Heimskringla - 03.01.1934, Síða 8
8. SlÐA
VV
HEIMSKRINGLA
WINNIPEXj, 3. JANÚAR 1934
FJÆR OG NÆR.
Messa í Sambandskirkjunni
sunnudaginn kemur 6. þ. m.
á venjulegum tíma, kl. 7. e. h.
Séra Rögnv. Pétursson prédikar.
Sunnudagsskóli að morgninum
kl. 11.
* * *
Síðaet liðin fostudag vildi
það slys til, að Magnús prentari
Peterson, 313 Horace Ave., Nor-
wood, varð fyrir bifreið og fót-
brotnaði; meiddist hann, auk
þess, nokkuð á höfði. Slysið
varð á Notre Dame Ave. Var
Magnús að fara heim úr vinnu
og gekk yfir strætið skamt frá
prentsmiðju Great West Life
Assurance félagsins, er hann
vinnur hjá, til þess að ná í
fólksflutningsbíl er þar var. í
því kom bifreið á hraðri ferð
vestur strætið. I»ó hún virtist
a!l fjarri bar hana skjótt að og
hreif hún Magnús af fótunum
og dróg hann nokkum spöl. Var
hann fluttur á St. Boniface
sjúkrahúsið. Er sagt að honum
líði eftir vonum.
Sá er bifreiðinni stýrði heitir
James D. MacArthur, að 581
Arlington St. Ber hann því við,
að bifreiðin hafi brunað á hjam-
inu miklu lengra en hann gerði
ráð fyrir.
UNCLAIMED CLOTHES
All New—Not Wom
Men’s Suits & Overcoats
479 PORTAGE AVE.
L H. TXIRNER, Prop.
Telephone 34 585
“WEST OF THE MALL—BEST
OF THEM ALX.”
J. J. SWANSON & Co. Ltd.
REAI.TORS
Rental, Insurance and Flnanclal
Agenta
Sími 94 221
«00 PARIS BLJIG. — Wlnnlpeg
Gunnar Erlendsson
Teacher of Plano
504 Alverstone St., Phone 38 345
Munið eftir spilafundi Hjálp-
amefndar Sambandssafnaðar í
samkomusal kirkjunnar 8 janú-
ar. Inngangur er ekki seldur,
en samskotum tekið á móti. —
Kaffi og spilverðlaun verða
veitt.
* * *
í gærkvöldi lagði af stað heim
til íslands ungfrú Thelma Jó-
hannsson frá Winnipeg. Býst
hún við að flengjast heima. Mun
hún fara til Vestmannaeyja þar
sem hún á kunningja-fólk héð
an að vestan. Ungfrú Jóhanns
son er fædd vestan hafs og er
dóttir Mrs. Jósefínu Jóhannsson
í Winnipeg og Halldórs Jó-
hannssonar er dó fyrir rúmu ári
í þessum bæ.
* * *
Þjóðræknisdeildin Frón hélt
fund s. 1. föstudag. Var skemt-
un góð á fundinum. Flutti dr
Rögnv. Pétursson þar fyrirlest-
ur í minningu um 1. desember
og sjálfsforræði íslenzku þjóðar-
innar. Mintist hann á helztu
söguleg atriði sjálfstæðis-bar-
áttunnar frá lýðveldistímanum
og fram á þennan dag. Var fyr-
irlesturinn sérstaklega fróðleg-
ur vegna þess, hve greinilega
var sagt frá orsökum sögulegu
atburðanna. Erum vér efins um
að sjálfsforræðisdagsins hafi
með betri ræðu verið minst
heima.
Mrs. H. Helgason sá og fund-
inum fyrir góðri söng- og hljóm-
leikaskemtun.
Á fundinum fór fram stjóm-
amefndar kosning. Voru þess-
ir kosnir:
Bergþór Emil Johnson, forseti
Ólafur Pétursson, vara-forseti
Stefán Élnarsson, ritari.
W. J. Jóhannsson vara-ritari
Friðrik Kristjánsson, gjaldkeri
Jóhann Th. Beck, vara gjaldk.
Ingi Stefánsson, fjármálaritari
Jón Ásgeirsson, vara-fjárm.r.
* * *
i
Páll skáld Bjarnason biður
þess getið, að gleymst hafi að
setja við kvæðið “Thules La-
ment”, er birtist í jólablaði
“Hkr”, að það væri þýðing á
síðasta kvæðinu í “Vígslóða”
St. G. St. I
Upp úr helginni lagði af stað
til íslands Kári Sigurjónsson frá
Wynyard, Sask. Mun hann ráð-
inn í vinnu hjá frænda sínum
Jóni Magnússyni fiskimats-
manni í Reykjavík. Mr. Sigur-
jónsson er 22 ára, fæddur í Can-
ada og er systursonur Jóns
Magnússonar.
* * *
Jón Sigurðssonar félagið (I.O.
D.E.) heldur næsta fund sinn
þriðjudagskvöldið 10 janúar kl.
8., að heimili Mrs. P. J. Sívert-
son, 497 Telfer St.
v * *
Home Cooking Sale:
Kvenfélag Sambandssafnaðar
efnir til útsölu á heima tilbún-
um mat, í fundarsal kirkjunnar
föstudaginn þ. 12. þ. m. Nánar
auglýst síðar.
* * v
Dr. A. V. Johnson verður
staddur í Riverton 9. jan. 1934.
Þeir er aðstoðar hans þurfa,
eru beðnir að minnast þessa.
* * *
Sigfús Benediktsson í Win-
nipeg varð fyrir slysi s.l. föstu-
ardag. Hann hrasaði á götu úti
og fór handleggurinn úr liði upp
við öxl.
* * *
G. T. Spil og Dans
á hverjum þriðjudegi og föstu-
degi í I. O. G. T. húsinu, Sar-
gent Ave. Byrjar stundvislega
kl. 8.30 að kvöldinu. $25.00 og
$23.00 í verðlaunum.—Gowler’s
Orchestra.
deild. Fyrir utan hið venjulega
meðlimagjald, sem er einn doll-
ar, verður hver, sem tekur þátt
í samkepninni að greiða fimtán
cent, sem ganga upp í prísana.
Telft verður einu sinni í viku,
á hverju þriðjudagskvöldi. Þeir
utanbæjarmenn, sem þátt í
þessari samkepni vilja taka eru
beðnir að gefa sig fram við Mr.
Magnús Skaftfeld, 666 Mary-|
land St., eða koma á fundi fé-
lagsins á þriðjudagskvöldum og
gefa þar inn nöfn sín.
Bridge verður spiluð með
sama fyrirkomulagi og verið
hefir. Þrír góðir prísar verða
gefnir fyrir næstu átta vikurn-
ar og auk þess prísar fyrir hvert
kvöld, eins og verið hefir. —
Bjrrjað verður næsta fimtudags-
kvöld og er óskað eftir að sem
flestir komi strax fyrsta kvöld-
ið svo allir hafi sama tækifærið.
Þeir sem fengu prísana fyrir
jólin voru:
1. Jón Ólafsson og félagi hans
Pete Magnússon.
2. Thorst. Einarsson og bróðir
hans Stefán Einarsson.
3. Guðmundur Stefánsson og
félagi hans Agnar Magnús-
son.
Komið og æfið ykkur í skák
og bridge.
Komið og skemtið ykkur.
lagið gekst fyrir í fyrrahaust
haft mikla þýðingu, til þess að
kynna þjóð vora og menningu.
Ráðamenn Norræna félagsins á
Norðurlöndum hafa mikinn á-
huga á því að halda uppi lif-
andi sambandi við okkur hér á
íslandi. En nú verðum við
sjálfir að fara að gera eitthvað.
Við þurfum að halda áfram með
skólaferðirnar, sem svo vel hafa
byrjað og fulltrúamót þurfum
við að hafa hér 1935. Hingað
til hafa íslenzku stjórnarvöldin
verið ófáanleg til þess að gera
nokkuð fyrir félagið, og veltur
það nú á þeim, hvort félagið
getur haldið áfram að starfa
svo að nokkru liði verði eða
ekki. — Nýja Dagbl.
JÓLA ENDURMINNINGAR
ÆSKU ÁRANNA
Ársfundur íslendingadagsins 1933
verður haldinn í Goodtemplarahúsinu (neðri sal) laug-
ardagskvöldið þ. 6. janúar n. k. og byrjar kl 8. e. h.
Þar verða lagðir fram reikningar fyrir árið 1933, og
kosnir sex menn í nefndina til tveggja ára.
Þetta mál varðar alla íslendinga — sækið þennan
fund.
G. P. Magnússon,
Ritari nefndarinnar
Frá Jóla gleði, margt hér má
í minni lengi geyma
en bjartast skín mér bjarminn
frá
bernsku jólum heima.
Æskan hafði ekki séð,
auðkýfinga glingur
lítið kerta ljósið með
lék við hvern sinn fingur.
Þá var lesið lotning með,
líka fagurt sungið.
Yndiþýtt var allra geð,
anda helgum þrungið.
Þó ekkert væri undir spil
Enginn var það bagi,
allir sungu orða skil,
allir héldu lagi.
B. S. L.
SKÁK OG BRIDGE
MESSUR 0G FUNDIR
( kirkjn Saniband««afnafl»r
Messur: — á hvcrjum sunnudegv
kl. 7. e. h.
Safnaðarnefndln: Fundir 2. og 4
fimtud&gskveld i hverjum
mánuðl.
H Jál pamef ndln. Fundir fyrsia
mánudagskveld i hverjum
mánufli.
Kvenfélagifl: f'undir'annan þriflju-
dag hvers mánaflar, kl. 8 afl
kveldinu.
Söngflokkurinn. Æflngar á hverju
fimtudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: — A hverjurv
sunnudegi, kl. 11 f. h.
ÍSLAND OG NORÐURLÖND
Frh. frá 5 bls.
Holm er kvæntur listakon-
unni Fröydis Haavardsholm,
sem er einn af beztu listamönn-
um Norðmanna, og hefir hún
prýtt bókina myndum, svo hún
er einnig að ytra útliti hið
mesta listaverk. Kvæði þetta.
Jónsmessunóttin, er ofið sam-
an úr norskum þjóðsögum, orkt
á fornlegu landsmáli.
Þetta er aðeins eitt dæmi af
mrögum stórhuga mönnum, er
maður kynnist hjá þessari fá-
mennu bræðraþjóð, og sem get-
ur verið oss til hvatningar og
upplyftingar, segir prófessor
Nordal að lokum.
— Hvernig féll yður samver-
an við sambandsþjóð vora
Dani?
Framsóknarflokkurinn
sundrast
Rvík. 9. des.
Framsóknarflokkurinn hefir
haldið fundi í öllum hléum, sem
orðið hafa milli þingfunda í gær
og í dag um það, hvort Hannes
Jónsson og Jón í Stóradal skuli
reknir úr flokknum. Stendur í
þófi miklu um það innan flokks-
ins.
Síðasti fundur Framsóknar-
manna um þetta mál hófst kl. 3
í dag og stóð fram yfir 4. lauk
honum með því að samþykt var
með 9 atkvæðum gegn 7 að
reka þá Hannes Jónsson og Jón
í Stóradal úr flokknum.
Að því loknu lýsti Tryggvi
Þórhallsson yfir því, að hann
segði sig úr flokknum.
Með brottrekstri Hannesar
og Jóns voru: Eysteinn Jónsson,
Bergur Jónsson, Einar Árnason,
1 Ingólfur Bjarnason, Páll Her-
| mannsson og Björn 1 Kristjáns-
| son. Jónas, Ingvar og Þorleifur
'Jónsson. 1
Á móti voru Jón og Hannes
sjálfir, Tryggvi Þórhallsson, Ás-
1 geir Ásgeirsson, Þorsteinn
Briem, Halldór Stefánsson og
iBjarni Ásgeirsson.
! Hjá sátu og greiddu ekki at-
kvæði: Jörundur Brynjólfsson,
!og Berh. St. Búist við, að 5 af
þingmönnum flokksins fylgi for-
dæmi Tryggva Þórhallssonar og
I segi sig úr honum. — Alþbl.
gert tilraun til þess að kúga fé
út úr Georg Bretakonungi. —
Maðurinn viðurkennir að hafa
skrifað konungi bænarbréf,
enda sé hann nákominn ættingi
konungs ,sonur bróður hans,
sem dáinn sé. — Alþbl.
ENDURMINNINGAR
Frh. frá 7 bls.
það að eg í insta eðli mínu var
nýguðfræðingur, eins og það
þá var kallað, og var óðum að
grundvallast í þeirri skoðun,
fyrir trúmáladeilurnar, þar sem
eg af sannfæringu félst altaf
betur á málstað séra Friðriks
Bergmans og var hinsvegar
báðum prestunum persónulega
ókunnur og óháður. Þá og einn-
i ig studdur af hugleiðingum séra
Jóns Helgasonar, í ísafold, eins
og líka af ræðum séra Páls í
Gaulverjabæ, og ennfremur af
Ijósaskiftunum í íslenzka presta-
i skólanum, og áliti almennings
út um alt heima fyrir, og sem
j eg var miklu kunnugri en flestir
aðrir, svona nýkominn að heim-
j an, með þá starfsreynslu sem eg
J þar hlaut. Við Árni hlífðumst
þó við að deila nokkuð í það
skifti um trúmál, og höfum
máske báðir séð og vitað að
það var þýðingarlaust ,ef ekki
til að spilla fyrir. Við kvödd-
umst því sem góðir kunningjar
og biðum fundarins.
Framh.
Danir gera sér mikið far um
að kynnast fslendingum
— Dvölin í Danmörku var
Þriðjudaginn þ. 16. þ. m. kl.
8 e. h., verður samkepni hafin í
taflfélaginu “ísland” um Hall-
dórsons bikarinn. Telft verður
í tveim deildum, A og B. Þrír
prísar verð gefnir fyrir hvora
Brezka og erlenda
j bibl'ufélagið
mun nú vera stærsta bóka-
, . . „ , , forlag heimsins. Alls er það búið
nu Btutt að þessu Binm En þo að út um 104 miljón rita.
eg dveldi 1 Kaupmannahofn svo Fyrir þrem árum það út f
að segja samfleytt i 10 ár, þá, Englandi blblíu>
sem kostar að-
finst mér eg kynnast Donum eiug einn ^ Af þessari ó_
meir og betur við hverja heim- ^ biblfn hafa QÚ selst x
sókn. Eins og kunnugt er, hafa milJ 200 þús _ Biblía & negra_
fsienzkir stúdentar jafnan ein-
sem gefin var út í sum-
angrað sig mjög í Kaupmanna-
ar, hefir þegar selst í 200 þús.
höfn, og svo mun vera ennþá. ^ Allg hefir félagi8 nú ge£i3
Veit eg ekki hverjum aðilanum biblínna út & 669 tungumálum.
það er að kenna, Islendmgum ______________
eða Dönum en Wtt er víst að Vetrarhörkur iMa uppskeru
eg tel það mikið tjon fyrir okk-i, Rúss|andj
Prentun
. The Viklng Press, Limited, gerir prentun smáa og stóra, fyr
Ir mjög sanngjamt verð. Ábyrgjumst að verkið sé smekklega
og fljótt og vel af hendi leysL Látið oss prenta bréfhausa
yðar og umslög, og hvað annað sem þér þurfið að láta prenta.
Bækur og stærri verk gerð eftlr sérstökum samingi.
THE VIKING PRESS LTD.
853 SARGENT Ave., WINNIPEG
ur íslendinga, að okkur gengur
svo erfiðlega að kynnast sam-
Hveitiuppskeran í Sovietríkj-
unum hefir beðið óvenjulega
þjóð heimsins.
Það eru viss einkenni í fari
Dana, t. d. gamansemi þeirra,
sem erfitt er fyrir aðrar þjóðir
*
Sími 86-537
bandsþjóð vorri, sem hiklaust mik}ð áfall ye þ að vetr_
mennmgar' | arhörkur setust að fyr en venja
er til í Suður-Síberíu, nálægt
Urafjöllum. Á 1| miljón ekra,
sem ekki var búið að slá, er
að fella sig við Það er bó uPPskeran alSerlega eyðilögð,
að íeiia sig viö. Það er po ank þegg mikið ftf hveiti
trua mfn sepr professor Nor- Mm Mlð var að gli en ekkj
dal, að ef biðir aðllar reyna að:b.|ð afj , stakka
komast yfir þessa lítilfjorlegu _______________
örðugleika, þá eigi þeir miklu Frændj Bretakonungs
betur skap saman en þá grunar. í ónáðar hann
Áhugi í því að kynnast Is-, lögreglurétti í Lundún-
lendmgum og skilja þá, hefir „ * • TT „
... f .* , 7 u , um er maður emn, Hulton að
mjog fanð vaxandi í Danmorku . . ,. m x , „
,1 , _ , , nafni, akærður fyrir að hafa
siðustu 15 ánn. Eg vil að lok-
um geta þess, að sendiherrar og
konsúlar Dana gera sér, eftir
minni reynslu, mikið far um
að aðstoða íslendinga og sýna
þeim gestrisni.
Starf Norræna félagsins
þýðingarmikið
— Hittuð þér nokkra ‘ af
stjórendum Norræna félags-
ins?
— Já, eg hitti marga þeirra,
en hafði því miður ekki tíma til
þess að fara til Helsingfors á
fulltrúafundinn þar. Starf Norr-
æna félagsins hefir þegar gert
mjög mikið gagn, og hefir ís-
lenzka vikan, sem Norræna fé-
Kaupið Heimskringlu
Lesið Heimskringlu
Borgið Heimskringíu
íþróttafélagið “FÁLKIN”
Mánudagskveld:
Unglingar frá kl. 7—8 e. h.
Eldri frá kl. 8—10 e. h.
I.O.G.T. húsinu
Þrifl judagskveld:
Stúlkur frá kl. 7—10 e. h.
Fundarsal Sambandssafnaflar
Banning St. og Sargent Ave.
Föstudagskveld:
Hockey, kl. 7 til 9 e. h.
Sherbum Park, Portage Ave.
VIKING BILLIARDS
og Hárskurðar stofa
696 SARGENT AVE.
Knattstofa, tóbak, vindlar og
vindlingar. Staðurinn, þar sem
Islendingar skemta sér.
KAUPIR GAMLA GULL-
MUNI FYRIR PENINGA
ÚT í HÖND
CARL THORLAKSON
Úrsmiður
699 Sargent Ave., Winnipeg
íslenzka gull- og silfur-
smiða stofan
ÁRSFUNDUR 16 JANUAR 1934
Kvenfélag Sambandssafnaðar heldur ársfund sinn í
samkomusal kirkjunnar þriðjudagskveldið 16. þ. m. kl.
8. Á fundinum verða afgreidd öll venjuleg ársfundar-
störf, lagðar fram og afgreiddar ársskýrslur félagsins,
kosið í embætti fyrir næstkomandi ár o. fl.
Félagskonur eru sérstaklega mintar á að sækja fundinn.
Winnipeg, Man., 3. janúar 1934.
í umboði stjómarnefndarinnar
Mrs. P. S. Pálsson
Forseti
Mrs. J. F. Kristjánsson
skrifari