Heimskringla - 17.01.1934, Page 7

Heimskringla - 17.01.1934, Page 7
WINNIPEG, 17. JanÚAR, 1933. HEIMSKRINGLA 7. SlÐA. Á JÓLUM HJÁ Fröken Sigríður Helgason, mat- JÓNI SIGURÐSSYNI ráðskona (Oldfrue) á Friðriks- ------ spítala, dóttir Helga Helgasonar Frásögn Indriða Einarssonar prentara á Aku'reyri, Markús ______ ,Snæbjörnsson, kaupmaður í Einn af þeim, sem setið hafa Patreksfirði, Þorlákur Johnson við veisluglaðning á heimili Jóns kaupmaður ,er hann var í Hofn. Sigurðssonar forseta, er Indriði Hann var náfrændi frú Ingi- Einarsson rithöfundur Hann bJaTSar* konu Jóns’ °S hefir sagt Mbl., til birtingar Gunnarsson, er hann var ytra. í Jóla-Lesbók, frá endurminn- ^f yngrt mönnum man eg ingum sínum um heimilishagi helst eftir þeim Birni Jónssyni Jóns Sigurðssonar, frá jóla- ritstíóra, og Kristjáni Jónssyni, sveinum og sunnudagaglaðn- síðar háyfirdómara, en þeir voru ingi, en Indriði var boðsgestur miklir mátar nafnarnír Jón for’ Jóns forseta á fernum jólum. seti Jón á Ganflöndum. Þá man eg þar eftir Guðna Guð- Að koma heim til Indriða Ein- raundsRyni frá Mýrum> síðar arssonar, í litla húsið hans lækni f Borgundarholmi. Þorleifi niðri í bænum, sem ekki er við síðar Pres« á Skinna- neina götu, en stendur í miðri stað; ®n hann .fel1 f nokkra húsaþrypingunni, sunnan Kirkju onað hlá fru InSlbJ°rSu- HverP strætis, er sem að koma að ir voru þar af yngri mönnu’m tjaldabaki, þar sem enginn sér heimaSanSar. “nn ™ikið hafa mann, en maðu’r er þó í návist fanð eftir velvlld °S SeðÞ°tta við leiksvið Reykjavíkurlífsins. US reyinnnar' í samanburði við háu húsin, Harðfiskboð alt umhverfis, er sem þetta . , litla hús hafi falið sig þama,’ Heimboð hennar vorn venln' ósnortið af öllu umhverfinu - le^a orðuð á Þessa leið- er hun , mætti Islendmgum á fornum * vegi: — Ætlið þið ekki að koma bráðum að fá harðan fisk? Var þáttur úr liðnum árum. En húsráðandinn Indriði, er alt í senn, fortíð, nútíð og fram- tíð, geymir minningafjöld síð- .... ustu 60-70 ára, er þátttakandi Þetta ^ð td kvoMmrðar að í því sem gerist og með hugann í framtíðinni. íslenzka hirðin sunnudegi, þar sem var harð- j fiskur á borðum, góður harð- ' fiskur. Sá Ásgeir Ásgeirsson I kaupmaður um, að af honu'm ‘'væri nægur vetrarforði. — Með — Það var eins og að vera hraðfiskinum var ætíð drukkið boðmn til hirðarinnar, að vera einirberja brennivín og fékk boðmn til Forsetans, sagði Ind- hyer 2_g a | riði, er þetta ba á góma. | _ Var margt gegta undir _ Eg var þar aldrei á að- borðum f einu hjá Forseta? fangadagskvöld, eða joladag- _ B man ekki betur en f ana. Þá daga hafði Forseti ekki stofunn. gætu borðað gextán boð’_nema _*rir _nánasta manns er þeir voru flestir. , En rétt er í því sambandi að lýsa herbergjaskipun. Jón Sigurðsson var til húsa, ... . sem kunnugt er í Östervoldgade að á fernum Jolum’ 6' ]an' var8, 2. hæð. Stendur hús það enn skyldfólk. En svo hélt hann fjölmennari jólaboð, ýmist á Gamlárskvöld t. d. eða á Þrett- ándanum. Eg var boðinn þang-> ! jafnan rakleitt inn í insta her- bergið, hornherbergið, skrif- stofu Jóns. I>ar hafði hann skrifborð sitt undir glugga gegnt dyrunum. En á vinstri hönd, er inn var komið, var setbekkur við vegg, og sporöskjulagað borð fyrir framan. Þarna settust gestir. Þarna var rabbað, spilað og drukkið. “Poppedreng” Til hægri handar við inn- ganginn gegnt borði þessu, var fuglabúr all stórt, og hekk uppi í loftkróki. Þar var páfagaukur, er nefndur var ‘Poppedreng’, og var mikils virtur á heimilinu. -— Er hann örfaðist af skaafi manna og gerðist of íhlutunar- samur um stjórnmálin, var dúk- ur breiddur yfir búr hans, og féll þá á hann værð. Dúkurinn átti líka að hlífa “Poppedreng” við reyk. En mikið var reykt þarna. Reykti Forseti Íafnan | goðagjald, einn (þ. e. eina hvíta sérstaka tegund vindla, langa og 'töflu) af ,511um þátttakendum. granna, og reykti ákaft, en j gíðan kastaðj hann teningi tugði jafnan nokkuð vindilinn, I «upp á þann nægta..f þ. e. sessu svo gárungar ýktu, og sögðu, að naut sinn til hægri handar við hann og eldurinn mættust í sjg Bf hann fékk 6> var borg. miðjum vmdli. unin 2> frá þeini) sem kastað Síðustu árin varð Forseti að var uppá) ef hann fékk einn neita sér um reykingar eftir kl. ’ yann hann einn> en annarg 8 að kvöldi, samkvæmt læknis- ekkert r45i I | En þegar goði fékk 4 upp á Jólaveislur .teningnum, var hann oltinn úr .' goðatign, og varð þá að kasta Jólaboðin voru að því leyti um það að nýjU) hver væri goði. með öðrum hætti en hin venju- j j>egar að þvi kom, að einhver legu sunnudagaboð, að þá voru ekki gat það sem honum matföng og vín framreidd með bar. þá for hann á sveitina, hjá evrópisku sniði, en eigi hinn þeim sem hann átti að greiða. íslenzki matur, t. d. dönsk jóla- Þótti það miklu, varða> hjá gæs, sherry, rauðvín og porvín hverjum maður komst á sveit- með mat. ina Einkum lét húsfreyja sér Kl. 7 komu gestirnir. Þegar miklu skifta, og gerði sér þeir fyrstu komu, sat Forseti mannamun í leiknum. Þeir, jafnan við vinnuborð sitt í sem á sveitinni voru, tóku jafnt tafla gilti 2, en hvít tafla 1. Byrjaði leikurinn með því, að varpað var teningi um það hver ætti að vera goði. Var það gert með því, að kasta einum tening 6 sinnum í röð. Kæmi upp fjórir (í einhverju af 6 köstunum), var sá, sem kastaði, genginn úr leik, að verða goði, en kastaði hann 6 sinnum án þess að fá 4 upp, var hann goði. Þessi formáli var sagður áður en maður kastaði tening, til þess að freista þess að verða goði: Heima ræð eg goða minn, bæði vel og lengi, súrt smér og rengi, að þú sitjir hjá mér lengi, í góðu gengi; og nú kasta eg fyrir þig, og var hver hending sögð um leið og kastað var. Sá, sem varð goði, heimtaði eg þar 1874. i óhaggað, frá því á hans döguto. — Hvaða gestum munið þér eftir? Herbergjaskipun hjá forseta — Það voru' fyrst og fremst Herbergi það, sem snýr út að Sigurðarnir tveir, Sigurður j gatnamótum, var aðalskrifstofa Jónsson, uppeldissonur þeirra eða vinnustofa Forsetans. En hjóna, síðar sýslumaður í Snæ- þrjár voru stofur í íbúð hans, er fellsness- og Hnappadalssýslu, íágu út að aðalgötu, og hið og Sigurður Lárentíus Jónas- fjórða 'herbergi, er Sjgurður son, er var aðstoðarmaður For- Jónsson hafði til íbúðar. seta við ýms störf. Hann var Fyrsta stofan, sem komið var skrifari í utanríkisráðuneytinu, inn í frá fordyrí, og fjarst er og síðar skjalavörður þar. Þeir hornherberginu, er þeirra unnu saman vissar stundir, stærst. Var sú stofa bókastofa emkum á miðvikudögum, For- Forseta, ’en jafnframt borð- Reti og Sigurður við afgreislu stofa, þegar gestkvæmt var til á Bókmentafélagsbókum og borðhalds. Allir voru veggir bréfum o. fl. ; þar þaktir bókaskápum frá Þá var einn sjálfsagðasti gólfi til lofts. gesturinn, Ásgeir Ásgeirsson, j Þar var skrifborð Forseta, eldri, kaupmaður á ísafirði. — eða skrifpúlt. En við það sá eg Hann var aðal umboðsmaðu’r hann aldrei vinna. Á því var Jóns við þingkosningar, því ekki gibsafsteypa af höggmynd fór Jón vestur til að tala við Gergslien, af Jóni. Hversdags- kjósendur. Hjálmar Johnsen, lega var slæða yfir myndinni, kaupm. í Flatey, frú Magda- til þess að eigi félli á hana ryk. lena Lichtenberg, síðar frú En á sunnudögum, og við hátíð- Helgasen, systir Geirs Zoega leg tækifæri, þegar margir voru kaupmanns, glæsileg kona á til borðs, varð að bera skrif- yngri árum, átti Lichtenberg púltið og myndina, út úr stof-, kaptein fyrir mann .sigldi með unni, svo hún rúmaði gesta- honum um öll höf, og voni borðið, og olnbogarúm væri þar börn þeirra fjögur með í ferða- til framreiðslu. volkinu. Sagði hún svo frá, að Stofan næst inn af þessari, þurft hefði hún að útbúa þau var víst einskonar stássstofa. En oftar en einu rínni,-; til að þar staðnæmdust gestir ekki; fleygja þeim niður í björgunar- því man eg eigi eftir hver þar bátana, ef yfirgefa þyrfti skipið. var húsbúnaður. Gengið var hornherberginu'. Glaður og reif- ur fagnaði hann gestum. Hús- freyja kom brátt í sömu erind- u'm. Fjörugar samræður hófust þegar, fyrst og fremst um síð- ustu fréttir heiman frá íslandi. Aldrei bar á því, að Forseti væri ráðríkur um málfrið fyrir sjálfan sig í slíkum umræðum, eða kennandi og prédikandi, þó hann vildi fræða okkur ungu mennina. Hann var þátttakandi í samræðum sívakandi og greip inn í, til þess að sveigja talið í þá átt sem honum best líkaði, og leiðbeindi skorinort og skýrt, þar sem honum þótti við þurfa. í húsbóndasæti við gestaborð var hann fyrst og fremst “kav- allér”. Hafði hann sem borð- þátt í teningskasti sem hinir. En þeir köstuðu teningnum á ábyrgð sveitarhöfðingja síns, og gat að leik þeirra orðið bæði gróði og tap fyrir goða þeirra. En leikurinn hélt áfram, uns einn var orðinn goðinn og allir hinir á sveitinni. Toddý Að enduðum goðaleik, var gestum boðið toddy. Var það koníaks-toddý, blandað er inn kom, og veikt, svo enginn gat orðið ölvaður af. Voru nú teknar upp viðræður að nýju, skrafað og skeggrætt, fram til miðnættis. — En leng-! ur sátu gestir ekki á heimili Forseta í þá daga, húsráðendur| I ot N a fi ÍS PJ iöl Id ■ ii. ■ :i:SSa Ifll Dr. M. B. Halldorson M1 Boyd Blá(. Bkrlfatofuslml: 23874 Méritaklesa dóma. ®r al flnna 6. skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 a. h. Heimlli: 46 Alloway Ave Talitml i SS1S8 DR A. BLONDAL 802 Medlcal Arts Bld* Talelml: 22 29« Btundar sérBtaklega kvenejúkdóma o* barnaejúkdóma. — Atl hltta kl. 10—19 « h. og 3 -8 «. h. HelmlU: >0« Vlctor 8t Slml 2*188 Dr. J. Stefansson tl« MEDICAL ARTS BLDfl. Hornl Kennedy og Grahana Staaáar eliKO>«;« insma- r-yrmm aef- of kTerka-sl«k«éna Er aö hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Helmili: Talsimlt 26 688 688 McMlllan Ave 42691 Dr. A. B. INGIMUNDSON Tannleknlr #02 MEDICAL ARTS BLDO. Siml: 22 296 Heimilis: 46 064 RAGNAR H. RAGNAR Planisti og kennari dömu þá konu, sem virðulegust það aldurhnigin, að eigi þótti var, að dómi húsfreyju. Man eg frú Lichtenberg í því sæti, og fleirí. — Húsfreyja réði vinevittari var íslendingum. Ekki þótti mér Forseti að öllu var rætt um stjórnmál Dana og þá einkum um viðureign Hægri- og Vinstrimanna. Lagði Forseti stund á, að beina huga rétt að valda þeim næturvök- um. Aldrei sá eg vín á Jóni Sig- urðssyni. En sú saga gekk í Höfn, að eitt sinn hefði það komið fyrir, að á honum hefði sést vín, og þóttu þau tíðindi, að sagan geiymdist í minni manna. Var það í veislu einni, íslendinga til þess flokksins, er er honum var haldin á “Skyde- PEumeirs COUNTRY CLUB /■PECIAL The BEER that Guards Q.UALITY Phones: 42 304 41 111 vinveittari var íslendingum. Ekki þótti mér Forseti að öllu leyti “radikal” á þeim árum. Hann var t. d. ekki meðmæltur kvenréttindum. Eg hafði lesið nýlega kvenréttindarit Stuart Mill, og var gagntekinn af. — Ræddi eg eitt sinn u'm þau við hann. En hann vildi ekki heyra kvenréttindi nefnd. Þá kom Ingibjörg húsfreyja til sögunnar. Hún var á minni sltoðun ,og djarfmælt. banen”, er hann kom heim af j þingi. En þar var honum ætíð haldin veilsa, er hann kom að heiman, og ekkert til sparað, j því þátttaka kostaði 10 krónur, j er var mikið í þann tíma. Þá hélt Jón ætíð pólitíska ræðu, um leið og hann sagði þingfréttir. Skýrði hann þar málefni þaU, frá sínu sjónar- j miði, er á dagskrá voru. Það kom fyrir, þegar við Ás- geir Ásgeirsson urðum samferða Þá sagði Forseti: “Nú hafið frá Forseta, að hann bauð inn þér fengið konuna mína með (til Gianelli, veitingahúss á yður, og þá er ómögulegt að Kongsins Nýja torgi. Það köll- “diskutera” við yður.” Spilaður “Goði” Eftir borðhaldið var farið í hornherbergið aftur. Þar varjNorðmenn sest við sporöskuborðið og spil- aður “Goði”. Það þótti íslenzk- ast spil í þá daga. í “Goða” var notað kotruspil, teningur og töflur, en kotru- borðið notað til að kasta ten- ingnum á. Kotrutöflur eru 16 hvítar og 16 svartar, og fengu þátttakendur í upphafi 1 hvíta og 1 svarta töflu hver, svo lengi sem þær hrukku. Svört uðu landar “hjá Njáli”. Vildi Ásgeir ábætir á koníaks toddy forseta. Sjaldan fór Jón Sigurðsson í kvöldboð, og var sjaldan heim- an að kvöldi dags, nema þegar hann fór í leikhús og á skemt- anir. Einkum fór hann þangað sem voru norskir listamenn; var þangað boðinn, því Norð- menn gerðu mikið til þess í þá daga, að ná vinfengí Forseta, eins og t. d. þegar þeir skírðu gufuskipið í höfuð honum. — Kenalustofa: 683 Beverley St. Phone 89 502 Aldavinur Jóns var Ole Bull. Og fleiri norskir listamenn voru í ku'nningsskap við Jón, svo sem Bergslien myndhöggvari. En Bergslien var í Höfn einn vetur, er steypt var þar riddaralík- neski hans af Karli Jóhann, og kom þá á heimili Foresta ásamt löndum sínum. Og upp úr því gerði hann myndina af Jóni. Jörundarmál Eitt sinn á heimili Forseta hóf eg viðræður um Jörund Hunda- dagakonung. Hafði eg kynt mér það mál, er eg var í skóla, lesið það sem til náðist, og auk þess fengið um það leiðbein- ingar Jens rektors. — En hann hafði m. a. heyrt umsögn ekkju ísleifs í Brekku, en hún var mjög fjandsamleg; Magnúsi Stephensen. Þóttist eg mikið hafa um þessi mál að segja, talaði djarft, og hallmælti Magnúsi. Jón lét mig segja alt, er mér bjó í brjósti, án þess að grípa fram í. En síðan segir hann: Já, þetta hafið þér nú eftir Esphólín og sögusögnunum — eins og þær ganga á íslandi. Og hann hélt áfram: En það var full ástæða fyrir Magnús Stephensen að álíta, að Englendingar stæði á bak við Jörund. Hann kom til landsins á vopnuðu bresku skipi. Hann bauð þjóðinni stjórnarskrá, er átti að gera landið að sjálf- stæðu ríki, undir breskri vernd. Hefði Magnús stuðlað að því, að þetta yrði gert, þá vann hann patriotiskt verk. Hann var sjálf- kjörinn til þess að verða lands- stjóri á íslandi, því hann stóð framar öllúm samtíðarmönnum sínum. Tveir fylgismenn Jóns Venja var það, að sest var að sumbli á eftir Bókmentafélags- fundum. Vöru þá jafnan ræðu’r haldnar um eitt og annað, og talaði Jón þar fyrst og fremst. í einum slíkum fagnaði var Jón Guðmundsson Þjóðólfs-rit- stjóri. Hélt Forseti ræðu fyrir Jóni Guðmundssyni. Man eg það meðal annars úr ræðunni, að hann sagði, að tveir landar sínir skildu sig æfinlega strax, er hann beitti sér fyrir einhverri Frh. á 8. bls. G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Liíe Bldf. Talslml 97 024 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIlt LÖOFRÆÐINOAfi á oQru gólfl S25 Maln Street Talsími: 97 621 Hafa einnlg skrlfstofur afl Lundar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag i hverjum mánuðl. M. Hjaltason, M.D. Almennar Inkningar Sérgrein: Taugaajúkdómar. Lsetur úti meðöl i viölögum. Simi: 36 155 682 Garfield St. A. S. BARDAL • •lur llkklstur og annaat un Atfar- 1t. Allur útbttnaáur att btiti Knnfrtmur a«lur hann alUkeaar mlnnlsvarba og leratatna. 848 SHSKBROOKfl 8T Phoaei Htt «07 WIIfBIFM HEALTH RESTORED Lækningar 4n lyfja DR. S. Q. SIMPSON, 18.D„ D.O.. U.í'. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAM. MARGARET DALMAN TKACHKR OF PIAlfO BAN18ING ST. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson íslenzkur Tannlæknlr. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Siml: 96 210. HelmllU: IUU Jacob F. Bjarnason —TRANSFER^ H.aa.ar Fnr.lt.re M.vte. 762 VTCTOR ST. SIMl 24.600 Annast allskonar flutninga trmso og aftur um bælnn. J. T. THORSON, K. C. f.len.kur IIgfr.til.iDr Skrlfatofa: 801 OKEAT WEST PERMANINT BUILDINO Slml: »2 756 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. Talafml i 2H88I DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 Soneraet Block Portaffe Avenoe WlNNIPlf Operatlo Tenop Sigurdur Skagfield Singlng and Volce Culture Studio: 25 Music and Arta Bldg. Phone 25 506 Res. Phone: 87 435

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.