Heimskringla


Heimskringla - 08.11.1933, Qupperneq 2

Heimskringla - 08.11.1933, Qupperneq 2
V 2 SlÐA. meimskringla KANADASJÓÐUR WINNIPEG, 8. NÓV. 1933 Eftir Ragnar E. Kvaran í siðasta tölublaði Lögbirt- inga blaðsins, s'em út kom fyrir nokkurum dögum, er birt skipu- . . .. . , , , , hlotið Vlð Þetta tækifæri og þvi synt nefndarinnar og félagsns um að undirbúa og skipuleggja þátt- töku Vestur-íslendinga í há- tíðahöldunum. I>að var á hvers manns vitund, að mikill fjöldi íslenzkra manna vestra mundi hafa huga á að komast hingaö lagsskrá sjóðs þess, er hefir nafnið Kanadasjóður og . , , , , „. •* - i i 'að gera til þess að sja um hent- ánafnaður hefir venð íslenzku , , „ , , . ... jað einhverjar ráðstafanir þyrfti þjóðinni af stjórn Kanada í til- efni af þúsund ára afmæli Al- þingis. Ritstjórn Morgunblaðs- ins hefir farið þess á leit við mig, að eg segði lesendum lít- illega frá, með hverjum hætti gjöf þessi varð til. Það er kunnugt hér á landi, að 2—3 árum fyrir Alþingis’.iá- tíðina 1930 mæítist undirbún- ingsnefnd hátíðarinnar til þess ugan farkost og undirbúa dvöl er hingað kæmi. Þjóðræknis- félagið valdi nefnd manna, sem síðan nefndist Heimfararnefnd, til þess að annast þetta mál fyr- ir sína hönd. Ómur mun hafa borjst hingað til lands um það að deilur urðu um þetta mál þar vestra, sem réðust á' þann hátt, að farið var að lokum á tveimur skipum, en nú eru þær deilur að sjálfsögðu gleymdar kynnu að Það ^yar því fyrir atbeina við Þjóðræknisfélagið vestra, aði g fyrir aU-löngu. samvinnu yrði komið á millij ________ Héimfararnefndin gerði sér ljóst þegar í öndverðu, að hlut- verk hennar var ekki, eða átti ekki að vera, það eitt, að undir- búa för íslendinga að vestan og búa í haginn fyrir þá, er heim kæmi til íslands, heldur hitt eigi riöur, að vekja athygli Norður- Ameríkumanna á hátíðinni og ~já um að þær þjóðir ,er fjöldi íslendinga hefir átt sambýli með i hálfa öld, sýndi íslandi eigi minni sóma en aðrar þjóðir, þótt í meira nágrenni vera. manna úr Heimfararnefndinni, auk ýmsra annara góðviljaðra maima, sem Congressinn í Washington samþykti að senda hingað líkneski af Leifi hepna, sem vott'’virðingar og velvilja andaríkjanna. En sennilega hefir flestum I v7estur-íslendingum farið svo, I að þeim hefir verið jafnvel enn rnnara um, að Kanadamenn llétu sig þessa sögulega tíma- móts skifta, heldur en jafnvel Bandaríkjamenn.1— íslendingar eru miklu fleiri búsettir í Kan- hef afn ada 611 syðra’ 0g mönnum VÍrtÍSt an reynst * mér ó-1 Þaú metnaðarmál, að Kan.ada- nrygöult”, segir frú j stjórn mintist dvalar og verks Toronto,MerenhÍaut fslendinga í landinu með því að þrjú fyrstu verðiaun j sýna ættlandi þeirra fulla virð- m á Canadian þjóð- j ]ngU við þetta tækifæri. En nú ‘Sem sagl kæmi mér ekki til hugar sr það svo, að stjornir landa Srnábaknintar * w GJÖRÐAR MEÐ MAGIC AFLA FYRSTU VERÐLAUNA FRO JEANNE McKENZIE að nota annað lyfti duft.” láta sjg ag jafnaði slík mál sem “Eg nota Magic í allar mínar bakn-1 þessi litlu skifta, nema ein- ?“„IrUkíÚÆlÆXS:'’veriir verði til þess að leiða svo mörg verðlaun. Magic er bragð- j athygli þeirra að þeim og skýra bætir i öllum bakningum og lyftir þau f j þejm Heimfarar- brauðinu svo það er í flokki út ar J * fyrir sig.” | nefndin taldi þetta sitt verk og Magic Baking Powder er notað hagaði sér því samkvæmt. Nefndarmenn hölðu sin 4 ráðenda í Canada. I sannleika selzt meðal rætt allmikið um, með M^ndirnyftiduftamyflr aðr"■ hverjum hætti væri ánægjuleg- j ast að Kanada léti Alþingishá- I tíðina til sín taka. Að sjálf- Isögðu voru allir sammála um, ) að sjálfsagt væri að Kanada ^sendi fulltrúa á hátíðina ef boð iþess efnis kæmi frá íslandi, sem I allir töldu sjálfsagt að verða j mundi. Enda varð síðar sú Iraunin á, að alls voru sex menn jsendir, þrír frá Sambandsþing- ,inu og þrír frá fylkisþingum, jtil þess^ð bera kveðjur þinga og * Verðlaunaforskrift Mrs. McKenzie fyrir FÍNUSTU BAKNINGA % bolli af smjöri 2 bollar aldina sykur >/2 bolli mjólk 3 bollar köku mjöl 2 teskeiðar Magic Baking Powder Hvíta úr 6 eggjum 1 teskeið af almond lög Sláið upp smjörið og bætið í sykrinu. Sigtið saman mjölið og lyfti duftið nokkrum sinnum. Bæt- ið mjölinu og mjólkinni á vixl í smjör og sykur stöppuna. Bætið svo eggjahvítunni í og sláið alt saman. Bætið í almond leginum. Látið helming soppunnar á smá- köku diska'og bakið í meðalheit- ur '’fni, um 375° F. í 20 mínútur. Látið helmingin sem eftir er í flatar bökunar pönnur og bakið i meðal heitum ofni, um 373° F. í 40 mínUtur. Eftir að það er orð- ið kalt, skerið með kökuskera í ýmsar gerðar. Rennið yfij- það eins og myndin sýnir, steyttum svkri. skornum hnetum, sykruðu orange hýði, Jelly, Cachous, Mara- schino Cherries, o. s. fyv. þjóðar. En þegar fregnir bár- j Að sjálfsögðu mintist hann fljót ust um það, að Bandaríkja- menn hefðu fyrirhugað hina j veglegu gjöf sína, þá þótti Heimfararnefnd best fara á, ef að heyra að halda mætti svo á unt væri að hafa þau áhrif, að Kanadamenn mintust hátíðar- | innar með nokkuð öðrum hætti en nágrannaþjóðin hafði fyrir- hugað. Og á fundi nefndarinn- ar 8. mars 1929 var samþykt Qtatelaine instituie Chokiwat Maqarifíi 'LT sú tillaga, að farið skyidi þessjinni ekki virst tíminn nægi- á leit við Kajiadastjórn, að minn j legur til undirbúnings þá að jngargjöf yrði send til íslands sinni, því að síðasta dag þings- I og væri það námssjóður, I ins gerði forsætisráðherra þá j $25,000 dollarar að upphæð, og yfirlýsingu, að ef flokkur hans j vöxtunum varið áriega til styrkt; yrði í meiri hluta að afstöðnum ar íslenzkum fræðimönnum eða kosningum, sem í hönd áttu að fræðimannaefnum, er leggja | fara og ef hann hefði þá áfram vildu stund á þær námsgreinir, forystu fyrir flokknum, mundi er hentugt þætti að nema í, hann ganga frá “varanglegri j Kanada. Nefndin ræddi svo minningargjöf til íslands út af ! þetta mál við tvo af þingmönn- j þúsund ára afmælishátíð Al- Thorson, sjálfur sæti í Heimfar- | um, þá teldi hann sér sæmd að uppfylla það loforð, er for- sætisráðherrann hefði gefið. Kosningunum lyktaði þannig, að stjórnarandstæðingar, er verið höfðu, konservativi flokk- urinn, tók við völdum undir forystu R. B. Bennetts. En nú var kreppan skollin á fyrir al- vöru og töluvert öðrum augum litið á fjárveitingar en áður hafði verið. En sendimennirn- ir, sem farið höfðu sem fulltrú- ar Kanada til íslands, voru nú allir á eitt sáttir um að hálda námssjóðshugmyndinni fram til streitu. Stjórnin hafði beðið um þeirra álit á, með hverjum hætti ætti best við að sæma Alþingi og samdi dr. B. J. Brandsson þá skýrslu fyrir þeirra hönd. Þeir tóku sjóðshugmyndina upp, en voru að því leyti meira stór- huga en Heimfararnefndin hafði verið, að þeir fóru fram á, að sjóðurinn yrði stofnaður með $50,000 dolliírum í stað $25,000 Dr. Rögnvaldur Pétursson átti svo oðru sinni leið ,um í Ott- áwa og ræddi þá enn að nýju um málið við ýmsa ráðherrana og leiðtoga þingflokkanna. Jos eph T. Thorson hafði fallið kosningunum, en í hans stað hafði annar þingmaður frá Win nipeg, W. W. Kennedy, tekiö að sér að verða nokkurs konar umboðsmaður Heimfararnefnd arinnar í þinginu. Komst dr Rögnvaldur bráðlega að því hjá honum og öðrum, að mönnum miklaðist með öllu tillagan um 50 þúsundin og töldu þess eng an kost, að hún næði fram að gang^, Málið lá nú niðri frá hendi Heimfararnefndarinnar er þæ fréttir berast með W. W. Ken nedy, að samþykt hafi verið þinglok 1931 2,500 dollara fjár- veiting, er verja skyldi “til minningar um 1000 ára afmæi- ishátíð Alþingis.” Kreppuhiígur- inn hafði þá svo gagntekið þing mennina, að alt var skorið nið- ur, sem skorið varð. Gat Ken- nedy þess, að sér hefði verið falið að skýra nefndinni frá þessum úrslitum og taka á móti bendingum frá henni, hversu fénu skyldi varið. Nefndin kvaðst engar bendingar geta gefið, því að þessi upjíhæö nægði ekki til þess, að neitt væri með hana hægt að gera, er nefndin væri ánægð með. Nokkru seinna kom forsætisráð herra, R. B. Bennett, til Winr nipeg og gekk þá nefndin á fund han^ og lét í ljós óánægju sína yfir úrslitum málsins. Gat hún þess að úrslitin væru í all- miklu ósamræmi við það, sem menn hefðu vonast eftir. Ráð- herrann tók máli nefndarinnar vel og lofaði að taka málið til yfirvegunar að nýju. — mælti hann á þá leið, er hann heyrði undirtektir nefndarinnar, að best væri að líta svo á, sem fjárveitingin, er gerð hefði ver- ið, skyldi niður falla, en þess gat hann jafnframt með gletni, að íslendingar væru fyrstu menn, er hann hefði heyrt getið um ,er neitað hefðu að taka á móti peningum. Verður nú farið fljótt yfir sögu. Forsætisráðherra hafði getið þess, að sér væri nauð- synlegt að fá yfirlýsingu um það frá fyrverandi forsætisráð- herra, að hann hefði haft 25 þúsund dollara fjárveitingu arnefndinni. Jafnframt því að nefndin ræddi um málið við þessa tvo þingmenn sendi hún öllum helstu þingmönnum vest- ur-fylkjanna bréf um málið, for- sætisráðherra og leiðtoga stjórn arandstæðinga. í bréfum þess- um var sagt frá hátíðinni og getið um þau tilmæli, er nefndin bæri fram. En 16. maí, er tölu- vert var liðið á þingtímann, bár- ust þær fregnir til nefndarinn- ar, að önnur tillaga hefði verið borin upp við stjórnina þess efnis, að í stað námssjóðs skyldi líkneski eða einhver önnur gjöf, því skyld, send ~til íslands. Heimfararnefndinni virtist það mjög misráðið ef að þessu yrði horfið, og sendi því þrjá erind- reka til Ottawa til þess að ræða um málið við stjórnina. Til far- arinnar völdust dr. Rögnvaldur Pétursson, Jón J. Bíldfell og sá er þetta ritar. Sendimennirnir náðu fundi forsætisráðherra og hafði dr. Rögnvaldur aðallega orð fyrir þeim. Er það skemst af að segja, að betri málflutn- ing hefi eg aldrei heyrt. Á ör- fáum mínútum hafði honum tekist að vekja stórlegan áhuga hjá forsætisráðherranum, W. L. MacKenzie King. Gat ráðherr- ann þess, að honum fyndist mikið til um námssjóðshug- myndina, ekki síst fyrir þá sök, að ráðstöfun eins og þessi væri ein af þeim fá verkum, sem stjórnmálamaður gæti int af hendi án þess að bak við fæiist hugsunin um einhver fríðindi, er koma ættu í staðinn. Kom það í ljós, í samtalinu, að hann var vel kunnugur sögu íslands -— hann var áður prófessor í félagslegum vísindum — og hafði auk þess náin kyni af þeim orðstír, er íslendingar í Kanada höfðu getið sér.* En þess gat hann einnig, að sér- stakir örðugleikar væru á því fyrir stjórnina að koma náms- sjóðs hugmyndinni að, sökum þess, að það er tekið fram stjórnarskrá Kanada, að menta mál öll eru fylkismál en ekki mál Sambandsþingsins. Mun það ákvæði hafa verið sett inn í stjórnarskrána að tilmælum Frakkanna í Quebec, sem vernda með afbrýði sína frön- sku skóla en uggir um afdrif þeirra, ef 1 hinn enskumælandi^ meiri hluti í Spmbandsþinginu tæki að fjalla um skólamál. Nú gat ráðhennann þess, að litið mundi *verða svo á, að náms- sjóðsstofnun heyrði undir mentamál og mætti stöðva framgang hennar á þeim grund- velli. Réði hann sendimönn- um að eiga tal um málið við dómsmálaráðherrann, Lapointe, sem var áhrifamesti Frakkinn í þinginu. Þetta ráð var tekið, og kom þá enn í ljós, að dr. Rögnvaldur kunni að haga orð- um sínum, því að áður langt væri um liðið, virtist Frakkinn vera orðinn málinu hlyntur. — lega á þessa sömu örðugleika, sem forsætisráðherrann hafði getið um, en þó var á honum málinu, að ekki yrði þetta að tjóni. Eins og getið hefir verið um, var langt liðið á þingtímann, er sendimennirnir komu til Ott- awa. Sennilega hefir stjórn- meðan þeir dvöldu þar í borg- inni. Eins og getið hefir verið um í upphafi greinar þessarar, hefir skipulagskrá verið samin, að samráði Kanadastjórnar og for- sætistáðherra Islands. Verður sjóðurinn ávaxtaður hér á landi og ætti það að verða allmikið fé, er $25,000 dollarar gefa af sér. Á þessu ári njóta tveir menn styrksins, kandidat í læknisfræði og annar maður, er leggja ætlar fyrir sig fiska- fræði. Þjóðræknisfélag íslendinga í Vesturheimi hefir enn, með af- skiftum sínum af þessu máli, sýnt hve miklu þeir menn fá áorkað, sem stöðugt hafa hug- ann á því að verða ættlandi sínu að gagni. Er þetta einn liður í stöðugu starfi félagsins er að því miðar að efla þekk- ingu á landi voru í hinni miklu álfu, auka virðinguna fyrir þjóð- inni og á, annan hátt verða ís- landi til heilla. —Lesb. Mbl. FRÁ fSLANDl “Blðjlð um rauðu bókina” Hið bezta fyrir yðar', vindlinga vafning'a Stórt sjálfgjört bókarhefti 5c / Chmtecf&L- VINDLINGA PAPPfR Meir notaður en allar aðrar tegundir til samans Slys í Vestmannaeyjum Vestmannaeyjum 13. okt. í fyrra vildi til það sviplega s^ys hér í smiðju Einars Magnús sonar, að þar varð sprenging, sem varð honum að bana. í morgun vildi til annað slys með sama hætti í sömu smiðjunni. Smiðjuna höfðu tveir bræður úr Reykjavík á leigu. Annar þeirra, Kári Pálsson, var í gær- morgun að fást við earbiddunk. Spr^kk dunkurinn í höndunum á honum og klauf brot úr hon- um höfuð mannsins og dó hann samstundis. * * * Um Væringja og suðurgöngur Dr. Sigfús Blöndal bókavörð- ur við kgl. bókasafnið í Höfn og frú hans komu fyrir nokkru til Reykjavíkur. Fóra þau hjón- in snemma í sumar til Eng-1 lands. Komu þaðan til Reyð- arfjarðar um miðjan júlí. Þaðan fóru þau í kynnisför um Austur og Norðurland. Aðalerindi dr. Sigfúsar Blön- dal hingað er, að halda nokkra fyrirlestra við háskólann hérna. Efni það sem dr. Sigfús hefir valið sér til fyrirlestranna, er um samband íslands við Suður- lönd á miðöldum, sérstaklega um Væringja í Miklagarði og pílagrímsferðir íslendinga til Spánar gegnum Frakkland og til ítalíu. Hefir dr. Sigfús safnað all- miklu af myndum frá ýmsum merkum stöðum, er koma þessu máli við og ætlar að sýna mynd- ir þessar í sambandi við fyrir lestrana. Um fyrirlestra þessa hefir dr. Sigfús sagt Morgunblaðinu: Pílagrímsferðir íslendinga á miðöldunum, hafa haft geysi- mikla þýðingu fyrir menningu okkar. — Með pílagrímunum, og Væringjum sem komu aftur heim til Norðurlanöa fluttust ýms suðræn áhrif, einkum í list. Til dæmis má rekja sumt íslenzkum vefnaði, útskurði og silfursmíði til fyrirmynda frá Miklagarði og Suðurlöndum yfir leitt. Pílgrímsferðir urðu meðál ann ars til þess að'kynna mönnum hér franska menningu. Efnið í ýmsum riddarasögum okkar og þær óvenjulega stórar og bráð- þroska. Vóg ein rófa t. d. 51 pund þegar hún var tek- in upp. Þessi mikli og hraði vöxtur ætti að vera mönnum athgunarefni um það hvort ekki muni það borga sig að rækta sem mest hér af þessari tegund gulrófna. * * * , Alþingi er kvatt saman til aukafundar 2. nóv. Samkvæmt opnu bréfi, sem út var gefið 5. okt. er Alþingi kvatt saman til aukafundar fimtudaginn 2. nóv. Svo sem kunnugt er, er auka- þing þetta kvatt saman til þess að samþykkja endanlega stjórn arskrána og setja ný kosn- ingalög. Nefnd situr á rökstólum til þess að semja frumvarp til nýrra kosningalaga, og eiga í henni sæti Magnús Guðmunds- son dómsmálaráðherra, Ey- steinn Jónsson alþm. og Vil- mundur Jónsson alþm. Er svo til ætlast, að nefndin hafi lokið störfum þegar þing kemur sam- an og hafi þá tilbúið frumvarp til kosningalaga. — Samkvæmt núgildandi kosn- ingalögum má kosningaathöfn ekki byrja fyr en klukkan 12 á hádegi. Þetta er mjög bagalegt hér í Reykjavík, og hefir meðal annars orðið til þess, að kosn- ingar hafa staðið hér fram yfir miðnætti. Er nauðsynlegt að breyta þessu að því er Reykja- vík snertir, og láta kosningar byrja ekki síðar en klukkan 10 árdegis. * * * Eyðing jökla 15. sept. fóru þeir bræðurnir Þórður Kristjánsson húsm. hér pílagrímunum. * * Winnipegborgar í Sam-;þingis íslendinga”. Leiðtogi U&dc U> Canada “Laust við álun” Þessi staðhæf- ! um Ing á hverjum bauk er yður bandsþinginu, John S. McDiar-! stjórnarandstæðinga, R. B. Ben- trygging fyrir, mid 0g Joseph T. Thorson, er nett, stóð þá jafnharöan upp Baking Powder Jafnan studdu netndma upp fra ( og gat þess, að færi svo, að það oá ’iináur1 Skað" 1>ví á margvíslegan hátt, enda yrði sitt hlutskifti að fara með leg efni. átti annar þeirra, Joseph T. völdin að afstöðnum kosning-j sætisráðherra batt enda á málið huga, ey hann hefði gert hina elstu danskvæðunum, hafa h'k áðurnefndu yfirlýsingu í þing- leKa stundum borist hingað með inu. Varð það auðsótt mál fyr- ir Heimfaramefndina að fá staðfestingu á þessu frá Mac- Kenzie King, jafnframt þessu ritaði H. M. Hannesson, lög- maður, ítarlega ritgerð um Al- þingi og löggjöf íslendinga og sendi forsætisráðherra og ýms- um þingmönnum. Nokkru síð- ar voru þeir dr. Rögnvaldur Pétursson og Ámi Eggertsson enn sendir af Heimfaramefnd- inn til Ottawa og auðnaðist þeim að ganga svo frá, að for- Stór gulrófa f vor fékk ungfrú Sesselja Sigmundardóttir á barnaheimil- inu Sólheimum í Grímsnesi als- konar rófnafræ, til að sá í garða hjá sér. Ein tegundin var sænskt fræ. Hafði verzlunin Flóra útvegað það og mun slíkt fræ ekki hafa komið fyr hingað til lanás. Á sóllieimum var fræ- inu sáð 24. júní, plantað út 25. júlí og rófumar teknar upp ,núna um mánaðarmótin. Era og Ólafur Kristjánsson húsm. á Fæti við Seyðisfjörð frá Hraun- dal í Nautseyrarhreppi til Ó- feigsfjarðar í Strandasýslu, yfir Ófeigsfjarðarheiði. — Vegurinn liggur yfir suðursporð Dranga- jökuls, eins og hann var áður. En nú er enginn snjór á leið þessari, nema í laut einni vestan til á fjallagarðinum; var þar skaflbrot lítið ummáls, um li mtr. á h*æð í þykkri röndina. Hjá skaflinum lágu leifar af hrossskrokk og sást greinileg- ur háralitur á sumum tæltun- um. Þegar þeir bræður komu til Ófeigsfjarðar höfðu þeir orð á fundi sínum við Pétur bónda þar. Sagði hann að vera myndu um 30 ár síðan hestur þessi hefði farist í jökulsprungu, eftir lýsingu þeirra bræðra á lit hestsins að dæma. Saijnaðist að þetta var rétt, því síðar komu þeír bræður í Reykjar- fjörð í Strandasýslu og kann- aðist Óafur Thorarensen bóndi þar strax við, að hafa mlst héstinn í jökulsprungu fyrir réttum 30 árum. Var Ólafur þá ásamt fleira fólki á leið frá Ármúla á Langa dalsströnd til Reykjarfj^rðar. — Sprakk þá jökullinn svo, að fólkið varð statt eins og á eyju og bjargaðist með naumindum

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.