. Nýútgefnir bæjarreikningar til sept. loka sýna aðeins fjögra dollaar hjálp til fátækra! Hefir sá sem fékk styrk annað hvort verið fjandi klókur eða langt leiddur því bæj- arstjórnin er ekki þekt að því að kasta neinu á glæ, enda tefja flækingar hér ekki nema Prh. á 5 bls. á “Fróns”-fundum með því aö uppfylla þriðja skilyrðið nefnd- arinnar, sem er að sækja fund- ina. Sækið veL næsta fund það eru fyrir fundinum ýms málefni, sem þarf að ráða til lykta. Vinsamlegast, G. P. Magnússon, forseti “Fróns”

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.