Heimskringla - 13.12.1933, Page 4

Heimskringla - 13.12.1933, Page 4
4. SÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. DES. 1933 — |^cimsknn0la (StofnuS tSSS) Kemur út á hverjum miðvikudegi. Elgendur: THE VIKING PRESS LTD. SS3 og SSS Sargent Avenue, Winnipeg Talsími: 86 537 ____ VerB blaSsins er $3.00 árgangurinn borgist fyrlrfram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. RáSsmaður TH. PETURSSON S53 Sargent Ave., Winnipeg Manager THE VIKING PRESS LTD. 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFÁN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA SS3 Sargent Ave., Winnipeg. “Heimskringla” is published by and printed by The Viking Press Ltd. 153-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. Teiephone: 86 537 WINNIPEG, 13. DES. 1933 JÓL FYRIR ALLA Á síðasta hálfum mannsaldri, hefir sú skoðun rutt sér mjög til rúms, að jólin séu umfram alt hátíð bamanna. í>að hefir að vísu enginn á móti því, að sjá litlu glókollana glaða og káta. Það hefir einhver sagt, að svö tilfinningasnauðan mann hafi hann aldrei þekt, að honum yrði ekki á að brosa yfir vöggu ungbarns, enda minti ekkert á þessari jörð á engil, sem það. Vér viljum því ekkert frá böm- unum taka. En það er annað, sem hjá hinum fullorðnu er samfara þessari skoð- un ,sem vér vildum athuga. Oss dylst ekki að í henni felst eitthvað það, er minnir á, að jólin komi þeim í raun og veru ekki við. Þau geti það ekki og liggi margar ástæður til þess. Jólaboðskapurinn er meira en hugar- burður. Hann er ekki eintómt bama- glingur, eins og rejmt hefir verið að gera hann. Hann er ein sú raunverulegasta hugsjón, sem mennimir hafa öðlast. Jóla- fagnaðurinn er þvf í eðli sínu almennur. Hann heyrir jafnt til gömlum sem ungum, fátækum sem ríkum, lágum sem háum. En hvernig getur hann orðið almennur eins og nú árar fyrir mörgum? Hvernig fá þeir notið hans, sem við fátækt og neyð eiga að búa? Ekki geta þeir keypt jóla- gjafir til þess að gleðja sig og sína eða aðra með. Það eru aðeins þeir efnaðri, sem nokkurn kost eiga á að njóta jóla- fagnaðarins í einhverjum verulegum skilningi. Þannig munu margir hugsa. Það er einmitt þessi venja, þetta jóla- gjafa-fargan, sem gengur svo langt, að ekkert minna en hin ríkmannlega gjöf nægir nú orðið, eða þykir sómasanjleg, sem kæft hefir niður jólafagnaðlnn al- ment. Það er vegna þeirrar áherziu, sem lögð hefir verið á þetta, að andi jóla boðskaparíns er að hverfa og jólafagnað- urinn er að leggjast nlður, eða að verða óeiginlegur nema íjá börnunum. Það er þessi tízka sem rænt hefir menn jóla- fagnaðinum. Hún hefir ekki einungis svift hina fátækari honum; hún hefir upprætt hann einnig hjá þeim ríku, því enda þótt þeir geti veitt sér allar þær jólagjafir, sem þá girnir að gefa og gleðja aðra með, og þeir geti lifað alla daga árs- ins í dvrðlegum jólafagnaði, er jóladagur- inn sjálfur, hin eiginlega fagnaðar hátíð, oft leiðinlegasti og tómlegasti dagurinn, sem þeir lifa á öllu árinu, svipað og heita má, að hann sé orðin hjá flestu fullorðnu fólki hér um slóðir ef ekki víðast. Þetta er gagnstætt uppruna og eðli jólafagnaðarins. Jólahátfðin er almenn fagnaðar-hátíð. Hún er fyrst og fremst haldin í. minningu um fæðingu þess, er dýrmætustu hugsjónina hefir gefið mann- kyninu, bræðralagshugsjónina. Verðmæti hennar verða ekki á alin eða vog mæld. Vér trúum því, þrátt fyrir alt, að þegar hún er orðin einn megin þáttur hugsána mannanna, sé sigur unnin á öllu því mannkynsböli sem’ á valdi þeirra er að yfirstíga. Oss getur fundist, að áhrifa þessarar hugsjónar gæti enn h'tt f lífi manna eða þau vera svo seinvirk, að efi- vakni hjá mörgum um gildi hugsjónar- innar. En hún er áhrifamikil eða lítil í athöfnum manna í hlutfalli við það, sem þeir helga sér hana í einlægni. Það rýrir ekki sannleiks gildi hennar, að hún er ekki hagnýtt sem skildi. Hversu ó- praktiska sem menn enn skoða bræðra- lags-hugsjónina, getur orðið bið á því, að önnur verði vakin upp, sem raungæfari mundi reynast í því, að lækna mein mannfélagsins, en hún, ef fylgt væri. F'yrir að hafa eignast þessa hugsjón er i jólanna fagnað. Og á hvern hátt beri að j fagna þeim flýtur þá einnig af sjálfu sér. Það verður ekki gert með kostulegum gjörfum einum. Það verður aðeins gert með þvf, að vekja bróðurþel og kærleika hjá mönpum hverjum til annars. Og til þess er aðeins ein leið. Hún er sú, að menn komi saman, fagni hverir með öðr- um og gleðjist út af því, að eiga eina sameiginlega hugsjón, sem öllu öðru sé dýrmætari og heillavænlegri til farsældar mönnunum. Vér höfum heyrt marga íslendinga, sem heiman af íslandi hafa komið fullorðnir og hér hafa dvalið um nokkur ár segja, að þeir hafi eiginlega aldrei haft nein jól í þessu landi. Hvað skildi nú valda þessu? Ástæðan er fólgin í þessu, sem vér höf- um verið að benda á hér að framan. — Heima var lítið um jólagjafir á þeim tíma, sem þeir voru þar. f stað þess komu menn saman og glöddust hverir með öðr- um. Þeir hlökkuðu til þeirrar stundar, eins og börnin gera til komu Sánkti Nik- 'ulásar. Það var öll jólagleði þeirra. En hún var nægileg til þess að bera áhrif frá sál til sálar. Hún vakti bræðra þel miklu einlægar og sterkara en það gerir hér, að fleygja böggli inn um dymar og láta ekki sjá sig söguna meir, hvort sem það stjórn- ast af hjartalagi eða tízku, eða hvoru- tveggju. Það er með öðrum orðum andi jóla- fagnaðarins, sem hann saknar. Og fs- lendingar eru eflaust ekki einir um það. Margt eldra fólk situr tómlátt og eitt heima mestan hluta jólanna, þegar aðrir á heimilinu þjóta sinn í hverja áttina að elta þær algengu skemtanir, sem völ er á. Það má því með nokkrum sanni segja, að jól séu hér engin haldin, að minsta kosti ekki í þeim skilningi, sem vera ætti, að glæða bræðra þelið. Vafstur er oft nóg þeim samfara, en það nær oftast til barn- anna. Og þó vér höfum að sjálfsögðu ekki á móti því ,að þeim séu gerð jólin skemtileg, virðist það í fylsta máta ó- eðlilegt, að jólafagnaðurinn nái ekki jafnt til allra. Það mun mega svo að orði kveða, að einn þriðji til helmingur þjóðar þessa lands njóti verulegs jólafagnaðar. Aðal- lega eru það börnin. Þau eru talin um þrjár miljónir undir 14 ára aldri. Vonandi njóta þau gleðinnar af því, er sánkti Nikulás færir þeim. Hann hrífur barns- sálina og þau muna eftir honum, þó þau hafi litla hugmynd um afmælisbamið sjálft. Það þykir sjálfsagt fáum neitt athugavert við það, þó oss finnist, að þeim sankti Nikulási búðanna sé með því gert fullmikið undir höfði. En út á það skal samt ekkert sett, því bæði nær það til- gangi sínum, að gleðja börnin, og svo eiga þau eftir að kynnast sögunni er þau eldast um þessa hluti. Frá 15 ára aldri til 24 ára aldurs eru um tvær miljónir ungl- inga. Vonum vér einnig, að þeir njóti jólaskemtunar' á sína vísu. Gjafa óska þau auðvitað, en helzt einhvers, er þau geta klæðst. Aðal skemtun þeirra mundu þau telja þá, að sækja dans eða að koma saman. En fyrir þeirri skemtun er lítið séð, svo margir þessir unglingar verða að leita til almennra danshalla. En þar getur svo farið að þeir þekki engan og hafi litla skemtun veitt sér. Geti helm- ingur þeirra sagt, að þeir hafi lifað eftir- minnilega skemtileg jól, tekst vel til. Af hinum fimm miljónunum, sem kom- in er yfir 24 ára aldurinn, mun vel ílagt að segja, að einn fimti skemti sér eða njóti minnisstæðs jólafagnaðar. Útkoman verður því sú, að enda þótt þjóð þessa lands, sem annara landa, haldi jólin hátíð- leg, nýtur ekki helmingur hennar neins jólafagnaðar, og hinn helmingur hennar, sem segja má að það geri, ekki öðru vísi en í hálf óeiginlegum skilningi. Að halda jólahátíð á þennan áminsta upptekna hátt, er aðeins til málamynda. Það er sama sem ekkert við það unnið. Það hvorki betrar líf einstaklingsins, né vinnur bræðalags hugsjóninni neitt gagn. En það ætti þó að vera mark og mið jóla fagnaðarins. Að því er íslendinga snertir, hyggjum vér, að færri þeirra minnist mikils eða reglulegs jólafagnaðar, eftir að þeir urðu 25 ára gamlir. Hvað gera þurfi til þess að vekja nú jólfögnuð hjá þeim á ný, vírðist beint horfa við. Það er að hafa jól á gamals dags vísu, þar sem allir, ungir og gamlir, háir og lágir, ríkir og snauðir komi saman og fagni hver með öðrum. Um reglur fyrir því þarf ekki að ræða. Aðal atriðið er að allír fagni. Bömin við það sem sankti Nikúlás færir þeim í bögglinum. Ungling- arnir við leiki sína og fullorðna fólkið við ræðuhöld, ^öng, leiki, samræður og endurnýaðann kunningsskap. Þetta gæti farið fram í samkomu húsum eða blátt j áfram með því, að svo og svo margar fjölskyldur heimsæktu hver aðra á víxl yfir jólin. Alt sem vekur og hrindir hvers dags tilbreytingarleysinu og deyfðinni af mönnum, nyti sín betur á þennan hátt en nokkurn annan. Og það sem bezt væri, það vekti bræðralags-hugsjónina, og menn mundu finna frekar til hverir með öðrum en áður. Hver mundi eitthvað gott og gagnlegt af öðrum læra eða fræð- ast. Samfundir í þessum skilningi eru oft mentalind. Það sýnir sig í sögu margra þjóða. Með þessu sem nú hefir verið tekið fram, höfum vér að minsta kosti á sumt af því minst er oss bjó í huga í sambandi við jólin, sem nú fara í hönd. Að þau færi öllum sem einum fögnuð, er einlæg ■ usk vor. Og þrátt fyrir það, Sem sagt hefir verið um jólagjafasiðinn, má það ekki sjciljast svo, að vér metum ekki til- raunirna til að vekja fögnuð annara með honum. Það sem vér höfum aðallega við hann að athuga, er að hann sé ekki látinn koma algerlega í stað þess, sem eiginlegum jólafagnaði er samfara og vér höfum leitast við að skýra frá í hverju er fólgið. Gleðileg jól til eldri sem yngri! UM HEILBRIGÐISMÁL Eftir S. E. Björnsson Einni stund er ef til vill ekki betur varið öðruvísi en með því að skygnast inn í þá hluti sem við koma heilsu manna í líkamlegum efnum. Ef til vill er of lítið gert að því hér, og liggja auðvitað ýmsar orsakir til þess, sem ekki þarf að minnast á. En ef viljinn er nógur hjá mönnum að afla sér upplýsinga í þeim efnum þá eru stórar birgðir af ritum til, sem ætl- aðar eru almenningi til afnota. Kunnugt er að nú á þessum síðustu árum hafa menn starfað enn k'appsamlegar að því en nokkru sinni fyr að fræða alþýðu um heilhrigðismál, og er það gert bæði í ræð- um og ritum, og jafnvel útvarpað nú síðan það tæki fór að verða alment notað. Benda má á að einmitt þessi síðustu ár hafa risið upp heilbrigðismála nefndir. sem starfa jöfnum höndum með lands- stjórn og fylkisstjóminni; og árangur af þeirra starfi hefir orðið meiri en menn alment grunar. En að sljálfsögðu yrði of langt mál að fara út í það að skýra frá öllu því starfi.' Verður því að nægia í þetta slnn að benda á nokkur atriði í þessu sambandi. Eg veit að ykkur er öllum kunnugt um það starf sem Dr. D. A. Ste'wart hefir unnið hér í fylkinu í því augnamiði að út- rýma tæringunni. Það starf hefir nú þegar borið blessunarríkan ávöxt. Fjöldi af nýjum sjúkdóms tilfellum hefir fundist á hverju ári. Það hefir flegt verið ungt fólk, sem ltila eða enga hugmynd hafði áður um yfirvofandi hættu, en sem þann- ig náðist í tíma til að veita alla nauðsyn- lega lækningu og kenna þær reglur sem nauðsynlegar eru bæði fólkinu sjálfu og þeim sem daglega þurfa að umgangast það. Það er ómetanlegt starf, og svo myndarlega af hendi leyst að það hlýtur að vekja aðdáun allra, sem nokkuð þekkja til. Eg verð að láta þessi fáu orð nægja um þetta atriði að sinni. Annar sjúkdóm- ur er til, sem áetti að fá samskonar út- reið úr okkar mannfélagi og það er krabbameinið. Vissulega hefir mikið ver_ ið gert til að stemma stigu fyrir því þó að vísu enginn Dr. Stewart hafi komið í kring til þess að leita að nýjum sjúkdóms- tilfellum. Væri það þó engu síður nauð- synlegt en með tæringuna. í þessu sambandi skal eg segja ykkur frá því, sem gert hefir verið í Ontario- fylki nú á síðari árum. Þess má geta að í því fylki hefir mest rækt verið lögð við þenna sjúkdóm í öllu Canada. Fyrir tveim árum síðan útnefndi stjómin þar konunglega rannsóknarnefnd til þess að kynna sér þetta mál víðsvegar um heim, og þá sérstaklega það sem viðkemur lækn ing á sjúkdóminum. Það var í fyrsta sinni í sögu þjóðarinnar sem slík nefnd var kjörin til að ferðast utanlands í þess- um erindagerðum. Nefndin gaf svo skýr- slu um starf sitt og gaf í henni ýmsar góðar ráðleggingar: að krabba lækningar- siöðvar skyldu reistar; að radium skyldi keypt og að framleiðslu stöðvum fyrir radium skyldi komið upp. Vegna þess hversu ávalt yrði mikill dráttur á því að uppgötva sjúkdóminn og byrja á lækn- ingum — í minsta lagi sex mánuðir í þeim tilfellum þar sem krabbinn byrjar í húðinni — þá réði nefndin til að þegar í stað yrði hafið útbreiðslustarf til þess að kynna alþýðu þá hættu sem, stafaði af of langri bið áður en lækning gæti byrjað. Nefndin ráðlagði einnig að útnefndur skyldi umsjónarmað- ur'eða menn til þess að vinna að þessu útbreiðslumáli. Eftir þessi tvör ár sem liðið hafa síðan hefir öllu þessu má heita, verið komið í fram- kvæmd. Krabbameins lækninga- stöðvar hafa verið stofnaðar við Kingston General Hospital og enn ein er nú bráðum fullger í Victoria Hospital, London. — Lækning fæst ókeypis á þessum telja fram iíokkur atriði, sem ekki eru eins þekt af alþýðu manna og sem öll nauðsyn er á fyrir menn að athuga. Allir vita að heilsan er undirstaða allrar lífsánægju og framfara í heim- inum og að sjálfsögðu er það eitt aðalverk allra stjórna að vaka yfir velferð fólks í þessu tilliti að því leyti sem unt er. En þrátt fyrir alt, sem gert hefir verið í þessa átt þá er stórt bil á milli þess, sem gert stofnunum fyrir þá. sem. ekkiier og þess, sem mætti gera. ó- geta borgað fyrir sig. Radium efað má stjórnunum að ein- hefir verið keypt og þar á meðal hverju leyti um þetta kenna en sú fyrsta framleiðsla á því í Canada . Framleiðslustöð fyrir radium hefir verið bygð og hefir hún gefið af sér nægan forða bæði til spítalanna og elns fyrir lækna út um fylkið þetta síð- astliðna ár. þó mun alþýðan sjálf eiga sinn skerf í þeirri sök. Sem dæmi um það má taka nokkur atriðL sem flestum eru kunn. Það eru nú liðin 137 ár síðan Dr. Ed- ward Jenner sannaði fyrir öll- um heimi að bólusetning væri ó- Það eru tvær rangar hug- j brigðult varnarmeðal gegn stóru myndir sem fólk yfirleitt hefir um þenna sjúkdpm, hin fyrri er sú að hann sé ólæknanlegur og sú síðari að menn hafa ein- hvern óstjórnlegan ímugust á að láta vitnast að þeir gangi með hann? Þær hugmyndir þarf að uppræta með því að kehna fólki rétt um sjúkdóminn. Það þarf að kenna því að beita sér gegn byrjun sjúkdómsins í bólunni, en 60-^-70 árum seinna urðu 58,000 dauðsföll á Eng- landi og í Wales úr þessarf veiki, á 10 árum. Og þó að vísu nú sé að miklu leyti sigur fenginn í flestum löndum gegn þessari veiki þá er þetta dýr- mæta varnarmeðal ekki nærrí notað sem skyldi og þúsundir manna veikjast enn árlega af bólunni víðsvegar um heiminn. stað þess að sjá aðeins endirinn. j í Bandaríkjunum einum sýkjast Frá útbreiðslustofu stjórnar- fra 3°—40,000 manns árlega af innar sem áður er um getið hafa óóluveiki. Orsök þess er auð- verið sent út firnin öll af ritum vrita® sú, að sum ríkin þar hafa um þenna sjúkdóm, og ræður beinlínis sett f Se8n lö« á mótf hafa verið haldnar, þar sem bólusetning, en önnur ríki láta hlustað hafa á yfir 100,000 ít*að afskiftalaust. Canada heflr manns. Margt af því hefir verið einnig haft sfna neynslu í þessu prentað í blöðum og tímaritum, efni-, er ebki meir en 9 sem hefir náð til allra sem lesa.! ar si7ian 33 dauðsföll urðu úr Fyrir þetta er nú starfið farið veikinni ] Windsor, Ontario, og að ganga stórum mun betur'en fyrir aöeins einu ári síðan dóu í byrjun. Sjúklingarnir eru j17 manns 1 Vancouver úr verstu farnir að leita lækninga í tíma teáund veikinnar. Þrátt fyrir og starfið ber margfalt meiri á-1 alia reynslu niannanna í þess- rangur. i um etnum þá eru þessar vest- ^ , , , . ... . ,, rænu þjóðir ekki enn komnar á að mesta hættan í samb^fð fað st* að geta fært sér ** broiAomom „„ - * ; æga í nyt þessa sottvorn sem krabbamein er su að biða með e alhr þo vita að er óbrigðul. Ma það að leita lækninga við því. Það er að sínu leyti alveg sama og með tæringuna: þvf fyr sem það merkilegt kalla á þessar! vísinda og framfara öld. Aðrar í^iíninoHn . . . . '. þjóðir, sem tekið hafa þetta mál lækmngin byrjar þvi betra tæki- , , . , , . m . . færi með bata. Það er því mjög alvarle^ar’ ^eta nu hrosað sfgrl áríðandi að gæta að sér í tíma með öll sár sem ekki vilja gróa, vörtur og ör og hverskonar húð- sjúkdóma sem ekki vilja gróa yfir því að hafa unnið bug á þessum sjúkdómi fyrir fult og alt . I því sambandi má nefna þýzkaland og ítalíu, sem gert hafa bolusetnmg að skyldu sam- og hverskonar meinsemdir sem , , . . ... A * kvæmt landslogum. Og það er á allra vtiund að þau lönd sem maður verður var við og sem j j vaxa á líkamanum. Þúsundir , .. . . . , , , , , þetta hafa gert eru nu frí af af þessum sukdomum hafa ver-i „ . ,,, ,,, ,,, • * ii „ i alln hættu frá þessum sjuk- jð læknaðir, og í sumum tilfell- ,. . . ,, ,domi. um þar sem litil von hefir verið: um bata í byrjunnini. Því þarf Þá má einnig minnast á að taka það fram og margend- barnaveikina, sem er nú full- urtaka það að það er hirðuleysi sannað að má útrýma á sama fólksins sjálfs að kenna í flest- hátt. En því miður hefir þessl um tilfellum hversu margir vörn gegn henni mætt mót- deyja úr útvortis krabbameini. jspyrnu á sama hátt og bólu- Þó eg mintist aðallega á On- setning gerði fyrst framan af. tario-fylki í sambandi við þessar Þó hefir talsvert áunnist í þessu lækningar þá'vil eg benda á að efni og eftir þau 10—15 ár síð- víðsvegar um Canada eru þess-1an varnarmeðalið fyrst þektist ar stofnanir nú starfandi við, er nú þó allvíða búið að koma sjúkrahús landsins. í Halifax miklu í framkvæmd í þessu efni. og Montrael eru þannig lækn- Enginn vafi ér á því að inn- ingastofur við stærri sjúkra- spýting gegn barnaveiki á eftir húsin. Einnig í Vestur Canada, í Winnipeg, Regina og Saska- toon. En sá maður sem ef til vill hefir starfað mest og best a,ð ryðja sér til rúms um yíða veröld og væri það gleðilegt tákn tímanna. Ýmsa fleiri sjúkdóma mætti minnast á, sem að þessu mikla velferðarmáli hægt væri að uppræta með öllu hér í landi er Dr. John M. Robb, ef menn vildu losna við þá. — heilbrigðismálaráðherra í On-|Má þar til nefna taugaveikina tario-fylki, og hefi eg þegar i sem áður var ein af allra verstu vakið athygli ykkar á starfsemi j plágum mannkynsins. Þrátt hans í þessu sambandi, sem fyrir alla mótspyrnu frá þeim, byrjaði fyrir tveim árum síðan sem efuðust um réttmæti vís- og er nú rekin af miklu kappi og alúð með stórkostlega góð- um árangri. Eins og eg gat um í byrjun þessa erindis þá get eg aðeins á þeim tíma, sem um er að ræ^ia hér í dag, gefið ykkur nokkrar bendingar um almenna heil- brigði. Hvert einasta atriði, sem eg þannig minnist á er efni í heilan fyrirlestur og jafnvel heila bók. Tökum til dæmis híbýlaskipun, klæðnað, matar- tilbúning og matarhæfi, líkams- æfingar og því um líkt, sem alt er nauðsynlegt að kynna sér og er því f raun og veru sjálfsagð- ur lífsreglur sem allir eiga að indanna í þeim efnum, hefir henni nú verið útrýmt úr sið- uðu mannfélagi að mestu, en þó ekki að fullu og öllu eins og ætti að vera. “Sýnið mér gerl- ana f vatninu og þá skal eg trúa yður,” er haft eftir mönnum í viðtali við geriafræðingana fyrir 25 árum síðan. Þarna var mót- -spyrna, sem tekið hefir fleiri tugi ára að uppræta, og heflr kostað mörg mannslíf og ó- mælanlegar þjáningar og sorg- ir, sem á rót sína að rekja til vanþekkingar og hleypidóma. — Menn sem lítið eða ekkert skyn bera á þessa hluti hafa risið upp og mótmælt öllum þessum þekkja. En eg kýs heldur að nýjungum og talið fólki trú um

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.