Heimskringla - 08.11.1933, Page 7

Heimskringla - 08.11.1933, Page 7
WINNIPEG, 8. NÓV. 1933 HEIMSKRINCLA 7. SÍÐA. HITT OG ÞETTA Stórkostlegur fjárdráttur í Rússlandi í Magnitogorsk, sem er mið- stöð iðnhéraðanna í Úral, hafa nýlega komist upp stórkostleg fjársvik. Segir í símskeyti frá Varsjá að á hálfu ári hafi verið stolið hálfum miljard rúbla af Því fé, sem ætlað var til fæðis, fatnaður og húsa handa verka- niönnunum. 150 v umsjónarmenn við 42 forðabúr eru samsekir um fjár- dráttinn. * * # Tilviljun ein í bæ einum í Þýskalandi gerð- ist eftirfarandi smá-atiburður, sem kann að virðast einkenni- legur. Það var skömmu fyrir stríð Frakka, flugmálasérfræðinga og i gildi hefir í einhverjun þjóðfé- manna úr flugmálaráðuneytinu I lagi er komið undir því, að til Rússlands. Segir þar, að þó ekkert ákveðið hafi verið látið uppi um árangur fararinnar, þá sé það nokkurn veginn víst, að sérfræðingarnir hafi fengið að kynnast flugmálum Rússa, og þeim hafi verið trúað fyrir ýms- um hernaðar leyndarmálum og enn fremur hafi þeim verið leyft að skoða ýmsar nýjar uppgötv- anir viðvíkjandi lofthernaði. Þá segir að enginn efi sé á því, að þessi för Cots til Rúss- lands bendi til nýrrar stefnu í utanríkismálum Rússa, og það muni ekki ofsagt af stjórnir hermála og flugmála í Rúss- landi vilji nú kappkosta að fá franska sérfræðinga, eins og þeir hafi áður haft þýska sér- fræðinga til að leiðbeina sér. En það sé enn ekki hægt að til að kona ein hafði tekið mynd, fullyrða um það hvort Frakkar af litlum syni sínum. Vinkona, sendi þeim slíka sérfræðinga og hennar rússnesk fór með film una fyrir hana, til þess að fá hana framkallaða. dögum síðar hófst leiðbeinendur, hvort þessi tvö ríki ætli að slá sjynan öllum Nokkruml nýjustu uppfinningum sínum stríðið og j viðvíkjandi hernaðj, — í stuttu russneska konan varð sem máli "sagt hvernig hinni hern- skjótast að halda heim til ætt- lands síns. aðarlegu samvinnu þessara tveggja þjóða verður farið. En Litlu síðar fór konan, semjalt bendi að einu, og merkilegt hafði tekið myndina, og ætlaði j sé það, að nýlega hafi flug- að sækja filmuna. En þar eð málafulltrúi með sendiherraum- hún var ókunnug í búðinni og hoði verið sendur frá Rússlandi vinkona hennar hafði tekið á-, til París. sér, fékk: frjálsræði einstaklingsins framfara sé ekki hnekt. * * * Vistlegt fangelsi í fangelsi einu í hefir verið stofnaður klúbbur fyrir fangana. Koma þeir þar| samain hvern sunnudagseftir-1 miðdag. Er þar “parket”-gólf, J píanó, radíó, leiksvið, spilaborð, með~~ðta] bækur og blöð. * * * Þögn í 10 ár Skilnaðarmál eitt vakti ný- lega athygli í Chicago. Mála- vextir voru þessir: Fyrir 10 ár- um kom herra Wash (en svo hét maðurinn) Heim til sfn og hafði meðferðis eina flösku af líkjör ,sem hann ætalði að gæða sér og konu sinni á eftir kvöldverðinn. En kona hans tók flöskuna. Næstu viku reyndi Wash að fá flösku sína aftur, en konan vildi ekki láta hana af hendi. * Svo kom hefndin. Wash- til- kynti konu sinni sunnudags- kvöld eitt, að frá og með næsta morgni mundi hann ekki tala eitt orð við hana, fyr en hann fengi líkjörflöskuna aftur. Þetta unum. Engin dýrðleg málverk yfir sólaruppkomunni, engin gullbrydd ský yfir sólsetrinu. Ekki segja tröllin prump, prump í fjöllunum. Þó Rauðá renni bakkafull í gegnum borgina og ! vyðji af sér þrigga feta þykkum vetrarís, þá nennir hún ekki að grenja eins og íslenzku ámar. svo að bergin stundu og skulfr á báðar síður, og sögðu vorið errum. Hvíta rjúp- an varð að flytja sig spölkorn á hverjum degi inn til heiðanna á eftir snjónum, svo óvinurinn I sæi hana ekki meðan hún var f að hafa fataskifti. Húmallinn | varð að umtalsefni í hverri bað- (stofu á landinu þegar fjármenn- irnir komu heim á kvöldin, af því han^ hafði vogað að klæða sig úr velrarhempunni um dag- inn. Lóan og spóinn sungu saman eins og þau ætfuðu þjóð- inni að skilja sig svo, að þau hefðu verið i músikskóla suður á ítalíu allan veturinn, Beitarí1 húsamenn fluttu bókasafnið skr af hillum í fjárhúsinu út á stóra flata steininn, sem var volgur allan daginn, þar lágu þeir og lásu bækurnar um leið þeir viðruðu þær. Dalirnir ,, , voru gestrisnir þegar vorgyðjan hafði þo engin ahrif a konuna^ ^eimsóm þá út f fjarðarmynn. vísunarmiðann með hún ekki filmuna. Nú leið og beið. Ár og mán- j Lögreglan í London uðir liðu. Konan hafði löngu! fengið til afnota smá gleymt filmunni. Son sinn hafðj hún mist. Þá skeði dálít- ið undarlegt. Hún fór með filmu til frámköllunar í “ama- tör verslun, alt aðra, en þá fyr- nefndu. En þegar hún kom, til þess að sækja filmuna, var henni sagt, að hún væri öll tvö- föld. Og er hún skoðaði mynd- Þjófnaður kvikmyndaður hefir kvik- myndatæki. Við réttarhöld fyr- ir skömmu sýndi hún kvikmynd af þjóf, þar sem hann var að fiytja þýfið á brott. Þjófurinn | sem verst séu klæddir. Á list- sá sér ekki annað fært en játa | anum eru meðal annars þessi nöfn: Weismuller sem Tarzan, Gandhi og — Marlene Dietrich. En Wash stóð við sín orð, og nú voru liðin tíu ár og aldrei hafði Wash talað eitt orð við konu sína á þessu tímabili. Loks sótti konan um skilnað — og fékk þann, vitanlega. * * * llla klætt fólk Amerískur grínisti hefir ritað lista yfir þá heunsþektu menn, á sig afbrotið. * * Páfi afþakkar kossa Pílagrímar Rómaborgar eru irnar ,sá hún að neðst á þeimjafar vonsviknir. Páfi hefir á- voru einmitt myndirnar, af ■ kveðið, að hann vill ekki fram- þeirri filmu, sem hún hafðijar láta kyssa á hönd sína. Hann forðum beðið vinkonu sína fyr-1 aetlar jafnvel aö hafa glofa, |það er, að 19. september kom Fimm þúsundir manna farast við jarðskjálfta Það er oft að fréttir spyrjast seint frá Kína. — Til dæmis um ir. Sérstaklega sást greinilega myndin af syni hennar. — Kon- an varð, sem von var til, mjög Joan Crawford undrandi, og gat enga skýringu á þessu fundið. Enda gat eng- inri, sem hún ráðfærði sig við, sagt henni hvernig á þessu gæti staðið. þegar hann er manna á meðal. sú fregn frá Shanghai að eigi * * * jfærri en fimm þúsundir mánna j hefði farist við jarðskjálfta dag- Fyrsta samtal í síma milli skips og járnbrautar á fullri ferð fór fram fyrir skömmu. Var það gufuskipið Bremen og var það á leið til New York. Einn farþega, ame- rísk kona, hafði fengið botn- langabólgu, og varð þegar að skera hana upp. En hún vildi ekki, fyr en hún hefði talað við mann sinn. Var honum sent skeyti til New York. En hann var þá nýlega lagður af stað með járnbrautinni til Chicago. Var síðan hægt að ná í hann í síma í járnbrautinni. — Ann- ars gekk skurðurinn eins og í sögu. * * * Wittenberg á framvegis að vera höfuð- staður í kirkjuríki Þýskalands. Á ríkisbiskup að hafa aðsetur sitt þar. * * * Rússar og Frakkar í^grein í “Manchester Guard- ian” er gerð að umtálsefni för Pierre Co£s flugmálaráðherra hin fræga filmstjarna, hefir ana 23.—31. ágúst. gefið barnasjúkrahúsum í Hol-1 Jarðskjálftar þessir urðu á lywood fjölda brúður af öllum 160 kílómetra löngu svæði í dal, stærðum og gerðum. Fyrir sem áin Mins rennur eftir, milli skömmu birti blað eitt viðtal Sungpan og Mouchow í norðan- við hana. Kom þar í ljós, að verðu Szechvan-héraði. Eigna- hún hefði mikið dáltæi á brúð- tjón varð líka gríðarmikið af um. Hefir hún síðan fengið völdum jarðskjálftanna. Eitt hvert vagnhlassið á fætur öðru þorp hrundi algerlega í rústir og af brúðum. i 1000 menn fórust þarimdir hús- * * * unum. Annað þorp, sem Tating Einstein afneitar jheitir, eyðilagðist að mestu af kommúnistum Að undanförnu hefir mikið verið talað um það ' í ýmsum löndum, hvaða stjórnmálaskoð- un Einstein hefði. En komm- únistar helguðu sér hann með húð og hári. Þetta hefir orðið völdum skriðu. ENDUKMINNINGAR. Eftir F. GuðmundMon. Framh. Sérstakra orsaka vegna, átti til þess að Einstein hefir gefið eg erindi lengst vestur á Alex- út yfirlýsingu um það, að hann ander og Pacific Ave., þegar hafi aldrei verið kommúnisti og byrjaði að leysa snjóinn um vor- sé það ekki enn. ið. Þar höfðu strætin og gang- Hann segir meðal annars í stéttirnar ekkert verið hirtar þessari yfirlýsingu: lum veturinn, djúpar og óárenni- — Hættan, sem stafar afiiegar kvosir lágu ofan að úti- stofnunum kommúnista er í því vlyrum húsanna, og framglugg- fólgin að þær leiða á villustigu |ar voru í kafi ,eins og á heiðar- einlæga vini mannkynsframfara kotum í þröngum afdölum og frelsis. Mín skoðun er sú, heima á íslandi. Þarna hafði Jaf ns PJ iöl Id 1 1 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldx. Skrlfstofustml: 23674 Stundai sérstaklega lungrnasjúk- dðma. Br aB flnna á skrlfstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimlll: 46 AUoway Ave. Talslmli 33158 G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldf. Talsímt 97 024 DR A. BLONDAL 602 Medlcal Arts Bld*. Talsfmi: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdðma og barnasjúkdðma. — AtJ hltta: kl. 10—12 « h. og 8—6 e. h. Helmlll: 306 Vlctor St. Sfml 21180 Dr. J. Stefansson 216 MRDICAL ARTS BLD6. Horni Keiínedy og Graham Stnndar eln^nKn aiiK*na- eyrna- nef- ok kTerka-iJfikdðma Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Talsimii 26 688 Helmllf: 638 McMfllan Ave. 42691 inu hylti hafísinn hátt í loft upp, og þó hann væri að flýa voriö undan fæti inn á firðina aftur að menn óttuðust alt af aftur- komu hans og árás á blessað vorið. Og því var nú það að Matthías, þetta blessað góð- menni leyfði sér þó að segja: “Ertu kominn landsins forni fjandi.” o. s. frv.. O^n eg var að tala um svip- lítið vor í Winnipeg, að vísu auð og geðfeldari stræti, harð- ari ferð á mönnum og konur í ljósari og léttari kjólum, en fegurð hrynjanda og hótan náttúrunnar, var naumast að sjá né heyra. Eg lá vakandi í rúminu snemma að morgni dags, og hvesti heyrnina eftir hamars- höggum í nágrenni mínu, þegar konan mín sem var að hita morgunkaffið, kom til mín upp á loft og sagði að komin væru skilaboð frá Jóni Vopna, að hann bæði mig að finna sig. Eitthvað gott hlaut mér að stafa af því og heldur skyldi eg standa þann daginn í ranghverf- um sokkunum, en að láta Jón lengi bíða eftir mér. Hann hafði einhverskonar yfirumsjón með samstæðuhúsum, nokkuð fyrir sunnan mig í borginni, eða máske átti hann húsin sjálfur. Það minnir mig að húsin væru 10 í samstæðunni og fólkið sem í þeim bjó, heimtaði að storm- gluggarnir væru þegar teknir af þeim og flugaverjurnar sett- ar á gluggana. Eg man að Jóni þótti þetta nokkuð áhemt, en hann fann leiguliðunum þaö til málsbótar, að með því að þessi samstæðuhús hefði ekki glugga nema á stöfnunum þá væri oftast skuggsýnna í þeim en ella, og birtan skýrðist þegar ytri gluggarnir færu. Erindi hans við mig var því það að biðja mig að taka stormglugg- ana af öllum húsunum og láta Dr. A. B. INGIMUNDSON Tannlæknlr 602 MEDICAL ARTS BLDG. Simi: 22 296 Heimilis: 46 054 RAGNAR H. RAGNAR Pianisti og kennari Kenslustofa: 683 Beverley St. Phone 89 502 M. Hjaltason, M.D. Almennar lækningar Sérgrein: Taugasjúkdómar. Lætur úti meðöl í viðlögum. Sími: 36 155 682 Garfield St. að óvinir mannkyns sé hvert fjöldi manna í fleiri daga, at- það vald, sem hnpppir einstakl- vinnu við að grafa langa og flugnaskýlurnar á þau. Auðséð inga í fjötra með ógnum og djúpa skurði til að veita leys- J er það að Jón ætlaði mér þetta yfirgangi, hvort sem það er inga vatninu frá húsunum, svo j verk af einlægri nærgætni við stofnað undir fascista eða kom- ekki yrði mein að. mig nýkominn og fátækann fjöl- múnista fána. Alt það sem | Vorið ér ekki eins tilkomumik-1 skyldumann. En nú var eg orð- == ið, fjölbreytilegt og fagurt -í J inn nógu lærður og skollahroll- Winnipeg eins og á íslandi. j urinn orðinn Tnér nógu eigin- Vegur vorgyðjunnar er ekki í legur til þess fyrst og fremst loftinu yfir Winnipeg, eða þá ■ að spyrja hann ,hvað kaupið að hún klæðir sig ekki eins og vorgyðjan sem íslandi er send eða sem tignum og v þráðum gesti sæmir. Þó maður á hverj- um morgni hafi tekið saman kveðjuorð til Islands sem á að biðja hana fyrir ef hún bæri fyrir augun, þá kemur aldrei tækifærið, hún er ekki sjáan- íeg. Manni finst að borgjrbúar hafa búið vorið til þegar það er komið. Það er eins mikið ófull- komnara íslenzku vori eins og öll verk mannanna eru ófull- bomnari alheimsstjómarstörf- vaari hátt. Eg borga þér góð daglaun, sagði hann.* Eg sagði alnarlangt já ,en bætti því þó við að eg vildi fá ákveðna borg- nú á hvern glugga sem eg tæki af, og hverja skýlu sem eg festi á húsin, samkvæmt þéirri reglu sem algeng væri í bænum við “contract” að slíku verki. Eru þið ekki hissa að hann skýldi ekki reka mig út? “Eg get fengið nóga menn til að leysa þetta af hendi,” segir hann, “fyrir góð daglaun.” Eg sagðisi ekki breyta minni fyrirætlun, eg W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LÖGFRÆÐINGA* á öðru gólfi 325 Main Street Talsími: 97 621 Hafa einnig skrifstofur aS Lundar og Gimli og eru þar aS hitta, fyrsta miSvikudag 1 hverjum mánuBi. Telephone: 21613 J. Christopherson. lslenzkur Lógfrœðingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoha. væri búinn að læra þrælabrögð- in í samkepninni og sæi að þau væru virt en ekki fyrirlitin af fjölda manna að minsta kosti. “Jæja”, segir hann, “þá verður ekkert af samningum okkar á milli,” og eg fór heim. “En samvizkan sekann áklagar,” mér leið illa, og konunni minni ennþá ver, þegar eg sagði henni söguna. Féllu ekki himnamir í höfuðið á mér þegar eg næsta morgun fékk aftur orð frá Vopna, hann vill finna mig. Konaji mín bað mig að vera ekki að sýna neinn þvergyrðing, og eg fór af stað. Jón tók mér sem æfinlega áður, sagðist hafa séð eftir því að láta mig ekki fá borgun eins og eg hefði béðið um, og eg skyldi nú fara og leysa verkið fljótt og vel af hendi. Eg sagðist líka hafa séð eftir heimtufrekju minni, og væri eg nú ánægður með góð daglaun. Hann vildi ekkeri meira um það heyra. Snemma næsta morgun fór eg með elzta drenginn minn til þessarar vinnu, við lukum verkinu af fremur seint að kvöldi • sama dags. Daginn eftir fann eg Jón Vopna, hann tók skellihlægj- andi á móti mér, var búinn að frétta að eg hefði leyst verkið af hendi, og rétti mér 16 doll- ara ávísun á banka. Það var það sem- eg hefði í skollahrollin- um krafist að fá fyrir vinnu nwna. Nú hrylti mig við þess- ari upphæð og vidi feginn gefa afslátt, en það var ekki við það komandi. Eg reyndi að hugga mig við það, að verðugur væri verkamaðurinn daglaunanna, á meðan eg drakk úr góðum kaffibolla. Þetta voru þá 60 krónur fyrir mig og drenginn á einum degi. Þó eg væri altaf að skrifa vinum mínum heima á íslandi fréttir hér að vestan, þá þorði eg aldrei að segja þeim þessa sögu, vissi að það þýddi ekki annað en að meiða Frh. á 8. bls. A. S. BARDAL selur lfkkfstur 03 annast um útfar- lr. Allur útbúnaúur sá bastL Ennfremur selur hann sllikonar minnisvarba og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phonet 86 607 WINBTIPM HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. 8. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset BUt. WINNIPEG —MAW. MARGARET DALMAM TBACHBR OP PIANO 854- BANNINfl ST. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson fslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. ^SImi: 96 210. Helmllis: Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— BsfBSfe and Fnrnltnre M.i 762 VICTOR ST. SIMI 24.500 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bælnn. J. T. THORSON, K. C. falenzknr lliicfræblnicur Skrlfstofa: 801 GREAT WEST PERMANENT BUILDING Siml: 92 765 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. Tnlelmli 28 88» DR J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 Someriet Block Portairc Avenne WINNIPH Operatlc Tenor Sigurdur Skagfield Singing and Voice Culture Studio: 25 Music and Arts Bldg. Phone 25 506 Res. Phone: 87 435

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.