Heimskringla - 25.10.1933, Qupperneq 7
WINNIPEG, 25. OKTÓBER 1933
HEIMSKRINGLA
7. SÍÐA.
SIG. J. VfDAL
Dáinn 24. sept. 1933
Fækkar tölum
fyrstu landnema
er eldraunir
yfirstigu.
Karlmenska kjarkur
kostir góðir,
eign þeirra var
frá ættjörð sinni.
Gengið til moldar
göfug menni, .
sómi sinna
og sveitar prýði;
orðheldinn
að allra dómi,
sem húsfaðir
sannur maður.
Þér eg þakka
þýða viðkynning,
fræðandi viðtal
um feðra slóðir.
Undir þeim ræðum
oft leið stundin,
áður en vissi,
var hún horfin.
Öðrum í heimi,
áfrani heldur
löngun þín,
að læra — fræðast.
Mímis af brunni
munt þú teyga
ýmislegt sem,
oss er hulið.
B. J/ Hornfjörð.
ENDURMINNINGAR
Eftir F. GuSmundMon.
Framh.
Eftir 16 ár kyntist eg Guð-
laugi talsvert mikið aftur, þar
eg þá settist að í Winnipeg um
tve8gja ára tíma, til að geta
notið allrar þeirra hjálpar sem
fullkomnasta þekking í augna-
sjúkdómum gat lagt mér til.
Eins og gefur að skilja, þegar
svörtu raunaskýin dragast sam-
an og raða sér umhverfis, svo
alt útlit yfir jarðlífið smá eyðist
unz líkamlega sjónin er með
öllu þorrin, þá verður þoland-
anum ósjálfrátt tvöföld alvara
að skyggnast eftir og reyna að
skilja hvað framundan bíður
hans.
Þá verða eyrun hvöss fyrir
Öllum nýjum fréttum og upplýs-
ingum, viðkomandi því Sem
framundan liggur. Ekki var
Guðlaugur að missa sjónina og
ekki möglaði hann, en nógu vel
sá eg þá til þess að hans líkam-
lega heilsa, eða hreysti, mundi
vera/ sífeldum þjáningum undir-
orpin. Hann sem sagt bar það
með sér að hann mundi daglega
vera mintur á vistaskiftin, og
þegar mér nú var kunnugt um
það, að hann var skilningsríkur
og einlæglega trúhneigður mað-
ur, þá má nærri geta að mér var
ant um að vita hvemig hann
liti fram á veginn. Oft töluðum
við saman' þó aldrei nema fátt
í einu. Eg átti iðulega erindi
heim til hans vegna lítilsháttar
atvinnu sem eg hafði hjá manni
einum sem hafði fæði og hús-
næði hjá honum. Það var eitt
einkennilegt við samtal okkar,
að það var eins og hvorugur
vildi segja mikið að fyrrabragð'.
Byrjun samtalsins var alttjí
þyrkingsleg og slitrótt, eins og
hver okkar ætlaði hinum að
leggja á borðið. Einhverju sinni
spurði eg Guðlaug: “Hefirðu
nokkra huggun, gleðiríkann
skilning eða lífsánægju haft upp
úr tilraunastarfi ykkar?” Hann
hafði það til að vera mjög ó-
hlífinn í orði og hann svaraði
mér því, að eg væri heimskingi,
að vilja ekki taka þátt í því
starfi, sagðist muna þq$ að eg
ætlaði að hafa alt mitt trúnað-
artraust upp úr því að gera mér
sérstakt far um að skilja and-
ann i kenningum Jesú Krists,
Hann sagði að mér ætti ekki
að vera ofvaxið að sjá það, að
enginn sem tæki þátt í tilrauna-
starfinu, væri útilokaður frá því
sama en þeir nytu margvíslegra
upplýsinga þar fyrir’ utan. ‘Er
þá ódauðleikavissan orðin þér
meðeiginleg og ásköpuð svo þú
sért altaf glaður og hjartanlega
þakklátur í elsku og óbifanlegu
trausti til guðs um sæluríkt
framhald lífsins.” “Þetta er eins
og áður, hugsað og stílað af
vanþekking þinni,” sagði hann
“og af því þú ert ekki með í
sálarrannsóknarstarfinu. — Þú
ættir að mijna versið hans Hail-
gríms Péturssortar. “Ekki er í
sjálfsvald sett, sem nokkrir
meina, yfirbót iðrun rétt og trú-
in hreina.” Eg álít að þetta sé
rétt kenning”, segir hann, “full-
vissuna geta menn ekki fengið
nema fyrir stöðuga bæn og á-
stundun um samkvæmni við
vilja föðursins.” “Viltu vera svo
góður að gefa mér sýnishom af
því hvernig þú biður,” sagði
eg. Hann hefir sjálfsagt ekki
verið vanur að frambera bænir
sínar í heyrandahljóði, enda
varðist hann þeirri bón minni,
en sagði þó að hann bæði föð-
urinn að stjórna sér til þess að
sækjast eftir og njóta alstaðar
framboðnu blessunarríku áhrif-
anna hans, svo hann upplýstist
og vermdist af lífgeislunum
hans, til samkvæmni við hans
ráð og vilja. Eg spurði Guðlaug
eftir tilráunafund hjá þeim ís-
lenzku félögum hans, og bað
um að fá að vera á einum fundi,
og fekk eg á sínum tíma leyfi
til þess. Þar lét eg mig ekki
vanta á réttum stað og stundu.
Eg ásetti mér að vera svo ljúf-
ur í hug og skapi, þegar inn á
fundinn kæmi að eg skyldi
verða fyrir öllum áhrifum, sem
að mér væri beint. Svo voru
allir hlutaðeigendur innkomnir
og ljósin voru slökt, en jafn-
framt kveikt að mig minnir,
bæði á rauðum og bláum ljósa-
höldum hér og hvar í kring.
Svo veik voru ljósin að í raun-
inni sást ekkert glöggt fremur
en í myrkri væri. Fundurinn
byrjaði með því að kona söng
yndislega vel og fagurt versið
eftir Þorstein Erlingsson. “Sú
rödd var svo fögur, svo hugljúí
og hrein”, o. s. frv. Eg hafði
aldrei heyrt þetta lag sungið af
jafnmikilli tilfinningu og skiln-
ingi, eg var því ágætlega undir-
búinn. Fyrirfram lofaði eg því
að gera ekki fundinn að umtals-
efni eftir á við almenning,
hvernig sem þann lukkaðist og
mér kynni að líka. Eg segi
því ekki meira af fundinum,
nema hvað ekkert kom þar sér-
jstaklega fram við mig og aldrei
í framar fékk eg löngun til að
koma þar. Enda sagði Guð-
laugur mér þegar við vorum
komnir út að fundurinn hefði
mislukkast og mér fanst hann
ekki alveg óhræddur um að það
hefði stafað af návist minni.
Þegar eg hefi nú sagt þessar
minningar mínar á endann út,
þá kynnu margir að hugsa að eg
fyrirliti tilraunastarfið, en það
er öðru nær. Eg þrái að það
sé látið í friði, bæði vegna
þess sem eg sjálfur hefi reynt
á seinni árum utan við allann
slíkann félagsskap, og þó eink-
um vegna þess, hvað mörgum
einlægum leitepdum er hvíld og
huggun, hjálp* og að lokurn
sannur trúarstyrkur í tilrauna-
starfinu. Það tekur enginn
maður þátt í því sem ekki er
alvarlega vaknaður til meiri
skilnings og þekkingar um
framhaldslífið. Hitt er og víst,
að þó menn í hugsunarleysi kalli
tilraunastarfið andatrú, þá trúir
þó enginn slíkur rannsóknari á
anda framliðinna manna sem
þeir í tilraunastarfinu kynnast,
heldur á alföðurinn sem leyfir
samvinnuna frá báðum síðum.
En það sem mér heldur til baka
er mikla spursmálið: hvert alt
sem hrekkjalaust fram kemur
við tilraunastarfið, býr ekki í
mönnunum sjálfum? Vegir til-
verustjórnarinnar eru mönnun-
um ofvaxnir og órannsakanleg-
ir, og öfl geimsins ennþá lítt
kunn. En auðmýktin frammi
fyrir öllu þessu og eftirlöngunin
til samkvæmni við alvizkuna og
almáttinn, þarf að vera öllum
mönnum meðeiginleg. Eg held
og vona að áhrifastraumar föð-
urkærleikans nái til allra sem
af hjarta leita hans þó hjástödd
um sýnist þeir fálma í öfugar
áttir.
Á þessu fyrsta ári mínu hér
í landi var það auðvitað margt
sení vakti sérstakt athygli mitt í
fari íslendinga á öllum sviðum,
í daglega lífinu á heimilum
manna, í félagslífinu, í allri
framkomu manna, ræðum og
rithætti. Sumt var það sem
hneykslaði mig, annað sem eg
SKRIFARI FRÚARINNAR
Hún hafði sent eftir herra “B”
sem hefir svo marga titla:
“Nú verður þá að skrifa um
“Ske” — •
— þótt skrítið sé —
Æ, heyrðu! Hérna er pitla”.
“Ó! væri hér kominn vinur sá,
Er vatt sér til íslands stranda.”
*— Hér kjökraði hún og klútnum
brá,,
Sinn kvarminn á —
“Eg væri’ ekki í neinum vanda”.
* * *
Hann gullnum veigum að
grönnum brá,
Og glápti á rjóða frúna:
“Lítt eg sökótt við landa þann á,
En látum sjá.
Eg get ekki neitað þér núna.”
Er koníakið á karlinn rann,
Það ^cvað við súla og raftur:
“Nú mun eg skrifa og skamma
hann,
Þann skrattans mann,
En ögn í glasið aftur.”
S. J. Scheving.
a* N af ns PJ iöl Id ~ 1
að koma því að. Mér fanst
það vera sama og segja herra í
sífellu og fanst að þeir einir
gera þ%ð sem vildu láta dekra
við sjáifa sig, og veit eg að
þeim var eg oft ógeðfeldur, því
alt þetta hneykslaði mig.
Eitt var það öðru fremur
sem eg undraðist og sem jók.
mér mikla áhyggju, en það voru
heimboðin. Lengi vel var eg að
reyna að muna þau í réttri röð,
ef eg kynni að bera gæfu til að
fullnægja þeim réttvíslega, en
óttinn faldist í því, að líklega
væri það óhjákvæmileg regla að
bjóða öllu þessu fólki aftur heim
til sín, og leggja því til allar
þær góðgerðir sem það gæti í
sig raðað, en eg mætti lifa við
góða heilsu og hafa stöðuga at-
vinnu til að standa straum af
þVí. Smásaman fórum við hjón-
in að finna það út að það lá
engin þung alvara í þessum
heimboðum, t. d. höfðum við
dáðist að, og þá líka nokkuð j hjónin, seint um sumaríð í góðu
sem eg vissi ekki hvert eg átti veðri stundu eftir miðdag á
að taka vel eða illa. Eitt af því j sunnudegi haft talsvert fyrir
fyrsta, sem daglega olli mér því og átt óhægt með, að fara
sársauka, var það hvernig dreg- frá okkar heimili, en á hina síð-
ið var af nöfnum manna og þau j una bar alt vitni um það að
allavega afbökuð. Eg var með ekki dugði að forsóma lengur
sjálfum mér ösku vondur, svo j eitt margítrekað heimboð, og
eg hugsa að hárin hafi risið á! nú vorum við þá komin af stað
höfðinu á mér, þegar húsbónd- og eftir stundarkorn á tiltekna
inn á heimilinu var kallaður staðinn. Húsbóndinn sat úti í
Tóti, eða Stjáni eða Stebbi, og forskyggninu og las í dagblöð-
húsmóðirin, Bogga eða Stína unum. Við stönzuðum við girð-
eða Gunna. En út yfir tók þó ingarhliðið inn að húsinu, og eg
þegar lögmaðurinn var kallaður leitaðist við að opna það. Hann
Tommi, læknirinn Mangi, prest- heilsaði hlýlega upp á okkur,
urinn Friggi og ritstjórinn Baldi. j 0g segir að við hittum illa á,
Heima var það algengt að konan sín sé ekki heima, en
styttá nöfn unglinga og jafnvel, inn um stórann glugga og
fullorðinna hjúa, ef þau voru gegnum opnar dyr á framstof-
fremur- lítilsigld, og eg tala nú unni, sá eg konuna í sólargeisl-
ekki um ef það var dálítið ment- ; anum inni í borðstofunni. Lík-
að. Hitt var þá líka eins og ast til þótti okkur að hann hafi
helgur réttur, tilheyrandi hjóna- jekki vitað betur en að hún væri
bandinu, að ekki var af fullum komin út sem hún gat hafa gert
nöfnum dregið, þegar stigið
hafði verið inn í þá þýðingar-
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Bldg.
Skrifstofusími: 23674
Stund&r sérstaklega lungnasjúk-
dóma.
Er atJ finna á skrifstofu kl 10—12
f. h. og 2—6 ©. h.
Heimili: 46 Alloway Avi.
Talslmlt 33158
G. S. THORVALDSON
B.A., L.L.B.
LögfrœOingur
702 Confederation Life Bldf.
Talsíml 97 024
DR A. BLONDAL
«02 Medtcal Arts Bldg.
Talsiml: 22 296
Stundar sérstaklega kvensjúkdóma
og barnasjúkdóma. — Aí bltta:
kl. 10—12 « h. og 8—6 e. b.
Helmlll: 806 Vlctor St. Stml 28180
W. J. LINDAL, K.C.
BJÖRN STEFÁNSSON
ISLENZKIK LOGFRÆÐINOAR
á óðru g-ólfi
S25 Main Street
Talsimi: 97 621
Hafa einnig skrifstofur a8
Lundar og Gimli og eru þar
að hitta, fyrsta miðvikudag I
hverjum mánuði.
Dr. J. Stefansson
21« MEDIOAL ARTS BLDG.
Horni Kennedy og Graham
Stnndar elngftngn a n kTi a - eyrna-
nef- og kverka-nJAkdAmn
Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h.
Talsimii 26 688
Helmlll: 638 McMlllan Ave 42691
Telephone: 21613
J. Christopherson.
Islenskur LögfrœOingur
845 SOMERSET BLK.
Winnipeg, :: Manitofca.
ráð fyrir. Eg sagði manninum
að það gerði ekkert til, við vær-
miklu stétt. Jafnvel sumstaðar um ag ganga lítinn spöl að
á landinu, vaf þegar byrjað af Jgamni okkar. Hann stóð ekki
öllu heimilisfólkinu að þéra upp og hafði ekkert fyrir að
manninn og konuna þegar þau | grenslast eftir hvert konan væri
voru gift. En; hvað þá þegar komin út, og eg gat ekki á
maðurinn var útskrifaður af öll-
um hæztu skólum, og inngeng-
neinu séð að hann hefði lengi
saknað okkar, en hann gleymdi
PEumens
COUNTRY CLUB
j"i»eciai_
The BEER that Guards
dUALITY
Phones: 42 304
41 111
inn í háæruverða og hálaunaða j ekki að biðja okkur að heim
lífsstöðu. Nei, þetta útrýmdi (sækja þau einhverntíma bráð-
öllum tvímælum og var ófyrir-; lega, um leið og við köstuðum
gefanlegt. Mér fanst eins og kveðju til háns. Þetta var mé:
jafningjar mínir þættust vaxa.dýrmæt lexía, svo eg hætti að
afT mannvirðingum við það áð , marka nokkuð heimboðin, nema
þurfa að finna Tomma eða j Sem vingjarnlegan enda á
Manga, í staðinn fyrir að eiga kveðju orðum. Eins og almenn-
erindi við Tómas eða Magnús. jjngUr kannast við, þá voru
Svo var farið að kalla mig Fred
og Frigga. Eg hafði verið kall-
heimboð alls ekki tíðir viðburð-
ir heima á íslandi, en ofmikið
aður Fýi barnið og fram um j Var með þeim meint og í þau
fermingu. Eg var því þúinn að lagt, þegar til þeirra var stofn-
heita fullu nafni Friðrik í meir
en 30 ár og kunni hreint ekkert
vel við þetta. Þetta yar nokkuð
sem alþýða manna að hafðist
en þá komu líka þeir til sögunn-
ar sem sjálfir voru vel mentaðir
og ennþá aðrir sem voru að
stæla mentaða menn, og sögðu
altaf “mister” þegar hægt var
að, til þess að þau mættu að
ósekju gleymast eða farast fyrir.
Framh.
Dr. A. B. INGIMUNDSON
Tannlæknir
602 MEDICAL ARTS BLDG.
Simi: 22 296 Heimilis: 46 054
RAGNAR H. RAGNAR
Pianisti og kennari
Kenslustofa: 683 Beverley St.
Phone 89 502
Albert Stephensen
A.T.C.M.; L.A.B. (Practical)
(Pupil of Miss Eva Clare)
Teacher of Piano
Tel. 62 337
417 Ferry Road
M. Hj altason, M.D.
Almennar lækningar
Sérgrein: Taugasjúkdómar.
Lætur úti meðöi í viðlögum.
Sími: 36 155 682 Garfield St.
í Fagernes í Noregi fanst
fyrir skömmu gamall grafreitur
með skrautgripum. Er talið að
þetta sé kvenmannsgröf frá því
á víkingaöld.
A. S. BARDAL
selur lfkklstur og annast um útfar-
lr. Allur útbúnabur s4 baxtL
Ennfremur selur hann tllikoiar
minnisvarba og legsteina.
848 SHERBROOKE ST.
Phonei 8« 607 wmíll
HEALTH RESTORED
Lækningar án lyfja
DR. S. G. SIUPSON, N.D., D.O.. D.C.
Chronic Diseases
Phone: 87 208
Suite 642-44 Somerset Blk.
WINNIPEG —MAJf.
MARGARET DALMAM
teachkh of piano
«M BANNIKG 8T.
PHONE: 26 420
Þýskir háskólakennarar til Kína
Eins og kunnugt er hefir fjöldi
þýskra háskólakennara einkan-
lega af Gyðingaættum, orðið að
flýja land, frá því er þjóðemis-
jafnaðarmenn komust til valda.
Einnig er það kunnugt, að mest-
ur hluti þessara mentamanna á
Örðugt uppdráttar og allar líkur
til, að fæstir þeirra geti fengið
störf við þeirra hæfi Meíita-
málaráðherrann kínverski hefir
nýlega farið fram á, að veitt
verði fé til þess að láta kín-
verska stúdenta stunda háskóla-
nám í Bandaríkjunum árlega
og er áætlaður kostnaður við
þetta $1,200,000 í silfri. , Nú
hefir komið fram uppástunga
um að hætta við þetta áform, en
nota féð heldur til þess að flytja
þýska háskólakennara inn í
landið og launa þeim sóma-
samlega. — Þannig feæti langt-
um fleiri kínverskir stúdentar
notið kenslu hæfra, erlendra há-
skólamanna. — Því er haldið
fram í tímaritinu “Tu Li Ping
Lun”, aiS Kínverjar verði nú að
leggja áherslu á að koma sér
upp nýtízku háskólum og nota
nú tækifærið og tryggja sér
starfskrafta hinna ágætu menta
og vísindamanna, sem útlægir
hafa verið gerðir frá Þýska-
landi. Hvað aðhafst verður út
af tillögu þeirri sem fram hefir
komið, er enn óvíst, en henni
hefir verið veitt mikil eftirtekt
og er mikið rædd. (Mbl.)
* * *
Utanríkisverzlun ÞjóSverja
Berlín 16. sept.
Útflutningur umfram innflutn
ing hefir aukist úr 25 miljón-
um ríkismarka í júlí í 66 milj-
ónir ríkismarka í ágúst.
Dr. A. V. Johnson
íslenzkur Tannlæknir.
212 Curry Bldg., Winnipeg
Gegnt pósthúsinu.
Siml: 96 210. Heimilis: BtB
Jacob F. Bjarnason
—TRANSFER—
Bmggmmr mud Fnrnltmre Mei
762 VICTOR 8T.
SIMI 24.500
Annast allskonar flutninga fraoi
og aftur um bæinn.
J. T. THORSON, K. C.
fnlenEknr iÖKÍr.Hlnicnr
Skrlfstofa:
801 GREAT WEST PERMANENT
BUILDING
Siml: 92 765
DR. K. J. AUSTMANN
Wynyard —:— Sask.
Talefmti 28 888
DR. J. G. SNIDAL
TANNLÆKNIR
614 Swmeraet Blook
Portage Aveine WINNIPM
Operatic Tenor
Sigurdur Skagfield
Singing and Voice Culturo
Studio: 25 Music and Arts Bidg.
Phone 25 506
Res. Phone: 87 435