Heimskringla


Heimskringla - 17.01.1934, Qupperneq 4

Heimskringla - 17.01.1934, Qupperneq 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA lfíímskrtng,la (StofnuO 1SS9) Kemur út á hverjum miBvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. (53 og SSS Sargent Avenue, Winnipeg Talsími: 86 537 VerB blaðsins er $3.00 árgangurinn borglst Jyrlrfram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. RáðsmaOur TH. PETURSSON S53 Sargent Ave., Winnipeg Manager THB VIKING PRESS LTD. 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFÁN EINARSSON Vtanáskrift til ritstjórans: BDITOR HEIMSKRINGLA 853 Sargent Ave., Winnipeg. "Heimskringla” ls publíshed by and printed by The Viking Press Ltd. 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. Telephone: 86 537 I______________________________________________ WINNIPEG, 17. JANÚAR, 1933. ST. LAWRENCE SAMNINGARNIR Verða samningarnir um að gera sjó- leiðina færa eftir “Vötnunum Miklu” og St. Lawrence-ánni, samþyktir í Washing- ton-þinginu? Umræður um þá standa þar nú yfir. Tvo þriðju atkvæða af 96 alls í efri málstofunni þarf til þess að lögleiða þá. Er kappsamlega sem fyr, mælt á móti samningunum, en raddirnar með þeim, eru nú einnig fleiri og ákveðnari en áður. í samningunum, sem uppkast var gert að fyrir 18 mánuðum, fólst, að Canada legði fram fé er næmi $142,204,000 til þessa fyrirtækis, en Bandaríkin $257,- 992,000. Til raforku framleiðslu áttu Bandaríkin að verja $40,000,000. af þessu fé. Stendur þannig á, að raforkuvirki þessi verður að gera norðanmegin landa- mæranna, eða í Canada. Bera andstæð- ingar samningsins því við, að verið sé eingögu að afla mönnum í Canada at- vinnu með þessari 40 miljón dollara fjár- veitingu. En aðal mótmælin gegn samn- ingunum, eru þó fólgin í því, að með því að koma á þessari sjóleið, sé bæði verið að hnekkja starfi járnbrauta austur fylkj- anna í Bandaríkjunúm og verzlun allra hafnarborga við Atlantshafið. Eru það því þingmenn þessara fylkja, sem á móti samningunum eru. Þeir sem með samn- ingunum mæla, eru þingmenn mið- og vestur-fylkjanna. Þau fá með þeim lægra flutningsgjald vöru sinnar til Ev- rópu, en áður, eða með jámbrautunum. Auk þess er með orkustöðvunum, sem Canada leyfir Bandaríkjunum að koma upp hér, einnig stórhagur þessu samfara fyrir austur-fylkin og borgir þeirra. En járnbrautafélögin og hafnbæirnir líta ekki á það, heldur aðeins hvemig að þetta snertir sig. Að Roosevelt forseti sé meðmæltur samningunum, er ekki talið orka tvímælis, en um alla flokksmenn hans, verður það ekki sagt. Þegar málið var rætt í þing- inu, fyrir helgina, snerist einn af öflug- ustu fylgismönnum hans, Robert F. Wag- ner, efrimálstofuþingmaður frá New York, all snarplega á móti samningunum. Er hann áhrifamikiH á þingi. Auk hinna vanalegu mótmæla, hélt hann því fram, að samningar þessir kæmu í bága við við- reisnar-áform Roosevelts, að því leyti, að þeir væru utan-ríkis-mál, en þau kæmu ekki til greina í viðreisnarstarfinu og viðskifti við önnur lönd væru úr sögunni í Bandaríkjunúm. Um það munu nú samt skiftar skoðanir jafnvel fylgismanna hans í samnings-málinu. Er sagt að 33 efrimálstofuþingmanna séu á móti samn- ingunum sem steudur, en fleiri ekki. Lík- indin eru því sterk fyrir því að þeir verði samþyktir með litlum eða engum breyt- ingum. Við endanlegum úrslitum búast menn ekki fyr en að þrem til fjórum vikum liðnum. Canada mun fylgjast vel með því sem gerist í þessu máli á þinginú, þvf það snertir talsvert hag hennar. Flutningur á hveiti hlýtur að lækka svo um munar við að vera sent með skipúm alla leið frá Ft. William til sjávar. Og það góða við það er einnig, að það tekur ekki mikið eða að minsta kosti ekki hveitiflutninginn frá canadisku járnbrautúnum. BRETAR KAUPA ELZTA BIBLÍU HANDRIT Um miðjan desember mánuð keyptu Bretar eina af þremur dýru'stu bókum, sem til eru, af Soviet stjórninni á Rúss- landi. Er það hið svo nefnda Sinaí- handrit af biblíunni. Greiða þeir hálfa miljón dollara fyrir það. Fylgir fréttinni, að 8tjórnin greiði fielming verðslns, en ætli að öngla saman afganginn með sam- skotum. Bretar láta sér allra þjóða annast um að vernda gamla lista- og bókmenta fjár sjóðu. Og það þarf naumast að efa, að féð sem þarf með til þessara bókakaupa, verður fúslega lagt fram af einstakling- um. Handritið hefir nú verið flutt til Lon- don og er komið á safnið þar. Var maður sendur með því að gæta þess á leiðinn. í British Museum er annað mjög gamalt handrit af Biblíunni. Er það nefnt Alex- andríu-handritið. Dregur það nafn af því, að stjömari Alexandríu átti það, en skenkti Karli II, konu'ngi það fyrir nálega 300 árum. Þriðja elzta handrit af Biblí- unni, er í páfasafninu í Róm. Sinaí-handritið, sem Bretar hafa nú keypt, er talið hinum tveimur merkilegra vegna þess, að haldið er, að það sé elzt þeirra, og elzta handrit sem til er af Biblíunni. En öll ætla menn að þau séu skrifuð á fjórðu öld e. K. Hvar þau hafa verið skrifuð verður ekki sagt með vissu. Ætla sumir Sinai-handritið hafa verið gert í Róm, aðrir á Egyptalandi og enn aðrir í Sosareu-safninu fræga. Nafn sitt ber handritið af því, að það fanst í klaustri á Sinai-fjalli. Það var 1844. Segir sagan að rússneskur maðúr, er Constantine Tischendorf hét, hafi verið þar á ferð og rekist á handritið í rusla- körfu. Sá hann að þarna var um merkis. rit að ræða, en þegar múnkarnir komust að því, náði hann ekki í nema afskirft af litlu af því f það sinni. Um 15 ámm síðar fór hann aftur til klaustursins og þröngv- aði hann múnkunum þá til að selja rússa- keisara handritið. En hann var þá yfir- maður eða verndari grísku kirkjunnar. Var það flutt til Pétursborgar (nú Lenin- grad) og hefir verið þar síðan. Soviet- stjórnin komst yfir það með öðrum eign- um keisarans sæla. En ekki er henni ann- ara um það en svo, hvort sem trúar-við- horf kemur þar til greina, eða hitt, að fé skortir til að koma fimm ára áætluninni í framkvæmd, að hún selur það. f gamla testamentið vantar nokkur síð- ustu blöðin í handritið, en nýja testa- metnið er alt í því. Stærð blaðsíðanna er um 15 x 17 þuml. og alis eru þær 346. Handritið er á grísku og skráð á pergament. Etfir þessum allra elztu handritum af Biblíunni hafa síðari Biblíur verið gerðar. Er sagt að fæst afritin muni vera hárrétt. Og ennþá meira ber auðvitað á þeim skekkjum og rangfærslum í þýðingum Biblíunnar á önnur mál. Með því að bera þýðingar og afritin saman við þetta elzta handrit, ætti að vera hægt að leið- rétta margt. Þar í liggur verðmæti þessa Sinaí handrits. KEYRIÐ Á LOFTI Upp úr nýárinu var samþykt af vista- ráðinu í Winnipeg að skylda alla gifta atvinnulausa menn til að vinna við skóg- arhögg, þar sem sú atvinna er nú rekin af stjómunum. Ef menn ekki hlýddu, var gert ráð fyrir að svifta þá framfærslu- styrk bæjárins. Það getur vel verið að vistaráðinu finnist til um þetta snjallræði, og að það hafi þama þózt ná sér niðri á letingjunúm. Það erú eflaust fátækir letingjar til eigi síður en ríkir, og getur þar af leiðandi verið einhver ástæða fyrir þessu ákvæði um vinnuskyldu. En að það verði um fjöldan sagt, nær ekki neinni átt. Og þá er spursmálið hvort verið er að gera hon- um rétt til með því að beita hann þessu vinhuskyldu-vopni. Vér emm ekki frá því, að meiri hluti atvinnulausra giftra manna, sem kost eiga á að fara að heiman, mundú taka þessu vinnu-tilboði, enda þótt ekki sé neitt upp úr því að hafa sérstaklega fyrir atvinnulausu fjölskylduna. Þeir mundu hafa gert það samt sem áður vegna þess, að þeir hefðu það þá ekki á meðvitund- inni, að þeir væru að þiggja aðstoð bæj- arins fyrir ekki neitt. Og það svíður fleiri en við gerum oss í hug að þurfa að gera það. Bæði vegna þessa og svo hins hvem- ig á atvinnuleysinu stendur og að þeir atvinnulausu eiga ef til vill minsta sök á því, virðist þetta vinnuskyldu-ákvæði naumast sanngjamt. Að vita fyrst hverj- ir vildu gefa sig fram hefði werið aðgengi- legri leið. Vér sögðum að þeir sem heiman-gengt ættu mundú flestir fara, Það kann nú að virðast lítið í veginum fyrir atvinnú- lausa, að fara aö heiman. Eigi að síður getur margt það heimili verið, að erfitt sé fyrir konuna, að sjá um það úti og inni með hóp bama á öllum aldri í eftirdragi. Þó búast megi við, að á hag fieimilanna verði litið, vitum við það, að þeir em- bættismenn stjóraa, sem eftir slíku líta, eru vanalega of valdsmannalegir til þess að geta gert sér nokkra grein fyrir innri hag og ástæðum heimilisins. Og sjálf ástæða vistaráðsins fyrir að samþykkja vinnuskyldu-ákvæðið, virðist og bera á sér þennan blæ, að valdsmann- inum sé gjarnt til, að hafa keyrið á lofti í stað þess að sýna samborgurum sínúm og með-bræðrum tilhlýðilega samúð og nærgætni. Bæjarráðið feldi tillöguna sem rétt var. NÝTT BLÓÐ Blöð í Austur-Canada hreyfa því, að skeð geti, að á næsta sambandsþingi verði borið upp stjómarfrumvarp um að efri- málstofu-þingmenn setjist í helgan stein eftir að þeir eru 75 ára að aldri og segi af sér þingmensku. Ef slík lög væru nú gildandi, mundu 10 efrimálstofu-þingmenn rýma sæti sín. Og innan fjögra eða fimm ára mundi þingið losna við aðra tíu eða tólf öldunga. Efri-málstofu þingmenn hafa verið skipaðir í stöður sínar til lífstíðar í síðast liðin 66 ár. Var með því ætlast til, að þeir hefðu óbundnari hendur, að sníða upp og breyta löggjöf landsins ef með þyrfti, er frá neðri-málstofu þingsins kom og sem ekki er að neita, að oft er hrundið fram meira af kappi en forsjá. En það sem þessu fyrirkomulagi hefir um langt skeið verið fundið til foráttú, er að efri-málstofu þingmenn virðast um of hneigðir til að fella frumvörp, sem samþykt eru af fulltrúum þjóðarinnar í neðri deild. Er því og haldið fram, að þeir leyfi sér það oftar en skildi, vegna þess, að þeir eru í stöðurnar skipaðir æfi langt og þurfi ekkert að óttast afleiðing- arnar. Dómarar í hæsta rétti í Canada leggja niður störf, er þeir hafa náð 75 ára aldri. Að efrimálstofuþingmenn gerðu það einnig, væri ef til vill engu síður þörf. Það er satt að segja ekki með öllu á- stæðulaúst, að talað er um, að í efri-mál- stofunni sé þörf á “nýju blóði”. Sem stendur eru þar nú þríir virðulegir öldung- ar á níræðisaldri. Er tveimur þeirra ekið í stóli, nokkurs konar hjólburum, á þing- fundi einu sinni meðan þing stendur yfir, til þess að greiða atkvæði þó ekki sé nema um eitt mál og geta svo sagt, að þeir hafi rækt þingstörf. Þrátt fyrir alla þá virðingu, sem þessum öldungúm ber, er naumast hægt að komast hjá því, að kalla þetta löggjafarlegt fyrirbrigði. En það er hægra sagt en gert, að hengja bjöiluna á köttinn. Þó lög yrðu samþykt um þetta í neðri deild þings, er hætt við að þau mættu mótspyrnu í efri- málstofunni. Og nema því að eins, að uppgjafa þingmönnum yrðu sömu laun greidd og áður, er hætt við að þeir gangi ekki að kaupúnum. En því fylgdi auka kostnaður, baggi, sem þjóðin mundi ófús að binda sér á bak. Einstöku efrideildar þingmenn mundu og segja, að þeir skipuðu þessa stöðu af því, að þeir vildu ekki færast undan að vinna landinu gagn, þrátt fyrir það þó launin væru lægri, en þeir hefðu átt kost á við önnúr störf og það hefði aðeins verið launatryggingin æfilangt, sem riðið hefði baggamuninn. Að svifta þá nú at- vinnunni væm því svik við þá. Þetta getur og satt verið. Ýmsir efri- málstofuþingmenn hefðu að sjálfsögðu getað stundað atvinnu ,er meira færði þeim í aðra hönd, en $4,000 á ári. Hinu er þó ekki að neita, að fyrir mörgum mátti það heita hið sama að hreppa stöð- una og að detta ofan í lukkupott. Og harðæri ætti það ekki að skapa hjá þeim, sem um 30 eða 40 ár hafa unnið fyrir $4,000 árlega, eins og sumir elztu öld- úngarnir hafa gert, þó þeir tækju sér hvíld. RÉTTHÁ KIRKJA Kaþólska kirkjan í Quebec-fylki er rétt- há, sem eftirfarandi fregn sannar: Fyrir nokkru gaf lúterskur prestur hjón saman í Quebec. Maðurinn var mót- mælenda trúar, en konan rómversk- kaþólsk. Þegar kaþóiska kirkjuvaldið komst að þessu, kvað það giftinguna ó- gilda. Fór málið fyrir rétt. Hafa nú dómstólamir gefið sinn úrskurð, en hann staðfestir mál kaþólsku prestanna. Hvernig víkur þessu við? Samkvæmt kaþólskri trú, er það brot gegn lögutn guðs, að kaþólskir giftlst þeim er aðra trú hafa. Dómarar fylkisins em flestir kaþólskir. Og lög fylkisins taka í þessu efni ekki fram fyrir hendur kirkjunnar. Kaþólskir prestar geta að vísu fengið leyfi hjá drotni til að gifta hjón þó sína trú hafi hvort. En þeir þröngva þá vana- lega hjónunum til að hafa eina og sömu trú og hana kaþóska. WINNIPEG, 17. JANÚAR, 1933. MÁFUR OG SKEL Nýlega stóð frétta grein í blöðunum hér í borginni um máf, sem átti heimili sitt í svo- nefndri Sauðhússbugt í New York ríkinu. Einn dagin þegar hann var á svifi í kringum búgtina í matarleit kom hann auga á “Clam”-skel sem lá á grynningunni í fjörunni. Nú hugði hann sér gott til matar, settist á yfirborðið og stakk nefinu í iður skeljarinnar, en þá laukst skelin aftur og máfsi sat fastur. Nú hófst grimmur bardagi milli þessara láðs og lægar dýra. Máfurinn barðist um á hæl og hnakka og vildi komast á flúg, en skelin togaði á móti svo hraustlega, að hún dróg Máfinn stundum í kaf. Skvampið og ærslin í máfnum dróg athygli þorpsbúa, svo að múgur og ánægðir.” Eg sagði honum að margmenni safnaðist í fjöruna, eS væri glaður og ánægður með að horfa á þennan hildarleik, en i Það húa, sem lífið léti mér í té, engin vogaði að skerast í leik- en eS tryði ekki að nokkur mað- I fullan aldarfjórðung hafa Dodd'í nýrna pillur verið hin viðurkenndu meðul við bakverk, gigt og blöðru sjúkdómum, og hinum mörgu kvilla. er stafa frá veikluðum nýrum. — Þær eru til sölu í öllum lyfjabúB- um á 50c askjan eða 6 öskjur fyrir $2.50. Panta má þær beint frá Dodds Medicine Company, Ltd.. Tor- onto, Ont., og senda andvirðið þang- að. inn. Loks kom lögreglu þjónn hlaupandi þar að, tók af sér skóna, óð útí sjóinn og dróg ur hefði dáið mér til frelsunar, né heldur að nokkur gæti vís- að mér vegin til frelsunar ef eg upp skelina, sem var eins og Sseti ekki fundið hann sjálfur. tveir kreftir hnefar hans. Tók hann þá upp vasahníf sinn og Þá lyngði hann aftur auguniúm, tautaði eitthvað um blóðpott reyndi að opna skelina, en það lambsins, sagðist ekki vilja tókst ekki. Skelin hélt dauða haldi um nef máfsins. Loks tók hann upp nætur hnullung sinn og mölvaði skelina. Þá slapp máfurinn, en sat þó nokkra stund dasaður áður hann gat komist á flug. Og endar svo fréttageinin með því að segja, að þessi máfur muni láta sér þræta við mig, kvaddi og fór. Mér fór að detta í huga á eftir, að þessi náungi, eins og eg, hefði hlustað á útvarpsræðu dr. M. A. Matthews, presbytera prests hér í bænum, sunnudag- inn sem hann sagði safnaðar- fólki sínu “að ef .þeir færu ekki út á götur og gatna mót til þetta víti að varnaði verða og Þess aö frelsa sáiir, þá ættu þeir hugsa sig um tvisvar áður hann engan tilveru rétt. Þessvegna stingi nefinu í aðra “Clam”- heflr Þessl maður hugsað, þegar gjjgl hann kom auga á mitt hvíta Þegar eg var búin að lesa hfr’ að hér væri gott tækifæri greinina vöknuðu hjá mér hug- :^1 J>ess að uPPfy1Ia skiPun dr' leiðingar um það, að hvaða lög- Matthews- En Það sannaðist legan eða siðferðislegan rétt nu eius oftar-“að ekki verða hafði þessi lögregluþjónn til a ar erðir.fil ,ftar; þess, að fara að sletta sér inn f! (Þ«tta-hh*iðt í man.blaði Lestr. viðúreign þessara tveggja dýra? fel.okkar Vestra- Sumir kunn' Og ef honum fanst það vera í m®jar minir oskuðu að eS sendi sínum verkahring, að skerast ykhur fað' Ef Þú vilt nota *aS> í leikinn, því drap hann þá ekki ve omi 1 máfin? Hann var valdur að á- rásinni. Skelin lá á sjáfar botni Með heillaóskum, S. Björnsson MAÐUR OG KONA” Eftir magister Vilhjálm Þ. Gíslason skólastjóra grandvaralaus að næra sig á " (a e’ as ‘ þeim efnum í saltvatninu, sem henni voru nauðsynleg til lífs viðurværis. Hún hafði því, eins og öll önnur láðs og lagar dýr, fulikomin löglegan og siðferðis- legan rétt til þess, að verja líf sitt með þeim einu vopnum, sem náttúran hafði léð henni til Maður og kona er eitt af önd- vamar. Þar að auki eru máfar vegisritum íslenzkra bókmenta ekkert annað en sorpætúr, ó- og báðar sögur Jóns Thorodd- hæfir til matar okkur mönnun- sen, Piltur og stúlka og Maður um, en skelfiskurinn holl og og kona, tákna tímamót í ís- Ijúffeng ,fæða. Eg var því lenzkri bókmentasögu. Samt er næsta óánægður og gramur yfir það ekki sérlega mikið sem um þessum endalokum, sem urðu á Jón Thoroddsen og skáldskap viðureign þessa máfs og skeljar. hans hefir veirð skrifað. Jón Og eg sá mig í anda viðstaddan Sigurðsson skrifaði æfisögu með þann ásetning, að taka hans og á aldarafmæli hans hnullungin af þessu pólitíi og skrifaði Sigurðúr Guðmundsson berja í höfuð honum, til þess, um hann í Skírni og dr. Sigfús ef hægt væri að koma honum í Blöndal dálítið um skáldskap skilning um að hann hefði gert hans með síðustu útgáfu Pilts rangt. og stúlku. Nýjasta ritgerðin * * * um J. Th. er í síðustu Lögréttu, Æfintýri á gönguför eftir Þorstein Gíslason. Nýlega var eg að heimsækja Það er ekki fullkúnnugt leigu liða mína, ung hjón með hvernig eða hvenær “Maður og eitt barn. Þegar eg var að kona” var skrifuð og þó betur snúa inn í bakgötuna að hús- kunnugt en um mörg önnur ís- inu mínu stendur maður alt í lenzk rit og að vísu skiftir slíkt einu við hliðina á mér. Eg ekki mestu máli, heldur hitt, vissi ekkert hvaðan hann kom, hvernig hið fullsamda verk er. en eg sá að honum var mikið Það er senniiegast, að Jón Thor- niðri fyrir. “Þú varst næstum bú oddsen hafi lengi velt fyrir sér inn að missa tækifærið,”heyrðist Manni og konu og viðað að sér mér hann segja. “Eg búinn að efni í söguna, en sumarið 1867 missa tækifærið,” hváði eg eftir. er hann fyrir alvöru farinn að “Nei”, segir hann, “eg var næst- fást við hana og sitúr við að um búinn að missa það,” “Ó,” skrifa hana þá um haustið og segi eg, þn varst næstum búinn fram undir áramót, en lauk ekki að því. Hvaða tækifæri er það,” við hana, enda átti hann þá spyr eg. “Ertu frelsaður?” —skamt eftir ólifað. Hann var f “Ja, eg get nú ekkert sagt um efa um það, um þessar mundir, það hvort eg er frelsaður eða hvað hann ætti að láta söguna ekki.” “Það er þó komin tími heita. Fyrsst virðist hann hafa til þess fyrir þig að fá fullvissú verið að hugsa um að láta hana um það, komdu ofan í Pente- ^ heita Hlíðarhjónin eða Fólkið f costal Missionina, sem allra Hlíð, seinna kallaði hann hana fyrst, við höfum fyrirtaks pré- J “Bónda og konu” og um eitt dikara, og það eru svo margir( skeið, meðan á hreinritun sög- gamlir menn, sem hafa frelsast unnar stóð, Var honúm skapi og eru svo farsælir, glaðir og næst að nefna hana Karl og

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.