Heimskringla - 06.12.1933, Blaðsíða 1
D. D. Wood & Sons Ltd.
Verzla með ryklaus kol og
kók. “Þeir hafa lagt til
hitann á heimilunum í
Winnipeg síðan ’82”
Símar 87 308—87 309
XLVIII. ÁRGANGUR.
D. D. Wood & Sons Ltd.
Einka útsölumenn í Winni-
peg á hinum frægu “Wildr
fire” kolum er ábyrgst eru
hin beztu.
WINNIPEG MIDVIKUDAGINN 6. DES. 1933
NÚMER 10.
FRÉTTIR
Sir Arthur dáinn
til valda. Það hreif. Þó nokkurt
atvinnuleysi sé í Noregi, er það
|ekki sagt nærri eins slæmt þar
og víðar annar staðar. Á Naz-
•a m Ul CuiTÍe yfirkennari istum bar talsvert í kosning-
T.1 ( ji 1 háskólann, dó s. 1. Unum er heimtuðu einræðis-
ímtudag a Royal Victoria stjórn, en ekkert þingmannsefni
sju ra usinu í Montreal. Hann þein-a náði kosningu. Þingið
var merkur maöur og þektur kemur saman í janúar.
um alt Bretlaveldi. General! * * *
Currie, sem hann var einnig I v • j.*- * * lj'+i
í..,,.- .. Keisara-ættm styður Hitler
kallaður, var yfirmaður cana- , . , _ , .
Fyrir kosnmgarnar a Þyzka-
diska hersi-ns á stríðsárunum.
* * *
Fótbrotnar
Mrs. Bracken, móðir forsætis-
áðherra John Braclten, varð sðr um Hitler í kosningun-
riT,1V1 S ysi laugardag um F5r hann þar mörgum
að fotbrotna. Hún var á leið
landi, birti fyrverandi krón-
prins Þýzka ríkisins ávarp til
þýzku þjóðarinnar, þar sem
hann skoraði á hana, að fylkja
sem nú sé á honum samkvæmt
viðreisnarstefnu Roosevelts.
Eftir því sem stefna Roose-
velts er lengur reynd, því al-
mennara vaknar sú spurning,
hvert stefni. Og innan hans
óna-félagið sem Mr. Insull
stjórnaði í Banadaríkjunum um
koll. Tapaði fjöldi manna fé
því er þeir áttu í félaginu. Þeg-
ar svo var komið flúði Mr. In-
sull til Grikklands. Hefir Banda-
eigin flokks,' eru menn, sem! rikjastjórnin verið að heimta
ætla, að yfirskoðun alls við- j hann framseldan svo að hægt
reisnarstarfsins sé að verða js® lala hann gera reiknings-
tímabær i skaP ráðmensku sinnar. En
* * * j stjórnin á Grikklandi hefir -til
Afsal sjálfstæðis Nýfundnalands 1)essa eyu Því, að senda Insull
til Bandaríkjanna. Þetta þykir
frá Saskatoon til Portland í
Oregon-rfki að heimsækja dótt-1
ur sína. Þegar hún skifti um
fögrum orðum um Hitler og tal-
aði um hann sem þann, er for-
sjónin hefði útvalið til forust-
unnar.
lest í Seattle, hrasaði hún og|
fótbrotnaði. Fór hún samt með 0 ... D i*
lestinni til Portland, eftir að Samve,dismenn °g Roosevelt
henni hafði verið hjúkrun veitt.
Fyrir nokkru lýsti yfirstjórn
Kvað hún nú talsvert veik og samveldisflokksins í Bandaríkj-
hafa forsætisráðherra Johnjunum því yfir’ að friði þeim er
Bracken verið send orð að sjá ríkt hefði á milli flokka SÍðan
hana. Er hann staddur í Vic- Roosevelt hefði teWð við vold'
toria, B.C., sem stendur, á fundi
«r forsætisráðherrar vestur
fylkjanna sitja þar.
* * *
Tekjur
sambandsstjórnarinnar yfir
nóvember mánuð, voru $1,800,-
um, væri lokið. í yfirlýsing-
unni er forsetinn sakaður um
að hafa brugðist loforðum, sem
hann gaf í kosningunum, meðal
annars um sparnað í þjóðarbú-
skapnum, mínkun útgjalda og
hækkun verðlags.
* * *
000 meiri en yfir sama mánuð ... „
1932. Alls námu tekjumar Vl8reisnarlog Roosevelts
$27,814,000. Aukning tekjanna ta m °®' d
er mest á söluskatti, og er það Dómari í Florida-ríkinu gaf
ekoðað bera vott um batnandi Þann úrskurð nýlega, að við-
viðskifti eða að meira sé keypt reisnanlög Roosevelts (N.R.A.)
en áður. væru í ósamræmi við stjóm-
skipunarlög landsins og væru
því ógild sem lög.
Dómsúrskurður þessi fer fyrir
Tala atkvæða C.C.F. í B.C.
Á fundi er frjálslyndi flokk
urinn í Canada hafði nýlega í hæsta rétt landsins °S verður
Ottawa til að búa sig undir þar annað hvort léttvægur fund-
næstu samhandskosningar, og inn eða staðfestur,
sem álitið var ekki ólíklegt að
yrðu á árinu 1934, skýrði Stan-
ley McKeen, sambandsþm.
frá Vancouver frá kosninga-
úrslitunum í British Columbia.
Kvað hann frjáslynda flokkinn
Þingið á Nýfundnalandi hefir
samþykt tillögur Amultree-
nefndarinnar um að landið af-
sali sér sjálfstæði sínu og gangi
Bretland á hönd, sem hver
önnur sjálfréttinda-laus ný-
lenda.
Ástæðan sem landið rekur til
þessa er fjárhagur þess.
Nýfundnaland var sjálfstætt
sambandsríki Bretlands, sem
alt nokkuð undarlegt. En ný-
lega hefir orðið kunnugt um
það, að Insull liafi fyrir mörg-
um árum hjálpað Grikklandi,
ættjörð sinni, til að fá lán, sem
landinu kom þá sérstaklega vel.
Að þeim upplýsingum fengnum,
er ekkert að furða á tregðu
Grikklands, að fram&elja hann.
Og sennilegast kemur aldrei til
þess. * * *
Canada og aðrar sjálfstjórnar
nýlendur. Það hafði sína eigin j Tillaga um nefskatt
stjórn og löggjafarþing og alger á kvenfólki feld
umráð sinna sérmála. j Á ársfundi Sambands sveita-
Verður nú stjórn og þing lagt félaga í Manitoba, sem settur
niður og umsjón á rekstri lands- j var { Brandon, Man., í gær, var
búskaparins falin sex manna tillaga um að leggja nefskatt á
nefnd í hendur. Eru þrír úr|kvenfdik feld.
nefndinni frá Bretlandi, en þrír, * * *
frá Nýfundnalandi. Vínsalan byrjar
Bretland tekur með þessu að gala gterks yíns hófst um
sér að rétta fjárhaginn við. Tak- SQ]arupprdg [ morgun í Banda-
ist það og komist rekstur lands- rikjunum) samkvæmt lögum. —
ins á fastan fót, mun það ^ð vfsU hefir þingið ekki sam-
eiga kost á sjálfsforræði sínu
aftur.
Óreiðan í stjórn landsins, sem
þetta leiðir af, er sagt að flokks
pólitíkin hafi verið völd að.
* * *
Valera fær kalt svar
Eamon de Valera, forseti
írska fríríkisins, skrifaði stjóm-
inni á Bretlandi og bað hana
um að gefa sér ákveðið svar
við því, hvað hún ætlaði að
gera eða hvort hún hugsaði sér,
Aðal-atriði málsins eru þau.,ag keifa valdi, ef írska þjóðin
að Florida-dómarinn heldur því
fram, að stjórnin hafi ekki vald
segði skilið við Bretland að
fullu og öllu.
til að taka yfirstjórn iðnaðarinsi Spurningunni hefir utanríkis-
í sínar hendur, eins og gert er' máhiráðgjafi Breta, J. H. Thom-
samkvæmt viðreisnarlögunum.
hafa fengið 150,000 atkvæði, en | Telur hann það skýrt og á-
C.C.F. flokkinn 115,000. kveðið bort á stjórnarskrá
* * *
,as, svarað á þá leið að hann
kveðið bort á
Bandaríkjanna.
Stefna Roosevelts studd
Á almennum fundi, sem ný-
lega var haldin í New York-
borg af þeim sem andstæðir eru
stefnu Roosevelts í peninga-
málum, fóru atkvæði þannig,
að stefna Roosevelts var studd
með miklum meiri hluta.
¥ * *
Blöð
í Bandaríkjunum benda á að
sala á nautgripum í Canada til
Bretlands sé að aukast og telja’
nauðsynlegt fyrir Bandaríkin að
lækka tolla á innflutningi á
gripum frá Canada. Halda blöð-
in fram, að Canada bíði eftir
þessu og sé meira en reiðubúið
að lækka tolla hlutfallslega.
* * *
Ryckman segir lausri
stöðu sinni
E. B. Ryckman ráðgjafi inn-
anríkistekna í ráðuneyti Benn-
ette, hefir sagt stöðu sjnni
lausri. Ber hann við lasleika
Þingmannssfcöðu sinni heldur
hann eftir sem áður.
* * *
Verkamannastjórn í Noregi
í kosningum sem nýlega fóru
fram í Noregi, hlaut verka-
mannaflokkurinn 69 þingsæti af
150 alls. Er hann lang fjöl-
mennasti flokkur í þinginu. —
Hann vann 22 ný sæti í kosn-
ingunum. Atvinnuleysismálið
var eitt helzta málið í kosn-
ingunum og lofaði verkamanna-
skoðaði hana sem meiningar-
leysu, því hann gæti ekki hugs-
að sér í alvöru beðið um svar
Fregninni af þessu fylgja þau' þyf hvað Bretland gerði> ef
Blaðaummæli, að viðreisnarlög- eitthvert sambandsríki Þess ryfi
in verði ekki ógild talin þó ein-
hver vansmíði kunni að finnast
á þeim, sem erfitt geri að fram-
kvæma þau í vissu ríki. Hér
sé því meira um það að ræða
hverjum augum flokkar eða
stéttir þjóðfélagsins líti á við-
reisnar ákvæðin í heild sinni.
Og þegar til þess komi sé ekki
efi á því, að þau styðji fjöldinn.
Það sem að þau hafa til leið-
ar komið nú þegar, er það, að
þau hafa aukið atvinnu og
hækkað vinnulaun. Allir sem
verkamannastéttinni heyra til
og öll verkamanna-félög séu því
stuðningsmenn þeirra og stefnu
Roosevelts. Fjármálamenn, iðn
aðar-höldar, verzlunarmenn og
þeir bændur, sem telja viðreisn-
ar-starfið ekki hafa náð til sín
eða bætt hag sinn séu stefnunni
andstæðir. — Iðnaðarhöldarnir
telja sig ekki hafa haft hlutfalls
lega þann hag af lögunum sem
þau hafi betrað eða bætt ástand
ið. Og svo býr og nokkur ótti hjá
þeim við það, að þó að rekstur
iðnaðarins eigi enn að heita í
höndum einstaklinga, undir yfir-
stjórn stjórnarvaldsins, hljóti
svo að fara, að hann verði úr
höndum þeirra dregin með tíð
og tíma, og þá bíði ekki annað
en að þjóðin taki við honum.
Deyfð og dá færist yfir rekstur-
inn, sé ekkert upp úr honum
að hafa fyrir einstaklinginn eða
Bretar greiða hernaðar- | nú kominn aftur til London.
skuldar afborgun j Hann hélt ræðu í enska út-
Fjármálaráðherrann Neville | varpið í gærkveldi, og sagði svo
Chamberlain tilkynti í ■ neðri’m- a.:
málstofu brezka þingsins nýlega j “Ægilegasta stundin, sem eg
að Bretlandsstjórn myndi hefi átt í lífi mínu, er sú, þegar
greiða, í viðurkenningarskyni, | liinn þýzki fangavörður snéri
sjö miljónir og fimm hundruð lyklinum á hurðinni í fanga-
þúsund dollara í afborgun af klefa mínum að kvöldi þess 23.
ófirðaráraskuld sinni [ Wash-
ington þ. 15. desember. Upp-
hæðin verður greidd með
Bandaríkjagjaldmiðli. — Roose-
velt forseti hefir fallist á, vegna
afborgunar þessarar, að lýsa
yfir því, að Bandaríkjastjórn
líti svo á, að Bretar hafi ekki
brugðist skuldbindingum sín-
um.
* * *
Norrænn þjóSflokkur í
Póllandi fyrir 7000 árum?
Nýlega var verið að grafa hjá
Zalno í Turholahéraði í Póllandi
og komu menn þá -niður á leif-
ar af byggingu, er menn ætla að
sé um 7000 ára ^gömul. Jafn-
f. m., og það rann upp fyrir
mér, að eg hafði verið sviftur
frelsi mínu. Eg hafði verið
te^inn fastur tveim stundum
áður, án þess að mér væri gefið
til kynna fyrir hvað eg væri á-
kærður . Eg gerði ráð fyrir, að
það væri vegna þess, að eg
hafði sent blaði mínu ítarlegar
og sannar fregnir, án þess að
láta leiðast af hinum opinberu
æsingum, eða hirða um þær
takmarkanir, sem fréttariturum
eru settar af Ríkisstjórninni
þýzku og umboðsmönnum henn
ar. Þar sem mér var kunnugt
um aðra blaðamenn, sem höfðu
borið sannleikanum vitni á
samninga sína við það. Spurn
ingunni yrði því ósvarað af
hálfu Bretlands.
Þessi bréfaskifti Valera og
utanríkisráðgjafa Breta voru
lesin upp í þinginu á Bretlandi í
gær. Var þingsalurinn troð-
fullur af fólki, því það hafði
áður verið gert kunnugt, að
írsku málin kæmu til umræðu.
Þingið hallaðist að svari utan-
ríkisráðgjafans og kvað ekki
neina þörf á að skýra frá því,
hver stefna Bretlands væri
hvorki gagnvart sambandsþjóð-
um sínum né öðrum. Slíkt væri
kunnugt um.
Utanríkisráðgjafinn mintist
í þinginu á spurningu Valera
sem gabb.
Þingið kvað þó opna leið til
samninga við Irland. Var þar og
bent á, að írsku málin snertu
önnur sambandslönd eða ný-
lendur Breta.
Hvað Irland hefst að eftir
þetta svar Breta, er ekki kunn-
ugt. En undanfarið hefir all-
mikið verið talað um það, að
Valera ætli að demba á kosn-
ingum þar sem eingöngu yrði
greitt atkvæði um skilnaðar-
málið og tafarlausar fram-
kvæmdir í því.
flokkurinn að leggja fram 50 þann sem hann hefir með
miljónir króna til að bæta úr höndum. Það verði afleiðing
Verður Mr. Insull framseldur
Tilraunir Bandaríkjastjórnar-
innar að ná í Samuel Insull,
hafa reynst árangurslausar.
atvinnuleysinu, ef hann kæmist af því stranga stjórnar eftirliti, Eins og kunnugt er, valt milj-
ið reglugerð um söluna og genr
ekki fyr en upp úr nýári, en
bannlögin voru úr sögunni kl.
12 í gærkveldi og var gert ráð
fyrir að salan byrjaði þá þegar
undir eftirliti landsstjórnarinn-
ar til bráðabrígða. Heitir sá
Joseph H. Choate, er Roosevelt
hefir skipað eftirlitsmann vín-
sölunnar. Hann er lögfræðing-
ur frá New York og talaði með
afnámí bannsins. En þrátt fyr-
ir þetta, eru það nú samt ekki
nema tvö fylkin, sem byrjað
geta strax sölu sterku vínanna.
í flestum hinum fylkjunum er
sala sterkra drykkja bönnuð að
lögum og verða þau skráðu lög
að verða afnumin á þingum fylkj
anna áður en salan hefst. Er
engin vafi á að þau lög verði af
numin í þeim fylkjum, sem at-
kvæði greiddu með afnámi
bannlaga landsins (átjándu
grein stjórnarskrárbreytingar-
anna).
Á þinginu í Washington, er
búist við, að landstjórnin og
fylkin togist á um stjórn vín-
sölunnar. Landsstjórnin telur
hana auðvitað betur komna í
sínum höndum, bæði vegna þess
að með því sé meiri trygging
fyrir vernd þeirra fylkja, sem
bann ætla sér að hafa, og eins
hinu, að hafa hendur í hári með
verðinu á víninu. Aftur mun
fylkjunum finnast gengið á rétti
sínum með því, að svifta sig
stjórn og eftirliti vínsölunnnar
og auðvitað hagsvoninni, sem
því fylgir. Og það er einmitt
að verða nokkur urgur út af því
nú í Bandaríkjunum, að stjórn
Roosevelts sé ágeng gagnvart
fylkjunum.
* * #
Fólksflutningur
til Bandaríkjanna
Frá því að fólk tók að flytja
til Bandaríkjanna, hefir það víst
ekki komið fyrir, að fleiri menn
hafi flutt út en inn, þangað til
á s. 1. ári. Samkvæmt skýrsl-
um um þetta, fluttu 23 þúsund
manna til landsins 1932, en 80
þúsund fluttu út úr landi. Ann-
ars hafa fólksflutningar til
landsins verið miklir til skamms
tíma, en hámarki sínu náðu þeir
1907. Þá voru innfltyjendur alls
1285 þúsund. Síðan 1820 er
talið að 38 miljónir manna hafi
flutt til Bandaríkjanna.
laginu, að þarna höfðu norræn-
ir menn verið.
Þarna hafa enn fremur fund-
ist leifar af tveimur þorpum frá
níundu öld, og hafa þar búið
forfeður þess kynstofns, sem nú
byggir milli Neðri Oder og Vislu.
Einnig hefir fundist þar gröf,
ferhyrnd og hlaðin úr höggnum
granit.—Mbl.
* h- *
FlugnaveiSar í Japan
Á sumrum eru flugur hin
mesta plága í Tokio og flytja
þær með sér allskonar drep-
framt sást það á byggingar- sama hátt og eg, kom mér
það furðulega fyrir sjónir, að eg
skyldi vera valinn einn úr hópi
til þess, a ðþola ofsóknir og
refsingar þýzkra stjórnarvalda.
í þrjá daga var brezka ræðis-
manninum neitað um að heim-
sækja mig, mér var neitað um
allá lögíræðilega aðstoð, og
mér var ekki leyft að taka á
móti póstsendingum. Eg gat
ekki getið mér þar til, hver
örlög myndu bíða mín. Eg
neyddist til að sofa í fötunum,
var ekki látinn hafa svo mikið
sem sápu eða þurku, og einu
sóttir. Nú hefir verið fundið
upp á því að láta skólabörn
veiða flugur á vissum dögum,
og fá verðlaun þau, er mest
veiða. Á einum degi í sumar
veiddu börnin 700 miljónir
flugna.
* * *
Balbo fer frá og
ýmsir fleiri ráðherrar
Breyting sú á ítalska ráðu-
neytinu, sem í vændum hefir
verið er nú komin í
framkvæmd. Balbo flugmála-
ráðherra og Siriano aðmírall,
flotamálaráðherra, hafa sagt af
sér, en Mussolini hefir sjálfur
tekið að sér embætti þeirra.
Gegnir hann þá samtals sjö
ráðherraembættum, er forsætis-
ráðherra, og ráðherra flugmála,
flotamála, innanríkismála, utan-
ríkismála, félagsmála og her-
mála. — Menn búast þó við, að
innan skams ætli hann þó að
sameina embætti hermála-,
flugmála- og flotamálaráðherr-
ans í eitt eða landvarnarráð-
herraembætti og gegna því
sjálfur.
Balbó marskálkur, sem nú er
talinn áhrifamaður í ítalíu og
vinsælasti maður þar, annar en
Mussolini hefir verið skipaður
landsstjóri í Libyu, en Siriano
aðmírall verður forstjóri fyrir
stóru járn- og stál-félagi í
Piedmont.
* * *
Kven-frímúrar
t London hefir nýlega verið
stofnuð hin fyrsta frímúrara-
hlutirnir sem mér var leyft að
háfa á mér var vasaklútur minn,
úr mitt og úrfesti, og dálítið af
peningum. Gat eg því keypt í
fangelsisbúðinni nokkuð af mat-
vælum, og var eg að því leyti
betur staddur en flestir hinna
fanganna, sem urðu að láta sér
nægja fangafæðið.
Þegar ræðismanninum var
loksins leyft að tala við mig, að
þerm dögum liðnum. tilkynti
hann mér það, að það ætti að
færa mig fyrir Ríkisréttinn í
Leipzig, og eg væri tásakaður
um landráð. Eins og nú er
kunnugt, var þessi ákæra látin
falla niður, vegna þess, að hún
hafði ekki við nein rök að
styðjast. Síðustu frásagnir í
þýzkum blöðum um þetta mál
eru mjög fróðlegar og eftir-
tektaverðar.
Á meðan eg var í fangelsinu,
átti eg tal við nokkra aðra
fanga, sem sögðu, að þeir
myndu telja sig sæla, ef þeir
gætu verið í mínum sporum.
Þar voru margir fangar, sem
höfðu unnið það eitt til saka,
að hafa á einn eða annan hátt
móðgað Nazista. Fáir af þeim
munu hafa von um frelsi. “Þú
þarft engu að kvíða,” sögðu þeir
vig mig. “Alt England styður
þig. Þeir geta ekki haldið þér
í fangelsi fyrir engar sakir”.
Mér ógnar við tilhugsunina um
það, hvað um mig hefði orðið,
hefði eg ekki verið brezkur
þegn, og eg vil nota tækifærið
til þess, að þakka brezkum
MEÐFERÐ NAZISTA Á
PÓLITÍSKUM FÖNGUM
Noel Panter segir frá
stúka fynr konur, með mikilli i stjórnarvöldum fyrir alt, sem
og leyndardómsfullri viðhöfn. þau hafa gert fyrir mig og fyr.
ir það hversu einarðlega og fast
var haldið á máli mínu.
Eg get ekki varist því, að
spyrja sjálfan mig um það,
hvort að brezkir þegnar, sem
njóta heimilisöryggis í sínu
landi, gera sér grein fyrir því,
hversu þeir eiga miklu láni að
fagna. Enginn veit hvað átt
hefir fyr en mist hefir, og okkur
hættir við, að líta á hið daglega
öryggi, sem við njótum, sem
sjálfsagðan hlut. Englendingar
hafa mikla ástæðu til þess að
Rvík. 6. nóv.
Brezki blaðamaðurinn Noel
Panter, sem nýlega var tekinn
fastur í Þýzkalandi, ákærður
um landráð og njósnir, en síðan
slept lausum eftir kröfu brezku
stjórnarinnar, og allar sakir, er
nazistar höfðu búið til á hend
ur honum, látnar niður falla, erjvera þakklátir.—Alþb.