Heimskringla - 08.11.1933, Síða 5

Heimskringla - 08.11.1933, Síða 5
WINNIPEG, 8. NÓV. 1933 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA. kaffi í bolla allra er hafa vildu en hver og einn tók það, sem bezt þótti af borðinu, raðaði Því á disk og tók sér sæti. Um miðnætti fóru svo allir heim ánægðir yfir því, að hafa sýnt skáldkonunni verðskuldaðann heiður. * * * t sambandi við þetta sam- sæti mætti minnast þess, að tvær persónur íslenzka þjóðar- forotsins hér vestan hafs, sem hafa átt við samskonar lífskjör að búa, hafa getið sér ódauð- legan orðstýr í bókmentum. Mörg af beztu kvæðum Steph- ans G. fæddust meðan aðrir sváfu. Og eg hefi það fyrir satt að frú Jakobína hefði farið á fætur einum eða tveimur stundum fyrir vanalegan fóta- ferðartíma til að geta haft næði i «1 þess, að leggja sinn skerf til bókmentanna. Jakobína Johnson er andlega og líkamlega ung enn. Og efj sú staðhæfing vísindamanna erj sönn, að konur komist á sitt; hæsta andlega þroskastig fimt- j ugar má vænta að við fáum enn lengi að njóta arðsins af þeim listrænu náðargáfum, sem nátt-1 úran svo ríkuglega hefir látið 'henni í té.' S. Björnsson 7617—23rd Ave. N. W. Seattle, Wasli., i október 1933. * * * Til Jakobínu skáldkonu Johnson á fimtíu ára afmæli hennar 24. okt. 1933 Eg þakka listaljóðin, Er léztu oss í té. Þinn yndislega óðinn Úr andans helga vé. Alt er þú söngst og syngur, Það sækir hjartað heim. Þér ann hver íslendingur, Þig á í söngum þeim. Eg óska’ af heilum huga, Að hamingjunnar völd Þér blessun megi buga Og blíðu’um daga fjöld, Enn margt þú megir syngja Og marga gleðja sál, Og margan öldung yngja Þíns anda hugðarmál. N. S. Th. * * * Til Frú Jakobínu Johnson 24—10—1933 Pimtíu ára, átt þú hylli Allra, er Ijóðin sönnu skilja. Hundrað ár, mun óðs þíns snilli, Örvun þeim er heyra vilja. Þúsund árin, menn þig muna, Metnað þinn — í andans vígi — Sem í ljósi lífsins funa, Leitar fram að hæsta stígi. Jón Magnússon Þeir bræður ólust upp í for- eldra húsum fyrst í Dak, svo í Roseau nýlendu í Minnesota og síðan í Wadena, Sask., þangað sem fjöiskyldan flutti stuttu eftir aldamót. Setti Friðrik, faðir þeirra, þar á fót vezlun og rak hana í allmörg ár. Þar andaðist Hróðný móðir þeirra fyrir 23 árum síðan. Giftist faðir þeirra aftur, nokkrum ár- um seinna, fluttist vestur að hafi og andaðist þar fyrir nokkru síðan.. Flest systkyn- anna varð eftir á hinum fornu stöðvum. Árið 1917 kvæntist Björn, Brynhildi Eldon Sigurðs- son, uppeldisdóttur Guttorms heitins Sigurðssonar, frá Galta- stöðum í S. Múlasýslu. Hún andaðist í marz mán. 1932. Bjuggu þau í grend við Elfros, Sask. Þrjú börn áttu þau á lífi Walter Grönwold; Friðrik Jón; og Ólöfu Tilly, eru þau nú á aldrinum 15, 12, og 4 ára. Á síðastliðnu ári fluttu þeir bræð- ur norður þangað, þar sem þeir bjuggu við Shipman í Sask. Hefir verið tekið þar upp nýtt. landnám á síðastiðnum árum og búa þar nú nokkrir íslendingar, þar á meðal föður bróðir þeirra, Elis Eggertsson Vatnsdal. Tóku þeir bræður þar land á leigu og bjuggu þar saman og hafði Björn þar börn sín hjá sér. Með þeim var einnig yngsti bróðir þeirf-a Ronald er áður er nefnd- uv. Heilsuhraustir virtust þeir vera, kom því öllum sorgarat- burðurinn óvænt er lát þeirra spurðist svo að segja samtímis. Þorlákur Valdemar andaðist irnir voru ekki í góðu skapi | skortur, kreddudýrkun og valda þvj að þeir höfðu hlakkað mikið ^ græðgi. Vestræn menning, og til þess að vera á Jónsmessuhá- þá fyrst og fremst kristniboðið, tíðinni: Lítt grunaði oss þá að hefir haft stórbætandi áhrif í forsjónin hafði geymt oss að minsta kosti þrisvar sinnum betri skemtun. Vér fengum ágætan byr vest- ur haf. Svo var það 'Jónsmessu morgun, og var þá ekki laust við að margir öfunduðu þá, sem heima voru og gátu verið á hátíðinni. ■ En þá heyrðist alt í einu kallað: “Grind!” Allir þutu upp á þiljur og sumir gáfu sér ekki tíma til þess að klæða sig. Þegar upp kom, sáum vér að skipið var umkringt af stærri grindartorfu en vér höfð- um nokkuru sinni áður séð. Og hvalirnir voru eins spakir og lieimalnings lömb. Vér settum þegar bátana sá flot, og vel út búnir að skutlum lögðum vér t'l bardaga við hópinn. Þá vaT* nú ekki verið að súta það! . Á augnabragði höfðu allir bátarnir fest í hval, og þá “byrj- aði nú ballið.” Hvalrnir tóku sprettinn og drógu bátana á eftir sér svo að freyddi yfir stefni. Hvalirnir réðu ferðinni og vér urðum bara að reyna að stýra og láta svo skeika að sköpuðu. Einn báturinn hafði fest í gríðar stórum hval og hann var ekki lambið að leika vid. Þetta minti á hvalveiðar forðum, þegar menn skulduðu stórhveli af bá|tum og létu hvalina draga sig upp á líf og dauða. Það var ekki um annað að gera en bíða þess, að hval- irnir gæfist upp. Eins var um í svefni föstud. 20. okt. Hann oss: vér vorum ekkf á Því að VATNSDALSBRÆÐUR DÁNIR Skýrt hefir verið frá andlátii Þessara bræðra Þorláks og Bjöms Vatnsdal4 hér í blaðinu, er bar að fyrir rúmum hálfum mánuði .síðan, með svo svipleg- um hætti, en upplýsingar voru Þá eigi fyrir hendi, til þess að geta þess svo greinilega sem skyldi. Bræður þessir Þorlákur Valdi- niar og Björn eru báðir fæddir við Mountain í N. Dak. Foreldr- ar þeirra voru þau hjón Friðrik, sonur Eggerts Magnússonar Vatnsdal frá Skáleyjum á Breiðafirði og konu hans Sophíu Friðriksdóttur prests Reykjalíns, og Hróðný dóttir Björns bónda Einarssonar af Jökuldal og konu hans Jóhönnu Jóhannesdóttur úr N. Þingeyjar- sýslu. Systkini þeirra bræðra voru mörg og eru þessi á lífi: Walter, kvongaður og býr vestur við haf; Jóhanna gift kona í Spokane, Wasli.; Sophía gift og býr austur í Toronto; Anna ó- gift, býr vestur við haf; Edna gift Jóni Júlíus, búa þau hér í Winnipeg; Ronald, ókvæntur, á heima við Kristnes í Sask., og ^loyd, hálfbróðir af síðara hjónabandi föður þeirra, býr við Kristnes, Sask. var rúmra 44 ára að aldri. Mánudaginn næstan eftir 23 s. m. andaðist Björn, um það leyti sem útför porláks átti að fara fram. Björn var heilbrigður um morguninn að því er virtist og s hafði undirbúið jarðarför bróð- ur síns eftir því sem hann hafði föng til. Banamein heggja var hjartabilun. Útför Þorláks var nú frestað og fór jarðarför bræðranna beggja fram föstud. 27. s. m. frá The Celtic Presby- terian Church við Shipman, Sask. Rev. James Wilson frá Smeaton jarðsöng. Skeyti um andlát þeirra bræðra var sent hingað til'bæj- ar, 23 okt. til Mrs. Tilly Péturs- son konu Hannesar Pétursson- ar fasteignasala, því Brynhildur kona Bjöms var fóstursystir hennar. Fór hún vestur daginn eftir, og varð henni samferða frá Yorkton, Sask., Jón Gutt- ormsson Sigurðsson móðurbróð- ir hennar, er gerir ráð fyrir að veita búi þeirra bræðra forstöðu í vetur. Beið Mrs. Pétursson fram yfir jarðarförina og tók svo með sér öll börnin heim til sín. Kom hún heim aftur á laugardaginn var. Hinn innilegasta þátt í þess- um rauna atburði tókii ná- grannar þeirra bræðra og veittu alla aðstoð sem þeir gátu. Má sérstakjega tilnefna þá Frið- björnssons feðga og Mr. og Mrs. W. Halldórsson. Bej- fólki þessu alúðar þakkir frá öllum að- standendum fyrir hina drengi- legu aðstoð þess alls. Með láti þeirra bræðra eru mætir menn til moldar gengnir og að virðist um aldur fram, annar 44 en hinn 43 ára að aldri. Báð- ir voru þeir dugnaðar og dreng- skapar menn sem þeir áttu kyn til, og vinsælir og vel látnir. t R. P. sleppa þeim., Blóðlitaður sjór- inn rauk um eyrun á oss meðan báturinn þeyttist eins og skot á eirir hvalnum. En að lokum mæddi hvalinn blóðrás og þá tútuðum vér honum. *Þegar er vér höfðum hálsskorið hval, var iiann ráinn að borði og bundinn, en vér lögðum í leikinn aftur. Á þessu gekk allan daginn. Og um kvöldið höfðum vér náð 12 livölum. Þá var einkennilegt um að lítast á þilfari hjá oss, en þá voru menn handíljötir að skera. Og gíðan fengum vér þjóðar- réttin, nýtt grindak|öt vVg sp'k til kvöldverkar. Það var lálít- ið annað en beina kex og ól- seigt saltkjöt. Eftir gamalli venju kváðum vér svo Grindavísunn. Aðra eins Jónsmessuhátíð hafði enginn af oss lifað og lifiv sjálfsagt aldrei aftur, því að þetta mun vera eins dæmi aö' komast í grindadráp úti á miðju Atlantshafi. —Lesb. MbJ. TRÚARBRÖGÐ INDLANDS trúarlegum og uppeldislegum efnum, heilbrigðis- og mannúð- armálum. Hvergi hefir þetta komið berar í ljós en meðal hinna útskúfuðu í landinu, stéttleysingjanna svonefndu, en sá flokkur telur um 60 miljónir matina. Af trúarlegum árþús- undagömlum kredduástæðum var allur þessi fjöldi fyrirlitinn og útskúfaður úr félagi Hindúa. Kristin trú náði fyrst mestri út- breiðslu meðal stéttleysingjanna en þaðan hefir hún breiðst út tij hærri stéttanna og haft á- hrif á trú Hindúa. Þessum á- hrifum kristninnar á sjálfa trú Hindúa er lýst þannig af einum leiðtoga kristniboðsins, að Hind- úar leggi mesta áherzluna á að taka kenningar kristindómsins upp í sín eigin trúarbrögð. Þeir vilja tileinka sér Krist á þann hátt, að gera hann að Krishna, guði sinnar eigin trúar, og til- biðja hann sem slíkan. Þeir, sem hugsa meirá um að ávinna sér nokkra trúskiftinga en um hitt, að andi kristindómsins fái að gegnsýra þau trúarbrögð sem fyrir eru, líta þessa stefnu hoj-nauga ,en margir víðsýnustu leiðtogar kristniboðsins telja, að með samruna hins bezta úr kenningum hinnar fornu trúar Indverjar og þeirra aðfluttu verði bezt borgið hugsjón kristn innar þar í landi. —-Eimreiðin. u'mar. Tilgátur eru uppi um að sjálfur mannshugurinn sé ör- stuttar radíóbylgjur, sem með límanum muni takast að ná á þar til gerð tæki. Má vænta nýjunga í þessari vísindagrein nú á næstu árum. —Eimreiðin. Embættismenn ungtemplara stúkunnar Gimli nr. 7, I.O.G.T. eru þessi: FÆT — Ólöf Árnason ÆT — María Josephsson VT — Gruðrún Thomsen K — Lloyd Torfason D — Margerý Jones AD — Mary Krotowski R — Evelyn Torfason AR — Margrét Torfason G — Anna Árnason F — Clara Einarsson V — Joe Stevens ÚV — Ellert pinarsson * # * Hið árlega Hallow’een Party stúkunnar tókst ágætlega. Verð laun fyrir bezta búninga: 1. verðlaun Beverly og Billy Ein- arsson. (Spanish Lady and Gent- leman) 2. verðlaun, Mafjory Jones and Mary Krotowski NÝJAR GEIMBYLGJUR GRINDADRÁP f ATLANTSHAFI Skipverjar á færeysku skút- unni “Mathildu” sendu “Tinga- krossur” eftirfarandi bréf frá Grænlandi í sumar: — Vér lögðum á stað frá Vági hinn 19. júní. Upphaflega var ætlast til þess að vér fær- um ekki fyr en eftir Jónsmessu (Joansvöku) — en svo kom kallið óvænt, að vér ættum allir að vera komnir um borð hinn 19. júní. — Ungu menn- Hvergi eru fleiri kynkvíslir saman komnar, og blandaðar á allar lundir.' en í Indlandi. Svo erfitt er að greina þar sundur þjóðerni og kynkvíslir, að Ind- landsstjórn flokkar íbúana eftir trúarbrögðum en ekki þjóðerni. þegar hún lætur fram fara manntal þar í landi. tbúar Ind- lands eru 302,959,000, og er í þeim urmul að finna nálega hverja einustu kynkvísl og kyn- blöndun jarðarinnar. Sam- kvæmt manntali því, sem tekið var í Indlandi árið 1921, voru 71% af íbúum landsins Hindú- ar, 22.5% Múhameðstrúarmenn 3% Animistar og 1.5% kristnir. Alls voru kristnir menn á Ind- landi 1921 taldir 4,233.000. Kristnnum mönnum hefir fjölg- að þar meira en öðrum trú- flokkum, að því er hagskýrslur sýna. Á árunum 1901 — 1911 fjölgaði þeim um 33%, en á ár- unum 1911—1921 um 23%. Kristnin hefir haft mikil áhrif á að breyta hugsunarhætti Hindúa að því er snertir stétt- leysingjana þar í landi, bætt kjör kvenna og aukið almenna mentun í landinu. Um þetta ber flestum saman, þó að kristniboðum þar í landi hafi á Dularfullar radíóbylgjur, sem virðast koma alla leið frá vetr- arbrautinni, hafa fundist fyrir skömmu að því er skýrt er frá í amerískurti tímaritum nýega. Sá, sem fyrstur fann þær, heitir Karl G. Jansky og er amerískur verkfræðingur. Þetta eru stutt- bylgjur með um 20 miljóna tíðni á sekúndu og mjög veikar, svo þeim verður ekki náð nema nieð afar nákvæmum tækjum. Hafa nnsóknir staðið yfir um eðli þeirra og uppruna nú í heilt ár, og virðist svo sem þær geti ekki stafað af neinum fyrir- brigðum, sem eigi rót sína að rekja til jarðarinnar, heldur eigi i pptök sín í geimnum frá ein- hverjum stað langt utan við það sólkerfi, sem jörðin á heima í. Með mælingum hefir staður þessi verið ákveðinn nánar og samkvæmt þeim reynst vera nálægt miðju vetr- arbrautarinnar, ?eða svo ná kvæmar sé til orða tekið, “mjög nálægt þeim punkt, þar sem braut jarðar um sólu sker miðju vetrarbrautar, og þeim punkt, sem sóll^efið færist að í stefnu þess við aðrar stjörnur”. Rann- sóknum á þessum dularfullu geimbylgjum heldur áfram, og hefir fundurinn vakið allmikla athygli rísindamanna, líkt og geimgeislar dr. Millikans gerðu á sínum tíma. En talið er að enrt þurfi að prófa betur, hvort b.vlgjur þessar komi í raun og veru þaðan sem þær virðast koma samkvæmt áðurnefndum mælingum, því úrslitasönnun t;m það er ekki talin fengin fyr en mælingarnar hafa verið end urteknar af sérfræðingum^ svo og gerð ný rannsókn á bylgjun- um sjálfum, og niðurstaðan af öllu þessu síðan lögð undir úr skurð sérfræðideildar einhverr- ar vísindastofnunar. Stuttbylgju fræðin er yfirleitt að verða ein- hver eftirtektarverðasta vísjnda- grein, sem nú er iðkuð, og nýjar uppgötvanir á því sviði eru að opna mönnum sýn inn í áður óþekta undraheima. Menn eru að gera tilraunir með útvarp á örfárra metra bylgjulengd og jafnvel íarnir að tfila um útvarp á nokkurrn sentimetra stutt- bylgjum. Þannig er hugvits- haðurinn ítalski, Marconi, um þessar mundir að vinna að stór- feldum endurbótum og uppgötv- (Doctor and Nurse) 3. verðlaun Lorraine Einarsson (Hallow- ’een) 4 Peggy Stevens (Dutch Girl). 5. verðlaun Grace Jónas- son (Indian). lst Comis, Lloyd Torfason, (Old Lady), 2. Comic Evelyn Torfason (Trump). * * * \ MuniS eftir að til sölu eru á skrifstofu Heimskringlu með af- falls verði, námsskeið við helztu verzlunarskóla bæjarins. Nem- endur utan af landi ættu að nota sér þetta tækifæri. HafiS tal af ráðsmanni blaðsins. * * * Gunnlaugur Sölvason frá Riv- erton, kom til bæjarins í gær, í viðskifta erindum. * * * G. T. Spil og Dans á hverjum þriðjudegi og föstu- degi í I. O. G. T. húsinu, Sar- gent Ave. Byrjar stundvíslega kl. 8.30 að kvölÖinu. $23.00 í verðlaunum. — Gowler’s Or- chestra. * « * Messur í Sambandskirkjum Nýja fslands: Gimli, 12. nóv. kl. 2. e. h. Riverton, 26 nóv. kl. 2. e. h. Inköllunarmenn Heimskringli n f CANADA: ^rneB.........................F. Finnbogason Amaranth .................-... J- B. Halldórsson Antler ..........................Magnús Tait hinn bóginn stundum verið bor- in á brýn þröngsýni, hæfileika- unum í sambandi við stuttbylgj- Árborg................................G. O. Einarsson Baldur...............................Sigtr. Sigvaldason Beckville ............................ Björn Þórðarson Belmont .................................... G- J- Oleson Bredenbury..................................H. O. Loptsson Brown............................ Thórst. J. Gíslason Calgary............................. Grímur S. Grímsson Churchbridge........................Magnús Hinriksson Cypress River......................................Páll Anderson Dafoe, Sask., ........................ S. S. Anderson Elfros.............................J. H. Goodmundsson Eriksdale .............................. Ólafur Hallsson Foam Lake..........................................John Janusson Gimli.................................................. K. Kjemested Geysir.............................................Tím. Böðvarsson Glenboro........(.........................G. J. Oleson Hayland .........’.................... Sig. B. Helgason Hecla....................................Jóhann K. Johnson Hnausa................................. Gestur S. Vídal Hove....................................Andrés Skagfeld Húsavík .. ..............................John Kernested Innisfail ..................... Hannes J. Húnfjörð Kandahar ...................*........... S. S. Andcrson Keewatin..............................Sigm. Björnsson Kristnes..........................................Rósm. Árnason Langruth, Man............................. B. Eyjólfsson Leslie...............................Th. Guðmundsson Lundar .................................... Sig. Jónsson Markerville ..........i............. Hannes J. Húnfjörð Mozart, Sask.............................. Jens Elíasson Oak Point.......................................Andrés Skagfeld Oakview ............................. Sigurður Sigfússon Otto, Man.................................Björn Hördal Piney...................................S. S. Anderson Poplar Park.............................Sig. Sigurðsson Red Peer ............................ Hannes J. Húnfjörð Reykjavík..................................Árni Pálsson Riverton .......................... Björn Hjörleifsson Selkirk...................-........... G. M. Jóhansson Steep Rock ............................... Fred Snædal Stony Hill, Man........................... Björn Hördal Swan River.............................Halldór Egilsson Tantallon..............................Guðm. Ólafsson Thornhill............................Thorst. J. Gíslason Víðir...................................Aug. Einarsson Vancouver, B. Q ................. .... Mrs. Anna Harvey Winnipegosis............... ........... Winnipeg Beach..........................John Kernested Wynyard.................................S. S. Anderson f BANDARfKJUNUM: Akra ..................................Jón K. Einarsson Bantry................................. E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash...................... John W. Johnson Blaine, Wash............................. K. Goodman Cavalier ............................ Jón K. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg.............................. Hannes Björnsson Garðar........................... .. .. S. M. Breiðfjörð Grafton................................Mrs. E. Eastman Hallson................................Jón K. Einarsson Ivanhoe..............................Miss C. V. Dalmann Milton..................................F. G. Vatnsdal Minneota.............................Miss C. V. Dalmann Mountain...............................Hannes Björnsso* Point Roberts ..............7..........Ingvar Goodman Seattle, Waeh........J. J. Middal, 6723—21et Ave. N. W. Svold .............-................ Jón K. Einarsson Upham.................................. E. J. Breiðfjörð The Viking Press, Limited Winnipeg, Manitoba

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.