Heimskringla - 17.01.1934, Page 1
XLiVIII. ÁRGANGUR.
WTNNIPEG MIÐVIKUDAGINM 17. JANÚAR, 1934.
NÚMER 16.
Roosevelt tekur gullforða landsins í sínar hendur
Roosevelt forseti lýsti því yfir
s. 1. laugardag, að stjórnin ætl-
aði að taka í sínar hendur allan
gullforðann í Federal Reserve
bönkunum í Bandaríkjunum.
í vörzlum Federal Reserve
bankanna er sagt að gullforðinn
nemi $3,600,000,000 (þrem bilj-
ónjum og sex hundruð miljón-
um).
Gullið kaupir ríkissjóðurinn
og greiðir fyrir í verðbréfum
fullu verði.
Það er í sambandi við stefnu
Roosevelts í peningamálum sem
spor þetta er stigið.
En um það hver stefna hans|
er í þeim, mun að vísu færri
ljóst. Svo mikið er þó víst, að
fyrst og fremst vakir fyrir hon-
um að hafa algerð ráð á pen-
inga-verðinu. En það telur
Roosevelt erfitt nema að gull-
forðinn sé í ríkis-fjárhirzlunni.
í ræðu' er Roosevelt hélt s. 1.
mánudag gat hann þess, að
hann áliti að gullpeningar ættu
ekki að vera slegnir eða hafð-
Ir í umferð. Það yrði oft til
þess, að einstaklingar sofnuðu
því og þegar langt væri gengið
í því, ylli það truflum á gildi
peninga og sýnilega verði allr-
ar vöru og eigna. Af því gullið
væri fótur gjaldmiðilsins, ætti
það eklti að vera í höndum ann-
ara en stjórnanna.
Með tíð og tíma er sagt að
fyrir Roosevelt vaki að verð-
festa dollarinn á 50-60 cents.
Þarf til þess helmingi minna
gull en áður. Þegar gullforðinn
er því kominn í hendur stjórn-
arinnar, tvöfaldast hann og
stjómin getur þá gefið út helm-
ingl meira af peningum en
áður. Þannig á að bæta úr
þurð veltufjársins og borga
skuldir stjómarinnar.
Með 50-60 centa gildi dollars-
ins, álítur Roosevelt, að eigna
og vöruverð verði svipað og
árið 1926.
Tveim biljónum dollara af
gróðanum, sem stjórninni hlotn-
ast með því að fella dollarinn,
sem á er minst, skal varið til
viðskifta við önnur lönd.
vinnuvélaraar, plógar, sláJttu- á því, að gera rækilega við
vélar, rakstrarvélar, þreskivélar hana.
o f. frv. í stað uxa voru hestar útvarpstæki í barnavögnum
teknir til dráttar. ^ Svo hurfu | Nýjasta nýtt í Ameríku er nú
þeir úr sögunni, því að olíuvél- að láta leggja útvarpstæki í
ar reyndust betri, hraðvirkan barnavagna. Hafa og margar
Bayonne-banka hrunið á Frakklandi
mæður farið þess á leit við út-
varpsstöðar þar að láta útvarpa
fleiri vögguvísum.
* * *
Út af Bayonne-banka hmninu
á Frakklandi fyrþ- skömmu,
spanst sú saga, að “Alex” Stiv-
Litnæmi í höndum
Stúlka nokkur í New York
hefir þann merkilega eiginleika
að geta greint liti með höndun-
um, jafnvel ýms blæbrigði sama
asky, formaður bankastofnun-
arinnar, og sem dauður fanst í
kofa sínum, hefði verið ráðinn
af dögum að undirlagi þeirra í
stjórninni á Frakklandi, er ætl-
að er, að við bankahrunið hafi
verið riðnir.
og öruggari. Og nú er svo
kornið, að bændur í Banda-
ríkjunu’m hafa tekið flugvélam-
ar fyrir kaupafólk, og eru farn-
ir að láta þær sá í akra sína.
Þegar akrarnir era undir sán-
ingu búnir, fara flugvélar þar
yfir og ausa útsæði yfir þá. Á
einum degi getur ein flugvél sáð
ír.iklu meira heidur en þúsuntíir
manna, og þe:r akrarnir, sem Mtar, þó bundið sé fynr augu
þannig eru sánir, þykja spretta hennar. og hún höfð í koldimmu bréfum, að salan nam orðið 40
miklu betur og gefá betri upp-.; herbergi. Vísindamenn hafa miljón dollurum meira en eign-
skeru, heldur en aðrir akrar lrannsakað þetta fyrirbrigði. —{ir bankans. Og stjómin, sem
legna þess hve iafnt er sáð. Urí Hafa komið tvær skýringar á eftirlit átti að hafa með fjár-
loið og flugvéiin fer yfir og hell- Þvf> Önnur er sú, að stúlkan málarekstri stofunarinnar, varð
ir úr sér útsæötnu, dreifist það hafi einskonar auka skilning- einskis vísari um þetta fyr en
i loítinu og veiður jafnsánara í aryit; en hin er sú, að hún sé bankinn lýsti sig gjaldþrota.
akrana en með nokkru öðru sérlega næm fyrir hita í fingr-
Bankastofnun þessi hafði selt
svo gífurlega mikið af verð-
FRÉTTIR
Ráðherrafundur í Ottawa
í dag koma saman í Ottawa á
fundi ráðherrar frá öllum fylkj-
um Canada til að ræða um
landsins gagn og nauðsynjar við
forsætisráðherra R. B. Bennett.
lega á síðustu 10 árum, þar sem
dýpi er ekki meira en það, að
dýram af hóflegri stæið er líf-
vænt. Og við dýr af þessari
stærð álítur hann að hlotið
hefði að verða vart, ef til era.
Plesiosaur var sjó-eðla, er
leifar hafa fundist af og frá-
sagnir þessara skrímsla minna
á. En lífsskilyrði hennar eru
Um 20 mál verða að minsta
kost lögð fyrir fundinn. Munu horfin fyrir miljónum ára. Og
dinosaurar dóu fyr út.
* * *
hin helztu þessi: Atvinnubætur,
takmörkun hveitiframleiðslu',
atvinnuleysisvátrygging, verð- Senator Fork Sjúkur
lækkun dollarins með því að Robert Fork efrimálstofu
gefa út meira af peningum nú þingmaður frá Manitoba, hefir
með stofnun miðstöðvarbank- legið á sjúkrahúsi í Winnipeg
ans fyrirhugaða o. fl. Mr. Tas- síðan fyrir áramót. Og í gær
chereau frá Quebec mun fara var sagt, að hann væri þungt
fram á að lotterísala verði lög-
leidd í fylkjunum til að afla
sjúkrahúsum eða velgerða-
stofnunum fjár.
móti.
* * *
Flugslys
Flugslys varð á Frakklandi í
gær í grend við bæinn Cor-
bigny, um 175 mílur frá París.
Flugskipið var að koma frá
Indo-Kína og á því voru frakk-
neskir höfðingjar úr þessu ríki
Frakka þar eystra. Fórust þeir
og þar á meðal landsstjórinn,
Pierre Pasquier.
Skipið hét Emeraude og var
talið með betri loftföram.
Alls fórust 10 manns.
* * *
Kirkjan á gröf Jesú
er að hrynja
Sú fregn barst frá Jerúsal
unum. Frá sérhverjum lit stafi
mismu'nandi mikill hiti, og
þannig geti hún skynjað litinn
með fingrunum.
* * *
Almenningur leit því svo á,
sem einhverjir í stjórninni væru j ekki.
bankanum samsekir um þessi
svik.
í marga daga eftir dauða
Stavisky, varð stjómin að grípa
til herliðsins til þess að halda
æstum múgnu'm í skefjum. Var
oft hrópað á götum úti að “lög-
reglan hefði myrt Stavisky”.
Átti hún að hafa gert það til
þess að ekki kæmist upp að
stjómin hafi verið í votorði
með honum um svikin.
En forsætisráðherra Chau-
temps hefir nú samt tekist að
sefi æsingjarnar og lofar hann,
að vægðarlaus rannsókn skuli
fara fram í málinu.
Um tíma var haldið, að
stjórnin yrði að segja af sér út
af máli þessu. En henni hefir
nú samt verið greitt trausts-
atkvæði, svo til þess kemur
FRÁ ISLANDI
María Stuart
Alt til þessa tíma hefir María
Stuart verið talin einskonar pfsl j
arvottur. Nú vill rithöfundur-
inn, Herbert Gorman, halda því m^ar
haldinn. Þjáir hann hjartveiki.
* * *
Skamturinn aukinn
Á bæjarráðsfundi í Winnipeg
Fundurinn er búist við að var í gær samþykt, að auka
standi yfir fram undir helgi. Og framfærslu skamtinn um 20%.
lokaður er sagt að hann muni Mr. Bardal bæjarráðsmaður
verða, nema meðan á fundar-1 lagði til, að skamturinn væri
setningu stendur. aukinn um 50%. Það þótti nú
* * * ! samt of gestrisnislegt, en flýtti
Georg prins talar í útvarp
niðri í námu
fyrir samþyktinni um 20%
au’kningu. í umræðunum kom
Georg Breta-prins ætlar inn- fram> að vistir sem ætlaðav eru
an skamms að heimsækja Jó- td daga væm tæpast nema
hannesborgarbúa f Suður-Af-J4^ daga forði. Að fylkis- og
ríku. Er borgin að búa sig j sambandsstjórnin sætti siS
undir móttökuna. Eitt af þvf Þessa ráð-stöfun bjóst bæjar-
sem ráð hefir verið gert fyrir, er I rÁðið við.
að prinsinn fari þar niður f |
7000 feta djúpa námu og haldi ^uba
þar ræðu f útvarp. Náman er í
Carlos Hevia, búnaðarmála-
Table Mountain skamt frá Jó- ráðherra, tók við forsetastöð-
hannesburg. Með prinsinum fer unni á Cuba s .1. mánudag, er
Jan Smuts og aðrir heldri menn Ramon Grau San Martin sagði
syðra niðu'r í námuna. Ræðunni: af sér.
verður útvarpað um alt Breta- Hann var leiðtogi byltingar-
veldi. mannanna, er Machado og Ces-
* * * pedes ráku frá völdum. Hann
Sjóskrímsl
Eru sjóskrímsl þau til, sem
Hæsta útvarpsstöng í Evrópu
er stöngin hjá hinni nýju og
em seinast í nóvember, að'sterku útvarpsstöð hjá Buda-
hætta vært á því, að kirkjan á Pest- Stöngin er 314 metrar á
gröf Jesú mundi þá og þegar bæð> eð^ nokkuð hærri held-
hrynja. Fyrir nokkru sprungu
hliðarveggir hennar báðir, og
komu þar stórar glufur þvert í
gegn lum múrana. Enskur verk-
t'ræðingur, sem hefir umsjón
með öllum opinberum bygging-
fslendingar *
Nýlega kom á bókamarkað-
inn bók Guðmundar Finnboga-
jsonar landsbókavarðar “íslend-
nokkur drög að þjóðar-
fram*'eftiír að hafa kynT sér , Menningarsjóður gefur
allar kringumstæður, að hún b°klna ut . þelr Halldór Stefánsson og Tr.
hafi verið heimsk, vond og létt- Vafalaust er þessi bok aðalnt Þórhal]ss0 gögðu sig þá úr
úðug manneskja, sem hafi feng-;Guðm. Finnbogasonar, þvi enda Einnig hefir Þorst
ið maklee- málaaiöld Þótt hann sé meðal mikilvirk- ,IOKKnum- r>mmg ne ír f>o .
lð makleg malagjold. ^ ritöhfUnda þjóðarinnar «-em r*ðberra> sa^ ur
hefir hann unnið í frístunduta |'nfUnmm ,að, ** er
sínum frá öðrum störfum alt sokn skynr frá. Það eru þess-
Fyrir stofnun þessa nýja
flokks gangast þeir Halldór
Stefánsson alþm. Hannes Jóns-
son alþm., Jón Jónsson í Stóra-
dal alþm., Tryggvi Þórhallsson
alþm. og Þorsteinn Briem ráð-
herra. Svo sem kunnugt er,
vora' þeir Hannes á Hvamms-
tanga og Jón í Stóradal reknir
úr Framsóknarflokknum; en
ur en Eiffelturninn í París.
frá 1906 að útgáfunni.
ir fimm-menningar, sem gang-
, ast nú fyrir stofnun hins' nýja
Lýsir höfundur því í mngangs ílohks
orðum, hve erfitt hafi verið að;
ákveða, hvað taka skyldi með í;
slíkt rit og hverju sleppa. Hafi
hann látið sér nægja, að taka
nokkra þætti efnisins, og dregið
út úr þeirn þau atriðin, er helst
Nota karlmenn
fegrunarmeðul?
Á sýningu einni í Chicago á einkenna þjóðina.
fegrunarmeðulum, vakti fram- Af efnisskránni er hægt að
um þar í landi, lét þá til bráða- leiðandi þessarar vörategundar áfta glg nokkuð á því hvernig
birða setja skorður við kirkjuna athygli manna á því, að karl-, bókin er gerð f aðaldráttum.
báðum megin. En nú kemur menn eyddu' engu minna í fegr- _____________x ._
sú fregn að eystri turnhvelfingj unarmeðul en kvenfólkið. M. a.
kirkjunnar sé að hrynja
kirkjan öll í hættu, nema því að andlits smyrsl, hárvötn, baðsalt
eins að undinn sé hraður bugur og audlitsduft.
Fyrst gerir höfundur grein
„ , . , fyrir þeim sjónarmiðum, sem
og notuðu þeir mikið, allskonari , ,. ** * „ . .
0 e ’ ráðið hafi meðferð efnisms 1
Björgunar flugið
í námu-héraði einu um 120 mönnum heldur ekki dulist, að
bók þessari.
kaflar:
Þá koma þessir
Uppruni íslendinga,
Flmme-menningarair senda
frá sér Ávarp til þjóðarinnar,
um leið og þeir tilkynna stofn-
un hins nýja flokks. Þar segir
m. a., að “stjórn og starfsregl-
ur muni flokkurinn setja sér
svo frjálslegar, að ekki þurfi
að leggjast hömlur á skoðana
frelsi og sannfæringarfrelsi
flokksmanna”. Mlb.
* * *
FÁTÆKTIN f BÆNUM
Rvík. 20 des.
Viðtöl við fátækrafulltrúa, at-
Land- vinnubótanefndina, Hjálpræðis-
námsmenn, Stjómarskipun, herinn, prestana, vetrarhjálp-
Lífsskoðun og trú. Huliðsheim- ina og Mæðrastyrksnefndina.
ar, íslenskan, Sögurnar, Kveð-
Vikan fyrir jólin er í Reykja-
skapur, Listir og íþróttir, Land- vík mesta kauptíð ársins, þá er
var engin von um að hún W- mi\dzm orðið, ef konan heföi stær8.
byrjaði að undirbúa byltingu
1931, en varð þá að flýa land
sögurnar ganga um í blöðunum. og fór til New York. En þaðan
Annað þeirra á að vera við j laSði bann ráðin á með bylt-
strönd B. C.-fylkis í Canada ingamönnum unz Grau san
en hitt í Loch Ness á Skotlandi. {Martin var kominn til valda og
Dr. Roy Chapman Andrews, jbann var orðinn einn af ráð-
vísindamaður mikill og stjórn- gjöfum hans.
mílur norður af Winnipeg, stjórnir þær, sem um þennan ið, Dýrin, Mannlýsingin, Þjóð vöruúrvalið mest, þá er mest
veiktist kona er Mrs. Ira Slater vegar.Sp0tta eiga að sjá frá j arlýsingar. — Þá eru smákafl- (vandað til gluggasýninga í
heitir s. 1. fimtudag. Þjáðist flugvellinum til bæjarins hafa^ar um ýms þjóðareinkenni, er, verzlunum bæjarins, sérstaklega
hún af lífhimnubólgu og nema ekki sýnt af sér það dáðríki, að! höf. nefnir “Frá ýmsum hlið-ivið aðalgöturnar. Hver keppist
því að eins að henni yrði bið þæi* verði lofaðar fyrir það. Og |um”, og að endingu Lokaþáttur.! Við annan að auglýsa jólamat,
liráðasta komið_á siukratbcus’, það er þó hætt við, að það hefði j Bókin er um 24 arkir að jólaföt og jólagjafir. Margir
| eru þeir vegfarendur, sem nema
staðar fyrir utan uppljómaða
búðagluggana til að skoða dýrð-
ina. Og ófáir eru þeir, sem
hendast búð úr búð, klyfjaðir
bögglum í bak og fyrir. Margir
— en ekki allir — því að okkar
unga borg felur utan við hátíða-
ljómann margt skuggalegt heim
kynni og fölt andlit.
Nýja Dagblaðið hefir í gær átt
tal við ýmsa þá menn í bænum,
sem helzt hafa aðstöðu til að
vita, um hag bágstadda fólksins
En kólga og blindhríðar-veður
var úti svo að björgun var
nau'mast hugsanleg. En er flug-
maður frá Western Airways fé-
daginu að Lac Du Bonnet heyr-
ir fréttina, stígur hann upp í
flugvél, sækir konuna og legg-
ur af stað til Winnipeg. Þrátt
fyrir það þó flugið væri hið
erfiðasta og hættulegasta,
dáið fyrir hirðuleysið um að
halda brautinni greiðfærri frá
flugáningar staðnum.
Hver ber ábyrgðina á því?
Mr. Clubb, verkamálaráðherra
Manitoba segir þessa braut ekki
koma sér við. St. James þorpið
sem brautin liggur um, telur sér
hana óviðkomandi. Og Winni-
komst hann þessar 120 mflur til pegbær afsakar sig, og hann
Framsóknarflokkurinn
sundrast
Rvík. 16. des.
Tryggvi Þórhallsson, Þor-
steinn Briem, Hannes Jónsson,
Jón í Stóradal og Halldór Stef-
ánsson mynda nýjan flokk: —
Bændaflokk.
Blaðið “Framsókn” kom
út
andi náttúrusafnsins í New
York borg, er efins um að Amy
og Bob, eins og skrímsl þessi
hafa verið nefnd séu til. Hann
heldur að menn sem séð hafa
þau, séu hjátrúarfullir.
Eftir lýsingú af skrímslunum
ættu þau að vera leifar af dýr-
un sem hér voru á Krítar tíma-
bili jarðar. En að nokkur slík
dýr geti verið lifandi nú, þykir
dr. Andrews óhugsanlegt.
Sjóinn telur dr. Andrews og
Hvernig honum tekst að úpp-
fylla sjálfum þær kröfur er
hann áður gerði til fyrirrennara
sinna, er nú eftir að vita.
* * *
Sáning með flugvélum
Landbúnaðarkreppan í Ame-
ríkú hefir kent mönnum að
finna upp nýjar og nýjar bú-
skaparaðferðir til þess að af-
raksturinn verði sem mestur,
með minstum kostnaði. Kaupa-
fólk er dýrt, og hefir verið nær
hafa verið kannaðan all-ræki-1 ófáanlegt. í stað þess komu
Winnipeg á 1 kl. og 15 mínút- einn hefir nokkra ástæðu tiljí gær í fyrsta sinn eftir klofn-
um. Hann vissi að hver mínút- Þess. inginn í Framsóknarflokknum.
an var dýr og á sjúkrahúsið Atvik þetta bregður upp tveim
varð konan að komast sem
myndum í huga manns. Önnu'r
fyrst. Lendingarstaður hans var yekur aðdáun fyrir þyf>
Stevenson Field í Winnipeg. - hvað mik]u dáð Qg dreng_
var sjúkrahúss vagn strax pant- lund manndómur og ósér.
aður. En svo var vegur ógreið- plægn. fær m yegar komið Á
ur tvær mílurnar frá Stevenson hinni myndinni bregður fyrir
Field að sjúkrahúsimú í Winni- augað> dáðleysi> ódrengskap!
peg, að það gengu 1 klukkstund manndómsleysÍ! metingi og
og 10 mínutúr í að komast það, smásálarskap. _ Þessar and_
eða nærri jafnlangur tími og að gtæður eiga að vísu ^ heima
”ytTTTUTa 120 mílUr n°rðan en Þær koma sjaldan eins greini
lega fram og hjá flugmanninum
Blaðið ber það greinilega með hár f Reykjavík. Hér eru helztu
sér, að það eru hinir brottreknu ; U'pplýsingarnar! sem blaðinu
úr Framsóknarflókknum og þeir befir tekist að fá-
er þeim fylgdu, sem ráða yfir
blaðinu.
Arnór Sigurjónsson, sem ver-
ið hefir ritstjóri blaðsins, hefir
verið látinn fara. í hans stað
hefir komiö Árni Þórðarson
kennari (?), sem kvað eiga
að vera ristjóri til bráðabirgða.
úr óbygðum.
Um atvik þetta hefir mikið Brown á aðra hönd, og stjórn-
verið talað og að snarræði og unum sem út af hreinsún á
hugrekki flugmannsins verið að vegarspottanum frá flugáninga-1 nýr stjórnmálaflokkur, er nefn-
verðugu dáðst. En hitt hefir staðnum rífast á hina hliðina. ist “Bændaflokkur”.
Nýr stjórnmálaflokkur
Tilkynning er um það, í
“Framsókn”, að stofnaður sé
ViStal við fátækrafulltrúann
— Hvernig er ástandið í bæn-
um? Hafa margir sótt um sveit-
arstyrk, samanborið við það,
sem var í fyrra?
— Umsóknirnar um sveitar-
styrk eru svipaðar og í fyrra,
en annars er mér ekki vel kunn-
ugt um ,hveraig ástandið er.
Það mun þó vera eitthvað betra
en í fyrra, svarar fátækrafull-
trúinn.
Fth. á 5 bls.