Heimskringla - 21.03.1934, Blaðsíða 3

Heimskringla - 21.03.1934, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 21. MARZ 1934 H E I MSKRINGLA 3. Sí£*4 STÓRT SJÁLFGERT BÓKARHEFTI nefndu Hvanneyrarveiki, sem er sögð óþekt hér í sýslu. Ti| blindra manna í reglugerð þeirri, er stjórn- arráð íslands hefir sett um “Út- varpsnotasjóð” fátækra blindra manna og lán til þeirra á út- varpsviðtækjum, er svo ákveðið, að umsóknir urn hvorttveggja skuli senda Blindravinafélegi ís- lands. Umsókn hverri fylgi vottorð sóknarprests og hrepps- segir fáein venjuleg afsökunar- pefndaroddvita eða fátækrafull- orð og biður mennina, sem hjá trúa um efnahagsástæður og standa, að bíða ekki eftir sér. | heimilishætti hinna blindu Hann lætur einkaritara sinn ma-uuu, einnig skattaframtal Uíða hjá lyftunni. Nokkrir húsráðanda. Stjórn blindia- vinafélagsins ákveður síðan, stóra vélbáta til útgerðar. Hefir ^ Ekki er mér í brjósti rótt. Bárður Tómasson skipasmiður Eldinn, þó hann aukist, veð eg, gert teikningu af bátunum, en ökladjúpar glóðir treð eg, Björgvin Bjarnason ætlar að j drep á hurð að dverga bústað, farautan með Dronning Alex- drekk þar mjöð, sem vekur andrine til þess að leita fyrir sér um smíði bátanna. Gera þeir ráð fyrir að kaupa 5 báta í byrjun. hjá lyftunni. menn fara inni í lyftuna. Dyrn- ar lokast og lyftan stígur. — Dufferin hraðar sér á skrifstofu hóteleigandans. Hann hann, hvaða maður það sé, sepi j gæti lyftunnar og hvaðan hann, sé hverjir af umsækjendunum skuli hljóta styrk úr sjóðnum . og ennfremur .hverjum skuli S^yi ! lána útvarpsviðtæki. Skuli þeir blindir menn ávalt sitja fyrir, „ , ,. . * . sem hafa serstakt heimili og En aður en hotelmaðurmn i.. . . „ ...* T-T+ ... , . . orðugasta eiga aðstoðu. — Ut- fái raðrum til að svara,, heynst varpsviðtækin sem Blindravina- félagið fær til útlána, eru alls tíu. * * * ógurlegt brak. — Hræðsluóp glymja í göngunum. Einkarit- ari Dufferins kemur æðandi og augun ætla út úr höfðinu á honum af skelfingunni. Hræð-i legt slys hafði að borið. Lyftan, sem Dufferin hafði snúið frá — með lyftumanninum þeim sama og hann hafði séð fyrir mörgum _ árum á írlandi — hafði í þessu i Híón rneðvitundarlaus hrapað niður af fimtu liæð og kolsýringi allir, sem í henni voru lemstrast til dauða. Slys þetta er sannsögulegt. Blöðin í þann tíð ræddu mikið um það. Hinn dularfulli lyftu- maður fórst ásamt öðrum, sem í lyftunni voru. Það hefir aldrei vitnast, hver hann eiginlega var. Dufferin lávarður reyndi með öllu móti að komast fyrir það. Hann naut allrar,hugsanlegrar. ^ . . ... aðstoðar leymlogreglunnar bæði ’ þrótt — fæ mér öl hjá dverg að drekka, drekk þér til á heimleið, Nótt. Auga renni eg út til sjávar, eru þar á flökti mávar. Stapabríkur, himin hávar, reri hliðskjálf þeirra er í nótt. Vélbátur frá Hornafirði talinn af Miðvikudaginn 21. feb. vélbáturinn Sæbjörg frá Horna- Muna þeir, að mynni áar fii'ði, en hann kom ekki aftur margan fenginn ber til sjávar. Sú ’in gamla ambátt Ægis Björg C. Þorlákidóttir dr. phil. andaðist í Kaup- mannahöfn á sunnudaginn 25. feb. * * * í ofni Sauðárkrók, 23. feb. Stefán Jóhannesson og kona hans Hólmfríður Þorsteinsdótt- ir, að Bæ í Skagafirði, fundust á föstudagsmorgun meðvitund- arlaus of kolsýringi frá ofni. — Álitið er, að spjald í ofnpípunni hafi snúist af súg í ofninum. Konan kom til meðvitundar um hádegi, og er talin úr hættu. — Stefán var ekki vaknaður um í Englandi og Frakklandi. En alt kom fyrir ekki. Hann fékk aldrei neitt nánara að vita. Jæja þá, góðir hálsar. Hér eru staðreyndimar. Alt þetta or óyggjandi sannleikur. En hingað til hefir engin getað komið með neina skýringu á þessum staðreyndum. Vér vit- •um aðeins, að Dufferoin lávarð- ur frelsaðist frá hræðilegum dauða á þennan undarlega hátt. Ekki ætla eg að telja neinum trú um, að eg viti, hvernig og hvers vegna þvílíkir atburðir gerast. Eg segi ykkur að eins söguna eins og hún gerðist. —Dviöl. I að geta bjargað honum. * * * Oddur Jónsson fyrverandi hafnarfógeti frá Ráðagerði andaðist að heimili sínu, Stýrimannastíg 11 í Rvík. 26. feb. * * * Kona druknar Gunnólfsvík, 26. feb. í gærmorgun var frú Guðrún- ar Jónsdóttur frá Lindarbrekku við Bakkafjörð saknað af heim- ilinu. Leit var þegar hafin og fanst lík hennar nokkuru síðar rekið á fjöru þar stutt frá. FRÁ ÍSLANDI Samsæti úr róðri. Var bátsins svo leitað, en ár-' er að verki dag og nótt — angurslaust.1 Var einnig fengin yrði’ ei sektuð, enda þótt hún stór vélbátur frá Eskifirði til ynni bana skáldi í nótt. þess að leita, en hann hafði ein- | skis orðið var. Er því talið víst, Stjörnuhrapi steypir niður að báturinn hafi farist með allri steinþegjandi himnasmiður; áhöfn. | feigðarboði! Pölvar iður Á bátnum voru fjórir menn, fyrirburðinn hirða skjótt. þessir: jÞenna hæða-glampa gljáin Þorsteinn Sigurðsson, for- grípur. Hann er jafnskjótt dáinn. maður frá Hoffelli í Nesja- Sér um leifturs útför elfur, lireppi, ókvæntur. ásamt rifja kaldri Nótt. af fulltrúum Grikklands, Tyrk- lands, Júgóslavíu og Rúmeníu. í samningnum eru ákvæði um, að ríki þau, sem eru aðilar að samningnum, skuldbinda sig til þess sameiginlega að vernda landamæri Balkanríkjanna. —- Einnig skuldbinda þau sig til, hvert um sig, að taka ekki hvert í sínu lagi afstöðu' í póli- tískum stórmálum, gagnvart öðrum Balkanríkjum, sem ekki \ hafa skrifað undir samninginn, heldur tilkynna hvert öðru á- form sín, þegar svo ber undir, og ræða þau sín á milli. — Öðrum Balkanríkjum en þeim, sem hafa þegar skrifað undir hann, er það heimilt, hvenær sem þess kann að verða óskað. * * * Frá Finnum 80% íbúanna búa í sveitun- um. Nokkuð af þessu fólki stundar skógarhögg og smáiðn- að, en f hlutar allrar þjóðarinn- ar stunda landbúnað, og þá oftast hvorutveggja, akuryrkju Hermann Jónsson, Höfn Sting’r barm sinn stjörnuleiftri og kvikfjárrækt og hefir land- Hornafirði, kvæntur og átti tvö stutt í spuna hin digra nótt. börn. Þorsteinn Einarsson, Höfn Fyrir tunglið flókar sveima. Hornafirði, kvæntur og átti eitt Fýsir mig að vera heima barn. | sjálfan mig í svæflum geyma, Sigurður Bjarnason, Höfn sjá í draumi mynda gnótt; Hornafirði, ókvæntur. festa svefn við ljós og ljóra laus við hugarburð og óra, NóTT vakinn, sofinn búa að brosi. . Blendin ertu og viðsjá, Nótt. — Til þín hafa tvískinnungar töfrabragða vísdóm sótt. Miðlar dal í mjallafeldi mána og norðurljósa eldi — kvikum én þó köldum eldi — kyngi-slungin, mögnuð Nótt. Sofa á dúni synir moldar, sifjalið og ómegð foldar. Dætur Ægis draga ýsur. Dröfn í sundum andar hljótt. Út hjá skerjum yndisdrauma öldum gefur tunglskins-Nótt. Fer eg einn, á fæti, um ísa. Fylgjur góðar leið mér vísa. Opnar sali dverga og dísa Drott ins-völva: skímu-Nótt. Vera má, að vegfaranda vakarbarmur ætli að granda, þar sem hyldýpt Elfaranda aðstoð veitir hverja nótt. — Ofaní móðu undirheima augum starir vetrar-Nótt. Viðsjált er á vakarbarmi vegfaranda, mægðum harmi. Honum allur himinbjarmi mann og þrjú upp komin börn. * * * Svalbarð selt Akureyri 25. feb. Þorsteinn M. Jónsson bóksali á Akureyri hefir nú keypt höf- uðbólið Svalbarð á Svarlbarðs- ið samsæti í gær, vegna 70 ára 'strönd á 41,200 kr. af ekkjunni afmælis hans. Um 200 mannS|j3erthu Líndal. Byrjar hann þar sátu hófið. Margar ræður voru búrekstur með vorinu, en heldur fluttar og sungið kvæði, sem þ0 fram bóksölu og útgáfustarfi ort var til heiðursgestsins. —| á Akvireyri. Björn heitinn Lín- . * , . _ horfinn er, sem glæðxr þrott. Eigi er kunnugt með hverjum . * , , , ... , ^ » Hlýrnir stendur a hofði i anm, hætti hun hefir druknað. Guð- / . , . „ +á . . , „ . . . . ihált og sleipt a skor er tanni. rún heitin lætur eftir sig eigin- f. =„ndlnr Manmnn, granna moðu, sunuiar. Mælir gýgur elfar hljótt — vættur iðu við hann segir: Við skulum faðmast hér í nótt! Vestm.eyjum, 19. feb Gunnanri Ólafssyni var hald- Áfram held eg yfir klaka. Úti er bráðum þessi vaka. Undir fæti ísar braka. Úr mér dregur göngu þrótt. Hallfleytt er og hált í spori. Helsti langt mun yfrað vori. Skuggum dreifðu, skaraðu rökin skaraðu kertin, mikla Nótt! Vertu, er Gríma við mér bandar, Vonin göfga, innan handar, mér í gegn er mótbyr andar. Mörg er hugnun til þín sótt. Háttatímann hjá mér vaktu. Hjarta mitt í lófa taktu. Gerðu það að gulli, er haldi gengi, er Mammon brestur þrótt. Lyftu hvarma lokum höfgum. Láttu verða — góða Nótt. Guðmundur Friðjónsson —Dvöl. búnaðurinn tekið miklum fram- förum síðustu árin. Vekur það eftirtekt hvað smábýlunum fjölgar í Finnlandi. Stórbýlun- urn fækkar árlega, ýmist við afskiftingu eða uppkaup ríkis eða sveitarfélaga til nýbýlafjölg- unar. Af 250 þúsund sveita- jörðum höfðu 77% akra, sem voru f stærsta lagi 10 ha„ en á helmingi þeirra voru akrarnir minni en 3 ha. Aðeins 936 jarð- ir höfðu akra yfir 100 ha. og er þó talið að stórjörðunum hafi fækkað síðan. * * * Auðveldari skuldagreiðsla Fjármálaráðherra Bandaríkj- anna gat þess 1. feb. að Banda- Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. BlrgBlr: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA ríkjunum hefði brugðist 300 miljón dala afbor’gun ófriðar- skulda frá 15 ríkjum. Vill ráðu- neytið nú helzt leggja til, a5 þessum skuldunautum verðl gefnir eftir vextir að mestu eða. öllu hér eftir, svo að þeim veit- ist auðveldara að greiða skuldir sínar. * * * Gömul Venja Hin árlega athöfn ‘“að blessa. vötnin” fór fram í Norham f Northumberland í Englandi ný- lega, en vötnin þar eru vígð £ byrjun hverrar vertíðar, sam- kvæmt æfagömlum helgivenj- um. Að athöfninni lokinni var svo fyrsta netið lagt, og biðuS menn þess með eftirvæntingu, að sjá hve vel hefði fiskast. óskast til kaups eða í skiftumí Lýsing fslands eftir dr. Þor- vald Toroddsen, I. bindi 2. heftl og III. bindi 3. hefti. Þeir sem eiga hefti þessi og vildu selja þau eða skifta fyrir III. bindil., 2. og 4. hefti sömu bókar eru beðnir að tilkynna skrifstofu Hkr. og tiltaka þá verð ef heftiu eru einungis til sölu. OG LESIÐ, KAUPIÐ BORGIÐ HEIMSKRINGLU HITT OG ÞETTA Heillaóskir bárust víðsvegar að af landinu. Að lokum fylgdu veizlugestirnir heiðursgestinum og konu hans heim að bústað þeirra. i * * * Fornmannadys? Hornafirði 17. feb. Beinagrind af manni og forn- menjar nokkrar hafa fundist í svonefndri Álaugareign, sem er eyja í Homafirði. Þórhallur kaupmaður Danielsson byrjaði fyrir 2 árum að reisa þar út- gerðarhús, og bætti við þau í vetur, og lagði veg frá bryggj- unum upp að húsunum. Við þá vegagerð var grafið niður á beinagrind, er lá um 1 metra undir yfirborði, og fundust hjá beinagreindinni 2 járn og einn kambur úr homi eða beini. — Foramenjaverði var þegar gert aðvart, og lagði hann svo fyrir, að honum skyldu sendir mun- irnir til athugunar, en beinin skyldu látin óhreyfð til vors. * * * Pest í sauðfé Veiki í sauðfé hefir komið upp að Rauðará í Lóni og eru þar dauðar 10 ær. Veikin er talin líkjast mjög hinni svo dal keypti Svalbarð árið 1908. Hús jarðarinnar voru þá léleg og tún þýft og gaf af sér aðeins 200 töðuhesta. Líndal sléttaði túnið og færði það svo mikið út, að nú gefur það af sér 1000 hesta töðu. Hann girti og tún, engjar og haga og bygði upp öll hús jarðarinnar úr steini, í- búðarhús hið vandaðasta, 2 hæðir auk kjallara, fjós yfir 24 nautgripi, fjárhús yfir 300 fjár, hesthús yfir 10 hesta og hlöður yfir 800 hesta heys. Auk þess gerði Líndal mjög mikil mann- virki á Svalbarðseyri, er þá fylgdi eigninni, þar á meðal stórt og vandað íshús, en þær eignir keypti Kaupfélag Eyfirð- inga í fytTa. * * * Nýtt útgerðarfélag stofnað í fsafirði Nýlega var stofnað nýtt út- gerðarfélag í Isafirði. Heitir það Huginn og voru kosnir í stjórn þess Björgvin Bjamason Jóhann Eyfirðingur, Jón S. Ed- wald konsúll, Amgrímur Fr Bjamason ritstjóri og Gísli Júl- íusson skipstjóri. Stofnfé félagsins er 80 þús. krónur og ætlar það að kaupa Danskir Nazistaforingjar settir inn fyrir skammir Lembcke foringi danskra Nazista hefir verið dæmdur í fimm mánaða varðhald fyrir rnjög meiðandi ummæli í blaði sínu “Nationalsocialisten” í garð ríkisstjórnar og þing- ! manna. Ritstjóri hins nýja blaðs Lembcke “Ákærunnar” Eugen Danner, hefir, fyrir mjög meið- andi og alósanna grein um Stauning forsætisráðherra, ver- ið dærndur í 6 mánaða varð- liald. * * * Grænlendingar eiga að læra grindadráp af Færeyingum Á hverju sumri rekast fær- eysku fiskiskipin á stórar grind- ur hjá Grænlandi. Ganga vöð- urnar alla leið inn í firðina, en Grænlendingar kunna ekki að veiða hvalina. Nú hefir komið til orða ,að senda nokkra Græn- lendinga til Færeyja og láta þá vera þar svo sem eitt ár til þess að læra grindadráp og sauðfjár- rækt. Ýmsum Færeyingum stendur stuggur af þessari ráðagerð, því að þeir ætla að grindadráp við Grænland muni draga úr grinda göngu til Færeyja. * * * Brezka blaðið “The Spectator”, kveður und- irmál muni eiga sér stað milli Þjóðverja og Japana um vopna búnað, er aðallega muni beinast að Rússum og Kínverjum. * * * Balkansamningurinn undirskrifaður Balkanrikjasamningurinn var Hlými=fornyrði, himininn j undirskrifaður 10. feb í Aþenu Ganglera er geig’r í sjónum. Gneistar fjúka um hann úr snjónum. Undir niðri, í elfarlónum, endurspeglar fjölhæf Nótt: hallarhvelfing himnasjóla; hnetti, er fyrrum deyddi Njóla; aragrúa yngis stjarna; endaleysu, er mælir hljótt. . . Virðist mér sem tæpitungum tvennir heimar mæli í nótt. Forsæla, er blæjum blakar, bendir mér til næstu vakar — ofan í hvílu iðuvakar. . . . Að mér getur vofa sótt. Hérna djákni hirti tauma, hleypti niðri hverfi strauma, þegar munngát móður brjósta mér í vöggu gerði rótt. Veig úr brjósti vöggu sveini veitti fyrrum góða nótt. Berglind nú er boðin vörum, blávatn undan jakaskörum, einstakling, sem er á förum, er á þínu valdi, Nótt. II er boðinn eldur kaldur, eyra, er hlustar, straumaskvald- ur. Auga, er þráir óttubjarma, óölast geislabrot frá Nótt — geislabrot úr Grímu augum gangleranum býðst í nótt. Tekur í, til hægri handar, hengifoss, er ber til strandar alt, sem þessi elfur grandar. Holí, Renfrew’s Setja méðnum skrið með vergæðum sem þessum 2-Buxna Fatnaður Alveg sérstakt tilboð, ágæt- lega saumuð og sniðin föt eftir nýjustu tízku. Worsteds. tweeds og cheviots, fjölbreitt lirval hvað vor-liti snertir. — Á útsölu $29.50 Nýjustu og Fínustu Vorhattar • Móðins lag . . . nýjustu litir . . . vel tilbúnir flókahattar til þess að fullkomna páska klæðnaðinn. Sérstakt verð $2.95o!$5.00 LÁNTÖKU SKILYRÐI, mjög þægileg og fáanleg. Engin renta eða aukagjöld Vor-yfirhafnir Allar hinar vinsælustu og nýjustu gerðir, fyrir vorið, saumaðar af hinum sérfróðustu klæðaskerum. Tweeds, Cheviots og blönduð vígindi, auk ótal fleiri. 1 þrennum flokkum á sérstöku verði: $16.50 $19.50 $24.50 Portage við Carlton St.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.