Heimskringla - 03.01.1934, Blaðsíða 7

Heimskringla - 03.01.1934, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 3. JANÚAR 1934 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA. GUÐBJÓRG MAGNÚSDÓTTIR THORSTEINSSON yrði að ganga undir einn upp- skurð enn, þá tók hún því með jafnaðargeði, en eg held, að hún Hún andaðist á Firland Sana- í bænum sínum hafi beðið guð torium nálægt Seattle, Wash.,|að leysa sig frá þessu böli og 7. sept þ. á. Banameinið var! þjáningum.---------— Hún skrif- berklaveiki, er hafði þjáð hana aði okkur bréf kl. 6 um morg- meira og minna í síðastliðinl7 | uninn, daginn sem hún dó (kl. ár, og var hún stundum mjög 9. f. h.). Þar kvaddi hún okkur þungt haldin. Að lokum sett-; öll, og bað innilega að heilsa ust berklarnir að í bakinu þér og senda þér einhvern hlut (hryggnum) og voru gerðir til minja. tveir uppskurðir við því. Og nú j Hún þr4ði mest að hjálpa síðast stóð til að gera þriðja okkur og leiða. Og í hvert sinn uppskurðinn, en til þess ltom ggni heilsan varð dálítið betri, ekki. Hún lézt í svæfingunni tók hún strax að hlynna að (mænusvæfing: spinal anaes- okkur á einhvern hátt; og hún thetic); hefir sennilega verið óghaði þess oft, að þið væruð orðin svo veikburða að hún hlía h4r vestra, svo hún gæti þoldi hana ekki. einnig hlúð að ykkur. Stundum Hún var jarðsungin af séra sagði eg við hana: “Elsku K. K. Ólafssyni laugardaginn 9. frænka, þú gerir þér alt of sept. og fór greftrunin fram í miklar áhyggjur yfir okkur og Washelli kirkjugarði í Seattle,' leggur alt of mikið í sölumar hina síðustu för próf. Wegeners. Hvflík yrkisefni! almanak, minti að hann hefði lesið um sólmyrkva sem ætti að Það er einmitt Wegenersför-1 verða á árinu, en mundi það landsleiðangurs dr. Franck vor- ið 1932. Þrjátíu manna hópur fór til Umanakfjarðar í Græn- landi, sama fjarðarins og Weg- ener notaði sem uppgöngustað á jökulinn, og í þeim hópi vom tveir leiðangursmennirnir, dr. Georgi og Sorge, sjö leikendur, þar á meðal Leni Riefenthela, sem fyrir löngu er kunn úr vetrarkvikmyndum sínum úr Alpafjöllum. Dr. Knud Rasmus- sen hafði undirbúið ferðina og lagt á ýms ráð, en þýski flug- maðurinn Udet átti að hafa á hendi hlutverk flugmannsins, sem aðstoðar við leitina og þýska vísindamanninum, sem er ein aðalpersóna myndarinnar. Hér fór saman þýsk ná- kvæmni, snild leikendanna og I ** N af ns PJ iöl Id og var hún lögð við hlið móður fyrir okkur.” Hún var þá vön sinnar og systur. |að svara: “En það eina, sem' flugmannsins og hin undra- Guðbjörg heitin var fædd í gefur mér ánægju í lífinu, að verða sýnigáfa leikstjórans, dr. Gilhaga í Tungusveit í Skaga- ykkur líði vel og séuð ham-! Franck, sem með myndum sín- firði 17. nóv. 1887. Foreldrar ingjusöm; og gerið það fyrir um hefir rutt nýja braut í kvik- hannar voru þau hjónin Magnús t mig að gá vel að heilsu ykkar. | myndaheiminum. Ber útlendu Þorsteinsson, bróðir Sæunnar yig söknum hennar öll. en eg blöðunum saman um, að mynd sál. Gíslason, móður dr. G. J. yeit að söknuðurinn er ’ ykkur I Þessi eigi ekki sinn líka. Gíslasonar í Grand Forks, N. D., s4rari sem ekki gátu verið Við nágrannar jökullandsins og þeirra systkina, en móðir samvistum við hana og notið, mikla eigum bráðlega kost á Oddný Þorsteinsdóttir. Þau eni hlýleiksans frá hjarta hennar í' að sjá mynd þessa því að hún löngu látin. Þrjár systur átti eing rl'kum mæli og yíö________kvað vera væntanlega hingað á hún, er allar létust með ömur- En nú er hún laug við and. legum hætti. Þær voru: Sæunn,! streymi lífsins jarðneska.” kona Kristjáns B. Skagford sem heima á í Los Angeles, Cal.; Steinunn, kona Halldórs B. Skagford á St. Roch’s Hospital, St. Boniface, og Jónína Oddný, ógift. Til Vesturheims fluttist hún Vinur. GRÆNLAND KALLAR Mesta eyland heims og næsti nágranni íslands er lokað land með foreldrum sínum árið 1888, °S afskekt, land með óráðnar þá eins árs gömul, og settust sátur, ókunna framtíð en stór- þau að í grend við bæinn Hall- kostlega náttúrufegurð. Þá sem Eon, N. D. Hjá þeim ólst hún einu sinni hafa verið þar, kallar1 upp fram að fermingaraldri, en næstunni. Það munu margir verða forvitnir að sjá þessa lif- andi lýsingu dr. Fancks á þraut- um heimskautafaranna í um- hverfi hinna tignarlegu græn- lensku fjarða.— Lesb. Mbl. ENDURMINNINGAR. Eftlr F. GuSmundnon. fluttist þá til Sæunnar systur sinnar og dvaldi hjá henni lengstum síðan, þar til hún varð að dvelja á sjúkrahúsi að Framh. Mikið vantaði nú á það fyrstu landið á ný, þeir eira ekki til veturna hér að almenningur lengdar í stórborgunum, sem Sæti og kynni að búa sig eins lifað hafa lífi frumbúans í græn-1 °S niönnum lærðist og græddist lenksu bygðunum, alveg eins og!€fni fil seinna- °S einn var e§ heimskautsfarinn dregst af ó- af Þeim sem eltlti kunni að haga fullu og öllu, en það munu hafa mótstæðilegu afU í nýja pólför, | seSlum eftiv y1^1- f ÞemJ solt- vmið ein 10 ár. Eigi lá hún Þó upprunalegu verkefni hans um, en eg stoð flestum betur að rúmföst allan þann tíma, heldur, hafi venið loltið. I1 gllinu minu’ var llka 1os' vann af og til að saumum þar á sjúkrahúsinu. Guðbjörg heitin var fríð kona sýnum, og gerffleg í öllulm háttum; látlaus og viðfeldin; ís- lenzk í anda og eðli. ___ . ’lega afsakaður að vera nokkuð Myndirnar eru enn sem kom- ■ . . .» ....... „ ; til muna a ferðinm, þar sem eg íð er besta heimild alls fjoldans ... ... i a , m i átti ekki uxa til að færa monn- um hið lokaða land. Og kvik-1 , , .... ,. ... , , , , b . «ra minar framleiddu vorur, myndm hefir serstaklega opnað ... , „ ... ... , ... ... , „ lieldur var það sott til mm sem yja moguleika til þess aðlg af mörkum látið. Eftir Sottist kynnast þessu undursamlega gi]bakkanum n0rðan við mig 14 ekki eftir vinum, en var þeim æfintyralndi. Þess vegna hefir þjóðbrautin( alfaravegurinn frá því tryggari, er hún batt vin- Jyrsta stormyndm, sem tekin eiuum enda til annars f nýlend_ áttu við. Frændrækin svo, að Þefir venð i Grænlandi orðið gn þag er ekk. meir en sjaldgæft mun vera. Það var hvorki mexra ne minna en þrem fjórðu pörtum úr mílu eins og henni þætti ekkert of- heimsviðburður. Hun hefir synt, norgar en þekkingin og reynslan lagt í sölurnar fyrir skyldfólk a« feSurð .Qarðanna er enn kendu mönnum nú fyrir tveimur sitt, enda elskaði það hana og mikflfenglegri en aðdáendum árum gíðan &g leggja fylkis_ virti að verðleikum, og sýnir það Grœnlands hefir tekist að koma stjórnarveginn> sem fer eftir út. bezt eftirfarandi kafli, teldnn orðum að. |reikningi og útsjón hálærðra úr bréfi, er systurdóttir hennar Þeir mörgu sem lesið hafa verkfræðinga En þetta er til vestur í Seattle skrifaði frænd- frásagnir af ferðalögum um vitntehnrðnr nm bae-svni al- konu sinni hér eystra. Og í heimskautaísa munu kannast mennings. Það er eins og sýslu- annan stað lýsir hann nokkuðivið, að þar verða stundum á- RPnedikt Sveinsson ve, etnkennum GuSbjargar he„- hrifamelri norgarleikir en einu v,5 m“g ah i nokkru skáldi hefir tekist að hreinhjartaðir og hrekkjalausir Eg é erfitt, semja, og að barátta mannsins alþýðumenn, rötuðu oftast laga- með að skrifa þessar línur. — við náttúruöflin er hvergi harð-;veginn þó þeir hefðu ekki séð Jafnvel þó móðursystir okkar ari en þar. — Menn þekkja lögin Nú af því eg var svona væri búin að vera veik svona sagnirnar af mönnunum, sem nærri aiþýðuveginum, þá var ósköp lengi, þá bar dauða henn- verða eftir af leiðangurshópum það oft ef mönnumláekki mik- ar svo bráðan og óvænt að sínum, og verða að freista vet- ið 4 að þeir k0mu heim til mín ursetu í kofa eða snjóhúsi alla 4 vetrardögum, þá var gilbotn- liðlanga vetrarnóttina, án vista inn frosinn og gott yfir að fara, og an Þeirra tækja, sem siðaðir en öllum dráttarpörum ófært á menn þykjast ekki geta verið sumrin Allir voru menn örugg- mnar. “Elsku frænka: höndum, að það var sem við værum lostin eldingu. En við getum huggað okkur við það, að endirínn var kvalalaus. Hún hafði altaf verið svo hughraust og vongóð. En upp á síðkastið var eins og hugrekk- ið færi rénandi, þó hún segði aldrei orð í — þá átt. Þegar læknarnir sögðu henni, að hún án. Menn kannast við vetursetu; ir og fullir af framtl'ðar hag Austur- sældardraumum og gróðavon- um. Eg sá það á öllu að þorra- Einars Mikkelsen Grænlandi, menn Scotts til suðurheimskautsins dægrin þóttu ekki framar löng. og þekkja vetursetu dr. Georgi En hvernig stóð þ4 4 því? Fá- og Sorge á Grænlandsjökli og tæktin> frostið og öll ískyggi- legasta alvara og ofraunir kröft- um mannanna sýndist þó standa næst. Var þá ekki hugrekkið, gleðin og gasprið, sameiginieg heimskuleg ofdirfska? Eg heyrði föður minn taia um það að á hásumri varð al- myrkvi á sól heima á ættjörð- inni, þeir feðgar og bræður var orðið svo dimt að hann sá ekki á bókina, en fólkið þusti inn á eftir honum, kvenfólk grátandi en karlmenn óvana- lega kátir, ekki af því að þeir væru alveg óhræddir, það leyndi sér ekki, en þeir mundu að þrekið var alt þeirra megin og skyldan að bera sig karimann- lega, en svo náði faðir minn í eldspítu og las um myrkvann. Þá var eins og vinnumönnum fyndist það sér að þakka að það varð ekki meira úr þessu, en þá var héla yfir alt. Eg get ekki sagt að eg væri óhræddur um að það væri kuldahlátur f landnámsmönnum, að þeir sæu raunar minna sólskin framund- an en þeir þóttust sjá, og að sameighriegt gönuhlaup út í ó- bygðir, ögraði þeim að bera sig vel, því á glaðvakandi og heil- brigðri skynsemi og hiklausu þoli og hreysti þyrfti að halda, og þessi ætlaði að nokkru leyti að leggja hinum til. Af hverju sem félagslyndi nærgætni gleði manna var komin, þá kemur öll- um sama num það, að jafn Hf- andi og skemtilegt hafi félags- lífið aldrei verið, eins og á fyr- stu árunum hér. Þegar þó enginn þekti annan, og sinn var úr hverri áttinni. Eru þá skyld- urnar og skipulagið sem menn eru altaf að skapa sér, aðeins | óyfirstíganlegar ófærur og, hindranir á hagsældarvegi mannanna? Eg hefi skömmu áður laus- ega minst á það, að þetta fyrsta haust mitt í nýlendunni var bygt skólahús f nágrenni við nrig, og þó þrjár mílur burtu. Var það kaflað Garðarskólahús. í byggingarnefnd skólans voru þeir menn sem verið höfðu áður f Garðarbygð í Norður Dakota, og munu þeir hafa ráðið nafn- irtu á skólanum. En þegar nú sltólinn var kominn þarna á hentugasta stað fyrír býgðar- búa, og hinsvegar að tveir af atkvæðamestu mönnum í okkar skólahéraði, sátu sinn á hverja síðu við skólann, þeir Jón bóndi Oddson og Jóhann Kr. Johnson kaupmaður, þá kom það eins og af sjálfu sér að þar varð eins- konar höfuðból í því skólahér- aði. Bændurnir báðir og hús- freyjur þeirra, og þeirra heimili í heild sinni framúrskarandi' gestrisin, húsakynni þeirra einna veglegust, og erindi til þessara manna oftar og meira en annara. Húsiestrar, fundir og samkomur, haft í skólahús- inu, og greiði þeginn óspart á báðum þessum heimilum. En sá var þó annars staður í ná- grenni mínu, þar sem menn komu oft saman og nutu mikill- ar gestrisni, höfðu gott pláss og glaðar stundir, það var hjá Dan- iel bónda Grímssyni, og hans góðu konu. Líka voru þau komin hér sunnan úr Garðar- bygð. Það var komið fram á Góu. Allann tímann frá Jóhim hafði hríðað af og til, einn og tvo daga í senn, en svo verið marg- ir sólskinsdagar á milli, aldrei hafði verið óratandi íslenzk stórhríð, aldrei dimmra eða verra en það sem kallað var lenjuhríð heima, en eg geri ráð fyrir að það hafi alt verið fyrir Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd BldK. Skrlfstofustml: 23674 Stundai sérstaklega lungnasjúk- | dóma. iCr aú ftnna & skrlfstofu kl 10—1* f. h. og 2—6 s. h. Heimlll: 46 Alloway Ave. Talalml i R31ÍW DR A. BLONDAL «02 Medlcal Arts Bldg. Talsiml: 22 296 Btundar sérstaklega kvensjúkdóma o« baraasjúkdðma. — A« hltta kl. 10—la « h. og S—6 o. h. Halmlll: «0« Vlctor 8t. Slml 2S 18« Dr. J. Stefansson 216 NEDICAL ARTS BLD6. Horni Kennedy og Or&ham Itaadar elafSifa aafHa- eyraa nef- og kverka-aJflkdSma Er að hltta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Talsimli 26 688 Helmlll: 838 McMlllan Ave. 426*1 Dr. A. B. INGIMUNDSON Tannlsknlr 602 MEDICAL ARTS BLDG. Slmi: 22 296 Helmllis: 46 054 RAGNAR H. RAGNAR Pianisti og kennari Kenslustofa: 683 Beverley St. Phone 89 502 1 M. Hjaltason, M.D. Alraennar liekningar Sérgreln: Taugasjúkdómar. Lætur úti meðöl i viðlögum. Simi: 36155 682 Garfield St. G. S. THORV ALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldf. Talslmi 97 024 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFANSSON tSLENZKIR LÖGFKÆÐINOA8 á oðru grólfi 325 Main Street Taisími: 97 621 Hafa einnig skrifstofur afl Lundar og Gimli og eru þ&r að hitta, fyrsta miðvikudag I hverjum mánuðl. Telephone: 21 613 J. Christopherson. Islenskur Lógfmðingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoha. A. S. BARDAL eelur llkklstur og annast um útfar- lr. Allur útbúnahur sú besti. Ennfremur eelur hann allsks minnisvarba os lesstelna. 848 SHERBROOKE BT. Phonet 8« «07 WINNiri HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. 8. O. SIMPSON. N.D., D.O.. B.CL Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MA*. MARGARET DALMAN TBACHER OF PIANO »M BANNING *T. PHONE: 26 420 heita Ámi Jónsson, og vera ættaður úr Strandasýslu. Mörg ár var hann búinn að vera hér í landi, hvortveggja í Brandon og vestur á Kyrrahafsströnd, máske líka víðar. Heimili hans var tvær og hálfa mílu fyrir vestan mig og þar var hann búinn að vera hart nær heilt ár. Eg hafði heyrt hans getið og að honum dáðst sem gáfumenni og bókamanni ,enda hafði hann með sér bækur af beztu tegund að heiman, bæði af Þjóðvina- og Bókmentafélagsbókum, sem hann vildi lána mér ef eg hefði ekki séð þær, og sem eg þáði með þökkum. Árni hafði farið að heiman snemma um morg- uninn ásamt með syni sínum og fengið keyrslu með honum austur til kunningja síns Dan- iels Grímssonar, en sonur hans var að fara í vist austur í bygð til Kela Brandssonar, og þess- vegna var Árni nú einn og gangandi á heimleið. Hann hafði lepgi staðið við hjá Daniel, og þeir komið sér saman um að boða nágrannana á fund, sem haldin skyldi hjá Daniel nokkrum dögum seinna. Fund- inn vildu þeir hafa til þess að komast eftir hvort nokkur til- tök mundu vera að stofna söfn- uð í okkar nágrenni, og erindi Dr. A. V. Johnson íslenzkur Tannlæknlr. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthÚBÍnu. Slmi: 96 210. Helmllla: Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— »»4 Finllin Mov 762 VTCTOK ST. 8IMI 24.500 Annast allskonar fiutninga fran og aftur um bælnn. J. T. THORSON, K. C. f.len.kiir Idafraefflnsiir Skrlfatofa: 801 QREAT WEST PERMANINT BUILDINQ Slml: 92 765 Árna var þá að vita hvernig áhrif skógarbeltanna, að hvergitlægi 1 Mér til þessa máls. Auð- náði vindurinn sér niðri nema á litlum blettum, til að hlaða upp miklar fannir eða myrkva út- sýnið. Eg gekk einn dag seint á Góu inn í þetta skógarbelti, þar sem eg kom á talsvert skóg- vitað félst eg strax á það að fundurinn yrði hafður og hald- inn, til að fá að sjá og heyra al- menna viljann og áhugann, og lofaði eg því að koma á fund- inn eins og vonandi aðrir góðir DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. laust rjóður, þar sem. að auðséð j menn. Ekki komust við Árni var að engin gola af neinni átt höfðu stórt bú og margt fólk hafði getað hreyft snjóinn, og sameiginlega, og allir voru að þar var liann tveggja feta djúp- heyþurki í heiðríku og heitu ] ur. Það var um þessar mundir veðri, þegar alt í einu fór að í björtu, kyrru veðri um hádag skyggja að á'hádegi, og enginn’að til mín kom gangandi maður. vissi hvað um var að vera. Það Hann var rösklegur, þykkur og sást hvergi skýhnoðri á loftinu, ■ þéttur, vel meðal maður á vöxt, þetta var eitthvað ónáttúrlegt. brosmildur og bróðurlegur, fríð- Faðir menn gekk heim að bæj-jur kari og farinn að grána dá- arhúsunum og inn til að ná í lítið af hærum. Hann sagðist hjá því að minnast á kirkju- iegu tímaritin okkar og trú- máladeilurnar alkunnu, sem þá stóðu hvað hæzt. Það var ekki lengi að koma í ljós að þar Stóðum við sinn á hverjum rneið. Hann áhangandi Fyrsta lútherska kirkjufélagsins og persónulegur vinur séra Jóns Bjarnasonar. Eg hinsvegar fann Frh. á 8. bla. Tal.fml i 3N 889 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 Somera«t Block Portage Avenne WINNIPli Operatio Tenor Sigurdur SkagReld Slnging and Volce Culture Studio: 25 Muslc and Arta Bldj. Phone 25 506 Res. Phone: 87 435

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.