Heimskringla - 08.11.1933, Page 1

Heimskringla - 08.11.1933, Page 1
D. D. Wood & Sons Ltd. Verzla með ryklaus kol og kók. “Þeir hafa lagt til hitann á heimilunum í Winnipeg síðan ’82” Símar 87 308—87 309 D. D. Wood & Sons Ltd. Eíinka útsölumenn í Winni- peg á hinum frægu “Wild- fire” kolum er ábyrgst eru hin beztu. Símar 87 308—87 309 XLVIII. ÁRGANGUR. WINNIPEG MIÐVTKUDAGINN 8. NÓV. 1933 NÚMER 6. StyrktarsjóSur Heimfararnefndar Þjóðræknisfélagsins Á tólfta ársþingi Þjóðræknis- sem tryggilegastan og örugg- félagsins 25. febr. 1931, lagði astan hátt. Reikninga sjóðsins Heimfararnefnd félagsins fram skal birta árlega í árbók há- ítarlega skýrslu um starf sitt í skólans. sambandi við heimförina 1930. ■ 3. gr. í skýrslu þessari gat nefndin þess að hún hefði, með einróma saniþykki, allra nefndarmanna, ákveðið að verja því fé, er í hennar vörzlum kynni að verða, eftir að allar skuldir væri greiddar er stafað hefðu af undirbúningi heimfararinnar, til sjóðsstofunar er gefinn yrði háskóla íslands. Samþykti þing- ið þessar ákvarðanir nefndar- innar, og bað hana áð ganga frá þeim störfum er enn væri ólokin, í sambandi við þetta og fleiri mál, er nefndin hafði haft með höndum. Varð nefndin við þeim tilmælum og er nú verki því öllu lokið. í sjóði urðu eftir hjá nefnd- inn að meðlögðum bankavöxt- um eftir að allar skuldir voru greiddar, $2,882.75 og var meg- inið sent heim á síðastliðnu vori (18. maí) til háskólaráðs- ins en afgangurinn á þessu síð- astliðna sumri. Nemur fé þetta í íslenzkum peningum kr. 13, 728.90. Er nú viðurkenning kom- in frá háskóla rektor dr. Alex- ander Jóhannessyni og háskóla ritara hr. Pétri Sigurðssyni fyrir sendingunni, dagsett 12. okt. og send ritara Þjóðræknisfélagsins. Viðurkennirtgin frá háskóla rit- ara er á þessa leið: Gjöf Heimfararnefndar Þjóðræknisfélagsins 1930 Eg undilrrítaður hefi fydir bönd Háskóla íslands veitt mót- töku og lagt inn á viðskiftabók við Landsbanka íslands nr. Ö3479 undir nafninu “Gjöf heim- fararnefndar Þjóðræknisfélags- ihs 1930”: Canadiskir dollarar $2,525 dregið á dr. Rögnvald Pét- ursson 18. maí, þ. á. gengi 4.80 ......... kr. 12120.00 a. b. Kvaran.........kr. 1608.90 Samtals .......... kr. 13738.90 (undirritaður) Pétur Sigurðsson Háskóla ritari Höfuðstól sjóðsins má aldrei skerða, og skal jafnan ár hvert leggja að minsta kosti \ hluta af tekjum sjóðsins við höfuðstól hans. Þeim hluta af tekjum sjóðs- ins, sem eigi skal lagður við höfuðstól hans samkvæmt framansögðu, skal verja til að efla andlegt samband milli ís- lendinga—austan hafs og vest- an—og enskumælandi þjóða, svo sem með því, að styrkja námsmenn frá þeim til náms hér eða íslenzka námsmenn til náms þar, með því að fá hing- að mentamenn af þeim þjóðum til fyrirlestrahalds eða senda fyrirlesara héðan til fyrirlestra- halds þar, eða með því að styrkja útgáfu rita, sem verða mega þessu sambandi til fefling- ar. 4. gr. Háskólaráðið ræðuf úthlutun fjár úf sjóðnum. Heimilt er að leggja saman og úthluta í einu tekjum fleiri ára en eins, ef slíkt þykir hagkvæmt. 5. gr. Leita skal staðfestingar kon- ungs á skipulagsskrá þessari og birta þana í árbók háskólans. Með þessu er þá lokið starfi Heimfararnefndarinnar og má svo virðast sem almenningur íslenzkur hér vestra megi vel við una. Verður eigi annað sagt en að hún hafi leyst verk sín af hendi með sæmd og með því sérstaka augnamiði, að þau skyldu leiða til nota fyrir ætt- land vort og þjóð. Auk hinnar ofantöldu upp- hæðar, afhenti nefndin sumar- ið 1930, stjórninni íslenzku húsbúnað allan er keyptur og notaður var fyrir dvöl hátíða- gesta á Landsspítalanum. Hús- Afhent af si. Ragnari^ E. j j)únagur þessi hljóp upp á $4,475.40 og var skift upp á milli lýðskólanna víðsvegar um land. Þá sendi nefndin heim minningargjafir er námu rétt- um $700.00, til manna þeirra er 1 bezt greiddu götu gestanna og Bréfi rektors fylgdi afrit af ■ tóku á gig ómök og útgjö]d til skipulagsskrá, er háskólaráðið þesg að gera Vestur-fslending- hafði samið og samþykt fyrir;um heimkomuna sem ánægju- sjoðnum. Var frumvarp þetta | ]egasta Samtalg nema þessarj FRETTIR þeir jafnaðarmenn, United Front sinnar og óháðir C.C.F. sinnar. Einn þessara flokka, “Oxford Group-flokkurinn er nýr í póli- tízkri sögu þessa lands. Hann ugt er. Allir ráðgjafar fyrverandi Blandar sér ekki i stjórnmálin Á ársþingi Bændafélagsins í Manitoba, (U. F. M.) sem hald- ið var 1. nóv. í Portage la Prairie, var samþykt tillaga um að félagið héldi sér frá stjórn- málum og léti sig þau ekki varða. Voru nokkrir úr norður hluta fylkisins á móti þessu og vildu að félagið ákvæði sig með C. C. F. eða Woodsworth-flokkinum nýja. En A. J. M. Poole frá Neepawa og Thomas Wood- frá Macdonald, sem staðið hafa mjög framarlega í Bændafélag- inu, álitu farsælast, að blanda sér ekki í mál pólitízkra flokka. Mr. J. S. Woodsworth kvað bændur eiga fáa formælendur á þingi, en eigi væri hann með því, að Bændáfélagið gengi í lið með C. C. F. með hálfum huga. * * * Félag í Ontario kaupir við í Manitoba Kenora Paper Mills Co., heffr gert samning við Manitoba um að kaupa héðan 50,000 kesti (cords) af viðar efni til papp- írsgerðar. Verður yiðurinn sag- aður í skógum í norðaustur hluta fylkisins. Manitoba Paper Co., hefir einnig tilkynt að það ætli að kaupa um 20,000 kesti af slíkum viði til pappírs-gerðar og starfrækslu Pine Falls mill- unum. Opnast með þessu hvoru- tveggja mikil sala fyrir við á komandi vetri og ætti að veita mörgum atvinnu við skógar- högg. ¥ * ¥ Bankar í Canada smeykir Skýrsla MacMillan nefndar- innar verður nú hvað líður tek- in^ til alvarlegrar íhugunar af | British Columbia fylki þarfnað- sambandsstjórninni. Kunnugt|ist sín sem forsætisráðherra. er orðið um það, að nefndjn i Hefir hann í fimm ár farið fram leggur til, að miðstöðvar þjóð-jog aftur um fylkið í því augna- banki sé stofnaður í Canada. miði að búa undir það. Hann Eru bankarnir smeykir um að er vel gefinn maður og talinn það verði til þess að svifta sig vel til foringja fallinn*og nýtur útgáfu rétti seðla. En með trausts manna yfirleitt. honum telja bankamir sig hafa C.C.F. flokkurinn var hlut- sigri fyrir frjálslynda flokkinn. I höndum Breta. Ofurlítið hlutu menningur noti skólann sem Þingsætin féllu þannig í hlut Frakkar einnig af þeim. Biður bezt, efli aðsókn að honum og flokkanna að frjálslyndir fengu Hitler um þetta með góðu og stuðli til þess að þann komi að 30, C.C.F. eða Woodsworth-1 leiðir hlutaðeigandi þjóðum fyr- sem beztum notum. flokkurinn 6, unionistar (sam- ir sjónir, hversu viðreisnarvon Fyrir réttum 40 árum síðan, steypu flokkssinnar Tolmie Þýzkalands sé lítil, meðan það orti sltáldið séra Matthías Joch- stjórnarinnar) 1, óháðir 1, j standi eftir nakið og rúið eign- umsson tll vor Vestan-manna.: verkamannasinni 1, og “Oxford um sínum og með því öllum Group”-sinni 1. Alls eru þing- I viðreisnar möguleikum. sætin 47. í 6 af þeim er kosn- í * * * ingu frestað, en um eitt sæti er Gengið óvíst af þeim, sem þegar er Canadiski dollarinn var í gær kosið í. | jafn að gildi Bandaríkja-dollarn- Þrír flokkar aðrir en þeir, sem ! um á peningamarkaðinum í nefndir eru, sóttu, en enginn New York. þingsæti féllu þeim í, hlut. Voru | --------------- FYRSTI ÍSLENDINGUR er styrks nýtur úr ‘Kanadasjóði” kominn vestur í gær komu til Winnipeg Ó- feigur Ófeigsson, kandidat í er kirkjuflokkur eins og kunn-1 íæknisfræði heiman af íslandi “Særi’ eg yður við sól og báru, Særi’ eg yður við líf og æru, Yðrar tungu (orð þó yngist) Aldrei gleyma í Vesturheimi!” Hverju viljum vér svara hinu forna skáldi? Stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins SIGURÐUR SKAGFIELD syngur í Wynyard og Leslie og frú hans. Gerir la^knirinn ráð fyrir að dvelja hér árlangt, stjórnar féllu nema einn. For- við nám. Hefir honum af stjórn sætisráðherra Tolmie, sem til íslands venð veittur ársstyrk- valda komst sem Þjóðmegunar- urinn úr “Kanadasjóði”, en svo flokksmaður 1928, en nú sótti nefnist námssjóður sá, er Can- sem leiðtogi samsteypuflokks, adastjórn veitti íslandi á 10P0 náði ekki sjálfur kosningu. ára afmælishátíð alþingis. Leiðtogi frjálslynda flokksins; Hyggur læknirinn á að kynna og sá er nú tekur við stjórn j sér læknisstarfið og lækninga í fylkinu heitir T. D. Pattullo. | aðferðir á sjúkrahúsum hér Hann er maður sextugur að vestra. Nám mun hann einnig aldri, fæddur Ontariofylki. — Undanfarin ár hefir hann verið leiðtogi frjáls- lyndaflokksins á þixigi. Hann hefir og áður verið ráðgjafi, borgarstjóri, blaðamaður, land- mælingamaður. Til British Col- umbia kom hann fyrst 1898. Fór hann þá í gullleit til Yukbn, sem fleiri. Ekki græddist honum þar fé, en hann kyntist þá hög- um vestra og í borginni Prince Rupert var hann brátt kosinn borgarstjóri. Fyrir nokkrum árum var hann orðinn sannfærður um að Sigurður Skagfield söngvari lagði af stað vestur til Saskat- chewan í gær. Gerði hann ráð fyrir að hafa þar tvær söng- samkomur, aðra í Wynyard, 13. nóvember, en hina í Leslie, 14. nóvember. Teljum vér það íslendingum, hvar sem eru, happ að eiga þess kost, að hlýða á Sigurð Skag- field syngja. Oss er það ekkert leyndarmál og hefir ekki verið, að jafningja hans höfum vér engan enn heyrt. Vér efumst um að íslenzka þjóðin eigi hann nokkurn og vér efumst um að hann sé til í Canada. í Woodstock íjstunda í Manitoba-háskóla í þessum fræðum í vetur. ( Af stað frá Reykjavík lögðu læknishjónin 15. október. Á hafinu voru veður válynd, er gða hvar eru þeir söngmenn bæði tafði ferðina og þreytti hár> gem t óperuhöllum Þýzka- ferðafólkið. En þrátt fyrir það iands hafa sungið, og þann vitn- voru læknishjónin hin hress- ishurg stærsta dagblgðs Berlín- ustu, er hingað kom. Létu þau ánægju í ljósi yfir því, að vera hingað komin og hitta loks íslendinga “og þá eins al-íslenzka,” bætti frú Ó- feigsson við. ÍSLENZKU KENSLA ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS borið undir nefndarmenn alla Heimfarar-! þrjár upphæðir rúmum $8,000. og samÞykt af er gengið hafa til íslands og þeim og stjórnarnefnd Þjóð- ræknisfélagsins. Eru líkur til að það verði samþykt af hálfu íslenzku stjórnarinnar (kon- ungs) og má því skoðast sem gildandi reglugerð fyrir sjóðn- um. Frumvarpið er á þessa leið: F r u m va r p til skipulagsskrár fyrir Gjöf Heimfararnefndar Þjóð- ræknisfélagsins 1930. 1- gr. Nafn sjóðsins er Gjöf heim- fararnefndar Þjóðræknisfélags- ins 1930, og er hann stofnaður með kr. -13728.90 er téð nefnd Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi hefir gefið Háskóla fslands. 2. gr. Háskólaráðið hefir á hendi stjóm sjóðsins, og skal það sjá um, að hann sá ávaxtaður á komið hafa þar að almennum nótum. Nefndina skipuðu tólf menn: fjórir er heima áttu utan Wpeg. bæjar, en átta er búsettir voru hér í bæ. Menn þessir voru: Jón J. Bíldfell, séra Jónas A. Sigurðsson, séra Ragnar E. Kvaran, séra Rögnvaldur Pét- ursson, Sigfús Halldórs frá Höfnum, Árni Egertsson, Jakob F. Kristjánsson, Ásmundur P. Jóhannsson Joseph T. Thorson, M.P., Hon. Guðm. Grímsson, héraðsdómari, Hon. Gunnar B. Björnsson skattstjóri og W. H. Paulson, M.P.P. Nefnd þessi starfaði í nær því fjögur ár með þeim árangri, að öll þau mál er liún beitti sér fyrir, náðu fram að ganga, eiída voru nefndarmenn svð einbeitt- ir, samhendir og samhuga að slíks munu eigi finnast dæmi’ í sögu Vestur-íslendinga. einn þriðja af öllum tekjum skarpastur í bæjunum. sínum. Annað sem bankarnir eru einnig óttaslegnir við, er að stjórnarbankinn nái í öll pen- ingaviðskifti stjórna, en þeir verði sviftir þeim. Hafa bank- arnir hverja ráðstefnuna af annari út af þessu. Með stofn- un miðstöðvarbanka segja þeir, að þeir verði að leggja mörg útbú sín niður, sem eingöngu sé nú haldið við af þessum aðal tekjum seðla útgáfunni, en rísi ekki undir rekstur-kostnaðinum á eigin spítur. - ¥ ¥ ¥ Góð varphæna Síðasta dag október mánaðar fluttu flest stórblöð vestan hafs Tillaga um að greiða ekki rentur Á ársþingi Bændafélagsins í Manitoba, sem haldið var síðast liðna viku í Portage la Prairie, var samþykt tillaga um að fara fram á það Við stjórnina að breyta lögunum um greiðslu skulda (Debt Adjustment Act) þannig, að bændur þyrftu ekki að greiða neinar rentur af lán- um sínum yfir árin 1930—33, og helzt ekki fyr en verð hveitis væri orðið það sem það var árið 1926. * ¥ ¥ Á prjónunum er áð á fyrstu síðu með heimsinsj ákveða verð bændavöru mestu fréttum og myndum af | Vegna óróa bænda f mið. og leikdísunum í Hollywood, mynd vestUrfylkjunum Bandaríkjanna, af hænu ,er það liafði sér til á-Jer ha]djð fram, að Roosevelt gætis unnið, að verpa 357 eggj-1torseti gá að rúðgera að ákveða verð bændavöru. Verð er búist við að eitthvað hækki með því. En agnúar eru margir á þessu. Elins og getið var um í síð- asta blaði byrjar kenslan næst- komaridi laugardag í Jóns Bjarnason skóla og hefst kl. \ tíu fyrir hádegi. Kenslunni verður hagað á sama hátt og nú tíðkast í barnaskÖlum bæj- arins, skólinn verður flokkaður í bekki, eftir aldri og kunnáttu barnanna og sérstakur kennari skipaður fyrir hvem bekk. Það er áríðandi að sem flest börn er njóta eiga kenslunnar verði til staðins strax fyrsta daginn, svo þeim verði vísað til sætis í sínum bekk og geti strax tekið þátt í skólanum. öll kenslu áhöld leggur skólinn til, kenslan er ókeypis, kostar það því for- eldrana ekkert að nota skólann fyrir börnin og ætti því að mega búast við góðri aðsókn. Forstöðumenn skólans verða: skólastjóri Jóns Bjarnasonar skóla séra Runólfur Marteins- son og Prófessor Jóhann G. arborgar hafa hlotið, að hafa sungið betur víðfræg lög en nokkur annar sem blaðið hafði heyrt syngja þau? Þessa við- urkenningu hlaut Sigurður Skagfield hjá einum mesta söng gagnrýnara, er uppi er. Ef við Vestur-ísleridingar höf- um ekki fundið þetta sjálfir eftir að hafa heyrt Sigurð syngja, er það þungur dómur á söngsmekkvísi sjálfra vor. Og það er ekki sízt vegna þess, að vér vitum að hún er rík í landi, að vér teljum oss það happ að eiga kost á að' hlýða á Sigurð Skagfield. Ef hann glæðir ekkert skitning vorn fyrir sönglist, vitum vér ekki hver gerir það. Vér höf- um ekki vitað söng nokkurs manns læsa sig inn í merg og bein eins og söng þessa töfra- manns okkar íslendinga. Hjá hverjum er meta kann áhrif söngs Sigurðar, skapa þau “lífs- flóð úr jökulsins serki”, eins og Einar Benediktsson kemst að orði. íslendingar stæra sig löng- um af því, að eiga fleiri menn, sem að andlegu og^ líkamlegu atgerfi skari fram úr, en aðrar þjóðir. En megum vér spyrja: Til hvers er að eiga þá menn ef við kunnum ekki að meta í umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins, um á 365 dögum. Er hún nu talin langmesta varphæna í heimi. Skímarnafn hennar er “Dauntless Derreen en annars Vil dæmjs er nu svo mikið hveiti er hún af White Leghom kyni. M. JJ. Ruttledge heitir eigandi metskepnu þessarar og á heima \ Sardis, B. C. Hvar sem mað- ur sást með blað í hendi þennan dag, var um afreksverk hænu greysins talað, en ekki minst á heimsfréttir eða Hollywood stúlkur. ¥ ¥ ¥ Kosningin í B. C. Fylkiskosningum sem fóru í höndum mölunarfélaga, að tal- ið er víst, að þau þurfi ekki, og muni ekki karipa neitt meira hveiti af bændum i vetur, ef verðið skyldi hækkað. ¥ ¥ ¥ Hitler biður um nýlendur Þýzkalands Frá Bretlandi berst sú frétt, að Hitler hafi farið fram á það að Þýzkalandi væri skilað aftur nýlendunum, sem af því vom Jóhannsson kennari við Daniel, Mclntyre miðskólann. Aðstoð- íÞá? Og hvað lengi helzt at- ar kennarar verða ungfrú Sal-,Serfið h^á Þjóðinni með því? ome Haldórsson, ungfrú Vilborg ■ Vér höfum aldrei viljað kann- Eyjólfsson. og ungfrú Inga ast við sultar, sóninn, sem svo Bjarnason. Allar eru þær æfðir, margir kyrja um það nú orðið, kennarar og hafa getið sér hinn að við Vestur-íslendingar séum bezta orðstír. Kenslan fer em- .að úrættast og verða að minni göngu fram á íslenzku og eins mönnum. En ef við hættum að og áður hefir verið skýrt frá, meta afburðamenn voj-a og gengur út á að æfa lestur, stíl hrópum heldur útlendum skríl- og frumatriði réttritrinar. Þá foringjum lof, er ekki vandséð verða börnin æfð við að tala hvert stefnir. málið og bera það rétt fram. I En þetta átti hvorki að vera Um mikið verk er því að ræða ; doktors ritgerð eða ádrepa til fram síðast liðinn fimtudag í teknar í Afríku í lok stríðsins. Rögnv. Pétursson, ritari British Columbia lauk með stór- Er mest af nýlendunum nú í er kennararnir af mikilli góðvild leggja fram, af ræktarsemi við tungu vora og af einlægri löng- un til þess að hún skuli lifa á vörum æskulýðs vors hér í álfu. Verk það verður á engan hátt betur þakkað, en með því að al- neinna sérstakra. Það er aðeins bending til íslendinga yfirleitt um það, að tápið kunnu þeir einu sinni að meta og yfirburða- rnenn sína. — Sigurður Skag- field er einn þeirra, er um sönglist er að ræða.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.